Greinar föstudaginn 13. mars 2020

Fréttir

13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

60% skiluðu framtali á réttum tíma

Skil skattframtala einstaklinga hafa gengið mjög vel samkvæmt upplýsingum embættis ríkisskattstjóra. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Af jörðu Rósu Sigrúnar í Galleríi Úthverfu

Af jörðu er heiti sýningar sem Rósa Sigrún Jónsdóttir myndlistarkona opnar í Galleríi Úthverfu á Ísafirði í dag, föstudag, kl. 17. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 908 orð | 2 myndir

Breytingar sem eitthvað jákvætt og nýtt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is New Dreams , önnur sólóplata JFDR sem er listamannsnafn Jófríðar Ákadóttur, kemur út í dag en útgáfutónleikum sem halda átti í Iðnó í kvöld var því miður frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
13. mars 2020 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fórust í flugskeytaárás í Írak

Tveir bandarískir hermenn og einn breskur létust í árás á Taji-herstöðina norður af Baghdad, höfuðborg Íraks, í gær. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins BBC staðfestu vígið í gær og sögðu nöfn hinna látnu enn ekki hafa verið látin uppi. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fundum og tónleikahaldi frestað

Stöðugt fleiri samkomum er frestað vegna kórónuveirunnar. Mörg félagasamtök hafa einnig blásið af fundahöld til vors, eins og t.d. Frímúrarar og Oddfellowar, og mörg önnur félög takmarkað sitt fundahald. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Glópagull og þjóðsaga Steinunnar í Midpunkt

Myndlistarkonan Steinunn Gunnlaugsdóttir opnar einkasýninguna Glópagull – Þjóðsaga í sýningarrýminu Midpunkti í Hamraborg í Kópavogi í dag kl. 17. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1206 orð | 3 myndir

Guðlaugur setur heræfingu á ís

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarmálaráðherra, aflýsti í gær varnaræfingunni Norðurvíkingi sem halda átti hér á landi dagana 20.-26. apríl. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kortavelta á hraðri niðurleið

Velta erlendra greiðslukorta án flugsamgangna dróst saman um 8,4% í febrúar frá fyrra ári. Veltan var 15,4 milljarðar í febrúar 2019 en var 14,1 milljarður í febrúar í ár. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Kvefaðir fá maska á heilsugæslustöðvum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heilsugæslan í Reykjavík, lögreglan í Reykjavík og fleiri stofnanir vinna að því þessa dagana að skipta upp starfsstöðvum og draga úr samgangi starfsfólks til þess að hægja á smiti kórónuveiru. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Leiftursnöggt högg á húsið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Húsið hér nötraði hressilega. Fyrst var eins og leifursnöggt högg kæmi á bygginguna og svo fjaraði skjálftinn út á nokkrum sekúndum og þá var eins og allt væri í lausu lofti. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Leitað að bóluefni í kappi við tímann

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á rannsóknarstofum um heim allan leggja vísindamenn nú nótt við dag til að finna bóluefni sem gagnast getur í baráttunni við kórónuveiruna sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið nafnið Covid-19 til aðgreiningar frá öðrum veirum af sama stofni. Nokkur bjartsýni ríkir um að fyrstu tilraunir á mönnum geti hafist í næsta mánuði. Ýmislegt flækir þó fyrir, m.a. það að veiran er í tveimur gerðum, kallaðar S og L, og er sú síðarnefnda yngri og skæðari. Dæmi er um að báðar útgáfurnar hafi tekið sér bólstað í sama einstaklingnum samtímis. Talið er að 70 prósent allra þeirra sem smitast hafa af veirunni séu með L-gerðina. Meira
13. mars 2020 | Erlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Mega ekki fara frá Noregi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Ósló Ríkisstjórn Noregs ákvað í gær að grípa til þess sem Erna Solberg forsætisráðherra kallar mesta inngrip í líf þjóðarinnar á friðartímum þegar atvinnulífi landsins voru settar umfangsmiklar skorður auk þess sem heilbrigðisstarfsfólki var bannað að yfirgefa Noreg fram til loka aprílmánaðar. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Norræna siglir án farþega

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Farþegaferjan Norræna mun ekki flytja neina farþega næstu tvær vikurnar. Skipið mun sigla áfram, samkvæmt áætlun, með vörur. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Óvissa í útflutningi á fiskafurðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Óvissa var það fyrsta sem Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík, sagði er hann var spurður um stöðuna í ljósi takmarkana á flugi til Bandaríkjanna. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 867 orð | 2 myndir

Óvissa um björgunaraðgerðirnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðmælendur Morgunblaðsins telja almennt ótímabært að segja til um áhrif boðaðra aðgerða ríkisstjórnarinnar til að örva efnahagslífið. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin flýtir aðgerðum

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum seint í gærkvöldi að flýta fyrirhuguðum aðgerðum sínum vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sigríður Björk skipuð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skipaði í gær Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Sæld við vatnsbakkann

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aðalbjörg Guðmundsdóttir verður 100 ára á sunnudag og er bjartsýn á framhaldið sem fyrr. „Kórónuveiran er dálítið erfið fyrir okkur Íslendinga og aðra en við verðum að hrista hana af okkur,“ segir hún. Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð

Telur að einkennalausir smiti minna

„Er það líkleg atburðarás að sá sem hefur engin einkenni, sem hóstar lítið, sem er með lítið nefrennsli, að hann mengi meira en sá sem er með engin einkenni? Meira
13. mars 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tómatsósa og sinnep yfir búðarborðið

Sjálfsafgreiðslu á nammibörum og salatbörum hefur verið hætt á þjónustustöðvum N1. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2020 | Leiðarar | 685 orð

Almenningur tekur ekki vondri pest þegjandi

Umræðan getur fleygst um víðan völl, en umræðuleysan yrði hættulegri Meira
13. mars 2020 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Pólitískur banki?

Andrés Magnússon, blaðamaður og fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, sagði frá því í nýjum pistli sínum að það hafi gerst á dögunum að Íslandsbanki hafi hafið eftirgrennslan um kynjahlutföll á hverjum fjölmiðli. Þetta hefði komið í framhaldi af fyrirætlunum Íslandsbanka „að hætta að eiga viðskipti við fjölmiðla, þar sem hlutföll kynja á ritstjórn eru ekki nokkuð jöfn“. Meira

Menning

13. mars 2020 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Bleikar ullarlegghlífar í stað helgar

Ég lenti í þeim ósköpum á föstudagskvöldið fyrir viku að vera boðið út að borða, margréttað og grand, eins og vinur minn, sem alla jafna er alþýðumenning efst í huga, myndi orða það. Meira
13. mars 2020 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Músíktilraunum frestað fram á sumar vegna kórónuveiru

Músíktilraunum hefur verið frestað en þær áttu að hefjast 21. mars og ljúka 28. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið nefndar. Ástæðan er útbreiðsla Covid-19 veirunnar. „Það var rosalega góð þátttaka í ár og ótrúlega margt hæfileikaríkt... Meira
13. mars 2020 | Leiklist | 1054 orð | 2 myndir

Ólíkindatólið Bubbi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira

Umræðan

13. mars 2020 | Aðsent efni | 361 orð | 2 myndir

Fyrsta bylgjan

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Slæmu fréttirnar eru að bylgjan brotnar harðast á ferðaþjónustunni. Góðu fréttirnar eru þær að ástandið er tímabundið." Meira
13. mars 2020 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Lýðsleikjur og sósíalismi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "En spyrja má: Hvenær hefur verið til almennilegur dýrlingur sem ekki var þjófur í byrjuninni? Dýrlingar láta aldrei af þrá sinni að syndga." Meira
13. mars 2020 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Svindl og brellur í kvótakerfinu

Þegar stjórnmálamenn búa til kerfi til þess að leysa vanda er voðinn oftast vís. Eins og öll sértæk úrræði sem stjórnvöld standa fyrir leiðir byggðakvóti af sér óhagræði og spillingu. Meira
13. mars 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Tíminn til að lækka skatta er núna

Eftir Steinþór Jónsson: "Fljótlegasta og besta leiðin til að auka ráðstöfunartekjur, bæði einstaklinga og fyrirtækja, er að lækka skatta." Meira
13. mars 2020 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Örugg viðbrögð á óvissutímum

Eftir Guðlaugu Kristinsdóttur: "Þessi ábyrga stjórn er okkur algjör lífsgjöf í dag, ég vil ekki hugsa þá hugsun hvernig staðan væri núna ef ekki hefði verið haldið jafn vel á málum og raun ber vitni." Meira

Minningargreinar

13. mars 2020 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Erla Kristín Svavarsdóttir

Erla Kristín Svavarsdóttir fæddist 2. september 1957. Hún andaðist 21. febrúar 2020. Útför Erlu Kristínar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2020 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Geir Þórðarson

Geir Þórðarson matreiðslumeistari fæddist 24. september 1931. Hann lést 30. janúar 2020. Foreldrar Geirs voru hjónin Þórður Ívarsson sjómaður og Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Arnarbæli í Ölfusi. Eiginkona Geirs var Sigrún Þórarinsdóttir, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2020 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Guðlaug Halsör Sigvardsdóttir

Guðlaug Halsör Sigvardsdóttir, Lalla, fæddist í Hallgeirsey í Austur-Landeyjum 7. janúar 1931. Hún dó í Reykjanesbæ 3. mars 2020, 89 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Guðný Ástríður Bjarnadóttir, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2020 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurmundsdóttir

Guðrún Sigurmundsdóttir fæddist á Eyrarbakka 19. ágúst 1928. Hún andaðist á Skjóli 26. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Ágústa Guðrún Magnúsdóttir frá Miðhúsum í Gnúpverjahreppi, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2020 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Kristín Björk Friðbertsdóttir

Kristín Björk Friðbertsdóttir fæddist 22. maí 1963. Hún lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 5. mars 2020. Foreldrar hennar voru Pálína Guðmundsdóttir, f. 2. mars 1944, d. 6. apríl 2008, og Friðbert Páll Njálsson, f. 10. desember 1940, d. 26. janúar 2007. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2020 | Minningargreinar | 5835 orð | 1 mynd

Leonhard Ingi Haraldsson

Leonhard Ingi Haraldsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. febrúar 2020. Foreldrar Leonhards voru hjónin Guðbjörg Ingimundardóttir, f. 7.6. 1917, d. 9.4. 1985, og Haraldur Óskar Leonhardsson, f. 11.11. 1914,... Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2020 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurðardóttir

Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík hinn 12. janúar 1928. Hún lést á Sólvangi 2. mars 2020. Hún var dóttir hjónanna Ólafíu Sigurþórsdóttur og Sigurðar Kristins Gíslasonar sem eignuðust tíu börn sem öll eru nú látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 1 mynd

Flugheimurinn allur í afar djúpri dýfu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gríðarlegur skjálfti fór um öll helstu flugfélög í Evrópu og Bandaríkjunum í gær í kjölfar tilkynningar Donalds Trump um ferðabann Evrópubúa til Bandaríkjanna. Um leið og kauphöllin í Ósló opnaði var ljóst að Norwegian Air Shuttle tæki á sig enn eitt höggið, en hlutabréf félagsins hafa verið í frjálsu falli síðasta mánuðinn. Féllu bréfin um ríflega 22% í gær og hafa þau þá fallið um rúmt 81% frá áramótum. Meira
13. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 2 myndir

Ísland í betri stöðu en aðrir

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir í samtali við Morgunblaðið að mörg Evrópuríki, og í raun Bandaríkin líka, hafi ekki sömu stoðir og Íslendingar hafa, og séu því verr í stakk búin til að takast á við þá stöðu sem komin er upp núna... Meira

Fastir þættir

13. mars 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 b6 6. Rf3 Bb7 7. 0-0 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 b6 6. Rf3 Bb7 7. 0-0 0-0 8. De2 He8 9. Hd1 cxd4 10. exd4 Rc6 11. Bg5 Bxc3 12. bxc3 Hc8 13. Re5 h6 14. Bh4 g5 15. Bg3 d6 16. Rxc6 Bxc6 17. a4 Dd7 18. a5 Db7 19. f4 Re4 20. Bxe4 Bxe4 21. fxg5 hxg5 22. Meira
13. mars 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Haraldsson

50 ára Bjarni er frá Höfn í Hornafirði en býr á Egilsstöðum. Hann er tæknifræðingur að mennt frá Álaborg og er tæknifræðingur hjá Alcoa. Bjarni er m.a. í stjórn Austra brugghúss og Skotveiðifélags Austurlands og er formaður Tónleikafélags Austurlands. Meira
13. mars 2020 | Árnað heilla | 658 orð | 3 myndir

Flutti inn fyrsta skuttogarann

Ólafur Jóhann Gunnarsson er fæddur 13. mars 1940 á Akranesi en ólst upp á Fáskrúðsfirði og í Neskaupstað. Hann stundaði fótbolta á sumrin og skíði á veturna. „Ég var einnig í sveit í tvö sumur, 10-11 ára á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði og þar lærði ég meira en nokkurn tímann síðar á ævinni. Ég var akkúrat í sveit árið þegar fyrsti traktorinn kom,“ segir Ólafur. Meira
13. mars 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Petersen

40 ára Gunnar Örn er Vesturbæingur en býr í Hafnarfirði. Hann er lögfræðingur frá HR en er í fæðingarorlofi. Gunnar er hluthafi í Fish Partner, sem er félag í veiðibransanum. Meira
13. mars 2020 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Jim Carrey aftur í grímuna

Orðrómur er á kreiki þess efnis að ráðast eigi í það að gera framhald af kvikmyndinni The Mask og þá með konu í hlutverki grímunnar. En ekki er þó búið að staðfesta neitt. Meira
13. mars 2020 | Í dag | 259 orð

Kirkjan á holtinu og veiran

Ég hitti karlinn á Laugaveginum við gamla tukthúsið. Meira
13. mars 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

„Oft fæ ég meira að segja póstinn sem fólkið í næstu hurð á“ segir í spjalli um bréfburð. „[O]g þú alltaf í hurðinni“ segir í minningu um dyravörð. Maður stendur í dyrum, hurð er bara fleki. Meira

Íþróttir

13. mars 2020 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – KR 81:90 Stjarnan – Haukar 94:83...

Dominos-deild karla Valur – KR 81:90 Stjarnan – Haukar 94:83 Njarðvík – Fjölnir 117:81 Tindastóll – ÍR 99:76 Staðan: Stjarnan 211741915:174334 Keflavík 201551802:161230 Tindastóll 211471829:172728 KR 211471807:174228 Njarðvík... Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ein þrautreynd til Stjörnunnar

Betsy Hassett, landsleikjahæsta konan í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, skipti um félag í gær og er komin til Stjörnunnar eftir tvö og hálft ár í röðum KR-inga. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Eldurinn lagður af stað til Tókýó

Ólympíueldurinn 2020 var tendraður á hefðbundinn hátt í Ólympíu í Grikklandi í gær, 134 dögum áður en hann verður notaður til að kveikja í ólympíukyndlinum í Tókýó 24. júlí þegar ÓL 2020 eiga að hefjast. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Evrópukeppninni 2020 frestað?

Kórónuveiran Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað til neyðarfundar næsta þriðjudag, 17. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Greenwood sló met George Best

Manchester United vann í gærkvöld sinn stærsta útisigur í Evrópukeppni í 55 ár þegar liðið lagði LASK að velli, 5:0, í Linz í gærkvöld, frammi fyrir galtómum leikvangi í austurrísku borginni. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 254 orð | 3 myndir

* Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum með Burnley á...

* Jóhann Berg Guðmundsson missir af enn einum leiknum með Burnley á morgun þegar lið hans á að sækja Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jóhann hefur ekkert getað spilað vegna meiðsla síðan 4. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak – Grindavík 18.30 Blue-höllin: Keflavík – Þór Þ 20.15 1. deild karla: Álftanes: Álftanes – Vestri 19. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: KA – Magni 2:0 Sveinn...

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: KA – Magni 2:0 Sveinn Margeir Hauksson 35., Brynjar Ingi Bjarnason 76. *Víkingur R. 12, Keflavík 9, Fylkir 7, KA 7, Fram 0, Magni 0. Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Ist. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Með níu fingur á deildartitlinum

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan fór langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið vann 94:83-heimasigur á Haukum í gærkvöldi. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – Haukar 25:35 FH – KA 32:22 Staðan...

Olísdeild karla Selfoss – Haukar 25:35 FH – KA 32:22 Staðan: Valur 201424558:48530 FH 201325601:53528 Afturelding 201235545:52927 Haukar 201235547:52427 Selfoss 201217618:60925 ÍR 201127600:55924 ÍBV 201127587:54024 Stjarnan 20659531:54117... Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sundsambandið ræður Eyleif

Sundsamband Íslands tilkynnti í gær að Eyleifur Jóhannesson hefði verið ráðinn yfirmaður landsliðsmála hjá sambandinu. Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 558 orð | 3 myndir

Svöruðu fyrir skellinn í fyrra

Handbolti Guðmundur Karl Víðir Sigurðsson Íslandsmeistarar Selfoss eru að heltast úr lestinni í baráttunni um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik eftir stórt tap gegn Haukum á heimavelli í Hleðsluhöllinni... Meira
13. mars 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Valdís fór vel af stað í Höfðaborg

Valdís Þóra Jónsdóttir fór vel af stað á South African Women's Open-golfmótinu á Westlake-vellinum í Höfðaborg í Suður-Afríku í gær en það er liður í Evrópumótaröðinni. Valdís lék fyrsta hringinn á 72 höggum, á pari vallarins, og er í 17.-28. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.