Greinar miðvikudaginn 18. mars 2020

Fréttir

18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri smit verið greind hér á einum degi

Í gær greindust fleiri kórónuveirusmit hér á landi en nokkru sinni áður og voru alls orðin 247 í gærkvöldi. Skimanir sérfræðinga Íslenskrar erfðagreiningar benda þó ekki til þess faraldurinn sé að færast í aukana á Íslandi. Þeir hafa greint 2. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Allir sáttafundir eru nú haldnir í fjarvinnu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það er tómlegt um að litast þessa dagana í húsakynnum Ríkissáttasemjara og fundarherbergin standa auð. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

ASA tríó leikur í Múlanum í kvöld

Hið fjölhæfa ASA tríó, sem hefur verið starfrækt frá 2005 og sent frá sér nokkra diska með djasstónlist, kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í Flóa í Hörpu í kvöld klukkan 20. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 846 orð | 3 myndir

Áherslan verður á þá sem veikjast

Teitur Gissurarson Jón Pétur Jónsson Alls höfðu 240 smit vegna kórónuveirunnar verið staðfest þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Af þeim lágu þrír á sjúkrahúsi en fimm höfðu náð sér. Þá voru 2.230 í sóttkví. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Bjarni Helgason

Bjarni Helgason jarðvegsfræðingur lést 21. febrúar sl. 86 ára að aldri. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Bjarni fæddist 1. desember 1933, sonur hjónanna Helga Tómassonar, yfirlæknis á Kleppi, og Kristínar Bjarnadóttur. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Brjálað að gera í netversluninni

Fyrirtæki sem bjóða upp á netverslun með mat og fleiri vörur hafa vart undan að sinna eftirspurn eftir að samkomubann var sett á og kórónuveirusmitum fjölgaði hér á landi. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Bæta við vakt til að geta annað eftirspurn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er búið að vera mikill hasar og það er lítið sofið þessa dagana,“ segir Guðmundur Magnason, forstjóri Heimkaupa. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Veirutímar Hvarvetna í Reykjavík sjást merki um áhrif kórónuveirufaraldursins. Hér eru ferðamenn með maska á gatnamótum Austurstrætis og... Meira
18. mars 2020 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ekki kosið í Ohio vegna veirunnar

Forkosningar fyrir forsetakosningarnar í haust fóru fram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í gær, þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hefði sett strik í daglegt líf flestra vestanhafs. Meira
18. mars 2020 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Evrópuríkin skella í lás

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að þeir hygðust loka ytri landamærum sínum til næstu 30 daga. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 564 orð | 5 myndir

Fýsilegasti kosturinn fyrir okkur

Teitur Gissurarson Þórunn Kristjánsdóttir „Við tökum að okkur að vera útvörður áfram. Það held ég að sé heppilegast fyrir okkur.“ Þetta sagði Sigríður Á. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Grásleppuvertíð að komast í gang

Sjómennirnir á Aþenu ÞH 505 frá Húsavík voru að gera klárt fyrir grásleppuna í vikunni en áttu þó ekki von á því að leggja netin alveg á næstu dögum. Þar hafði veðurspáin meiri áhrif heldur en kórónuveiran. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Gríðarmikið fannfergi fyrir norðan og austan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikið fannfergi er nú í Hrafnkelsdal og kveðst Aðalsteinn Sigurðarson, bóndi á Vaðbrekku, varla muna eftir öðru eins á síðari árum. Síðustu þrjá vetur kom varla nokkur snjór. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð

Grunnskólinn áfram lokaður

Foreldrar og aðrir forráðamenn nemenda grunnskóla Seltjarnarness fengu í gær orðsendingu um það frá skólastjóranum, Ólínu Elínu Thoroddsen, að skólinn yrði lokaður þar til yfirstandandi verkfall Eflingar og sveitarfélaganna leystist. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Guðjón Ármann Eyjólfsson

Guðjón Ármann Eyjólfsson, fv. skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, andaðist á Landspítalanum, Fossvogi, 16. mars sl., 85 ára að aldri. Guðjón Ármann fæddist í Vestmannaeyjum 10. janúar 1935. Meira
18. mars 2020 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Høie vill banna sumarbústaðaferðir

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Norski heilbrigðisráðherrann Bent Høie hótar því að setja í gildi reglugerð sem bannar fólki að ferðast milli sveitarfélaga í Noregi til að dvelja þar í sumarbústöðum. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Krakkarnir afslappaðir í breyttu umhverfi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta gekk nú bara mjög vel. Við einfölduðum skólastarfið mjög mikið og vonumst með því eftir að geta haldið lengur úti einhverri þjónustu,“ segir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Landris við Grindavík

Landris er hafið að nýju við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi en það er hægara nú en það sem mældist í lok janúar. Þetta staðfesta bæði gps-mælingar á svæðinu og einnig gögn frá gervihnöttum. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands

Þrjár ferðaskrifstofur hafa í samráði við Icelandair skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands í gegnum Las Palmas og Tenerife í dag og næstu þrjá daga. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Loka fimm hótelum af sjö

Baldur Arnarson Guðmundur Magnússon Kristófer Oliversson, eigandi CenterHótela, segir fimm af sjö hótelum keðjunnar verða lokað vegna gríðarlega afbókana síðustu daga. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Meira var selt í Vínbúðunum

Salan í Vínbúðunum var nokkru meiri í síðustu viku en í sambærilegri viku fyrir ári. Samtals seldust 416 þúsund lítrar af áfengi í liðinni viku en 383 þúsund lítrar 11.-16. mars í fyrra. Meira
18. mars 2020 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Norska flugsveitin kveður

Norska orrustuflugsveitin, alls um 150 manns ásamt starfsliði, sem verið hefur við loftrýmisgæslu á Íslandi frá því í byrjun mánaðarins, býst nú til heimferðar. Ráðgert var að loftrýmiseftirlitið stæði yfir í þrjár vikur og er sá tími senn á enda. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Saga á bak við myndirnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skagamaðurinn Haraldur Sturlaugsson hefur um árabil unnið að því að safna saman myndum úr íþróttasögu Akraness, skrá upplýsingar um þær, stækka og laga í samvinnu við Friðþjóf Helgason ljósmyndara. „Það er saga á bak við hverja mynd og stefnan er að setja upp varanlega sýningu í Akraneshöllinni fljótlega eftir að samgöngubanninu verður aflétt, í vor eða sumar,“ segir hann. Meira
18. mars 2020 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Segja Breta standa á bak við faraldurinn

Rússneska ríkissjónvarpsstöðin Channel One skellir kórónuveiruskuldinni á Breta og hefur þar uppi ýmsar kenningar. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð

Skógrækt gæti aukið losun

Rask við gróðursetningu vegna skógræktar gæti aukið kolefnislosun, að því er fram kemur í umsögn Umhverfisstofnunar vegna fyrirhugaðrar skógræktar á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal. Meira
18. mars 2020 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vilja halda leika hvað sem tautar og raular

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, segir japönsk stjórnvöld ætla sér af einurð að halda Ólympíuleikana í sumar, hvað sem kórónuveirunni líði. Meira
18. mars 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Vill fá að heyra viðbrögð MAST

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef heyrt af þessu máli í fjölmiðlum og er undrandi yfir því. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2020 | Leiðarar | 325 orð

Búið spil fyrir Bernie

Vafamál er að nokkur hagnist á baráttu Sanders nema Trump Meira
18. mars 2020 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Ekkisamtal

Samtal utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna í síma hefur nú átt sér stað en þeir þar höfnuðu beiðni um fund. Meira
18. mars 2020 | Leiðarar | 322 orð

Ýmsu veldur veiran

Pútín nýtir sér óvissuna til að halda sér við völd Meira

Menning

18. mars 2020 | Leiklist | 1021 orð | 2 myndir

Allt sem má ekki segja

Eftir Bernd Ogrodnik. Þýðing á handriti: María Helga Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson. Hönnun og gerð leikbrúða: Bernd Ogrodnik. Hönnun leikmyndar og búninga: Eva Signý Berger. Tónlist og upptökustjórn: Pétur Ben. Meira
18. mars 2020 | Fólk í fréttum | 212 orð | 4 myndir

Bóklestur, Krúnuleikar og jákvæðni

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN, var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. „Mér finnst ofboðslega gaman að lesa bækur. Meira
18. mars 2020 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Brot nýtur vinsælda á Netflix víða um lönd

Sakamálaþættirnir Brot urðu aðgengilegir á streymisveitunni Netflix á föstudaginn var, en þeir heita Valhalla Murders á ensku. Meira
18. mars 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Fóður fyrir augu og eyru í sóttkvínni

Ég var í sjálfskipaðri sóttkví í þrjá og hálfan dag vegna gruns um smit vinkonu og komst þá að því hvað það skiptir miklu að hafa aðgang að góðu og fjölbreyttu efni til að fóðra augu og eyru. Meira
18. mars 2020 | Bókmenntir | 484 orð | 3 myndir

Þegar gömul kona grætur getum við ekkert gert

Eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur Sæmundur, 2019. Kilja 80 bls. Meira

Umræðan

18. mars 2020 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Á ég að láta mæla PSA?

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Farðu inn á karlaklefinn.is og kannaðu málið" Meira
18. mars 2020 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Er tækifæri núna til að koma með úrræði í húsnæðismálum?

Eftir Magnús Axelsson: "Aðgerðirnar sem hér er lagt upp með eru að ríkið kaupi eignir á móti þeim sem geta ekki eignast fasteignir að fullu." Meira
18. mars 2020 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Göng undir Meðalnesfjall

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Loforðin sem samgönguráðherra gefur ... eru á skjön við raunveruleikann og vekja falskar vonir heimamanna" Meira
18. mars 2020 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Leiðtogar: Sumir brotna, aðrir rísa upp

Eftir Óla Björn Kárason: "Á sviði heilbrigðismála höfum við eignast leiðtoga í baráttunni við COVID-19. Íslenskt samfélag þarf sterka leiðtoga á hálu svelli stjórnmála." Meira
18. mars 2020 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Við erum öll almannavarnir

Við lifum á miklum óvissutímum. Heimsfaraldur geisar og hann mun reyna á þolgæði okkar allra. Meira

Minningargreinar

18. mars 2020 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Ástgerður Guðnadóttir

Ástgerður Guðnadóttir, Gerða, fæddist 25. júní 1934 á Patreksfirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 7. mars 2020. Hún var dóttir Valgerðar I. Jónsdóttur, f. 3.5. 1910, d. 18.6. 1995, og Þ. Guðna Guðmundssonar, f. 14.11. 1912, d. 14.12. 1974. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2020 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Bjarni Júlíusson

Bjarni Júlíusson fæddist 15. nóvember 1925 í Reykjavík. Hann lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 1. mars 2020. Foreldrar hans voru Emanúel Júlíus Bjarnason húsasmíðameistari, f. 1886 á Eysteinseyri við Tálknafjörð, og Jóhanna Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2020 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Kristjánsson

Gunnar Þór Kristjánsson fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1942. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. mars 2020. Foreldrar hans voru Anna Kristjana Vilhjálmsdóttir, f. 10. september 1918 í Reykjavík, d. 11. október 1990, og Kristján Magnús Þórðarson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2020 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Ingileif Margrét Halldórsdóttir

Ingileif Margrét Halldórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. janúar 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 10. mars 2020. Hún var dóttir hjónanna Halldórs Auðunssonar, f. 6.7. 1914, d. 7.12. 1982, og Vernu Jóhannsdóttur, f. 23.11. 1915, d. 26.8. 1982. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2020 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ólafsdóttir

Þorbjörg Ólafsdóttir fæddist 14. mars árið 1944 á Ísafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 19. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson sýsluskrifari, f. 15. nóvember 1912, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. mars 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Re4 4. Bf4 Db6 5. Rd2 Dxb2 6. Rxe4 Db4+ 7. c3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. d5 Re4 4. Bf4 Db6 5. Rd2 Dxb2 6. Rxe4 Db4+ 7. c3 Dxe4 8. e3 g6 9. Rf3 Bg7 10. Hc1 0-0 11. c4 Df5 12. Bd3 Df6 13. h4 b5 14. h5 Db2 15. cxb5 Bb7 16. hxg6 hxg6 17. 0-0 d6 18. e4 Rd7 19. a4 Hfc8 20. He1 Da3 21. Bf1 Rb6 22. Rg5 Dxa4... Meira
18. mars 2020 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Aron Bjarnason

30 ára Aron ólst upp í Eþíópíu og Reykjavík en býr í Hveragerði. Hann er eigandi auglýsingastofunnar Filmís. Maki : Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, f. 1990, eigandi og framkvæmdastýra Filmís. Dóttir : Eilíf Dagbjartar Aronsdóttir, f. 2018. Meira
18. mars 2020 | Fastir þættir | 181 orð

Fræðilegt slúður. V-NS Norður &spade;963 &heart;Á62 ⋄KD52...

Fræðilegt slúður. V-NS Norður &spade;963 &heart;Á62 ⋄KD52 &klubs;Á75 Vestur Austur &spade;ÁD10742 &spade;K8 &heart;D3 &heart;1095 ⋄ÁG10 ⋄963 &klubs;109 &klubs;G8642 Suður &spade;G5 &heart;KG874 ⋄874 &klubs;KD3 Suður spilar 4&heart;. Meira
18. mars 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

50 ára Guðmundur er Hafnfirðingur og er matreiðslumaður að mennt. Hann starfar við múrverk hjá Flotun ehf. Maki : Guðrún Ágústa Unnsteinsdóttir, f. 1970, heimavinnandi. Dætur : Brynja Björk Guðmundsdóttir, f. 2002, Rebekka Rún Guðmundsdóttir, f. Meira
18. mars 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Að sjá fram á e-ð er að búast við e-u ; skilja að e-ð muni gerast: maður sér fram á harðan vetur; sér fram á að ekki verði friður á jörðu í ár. Meira
18. mars 2020 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Shawn Mendes og Jonas Blue vinna saman

Jonas Blue langar til að vinna með Shawn Mendes á þessu ári. Hinn þrítugi er spenntur að búa til tónlist með Shawn Mendes og segir frá því að þeir hafa rætt það að búa til efni í nokkur ár. Meira
18. mars 2020 | Árnað heilla | 571 orð | 4 myndir

Tíska, stórborgir og garðar

Steinunn Viðar Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík 18. mars 1960. Hún ólst upp í foreldrahúsum í Laugarnesi þar sem hún gekk í Laugarnesskóla og Laugalækjarskóla. Meira
18. mars 2020 | Í dag | 278 orð

Tveir metrarnir og ekkert landslag lengur

Indriði Aðalsteinsson á Skjaldfönn skrifaði í Fésbók á mánudag og kallaði „Snjór á snjó ofan“: Jafnt og þétt hefur bætt á snjóinn þessa síðustu viku. Mokað niður í logni, skafið saman úr vestri og rifið af úr austri. Meira

Íþróttir

18. mars 2020 | Íþróttir | 1510 orð | 3 myndir

Allt önnur íþrótt í dag

Dómgæsla Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rögnvaldur Hreiðarsson varð síðasta föstudagskvöld fyrsti Íslendingurinn til að dæma tvö þúsund körfuboltaleiki í mótum á vegum Körfuknattleikssambands Íslands þegar hann dæmdi leik Keflavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í úrvalsdeild karla. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Á þessum degi

18. mars 1965 Frétt úr Morgunblaðinu: Landshappdrætti það sem ÍSÍ gekkst fyrir í nóv. og des. s.l. gekk mjög vel og varð yfir hálfrar milljón kr. hagnaður – og rann hann allur til þeirra félaga er staðið höfðu að sölu miðanna. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Brady yfirgefur Patriots

Tom Brady, þekktasti leikmaðurinn í bandaríska ruðningnum, hefur ákveðið að yfirgefa New England Patriots eftir að hafa leikið með liðinu í tuttugu ár. Brady er 42 ára gamall. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fyrsta tímabilið búið hjá Finni

Danska körfuknattleikssambandið staðfesti í gær að tímabilið væri búið og enginn danskur meistari yrði krýndur. Er því fyrstu og líklegast einu leiktíð þjálfarans Finns Freys Stefánssonar með úrvalsdeildarliði Horsens lokið. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Landsliðsfyrirliðinn á von á barni

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, á von á barni og mun því ekki leika meira með Fram á þessari leiktíð, hvort sem tímabilið heldur áfram eftir hlé eður ei. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

*Lundúnaliðin Arsenal og Tottenham hafa bæði hug á að kaupa króatíska...

*Lundúnaliðin Arsenal og Tottenham hafa bæði hug á að kaupa króatíska miðvörðinn Dejan Lovren af Liverpool í sumar, að sögn Sky Sports. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 735 orð | 3 myndir

Tímabilum lokið 30. júní?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir neyðarfund Knattspyrnusambands Evrópu með aðildarþjóðum sínum í gær hefur sviðsmyndin fyrir fótboltann í álfunni á árinu 2020 skýrst aðeins betur. Meira
18. mars 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Upp um 63 sæti á heimslista

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hækkar sig um 63 sæti á heimslista kvenna í golfi eftir að hafa endað í sjöunda sæti á South African Women's Open-mótinu í Höfðaborg sem lauk um síðustu helgi. Valdís var í síðustu viku í 599. Meira

Viðskiptablað

18. mars 2020 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

90% samdráttur bókana í mars og apríl

Bílaleigur Algjört hrun hefur orðið í bókunum erlendra ferðamanna hjá bílaleigum hér á landi í mars og apríl, og nefna viðmælendur ViðskiptaMoggans tölur upp á 80-90% í því samhengi. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Alitalia væntanlega þjóðnýtt

Ítalska ríkisstjórnin undirbýr þjóðnýtingu flugfélagsins Alitalia. Gæti kostað 600 milljónir... Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 845 orð | 3 myndir

Aukið sjóðfélagalýðræði hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum

Á ársfundi sjóðsins fyrir þetta ár, sem ekki hefur verið dagsettur vegna nýlegs samkomubanns, er stefnt að því að kynna nánar með hvaða hætti stjórn sjóðsins sér fyrir sér fyrirkomulag rafrænna kosninga... Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 150 orð | 2 myndir

„Búin að vera á þönum síðustu þrjá sólarhringa“

Varðskipið Týr er nú statt skammt frá Flateyri í Önundarfirði en skipið hóf siglingu til Vestfjarða á miðvikudagskvöld eftir að tilkynnt var um hættustig vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. „Við fórum beint hingað. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

„Nú á vel við að segja: heima er best“

Kórónuveirufaraldrinum fylgir töluverð áskorun fyrir íslenskar verslanir. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 1089 orð | 2 myndir

Bjartsýnismaður skoðar stöðuna í hálfleik

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Þegar veirufaraldurinn er liðinn hjá ættu markaðir að rétta hratt úr kútnum og íslenskt atvinnulíf að vera sterkara en það var áður en ósköpin dundu á. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 689 orð | 2 myndir

Draga línuna á Dritvíkurgrunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Páll Jónsson GK, nýi Vísisbáturinn, reynist vel og veiðin er ágæt. Með 40.000 króka á sjó sagði Gísli Jónsson sína sögu en hann hefur verið til sjós í alls 54 ár. Starfið segir hann hafa breyst mikið. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 525 orð | 1 mynd

Eldveggir þurfa að standast álagið af fjarvinnu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eldveggir fyrirtækja þurfa að standast aukið álag þegar sífellt fleiri þurfa aðgang að innri kerfum. Viðbragðsáætlun er í gangi hjá Póst- og fjarkskiptastofnun. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 211 orð

Endalok evrunnar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það fór ekki vel af stað hjá Christine Lagarde þegar hún kynnti fyrsta alvarlega inngrip Seðlabanka Evrópu frá því að hún tók við stofnuninni síðastliðið haust. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Frelsið leyfir frumkvöðlunum að blómstra

Bókin Þegar allt kemur til alls er það nýsköpun sem fær hjól hagkerfisins til að snúast. Án nýsköpunar myndum við standa í stað frekar en að verða afkastmeiri og ríkari ár frá ári. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 847 orð | 2 myndir

Greinin má ekki draga sig inn í skel

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framtíð nýsköpunar í sjávarútvegi byggist m.a. á að greinin opnist betur út á við og að regluverkið utan um starfsemi sprotafyrirtækja verði bætt enn frekar. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Hriktir í undirstöðum ferðaþjónustunnar

Icelandair Group stendur á tímamótum og hótelgeirinn á Íslandi siglir inn í djúpa kreppu í kjölfarið. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 3194 orð | 4 myndir

Lausaféð er mjög fljótt að þorna upp

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hótelin standa frammi fyrir hruni í eftirspurn vegna kórónuveirunnar. Bakslagið kemur á viðkvæmum tíma. Mörg hótelin hafa verið í uppbyggingu og horfa nú fram á annað áfallið á einu ári, ári eftir fall WOW air. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Lækki sveiflujöfnunarauka

Peningastefna Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir aðspurður að líklegasta efni sameiginlegs fundar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og fjármálastöðugleikanefndar sama banka í dag, sé lækkun á sveiflujöfnunarauka og slökun á... Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Sterna Travel gjaldþrota Biðla til starfsfólks að taka... Bankaútibúum lokað Kallar á „erfiðar og sársaukafullar... Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 270 orð

Ný efnahagstilraun

Í raun hafa yfirvöld um víða veröld tekið ákvörðun um að keyra hagkerfin niður og í sumum tilvikum má segja að slökkt hafi verið á vélunum. Aðeins heyrist marra í ljósavélunum, þ.e. þeim þáttum atvinnulífsins sem ekki er hægt að stöðva. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Óvíst er um gengisáhrifin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gengislækkunin ætti að styrkja samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu. Vegna óvissu er hins vegar óvíst um áhrifin í ár. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 328 orð | 1 mynd

Rangpur frá Tanqueray kryddar lífið

Franklin D. Roosevelt var mikill kokkteilamaður. Hann lenti hins vegar í vandræðum þegar Churchill bar að garði og dvaldi í Hvíta húsinu. Hann beinlínis hataði hanastélin og fannst þau ekki sopans virði. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Responsible Foods lýkur fjármögnun

Nýsköpun Félagið Responsible Foods hefur, með aðstoð Spaks Finance, lokið fjármögnun sem telur á annað hundrað milljónir, en um fyrri hluta fjármögnunar er að ræða. Meðal fjárfesta eru Mjólkursamsalan og Ó. Johnson & Kaaber. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Selja ketilbjöllur og lóð í tonnavís

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á lóðum, ketilbjöllum og æfingatækjum tók mikinn kipp á föstudaginn þegar tilkynnt var um samkomubann. Allt er að verða uppselt. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Sjaldan er ein veiran stök

Komi öryggisbrestur upp við meðferð persónuupplýsinga þurfa ábyrgðaraðilar, án tafar og, ef mögulegt er, eigi síðar en 72 klst. eftir að brestsins varð vart, að tilkynna um hann til Persónuverndar ef líklegt er að bresturinn leiði til áhættu fyrir réttindi og frelsi einstaklinga. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 1003 orð | 1 mynd

Skiptir öllu máli að taka réttar ákvarðanir

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ástandið sem skapast hefur í Evrópu vegna kórónuveirunnar hefur haft veruleg áhrif á eftirspurn eftir sjávarafurðum og hefur verð á mörkuðum lækkað. Forstjóri Iceland Seafood International segir gríðarlega óvissu á mörkuðum. Meira
18. mars 2020 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Þróa veiruhamlandi efni úr lýsi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það kann að vera svo að mikilvæg efni í baráttu gegn veirusmitum í koki og hálsi sé að finna í hefðbundnu íslensku lýsi. Unnið er að því að þróa nýja fyrirbyggjandi vöru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.