Greinar þriðjudaginn 24. mars 2020

Fréttir

24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 466 orð

Atvinnulíf í hægagang

Ágúst Ingi Jónsson Baldur Arnarson Sigurður Bogi Sævarsson Stefán Einar Stefánsson Undirbúningur er hafinn að því að leggja stærstum hluta flota Icelandair, en nánast allt flug til og frá landinu liggur nú niðri vegna kórónuveirunnar og ráðstafana sem... Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

„Hér fyrir þig, vertu heima fyrir okkur“

Starfsfólk bráðamóttöku Landspít-alans er með mikilvæg skilaboð til almennings: „Við erum hér fyrir þig, vertu heima fyrir okkur. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð

„Óljósar línur“ fyrir sjúkraþjálfara

„Það er höfðað til hvers sjúkraþjálfara fyrir sig að hann leggi sitt faglega mat á hvaða tilvik þola bið í átta vikur og hvaða tilvik ekki. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bjóða ókeypis bílaleigubíl í tvo daga

Enterprise-bílaleigan vill leggja sitt af mörkum til að styðja íslenskt heilbrigðisstarfsfólk og starfsfólk almannavarna, framvarðasveitina svonefndu. Býður bílaleigan þessum aðilum ókeypis bílaleigubíl í tvo daga. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Amstur Þótt kórónuveiran hafi umturnað flestu snúast hjólin enn við Reykjavíkurhöfn, þar sem menn voru í gær að vinna og dytta að ýmsu við Hornafjarðarskipið Ásgrím Halldórsson SF... Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Geðhjálp eykur þjónustu sína

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Geðhjálp er að auka þjónustu við félagsmenn vegna kórónuveirufaraldursins, meðal annars vegna þess að mörg úrræði hafa lokast í kjölfar aðgerða yfirvalda í smitvörnum. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gitte Henning með stóran kolmunnafarm

Færeyska skipið Gitte Henning var væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar í gærkvöldi með um 3.200 tonn af kolmunna. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Göngudeild nú í Birkiborg

Iðnaðarmenn unnum hörðum höndum í gær við að standsetja húsið Birkiborg á lóð Landspítalans í Fossvogi, en þar verður starfrækt sérstök göngudeild þar sem fólki með kórónuveiruna verður sinnt. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Komum bara sterkir til baka eftir páskana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum fullbókaðir allan daginn og fram á kvöld. Það verður unnið fram eftir,“ sagði Jón Halldór Guðmundsson, hárgreiðslumeistari á rakarastofunni Effect við Bergstaðastræti, um miðjan dag í gær. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kostar 3 til 5 milljónir kr. árlega

Samþykki Alþingi frumvarp þingmanna Miðflokksins um að ríkisfáninn (tjúgufáninn) verði dreginn á stöng alla daga ársins við opinberar byggingar kl. 8 að morgni og verði við hún til kl. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kveikt á friðarsúlunni til 27. mars

Reykjavíkurborg hefur til skoðunar hvort kveikt verði sérstaklega á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey, heilbrigðisstarfsfólki og öðrum í framvarðasveitinni til heiðurs. Ábending um þetta barst gegnum átakið Stöndum saman, og var komið á framfæri við borgina. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 856 orð | 2 myndir

Langt er í hápunkt faraldursins

Sigurður Bogi Sævarsson Þórunn Kristjánsdóttir „Við teljum okkur á réttri leið en eigum langt í land að hápunkti faraldursins verði náð, hvað þá að hann sé í rénun,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lést af völdum kórónuveirunnar

Fyrsti Íslendingurinn er látinn af völdum kórónuveirunnar, skv. upplýsingum Morgunblaðsins. Um er að ræða eldri konu og bar andlát hennar að í gær. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Margir samningar samþykktir

Félagsmenn Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, samþykktu nýgerða kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga og við ríkið með 88% atkvæða. Á kjörskrá vegna samnings við sveitarfélögin voru 713 félagsmenn og kusu 405, eða 57%. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Óstarfhæf vegna blautklúta

Hreinsistöð fráveitu við Klettagarða er nú óstarfhæf og fer óhreinsað skólp í sjó. Ástæðan er gríðarlegt magn af blautklútum, til að mynda sótthreinsiklútum, í fráveitukerfinu. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Samprjón í máli og mynd á netinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumir eru alltaf með eitthvað á prjónunum og prjónahópur Elínar Bjarkar Jóhannsdóttur, verkefnastjóra hjá Háskóla Íslands, lætur samgöngubannið ekki trufla hefðina, þótt félagar geti ekki hist, heldur prjónar saman í mynd og tali á netinu. Fyrsti prjónafundurinn með breyttu fyrirkomulagi var fyrir viku og annar verður í kvöld. Meira
24. mars 2020 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sótthreinsað við fætur Forn-Egypta

Um heim allan glíma nú menn við afleiðingar kórónuveirufaraldurs og er Egyptaland þar engin undantekning. Þessi maður gekk í gær á milli jarðneskra leifa hátt settra Forn-Egypta á forngripasafninu í Kaíró og úðaði sótthreinsivökva á allt sem fyrir varð. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Staðan óneitanlega að þyngjast

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Mér heyrist á mönnum í kringum mig að það sé óhjákvæmilegt að draga saman seglin,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Hann tekur fram að hann þekki ekki nákvæmlega til rekstrar hjá öðrum, en nánast lokun í sölu á ferskum fiski, samkomubann miðað við 20 manns og 10 manns í Eyjum, fleiri aðgerðir, sóttkví og veikindi muni hafa áhrif. Sigurgeir segir að staðan sé metin daglega, en hún sé óneitanlega að þyngjast. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 580 orð | 4 myndir

Sveitarfélög leggja 20 milljarða í púkkið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hugmyndir og ábendingar sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur beint til sveitarfélaganna að hrinda í framkvæmd sem viðspyrnu fyrir atvinnulífið vegna samdráttar í kórónuveirufaraldrinum gætu kostað þau samtals um 20 milljarða króna. Aðgerðirnar felast meðal annars í flýtingu framkvæmda, frestun á gjalddögum fasteignagjalda, lækkun gjalda og atvinnuátaks. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Tannlækna gæti skort hlífðarbúnað

Á miðnætti féll hefðbundin þjónusta tannlækna niður tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Óvíst er hversu lengi þetta varir. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tilkynnti útgöngubann á Bretlandi

Haldið ykkur heima, sagði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í sjónvarpsávarpi á BBC í gærkvöldi og tilkynnti útgöngubann á Bretlandi sem gildir til 13. apríl. Meira
24. mars 2020 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Uggandi yfir því sem koma skal

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stríðið gegn kórónuveirunni er nú háð af mikilli hörku um heim allan. Vel yfir 350 þúsund manns eru smitaðir og yfir 15 þúsund látnir. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Umferð minnkar um allt að 40% á Hringveginum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill samdráttur hefur orðið á umferð á höfuðborgarsvæðinu og um Hringveginn undanfarnar vikur vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð

Vakt við landganginn og strangar reglur

Brim hf. gerir út þrjú frystiskip og eru 26-27 manns í áhöfn hvers skips. Samkomubannið, sem nú er miðað við 20 manns, nær ekki til skipa frekar en alþjóðaflugvalla, alþjóðahafna eða flugvéla. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun skýlaus krafa VR

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst munu beita sér fyrir því að vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands (SÍ) skili sér í lægri íbúðavöxtum hjá lífeyrissjóðunum. Meira
24. mars 2020 | Erlendar fréttir | 182 orð

Veiran gæti losað fangelsi

Pólsk stjórnvöld skoða nú hvort leyfa skuli allt að 20 þúsund föngum að afplána dóm sinn utan fangelsa landsins vegna mikillar útbreiðslu kórónuveiru. Er það fréttastofa Reuters sem greinir frá þessu. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Víðtækar lokanir

Í varúðarskyni vegna kórónuveirunnar gilda nú víðtækar lokanir um allt samfélagið, sem tóku gildi á miðnætti í nótt. Opinberir staðir eru flestir lokaðir og verslanir og þjónustustaðir sömuleiðis. Meira
24. mars 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Þurfa að hægja á páskaeggjaframleiðslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2020 | Leiðarar | 264 orð

Allir í sama bát

Á næstu 8 vikum sést hvort teknar voru réttar ákvarðanir, en ekki hvort aðrar betri voru tiltækar Meira
24. mars 2020 | Leiðarar | 384 orð

Samstaða og skynsemi

Það er lykilatriði að virða takmarkanir til að þær dragist ekki á langinn Meira
24. mars 2020 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Sjálftekin ákvörðun

Ólympíuleikarnir eru merkilegur viðburður, haldinn á fjögurra ára fresti og byggir á gamalli hefð. Flestir hafa áhuga á að sjá bestu íþróttamenn veraldar reyna með sér í ýmsum greinum – þó að sumar virðist sérkennilegar þeim sem ekki þekkja til. Meira

Menning

24. mars 2020 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Alma Dís nýr safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar

Alma Dís Kristinsdóttir mun taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar 1. maí næstkomandi, að því er fram kemur í frétt á vef Stjórnarráðs Íslands. Meira
24. mars 2020 | Kvikmyndir | 768 orð | 2 myndir

Einstakur myndheimur Eggerts

Heimildarkvikmynd eftir Gunnlaug Þór Pálsson. Handrit: Gunnlaugur Þór og Þóra Ellen Þórhallsdóttir. Stjórn kvikmyndatöku: Ólafur Rögnvaldsson. Klipping: Anna Þóra Steinþórsdóttir. Tónlist: Atli Örvarsson og Sindri Már Sigfússon. Framleiðandi: Sjónhending ehf., 2020. 74 mínútur. Meira
24. mars 2020 | Tónlist | 627 orð | 2 myndir

Faðmlag við fortíðina

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í ljósi þeirra einstöku aðstæðna sem nú eru uppi mun Íslenska óperan leggja sitt af mörkum til að stytta fólki stundir,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri. Meira
24. mars 2020 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Kántrísöngvarinn Kenny Rogers látinn

Bandaríski kántrítónlistarmaðurinn Kenny Rogers er allur. Rogers lést á heimili sínu í Sandy Springs, 81 árs að aldri, en hann var meðal skærustu stjarna kántrítónlistarinnar í Bandaríkjunum í yfir 40 ár og hlaut þrenn Grammy-verðlaun á ferli sínum. Meira
24. mars 2020 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Netflix stofnar styrktarsjóð

Stjórnendur streymisveitunnar Netflix hafa stofnað styrktarsjóð fyrir listamenn sem misst hafa atvinnu vegna kórónuveirunnar og samkomubannsins sem nú gildir víða um lönd. 100 milljónir Bandaríkjadala eru í sjóðnum. Meira
24. mars 2020 | Kvikmyndir | 234 orð | 3 myndir

Risaormar og fallegt ævintýri

Arnar Tómas Valgeirsson blaðamaður mælir með eftirfarandi listaverkum og afþreyingu sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
24. mars 2020 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Sjarmatröll á Korfú bjarga geðheilsunni

Óskaplega sem það er þakkarvert á þessum tímum þegar boðið er upp á sjónvarpsefni sem er svo skemmtilegt að maður gleymir sér alveg í það stundarkorn sem horft er. Meira

Umræðan

24. mars 2020 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Ef ÍSAL verður lokað, hvað þá?

Eftir Elías Elíasson: "Sú stefna sem er ráðandi í orkupökkum ESB, að allar ákvarðanir fyrirtækja í raforkugeiranum skuli byggjast á markaðsverðum er óheppileg fyrir Ísland." Meira
24. mars 2020 | Hugvekja | 883 orð | 2 myndir

Ég elska þig, gleymdu því aldrei!

Jesú vill að við getum tekið á móti og þegið lífið sem hann vill gefa, mitt í ölduróti tilverunnar, mitt í mótlæti, þjáningu, veikindum og sorg. Meira
24. mars 2020 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Frá sjónarhóli lyfjafræðings

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Mikilvægt að koma í veg fyrir að fyrirsjáanlegur samdráttur leiði af sér framleiðslukreppu á nauðsynjum eða keðjuverkandi langtímaáhrif á atvinnuleysi." Meira
24. mars 2020 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Fæðuöryggi á Íslandi er forgangsmál

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Hvers vegna er ráðum okkar hæfustu vísindamanna ekki fylgt í þessum efnum, jafn mikið og hér er í húfi?" Meira
24. mars 2020 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Mikilvægur stuðningur við námsmenn

Samfélagið tekst nú á við krefjandi tíma, þar sem ýmsir upplifa óvissu yfir komandi vikum. Það á jafnt við um námsmenn og aðra, enda hafa takmarkanir á skólahaldi reynt á en líka sýnt vel hvers menntakerfið er megnugt. Meira

Minningargreinar

24. mars 2020 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd

Anna Björk Þorvarðardóttir

Anna Björk Þorvarðardóttir var fædd á Akranesi 26. mars 1979. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness eftir stutt veikindi 16. mars 2020. Foreldrar Önnu Bjarkar eru Þorvarður B. Magnússon, f. 11. júní 1955 og Linda Örlaugsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2020 | Minningargreinar | 2985 orð | 1 mynd

Benedikt Bragason

Benedikt Bragason fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1970. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 14. mars 2020. Benedikt var sonur hjónanna Braga Benediktssonar, f. 11.8. 1936, d. 24.3. 2009, og Bergljótar Sveinsdóttur, f. 10.4. 1935. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2020 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Bjarni Helgason

Dr. Bjarni Helgason jarðvegsfræðingur var fæddur 1. desember 1933. Hann lést 21. febrúar 2020. Hann var sonur hjónanna Helga Tómassonar, f. 25.9. 1896, yfirlæknis á Kleppi, og Kristínar Bjarnadóttur úr Engey, f. 29.5. 1894. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2020 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Herdís Ólína Guðmundsdóttir

Herdís Ólína Guðmundsdóttir fæddist 12. febrúar 1932. Hún lést 8. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 16. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2020 | Minningargreinar | 4055 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Halldórsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. febrúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. mars 2020. Foreldrar hennar voru Margrét Sigurjónsdóttir, f. 20.9. 1906, d. 22.2. 1998, og Halldór M. Sigurgeirsson, f. 27.10. 1902, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1304 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnhildur Halldórsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. febrúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. mars 2020. Foreldrar hennar voru Margrét Sigurjónsdóttir, f. 20.9. 1906, d. 22.2. 1998, og Halldór M. Sigurgeirsson, f. 27.10. 1902, d. 8.11. 1997. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2020 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Ívar Örn Hlynsson

Ívar Örn Hlynsson fæddist 2. október 1990. Hann lést í Reykjavík 11. mars 2020. Foreldrar hans eru Sólveig Dögg Guðmundsdóttir, f. 6. maí 1965, bifreiðarstjóri hjá Hópbílum, og Hlynur Bragason, f. 22. júlí 1966, forstjóri Sætis hópferða ehf. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 2 myndir

Meginþorra flotans lagt

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group heldur úti 14% af þeirri áætlun sem lagt var upp með áður en kórónufaraldurinn setti allar flugsamgöngur heimsins úr skorðum. Meira
24. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Seðlabanki hyggst kaupa ríkisbréf

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hefja bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði. Meira
24. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Öll félög utan eins lækkuðu í Kauphöllinni

Bréf Iceland Seafood International stóðu í stað í Kauphöll Íslands í gær. Önnur félög lækkuðu sem nam á bilinu 0,1-22%. Mest lækkuðu bréf Icelandair Group en minnst var lækkunin á bréfum Kviku banka. Meira

Fastir þættir

24. mars 2020 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rf3 e6 4. Rc3 Re7 5. g3 0-0 6. Bg2 d5 7. 0-0 Rbc6...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rf3 e6 4. Rc3 Re7 5. g3 0-0 6. Bg2 d5 7. 0-0 Rbc6 8. cxd5 exd5 9. e3 Rf5 10. Db3 Rce7 11. Bd2 c6 12. Ra4 Rd6 13. Rc5 He8 14. Hfc1 Ref5 15. a4 h5 16. h4 Bh6 17. Hc2 Rg7 18. Re5 Re6 19. Rxe6 Bxe6 20. a5 a6 21. Bb4 Bf5 22. Hcc1 Rb5... Meira
24. mars 2020 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Akureyri Þórdís Laufey Ragnarsdóttir fæddist 16. nóvember 2019 kl. 18.23...

Akureyri Þórdís Laufey Ragnarsdóttir fæddist 16. nóvember 2019 kl. 18.23 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.020 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Dögg Jónsdóttir og Ragnar Logi Búason... Meira
24. mars 2020 | Í dag | 337 orð

Á alþjóðadegi ljóðsins

Lárus Blöndal vinnumarkaðsfræðingur skrifaði á fésbók á sunnudag, 21. mars: „Í dag er alþjóðadagur ljóðsins og skoraði Ólafur Már vinnufélagi minn á mig að lesa ljóð og birta hér á FB. Meira
24. mars 2020 | Fastir þættir | 164 orð

Bráðlæti. S-Allir Norður &spade;D5 &heart;K953 ⋄84 &klubs;KDG84...

Bráðlæti. S-Allir Norður &spade;D5 &heart;K953 ⋄84 &klubs;KDG84 Vestur Austur &spade;1098 &spade;642 &heart;D76 &heart;42 ⋄G952 ⋄K10763 &klubs;Á92 &klubs;1076 Suður &spade;ÁKG73 &heart;ÁG108 ⋄ÁD &klubs;53 Suður spilar 6&heart;. Meira
24. mars 2020 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Disney tapar stórum fjárhæðum

Útbreiðsla kórónuveiru hefur stór áhrif á allan heiminn og Disney er ekki undanskilið því. Disney hefur þurft að loka dyrunum í görðum sínum um allan heim og blæðir peningum. Ekki er víst hvenær þeir verða opnaðir... Meira
24. mars 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Einarsson

70 ára Gylfi ólst upp í Reykjavík en býr á Seltjarnarnesi. Hann er jarðfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Iðntæknistofnun Íslands, Fræðslumiðstöð málmiðnaðarins og síðustu árin vann hann fyrir Samband stjórnendafélaga. Meira
24. mars 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Helga Dögg Jónsdóttir

30 ára Helga ólst upp á Skagaströnd og Hæli á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu en býr á Akureyri. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og vinnur á gjörgæslunni á Sjúkrahúsinu á Akureyri en er í fæðingarorlofi. Maki : Ragnar Logi Búason, f. Meira
24. mars 2020 | Árnað heilla | 780 orð | 4 myndir

Í mörgu að snúast á fræðasetrinu

Skúli Björn Gunnarsson er fæddur 24. mars 1970 á heilsugæslunni á Egilsstöðum og var ekið í snjóbíl heim í Litla-Bakka í Hróarstungu þar sem hann ólst upp. Meira
24. mars 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Fyrsti maður til að klífa Everestfjall, fyrsti maður sem kleif Everestfjall og sá sem fyrstur kleif Everestfjall eru einn og sami maður. Líkt má segja um hinn fyrsta til að fá hjartaígræðslu, og til að koma að brennandi húsi. Meira

Íþróttir

24. mars 2020 | Íþróttir | 797 orð | 1 mynd

Augljóslega væri best að fresta

Ólympíuleikar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég tel líkurnar á því að Ólympíuleikarnir í Tókýó 2020 fari fram á réttum tíma vera mjög dvínandi,“ sagði Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
24. mars 2020 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

Á þessum degi

24. mars 1964 Þorsteinn Hallgrímsson er útnefndur besti leikmaður Norðurlandamóts karla í körfubolta sem haldið er í Helsinki í Finnlandi. Meira
24. mars 2020 | Íþróttir | 725 orð | 2 myndir

Mér hefur alltaf liðið hrikalega vel í Eyjum

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
24. mars 2020 | Íþróttir | 901 orð | 1 mynd

Nú þarf ég að finna upp nýjar æfingaaðferðir

Sund Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Eins og Morgunblaðið fjallaði um í gær er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee orðinn atvinnumaður hjá kanadíska félaginu Toronto Titans, sem keppir í stórri alþjóðlegri deild, International Swimming League, ISL. Morgunblaðið sló á þráðinn til Antons sem býr í Boston í Bandaríkjunum. Meira
24. mars 2020 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Stundum áttar maður sig ekki á því hvað maður átti fyrr en maður hefur...

Stundum áttar maður sig ekki á því hvað maður átti fyrr en maður hefur tapað því. Auðvelt er að falla í þá gryfju að taka hlutum sem sjálfsögðum, sérstaklega þegar maður hefur alla ævi haft óheftan aðgang að einhverju. Meira
24. mars 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tímabilið væntanlega búið

Spænska knattspyrnusambandið tilkynnti á vef sínum í gær að allri keppni í knattspyrnu í landinu væri frestað um ótiltekinn tíma. Áður hafði frestunin verið til 19. apríl. Svipaða sögu er að segja í Hollandi. Fyrst var frestað til 6. Meira
24. mars 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Úrslitaleikjunum þremur frestað

UEFA tilkynnti í gær að öllum úrslitaleikjum Evrópumóta félagsliða sem fram áttu að fara í maímánuði hefði verið frestað. Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna átti að fara fram 24. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.