Greinar fimmtudaginn 26. mars 2020

Fréttir

26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

20 ákærðir fyrir morðið á Khashoggi

Saksóknarar í Tyrklandi gáfu í gær út ákærur á hendur 20 manns, sem grunaðir eru um aðild að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi árið 2018. Á meðal hinna ákærðu eru tveir fyrrum háttsettir ráðgjafar Mohammeds bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

4.500 umsóknir bárust á fyrsta degi

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Algert hrun í nýtingu bílastæða

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hröð útbreiðsla kórónuveiru hér á landi hefur hrint af stað ýmsum breytingum í hegðun fólks. Þannig hefur t.a.m. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Aukið gagnamagn og tvöföld farsímanotkun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Augljóst er að samkomubann og vera í sóttkví hefur breytt lífsmynstri margra síðustu daga. Margir vinna að heiman og aðrir sækja í ýmiss konar afþreyingu. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Áform um stækkun friðlandsins í Flatey

Fyrirhugað er að stækka friðlandið í Flatey á Breiðafirði og hefur Umhverfisstofnun kynnt þau áform, en Reykhólahreppur og landeigendur standa einnig að kynningunni. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ásmundur Helgason metinn hæfastur

Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur. Er niðurstaða dómnefndar sú að Ásmundur Helgason landsréttardómari sé hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara við Landsrétt. Meira
26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

„Ógn við allt mannkyn“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að kórónuveirufaraldurinn ógnaði öllu mannkyni og að allir yrðu að taka þátt í baráttunni gegn henni. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Beitum ekki pólitískum þrýstingi

„Afstaða sóttvarnalæknis veldur mér vonbrigðum,“ segir Þorsteinn Ægir Egilsson, oddviti Langanesbyggðar. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Bönn og veira gætu breytt afbrotahegðun

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hér á landi eru nú allar fjöldasamkomur þar sem fleiri en 20 manns koma saman óheimilar. Á þetta jafnt við hvort sem fólk kemur saman í opinberum rýmum eða einkarýmum. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Draugalegt um að litast í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli

Tómlegt er um að litast á ferðamannaslóðum, ekki síst á Suðurnesjum þar sem tekið er á móti flestum ferðamönnum. Flugstöð Leifs Eiríkssonar er gott dæmi um það. Þar voru felldar niður 55 flugferðir í gær. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Erlendir starfsmenn kallaðir heim

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn setur strik í reikninginn hjá verktökum við Dýrafjarðargöng. Slóvakarnir og Tékkarnir sem vinna fyrir tékkneska verktakann Metrostav voru kallaðir heim, samkvæmt tilmælum frá þarlendum yfirvöldum. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 331 orð

Fengu liðsauka til Eyja

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikið álag hefur verið á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum síðustu daga. Fjöldi bæjarbúa hefur smitast af kórónuveirunni, alls 47 samkvæmt nýjustu tölum, en 554 eru í sóttkví. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1373 orð | 3 myndir

Fékk lýsinguna að handan

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fólkið óttast mest um efnahaginn

Mikill meirihluti landsmanna, 79%, hefur miklar áhyggjur af áhrifum kórónuveirufaraldursins á efnahag þjóðarinnar. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. Meira
26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Frestaði atkvæðagreiðslu

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti í ávarpi sínu til rússnesku þjóðarinnar að allir dagar næstu viku teldust opinberir frídagar. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fyrirtæki dugleg að gefa heilbrigðisstarfsfólki afslætti

Mörg fyrirtæki hafa lagt sitt af mörkum til að aðstoða heilbrigðisstarfsfólk og aðra í framvarðasveit í baráttu við kórónuveiruna. Þannig hefur Ölgerðin fært öllum heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu drykkjarvörur. Meira
26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gengin setja á útgöngubann

Glæpagengi í fátækrahverfum Rio de Janeiro, stærstu borgar Brasilíu, hafa hengt upp skilti í hverfunum síðustu daga þar sem fyrirskipað er algjört útgöngubann eftir klukkan átta á kvöldin. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð | 4 myndir

Gríðarmikil breyting á flugumferð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hröð útbreiðsla kórónuveiru og harðar aðgerðir stjórnvalda víða um heim í von um að hefta faraldurinn hafa sett svip sinn á flugumferð, eins og sjá má á myndunum hér að ofan. Sú fyrri var tekin fimmtudaginn 12. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Halla nýr framkvæmdastjóri ASÍ

Halla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands og tekur við af Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra undanfarin fimm ár. Meira
26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Karl Bretaprins með kórónuveiruna

Staðfest var í gær að Karl, prins af Wales og ríkisarfi Bretlands, hefði smitast af kórónuveirunni. Karl, sem er 71 árs gamall, er að sögn talsmanna bresku krúnunnar með mild einkenni en annars við „góða heilsu“. Meira
26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 80 orð

Kínverjar sagðir villa um fyrir fólki

Utanríkisráðherrar G7-ríkjanna voru sammála á fjarfundi sínum í gær um að Kínverjar væru að reyna að afvegaleiða umræðuna um kórónuveirufaraldurinn að sögn Mike Pompeos, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kröfuhafar sýni heimilum sanngirni og sveigjanleika

Óásættanlegt er með öllu að kröfuhafar geti nýtt sér þá neyð sem blasir við mörgum heimilum við núverandi aðstæður vegna faraldurs kórónuveirunnar. Meira
26. mars 2020 | Innlent - greinar | 274 orð | 1 mynd

Kveikjum á húmorkastaranum

Edda Björgvinsdóttir ræddi á dögunum við Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum um mikilvægi þess að halda í húmorinn á óvissutímum en mörgþúsund manns fylgdust með fyrirlestri hennar um málefnið sem streymt var á þriðjudaginn var. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Kynþokkinn fylgir skögultönninni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísbendingar eru um að lengd skögultanna náhvalstarfa ráði virðingarröðinni í þeirra hópi og njóta tarfarnir með lengstu skögultennurnar mestrar hylli hjá náhvalskúnum. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Leitið huggunar gegn veirunni og knúsið tré

Skógræktin hvetur landsmenn til að leita huggunar gegn veirufárinu með því að knúsa tré. „Reynið, og þið munuð finna,“ segir á vef Skógræktarinnar, skogur.is. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð

Lífshættir breytast skjótt

Höskuldur Daði Magnússon Kristján H. Johannessen Samkomubann, sóttkví og aðrar aðgerðir til að hamla útbreiðslu kórónuveikinnar hafa breytt lífsmynstri margra undanfarna daga. Margir vinna og læra heima og sækja ýmiss konar afþreyingu þar. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Lækjargatan er óðum að taka á sig nýja mynd

Líklega verður dregið tímabundið úr framkvæmdahraða við nýtt hótel í Lækjargötu vegna ástandsins í þjóðfélaginu, að sögn Ólafs Torfasonar, stjórnarformanns Íslandshótela, sem eiga hótelið. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Með stærri hótelum utan þéttbýlis

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdir við hótel og tvö baðlón á Efri-Reykjum í Bláskógabyggð skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hugsa jákvætt og hlæja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kórónuveiran er mál málanna um allan heim. Ari Jóhannesson, lyflæknir og rithöfundur, leggur sitt af mörkum á Facebook og segir miklu skipta að hugsa jákvætt. Og helst að hlæja svolítið vegna þess að margt bendi til þess að slíkt styrki varnir líkamans. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Miklu minna rusli hent nú en í fyrra

SORPA tók á móti 27% minni úrgangi fyrstu tvo mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra. Fyrirtækið segir að ástandið í þjóðfélaginu á hverjum tíma endurspeglist að einhverju leyti í ruslinu sem við hendum. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð

Minnka má hjarðónæmi þjóðarinnar

Útbreiðsla kórónuveikinnar er talin lúta útbreiðslutölunni Ro = 2,5 sem merkir að hver smitandi einstaklingur smiti að meðaltali 2,5 aðra í næmri hjörð. Þá þurfa 60% þjóðarinnar að verða með ónæmi (mótefni) til að faraldurinn stöðvist. Meira
26. mars 2020 | Innlent - greinar | 266 orð | 2 myndir

Páll Óskar með Pallaball í beinni á K100

Páll Óskar mun hertaka stúdíó K100 næsta laugardag og færa landsmönnum alvöru Pallaball heim í stofu og létta fólki lundina meðan á samkomubanni stendur. Meira
26. mars 2020 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Samkomulagið í höfn

Hlutabréf héldu áfram að hækka á Wall Street í gær annan daginn í röð eftir að repúblíkanar og demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings komust að samkomulagi seint í fyrrinótt um tilhögun neyðarpakka stjórnvalda gegn áhrifum kórónuveirunnar. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Setjum bangsa út í gluggann

Búið er að stofna á Facebook-vefinn Bangsaleit á höfuðborgarsvæðinu, þar sem fólk er hvatt til að setja bangsa út í glugga hjá sér. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð

Skammgóður vermir

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að samgöngubann líkt og kallað hefur verið eftir yrði skammgóður vermir. Þannig væri aðeins hægt að fresta faraldrinum en ekki losna við hann. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Spá því að mun færri veikist

Helgi Bjarnason Freyr Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Mun færri munu greinast með kórónuveiruna hér á landi, samkvæmt nýju spálíkani vísindamanna Háskóla Íslands, en áður hefur verið reiknað með. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Staðurinn er okkar annað barn

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is ,,Við erum ánægð með hversu vel fólk hefur tekið okkur, enda vantaði virkilega svona stað á þessu svæði hér í Kópavogi. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Streymi aftur heim eða óhreinsað í sjó

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Gríðarlegt magn af blautklútum í fráveitukerfi gerði hreinsistöð við Klettagarða í Reykjavík óstarfhæfa, en ruslið barst þangað eftir að hafa verið hent í salerni. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Súðvíkingar vilja ákvarðanir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Súðvíkingar eru orðnir langeygir eftir niðurstöðum, svörum, almennri afstöðu og ákvörðunum opinberra aðila hvað varðar byggingu kalkþörungaverksmiðju í þorpinu. Meira
26. mars 2020 | Innlent - greinar | 2083 orð | 2 myndir

Svona bakar þú súrdeigs brauð

Það færist sífellt í aukana að fólk baki sjálft brauð heima hjá sér – þá ekki síst þeir sem hanga heima í sóttkví eða einangrun og hafa fátt annað að gera. Ein sú allra flinkasta í súrdeigsgerð er Hanna Þóra Th. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sækja hjálpartækin heim til fólks

Öryggismiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á höfuðborgarsvæðinu varðandi viðgerðir á hjálpartækjum sem lánuð eru út af Sjúkratryggingum Íslands. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 984 orð | 3 myndir

Sömu ráðstafanir víðast hvar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kórónuveiran nýja nær nú til flestra eða allra ríkja í heimi. Víðast hvar eru viðbrögð stjórnvalda hin sömu eða áþekk, í samræmi við leiðbeiningar frá aðilum eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO). Útbreiðslan er heft með samkomubanni, útgöngubanni, lokun fjölsóttra staða, skóla, stofnana og fyrirtækja. Fólk með smit er sett í einangrun eða fær meðferð á sjúkrahúsi, þeir sem hafa verið í samskiptum við smitaða eru sendir í sóttkví. Reynt er að taka sýni úr sem flestum sem hafa einkenni sem benda til sjúkdómsins. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tafir á greiningum á myglusveppum

Vegna samkomubanns ganga greiningar á myglusveppum mun hægar fyrir sig en venjulega og er viðbúið að biðtími eftir niðurstöðum lengist nokkuð. Þetta kemur fram á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 4 myndir

Tómlegt um að litast á ferðamannaslóðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mannlífið hefur breyst vegna kórónufaraldursins. Þess má sjá merki hvert sem farið er. Minni umferð er á götum bæja og borga og fáir ferðamenn bera þess glöggt vitni. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Valin verkefni fyrir dráttarbátinn Magna

Nýi dráttarbáturinn Magni, sem kom til landsins í lok febrúar, hefur reynst vel en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn í sambandi við þjálfun starfsmanna. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vilja breytingar vegna veirunnar

Landssamband smábátaeigenda hefur sent sjávarútvegsráðherra erindi þar sem óskað er eftir að hann bregðist við þeim vanda sem faraldurinn af völdum kórónuveirunnar kann að hafa varðandi fiskveiðar á komandi mánuðum. Meira
26. mars 2020 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Vona að Rauðufossar fari af rauðum lista í ár

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tveir áfangastaðir innan friðlýstra svæða voru á síðasta ári metnir í hættu, þ.e. á svokölluðum rauðum lista, samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar um ástand þessara staða 2019. Meira
26. mars 2020 | Innlent - greinar | 1818 orð | 5 myndir

Öll ferðalög snúast um mannlegar tilfinningar

„Allt fór þetta því vel á endanum,“ segir hún skælbrosandi, „en ég gleymi aldrei þeirri tilfinningu að grípa í tómt þegar ég ætlaði að taka fram gönguskóna.“ Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2020 | Leiðarar | 251 orð

Er ekki varúðin mikilvægari?

Nám barna ónýtist ekki þó að þau séu heima á meðan veiran gengur yfir Meira
26. mars 2020 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Ofsinn ígildi sönnunar

Jón Magnússon fv. alþ.m. nefnir eftirfarandi í tilefni af sýknun Alex Salmond fyrrverandi leiðtoga Skotlands af alvarlegum sökum: Fyrir nokkrum árum gerði Donald Trump tillögu um að Brett Kavanaugh yrði skipaður Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum. Meira
26. mars 2020 | Leiðarar | 405 orð

Smit og greining

Samanburður smits á milli landa er þrunginn skekkjum vegna ólíkra og takmarkaðra greininga Meira

Menning

26. mars 2020 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Að faðmast í veröld sem var

Maður sér ansi oft þegar horft er á gamla sjónvarpsþætti hversu mikil samfélagsbylting fólst í farsímanum. Heilu bílfarmarnir af vandamálum Seinfelds, Frasiers og Vina myndu leysast á augabragði með einu SMS-i. Meira
26. mars 2020 | Tónlist | 1356 orð | 2 myndir

„Þetta er stund sannleikans“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það var kominn tími til að taka upp disk með instrúmental efni,“ segir djassbassaleikarinn og tónskáldið Leifur Gunnarsson um nýjan geisladisk sinn, Tónn úr tómi . Meira
26. mars 2020 | Myndlist | 820 orð | 4 myndir

Endurritun listasögunnar

Yfirlitssýning. Sýningarstjóri: Aldís Arnardóttir. Sýningin stendur til 3. maí 2020. Safnið er lokað meðan á samkomubanni stendur, en annars opið alla daga klukkan 10–17. Meira
26. mars 2020 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Gamanmyndakeppni á netinu

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefur, í samstarfi við verslunina Reykjavík Foto, efnt til 48 klukkustunda gamanmyndakeppni á netinu. Einstaklingar eða lið geta skráð sig til leiks og frá og með 27. mars, þ.e. Meira
26. mars 2020 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Látum okkur streyma í Hljómahöll

Hljómahöll og Rokksafn Íslands bjóða landsmönnum upp á tónlistartengda viðburði í gegnum streymi á netinu næstu vikur undir yfirskriftinni Látum okkur streyma á Facebook-síðu Hljómahallar. Verður m.a. Meira
26. mars 2020 | Kvikmyndir | 962 orð | 2 myndir

Margt er glysið í mangarans búð

Leikstjórn: Josh og Benny Safdie. Handrit: Ronald Bronstein, Josh og Benny Safdie. Kvikmyndataka: Darius Khonji. Klipping: Ronald Bronstein og Benny Safdie. Aðalhlutverk: Adam Sandler, LaKeith Stanfield, Kevin Garnett, Julia Fox, Idina Menzel. Bandaríkin, 2019. 135 mín. Meira
26. mars 2020 | Leiklist | 627 orð | 3 myndir

Sneri sér að ljóðlistinni

Hvaða áhrif hafði svartidauði eða plágan á leikskáldið William Shakespeare og störf hans? Meira
26. mars 2020 | Fólk í fréttum | 382 orð | 3 myndir

Tólf apar og áfall

Ásgeir Ingólfsson, skáld og menningarsmyglari, var beðinn um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta heima hjá sér í samkomubanninu. „Þegar heimsfaraldur geisar er ávallt nauðsynlegt að horfa á 12 Monkeys . Meira
26. mars 2020 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Veiran varð Manu Dibango að aldurtila

Tónlistarmaðurinn Manu Dibango frá Kamerún, ein skærasta stjarna dægurtónlistar Afríku síðustu áratugi, lést á sjúkrahúsi í París á þriðjudag, 86 ára að aldri. Covid-19--sjúkdómurinn varð honum að aldurtila. Meira

Umræðan

26. mars 2020 | Aðsent efni | 728 orð | 2 myndir

Aðgerðir til að verja störfin

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Ný lög um hlutabætur verja heimilin, fyrirtækin og störfin." Meira
26. mars 2020 | Hugvekja | 375 orð | 2 myndir

Í skugga vængja þinna

Ég er þakklát fyrir það að fá að vakna að morgni, heyra fuglasöng og finna í öllum æðum mínum fyrir þeirri dásamlegu tilfinningu að ég stend aldrei ein. Meira
26. mars 2020 | Aðsent efni | 965 orð | 4 myndir

Sóttvarnaráðstafanir í heimsfaraldri

Eftir Þórólf Guðnason, Ölmu D. Möller, Víði Reynisson og Harald Briem: "Ljóst er að áhrif faraldursins og aðgerða sem verið er að grípa til hafa mikil áhrif á daglegt líf en til þessi að markmiðið náist þarf samstillt átak allra." Meira
26. mars 2020 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Stöndum saman

Nú er tæpur mánuður síðan fyrsta staðfesta tilvikið af COVID19-sjúkdómnum greindist hér á landi, en það var 28. febrúar síðastliðinn. Á þessum tíma hefur þjóðin öll þurft að bregðast við og aðlagast breyttum veruleika. Meira
26. mars 2020 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Veiran les ekki Stjórnartíðindi

Í baráttunni við kórónaveiruna hafa tvívegis verið settar reglur um svokallað samkomubann. Fyrst var lagt bann við því að fleiri kæmu saman en hundrað en svo var bannið aukið og nú mega ekki koma saman fleiri en tuttugu. Meira
26. mars 2020 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Velferð í orði – helferð á borði

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Hnattvæðingin hefur gert Kommúnistaflokki Kína kleift að vaxa í styrkleika og virðist flokkurinn hafa örlög heimsins í höndum sér." Meira

Minningargreinar

26. mars 2020 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Anna Júlíusdóttir

Anna Júlíusdóttir fæddist að Dynjanda í Arnarfirði þann 26. júlí árið 1930. Hún lést 28. febrúar 2020. Foreldar hennar voru Júlíus Pálsson og Ragnhildur Jónsdóttir. Anna átti átta alsystkini og tvö hálfsystkini samfeðra. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2020 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Ástgerður Guðnadóttir

Ástgerður Guðnadóttir, Gerða, fæddist 25. júní 1934. Hún lést 7. mars 2020. Útför Ástgerðar fór fram 18. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2020 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Kristjánsson

Gunnar Þór Kristjánsson fæddist 26. ágúst 1942. Hann lést 9. mars 2020. Útförin fór fram 17. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2020 | Minningargreinar | 23 orð | 1 mynd

Ívar Örn Hlynsson

Ívar Örn Hlynsson fæddist 2. október 1990. Hann lést í Reykjavík 11. mars 2020. Útför Ívars Arnar fór fram 24. mars 2020. mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2020 | Minningargrein á mbl.is | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Ívar Örn Hlynsson

Ívar Örn Hlynsson fædd­ist 2. október 1990. Hann lést í Reykjavík 11. mars 2020. Útför Ívars Arnar fór fram  24. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2020 | Minningargreinar | 4243 orð | 1 mynd

Leó Kristjánsson

Leó Kristjánsson fæddist á Ísafirði 26. júlí 1943. Hann lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi 13. mars 2020. Foreldrar Leós voru Kristján Ísfjörð Leós, f. 7.9. 1911, d. 14.5. 1988, og Halla Einarsdóttir, f. 4.7. 1914, d. 24.11. 1968. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2020 | Minningargreinar | 2743 orð | 1 mynd

Valþór Bjarni Sigurðsson

Valþór Bjarni Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. september 1948. Hann lést á Karolinska sjúkrahúsinu í Svíþjóð 5. mars 2020. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Nanna Guðjónsdóttir frá Flatey á Mýrum, Hornafirði, f. 14. júní 1917, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 680 orð | 1 mynd

Allt að 55% fækkun ferðamanna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabanki Íslands treystir sér ekki í núverandi ástandi til að gefa út nýja hagspá. Nýverið lýsti Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri því yfir að hagspá sem kynnt var í febrúar síðastliðnum væri úrelt vegna gríðarlegra áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar um heim allan.Hins vegar birti bankinn í gær tvær sviðsmyndir sem hann telur sennilegt að rætist varðandi þróun efnahagsmála. Önnur gerir ráð fyrir 2,4% efnahagssamdrætti. Hin gerir ráð fyrir 4,8% samdrætti. Í febrúar hafði bankinn gert ráð fyrir 0,8% hagvexti og í október 2019 var spáin upp á 1,6% hagvöxt. Meira
26. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Hagnaður Landsbréfa 489 milljónir

Landsbréf, sjóðastýringarfyrirtæki í eigu Landsbanka Íslands, skilaði 489 milljóna króna hagnaði á árinu 2019. Dróst hagnaðurinn saman um 42% sem var 843,7 milljónir á árinu 2018. Meira
26. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Ný streymisveita í boði á 599 krónur

Nordic Entertainment Group (NENT Group), sem er leiðandi streymisveita á Norðurlöndum, mun hefja Viaplay-streymisþjónustu sína á Íslandi 1. apríl. Mánaðargjald verður 599 krónur. Streymisveitan verður í boði á netinu, líkt og Netflix, sem margir þekkja. Meira
26. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 798 orð | 2 myndir

Til Stokkhólms í stað Óslóar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Dæmi eru um að fólk sem átti pantað flug til Óslóar í Noregi með Icelandair hafi verið endurbókað sjálfvirkt í flugvél til Stokkhólms í Svíþjóð, án þess að viðkomandi hafi fyrst verið boðin endurgreiðsla. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að einstaklingur sem lenti í þessu hafi leitað til samtakanna, en úr þessu einstaka máli hafi verið leyst í kjölfarið. Meira
26. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Ætluðu að opna verslunina í dag

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur nýrrar skartgripaverslunar á Laugavegi, Prakt Jewellery, áttu von á því að miðbærinn yrði fullur af ferðamönnum opnunardaginn 26. mars. Nú eru göturnar hins vegar nær mannlausar. Meira

Daglegt líf

26. mars 2020 | Daglegt líf | 95 orð

Almannavarnagöngur

Ferðafélag Íslands hvetur alla, nú í óvissuástandi, til að fara í gönguferðir í nærumhverfi sínu undir yfirskriftinni Almannavarnagöngur Ferðafélags Íslands . Ferðir undir þeim formerkjum eiga að vera frá heimili hvers þátttakanda og um nærumhverfi... Meira
26. mars 2020 | Daglegt líf | 958 orð | 3 myndir

Ein kind á dag kemur skapi í lag

Hann vill gleðja fólk á tímum samkomubanns þegar honum er meinað að messa í Hruna, og setur inn dag hvern færslu á fésbók með mynd af einni kind og sögu með. Séra Óskar segir kindur hafa sterka persónuleika. Meira
26. mars 2020 | Daglegt líf | 53 orð

Félagsráðgjafarnir eru nú við símann

Hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar hefur vinnubrögðum verið breytt vegna aðstæðna. Starfsfólkið er alla jafna í mikilli nánd við skjólstæðinga sína eins og gefur að skilja svo nú er aðeins sinnt símaþjónustu. Meira
26. mars 2020 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Hugarafl öflugt

Öflug dagskrá hefur verið sett upp til að sinna félagsmönnum Hugarafls í samkomubanninu. Lögð er áhersla á að bataferlið og endurhæfing haldi áfram. Meira
26. mars 2020 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Rekstur og nýsköpun kynnt

Sjávarklasinn hefur nú útbúið kennsluefni um nýsköpun og rekstur sem ætlað er nemendum í framhaldsskólum. Heimsóknir ungs fólks í Sjávarklasann liggja nú niðri og því er farin ný leið við að miðla þekkingu. Meira
26. mars 2020 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Reykjanessögur

Nú þegar líkamsræktarstöðvar og sundlaugar eru lokaðar fara margir í gönguferðir, enda er útivist holl og góð í aðstæðum eins og nú ríkja. Í tilkynningu er vakin athygli á vefsíðunni ferlir. Meira
26. mars 2020 | Daglegt líf | 505 orð | 3 myndir

Súrir orkudrykkir varasamir

Í tengslum við árlega tannverndarviku sem bar upp á 4.-8. febrúar í ár voru landsmenn hvattir til að huga vel að tannheilsunni. Meira

Fastir þættir

26. mars 2020 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. h4 h5 7. 0-0-0 Rd7...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. h4 h5 7. 0-0-0 Rd7 8. Rh3 Bb7 9. Rg5 Hc8 10. f4 c5 11. dxc5 Rxc5 12. e5 b4 13. Rd5 Da5 14. Kb1 dxe5 15. fxe5 Rh6 16. Bc4 Rg4 Staðan kom upp í sveitakeppni sem haldin var sl. janúar á skákþjóninum... Meira
26. mars 2020 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Arnold Schwarzenegger gefur fé til hjálparstarfs vegna COVID-19

Arnold Schwarzenegger gefur eina milljón dollara til hjálparstarfs vegna COVID-19. Meira
26. mars 2020 | Árnað heilla | 549 orð | 3 myndir

Áhugamálin eru félagsmálin

Þórður Grétar Árnason er fæddur 26. mars 1950 í Reykjavík og ólst upp í Reykjavík, Gnúpverjahreppi og á Stokkseyri. Hann var í sveit í tvö sumur, 1963 og 1964, í Miðfirði á bænum Fosskoti. Meira
26. mars 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Erna Björg Sverrisdóttir

30 ára Erna ólst upp í Kópavogi til níu ára aldurs en flutti þá í Árbæinn og hefur búið þar síðan. Hún er með BS-gráðu frá Háskóla Íslands og meistara gráðu frá Erasmus Universtity í Rotterdam í Hollandi. Meira
26. mars 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Heildarhagsmunir. A-Enginn Norður &spade;Á53 &heart;K65 ⋄ÁG1075...

Heildarhagsmunir. A-Enginn Norður &spade;Á53 &heart;K65 ⋄ÁG1075 &klubs;83 Vestur Austur &spade;D10987 &spade;G6 &heart;DG984 &heart;107 ⋄42 ⋄D9 &klubs;9 &klubs;KG107642 Suður &spade;K42 &heart;Á32 ⋄K863 &klubs;ÁD5 Suður spilar 6G. Meira
26. mars 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

50 ára Kristín er Borgnesingur, fædd og uppalin í Borgarnesi og hefur alltaf búið þar. Hún er með diplóma í verslunarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og lauk námi frá Skrifstofu- og tölvuskólanum. Kristín er verslunarstjóri Nettó í Borgarnesi. Meira
26. mars 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Heimsþekktur leikari hafði dvalist við hugvíkkun á mörkum úti í hálfan mánuð og sneri aftur í siðmenninguna. Hann var þá sagður vera „bara að læra um“ kórónuveiruna og kvæðist „vera í sjokki að læra að heimurinn væri breyttur“. Meira
26. mars 2020 | Í dag | 263 orð

Orsök vandans en vorþrá í hjarta

Á Leirnum leitar Ármann Þorgrímsson að „orsök vandans“ og svarar sér sjálfur: „Fellibyljir, skógareldar, hlýnandi loftslag, farsóttir o.fl. Meira

Íþróttir

26. mars 2020 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

Á þessum degi

26. mars 1947 Knattspyrnusamband Íslands er stofnað í Vonarstræti í Reykjavík en fjórtán félög og íþróttabandalög eiga aðild að sambandinu frá byrjun. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 938 orð | 2 myndir

Ekki tilbúinn að hætta

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Paralympics, Ólympíumót fatlaðra, er eina stórmótið í frjálsum íþróttum sem spjótkastarinn Helgi Sveinsson hefur ekki unnið til verðlauna á. Helgi ætlaði sér því stóra hluti í Tókýó í Japan í ágúst á þessu ári. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 1060 orð | 2 myndir

Föst í íþróttafangelsi

Viðhorf Gunnar Valgeirsson Los Angeles Heimspekingar og félagsfræðingar hafa deilt um hlutverk trúarbragða í samfélögum, allt frá því að vera sú samfélagsstofnun sem bindur þjóðfélagið saman (Frakkinn Emilé Durkheim) til þess að vera „ópíum... Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður smitaður

Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara ÍBV, er smitaður af kórónuveirunni. Frá þessu greindi hann í þættinum Sportið á Stöð 2. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Leikarnir falla niður í fyrsta sinn

Andrésarleikunum í skíðaíþróttum hefur verið frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar, en undirbúningsnefnd leikanna greindi frá ákvörðuninni í fréttatilkynningu sem send var út í gær. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Lætur af störfum að eigin ósk

Falur Harðarson hefur ákveðið að láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í körfuknattleik. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Óvissan er versti óvinur íþróttamannsins að sögn Helga Sveins

„Að æfa í óvissu hefur bæði mikil áhrif á mann sjálfan og hvatningin fyrir því að æfa er allt önnur en undir eðlilegum kringumstæðum. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Skiljanleg var sú ákvörðun að fresta Ólympíuleikunum og Paralympics...

Skiljanleg var sú ákvörðun að fresta Ólympíuleikunum og Paralympics. Ekki var neinn annar leikur í stöðunni, en mörgum þótti ólympíuhreyfingin vera lengi að taka ákvörðun. Gestgjafarnir í Japan voru býsna brattir í yfirlýsingum. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Úrslitahelgi hjá Val í sumar?

Handknattleikssamband Evrópu hefur teiknað upp nýtt plan með þeim fyrirvörum sem fylgja útbreiðslu kórónuveirunnar. Er gert ráð fyrir að undankeppni EM kvenna, 3.-6. umferð, fari öll fram á einum stað frá 1. til 7. júní. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Veiran felldi fyrrverandi leikmann KR

Fyrrverandi körfuboltamaðurinn David Edwards, sem lék eitt tímabil með KR hér á Íslandi, er látinn eftir að hafa veikst af kórónuveirunni. Meira
26. mars 2020 | Íþróttir | 170 orð | 2 myndir

Ýmsar breytingar hjá ÍR

Bjarni Fritzson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik að tímabilinu loknu og við tekur aðstoðarþjálfari liðsins, Kristinn Björgúlfsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.