Fyrir fimm dögum stofnaði Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi hjá UMFÍ, sem býr á Sauðárkróki, vefinn Skín við sólu á Facebook. Var þetta hugsað til að létta Skagfirðingum lífið, búsettum og burtfluttum, vinum þeirra og vandamönnum um heim allan.
Meira