Greinar laugardaginn 28. mars 2020

Fréttir

28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Aðgerðirnar eru gott fyrsta skref

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 2 myndir

Aflaskipstjóri hyggst verða leigubílstjóri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekkert varð af kveðjuathöfn þegar Víðir Jónsson, skipstjóri á frystiskipinu Kleifabergi RE 70, kom úr síðasta túrnum á mánudaginn. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Aukin sala til búðanna

Matvælaframleiðendur finna vel fyrir breyttum takti í þjóðfélaginu. Sala til veitingahúsa, hótela og mötuneyta hefur dregist mikið saman en sala til matvöruverslana stóraukist. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Áforma samgöngubætur víða um landið

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru mun auka mjög framkvæmdir á sviði samgöngumála. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Á von á lengra samkomubanni

Helgi Bjarnason Erla María Markúsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Sóttvarnalæknir segir að heilbrigðisyfirvöld þurfi að halda aðgerðum sínum áfram til að draga úr smiti kórónuveirunnar. Alls óvíst sé hvort samkomubanni verði aflétt 13. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Biðraðir mynduðust við vínbúðir í gær

Síðdegis í gær eins og á annatímum undanfarna daga mátti sjá biðraðir fólks fyrir utan nokkrar vínbúðir í Reykjavík og nágrenni. Ástæðan er sú að vegna kórónuveirufaraldursins má aðeins hleypa 20 viðskiptavinum inn í búðirnar í senn. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 485 orð | 3 myndir

Fjallkona og forseti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvöldvakan Heima, stofutónleikar Helga Björns og Reiðmanna vindanna, sló í gegn fyrir viku og verður því endurtekin með svipuðu sniði í Sjónvarpi Símans, á útvarpsstöðinni K100 og á mbl.is klukkan átta í kvöld. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fresta afskiptum af fiskeldi á Völlum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur frestað réttaráhrifum afskipta Matvælastofnunar af bleikjueldi að Völlum í Svarfaðardal meðan kæra þar að lútandi er til umfjöllunar í ráðuneytinu. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fögnuðu söng Lóanna ofan af svölum heimilisins

Íbúar hjúkrunarheimila búa við vissa einangrun því heimilin hafa sett heimsóknarbann til að reyna að koma í veg fyrir að kórónuveiran smitist inn á heimilin. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Gerðu kjarasamning án þess að hittast

Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu í gær undir nýjan kjarasamning sem gildir til 30. september 2023. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hafa séð betri byrjun

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Grásleppuvertíð er hafin en fyrstu bátarnir byrjuðu um síðustu helgi. Meira
28. mars 2020 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Herinn framfylgir sóttkví

Herinn mun tryggja það að ferðafólk sem snýr aftur heim til Ástralíu virði þær reglur sem gilda um sóttkví. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Höfða til heiðarleika fólks

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég höfða nú bara til samvisku og heiðarleika fólks og hvet launþega til að vera vakandi fyrir þessu. Við erum að nýta fjármuni úr sameiginlegum sjóðum til að koma okkur í gegnum þetta. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kórónuveirufaraldurinn enn í vexti

Við heilsugæslustöðina í Árbæ í Reykjavík voru í gær tekin sýni úr alls 30 manns vegna gruns um að viðkomandi væru með kórónuveiruna. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Launahækkun verði frestað

Laun alþingismanna, ráðherra, ráðuneytisstjóra og æðstu embættismanna verða fryst til 1. janúar næstkomandi, samkvæmt breytingartillögu fjármála- og efnahagsráðherra, til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Meira
28. mars 2020 | Erlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Meir en 25.000 manns hafa látist

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rúmlega 25.000 manns hafa nú látist af völdum kórónuveirufaraldursins. Tilfellum hefur fjölgað ört undanfarna viku og eru nú rúmlega 550.000 skráð tilfelli í heiminum. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Menning og framtakssemi verðlaunuð

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Hátíðarstemning skapast ávallt í þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn þegar fram fer árleg afhending viðurkenninga og fjölmargra styrkja sveitarfélagsins til ýmissa aðila og félagasamtaka. Athöfnin fór fram 13. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Mikilvægt að byggja meira

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), segir ekki tilefni til að endurmeta áður útgefna íbúðaþörf HMS. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

MS vill áfrýja til Hæstaréttar

Mjólkursamsalan telur óhjákvæmilegt að Hæstiréttur Íslands fjalli um dóm Landsréttar sem staðfesti dóm héraðsdóms um að MS beri að greiða 480 milljónir kr. í sekt til ríkisins vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og brota á upplýsingaskyldu. Meira
28. mars 2020 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Reisa fjögur tímabundin sjúkrahús í New York

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira en 500 manns hafa nú látist í New York-ríki af völdum kórónuveirunnar, samkvæmt Andrew Cuomo ríkisstjóra, en alls hafa 44.635 smitast af henni í ríkinu. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 8 myndir

Upplausnarástand á vettvangi SÁÁ

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hreint upplausnarástand er nú uppi í stjórn SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann. Þrír stjórnarmenn af níu sögðu sig úr stjórninni í gær og fleiri íhuga stöðu sína. Tengjast hræringarnar þeirri ákvörðun Valgerðar Á. Reynisdóttur, yfirlæknis og forstjóra Vogs, að segja upp störfum fyrir samtökin. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Veiran langversta áfallið til þessa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir útlit fyrir 20% atvinnuleysi í sveitarfélaginu vegna kórónufaraldursins. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Veita greiðslufresti

„Fyrst og fremst viljum við standa með sjóðsfélögum okkar. Við treystum því að fólk muni ekki sækja um þetta nema það sé að komast í vandræði. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð

Vilja strandveiðar allt árið og frestun á veiðigjöldum

Forysta Landssambands smábátaeigenda (LS) hefur óskað eftir því við sjávarútvegsráðherra að gerðar verði breytingar á kerfi standveiða vegna kórónufaraldurs. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 4 myndir

Vill að sóttvarnaráð verði kallað til fundar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vilhjálmur Ari Arason, læknir og meðlimur í sóttvarnaráði, furðar sig á því að ráðið hafi ekki verið kallað saman til fundar eftir að kórónuveirufaraldurinn barst til Íslands. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vill kalla sóttvarnaráð saman til fundar

Vilhjálmur Arason læknir, sem situr í sóttvarnaráði, vill að það komi saman til fundar. Þar ætti m.a. að ræða sé hvort rétt sé að halda skólum og leikskólum opnum í kórónuveirufaraldrinum. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þorsteinn Már aftur í forstjórastólinn hjá Samherja

Stjórn Samherja ákvað í gær að Þorsteinn Már Baldvinsson sneri aftur til starfa og yrði forstjóri við hlið Björgólfs Jóhannssonar, sem gegnir forstjórastarfi sínu áfram þar til annað verður ákveðið. Meira
28. mars 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð

Þrjú hætta í stjórn SÁÁ

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þrír fulltrúar í framkvæmdastjórn SÁÁ hafa sagt sig frá störfum fyrir samtökin í kjölfar deilna sem leiddu til þess að Valgerður Á. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2020 | Leiðarar | 733 orð

Áfall fyrir íþróttafélög

Fjármál margra þeirra eru erfið og eigi þau að lifa af skellina síðustu vikur verður endurskipulagningar þörf Meira
28. mars 2020 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Vandinn er víðtækur

Borgarráð samþykkti einróma á fimmtudag aðgerðir til að sporna gegn neikvæðum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum. Þar er um að ræða jákvæðar tillögur sem byggja að miklu leyti á tillögum sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn lögðu fram 17. mars og ganga meðal annars út á lækkun skatta og gjalda, sem er afar þýðingarmikið og vegur þyngra fyrir fólk og fyrirtæki en frestun álagningar, þó að slík aðgerð geti vissulega líka verið gagnleg við þær erfiðu aðstæður sem nú ríkja. Meira
28. mars 2020 | Reykjavíkurbréf | 2309 orð | 1 mynd

Það eru erfiðir tímar, það er ömurlegt kvef

Nóttin er komin í minnihluta í mínútum talið og sól hækkar á lofti svo um munar. Mars þráast enn við að ganga erinda vetrar sem veit að kaldranalegt veldi hans er að tapast. Við þekkjum þessa baráttu frá vorum sem lengi virtust við það að springa út. Maður hélt með þeim og taldi aftur og aftur að nú kæmi það. Óbrigðul vitni eru mætt. Tjaldur sást fyrir nokkru, enda aldrei í felulitum. Og lóan gaf sín hljóðmerki sem þarf ekki loftskeytamann til að ráða í. En samt reigir mars sig og ergir mann. Mars hefur ekki verið í sparibuxunum núna og gefur engar skýringar frekar en fyrri daginn. Meira

Menning

28. mars 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Af einni skrifstofu yfir á þá næstu

Vinnutilhögun margra hefur tekið talsverðum breytingum undanfarið og á það við um blaðamenn eins og aðra. Skrifstofuaðstöðu undirritaðrar hefur verið komið upp við eina borðið á heimilinu, sem gegnir bæði hlutverki eldhús- og borðstofuborðs. Meira
28. mars 2020 | Tónlist | 557 orð | 2 myndir

Bubbi, Bubbi, Bubbi...

Er pláss fyrir enn eina greinina um Bubba Morthens? Er þörf á því að tala um þennan mann meira, rýna dýpra í hann, velta yfir honum vöngum, rétt einu sinni? Greinilega. Meira
28. mars 2020 | Bókmenntir | 959 orð | 4 myndir

Faðir Ástríks og Steinríks allur

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sá síðasti úr kvartetti merkustu höfunda evrópskra teiknimyndasagna á tuttugustu öld lést í vikunni, franski teiknarinn Albert Uderzo, 92 ára að aldri. Meira
28. mars 2020 | Kvikmyndir | 318 orð | 5 myndir

Flóabæli, vesturálma og galdrastrákur

Hallveig Rúnarsdóttir sópran var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
28. mars 2020 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Helgi Björns endurtekur leikinn í beinni

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna buðu á laugardagskvöldið var gestum heim í stofu á tónleika, fyrir tilstilli Sjónvarps Símans, K100 og Mbl.is. Meira
28. mars 2020 | Bókmenntir | 434 orð | 1 mynd

Samvinna mæðgna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Dularfulla símahvarfið nefnist bók eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem komin er út hjá Bókabeitunni í bókaflokki sem nefnist Ljósaserían. Meira
28. mars 2020 | Bókmenntir | 1041 orð | 8 myndir

Sprenging í sölu bóka á netinu

fréttaskýring Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bóksala á netinu hefur margfaldast hér á landi eftir að samkomubanni var komið á, eins og við var að búast, enda engar fjöldasamkomur í boði. Meira
28. mars 2020 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Streymi frá opnun Odee í Gallerí Fold

Listamaðurinn Odee opnar sýningu í Gallerí Fold í dag kl. 14 en án gesta. Þess í stað verður streymi frá sýningunni. Í tilkynningu segir að Odee sýni ný verk og sameini tvær seríur sem kann kallar Circulum og Landvætti. Meira
28. mars 2020 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Tónleikasýningum á Borgarætt frestað

Um þessar mundir er öld liðin frá frumsýningu hinnar kunnu kvikmyndar Sögu Borgarættarinnar, sem gerð var eftir rómaðri skáldsögu Gunnars Gunnarssonar og markaði upphaf kvikmyndagerðar á Íslandi. Meira
28. mars 2020 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Tumi og Magnús í Tómamengi

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og trommuleikarinn Magnús T. Eliassen koma fram á viðburðinum Tómamengi í kvöld kl. Meira

Umræðan

28. mars 2020 | Pistlar | 870 orð | 1 mynd

21. öldin byrjar ekki vel

Eru borgaralaun aðferð til að útrýma fátækt? Meira
28. mars 2020 | Hugvekja | 706 orð | 2 myndir

„Elskaðu mikið, elskaðu meira“

Líttu á samkenndina og kærleikann sem sprettur fram þegar allir þurfa og verða að gæta hver annars. Meira
28. mars 2020 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Efnahagsleg loftbrú

Eftir Lilja Dögg Alfreðsdóttur: "Stjórnvöld eru að stíga mikilvægt skref til að veita viðspyrnu og mynda efnahagslega loftbrú." Meira
28. mars 2020 | Aðsent efni | 202 orð | 2 myndir

Frábær frammistaða

Eftir Hjalta Jón Sveinsson: "Kennarar bera sig vel og nemendur yfirleitt líka. Frábær frammistaða! Báðir hópar hafa verið undir álagi en jafnvægi og reglufesta eru að nást." Meira
28. mars 2020 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Gerum það sem þarf

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "En mögulega er mikilvægasta aðgerðin af þeim öllum hins vegar sú sem hver og einn Íslendingur hefur í hendi sér á hverjum degi; að velja íslensk matvæli." Meira
28. mars 2020 | Aðsent efni | 425 orð | 2 myndir

Góðverk eru smitandi

Eftir Ingrid Kuhlman: "Rannsókn við Harvard-háskólann frá 2010 sýndi að fólk sem var örlátt var hamingjusamast allra. Sannast með því gamla máltækið um að sælla er að gefa en þiggja." Meira
28. mars 2020 | Pistlar | 342 orð

Hrollvekja Tocquevilles

Franski heimspekingurinn Alexis de Tocqueville er einn fremsti frjálshyggjuhugsuður Vesturlanda. Hann reyndi að skýra, hvers vegna bandaríska byltingin 1776 hefði heppnast, en franska byltingin 1789 mistekist. Meira
28. mars 2020 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

Mí-túkallinn

Sérkennileg er íslensk kímnigáfa. „Allt í þessu fína frá Kína,“ sagði frúin um daginn í miðri sóttkví. Hún talaði reyndar líka um „mí-túkallinn“ þegar réttað var yfir frægum manni vestra. Meira
28. mars 2020 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Skugginn í þögninni

Samkomubann felur í sér ýmsar birtingarmyndir. Við förum í heimaleikfimi, tökum fjarfundi, vinnum og lærum heima. Meira
28. mars 2020 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Viðspyrna fyrir Ísland

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Markmiðið er skýrt og það er að koma fólki og íslensku samfélagi ósködduðu í gegnum þennan erfiða tíma." Meira
28. mars 2020 | Aðsent efni | 345 orð | 2 myndir

Vörnin vinnur leikinn

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Ég hef orðið vitni að mikilli samstöðu starfsmanna Grundarheimilanna undanfarið. Það er eins og allir leggist á eitt til að láta þetta ganga upp." Meira

Minningargreinar

28. mars 2020 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Elsa Aðalsteinsdóttir

Elsa Aðalsteinsdóttir fæddist 1. maí 1930 á Þinghóli Glæsibæjarhreppi, ólst upp á Skútum og bjó síðar á Akur-eyri. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 16. mars 2020. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Jóhannsson, f. 23. ágúst 1892, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 1449 orð | 2 myndir

Fríður Jónsdóttir og Auðunn Karlsson

Fríður Jónsdóttir fæddist 25. júní 1939 í Vestamanna-eyjum. Hún lést á sjúkrahúsi á Torrevieja á Spáni 23. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Þórarinn Hinriksson, f. 1918, d. 1983, og Jórunn Sigurlín Ólafsdóttir, f. 1903, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Halldór Þorvaldsson

Halldór Þorvaldsson fæddist á Siglufirði 18. febrúar 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 20. mars 2020. Foreldrar hans voru Þorvaldur Grímur Björnsson, f. 24. september 1884, d. 4. júní 1958, og Sigrún Bjarnadóttir, f. 22. febrúar 1904, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Herdís Ólína Guðmundsdóttir

Herdís Ólína Guðmundsdóttir fæddist 12. febrúar 1932. Hún lést 8. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 16. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lilla Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Lilla Guðmundsdóttir fæddist 24. ágúst 1942. Hún lést 6. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Sigfríð Valdimarsdóttir

Sigfríð Valdimarsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 27. september 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 19. mars 2020 eftir stutt veikindi. Foreldrar Sigfríðar voru Valdimar Lúðvíksson, sjómaður og verkamaður, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Sigríður Júlíusdóttir

Sigríður Júlíusdóttir fæddist á Framnesvegi 29 í Reykjavík 3. desember 1930. Hún lést nær níræð á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Svavar Gunnarsson

Alexander Svavar Gunnarsson fæddist 10. desember 1939. Hann lést á heimili sínu Stekkj-arkinn 11 7. mars 2020. Hann var sonur Ingibjargar Sófusdóttur, f. 10.9. 1918, og Gunnars Guðmundssonar, f. 11.6. 1919. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargreinar | 2220 orð | 1 mynd

Þórdís Karelsdóttir

Þórdís Karelsdóttir fæddist 24. október 1932 í Reykjavík. Hún lést á Landspítala Fossvogi 16. mars 2020. Þórdís var dóttir hjónanna Karels Gíslasonar, f. 1894, d. 1950, og Aldísar Hugbjartar Kristjánsdóttur, f. 1912, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1168 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Karelsdóttir

Þórdís Karelsdóttir fæddist 24. október 1932 í Reykjavík. Hún lést á Landspítala Fossvogi 16. mars 2020.Þórdís var dóttir hjónanna Karels Gíslasonar, f. 1894, d. 1950, og Aldísar Hugbjartar Kristjánsdóttur, f. 1912, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd

Allt áfram í hnút í máli eldri hjóna

Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals Útsýnar, segir í samtali við Morgunblaðið að það standi ekki á fyrirtækinu að endurgreiða öldruðum hjónum pakkaferð, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 802 orð | 4 myndir

Margir endurfjármagna íbúðalánin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaxtalækkanir Seðlabankans hafa aukið eftirspurn eftir endurfjármögnun íbúðalána. Þá er óskað eftir greiðslufresti vegna faraldurs kórónuveiru að undanförnu. Meira

Daglegt líf

28. mars 2020 | Daglegt líf | 741 orð | 4 myndir

Ást og friður varða mestu í lífinu

Að heimsækja hinn aldna listamann og lífskúnstner Gallo á Kúbu er töfrum líkast. Meira
28. mars 2020 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Hægvarp úr Húsdýragarðinum

Kálfarnir og hálfbræðurnir Mosi og Burkni dafna vel í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík og nú geta landsmenn fylgst með þeim í beinni útsendingu úr vefmyndavél, því Hægvarp Advania sýnir nú beint frá fjósinu. Meira
28. mars 2020 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Ísland á iði í 28 daga í 30 mínútur á dag

Hreyfing er mikilvæg fyrir líkamlegt og andlegt heilbrigði. ÍSÍ hefur farið af stað með verkefnið Ísland á iði, sem er fræðslu- og hvatningarverkefni ætlað fólki á öllum aldri. Meira
28. mars 2020 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Rafræn menning í Reykjanesbæ

Menningarstofnanir í Reykjanesbæ færa menninguna heim til fólks í samkomubanni. Yfir 50 rafrænir viðburðir af ýmsum toga eru í undirbúningi, m.a. tónleikar með Ásgeiri Trausta, Moses Hightower, GDRN og Hjálmum. Meira

Fastir þættir

28. mars 2020 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 c6 5. 0-0 d5 6. Bb3 Bg4 7. h3 Bxf3...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 c6 5. 0-0 d5 6. Bb3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 e6 9. c3 Rd7 10. Rd2 Re7 11. De2 0-0 12. Rf3 a5 13. a4 dxe4 14. Dxe4 Rd5 15. Bc2 Dc7 16. Bg5 Hae8 17. Dh4 e5 18. Had1 exd4 19. Rxd4 Re5 20. Bb3 Rb6 21. f4 Rec4 22. f5 Re3 23. Meira
28. mars 2020 | Í dag | 268 orð

Alltjafnt segja mennirnir til sín

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Konu jafnt og karl á við. Kreikar sá um taflborðið. Notum oft sem ávarpslið. Er svo líka fornafnið. Góður frændi sendi þessa lausn: Kona er maður, kjáninn þinn. Ég kem við mann á borði. Meira
28. mars 2020 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Aukið streymi og netnotkun vegna veiru

Fyrstu tölur vegna streymis- og netnotkunar eftir að heimsfaraldurinn fór í gang eru nú komnar og það er greinilegt að vegna þess að fjórðungi heimsbyggðarinnar er sagt að halda sig heima þá hefur streymi og netnotkun aukist til muna eða milli 50 og 70%... Meira
28. mars 2020 | Fastir þættir | 558 orð | 4 myndir

Áskorendamótinu frestað í miðjum klíðum

Degi eftir að fyrri hluta áskorendakeppninnar í Yekaterinburg lauk tók forseti FIDE, Arkady Dvorkovich, af skarið og tilkynnti að mótinu yrði frestað og að dagsetning framhaldsins yrði tilkynnt síðar. Meira
28. mars 2020 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist 28. mars 1854 á Litla-Hamri í Eyjafjarðarsveit. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ólafsson, f. 1832, d. 1913, hreppstjóri þar og Halldóra Ásmundsdóttir, f. 1829, d. 1890. Meira
28. mars 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Ekki bofs. S-Allir Norður &spade;K6 &heart;G1072 ⋄Á7 &klubs;ÁG1053...

Ekki bofs. S-Allir Norður &spade;K6 &heart;G1072 ⋄Á7 &klubs;ÁG1053 Vestur Austur &spade;G852 &spade;ÁD104 &heart;9 &heart;543 ⋄108543 ⋄K96 &klubs;974 &klubs;K82 Suður &spade;973 &heart;ÁKD86 ⋄DG2 &klubs;D6 Suður spilar 4&heart;. Meira
28. mars 2020 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

GRAFARVOGSKIRKJA | Ekkert helgihald verður í kirkjunni vegna...

ORÐ DAGSINS: Jesús rak út illa anda. Meira
28. mars 2020 | Árnað heilla | 40 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Í dag eiga hjónin Hrönn Ágústsdóttir og Sigurbjörn Fanndal gullbrúðkaup. Þau giftu sig 28. mars 1970 í Neskirkju. Þau eiga þrjú börn og tíu barnabörn. Þau ætluðu að fagna þessum merkisáfanga á erlendri grundu en eru óvænt heima í... Meira
28. mars 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Gunnar Hersveinn Sigursteinsson

60 ára Gunnar Hersveinn er Reykvíkingur. Hann er heimspekingur að mennt frá HÍ og er rithöfundur og verkefnastjóri miðlunar hjá Reykjavíkurborg. Maki : Friðbjörg Ingimarsdóttir, f. 1959, framkvæmdastýra Hagþenkis. Börn : Sigursteinn J., f. Meira
28. mars 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Ólafsson

40 ára Jón Gunnar er uppalinn í Mosfellsbæ, hefur verið búsettur í London en býr nú í Reykjavík. Hann er með doktorspróf í fjölmiðlafræði frá Goldsmiths, University of London og hefur m.a. unnið sem aðjúnkt við þann skóla og Háskóla Íslands. Meira
28. mars 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Dýrategund sem er „komin til að vera“ er búin að taka sér bólfestu hér , sest hér að , hefur öðlast fast aðsetur . Hátíð sem er „komin til að vera“ er orðin föst í sessi , fastur liður . Meira
28. mars 2020 | Árnað heilla | 892 orð | 3 myndir

Tvöföld 70 ára afmælishátíð í sumar

Ólafur Arason fæddist 28. mars 1950 í Hafnarfirði og ólst upp þar í bæ. „Ég var sendur í sveit að Hnjóti við Patreksfjörð, á æskuheimili móður minnar, 6 ára gamall, og var þar á sumrin til 12 ára aldurs. Meira

Íþróttir

28. mars 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Anton öruggur á leikana að ári

Þrátt fyrir að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað er Anton Sveinn McKee, eini Íslendingurinn sem hafði unnið sér keppnisrétt þar, öruggur með að þurfa ekki að vinna sér hann inn að nýju. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Áföll sem dynja yfir, eins og faraldurinn sem nú herjar á heimsbyggðina...

Áföll sem dynja yfir, eins og faraldurinn sem nú herjar á heimsbyggðina og er kenndur við kórónu, geta kallað fram bestu hliðar mannskepnunnar. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Á þessum degi

28. mars 1980 „Við leikum ekki fallegan handknattleik en hins vegar árangursríkan. Liðið þarf að bæta við sig einni æfingu á viku til þess að verða betra, æfa sex sinnum í viku. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

„Ég kann vel við mig hérna“

Danmörk Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eggert Gunnþór Jónsson, knattspyrnumaður frá Eskifirði, veltir þessa dagana fyrir sér hvert hans næsta skref verði á ferlinum en samningurinn við SönderjyskE frá Suður-Jótlandi í Danmörku rennur út í sumar. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

Bretar fylgja fordæmi Bandaríkjamanna

Höfuðáverkar Kristján Jónsson kris@mbl.is Í síðasta mánuði var gripið til aðgerða á Bretlandseyjum varðandi hættuna á höfuðáverkum í knattspyrnunni. Skólabörnum hefur nú verið meinað að skalla knöttinn á æfingum og er þar miðað við 12 ára aldurinn. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Eigum eftir að vinna úr þessari stöðu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksþjálfarinn Aron Kristjánsson segir algera óvissu ríkja að svo stöddu um framhaldið hjá sér varðandi mögulega þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó. Aron er landsliðsþjálfari karla hjá Asíuríkinu Barein. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ekki lengur frestað til 30. apríl

Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar funduðu í gær vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og komust að niðurstöðu um að leikjum deildarinnar væri ekki lengur frestað til 30. apríl heldur ótímabundið. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi hættir í Þorlákshöfn

Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar og Friðrik Ingi Rúnarsson hafa komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir í samfélaginu. Hafnarfréttir greindu frá þessu í gær. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Íslenska liðið niður um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sígur niður um eitt sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í gær í fyrsta skipti á árinu 2020. Ísland var í 18. sæti listans þegar hann var síðast gefinn út, í desember 2019, en er núna í nítjánda sætinu. Meira
28. mars 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Jón Gunnlaugur tekur við Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Jón Gunnlaug Viggósson og mun hann þjálfa meistaraflokk karla til ársins 2023. Þá hefur félagið ráðið Andra Berg Haraldsson sem aðstoðarþjálfara. Meira

Sunnudagsblað

28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 459 orð | 2 myndir

„Starfa við útvarpið þangað til ég verð rekin“

Ég er orðin alveg heilluð af útvarpi og það er hægt að segja að þetta sé orðin ástríða. Ég verð líklega starfandi við útvarpið þangað til ég verð rekin... Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 843 orð | 4 myndir

Beint á skjá

Fjölmiðlar um heim allan keppast þessa dagana við að benda fólki á leiðir til að dreifa huganum í faraldrinum sem nú geisar. Sunnudagsblaðið lætur ekki sitt eftir liggja og bendir hér á nokkra sjónvarpsþætti sem upplagt væri að endursýna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Bryndís Hrönn Kristinsdóttir Nei, ég mæti til vinnu. Það er búið að...

Bryndís Hrönn Kristinsdóttir Nei, ég mæti til vinnu. Það er búið að skipta okkur í tvo hópa og ég vinn annan hvern... Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Eggert Snorri Guðmundsson Nei, ég mæti til vinnu. Ég er í slökkviliðinu...

Eggert Snorri Guðmundsson Nei, ég mæti til vinnu. Ég er í slökkviliðinu og þar er búið að stúka allt af og allt tekur nú lengri... Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 332 orð | 7 myndir

Fólkið sem er heima

Yfir tíu þúsund Íslendingar halda sig alfarið heima þessa dagana. Sumir hafa greinst með kórónuveiruna og eru í einangrun, aðrir eru í sóttkví vegna umgengni við smitaða og enn aðrir fara sjálfviljugir í sóttkví til að forðast smit. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 336 orð | 5 myndir

Hef alla tíð haft áhuga á sögum

George R.R. Martin skrifaði: „Sá sem les hefur lifað þúsund æviskeið áður en hann deyr. Sá sem aldrei les lifir aðeins eitt.“ Þessi tilvitnun birtist mér fyrir nokkrum árum í smáforritinu Goodreads og hefur setið í mér síðan. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 716 orð | 15 myndir

Hentu myglusveppnum út

Ertu farin að vinna heima eða ert á degi 13 í sóttkví? Hefur þú ekki farið úr náttfötunum síðan samkomubann var sett? Langar þig helst bara að liggja uppi í sófa, borða sælgæti eða ertu farin drekka þér til dægrastyttingar? Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 280 orð | 2 myndir

Hugvekja á netinu

Hvernig tókst til á sunnudaginn að hafa helgistund á netinu? Það tókst mjög vel. Helgistundin var send út á messutíma og var svo aðgengileg á netinu. Það voru 2.200 manns sem horfðu á, sem sýnir okkur að fólk kann að meta framtakið. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hver er staður á Kili?

Ferðakona lítur til fjalla við hringsjá sem stendur þar sem hæst ber á Kili. Staður þessi er nærri vatnaskilum þar sem eru mörk Árnes- og Austur-Húnavatnssýslu og halla fer norður af. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 2635 orð | 4 myndir

Í eldlínunni erlendis

Íslenskir læknar standa víðar í eldlínunni í baráttunni gegn kórónuveirunni en hér heima. Sunnudagsblaðið heyrði hljóðið í þremur læknum sem starfa í Bandaríkjunum, Noregi og Danmörku, þar sem slagurinn er hafinn af fullum þunga. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is | Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Íris Eiríksdóttir Nei. Ég starfa ein sjálfstætt við að þrífa gardínur...

Íris Eiríksdóttir Nei. Ég starfa ein sjálfstætt við að þrífa gardínur. Og það er nóg að gera... Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jón Halldór Jónsson Já. Það gengur mjög vel. Ég vinn sjálfstætt og þarf...

Jón Halldór Jónsson Já. Það gengur mjög vel. Ég vinn sjálfstætt og þarf lítið að nálgast... Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 767 orð | 12 myndir

Kemst upp með allt með sólgleraugu

Lovísa Tómasdóttir klæðskerameistari og förðunarfræðingur er með skemmtilegan og öðruvísi fatastíl. Hún hannar og saumar mikið af fötum sínum sjálf og segist elska að hoppa á milli fatastíla. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Kiss er bandið sem kveikti í Kisser

Áhrif Andreas Kisser, gítarleikari brasilíska málmbandsins Sepultura, rifjaði í samtali við vefmiðilinn OrangeAmps.com á dögunum upp hverjir fyrstu áhrifavaldar hans voru. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 29. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Krúttlegt koddahjal

Klassík Mögulega hefur mannkyn aldrei þurft meira á góðum kvikmyndum að halda en nú um stundir. Þannig birti BBC í vikunni lista á vefsíðu sinni yfir kvikmyndir sem væru til þess fallnar að láta fólki líða betur, alltént um stund. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1621 orð | 2 myndir

Maðurinn sem kenndi okkur að þvo á okkur hendurnar

Handþvottur hefur ekki alltaf þótt sjálfsagður. Starfsfélagar ungverska læknisins Ignaz Semmelweis við sjúkrahúsið í Vín niðurlægðu hann þegar hann komst að því að skortur á hreinlæti hefði dregið sjúklinga til dauða. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 430 orð | 1 mynd

Með þvagleka í megrun

Facebook auglýsir stanslaust einhverja töframegrunarkúra; og jú líka nærbuxur fyrir konur eins og mig sem klárlega eru með þvagleka sökum aldurs! Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Neglir ekki nagla með fiðlu

„Ég trúi því ekki að leikhús eigi eða geti lamið skoðanir sínar inn í fólk. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Ný plata frá Deep Purple

Úthald Gömlu rokkhundarnir í Deep Purple eru ekki af baki dottnir, en þeir gera ráð fyrir að senda frá sér sína 21. hljóðversskífu í júní, Whoosh! Sveitin var stofnuð 1968 og lykilmenn nú á áttræðisaldri. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagspistlar | 559 orð | 1 mynd

Silfurröndin

Þetta fólk er sennilega með ákvörðunarfælni og óttast ekkert meira en að fundurinn komist að raunverulegri niðurstöðu. Jafnvel á þann hátt að það verði ekki bókaðir fleiri fundir. Það væri hræðilegt. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1109 orð | 6 myndir

Stefnan er að vera stefnulaus

Í Kópavogi má finna glænýjan veitingastað sem ber nafnið 20&SJÖ Mathús og bar. Þar má finna eitthvað við allra hæfi en kokkurinn Helgi Sverrisson sækir innblástur aðallega til Bandaríkjanna og Miðjarðarhafsins. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Storkurinn datt í'ða

Örlög „Ég þoli ekki að búa á Írlandi. Andlegt heimili mitt er Bandaríkin. Ég veit að storkurinn minn hefði átt að setja mig niður í Bandaríkjunum en hann datt í'ða í Dublin. Þar er ískalt og ömurlegt. Og allt rándýrt. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Strandaglópur í Níkaragva

Bogi Bjarnason fékk ekki að koma til Bandaríkjanna í vikunni og er fyrir vikið fastur í Níkaragva. Hann vonast til að komast til Evrópu um helgina. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 779 orð | 1 mynd

Tími endurmats

Sama mun gilda um sjávarútveginn. Þar mun vanahugsun ekki lengur verða liðin. Krafist verður róttækrar endurskoðunar á kerfinu öllu, hver áhrif það hefur á þróun samfélags og byggðar og einnig á lífríki sjávar. Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Tony-verðlaununum frestað

Í kjölfarið á því að nú er lokað á Broadway hefur hinum rómuðu Tony-verðlaunum verið frestað eins og öllum viðburðum síðustu daga og viku. Hátíðin hefur fengið nýja dagsetningu og verður 7.... Meira
28. mars 2020 | Sunnudagsblað | 934 orð | 2 myndir

Þar kom að því, við erum öll Siggi

Margir eru að upplifa það í fyrsta sinn á þessum afbrigðilegu tímum að vinna sína launuðu vinnu heima. Viðbrigðin eru væntanlega mikil og rútínan getur raskast. Að hverju er einna helst að hyggja við þær aðstæður? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.