70 ára Guðni er Reykvíkingur, ólst upp í Sundunum og Heimunum og býr á Laugarásvegi. Hann er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er framkvæmdastjóri húsgagnasviðs Pennans. Börn : Jarþrúður, f. 1971, Jón, f. 1976, og Hekla Brá, f. 2000.
Meira