Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þetta er með stærri áföllum sem riðið hafa yfir íslenskt samfélag á seinni tímum og er erfitt að finna hliðstæðu um svo skjóta og djúpa kreppu í samfélaginu,“ segir Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, þegar hann er spurður um sögulegar hliðstæður kórónuveirufaraldursins, COVID-19, sem nú gengur yfir.
Meira