Greinar föstudaginn 3. apríl 2020

Fréttir

3. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi skýst upp úr öllu valdi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira en milljón manns hefur nú smitast af kórónuveirunni samkvæmt opinberum tölum. Af þeim hafa rúmlega 51.000 manns látið lífið og um 208.000 eru sagðir hafa náð sér eftir veiruna. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ásta ein í 100 ára afmæli sínu vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ásta Guðrún Eaton í Poulsbo í Washington-ríki í Bandaríkjunum er 100 ára í dag. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

„Eigi heilsast með kossi eða handabandi“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Heilbrigðisyfirvöldin á Íslandi eru ekki að finna upp hjólið þegar þau fyrirskipa þessa dagana einangrun sjúklinga sem smitast hafa af kórónuveirunni, ráðleggja reglulegan handþvott með sápu og vatni eða hvetja fólk til að forðast faðmlög og handaband þegar það hittist. Allt er þetta sótt í reynslubankann og hefur áður komið að góðum notum í viðureign við smitsjúkdóma hér á landi. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

„Gaman að geta talað við fólk“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mér finnst mjög gaman að geta talað við fólk,“ sagði Anna Hallgrímsdóttir sem býr á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði. Hún átti myndsímtal við blaðamann í gegnum spjaldtölvu í gær. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bílastæðin standa auð í samkomubanninu

Þar sem venjulega eru fjölmennir vinnustaðir og erfitt að fá stæði eru nú fáir á ferli, enda takmörk á því hvað margir mega hittast í einu. Fólk vinnur þess í stað heima og fer ekki á gamla vinnustaðinn. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Carlsbergbjór á 37% afslætti

Ölgerðin hefur lækkað verð á 330 ml dósum af Carlsberg-bjór um 37% í apríl. Dósirnar, sem kostuðu áður 289 krónur, kosta nú 188 krónur. Meira
3. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Demókratar fresta flokksþingi sínu

Demókrataflokkurinn tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að fresta flokksþingi hans, sem átti að hefjast 13. júlí, aftur til 17. ágúst. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1141 orð | 8 myndir

Dýrast að gera ekki neitt

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skilningur virðist hafa verið fyrir því innan samninganefndar Alþýðusambands Íslands og miðstjórnar að vandi atvinnulífsins er mikill og hann bitnar á launafólki. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Enginn „hittingur“ hjá prestum í ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, hefur tilkynnt að fyrirhuguð prestastefna 2020, sem halda átti í Reykjavík dagana 28.-30. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fjögur dáin vegna kórónuveiru

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir Kerti loguðu víða í Hveragerði í gærkvöld í minningu hjóna úr bænum sem bæði létust af völdum kórónuveirunnar. Konan lést í síðustu viku og maðurinn í gær. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fjölga sumarstörfum

Sumarstörfum fyrir ungt fólk verður fjölgað í Kópavogi, þar sem áhersla verður lögð á fjölbreytni og hvatt til nýsköpunar og skapandi starfa. Meira
3. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Johnson lofar stórauknum skimunum

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að yfirvöld myndu fjölga mjög skimunum eftir kórónuveirunni, eftir að rúmlega 560 manns létust þar annan daginn í röð. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Kærleikskleinur og söngstund fyrir krakka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mæðgurnar Björg Pétursdóttir söngkona og Margrét Fjóla Erlingsdóttir, átta ára söngnemi, hafa glatt sig og aðra með söng á Facebook að undanförnu og í dag ætla þær að setja þar inn söngstund fyrir krakka. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Landsvirkjun veitir rýmri gjaldfresti

Búast má við að versnandi horfur í efnahagsmálum muni hafa neikvæð áhrif á afkomu Landsvirkjunar. Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Lífeyrir myndi skerðast um 772 kr.

Tímabundin skerðing mótframlags atvinnurekenda til lífeyrissjóða myndi leiða til 772 króna skerðingar á lífeyristekjum fólks á meðaltekjum á mánuði, eftir 30 ár, að gefnum vissum forsendum, samkvæmt útreikningum hagdeildar ASÍ. Meira
3. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Milduðu dóminn yfir meintum morðingja

Dómstóll í Pakistan ákvað í gær að breyta dauðadómi yfir Ahmed Omar Saeed Sheikh í sjö ára fangelsi. Sheikh var dæmdur til dauða árið 2002 fyrir að hafa rænt bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl og afhöfðað hann. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Refir í tilhugalífi á Hornströndum

Einhverjir refir voru í tilhugalífi er farið var í vettvangsferð í friðlandið á Hornströndum 15.-25. mars. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 4 myndir

Sandholtsbakarí hundrað ára í dag

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í dag eru 100 ár liðin frá því að bakaríið Sandholt við Laugaveg í Reykjavík tók til starfa. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sundlaugar ekki tæmdar

„Við höldum áfram að keyra öll kerfi en lækkum hitastig og klórmagn,“ segir Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri ÍTR, um rekstur sundlauga í Reykjavík. Sökum samkomubanns hefur öllum sundlaugum hér á landi verið lokað. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð

Sveitarfélög koma til móts við íbúa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæði Akureyri og Árborg hafa samþykkt aðgerðir til að vinna gegn áhrifum kórónuveirufaraldursins. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð

Talsvert borið á kvörtunum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum fengið um þrjátíu ábendingar um hugsanleg brot símleiðis. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 847 orð | 4 myndir

Tveir sjúklingar til viðbótar látnir

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Skúli Halldórsson Fjögur andlát hér á landi má rekja til sjúkdómsins af völdum kórónuveirunnar. Tilkynnt var um tvö þeirra á blaðamannafundi almannavarna í gær. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Veiðidagar á grásleppu verða 44

Veiðidagar á grásleppuvertíð verða 44, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Þar segir einnig að sjávarútvegsráðherra hafi ekki tekið undir sjónarmið grásleppunefndar LS, sem hafi lagt til að veiðidagar yrðu 39 eða 40. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð | 3 myndir

Verkalýðsdagurinn færist yfir á netið

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð

Vilja fullgilda Haag-samninginn

Guðmundur Magnússson gudmundur@mbl.is Þjóðskjalsafnið telur að fullgilding Íslands á Haag-samningnum frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum muni hafa jákvæð áhrif á og renna styrkari stoðum undir varðveislu menningarverðmæta hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2020 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Margar eru hliðar

Andrés Magnússon, hinn snjalli fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, „kom auga á frétt Bloomberg um það hvernig konur yrðu sérstaklega fyrir barðinu á kórónuveirunni. Ekki þó þannig að þær veiktust frekar eða dæju frekar af hennar völdum, sjúkdómurinn virðist þvert á móti vera körlum erfiðari, heldur hitt að þær væru meirihluti heilbrigðisstarfsfólks og bæru auk þess oftar og í meiri mæli ábyrgð á heimilum. Meira
3. apríl 2020 | Leiðarar | 683 orð

Veira breytir forsendum

Kannski tími upprisu verði enn tákngervingur þess að stærstu málum lýkur ekki með krossfestingu Meira

Menning

3. apríl 2020 | Bókmenntir | 278 orð | 3 myndir

„Lestur góðra bóka er notaleg einvera“

Friðrik Rafnsson þýðandi var beðinn um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
3. apríl 2020 | Menningarlíf | 585 orð | 2 myndir

„Það verður þess virði að bíða aðeins eftir þessu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Listahátíð í Reykjavík verður ekki aflýst heldur verður haldin í ár eins og til stóð en þó með öðru sniði en ætlað var, vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
3. apríl 2020 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Djassmeistarinn Ellis Marsalis allur

Bandaríski djasspíanistinn, kennarinn og tónskáldið Ellis Marsalis Jr. er látinn, 85 ára að aldri. Kórónuveiran COVID-19 varð honum að aldurtila. Meira
3. apríl 2020 | Bókmenntir | 493 orð | 2 myndir

Egill spámaður og Villueyjar tilnefnd

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Myndabókin Egill spámaður eftir Lani Yamamoto og skáldsagan Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur hafa verið tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir Íslands hönd. Meira
3. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Helgistund og Þyrnirás vöknuð

Ég verð að viðurkenna að ég er ekki týpan sem skellir Helga Björnssyni reglulega á fóninn og þaðan af síður Reiðmönnum vindanna. Jíha! Meira
3. apríl 2020 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Kveikir á kertum, fær sér kaffi og streymir tónleikum á Facebook

Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson heldur tónleika heima hjá sér í kvöld kl. 21 og streymir þeim í beinni á facebooksíðu sinni. Meira
3. apríl 2020 | Leiklist | 624 orð | 2 myndir

Leikhús heim í stofu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. apríl 2020 | Bókmenntir | 229 orð | 2 myndir

Lilja birtir kafla á dag á Facebook

Forlagið hefur kynnt til sögunnar Leikinn , samfélagsmiðlasögu sem rithöfundurinn Lilja Sigurðardóttir skrifar, og verður einn kafli birtur á dag í 14 daga á facebookvef Forlagsins. Meira

Umræðan

3. apríl 2020 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Áhrif veirunnar verða mikil og langvinn

Eftir Björn Bjarnason: "Sagan mótast mjög af áhrifum einstakra stórviðburða. Við lifum nú viðburð sem er stærri en flestir aðrir." Meira
3. apríl 2020 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Ekki stafur um áherslu á iðn- og verknám að ástandi loknu

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Í allt of mörg ár hafa ráðherrar menntamála, úr röðum núverandi stjórnarflokka, einblínt á bóklegt nám á kostnað verklegs náms" Meira
3. apríl 2020 | Aðsent efni | 86 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til landlæknis og sóttvarnalæknis

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Er 2-3 metra fjarlægð nægjanleg til að forðast smit frá sýktum einstaklingi?" Meira
3. apríl 2020 | Aðsent efni | 308 orð | 3 myndir

Hugsað í lausnum, tækifæri leynast í breyttum aðstæðum

Eftir Guðrúnu Jóhönnu Hallgrímsdóttur: "Það er mikilvægt að fagna því sem vel gengur, þeim tækifærum og þróun á þjónustu og þjálfun sem getur skapast við breytingar." Meira
3. apríl 2020 | Hugvekja | 804 orð | 2 myndir

Hvatning

Þegar fjölmargir standa andspænis atvinnuleysi og einkennilegu ástandi verðum við að hjálpast að. Meira
3. apríl 2020 | Aðsent efni | 851 orð | 2 myndir

Hvenær endar COVID-krísan?

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Teikn eru á lofti um að COVID-19 muni ekki hverfa sjónum í bráð. Nauðsynlegt er að skoða næstu skref m.t.t. þess og aldurstengdra áhættuþátta." Meira
3. apríl 2020 | Velvakandi | 78 orð | 1 mynd

Kórónuveiran

Kórónuveiran er mesti heilsufarslegi vágestur síðari tíma. Fjöldi þeirra sem greinst hafa hérlendis er rúmlega 200. Nokkur hópur sem greindur hefur verið sýktur hefur náð heilsu. Meira
3. apríl 2020 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Landbúnaður og lopapeysur

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Sumir nýta sér óöryggistilfinningu almennings vegna faraldursins í þágu sérhagsmuna landbúnaðarins á kostnað almennings" Meira
3. apríl 2020 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Rétt en ósanngjarnt?

Eruð þið nokkuð búin að gleyma Landsrétti? Þið vitið, nýja millidómstiginu okkar sem var mörg ár í undirbúningi og fyrrverandi dómsmálaráðherra klúðraði á lokametrunum með því að skipa ekki hæfustu dómarana. Meira
3. apríl 2020 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Varnarmál Íslands í sögulegu ljósi

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Frelsi og lýðræði eru sjaldgæf fyrirbæri sem auðveldlega geta glatast." Meira

Minningargreinar

3. apríl 2020 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir

Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir fæddist á Lindargötu 41 í Reykjavík 28. apríl 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Hafliði S. Hafliðason vörubílstjóri, f. 4.9. 1904, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Arnfinnur Bertelsson

Arnfinnur Bertelsson fæddist 11. september 1937 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 26. mars 2020. Foreldrar hans voru Bertel Andrésson skipstjóri, f. 29. maí 1890, d. 24. júní 1987, og Sæunn Ingibjörg Jónsdótt-ir gjaldkeri, f. 18. febrúar 1903, d.... Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 2364 orð | 1 mynd

Ásdís Sveinsdóttir

Ásdís Sveinsdóttir fæddist 29. júní 1936 í Bakkagerði Borgarfirði eystra. Hún lést á hjúkrunar-heimilinu Sunnuhlíð 26. mars 2020. Foreldrar hennar voru Sveinn Guðmundsson, bóndi, f. 18.5. 1899, d. 1.10. 1978, og Ragnhildur Jónsdóttir, húsfreyja, f. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Birgir Bjarnason

Birgir Bjarnason fæddist 13. júlí 1931. Hann lést 12. mars 2020. Útför Birgis fór fram 21. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Birgir Steingrímur Hermannsson

Birgir Steingrímur Hermannsson fæddist 8. desember 1940. Hann lést 21. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Bjarni Júlíusson

Bjarni Júlíusson fæddist 15. nóvember 1925. Hann lést 1. mars 2020. Útför Bjarna fór fram 16. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Júlía Laufey Guðlaugsdóttir

Júlía Laufey Guðlaugsdóttir fæddist 2. október 1959 í Reykjavík. Hún lést 29. febrúar 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar eru þau Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir, f. 1940 d. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 2752 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson var fæddur á Húsavík 20. október 1939. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn 16. mars 2020. Foreldrar hans voru Páll Kristjánsson bæjarbókari á Húsavík f. 1904, d. 1969, og Huld Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1913, d. 2002. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2020 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Þórey Inga Jónsdóttir

Þórey Inga Jónsdóttir fæddist 13. júní 1931. Hún lést 5. mars 2020. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 2 myndir

Icelandair býður inneign

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Icelandair Group er að ljúka við gerð nýrrar tæknilausnar sem gerir fyrirtækinu kleift að aflýsa ferðum lengra fram í tímann en verið hefur hingað til. Meira
3. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Isavia hagnaðist um 1,2 milljarða króna í fyrra

Þrátt fyrir töluverða fækkun ferðamanna á síðasta ári var afkoma Isavia-samstæðunnar jákvæð um 1,2 milljarða króna eftir skatta, sem er lækkun um 3,1 milljarð króna frá fyrra ári. Meira
3. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 3 myndir

Mun hafa áhrif á afkomu Landsvirkjunar á árinu

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gera má ráð fyrir að hagnaður Landsvirkjunar á árinu 2020 verði talsvert minni en árið 2019 þegar hann reyndist 13,6 milljarðar króna. Meira
3. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 2 myndir

Nýr formaður SI í lok apríl

Nýr formaður Samtaka iðnaðarins verður kynntur á rafrænum aðalfundi hinn 30. apríl næstkomandi. Vikurnar tvær á undan fer fram kosning um embættið ásamt stjórnarkjöri. Meira

Fastir þættir

3. apríl 2020 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 c5 7. d5 exd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 c5 7. d5 exd5 8. cxd5 Rxd5 9. 0-0 Dc8 10. Hd1 Be7 11. a3 0-0 12. De4 Rc3 13. Dxe7 Rxd1 14. Dd6 Rxf2 15. Kxf2 Dc6 16. Bf4 Db5 17. Dd2 Rc6 18. Rc3 Da6 19. Rd5 Hac8 20. Bd6 Hfd8 21. Dg5 h6 22. Meira
3. apríl 2020 | Árnað heilla | 713 orð | 4 myndir

„Heimurinn opnaðist okkur“

Marta María Hálfdanardóttir er fædd á Mosfelli í Mosfellsdal 3. apríl 1935. Þar ólst hún upp í faðmi fjölskyldunnar og tveggja eldri bræðra fram að 19 ára aldri. Meira
3. apríl 2020 | Fastir þættir | 184 orð

Gild ástæða. V-Allir Norður &spade;K975 &heart;D4 ⋄Á872 &klubs;752...

Gild ástæða. V-Allir Norður &spade;K975 &heart;D4 ⋄Á872 &klubs;752 Vestur Austur &spade;84 &spade;G3 &heart;ÁKG73 &heart;9862 ⋄G954 ⋄K1063 &klubs;K4 &klubs;G109 Suður &spade;ÁD1062 &heart;105 ⋄D &klubs;ÁD863 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. apríl 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Glæný tónlist með Auði

Tónlistarmaðurinn Auður gefur út svítuna „ljós“ í dag. „Verkið er bæði í senn eitt lag og skipt í fjóra sjálfstæða kafla. Forminu svipar því til svítu í klassískri tónlist,“ segir Auður í fréttatilkynningu. Meira
3. apríl 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Hrefna Hafsteinsdóttir

40 ára Hrefna ólst upp í Hafnarfirði og á Efri-Rauðalæk í Holtum. Hún er sjúkraþjálfari frá HÍ og tamningamaður frá Hólum og er bóndi á Hóli í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Maki : Jón Grétarsson, f. 1977, bóndi á Hóli. Synir : Ingimar Hólm, f. Meira
3. apríl 2020 | Í dag | 44 orð

Málið

„Skólameistarinn talaði nú ekki lengur mállýzku þá, er hann hafði talað kvöldið áður, heldur hreina frakkneska tungu, alveg eins og vel menntaður maður,“ segir í Leyndardómum Parísarborgar. Mállýskur voru fyrir pöpulinn. Meira
3. apríl 2020 | Í dag | 287 orð

Ort í tilefni dagsins

Hinn 1. apríl skrifaði Jón Ingvar leirlögregla í Leirinn: Amma fékk æxli og krabba og andaðist heima hjá Dabba. But first of April með frumlegum stíl er gaman að fíflast og gabba. Meira
3. apríl 2020 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Unnur Bryndís Daníelsdóttir

30 ára Unnur Bryndís er úr Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hún er með BEd. í leikskólafræðum frá Háskóla Íslands og er deildarstjóri á leikskólanum Tjarnarási í Hafnarfirði Synir: Tvíburarnir Daníel Helgi og Guðjón Elí Oddssynir, f. 2011. Meira

Íþróttir

3. apríl 2020 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

Á þessum degi

3. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Besti bakvörðurinn í Svíþjóð

Körfuknattleikskappinn Elvar Már Friðriksson sem leikur með Borås í sænsku úrvalsdeildinni var í gær valinn besti bakvörður deildarinnar. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Engir meistarar í karlaflokki

Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur tekið þá ákvörðun að ekki verið keppt frekar á Íslandsmótinu 2019-2020. Úrslitakeppninni í meistaraflokki karla var aflýst en þar átti Skautafélag Akureyrar að mæta Fjölni. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Heljarmenni í litlu rými heima fyrir

Kraftlyftingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmethafi í réttstöðulyftu og íþróttamaður árins 2019, reynir að sinna æfingum upp að því marki sem hægt er í samkomubanninu. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 332 orð

Skýr skilaboð frá UEFA um að ljúka keppni

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent aðildarþjóðum sínum skýr skilaboð um að ljúka sínum keppnistímabilum þegar öruggt sé að gera það eftir að kórónuveiran hafi gengið yfir en lýsa ekki yfir að þeim sé lokið. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Stefnt að sumartitli í körfuboltanum

Forráðamenn Euroleague, vinsælustu Evrópukeppni félagsliða í körfuboltanum, vilja að svo stöddu ekki aflýsa keppninni í ár. Hugmyndir eru uppi um að ljúka tímabilinu svo framarlega sem tími gefst til áður en næsta tímabil skellur á. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

*Svíar stefna að því að ljúka bikarkeppni karla í fótbolta áður en...

*Svíar stefna að því að ljúka bikarkeppni karla í fótbolta áður en deildakeppnin fer af stað í Svíþjóð. Meira
3. apríl 2020 | Íþróttir | 976 orð | 3 myndir

Þarf að finna lausn til að bjarga íþróttalífinu á Íslandi

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is E. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hefur aldrei séð jafn svart ástand og nú þegar kemur að rekstri félagsins en hann settist í stjórn hjá Val árið 2003 og tók við formannsembætti knattspyrnudeildarinnar síðar um haustið. Meira

Ýmis aukablöð

3. apríl 2020 | Blaðaukar | 1366 orð | 1 mynd

„Besti súkkulaðibiti ársins á páskunum“

Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands, er á því að páskaeggið sé besti biti ársins. Henni líður vel þessa dagana en spáir straumhvörfum í hugmyndakerfum þeim sem við höfum tekið sem gefnum. Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 548 orð | 1 mynd

„Bros er betra en koss og knús í dag“

Hildur Vala Baldursdóttir leikkona í Þjóðleikhúsinu segir ástandið í dag hafa kennt henni að brosa frekar framan í fólk en kyssa það og knúsa. Hún er þakklát fyrir lífið og listina og ætlar í ofát, útivist og kósíheit um páskana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 766 orð | 3 myndir

„Slakaðu á, þetta verður allt í lagi!“

Björgvin Franz Gíslason, leikari og söngvari, er einstaklega skemmtilegur maður en hann er einnig fagurkeri fram í fingurgóma og hefur ráð undir hverju rifi þessa dagana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 916 orð | 4 myndir

Dansaðu af gleði í eldhúsinu alla páskana

Ef páskarnir eru ekki rétti tíminn til að baka nokkrar tegundir af kræsingum og hafa það örlítið betra en venjulega þá er aldrei rétti tíminn. Á tímum sem þessum þegar fólki er ráðlagt að halda sig heima við má skemmta sér konunglega við bakstur. Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 727 orð | 2 myndir

Ég lifi í voninni

Leið þér eins og þú værir komin/n í viðbjóðslegt stofufangelsi þegar þríeykið Alma, Víðir og Þórólfur, tilkynnti að best væri að fólk héldi sig innandyra um páskana? Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 140 orð | 2 myndir

Heimagerð páskaegg slá alltaf í gegn

Sólveig Eiríksdóttir grænmetis- og vegan-frumkvöðull elskar allan þann tíma sem hún getur verið með fjölskyldunni. Páskarnir eru ekki undantekning frá því. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 1067 orð | 8 myndir

Lífið er magnað og fæðingin algjört kraftaverk

Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður er þessa dagana að undirbúa komu frumburðarins. Hún er komin 36 vikur á leið og á von á litlum dreng með manni sínum, Skúla Mogensen. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 1157 orð | 3 myndir

Miðausturlenskt páskalamb

Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham, eigendur Kryddhússins, hafa unun af því að búa til góðan mat. Þeirra matreiðsla er oftar en ekki undir áhrifum frá Mið-Austurlöndum þar sem Avraham er frá Ísrael. Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Ætlar að ástunda þakklæti um páskana

Elísabet Ronaldsdóttir klippari ferðast um víða veröld vegna vinnu sinnar. Hún er nú stödd í Ástralíu og ætlar að ástunda þakklæti framar öllu öðru þessa páska. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. apríl 2020 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Ætlar að eiga stund með konunni

Rúnar Freyr Gíslason leikari ætlar að njóta páskanna og leggja sig fram um að láta öðrum líða vel. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.