Andrés Magnússon, hinn snjalli fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, „kom auga á frétt Bloomberg um það hvernig konur yrðu sérstaklega fyrir barðinu á kórónuveirunni. Ekki þó þannig að þær veiktust frekar eða dæju frekar af hennar völdum, sjúkdómurinn virðist þvert á móti vera körlum erfiðari, heldur hitt að þær væru meirihluti heilbrigðisstarfsfólks og bæru auk þess oftar og í meiri mæli ábyrgð á heimilum.
Meira