Tveir létust og fimm særðust þegar súdanskur hælisleitandi réðst á fólk í nokkrum búðum í suðausturhluta Frakklands á laugardag. Maðurinn var handtekinn en árásin er rannsökuð sem hryðjuverk.
Meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi vegna kórónuveirunnar. Tíu dagar eru síðan Johnson greindist með veiruna en hann var lagður inn á sjúkrahús til rannsóknar og er innlögnin varúðarráðstöfun.
Meira
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ríkisstjórn Svíþjóðar vinnur nú að nýrri löggjöf sem gerir henni kleift að taka „óvenjuleg skref“ til að berjast gegn útbreiðslu kórónuveirunnar en þar í landi er dánartíðni ívið hærri en annars staðar á Norðurlöndum.
Meira
Reykjavík Það var í ýmsu að snúast vestur á Granda í vikunni. Lyftaramaður var að færa til veiðarfæri frá einhverjum bátanna sem róa frá Reykjavík. Það er nóg að gera á...
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 413 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson Þór Steinarsson Karlmaður á sjötugsaldri lést á Landspítalanum í gær vegna kórónuveirusmits, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Hann er sá fimmti sem deyr hér af þessum sökum.
Meira
Fólki sem breytt hefur venjum sínum til að forðast kórónuveirusmit hefur fjölgað á milli þriggja kannana Þjóðarpúls Gallup sem gerðar voru 13.-16. mars, 20.-26. mars og svo 27.mars til 2. apríl.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 584 orð
| 4 myndir
Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er á tímum sem þessum sem kirkjan stendur vaktina og sannar hlutverk sitt í samfélaginu. Þegar á reynir er þetta kjölfestan í samfélaginu,“ segir Pétur Georg Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Vísar hann í máli sínu til hlutverks guðsþjónustu á tímum kórónuveirunnar.
Meira
Kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga miðar vel að sögn Aðalsteins Leifssonar, nýskipaðs ríkissáttasemjara, og hefur því verið blásið til sáttafundar í dag klukkan hálfellefu.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 169 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil ólga er í hópi þeirra sem vinna að minjavörslu og fornleifarannsóknum, samkvæmt heimildum, vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að úthluta Björgun athafnasvæði við Þerneyjarsund.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 191 orð
| 1 mynd
Óveðrið sem var á landinu öllu um helgina er ekki hið versta sem hefur gengið yfir í vetur en líklega hið víðtækasta, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings hjá Veðurvaktinni.
Meira
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við sjáum 30% til 40% aukningu milli ára hjá okkur,“ segir Haraldur A. Bjarnason, framkvæmastjóri Auðkennis, um fjölda þeirra sem nýta sér rafræn skilríki.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 683 orð
| 1 mynd
Eldur kom upp í klæðningu tanks við malbikunarstöðina Höfða á ellefta tímanum í gærmorgun. Bik er geymt við 120 gráða hita í tönkunum svo það haldist fljótandi en óljóst er hvað varð til þess að eldur kom upp í klæðningunni.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Varðskipið Þór lónaði í gærdag á Ísafjarðardjúpi, en í öryggisskyni hefur skipið verið við Vestfirði síðustu tvær vikur.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 441 orð
| 2 myndir
Snorri Másson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Þór Steinarsson Alls hafa þrír einstaklingar náð að komast úr öndunarvél á Landspítalanum eftir að hafa veikst alvarlega vegna kórónuveirusýkingar.
Meira
6. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 464 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík sem sýndi einkenni kórónuveirusmits var settur í einangrun í gær. Þrjú kórónuveirusmit hafa greinst á Bergi. Sjö íbúar voru í sóttkví í gær og án einkenna.
Meira
Alþýðusamband Íslands hefur á undanförnum dögum sýnt að það er alls ófært um að takast á við óvenjulegt og erfitt ástand. Í stað þess að sýna frumkvæði og leitast við að verja störf félagsmanna og halda jafnvel eins og unnt er í þá fordæmalausu kaupmáttaraukningu sem íslenskir launamenn hafa notið á liðnum árum hafnar sambandið öllum hugmyndum sem geta orðið til þess að auka líkur á að fyrirtækin komi standandi út úr þessu ástandi.
Meira
Ríkisstjórn Þýskalands álítur menninguna svo mikilvæga að hún veitir milljarðahjálp til að tryggja menningarstarfsemina í landinu. „Menning er ekki lúxus sem aðeins hlýtur stuðning þegar vel árar. Þvert á móti, því hún er ómissandi.
Meira
Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari bendir lesendum meðal annars á áhugavert streymi frá leiðsögn um sýningar, splunkunýja bók að lesa og sjónvarpsþætti sem ekki má missa af.
Meira
Af bókum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Í kófinu sem nú ríkir í heiminum á tímum kórónuveirunnar þar sem sífellt fleiri leita í sóttkví – ýmist að beiðni yfirvalda eða sjálfviljug – hafa listirnar aldrei verið mikilvægari.
Meira
Starfsmenn menningarstofnana úti um löndin keppast nú við að finna nýjar leiðir og lausnir á því hvernig hægt sé að miðla því efni sem þeir hafa yfir að ráða.
Meira
Tilkynnt hefur verið hvaða sex bækur keppa um alþjóðlegu Booker-verðlaunin, hin virtu verðlaun sem veitt eru fyrir framúrskarandi skáldverk sem þýtt er á ensku og gefið út á Bretlandseyjum. Fimm konur eru tilnefndar og einn karl.
Meira
Margt bendir til þess að aðgerðir almannavarna gegn heimsfaraldrinum, COVID-19, séu að bera árangur hér á landi. Þjóðin er samhent í viðbrögðum sínum og langflestir hlýða fyrirmælum sóttvarnalæknis um breytt hegðunarmynstur.
Meira
Eftir Birgi Þórarinsson: "Því miður virðist ríkisstjórnin hafa takmarkaðan skilning á mikilvægi þess að umbuna okkar lykilstarfsfólki í heilbrigðisþjónustu."
Meira
Eftir Albert Þór Jónsson: "Íslendingar geta verið sjálfum sér nægir á flestum sviðum með nútímatækni og nýsköpun á öld snjallra hugmynda og hugvits."
Meira
Minningargreinar
6. apríl 2020
| Minningargreinar
| 1421 orð
| 1 mynd
Guðrún Jóna Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík hinn 6. febrúar 1950. Hún lést á Vikhem, Staffanstorp í Svíþjóð 20. mars 2020. Guðrún var dóttir hjónanna Júlíusar Guðjónssonar, f. 28. júní 1905, d. 16. júlí 1988, og Ingibjargar Björnsdóttur, f. 13.
MeiraKaupa minningabók
Ingigerður (Inga) fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd 29. júlí 1936. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi 13. mars 2020. Foreldrar hennar voru Jóhann Hjaltason, skólastjóri, f. 6. september 1899, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Jón Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík hinn 15. október 1963. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars 2020. Hann lætur eftir sig tvær dætur þær Fríðu Kristínu Jónsdóttur, f. 14. apríl 1994. Maki Ísak Þór Þorsteinsson, og Hildi Jónsdóttur, f. 9.
MeiraKaupa minningabók
6. apríl 2020
| Minningargreinar
| 1526 orð
| 1 mynd
Magnús Stefánsson fæddist 20. nóvember 1927 í Miðbæ, Ólafsfirði. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 28. mars 2020. Foreldrar Magnúsar voru Stefán Hafliði Steingrímsson, f. 9. maí 1892, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
6. apríl 2020
| Minningargreinar
| 3791 orð
| 1 mynd
Róbert Jón Jack fæddist á Akureyri 15. september 1948. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 18. mars 2020. Foreldrar hans voru Robert John Jack, prestur frá Skotlandi, f. 5.8. 1913, d. 11.2. 1990, og Sigurlína Guðjónsdóttir húsmóðir, f....
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
6. apríl 2020
| Viðskiptafréttir
| 658 orð
| 3 myndir
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forvitnilegt nýtt verkefni hefur göngu sína hjá Hagstofunni í dag þegar stofnunin birtir tilraunatölfræði (e. experimental statistics) í fyrsta skipti. Að sögn Arndísar Vilhjálmsdóttur er ætlunin með þessu að auka þjónustu við notendur með því að fara út fyrir þann formfasta ramma sem alla jafna einkennir gagnasöfnun og -úrvinnslu stofnunarinnar, og einnig gera tilraunir með bæði nýjar gerðir gagna og nýjar greiningaraðferðir.
Meira
Nýjustu tölur frá atvinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að uppsagnir vegna kórónuveirufaraldursins dreifast mjög ójafnt á milli atvinnugreina. Benda mælingar ráðuneytisins til að a.m.k . 701.
Meira
6. apríl 2020
| Viðskiptafréttir
| 315 orð
| 2 myndir
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði á laugardag til leiðtoga Rússlands og Sádi-Arabíu að komast að samkomulagi um takmörkun olíuframleiðslu svo að verðstríð á olíumarkaði harðnaði ekki enn frekar.
Meira
39 tígrisdýranna sem komu úr tígrisdýragarði Joes Exotic sem fjallað var um í hinum geysivinsælu netflixheimildaþáttum „Tiger King“ eru komin á sérstakt verndarsvæði í Colorado.
Meira
60 ára Anna Dóra er frá Þrándarlundi í Gnúpverjahreppi, Árn., en býr í Reykjavík. Hún er sálfræðingur að mennt, með meistaragráðu frá Háskóla Íslands. Anna Dóra rekur eigin sálfræðistofu. Maki : Matthías Valdimarsson, f.
Meira
30 ára Gréta María er frá Húnsstöðum í Húnavatnshreppi, A-Hún., en býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og vinnur á bráðamóttökunni og gjörgæslunni. Maki : Þorri Snæbjörnsson, f. 1987, sálfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu.
Meira
Að ræna e-u hefur einkum þýtt „að sölsa undir sig (yfirleitt með valdi, hótunum eða ofbeldi)“ (ÍO), sbr. bankarán ; mannrán . Munurinn á ræna og stela er alls ekki alltaf glöggur, en t.d.
Meira
Reykjavík Snæbjört Ylfa Þorradóttir fæddist 4. október 2019 kl. 5.34 á Landspítalanum. Hún vó 3.620 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Gréta María Björnsdóttir og Þorri Snæbjörnsson...
Meira
Helgi R. Einarsson yrkir limruna „Vangaveltur“: Lýðir nú sig leggja í líma, innan veggja, veirunni' að blóta og næðisins njóta, nema þá hvoru tveggja.
Meira
6. apríl 1960 Morgunblaðið greinir frá því að Jón Pétursson hafi tveimur dögum áður orðið fyrstur Íslendinga til að stökkva yfir tvo metra í hástökki. Það hafi hann gert á æfingu hjá KR og hæsti punktur stangarinnar hafi verið 2,04 metrar.
Meira
Blaksamband Íslands tilkynnti í gær að ekki yrði leikið meira á vegum sambandsins á þessari leiktíð. Var ákvörðunin tekin í samráði við blakfélögin í landinu. Ákvörðun stjórnvalda að framlengja samkomubann fram í maí hafði mikið að segja.
Meira
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu verður að vera lokið í síðasta lagi 3. ágúst að sögn Aleksanders Ceferins, forseta UEFA, en öllum leikjum keppninnar var frestað ótímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Meira
England Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Vegna veirufaraldursins sem nú herjar á heimsbyggðina ríkir mikil óvissa um bæði hvenær og hvernig verður hægt að ljúka keppnistímabilinu í enska boltanum.
Meira
*Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant hefur verið tekin inn í heiðurshöll bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar fyrir glæsilegan feril sinn. Bryant varð NBA-meistari fimm sinnum en hann lést í þyrluslysi fyrr á árinu, 41 árs gamall.
Meira
Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hlutirnir hafa gerst ansi hratt hjá knattspyrnumanninum Ara Leifssyni. Ari, sem er 21 árs gamall, lék fyrsta A-landsleik sinn í janúar í 1:0-sigri Íslands gegn El Salvador í vináttulandsleik í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Ari var í byrjunarliði Íslands og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar, en hann er uppalinn hjá Fylki í Árbænum.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Ari Leifsson skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannssamning í mars á þessu ári þegar hann gekk til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strømsgodset.
Meira
Knattspyrnufélagið Liverpool, eitt það ríkasta í heimi, hefur nýtt sér neyðarúrræði stjórnvalda á Bretlandi og sent hluta af starfsfólki sínu í launað leyfi en launin verða greidd, að hluta, úr ríkissjóði. „Bjóst við meiru af Liverpool.
Meira
Hanbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta tók mjög stuttan tíma. Aðdragandinn var sá að þeir hringdu í mig, ég hitti þá, hugsaði málið í einn dag og svaraði þeim síðan,“ sagði Sebastian Alexandersson í samtali við...
Meira
Willum Þór Willumsson og samherjar hans í BATE Borisov höfðu betur gegn Rukh Brest í 3. umferð í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag, 1:0. Sigurinn er sá fyrsti hjá BATE á leiktíðinni en liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.