Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, fordæmdi í gær hugmyndir tveggja franskra lækna, sem höfðu lagt það til að prófa mætti bóluefni gegn kórónuveirunni í Afríku.
Meira
Greiðslufrestir, lækkuð gjöld, fjölgun atvinnutækifæra og aukin fjárveiting til framkvæmda eru á meðal þeirra aðgerða sem Akraneskaupstaður kynnti í gær til viðspyrnu vegna kórónuveirusjúkdómsins COVID-19.
Meira
Heldur tómlegt er um að litast í mörgum af helstu stórborgum Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins, enda búa íbúar þeirra við strangar takmarkanir á ferðum sínum utandyra. Moskva, höfuðborg Rússlands, er þar engin undantekning.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Angela Merkel Þýskalandskanslari varaði við því í gær að aldrei hefði reynt jafnmikið á samheldni Evrópusambandsríkjanna og nú.
Meira
Hella Snjó kyngdi niður víða á Suðurlandi í fyrradag og fauk hann í skafla. Í gær var búið að ryðja götur og moka snjónum í stóra hauga. Krakkarnir kunnu vel að meta...
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 769 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er afar einfalt reikningsdæmi fyrir fyrirtæki sem skortir lausafé og á því ekki peninga til að greiða skatta og opinber gjöld. Slíkt fyrirtæki mun ekki eiga neina mögulega á því að vera í betri stöðu eftir þrjá mánuði, án tekna þar sem skuldir safnast á sama tíma upp,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF).
Meira
Gissur Sigurðsson fréttamaður lést á Landspítalanum laugardaginn 5. apríl síðastliðinn, 72 ára að aldri, eftir stutta sjúkrahúslegu vegna lungnasjúkdóms. Gissur fæddist 7. desember 1947 í Hraungerði í Flóa.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef ekkert verður að gert gæti svo farið að um helmingur ferðaþjónustufyrirtækja hér á landi yrði gjaldþrota. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustu (SAF).
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 298 orð
| 1 mynd
Kjartan Lárus Pálsson, fararstjóri og blaðamaður lést á Landspítalanum síðastliðinn föstudag, 3. apríl, áttræður að aldri. Kjartan fæddist í Keflavík 6. október 1939, sonur þeirra Páls Ebenesers Sigurðssonar og Ingibjargar Bergmann Eyvindsdóttur.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum komin með það sem við þurfum í bili,“ sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST), um liðsauka sem stofnuninni barst í gær.
Meira
Lögregla rannsakar nú andlát tveggja kvenna sem talið er að hafi látist með saknæmum hætti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um andlát konu í heimahúsi um klukkan hálftvö í fyrrinótt.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
Innrennsli í miðlanir Landsvirkjunar á hálendinu hefur verið mjög slakt í vetur, enda hefur tíðin verið mög óhagstæð. Á Þjórsársvæði hefur veturinn verið kaldur og mjög þurr og innrennsli með minnsta móti, segir í frétt á heimasíðu Landsvirkjunar.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 209 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný 93 metra brú yfir Þverá í Rangárvallasýslu hefur nú verið opnuð fyrir umferð. Brúin tengir saman Oddahverfi á Rangárvöllum og svonefnda Bakkabæi sem eru um tíu talsins og sunnan við Þverá.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 213 orð
| 1 mynd
Umhverfisstofnun veitti nýverið aðskilin leyfi til innflutnings á annars vegar fjórum risakóngulóm (tarantúlum) frá Þýskalandi og hins vegar fjórum fésuglum frá Bretlandi.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 614 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson Erla María Markúsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Landlæknir segir það ljóst að róðurinn muni þyngjast næstu vikurnar og fleiri veikjast og látast. „Við þurfum að hlúa hvert að öðru og sjálfum okkur,“ sagði Alma D.
Meira
Rúmlega 360.000 manns hafa nú smitast af kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og rúmlega 10.000 manns farist af völdum hans þar í landi samkvæmt talningu Johns Hopkins-háskólans.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og samninganefnd ríkisins (SNR) hittust á fjarfundi í gær undir stjórn Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. Viðræðum verður haldið áfram á samningafundi sem er boðaður klukkan 13 í dag.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir stöðuna á vinnumarkaði alvarlega vegna þeirra aðgerða sem búið er að grípa til í þeirri von að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveiru. Hún bendir þó á að fyrirtæki séu misjafnlega stödd.
Meira
7. apríl 2020
| Innlendar fréttir
| 741 orð
| 2 myndir
Niðurstöður könnunar Samtaka atvinnulífsins, sem Morgunblaðið sagði frá í gær, eru ískyggilegar. Könnunin er gerð meðal forsvarsmanna fyrirtækja og telja 90% þeirra að tekjur muni minnka á milli ára á öðrum fjórðungi ársins, að meðaltali um helming.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Vigdís hefur verið einn af mínum eftirlætisrithöfundum frá því ég var unglingur og því lá beint við að beina sjónum mínum að skáldskap hennar,“ segir Guðrún Steinþórsdóttir sem í doktorsritgerð sinni í íslenskum bókmenntum, sem hún varði fyrr á árinu, beindi sjónum að skáldskap Vigdísar Grímsdóttur.
Meira
7. apríl 2020
| Bókmenntir
| 686 orð
| 3 myndir
| ókeypis
Tónlistarmaðurinn Magnús Þór Jónsson, sem kallar sig Megas, á 75 ára afmæli í dag og af því tilefni kemur út vegleg safnplata með lögum af tæplega 50 ára ferli hans. Ber hún titilinn Syngdu eitthvað gamalt!
Meira
Fold uppboðshús er nú með sérstakt vefuppboð á myndlist með úrvalsverkum valinna listamanna. Alla jafna væru verkin boðin upp á hefðbundnu uppboði en vegna samkomubannsins er það ekki hægt.
Meira
Mitt í öllu gríninu sem gengur nú á milli manna á samfélagsmiðlum um hversu erfitt getur verið að vinna heima með börnin hangandi á sér, kemur RÚV til bjargar.
Meira
Halldór Baldursson teiknari mælir með listaverkum sem hægt er að njóta heima í samkomubanni. „Hann var tómlegur Skólavörðustígurinn þegar ég vatt mér ásamt dóttur minni inn í bókabúðina um daginn.
Meira
Eftir Þóri S. Gröndal: "Hún flettir gjarnan upp skyrtunni til að sýna gestum og gangandi örið eftir uppskurðinn. Sem betur fer hefir mér verið hlíft við þeirri sýn."
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Hér sjáum við svart á hvítu afleiðingar þess að innleiða matvælalöggjöf ESB. Birtingarmyndin er sú að við erum á góðri leið að færa garðyrkjuna úr landi."
Meira
Eftir Sigurð Oddsson: "...Breeam-umhverfisvottun fyrir allan spítalann frá A til Z í upphafi hefði gefið miklu hærra Breeam-skor fyrir Fossvoginn en Hringbraut"
Meira
Það þótti matur í því í gamla daga að ferðast með Drottningunni eða Gullfossi til útlanda og vera sigldur. Svo færðust flugferðir í vöxt en voru ekki endilega ódýrar.
Meira
Eftir Þorvald Guðmundsson: "Virðast myndatextar höfundar bera vott um yfirgripsmikla vanþekkingu á vinnubrögðum, orðfæri og því sem fram fór um borð í skipum."
Meira
Mundu að þú ert ekki ein eða einn. Guð hefur sent okkur hvert annað til að fylgjast að á lífsins leið og við eigum að hvetja og styðja hvert annað
Meira
Minningargreinar
7. apríl 2020
| Minningargreinar
| 1829 orð
| 1 mynd
Elsa Björnsdóttir fæddist 6. júlí 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 25. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Hildimundarson verkstjóri, f. 2.5. 1906, d. 29.9. 1983, og Elísabet Magnúsdóttir húsmóðir, f. 21.4. 1912, d. 18.10. 1984.
MeiraKaupa minningabók
Heimir Jónasson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1966. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 28. mars 2020, rúmum tveimur árum eftir að hafa greinst með taugahrörnunarsjúkdóminn Coricobasal Degeneration (CBGD).
MeiraKaupa minningabók
Páll Skúlason lögfræðingur fæddist 30. júlí 1940 í Bræðratungu í Biskupstungnahreppi, Árnessýslu. Hann lést á heimili sínu á Prestastíg 9, Reykjavík, 25. mars 2020. Foreldrar hans voru Skúli Gunnlaugsson, bóndi í Bræðratungu, f. 11. september 1880, d.
MeiraKaupa minningabók
7. apríl 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 1457 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Páll Skúlason lögfræðingur fæddist 30. júlí 1940 í Bræðratungu í Biskupstungnahreppi, Árnessýslu. Hann lést á heimili sínu á Prestastíg 9, Reykjavík, miðvikudaginn 25. mars 2020.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Ingvarsson, fv. forstjóri Barðans Skútuvogi, fæddist í Reykjavík 16. desember 1942. Hann lést á Vífilsstöðum 25. mars 2020. Foreldrar hans voru Ingvar Agnarsson, f. 8. júní 1914, d. 23. mars 1996, og Aðalheiður Tómasdóttir f. 10.
MeiraKaupa minningabók
Icelandair Group hefur ráðið Íslandsbanka, Landsbankann og Kviku banka til ráðgjafar um hvernig styrkja megi fjárhagslega stöðu félagsins til framtíðar. Þetta var tilkynnt fyrir opnun markaða í gærmorgun.
Meira
7. apríl 2020
| Viðskiptafréttir
| 719 orð
| 2 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lítið hefur þokast í viðræðum milli Landsvirkjunar og Rio Tinto í Straumsvík í kjölfar þess að síðarnefnda fyrirtækið kallaði eftir því að raforkusamningur milli aðila frá árinu 2010 yrði tekinn upp og endurskoðaður. Hafa forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrt að rekstrargrundvöllur starfseminnar í Straumsvík sé brostinn með núverandi raforkusamning til grundvallar.
Meira
Ólafur Stefánsson skrifaði á Leirinn á pálmasunnudag: Við lifum nú pínlega páska með pandemic-veiru og háska. Þá í heimveru er best að hafa sem gest meinhollan menningargáska. Ingólfur Ómar skrifaði á laugardag.
Meira
Birgir Örn Guðjónsson, sem er betur þekktur sem Biggi lögga, segir mikilvægt að horfa á það jákvæða í ástandinu sem samfélagið stendur nú frammi fyrir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Meira
Einn á báti. V-Enginn Norður &spade;D862 &heart;G3 ⋄DG1054 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;K4 &spade;Á &heart;ÁD4 &heart;10875 ⋄Á72 ⋄9863 &klubs;109843 &klubs;DG72 Suður &spade;G109753 &heart;K962 ⋄K &klubs;Á5 Suður spilar 3&spade;.
Meira
Gunnlaugur Valdemar Snævarr er fæddur 7. apríl 1950 á Völlum í Svarfaðardal og ólst þar upp til 18 ára aldurs er prestssetrið var flutt til Dalvíkur. Hann sótti skóla í sveitinni og sumarstörf voru hefðbundin sveitastörf.
Meira
Hafnarfjörður Lea Þóra Arnórsdóttir fæddist 23. júlí 2019 kl. 14.20. Hún vó 3.760 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Tinna Freysdóttir og Arnór Schmidt...
Meira
30 ára Stefanía er Grundfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er geislafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er geislafræðingur á Landspítalanum. Maki : Andri Axelsson, f. 1984, lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra. Börn : Eiður Axel, f.
Meira
50 ára Jónína er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hún er viðskiptafræðingur frá HÍ og með MS-gráðu frá Virginia Tech. Jónína er framkvæmdastjóri Gáska sjúkraþjálfunar. Maki : Leifur Geir Hafsteinsson, f. 1970, mannauðsstjóri Völku.
Meira
7. apríl 1968 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vinnur sinn fyrsta sigur á Dönum frá upphafi, í áttundu tilraun, 15:10, í vináttulandsleik í troðfullri Laugardalshöll.
Meira
„Við lifum á fordæmalausum tímum“ er setning sem heyrist oft þessa dagana. Það má alveg ganga svo langt að segja að orðið fordæmalaust sé ofnotað þessa dagana vegna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina.
Meira
Enska knattspyrnufélagið Liverpool tilkynnti í gær að það væri hætt við að nýta sér ríkisaðstoð breskra stjórnvalda til að greiða 80 prósent launa almennra starfsmanna sinna vegna kórónuveirunnar.
Meira
Ýmsar stórar ákvarðanir voru tilkynntar í gær af þeim sem mestu ráða varðandi mótahald í golfíþróttinni í heiminum. The Open Championship var aflýst og hefur það ekki gerst í 75 ár.
Meira
Vetrarfótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Verða það KR, Valur og Breiðablik sem slást um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta þegar keppnistímabilið 2020 getur loks hafist?
Meira
Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Lífið í Svíþjóð er ansi sérstakt þessa dagana að sögn Glódísar Perlu Viggósdóttur, landsliðskonu Íslands í knattspyrnu og leikmanns Svíþjóðarmeistara Rosengård. Glódís býr í Malmö í Suður-Svíþjóð en alls eru 7.206 staðfest kórónuveirusmit í landinu og þar af eru 477 látnir.
Meira
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er tilbúinn að láta spila fyrir luktum dyrum í bæði Meistaradeildinni og Evrópudeildinni til að ljúka leiktíðinni.
Meira
Notendur gagnasafns Sea Data Center geta borið saman eigin gögn við gögn frá Sea Data Center í dag, gögn frá Íslandi, Noregi, Færeyjum, öllu Evrópusambandinu, Rússlandi, Kanada, Bandaríkjunum og...
Meira
Snemma var gripið til ráðstafana til að lágmarka hættuna á smiti milli starfsmanna Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Óvissa einkennir alla helstu markaði en reynt er að halda flutningsleiðum matvæla opnum.
Meira
Nýr framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel telur sjálfvirknivæðinguna fá byr undir báða vængi á komandi misserum. Samhliða eru mikil tækifæri á þeim mörkuðum sem ekki eru komnir á það stig, að sögn hennar.
Meira
Veturinn sem er að líða undir lok um þessar stundir hefur verið sjávarútveginum og þjóðinni allri mjög erfiður. Ofan á þessa ótíð hefur bæst veirufaraldur sem hefur lamað stóran hluta hagkerfisins, ekki bara hér á landi, heldur um heim allan.
Meira
Störfin í sjávarútvegi og fiskeldi eru að breytast og kalla í vaxandi mæli á vandaða menntun. Námsframboð Fisktækniskólans er að aukast í takt við þarfir greinarinnar.
Meira
Aðrar fiskveiðiþjóðir munu freista þess að saxa á tækniforskot Íslands en ef rétt er staðið að nýsköpun og tækniþróun má viðhalda forskotinu og tryggja að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki njóti góðs af nýjustu og bestu tækni sem fáanleg er.
Meira
Rætt hefur verið þó nokkuð um þau tækifæri sem geta leynst í notkun þara. Hafa þegar 15 fyrirtæki á Íslandi nýtt þara með einhverjum hætti og var samanlögð velta þeirra um fimm milljarðar króna á árinu 2019.
Meira
Asíulöndin horfa til kauphegðunar Japana enda eru þeir þekktir fyrir að gera miklar kröfur um gæði. Kínamarkaður hefur vaxið með ógnarhraða og neytendur þar vilja hollan og góðan mat.
Meira
Aðeins 51% af þeim makríl sem veiddur var í síðustu vertíð var úr íslenskri lögsögu og nam heildaraflinn um 128 þúsund tonnum. Það að minni makríll hafi veiðst í lögsögunni hefur vakið spurningar um það hvort fiskurinn sem skyndilega kom í miklu magni í íslenska lögsögu sé nú að fara úr henni.
Meira
Það verður ekki hjá því komist að í krefjandi aðstæðum þurfa starfsmenn að vera vel búnir og þegar grein verður jafn fyrirferðarmikil í hagkerfinu og sjávarútvegsfyrirtæki skapist grundvöllur fyrir tengdan rekstur.
Meira
Fyrirrennarar Slippsins á Akureyri fóru í gegnum mikinn ólgusjó áður en starfsemin var endurreist árið 2005 á grunni Slippstöðvarinnar og geta Akureyringar nú státað af stærsta og best búna slipp á landinu.
Meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar sinnir skipulagningu leitar- og björgunarþjónustu fyrir sjófarendur og samhæfingu framkvæmdar leitar- og björgunaraðgerða. Þar er gefandi og krefjandi að starfa, segir Hallbörg Erla Fjeldsted varðstjóri.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.