Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fæðuöryggi er eitt af þeim orðum sem fljótt komu upp í hugann þegar kórónuveiran fór að geisa af fullri alvöru hér á landi og erlendis. Stærsta matvælafyrirtæki landsins á innanlandsmarkaði, Mjólkursamsalan, leikur stórt hlutverk í því samhengi, í samspili við öflugan landbúnað. Ari Edwald, forstjóri MS, segir að fyrirtækið hafi á þessum erfiðu tímum haldið sjó hér á landi, bæði í framleiðslu og sölu, en erlendis megi eiga von á niðursveiflu í starfseminni.
Meira