Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fljótið finnur sér alltaf farveg, hverjar sem fyrirstöðurnar eru, og kærleikurinn kemur fram með ýmsu móti,“ segir sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, sóknarprestur í Hveragerði. „Hér í bæ er fallegt og gott samfélag, þar sem fólk stendur saman eins og einn maður þegar eitthvað bjátar á. Í samkomubanninu nú hefur fólk með ýmsu móti látið samhug sinn og góðan vilja í ljós með ýmsu móti.
Meira