Greinar laugardaginn 11. apríl 2020

Fréttir

11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

205% munur er á kostnaði við húshitun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir

Ástandið martröð líkast

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Tekjurnar þessa háönnina eru að mestu farnar. Svo gæti farið að fyrirtækin yrðu tekjulaus fram eftir ári og jafnvel út þetta ár,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), um áhrif kórónuveirunnar á ferðaþjónustuna. Meira
11. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Bítlarnir hættu fyrir hálfri öld

Hálf öld var í gær liðin frá því bresku Bítlarnir, The Beatles, liðu endanlega undir lok sem hljómsveit. Olli það aðdáendum sveitarinnar um heim allan miklu hugarangri. Losarabragur var kominn á samstarf sveitarinnar sem gjörbreytti popptónlistinni. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Dettifoss fór í fyrstu reynslusiglinguna

Starfsmenn Eimskips, sem fóru til Kína í síðasta mánuði til að sækja hið nýja skip Dettifoss, losnuðu úr 14 daga sóttkví um síðustu helgi. Þeir héldu þá til skipasmíðastöðvarinnar til að undirbúa prufusiglingu Dettifoss, sem hófst strax á mánudaginn. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Einstaka lækningatæki undanþegin reglum

Lyfjastofnun hefur veitt undanþágur frá öryggiskröfum lækningatækja fyrir einstaka lækningatæki vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Endurbygging gróðurskála áformuð fljótlega

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stefnt er að því að hefjast handa fljótlega eftir páska við endurbyggingu á garðskála Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 522 orð | 4 myndir

Farfuglarnir flykkjast nú heim

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farfuglarnir hafa flykkst til landsins undanfarna daga. Fuglaáhugamenn fylgjast með farfluginu og miðla nýjustu fréttum sín á milli. Undanfarna daga hafa sést stórir hópar skógarþrasta. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fresta frumvarpi um nýtingu auðlinda

Upp hafa komið rökstuddar efasemdir um að tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um þjónustu á innri markaðnum og til vara grein EES-samningsins um staðfesturétt eigi við um raforkuframleiðslu. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 14. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónusta er opin í dag, laugardag, frá kl. 8-12. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Gísli Gunnarsson

Gísli Gunnarsson, prófessor eremitus, lést á heimili sínu þriðjudaginn 7. apríl síðastliðinn, 82 ára að aldri. Hann fæddist 19. mars árið 1938 í Reykjavík, sonur hjónanna Málfríðar Gísladóttur og Gunnars Jóhannessonar. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Golfbrautir í friðlýstum fólkvangi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur fyrir friðlýsingu Urriðavatnsdala sem fólkvangs er langt kominn. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 904 orð | 4 myndir

Grunuð um að hafa falsað skjöl

Ragnhildur Þrastardóttir Teitur Gissurarson Alexander Gunnar Kristjánsson Freyr Bjarnason Kona úr bakvarðasveit Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST), sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, var handtekin í gærmorgun. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hlúið að fiðruðu vinunum

Nú þegar vorið er svo kalt sem raun ber vitni og víða mikill snjór er áríðandi að mannfólk hlúi að smáfuglunum. Meira
11. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hægt að breyta plasti aftur í hráefni

Franskir vísindaamenn greina frá því í nýjasta hefti tímaritsins Nature , að þeir hafi uppgötvað stökkbreyttan lífhvata sem geti á aðeins nokkrum klukkustundum brotið niður PET-plastefni og breytt því í hráefni. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 792 orð | 4 myndir

Konan sem ruddi brautina

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þess er nú minnst að 80 ár eru liðin frá því að Ísland tók meðferð utanríkismála í eigin hendur og utanríkismáladeild Stjórnarráðsins var gerð að utanríkisráðuneyti. Þetta var 10. apríl 1940 og markar upphaf íslenskrar utanríkisþjónustu. Í ár verður þess einnig minnst að 100 ár eru liðin frá því að sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, fyrsta sendiráð Íslands var opnað. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Hveragerði Snjóþungt var í bænum í vikunni en ruðningar hafa þó minnkað töluvert... Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Langþráð stækkun flugstöðvar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hafist verður handa innan tíðar við að stækka flugstöðina á Akureyri og stækka flughlað. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Límtré og Fjölnet endurnýja samning

Iðnfyrirtækið Límtré Vírnet endurnýjaði á dögunum samning við Fjölnet. Fyrirtækin hafa unnið náið saman síðan í janúar 2016. Fjölnet mun því áfram sjá um rekstur miðlægra kerfa hjá fyrirtækinu ásamt notendaþjónustu, afritun og útstöðvarþjónustu. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Með æðruleysi og virðingu fyrir öðrum

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að Íslendingar verði að takast á við kórónuveirufaraldurinn af æðruleysi og virðingu fyrir samborgurum okkar. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Nýr bátur í flota björgunarsveitar

Rafnar ehf. og Björgunarsveitin Ársæll hafa undirritað kaupsamning um nýjan 11 metra Rafnar 1100 SAR björgunarbát. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Páskablómin sett niður

Þó að samkomubann sé ríkjandi í miðjum veirufaraldri mælir ekkert á móti því að skreyta umhverfið í tilefni páskahátíðarinnar, líkt og þessi starfsmaður Reykjavíkurborgar gerði á Lækjartorgi í vikunni. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Prestsembætti endurvakið í Danmörku

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Embætti sendiráðsprests í Kaupmannahöfn hefur verið endurvakið, en það var lagt niður í kjölfar bankahrunsins 2008. Auglýst var eftir presti til að gegna embættinu og bárust fjórar umsóknir. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Sátt með nýjan samning

Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa náð samkomulagi um gerð kjarasamnings og undirrituðu hann á fimmta tímanum í gær. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sá tvo litla vorboða á Heimakletti í Eyjum

Pétur Steingrímsson sá lambakóng og lambadrottningu á göngu sinni á Heimaklett í Vestmannaeyjum í fyrradag, og lýsir hann því sem sannkölluðum vorboða. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Styttist í að dekkin fari af

Ef fresta ætti sektum fyrir notkun nagladekkja eftir 15. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tíndu krækling í Hvalfirði

Blíðskaparveður var sunnanlands á skírdag og margir nýttu sér aðstæður og tíndu kræklingaskeljar í Hvalfirði. Mikið er af skel við ósa Fossár í firðinum innanverðum og á útfiri voru margir úti á sjávarkambi með ílát og varð vel til fanga. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Trommarinn slær taktinn fyrir þjóðina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þríeykið og síðan Helgi Björns, Vilborg Halldórsdóttir, eiginkona hans, og Reiðmenn vindanna ásamt gestum hafa komið landsmönnum í gegnum kórónuveiruna undanfarnar vikur. Í síðarnefnda hópnum er trommarinn Ingólfur Sigurðsson og segja má að hann hafi slegið taktinn fyrir þjóðina með innlifun sinni og útgeislun á tónleikunum Heima með Helga Björns, sem hafa verið í beinni útsendingu Sjónvarps Símans þrjú laugardagskvöld í röð og verða í fjórða sinn í kvöld: Heima með Helga um páskana. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð

Utanríkisráðuneytið fær kveðju frá forseta

Íslenska utanríkisþjónustan fagnar 80 ára afmæli í dag. Af því tilefni hefur Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sent utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og starfsliði utanríkisþjónustunnar heillaóskir og þakkir fyrir farsæl og giftudrjúg störf. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Veiran hefur mikil áhrif í Vík

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Mýrdalurinn hefur farið afar illa út úr áhrifum kórónuveirunnar, þó að við höfum sem betur fer enn sem komið er losnað við smit af hennar völdum. Meira
11. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Veiran spillir helgihaldinu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hundruð milljóna manna um heim allan verða að halda sig innandyra á heimilum sínum um páskahelgina vegna kórónuveirunnar og verða af þeim sið að sækja messur á páskum. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð

Vörður lækkar iðgjöld um 33%

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Tryggingafélagið Vörður hefur ákveðið að lækka iðgjöld allra trygginga einstaklinga og heimila í maímánuði um 33%. Meira
11. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð

Þúsundum verður lokað

Aron Þórður Albertsson Ásgeir Ingvarsson Ef svo fer að ferðatakmarkanir verða á flæði fólks til og frá landinu næstu mánuði má ráðgera að meirihluti fyrirtækja í ferðaþjónustu neyðist til að skella í lás. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2020 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Er hægt að hafna ókeypis aðgerð?

Þeir sem fara á Laugaveginn þessa dagana sjá mikla breytingu frá því sem var fyrir fáeinum mánuðum, jafnvel vikum. Erlendu ferðamennirnir sem áður settu mikinn svip á götuna eru svo að segja horfnir og Íslendingar eru lítið á ferðinni. Það kemur þess vegna ekki á óvart að kaupmenn við Laugaveg beri sig enn verr en áður og kalli eftir því að borgin bregðist við. Meira
11. apríl 2020 | Leiðarar | 890 orð

Upprisan

Dymbilvika, sem senn er á enda, er ekki endilega mjög gagnsætt orð og það er svo sem ekki líklegt að fólk velti því sérstaklega fyrir sér. Meira

Menning

11. apríl 2020 | Kvikmyndir | 688 orð | 2 myndir

Afhelgaðir páfar

Leikstjórn: Fernando Meirelles. Handrit: Anthony McCarten. Kvikmyndataka: César Charlone. Klipping: Fernando Stutz. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins og Jonathan Pryce. 125 mín. Bandaríkin, Bretland og Ítalía, 2019. Meira
11. apríl 2020 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

„MH-klíkan“ áberandi í páskadagskrá

Jakob Frímann Magnússon og félagar hans í Stuðmönnum eru áberandi í sjónvarpi nú um páskana. Meira
11. apríl 2020 | Tónlist | 623 orð | 2 myndir

„Okkar besta plata“

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Loksins, loksins! segja einhverjir nú þegar fyrsta plata Ljótu hálfvitanna síðan 2015, Hótel Edda , er komin út. Hljómsveitin er enn skipuð sömu meðlimum og verið hafa í hljómsveitinni frá byrjun. Meira
11. apríl 2020 | Leiklist | 93 orð | 1 mynd

Ferðalög Jóns í Útvarpsleikhúsinu

Útvarpsleikhús Rásar 1 frumflytur nú páskana nýtt gamanleikrit eftir Jón Gnarr og nefnist það Ferðalög. Verkið er flutt í fjórum hlutum og voru þeir fyrstu frumfluttir á skírdag og föstudaginn langa og þeir næstu á morgun, páskadag, og annan í páskum. Meira
11. apríl 2020 | Bókmenntir | 915 orð | 3 myndir

Fíasól heldur til Rússlands

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
11. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Fullskapaður skemmtikraftur

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson spratt fram í vetur sem fullskapaður skemmtikraftur í sjónvarpi í þætti sem heitir Seinni bylgjan og er sýndur á Stöð2 Sport. Meira
11. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 296 orð | 4 myndir

Fær 11 stig af 10 mögulegum

Gunnar Hansson, dagskrárgerðarmaður og leikari, var beðinn að mæla með verkum sem njóta má innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
11. apríl 2020 | Tónlist | 568 orð | 3 myndir

Komdu og skoðaðu í kistuna mína...

Meistari Megas fagnaði 75 ára afmæli í vikunni, nánar tiltekið hinn 7. apríl. Alda gefur út bústna safnplötu af því tilefni, á vínylplötum, geisladiskum og að sjálfsögðu á streymisveitum. Meira
11. apríl 2020 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Kosið um þá fyndnustu

Alls voru á þriðja tug gamanmynda sendar inn í 48 stunda gamanmyndakeppnina sem Gamanmyndahátíð Flateyrar og Reykjavík Foto standa fyrir og eru þær nú allar aðgengilegar á heimasíðu Gamanmyndahátíðar Flateyrar, www.IcelandComedyFilmFestival.com. Meira
11. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Larry David kemur Allen til varnar

Leikarinn og handritshöfundurinn Larry David kemur leikstjóranum Woody Allen til varnar og segir erfitt að trúa því að hann hafi gert eitthvað af sér. Meira
11. apríl 2020 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Söngvaskáldið virta John Prine látinn

Bandaríska söngvaskáldið John Prine er látinn 73 ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga af völdum COVID-19-veirunar en hann hafði tvisvar glímt við krabbamein. Meira

Umræðan

11. apríl 2020 | Aðsent efni | 841 orð | 5 myndir

Davíðssálmur 121 „Huggun guðlegrar verndar“

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Eg lyfti mínum augum til fjallanna, hvaðan mín hjálp mun koma. Mín hjálp kemur frá Drottni, sem gjörði himin og jörð." Meira
11. apríl 2020 | Pistlar | 361 orð

Farsóttir og samábyrgð

Eitt frægasta málverk Rembrandts er Næturverðirnir. Það sýnir nokkra næturverði ganga fylktu liði um hollenska borg. Þetta málverk er táknrænt um eðlilegt hlutverk ríkisins. Meira
11. apríl 2020 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Festina lente

Í stríði þarf að taka skjótar ákvarðanir. Sem betur fer virðist kórónuveiran nú hopa á Íslandi. Samt veit enginn hvenær við höfum gengið frá henni, svo að hún skjóti ekki upp kollinum síðar. Meira
11. apríl 2020 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Heima í baðstofunni

Það hefur myndast einhvers konar baðstofumenning í samfélaginu síðustu vikurnar. Núna vinnum við heima, skemmtum okkur, lesum og jafnvel borðum kvöldmatinn á sama staðnum. Meira
11. apríl 2020 | Aðsent efni | 2227 orð | 2 myndir

Hverju viljum við trúa?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Vísindi og trú á æðri mátt geta vel farið saman og hafa raunar gert það lengst af." Meira
11. apríl 2020 | Hugvekja | 801 orð | 2 myndir

Íslenska þjóðarsálin

Þjóðin er að sýna styrkleika sína eins og þeir gerast bestir. Þú ert hér, hvaðan sem þú kemur. Meira
11. apríl 2020 | Aðsent efni | 525 orð | 2 myndir

Íslenskt, gjörið svo vel

Eftir Katrínu Jakobsdóttur og Sigurð Hannesson: "Með því að velja íslenskt og skipta við innlend fyrirtæki verður til keðjuverkun sem nær yfir allt samfélagið." Meira
11. apríl 2020 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Í þágu þjóðar í 80 ár

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Á tímum sem þessum kemur skýrt í ljós að Íslendingar einir geta staðið vörð um hagsmuni lands og þjóðar á erlendum vettvangi." Meira
11. apríl 2020 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Markviss viðbrögð vegna COVID-19-faraldurs

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Næstu vikur verða krefjandi fyrir íslenskt samfélag en saman klárum við verkefnið." Meira
11. apríl 2020 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Með lífið í hjartanu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Aðalmálið er að Jesús lifni við í hjörtum okkar og fái að lifa þar alla daga, alla tíð, alla leið. Hann sem sagði: „Ég lifi og þið munuð lifa.“" Meira
11. apríl 2020 | Aðsent efni | 1441 orð | 2 myndir

Sterkt íslenskt samfélag sem fjárfestir í framtíðinni

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Stjórnvöld munu standa með fólkinu í landinu og vinna að því af öllu afli að minnka áhrif farsóttarinnar á hagkerfið. Leiðarljósið er ávallt að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar til að hún geti svo tekið þátt í uppbyggingunni." Meira
11. apríl 2020 | Pistlar | 828 orð | 1 mynd

Við þurfum nýjan „samfélagssáttmála“

Kjaraskerðing verður að ná til allra – ekki bara sumra. Meira

Minningargreinar

11. apríl 2020 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Jóna Ann Pétursdóttir

Jóna Ann Pétursdóttir fæddist 20. september 1971. Hún lést 20. mars 2020. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2020 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Páll Skúlason

Páll Skúlason fæddist 30. júlí 1940. Hann lést 25. mars 2020. Útför Páls fór fram í kyrrþey. Minningarathöfn verður haldin síðar. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2020 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

Snjáfríður Sigurjónsdóttir

Snjáfríður Sigurjónsdóttir fæddist á Ísafirði 14. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. mars 2020. Foreldrar Snjáfríðar voru Sigurjón Guðmundsson verkamaður frá Litlu-Sandvík í Flóa, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 1054 orð | 5 myndir

Langtímavandi í ferðaþjónustu

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, bendir á að jafnvel þótt íslensk stjórnvöld ákveði að setja engar skorður á ferðalög til og frá landinu þá sé það undir öðrum þjóðum komið hvaða leiðir út í heim standa opnar og viðbúið að þegar farþegaflug byrjar að taka aftur á sig eðlilega mynd þá muni taka langan tíma að ná sömu farþegatölum og ferðatíðni og landsmenn áttu að venjast áður en veirufaraldurinn skall á heimsbyggðinni. Meira

Daglegt líf

11. apríl 2020 | Daglegt líf | 1131 orð | 2 myndir

Ennþá er töggur í okkur

Jónína skapaði Eddu á Birkimelnum til að sýna að ástæðulaust er að afskrifa konur þó þær séu að nálgast eftirlaunaaldur. Edda er kraftmikill töffari sem leysir margslungin glæpamál. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2020 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+ Rc6 8. e3 0-0 9. Hd1 Hd8 10. Db3 De7 11. a3 dxc4 12. Dxc4 Bd6 13. Bd3 e5 14. d5 Rb8 15. g4 Rd7 16. Hg1 Rc5 17. Bb1 b5 18. Rxb5 a5 19. g5 h5 20. g6 f5 21. Rg5 Df6 22. Rf7 Ba6 23. Meira
11. apríl 2020 | Í dag | 271 orð

Annað er flensa en flensari

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Glaðbeitt frúin kyssir kallinn. Kvefpest skæð mun þetta vera. Garmur sleikir grautardallinn. Gera þeir, sem hvalinn skera. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Að kyssa getur kallast flensa. Meira
11. apríl 2020 | Árnað heilla | 146 orð | 1 mynd

Bjarni Einarsson

Bjarni Einarsson handritafræðingur fæddist 11. apríl 1917 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru Einar Jónsson og Stefanía Sigríður Arnórsdóttir. Bjarni lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937 og cand.mag. Meira
11. apríl 2020 | Árnað heilla | 627 orð | 4 myndir

Hélt áfram að skipa fólki fyrir

Ólafía Björk Bjarkadóttir er fædd 11. apríl 1950 á Akureyri en flutti suður árið 1954, fyrst í Kópavog og síðan til Reykjavíkur. Meira
11. apríl 2020 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Hjalti Egilsson

60 ára Hjalti ólst upp á Seljavöllum í Nesjum og er kartöflubóndi þar. Hann er búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Hjalti er formaður Búnaðarfélagsins í Nesjum og formaður sóknarnefndar Bjarnaneskirkju. Maki : Birna Jensdóttir, f. Meira
11. apríl 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Jón Trausti Reynisson

40 ára Jón Trausti ólst upp á Flateyri til l4 ára aldurs en hefur búið í Vesturbæ Reykjavíkur síðustu árin. Hann er með BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og er ritstjóri og framkvæmdastjóri Stundarinnar. Börn : Sólon Snær Traustason, f. Meira
11. apríl 2020 | Fastir þættir | 581 orð | 6 myndir

Krókur á móti bragði – á netinu!

Eftir að áskorendamótinu var frestað í miðjum klíðum á dögunum færðist skákin alfarið yfir á netið. Hér á landi eru haldin netmót á hverjum einasta degi og mikið líf í tuskunum. Meira
11. apríl 2020 | Í dag | 65 orð

Málið

Að drepa á e-ð – á eitthvað , ekki „einhverju“ – er að minnast á e-ð . Að impra á einhverju er að minnast á , nefna lauslega, hafa e-ð á orði, víkja að e-u. Meira
11. apríl 2020 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Halldóra Inés Aguirre fæddist 31. október 2019 kl. 14.24 á...

Reykjavík Halldóra Inés Aguirre fæddist 31. október 2019 kl. 14.24 á Landspítalanum. Hún vó 3.514 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Fjóla Dögg Hjaltadóttir og Juan Manuel Aguirre de los Santos... Meira
11. apríl 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Selur bangsa til styrktar framlínunni

Reynir Bergmann, samfélagsmiðlastjarna og eigandi Park And Fly, stendur nú fyrir góðgerðarverkefni til að styrkja Landspítalann á þeim erfiðu tímum sem spítalinn stendur frammi fyrir vegna COVID-19. Meira
11. apríl 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Umþótturnartími. S-Allir Norður &spade;D10 &heart;ÁG2 ⋄KG652...

Umþótturnartími. S-Allir Norður &spade;D10 &heart;ÁG2 ⋄KG652 &klubs;763 Vestur Austur &spade;K3 &spade;872 &heart;763 &heart;D105 ⋄Á73 ⋄D984 &klubs;K10842 &klubs;D95 Suður &spade;ÁG9654 &heart;K984 ⋄10 &klubs;ÁG Suður spilar... Meira

Íþróttir

11. apríl 2020 | Íþróttir | 336 orð | 3 myndir

Á þessum degi

11. apríl 1965 Karl Jóhannsson skorar 14 mörk fyrir KR sem gerir jafntefli 31:31 í vináttuleik í handknattleik í Hálogalandi gegn dönsku liði sem er í heimsókn og Morgunblaðið kallar Gullfoss. Ellert B. Schram ver þrjú vítaköst í marki KR. 11. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 2002 orð | 2 myndir

„Svona talarðu ekki við hinn svarta Jesú“

NBA Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar keppnisferli er lokið hjá heimsfrægum íþróttakempum þá geta viðtölin orðið safaríkari en meðan á ferlinum stóð. Þegar kempurnar eru í fullu fjöri eru ýmsir hagsmunir sem hafa áhrif á hvað þær láta frá sér fara. Stórir samningar við samstarfsaðila og félögin eru í húfi ef viðkomandi er í liðsíþrótt. Ímyndin og orðsporið á sinn þátt í fjárhagslegu öryggi þeirra. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Blek sett á blað á Hlíðarenda

Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samninga sína við nokkra lykilmenn í meistaraflokksliðunum. Ber þar hæst að landsliðskonan Lovísa Thompson gerði tveggja ára samning. Ragnhildur Edda Þórðardóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir sömdu einnig. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Gamlar kempur sýktar af veirunni

Sir Kenny Dalglish, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Liverpool á Englandi, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Var hann lagður inn á sjúkrahús síðastliðinn miðvikudag. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Gat gert það sem honum sýndist

Frábærir leikmenn hafa sagt ýmsar magnaðar sögur af körfuknattleikskappanum Michael Jordan síðustu árin, löngu eftir að hann hætti að spila. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Sverre verður Jónatan til aðstoðar

Breytingar hafa orðið á þjálfarateymi KA í handknattleik karla en Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins og honum til aðstoðar verður Sverre Andreas Jakobsson, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Verður Biles með á Ólympíuleikunum?

Hin bandaríska Simone Biles, besta fimleikakona heims og fjórfaldur ólympíumeistari, gæti verið hætt keppni. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Þótt heimsbyggðin glími við stöðu þar sem um líf og dauða er að tefla þá...

Þótt heimsbyggðin glími við stöðu þar sem um líf og dauða er að tefla þá virðast ýmsir í íþróttahreyfingunni erlendis vera með hugann við að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020. Meira
11. apríl 2020 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Öflugir menn verða hér áfram

Nágrannarnir sigursælu í Reykjanesbæ, Keflavík og Njarðvík, hafa báðir nýtt tímann og samið við erlenda lykilmenn. Meira

Sunnudagsblað

11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 383 orð | 1 mynd

„Þungarokkarinn“ er dauður!

Aldamótakynslóðin er loksins búin að gera það sem við, sem tilheyrum X-kynslóðinni, ætluðum að gera; skola stereótýpunni burt með baðvatninu. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Birkivendill

Birkivendill (fræðiheiti: Taphrina betulina) er sveppur sem var fyrst lýst af danska grasafræðingnum Emil Rostrup 1883. Hann smitar blöð á birki og er algengur á Íslandi. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Börkur Gunnarsson Rigga upp 22 manna fótbolta þar sem verður tuddast og...

Börkur Gunnarsson Rigga upp 22 manna fótbolta þar sem verður tuddast og andað framan í alla, svo verður „high five“ eftir hvert mark og faðmlög að leik... Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagspistlar | 571 orð | 1 mynd

Draumur um daglegt líf

Ég hef ekki séð fótboltaleik í mánuð. Það er að gera mig brjálaðan. Ég er orðinn svo hungraður í íþróttir í sjónvarpi að ég væri til í að horfa á sundmót. Eða skíðagöngu. Bara eitthvað. Fólk að keppa um hvað sem er í beinni útsendingu. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 509 orð | 2 myndir

Ekkert popp og rokk á morgnana

Á níunda áratugi síðustu aldar var hægt að hringja í Velvakanda í Morgunblaðinu og koma á framfæri skilaboðum til handa þjóðinni. Ekki var óalgengt að menn gerðu þetta úr nafnnúmerum sínum (muniði eftir þeim? Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Faðir Pauls Stanleys hundrað ára

Afmæli Faðir Pauls Stanleys, söngvara og gítarleikara Kiss, gerði sér lítið fyrir og varð eitt hundrað ára í vikunni. Vegna ástandsins í heiminum gátu þeir feðgar ekki glaðst saman en sonurinn sendi föður sínum hlýjar kveðjur á samfélagsmiðlum. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 349 orð | 6 myndir

Fátt betra en að fá að njóta fallegra orða

Ég á minningu frá því ég var lítil, þar sem ég kem heim af bókasafninu með tuttugu bækur. Ég les strax eina fyrir kvöldmat. Vel má vera að ég hafi með árunum ýkt fjölda bóka, en sagan er betri svona. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 180 orð | 2 myndir

Fékk sér íslenska plöntu

George Valdimar Tiedemann keypti plöntu til að halda Íslandi örlítið nær sér. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 2988 orð | 2 myndir

Fíkillinn elskar ekki, hann dýrkar!

Une Misère náði aðeins einu giggi í Bandaríkjunum áður en kórónuveiran batt enda á fyrstu tónleikaferð íslenska málmbandsins þar um slóðir í mars. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 522 orð | 8 myndir

Fullkomin förðun á 10 mínútum

Þetta leynivopn í snyrtiveskinu gerir það mögulegt að farða sig á skotstundu. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 974 orð | 3 myndir

Gaur gengur inn á bar...

Spinal Tap er frægasta ekki-rokkband sögunnar. Þrátt fyrir að vera uppspuni frá rótum gaf bandið út þrjár plötur og kom fram í „heimildarmynd“. Og þurfti á allri sinni spunatækni að halda á minningartónleikum um Freddie Mercury. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Heiðdís Björk Magnúsdóttir Fara í Smáralindina og sjá fullt af fólki út...

Heiðdís Björk Magnúsdóttir Fara í Smáralindina og sjá fullt af fólki út um allt, skoða í búðir og fá mér eitthvað gott að... Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 82 orð

Helstu atriði sem hafa þarf í huga við krónuklippingu

Fjarlægja dauðar og skemmdar greinar. Það má gera allt árið. Fjarlægja krosslægjur, greinar sem særa hver aðra. Fjarlægja innlægjur, greinar sem vaxa og stefna inn í trjákrónuna. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Héraðið páskamyndin á RÚV

Sjónvarp Kvikmyndin Héraðið í leikstjórn Gríms Hákonarsonar er á dagskrá Ríkissjónvarpsins að kvöldi páskadags. Myndin gerist í litlu samfélagi og segir sögu Ingu, kúabónda á miðjum aldri, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hvar er Saxhóll?

Saxhóll er 40 metra hár gígur í einum af þjóðgörðum landsins. Er vinsæll til uppgöngu og tröppustígur úr stáli sem liggur um hlíðar hans þykir haganlega útfærður, enda margverðlaunað verkefni. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Jón Þorvaldsson Ég ætla að njóta hinnar tæru lífsgleði sem felst í því...

Jón Þorvaldsson Ég ætla að njóta hinnar tæru lífsgleði sem felst í því að losna úr höftum enda hlýtur krísan að breyta gildismati... Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnunum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 12. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Ljósi punkturinn með Dóru Júlíu: Máttur tónlistar

Ný rannsókn hefur leitt í ljós hvað máttur tónlistar er mikill. BAST hefur undanfarin ár rannsakað jákvæð áhrif þess að hlusta á tónlist. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Magnússon Ég myndi fara að mæta aftur í Hugarafl og skella...

Magnús Ingi Magnússon Ég myndi fara að mæta aftur í Hugarafl og skella mér í... Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 334 orð | 1 mynd

Meðan fólk hefur vit á því...

Þú gjörþekkir verkið auðvitað en hvernig gekk að laga það að sjónvarpi? „Það var út af fyrir sig ekki svo flókið, nema þegar kom að því að skera sviðsverkið, sem er tveir tímar, niður í einn tíma í sjónvarpinu. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 685 orð | 4 myndir

Nám – markviss þjálfun, réttar áskoranir og eftirfylgni

Maður getur munað allt sitt líf jákvæða styrkingu sem vissir kennarar, þjálfarar eða aðrir gáfu manni. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Sigurdagur hjá Strætó

„Að sjálfsögðu biðu menn með mikilli eftirvæntingu eftir því hvernig hið nýja leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur reyndist í framkvæmd, þar sem hér er um algera grundvallarbreytingu að ræða, og engin leið er nú ekin neitt svipað því sem áður var. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 1004 orð | 17 myndir

Svona farðar þú þig fyrir fjarfundinn

Ef það er eitthvað sem við lærðum af kórónuveirunni þá var það líklega það að halda fjarfundi. Skyndilega var ótæknilegasta fólk veraldar búið að tengja sig við umheiminn í gegnum tölvuna. En hvernig eigum við að taka okkur til fyrir fjarfundinn? Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 821 orð | 2 myndir

Tígriskóngurinn dregur að í sóttkví og samkomubanni

Tígriskóngurinn nefnast þættir á streymisveitunni Netflix sem hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og hafa gefið fólki í einangrun, sóttkví og samkomubanni eitthvað annað að tala um en kórónuveiruna. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 704 orð | 1 mynd

Trjáklippingar auka yndi og notagildi

Með því að klippa tré rétt má stýra vexti, þéttleika og hæð þeirra og hafa áhrif á blómmyndun og uppskeru berja. Steinn Kárason, garðyrkjufræðingur og M.Sc. í umhverfisfræðum Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Twin Peaks þrjátíu ára

Klassík Í vikunni voru þrjátíu ár liðin frá því að fyrsti þátturinn af Twin Peaks fór í loftið og hafa menn verið að rifja upp kynni sín af þessum vinsælu sakamálaþáttum af því tilefni. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 731 orð | 1 mynd

Verðtrygging sem syndir í sjó og grær í túni

Verðtryggingin þýðir nefnilega að fjármagnið skuli halda verðgildi sínu án tillits til veruleikans í samfélaginu. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Vonsvikin með þráðinn

Vonbrigði Leikkonan Sarah Hyland, sem farið hefur með hlutverk hinnar tápmiklu Haley Dunphy í hinum vinsælu bandarísku gamanþáttum Modern Family undanfarin ellefu ár, er ósátt við það hvernig karakter hennar hefur þróast undanfarin misseri. Meira
11. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 3997 orð | 7 myndir

Þjóðin var alltaf vinur minn

Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti lýðveldisins frá 1980 til 1996, fagnar nú á miðvikudaginn 90 ára afmæli sínu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.