Greinar þriðjudaginn 14. apríl 2020

Fréttir

14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

82 prestaviðtöl á dag í samkomubanni

Í Reykjavíkurprófastsdæmi tóku prestar 1.726 viðtöl á fyrstu þremur vikum samkomubannsins. Það eru að meðaltali 82 viðtöl á dag. Pétur Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu, segir að fólk leitist eftir sálrænum stuðningi í auknum mæli á þessum tímum. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 921 orð | 3 myndir

Aflétting á borði ráðherra

Ragnhildur Þrastardóttir Snorri Másson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögur um hvaða skref skuli tekin í afléttingu aðgerða þegar þar að kemur, 4. maí. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Annasamt í faraldri

Vel gengur að halda úti þjónustu dagforeldra sem starfa nú í miðjum faraldri og lítið er um að dagforeldrar loki fyrir sína starfsemi vegna kórónuveirufaraldursins. Tæplega 130 dagforeldrar eru í Reykjavík. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

„Það er búið að vera algjört veiðileysi um páskana“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Meira og minna allur íslenski flotinn er staddur á kolmunnaveiðum suður af Færeyjum og hefur lítið veiðst yfir páskana, að sögn Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Bólusetning er einasta vonin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Einasta vonin að útrýma kórónaveirunni er að nægilega stór fjöldi fólks verði með mótefni. Sú náttúrulega vörn fæst eingöngu með bólusetningu eða smiti. Þegar nógu stór hópur er kominn með mótefni á veiran erfiðara með að dreifa sér. Slíkt kallast hjarðónæmi. Í þessu máli þurfa þjóðir að setjast niður og skipuleggja málin. Sitthvað er því til í þeim orðum menntamálaráðherra í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum að ósennilegt sé að opnast muni fyrir flæði fólks til og frá landinu fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn kórónuveirunni,“ segir Sveinbjörn Gizurarson prófessor í lyfjafræði við Háskóla Íslands. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Breikkað í Mosfellsbæ

Framkvæmdir hefjast snemma sumars við tvöföldun Vesturlandsvegar milli Skarhólabrautar og Langatanga í Mosfellsbæ. Vegagerðin auglýsti útboð á þessu verkefni fyrir nokkrum dögum og verða tilboð opnuð snemma í maí. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Dreifir hundrað tonnum af hænsnaskít í hverri viku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er aðaláhugamálið,“ segir Hafsteinn Daníelsson á Geldingaá í Hvalfjarðarsveit. Hann hefur í þrjú ár borið hænsnaskít á mela í nágrenni bæjarins, um 100 tonn á viku, með afar góðum árangri. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Áburður Wilson Newcastle, klætt íslensku fánalitunum, færði Hvammstanga duglegan skammt af áburði þegar skipið lagðist þar að bryggju á spegilsléttum sjó og í veðurblíðu um... Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ekki búið að blása daginn af

Ekki verða teknar ákvarðanir um afdrif sjómannadagsins fyrr en eftir 4. maí þegar samkomubanni í núverandi mynd lýkur. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í risi á Hverfisgötu

Eldur kom upp í risi á Hverfisgötu 106 á áttunda tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið enn að störfum þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Erfitt að meta hversu þungt höggið verður

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við erum á þeim tíma þegar salan ætti að vera að aukast, en hún er frekar að róast,“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri steypu-, hellu- og garðframleiðslu hjá BM Vallá. Vísar hann í máli sínu til ástandsins sem skapast hefur á steypumarkaði í kjölfar útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld blásin af víðast hvar

Hátíðarhöld og samkomur á höfuðborgarsvæðinu verða blásnar af sumardaginn fyrsta. Dagurinn verður hinn 23. apríl en byrjað verður að slaka á aðgerðum vegna COVID-19 hinn 4. maí. Meira
14. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hömlum verður ekki aflétt á næstunni

Dominic Raab, staðgengill Borisar Johnson forsætisráðherra, tilkynnti í gær að þeim hömlum sem settar hefðu verið á í Bretlandi vegna kórónuveirufaraldsins yrði ekki aflétt á næstunni. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Kúnnar laga sig að aðstæðum

„Nú er það þannig að þegar fólk er að versla þá hringir það á undan sér og kemur í búðina og sækir vöru. Svo fólk leggur fyrir framan búðina og stekkur inn,“ segir Karl Jóhann Jóhannsson, eigandi Aurum á Bankastræti. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kynna afléttingu í dag

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ríkisstjórnin mun að öllum líkindum tilkynna í dag hvernig afléttingu aðgerða vegna kórónuveirufaraldurs verði háttað. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Leita Söndru Lífar áfram í dag

Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan hálfsex í gær en þá var henni frestað til morguns. Söndru hefur verið saknað síðan síðastliðinn fimmtudag. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Mun handabandið leggjast alveg af?

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Anthony Fauci, sem stýrt hefur sóttvarnarteymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta vestanhafs, sagði í samtali við hlaðvarp Wall Street Journal stuttu fyrir páskahátíðina að mannkynið myndi mögulega aldrei aftur takast í hendur vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Mæta alla daga stálslegin og hress

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við erum með alveg fullt hús, öll börnin eru mætt og þau mæta alla daga. Eitt barn var heima hjá foreldrum sínum á meðan þau voru í sóttkví en að öðru leyti hafa bara allir mætt,“ segir Elfa Björk Ágústsdóttir, dagforeldri í Reykjavík, en hún og Sólrún Harpa Heiðarsdóttir eru saman með dagforeldraþjónustu í Árbænum. Hefur starfsemin gengið vel þrátt fyrir veiruna og samkomubann. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð

Ósamræmi í endurgreiðslu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum viljað að innflytjendur heilbrigðisvara fari eftir svipuðu fyrirkomulagi og innflytjendur lyfja,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Próftaka í almennri lögfræði á netinu

Sú nýbreytni verður við lögfræðideild Háskóla Íslaands að nemendur á fyrsta ári sem sækja nám í áfanganum almenn lögfræði munu þreyta prófið í gegnum netið. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Reyna að losna undan bílakaupum

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Bílaleigur reyna nú hvað þær geta til að hætta við kaup á nýjum bílum sökum þess að útlit er fyrir það að ferðamannasumarið verði ekki svipur hjá sjón miðað við fyrri ár. Meira
14. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 87 orð

Skotið á þotu Air France í Kongó

Þota Air France af gerðinni A330 varð fyrir skothríð eftir lendingu í Pointe-Noire í Kongó en þangað var hún send til að fljúga með franska borgara heim til Frakklands. Hvorki áhöfn né farþegar voru um borð þegar skothríðin hófst. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 4 myndir

Slagorðin slá í gegn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bolir með slagorðunum „Ég hlýði Víði“ og „Verum öll Almannavarnir – veiruna burt!“, þar sem vakin er athygli á „Alma“ í öðrum lit, hafa selst vel, en allur ágóði rennur til Vonar, félags sem starfsmenn gjörgæsludeildar stofnuðu á sínum tíma til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar Landspítalans. Meira
14. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Slakað á klónni á Spáni

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Efnahagslíf tók við sér á Spáni eftir að slakað var á útgöngubanni vegna kórónuveirunnar þar í landi í gær. Vonir eru bundnar við að þróunin síðustu daga í stríðinu við veiruna geri ríkjum kleift að slaka á útgöngubanni. Meira
14. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stokkað upp í Norður-Kóreu

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur stokkað verulega upp í ríkismálefnaráðinu (SAC) sem er æðsta valdastofnun landsins, að því er norðurkóreska fréttastofan KCNA skýrði frá í gær. Skákaði hann rúmlega þriðjungi fulltrúa út. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Tvö lyfjanna lofa bestu

Viðar Guðjónsson Ragnhildur Þrastardóttir Snorri Másson Sigurður Bogi Sævarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðismálaráðherra bréf þar sem tilgreindar eru tillögur um hvaða skref skuli tekin í afléttingu... Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vill tífalda laun listamanna

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, leggur til að ríkið greiði tífalt fleiri listamönnum listamannalaun. Slíkt myndi kosta um 6,5 milljarða króna að hans sögn en listamannalaun kosta hið opinbera nú 650 milljarða króna. Meira
14. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 23 orð

Þau leiðu mistök urðu í viðtali Sunnudagsmoggans við Vigdísi...

Þau leiðu mistök urðu í viðtali Sunnudagsmoggans við Vigdísi Finnbogadóttur að Laufey Jakobsdóttir var þar sögð Vilhjálmsdóttir. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2020 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Er þetta tíminn fyrir hertar reglur?

Vegna ástandsins sem ríkir hefur verið rætt um að Alþingi taki ekki fyrir önnur mál en þau sem snúa að því að bregðast við kórónuveirufaraldrinum. Önnur mál megi bíða. Meira
14. apríl 2020 | Leiðarar | 375 orð

Kúrfur ná hámarki

Kúrfur sýnast vera að ná hámarki og ætla að hrapa fljótt. Það er góðs viti en ekki án spurninga Meira
14. apríl 2020 | Leiðarar | 276 orð

Söguleg tíðindi af olíu

Viðbrögð við samkomulagi helgarinnar voru óljós Meira

Menning

14. apríl 2020 | Bókmenntir | 1261 orð | 2 myndir

Af ást til barnsins

Bókarkafli | Markmið bókarinnar Heillaspor – gildin okkar, eftir Gunnar Hersveinn rithöfund og hönnuðina Helgu Björgu Kjerúlf og Heru Guðmundsdóttur, er að vera hvatning og tæki fyrir ungt fólk og aðstandendur þess til að hugsa og ræða um... Meira
14. apríl 2020 | Kvikmyndir | 1025 orð | 7 myndir

Hláturinn styttir bannið

Börn eiga oft erfitt með að skilja skopskyn foreldra sinna og hvað þá skopskyn ömmu og afa eða langömmu og langafa sem hlýtur að vera gjörsamlega óskiljanlegt Meira
14. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Ljósmyndasafnið sýnir myndir úr hverfunum á strætóskýlum

Þar sem gestir geta ekki heimsótt Ljósmyndasafn Reykjavíkur þessar vikurnar hafa stjórnendur safnsins ákveðið að færa hluta safnkostsins út í hverfi borgarinnar. Meira

Umræðan

14. apríl 2020 | Hugvekja | 529 orð | 2 myndir

Auðmýkt og æðruleysi

Þegar við hugum að okkur sjálfum og viljum bæta okkar eigið líf staðhæfi ég að æðruleysisbænin sé einn besti upphafspunkturinn. Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Á sama tíma...

Eftir Snorra Magnússon: "Kjarasamningar lögreglumanna lausir enn eitt skiptið og ríkisvaldið ekki á þeim buxunum að leiðrétta laun lögreglumanna!?" Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Beðist afsökunar

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Þessi kynning, ef kynningu skal kalla, var hneyksli. Hneykslanleg fyrir Ríkisútvarpið og þá menningarstarfsemi, sem RÚV er ætlað að standa vörð um og sinna." Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

COVID-19 – Hvað svo?

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Hér er ekki verið að fjalla um hvort um sé að ræða líf eða fjármuni heldur líf eða líf." Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Eftirleikur veirunnar þarf að taka mið af sjálfbærri framtíð

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ekki aðeins vinstrisinnar minna nú á gömul gildi um hlutverk ríkisins, einnig hægrisinnuð málgögn taka þar undir." Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Raforkuvinnsla á Íslandi: Aftur á byrjunarreit?

Eftir Jónas Elíasson: "Að hverfa frá stóriðjustefnunni setur raforkuvinnslu Íslands á byrjunarreit með tilheyrandi efnahagslegri afturför og atvinnuleysi." Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn með vettlingatök og seðlabankastjóri á rápi

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Nú á nokkrum vikum hefur krónan fallið um 16-17% og virðist nánast í frjálsu falli. Slíkt gæti þá þýtt verðlagshækkun upp á 8%." Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Það birtir aftur til

Eftir Árna Sigurjónsson: "Þrátt fyrir að skyggnið sé slæmt þarf atvinnulífið allt að vera tilbúið að skipta úr vörn í sókn og ná kröftugri viðspyrnu þegar léttir til." Meira
14. apríl 2020 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Það styttir alltaf upp og lygnir

Alþjóðlegur dagur lista er í dag. Víða um veröld hefur menningin gert það sem hún gerir best á erfiðum tímum; veitt huggun, afþreyingu og innblástur. Íslendingar eru listhneigðir og menningarneysla hér á landi er meiri en víðast annars staðar. Meira
14. apríl 2020 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Ætihvönn gamalt pestarlyf

Eftir Þorvaldur Friðriksson: "Rannsóknir á hvönn hafa sýnt að í henni eru virk efni sem vinna gegn veirum. Hvatt er til þess að veirufræðingar pófi hvönn gegn COVID-19-veirunni." Meira

Minningargreinar

14. apríl 2020 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Guðlaugsson

Aðalsteinn Guðlaugsson var fæddur á Laugavegi 13 í Reykjavík hinn 17. júlí 1926.Hann lést á Vífilsstöðum hinn 29. mars 2020. Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson, lögregluþjónn, f. á Ölviskrossi í Kolbeinsstaðahreppi 31.3. 1895, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2020 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Ásdís Torfadóttir

Ásdís Torfadóttir, síðar Keller, fæddist 16. maí 1927 í Reykjavík. Hún lést á sjúkrahúsi í North Tonawanda í Bandaríkjunum 11. mars 2020. Foreldrar hennar voru Torfi Karl Eggertsson, f. 29.8. 1893 á Hítardalsvöllum í Mýrasýslu, d. 17.1. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2020 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Bjarni Tómasson

Bjarni Tómasson fæddist á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi 7. febrúar 1937. Hann lést 14. mars síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Fossheimum, Selfossi. Foreldrar hans voru Tómas Tómasson og Guðríður Jónsdóttir, bændur á Fljótshólum. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2020 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Magnús Axelsson

Magnús Axelsson fæddist í Reykjavík 15. september 1945. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 1. apríl. 2020. Foreldrar hans voru Axel Bjarnason, f. 12. október 1911, d. 12. desember 1981, og Sigurjóna Jóhannsdóttir, f. 24. mars 1913, d. 5. nóvember 2003. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2020 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Sigrún Hjartardóttir

Sigrún Hjartardóttir fæddist 31. maí 1942. Hún lést á heimili sínu Hátúni 12, Rvk. 30. mars 2020. Foreldrar hennar voru þau Hjörtur Jóhannsson, bóndi og síðar vörubílstjóri í Reykjavík, f. 1901, d. 1996, og Guðmundína Guðmundsdóttir, húsfreyja f. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2020 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Sigurveig Guðmundsdóttir

Sigurveig Guðmundsdóttir fæddist 26. febrúar 1930 á Kolviðarnesi á Snæfellsnesi. Hún lést á LSH hinn 29. mars 2020. Foreldrar hennar voru Guðmund-ur Sigurgeir Jóhannesson, f. 1896, d. 1972, og Sigríður Fanney Guðmundsdóttir, f. 1898, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2020 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Sólborg Júlíusdóttir

Sólborg Júlíusdóttir fæddist á Siglufirði 28. mars 1932. Hún lést 28. mars 2020. Foreldrar hennar voru Jóhann Júlíus Einarsson, f. 15. maí 1901, d. 29 september 1941, og Júlíana Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 25. júní 1912, d. 6. apríl 1999. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Athuga sölu flugpunkta á afsláttarkjörum

Bandarísku flugfélögin United og Delta eiga í viðræðum við JPMorgan Chase og American Express um að selja þeim flugpunkta fyrr en ella og með afslætti. Meira
14. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 911 orð | 3 myndir

Boðhátturinn getur virkað ruddalegur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskt atvinnulíf hefur þurft að aðlagast kórónuveirufaraldrinum á einu augabragði og breyta vinnubrögðum til að lágmarka smithættu. Meira
14. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Munu draga úr olíuframleiðslu

OPEC-ríkin, Rússland og aðrar samstarfsþjóðir komust á sunnudag að samkomulagi um að draga úr olíuframleiðslu sinni. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2020 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Dc2 He8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Dc2 He8 8. Bd2 a6 9. a3 Bd6 10. 0-0-0 Bd7 11. c5 Bf8 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Rxe4 14. Dxe4 Re7 15. Bd3 g6 16. Re5 Bc6 17. Df4 Rf5 18. g4 Bh6 19. Rxc6 bxc6 20. De4 Bxd2+ 21. Hxd2 Re7 22. Meira
14. apríl 2020 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Haldið áfram að dansa

Dóra Júlía vill benda á facebookópinn „Hjúkrunarfræðingar – og allt heilbrigðisstarfsfólk – við stöndum með ykkur“. Meira
14. apríl 2020 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Hólmar Örn Finnsson

40 ára Hólmar er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni og sinnir persónuverndaráðgjöf. Maki : Valgerður Húnbogadóttir, f. 1983, lögfræðingur hjá Rauða krossinum. Börn : Huginn Örn, f. Meira
14. apríl 2020 | Í dag | 61 orð

Málið

Að koma við sögu þýðir að vera nefndur í sögu eða vera þátttakandi í e-u : „Þau koma við sögu á bls. 102 í bókinni“ og „Ég kom ekki við sögu í fyrra stríði.“ En þegar þar var komið sögu [námum við staðar, t.d. Meira
14. apríl 2020 | Fastir þættir | 182 orð

Skuggalegt útspil. S-AV Norður &spade;G3 &heart;876 ⋄DG...

Skuggalegt útspil. S-AV Norður &spade;G3 &heart;876 ⋄DG &klubs;KG10963 Vestur Austur &spade;10762 &spade;9854 &heart;103 &heart;G952 ⋄10863 ⋄ÁK97 &klubs;D72 &klubs;5 Suður &spade;ÁKD &heart;ÁKD4 ⋄542 &klubs;Á84 Suður spilar 3G. Meira
14. apríl 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Hildur Þorgeirsdóttir fæddist 24. ágúst 2019. Hún vó...

Vestmannaeyjar Hildur Þorgeirsdóttir fæddist 24. ágúst 2019. Hún vó 3.650 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorgeir Þór Friðgeirsson og Elín Inga Halldórsdóttir... Meira
14. apríl 2020 | Í dag | 290 orð

Vikhent og vel kveðið

Pétur Stefánsson orti skemmtilegt kvæði, „vikhent“, og birti á Fésbók: Margt hef ég á minni ævi dundað; keðjureykt af kappi og kvennafarið stundað. Daðrað gat ég dömur við á kvöldin. Átt svo með þeim unaðsstund oft á bak við tjöldin. Meira
14. apríl 2020 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Þorgeir Þór Friðgeirsson

30 ára Þorgeir er Vestmanneyingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er háseti á Herjólfi. Maki : Elín Inga Halldórsdóttir, f. 1990, verslunarstjóri Icewear í Eyjum. Dóttir : Hildur Þorgeirsdóttir, f. 2019. Foreldrar : Anna Davíðsdóttir, f. Meira
14. apríl 2020 | Árnað heilla | 766 orð | 3 myndir

Ögrandi og fjölbreytilegt starf

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir er fædd 14. apríl 1960 í Reykjavík en ólst upp í Þorlákshöfn. „Það var gott að alast upp í Þorlákshöfn,“ segir Halldóra. „Þar var mikil vinna og lífsbaráttan nokkuð hörð á þessum tíma. Meira

Íþróttir

14. apríl 2020 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

Á þessum degi

14. apríl 1968 Ísland sigrar Danmörku, 71:51, í öðrum leik sínum á Norðurlandamóti karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni en liðið hafði áður beðið lægri hlut fyrir Svíum. Kolbeinn Pálsson skorar 18 stig fyrir Ísland og Þorsteinn Hallgrímsson 14. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Balotelli á leiðinni til Tyrklands

Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er væntanlega á leið til Galatasaray í Tyrklandi eftir eitt tímabil með Brescia í heimalandinu. Balotelli gekk í raðir Brescia frá Marseille í sumar og hefur skorað fimm mörk í nítján leikjum á tímabilinu. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Doug Sanders er fallinn frá

Bandaríski kylfingurinn Doug Sanders, sem er frægastur fyrir að hafa klúðrað dauðafæri til að vinna Jack Nicklaus og þar með breska mótið The Open árið 1970, er látinn, 86 ára að aldri. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 226 orð

Framkvæmd afléttingar á samkomubanni skýrir stöðuna

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólíklegt er að Íslandsmótið í knattspyrnu fari af stað í maímánuði eins og upphaflega var stefnt að. Mótið átti að hefjast eftir átta daga, með leik Vals og KR í karlaflokki miðvikudagskvöldið 22. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

*Keflvíkingar skýrðu frá því um páskana að enski körfuboltamaðurinn...

*Keflvíkingar skýrðu frá því um páskana að enski körfuboltamaðurinn Deane Williams myndi leika áfram með þeim á næsta tímabili. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Landsliðsfyrirliðinn ekki til sölu

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta og leikmaður Tottenham, er ekki til sölu hjá enska félaginu. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 228 orð

Mótinu lokið í æfingamiðstöð ensku landsliðanna?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hugmyndin um að ljúka keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á einum og sama staðnum, án áhorfenda en beint í sjónvarpi, virðist vera að fá aukið fylgi meðal félaganna í deildinni. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 886 orð | 2 myndir

Orðið frekar svart áður en veiran kom

Ungverjaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason gekk í raðir ungverska félagsins Újpest frá Breiðabliki í júlí á síðasta ári. Félagið, sem er staðsett í höfuðborginni Búdapest, er sögufrægt. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Tottenham fetaði í fótspor Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Tottenham hefur hætt við að þiggja ríkisaðstoð til þess að greiða 80% launa almennra starfsmanna félagsins. Meira
14. apríl 2020 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Undanúrslit í Meistaradeild væru algjör draumur

Danmörk Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Landsliðskonan Rut Jónsdóttir upplifir skringilega tíma eins og flestallt íþróttafólk á þessum tímum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.