Greinar miðvikudaginn 15. apríl 2020

Fréttir

15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

740 milljónir í rannsóknasetur

Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Air Iceland-vél í leiguflug til Parísar

Ferðatíðni Air Iceland Connect er nú aðeins brot af því sem áður var vegna kórónuveirufaraldursins. Ein af Bombardier-flugvélum félagsins fékk þó verkefni síðastliðinn mánudag þegar henni var flogið síðdegis frá Reykjavík til Parísar. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Aldrei minna um fíkniefni

Það hefur sjaldan eða aldrei verið eins lítið um fíkniefnanotkun í fangelsunum og nú um stundir, en engar heimsóknir eru í fangelsi landsins og einnig er minna um flutning á varningi inn í fangelsin. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 850 orð | 8 myndir

Áratugur frá eldgosi

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eldsumbrot við og í Eyjafjallajökli vorið 2010 stóðu linnulítið í rúma tvo mánuði og vöktu heimsathygli. Að kvöldi laugardagsins 20. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

„Lög gilda líka á erfiðum tímum“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

„Nokkuð sem ég get verið stoltur af“

„Þetta er nokkuð sem ég get verið stoltur af alla ævina,“ segir Benedikt Kristjánsson tenórsöngvari um flutning þeirra Elinu Albach og Philipps Lamprecht á Jóhannesarpassíu J.S. Bachs við gröf tónskáldsins í Leipzig á föstudaginn langa. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr skilum á drykkjarumbúðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Dregið hefur úr skilum á drykkjarumbúðum til Endurvinnslunnar síðustu vikur. Meira
15. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Dýpsta kreppa í nær hundrað ár

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Rúmlega 120 þúsund hafa látist og tæplega tvær milljónir manna víðs vegar um heim hafa smitast af kórónuveirunni samkvæmt opinberum tölum að sögn AFP-fréttastofunnar. Meira
15. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ebóla aftur í Kongó

Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) funduðu fyrir helgi til að ræða hvort ebólufaraldurinn sem hófst í Kongó í ágúst 2018 væri enn ógn við alþjóðlegt heilbrigðisöryggi. Beðið er niðurstöðu fundarins. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Réttir Víðidalstungurétt í Vestur-Húnavatnssýslu er stórglæsileg á að líta úr lofti. Á haustin eru þar jafnan haldnar fjölmennar stóðréttir og vonandi verður þá öllum samkomubönnum... Meira
15. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Flóttamenn fái aðstoð í Líbíu

Ríkisstjórn Möltu hvatti í gær Evrópusambandið til að veita Líbíu mannúðaraðstoð án tafar. Með því væri hægt að draga út straumi flóttamanna til Möltu frá Líbíu. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Fækkar um sex einbreiðar brýr á 2 árum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Einbreiðum brúm á Suður- og Suðausturlandi fækkar um þrjár í ár og væntanlega um þrjár til viðbótar á næsta ári og verða eftir það 30 talsins. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 861 orð | 2 myndir

Hættulegt að verða værukær

Alexander Kristjánsson Jóhann Ólafsson Jón Pétur Jónsson Þór Steinarsson Þrátt fyrir að nýjum smitum sé farið að fækka dag frá degi þýðir það ekki að sigurinn gegn kórónuveirunni sé í höfn. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Jón H. Bergs

Jón H. Bergs, fv. formaður Vinnuveitendasambands Íslands og forstjóri SS, lést á Dvalarheimilinu Eir 13. apríl síðastliðinn, á 93. aldursári. Hann fæddist í Reykjavík 14. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Laust fé til fimm mánaða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verði flugsamgöngur í lamasessi um lengri tíma mun ganga hratt á lausafé Isavia sem á og rekur flugvöllinn í Keflavík. Þetta segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri fyrirtækisins. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Óku gjöfinni um 11.800 km

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýlega var ákveðið að jeppi sem Þórólfur Gunnarsson og Margrét Jónsdóttir gáfu Unicef í Síerra Leóne yrði notaður til að aðstoða við dreifingu á vörum, sem íslenska ríkið fjármagnar, að sögn Þórólfs. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Reisir blómastöng Vigdísi til heiðurs

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnar í dag níræðisafmæli sínu. Guðmundur A. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sandra Líf fannst látin

Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hafði verið frá aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í gær í fjörunni á Álftanesi, skammt frá upphafsstað leitarinnar. Meira
15. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sótthreinsað í miðborg Moskvu

Stræti miðborgarinnar í Moskvu eru sótthreinsuð til að draga úr útbreiðslu kórónuveirufaraldursins í borginni. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Tillaga um smáhýsi felld úr gildi

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Tilslakanir kynntar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fóru yfir fyrirhugaðar tilslakanir á takmörkunum sem eru í gildi vegna kórónuveirufaraldursins á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Umferðin dróst saman um 61%

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umferðin út frá höfuðborgarsvæðinu um páskana var um eða innan við helmingur af umferðinni eins og hún var um páskana á síðasta ári. Meira
15. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ætla að rannsaka líðan þjóðarinnar

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að veita 1,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á líðan þjóðarinnar á tímum kórónuveirufaraldursins. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2020 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Veiran dregur fram veikleika ESB

Eitt af því sem kórónuveirufaraldurinn hefur leitt í ljós er getuleysi Evrópusambandsins til að takast á við hættur sem steðja að ríkjum Evrópu eða vandamál sem upp koma í sömu ríkjum. Eitt af því sem brást illilega var Sóttvarnastofnun ESB (ECDC). Undir lok janúar fullyrti stofnunin að þó að margt væri óljóst um kórónuveiruna byggju ríki Evrópu yfir nægjanlegri getu til að koma í veg fyrir faraldur. Meira
15. apríl 2020 | Leiðarar | 683 orð

Öfug hjálp í viðlögum

Ákvarðanir og kynning á hjálparsjóði ESB vegna kórónuveiru reyndist ömurlegt klúður Meira

Menning

15. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 233 orð | 3 myndir

Ástareyja, Dolly og endursýningar

Anna Marsibil Clausen, dagskrárgerðarkona á Rás 1, var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
15. apríl 2020 | Tónlist | 898 orð | 2 myndir

„Nokkuð sem ég get verið stoltur af alla ævi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
15. apríl 2020 | Menningarlíf | 316 orð | 4 myndir

Gripir inn en opnun seinkað

Opnun hins nýja og gríðarstóra þjóðminjasafns Egypta í Kaíró, sem byrjað var að byggja fyrir tæplega tveimur áratugum, hefur verið frestað enn og aftur, nú af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
15. apríl 2020 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Hátt í þúsund söngvarar í netkór

Danski kórinn Vocal Line, sá er fór með sigur af hólmi í Eurovision-keppni kóra í fyrra, bað fylgjendur sína á Facebook á dögunum um að taka þátt í netkórnum Vocal OnLine og syngja saman, hver fyrir sig. Meira
15. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Hvíld frá ofbeldi og fossandi blóði

Á þessum heimavistartímum hef ég vafrað þó nokkuð um á Netflix í leit að góðum þáttaseríum. Þar er leiðinlega mikið af þáttum sem eru keimlíkir með ofbeldi í forgrunni, en ég er orðin hundleið á slíku. Meira
15. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Súrnun sjávar og lífríki hafsins

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á menningardagskrá í netstreymi á meðan samkomubann stendur yfir undir yfirskriftinni Kúltúr klukkan 13, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Meira
15. apríl 2020 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Þríleikur Ragnars lofsunginn

The Mist , ensk þýðing á bók Ragnars Jónassonar, Mistur , hlýtur mikið lof í enska dagblaðinu The Times. Bókin er sú þriðja í þríleik en hinar tvær eru Dimma og Drungi. Meira

Umræðan

15. apríl 2020 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Að láta hjólin snúast að nýju

Eftir Óla Björn Kárason: "En fyrr eða síðar verða stjórnvöld að slaka á ströngum reglum, bæði af efnahagslegum og félagslegum ástæðum." Meira
15. apríl 2020 | Aðsent efni | 1300 orð | 1 mynd

„Kaupthinking“ ríkisstjórnar

Eftir Þór Saari: "Nýsett löggjöf um gríðarleg framlög úr ríkissjóði til bjargar fyrirtækjum og eigendum þeirra virðist einfaldlega vera vanhugsuð og gerð í óðagoti." Meira
15. apríl 2020 | Hugvekja | 868 orð | 2 myndir

Gleðidagar

Við getum sjálf ráðið nokkru um hvað það er sem hefur mest áhrif á líf okkar. Miklum við það sem er gleðilegt eða miklum við það sem miður fer? Meira
15. apríl 2020 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Gæluverkefnin koma út úr skápnum

Eftir Geir Ágústsson: "Nú þarf hið opinbera að forgangsraða og þar með afhjúpast gæluverkefni þess öllum." Meira
15. apríl 2020 | Aðsent efni | 669 orð | 2 myndir

Kreppan skapar tækifæri, grípum þau

Eftir Jakob Tryggvason: "Verst er ástandið meðal sjálfstætt starfandi félagsmanna okkar. Þar sviðnar jörðin alveg niður í rót í mörgum tilvikum." Meira
15. apríl 2020 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Lögverndum starf leiðsögumanna

Eftir Guðjón Jensson: "Sá sem anar út í kolvitlaust veður eða aðra hættu er ekki leiðsögumaður í skilningi námsins í Leiðsöguskóla Íslands." Meira
15. apríl 2020 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Minnisbankinn og líf mitt í dag

Eftir Ragnar Rúnar Þorgeirsson: "Er búinn að vera edrú í rúm níu ár og er í góðum bata." Meira
15. apríl 2020 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Sporvagnavandamálið og faraldurinn

Margir kannast við sporvagnavandamálið þar sem þú ert vagnstjóri sem hefur þá tvo möguleika að beygja á sporin til hægri þar sem hópur fólks stendur á teinunum eða til vinstri þar sem einn stendur á teinunum. Svo er spurt, hvað myndir þú gera? Meira

Minningargreinar

15. apríl 2020 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Elí Bæring Einarsson

Elí Bæring Einarsson fæddist 23. júní 1927 í Reykjavík. Hann lést 23. mars 2020. Foreldrar hans voru Einar Aðalsteinn Bæringsson, f. 5.11. 1899, d. 4.8. 1962, frá Furufirði á Ströndum, og Lára Pétursdóttir, f. 3.1. 1907, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2020 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Eysteinn Sigurðsson

Eysteinn Sigurðsson fæddist 11. nóvember 1939. Hann lést 21. mars 2020. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2020 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Ragnarsdóttir

Guðbjörg Jóna Ragnarsdóttir fæddist 3. febrúar 1930. Hún lést 26. febrúar 2020. Útför Guðbjargar fór fram 6. mars 2020 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2020 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Nína Þóra Rafnsdóttir

Nína Þóra Rafnsdóttir, framhaldsskólakennari, fæddist 18. mars 1964 á Fæðingarheimili Kópavogs. Hún lést á líknardeild Landspítalans 29. apríl 2020. Foreldrar hennar eru Rafn Haraldsson, f. 5. september 1938, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2020 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Steingrímur Baldursson

Steingrímur Baldursson, prófessor emeritus, fæddist 9. febrúar 1930. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 2. apríl 2020. Foreldrar Steingríms voru hjónin Baldur Steingrímsson skrifstofustjóri, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2020 | Minningargreinar | 2006 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Vilhjálmur Þórarinn Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalan-um 30. mars 2020. Foreldrar Vilhjálms voru þau Vilhjálmur Jón Þórarinsson, kyndari og vörubifreiðastjóri, f. 11.9. 1897, d. 22.4. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. apríl 2020 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Rc3 b6 4. e4 Bb7 5. Bd3 f5 6. Dh5+ g6 7. De2 Rf6...

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Rc3 b6 4. e4 Bb7 5. Bd3 f5 6. Dh5+ g6 7. De2 Rf6 8. f3 Rc6 9. Be3 f4 10. Bxf4 Rxd4 11. Dd2 De7 12. Rh3 e5 13. Bh6 0-0-0 14. 0-0Hhg8 15. Kh1 d6 16. Hac1 Kb8 17. Dd1 Bxc3 18. Hxc3 Bc8 19. g4 g5 20. Bxg5 h5 21. De1 hxg4 22. Meira
15. apríl 2020 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Eigðu menningardag heima

Margir sakna þess nú að skoða listasöfn eða fara í leikhús. Meira
15. apríl 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Hreinn Jakobsson

60 ára Hreinn ólst upp í Reykjavík en býr í Garðabæ. Hann er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er eigandi og framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Fjárstreymi. Maki : Aðalheiður Ásgrímsdóttir, f. Meira
15. apríl 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Katrín Þórdís Jacobsen

50 ára Katrín er Seltirningur og er félagsráðgjafi og þroskaþjálfi að mennt frá HÍ. Hún er deildarstjóri á skrifstofu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Maki : Sveinn Ingiberg Magnússon, f. 1970, yfirlögregluþjónn hjá héraðssaksóknara. Meira
15. apríl 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Oft bjargar samhengið málinu. Sagt var að „maður þyrfti ekki að vera tvísaga um“ ákveðið atriði en greinilega átt við það að ekki þyrfti að efast um það eða fara í grafgötur um það . Meira
15. apríl 2020 | Árnað heilla | 582 orð | 4 myndir

Sérstök samvinna í Hveragerði

Sigrún Valgerður Gestsdóttir er fædd 15. apríl 1950 í Hveragerði og ólst þar upp. „Sérstök stemning samvinnu listamanna og garðyrkjubænda í Hveragerði setti svip á æsku okkar. Meira
15. apríl 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Síðasti skipsbáturinn. S-NS Norður &spade;G10 &heart;K764 ⋄K1032...

Síðasti skipsbáturinn. S-NS Norður &spade;G10 &heart;K764 ⋄K1032 &klubs;DG5 Vestur Austur &spade;9876 &spade;Á32 &heart;105 &heart;G982 ⋄9865 ⋄DG &klubs;943 &klubs;10762 Suður &spade;KD54 &heart;ÁD3 ⋄Á74 &klubs;ÁK8 Suður spilar 6G. Meira
15. apríl 2020 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Twickenham Daniel Ingi Kehinde fæddist 2. apríl 2020 kl. 5.57 á heimili...

Twickenham Daniel Ingi Kehinde fæddist 2. apríl 2020 kl. 5.57 á heimili sínu í Twickenham í London, Bretlandi. Hann vó 3.320 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Helga Sveinsdóttir og Daniel Olamide Kehinde... Meira
15. apríl 2020 | Í dag | 271 orð

Vigdís níræð og vísur um vorið

Vigdís Finnbogadóttir er níræð í dag og við í Vísnahorni færum henni bestu afmæliskveðjur. Það var ágætt viðtal við hana á ljósvakamiðlum á dögunum. Hún var frísk og hress að vanda og sagðist vera „á góðum járnum“. Meira

Íþróttir

15. apríl 2020 | Íþróttir | 350 orð | 3 myndir

Á þessum degi

15. apríl 1966 Í umfjöllun Morgunblaðsins um ósigur gegn Frakklandi, 16:15, í vináttulandsleik karla í handbolta í Laugardalshöll segir m.a. Meira
15. apríl 2020 | Íþróttir | 1300 orð | 3 myndir

Bjartsýnir fyrir sumartímabilið

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Formenn þriggja stærstu „utanhússíþróttasambandanna“ eru afar ánægðir með niðurstöðu gærdagsins. Meira
15. apríl 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Engir fleiri landsleikir á árinu?

Óvíst er að hægt verði að ljúka umspilinu fyrir EM karla í knattspyrnu á þessu ári en lokakeppninni var frestað til sumarsins 2021. Ísland á þar eftir að mæta Rúmeníu og síðan mögulega Búlgaríu eða Ungverjalandi í leik um sæti á EM. Meira
15. apríl 2020 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Guðjón Valur meistari í fjórða landinu

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í franska félaginu París SG voru í gær úrskurðaðir franskir meistarar í handknattleik karla árið 2020 þegar ákveðið var að binda enda á tímabilið þar í landi. Meira
15. apríl 2020 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick hefur skrifað undir samning við...

*Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick hefur skrifað undir samning við Tindastól og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Tomsick hefur leikið á Íslandi síðustu tvö tímabil; fyrst með Þór Þorlákshöfn og síðan Stjörnunni. Meira
15. apríl 2020 | Íþróttir | 909 orð | 2 myndir

Stórhættulegar næsta vetur

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Handknattleikskonan Steinunn Björnsdóttir varð á dögunum deildarmeistari í fyrsta sinn á ferlinum með uppeldisliði sínu Fram. Meira
15. apríl 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þórey Anna samdi við Val

Landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Kemur hún til félagsins frá Stjörnunni, þar sem hún hefur leikið síðustu þrjú tímabil. Meira

Viðskiptablað

15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

85% söluaukning hjá Steinsteypunni hf.

Byggingamarkaður Sala á steypu hjá Steinsteypunni hf. í Hafnarfirði hefur aukist um áttatíu og fimm prósent frá sama tíma á síðasta ári. „Við erum ekki enn farin að finna fyrir samdrætti, þrátt fyrir ástandið í samfélaginu. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 2 myndir

99% samdráttur í farþegaflugi um Keflavík

Keflavíkurflugvöllur hefur sennilega aldrei verið jafn tómlegur og nú. Ekki er ljóst hvenær líf mun færast yfir hann að nýju. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 401 orð

Að rækta garðinn sinn

Altúnga vissi sínu viti. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 678 orð | 2 myndir

Arctic Trucks Norge í dýfu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir tuga prósenta samdrátt í sölu Arctic Trucks í Noregi í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 3079 orð | 1 mynd

„Engar áætlanir gátu búið okkur undir þetta“

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Isavia býr sig undir erfiða mánuði framundan en Sveinbjörn Indriðason, forstjóri fyrirtækisins, hefur þó fulla trú á því að flugumferð muni vaxa fiskur um hrygg að nýju. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Endurskipulagning fjárhags fyrirtækja

Greiðslustöðvun felur í sér tímabundna vernd skuldara gegn vanefndaúrræðum kröfuhafa. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 800 orð | 3 myndir

Fylgst með greiðslugetu kaupenda

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Óhjákvæmilega hefur útbreiðsla kórónuveirunnar skapað mikla óvissu um marga þætti í rekstri fyrirtækja um heim allan og hafa þau öll leitað leiða til þess að lágmarka áhættu og draga úr óvissu. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Kemi hagnast um 15,9 milljónir

Verslun Kemi, sem m.a. selur efna- og öryggisvörur, hagnaðist um 15,9 milljónir króna í fyrra og dróst hagnaðurinn saman um 1,4 milljónir frá árinu 2018. Tekjur félagsins námu 572 milljónum og jukust um 38 milljónir milli ára. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 643 orð | 1 mynd

Með áhyggjur af viðbragðsleysi forystumanna launþega

Uppgangur og vöxtur hefur einkennt starfsemi Marels á undanförnum árum og Árni Sigurjónsson þurft að takast á við fjölbreytt verkefni fyrir félagið, m.a. tvíhliða skráningu í Euronext-kauphöllina í Amsterdam á síðasta ári. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 1168 orð | 1 mynd

Með útbreiddan faðm í farsótt

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Ótti og óöryggi vegna veirufaraldursins getur litað viðbrögð leiðtoga atvinnulífs og stjórnmála svo að þeir slysast til að fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Nú er ráð að gefa í, hugsa stórt, og leggja rækt við dyggðirnar. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mesta fram-leiðsluminnkunin

Olíuríki heims (í OPEC+) komust um helgina að sögulegu samkomulagi um að minnka... Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Gefa bjór en selja heimsendinguna Bólusetning er forsenda opnunar Þorsteinn tekur við Hornsteini Tilgangurinn að nýta sér... Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 215 orð

Minni kostnaður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er erfitt að sjá gegnum kófið. Það þekkja þeir sem ferðast hafa um fjallvegina fyrir vestan og það á einnig við í ástandinu nú. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 140 orð | 2 myndir

Mun færri bátar til grásleppuveiða

Ágætis veiði hefur verið á grásleppuvertíðinni en áberandi er að mun færri bátar eru að veiðum nú en á vertíðinni í fyrra. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 189 orð | 2 myndir

Púsl sem endist út kófið

Áhugamálið Það sést á Facebook-færslum landans að á mörgum heimilum hafa púsluspilin verið sótt ofan af stofuskápnum og rólegheitatíminn notaður til að púsla út í eitt. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Stafræn framþróun og sveitarfélög

Mjög mikilvægt er að sveitarfélögin bregðist nú við og auki einnig fjárfestingu í tækni, endurnýjun upplýsingakerfa og stafrænum lausnum en jafn mikilvægt er að sveitarfélögin velji skynsamlega leið í þeim málum. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 304 orð | 2 myndir

Sum fyrirtækin þurfi að fara í þrot

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Jónsson, einn eigenda Nordic Store-keðjunnar, varar við því að ríkið fari að bjarga illa reknum verslunarfyrirtækjum í miðbænum. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 530 orð | 2 myndir

Svolítið „2007“ í besta skilningi þess orðs

Í samkomubanni þarf fólk að hafa sig allt við til að finna sér eitthvað til dundurs. Gaman er að sjá hversu mjög heimabaksturinn hefur sótt í sig veðrið og nú gefst kærkomið tækifæri til að elda góðan mat og nostra vel við kræsingarnar. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Svo næsti faraldur slái okkur ekki út af laginu

Bókin Farsóttafræðingurinn Michael Osterholm var einn þeirra sem sáu það fyrir að smitandi sjúkdómur gæti breiðst með hraði um allan heim, lamað atvinnulífið og bugað heilbrigðiskerfi heilu þjóðanna. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Tesla hálfri milljón ódýrari

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rafbílar frá Tesla hafa streymt á göturnar hér á landi á þessu ári og er salan meiri en á öðrum tegundum. Verðið er líka hagstæðara en í Bandaríkjunum. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 603 orð | 2 myndir

Tímabundið úrræði, fyrirfram útgreiðsla viðbótarlífeyrissparnaðar

Hægt er að óska eftir því að fá greidda inneign sem sjóðfélagi átti 1. apríl 2020, að hámarki 12 milljónir króna sem greiddar eru út með jöfnum mánaðarlegum greiðslum á allt að 15 mánuðum frá því að sótt er um og er mánaðargreiðsla því að hámarki 800 þúsund krónur. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 1150 orð | 2 myndir

Útlit fyrir hrun í sölu fram á haustið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Jónsson, eigandi Nordic Store-keðjunnar ásamt Hafsteini Guðbjartssyni, segir gjaldþrot blasa við hjá mörgum verslunum í miðborg Reykjavíkur. Meira
15. apríl 2020 | Viðskiptablað | 741 orð | 1 mynd

Þurfa að forgangsraða í faraldri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fiskistofa hefur þurft að gera breytingar á eftirliti með veiðum vegna kórónuveirunnar. Að nota myndavélakerfi og dróna við eftirlitið gæti aukið skilvirkni en lagaheimildir vantar til að virkja megi möguleika tækninnar. Meira

Ýmis aukablöð

15. apríl 2020 | Blaðaukar | 449 orð | 5 myndir

Brautryðjandi og sameiningartákn

Vigdís Finnbogadóttir er níræð í dag. Það fer vel á því að hún fagni þessum merkisáfanga í ár því að í sumar verða einnig liðin fjörutíu ár frá því að Vigdís var fyrst kvenna kjörin sem þjóðhöfðingie lands síns í lýðræðislegum kosningum. Meira
15. apríl 2020 | Blaðaukar | 98 orð | 8 myndir

Svipmyndir úr lífi og starfi Vigdísar

Margt hefur drifið á daga Vigdísar Finnbogadóttur og er til aragrúi ljósmynda úr ýmsum áttum af lífshlaupi hennar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.