Greinar laugardaginn 18. apríl 2020

Fréttir

18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

34 vindorkukostir kynntir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkustofnun hefur nú afhent verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar gögn um 43 nýja orkukosti til mats. Þar eru áberandi vindorkuver um allt land, alls 34 kostir með samtals 3.200 megavatta afli. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

600 þúsund tonn hafa farið á vigtina

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Kórónuveiran hefur komið víða við hér í bæjarfélaginu, eins og víða um heim, hér er bókasafnið lokað og Íþróttahúsið. Allt starf eldri borgara í Miðhúsum og heimsóknabann. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi upp úr öllu valdi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Allt í allt voru nálægt 38.600 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í lok mars. Þar af voru um 24.400 í minnkuðu starfshlutfalli og ríflega 14.200 manns að auki á almennum atvinnuleysisbótum. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

„Gaman þegar við hittumst öll aftur“

Ragnheiður Vigfúsdóttir Þormar verður 100 ára á morgun, sunnudag. Nýtur sín innan um fólk, elskar bækur og góðan kveðskap. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Vorverk Allt fram streymir og garðyrkjufólk hreinsar nú sprek og sölnuð lauf frá síðasta sumri úr görðum. Senn laufgast allt að nýju því lífið heldur áfram, hvað sem líður... Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 568 orð | 5 myndir

Fálkarnir til framtíðar

Steinþór Guðbjartson steinthor@mbl.is Fyrst var keppt í íshokkíi á Ólympíuleikum þegar þeir fóru fram í Antwerpen í Belgíu 1920 og urðu Fálkarnir frá Winnipeg, sem kepptu fyrir hönd Kanada, fyrstu ólympíumeistararnir. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Felli tryggingagjald niður út árið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirsjáanlegt atvinnuleysi upp á að minnsta kosti 17% kallar á aðgerðir stjórnvalda sem aldrei yrði gripið til við aðrar aðstæður. Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, í samtali við Viðskiptapúlsinn, hlaðvarp ViðskiptaMoggans, sem nú er aðgengilegt á mbl.is og helstu hlaðvarpsveitum. Meira
18. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Frekari tilslakanir í Danmörku

Stjórnvöld í Danmörku hyggjast slaka enn frekar á bönnum og takmörkunum sem í gildi hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Fyrirtækin eru á leiðinni í gjörgæslu

Rekstrarlægðin sem heimsfaraldur kórónuveiru veldur í ferðaþjónustu hér á Íslandi verður djúp og mun vara í eitt til tvö ár. Þetta segir í skýrslu um áhrif faraldursins á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja sem KPMG hefur unnið fyrir ferðamálayfirvöld. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fyrirtækjunum blæðir út

Baldur Arnarson Ómar Friðriksson Sigurður Bogi Sævarsson Staða ferðaþjónustufyrirtækja er alvarleg og stjórnvöld þurfa að grípa til sértækra aðgerða þeim til varnar. Þetta segir Jóhannes Þ. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð

Hafna ásökunum framkvæmdastjóra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og fyrrverandi fulltrúar í stjórn Eyþings neita því að stjórn Eyþings hafi sakað Pétur Þór Jónasson, fv. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð

Háskólastarfi unga fólksins frestað

Starfi Háskóla unga fólksins og ferðum Háskólalestarinnar sem fram áttu að fara á næstunni hefur verið frestað, að minnsta kosti fram á haust. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Heimilin þurfa aðstoð í kreppu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásmundur Einar Daðason, barna- og félagsmálaráðherra, segir stefnt að því að afgreiða lykilfrumvörp í húsnæðismálum á þessu þingi. Það sé liður í að efna loforð vegna lífskjarasamninganna í apríl í fyrra. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Hljóðbækurnar taka stöðugt meira til sín

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þarna hefur raungerst það sem við höfðum aðeins í okkar björtustu draumum þorað að vona,“ segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hreinsun hafin á götum og stígum

Vinna við hreinsun á götum og stígu m Reykjavíkur eftir veturinn er hafin af krafti. Byrjað var nokkru fyrir páska, en veður setti strik í reikninginn því götusópar geta ekki unnið þegar hitastig er við frostmark. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hækka um allt að 1,3 milljónir

Sjálfsbjörg, landssamtök hreyfihamlaðra, styðja þá hugmynd sem Bílgreinasambandið hefur lagt fram um að tollafgreiðslugengi verði fryst til að liðka fyrir bílaviðskiptum í því erfiða árferði sem nú er. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Landsmót hestamanna fellt niður

Ekkert landmót hestamanna verður í ár. Landsmótinu sem vera átti á Rangárbökkum við Hellu í byrjun júlí hefur verið frestað um tvö ár. Meira
18. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Macron segir að heimurinn verði aldrei samur aftur

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að kórónuveirufaraldurinn sé ógn við tilveru mannkyns og heimurinn verði ekki samur aftur þótt takist að hemja veiruna. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem Financial Times birti í gær. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á sumarstörfum

Mikill áhugi reyndist vera fyrir sumarstörfum hjá Reykjavíkurborg, en opnað var fyrir umsóknir í febrúar sl. Fjöldi umsækjenda var 1.749 og sóttu margir þeirra um mörg störf. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Látinn er í Reykjavík á 95. aldursári Páll Sigurðsson, læknir og fv. ráðuneytisstjóri. Páll fæddist 9. nóvember 1925 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson sjómaður og Ingibjörg Pálsdóttir húsmóðir. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Sjálfsagt að leita réttar í makríldeilu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við lifum eins og allir vita í réttarríki. Ef einhver brýtur lög, sem í þessu tilfelli var ríkið, er ekkert sjálfsagðara en að leita réttar síns,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um nýjan kjarasamning

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skiptar skoðanir eru á meðal hjúkrunarfræðinga um nýjan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) við samninganefnd ríkisins. Samkvæmt heimildum kemur óánægjan m.a. fram á lokuðu spjallsvæði hjúkrunarfræðinga. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Skoða tengingu við Egilsstaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að mati á því hvar best sé að Fjarðarheiðargöng komi út á Fljótsdalshéraði og um leið mati á því hvort hægt sé að beina hluta af þeirri miklu umferð sem nú er um Egilsstaði framhjá byggðinni. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Smádýrin eru sérfræðingar

Ekki er annað vitað en að lífið gangi sinn vanagang hjá pöddum og fiðrildum þessa lands. „Þó að veturinn hafi verið um margt sérstakur er engin ástæða til að ætla annað en að smádýralíf sumarsins verði með eðlilegu móti. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sviptingar hjá Icelandair

Icelandair mun neyðast til þess að fækka enn frekar í hópi starfsmanna sinna á komandi vikum vegna þeirrar stöðu sem ríkir í flugheiminum. Þetta sagði Bogi Nils Bogason í samtali við mbl.is í gær. Meira
18. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Tilraunir með veirulyf vekja vonir

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hlutabréf í bandaríska lyfjafyrirtækinu Gilead Sciences ruku upp í gær þegar fréttir bárust af því að tilraunir á vegum þess með lyf við Covid-19 hefðu borið góðan árangur. Hafði 125 sjúklingum með sjúkdóminn í Chicago verið gefið lyfið Rendesivir og virtust þeir allir hafa náð heilsu á ný innan viku. Sérfræðingar vara þó við ótímabærri bjartsýni. Áfram þurfi að fylgjast með sjúklingunum og ekki hafi verið notast við samanburðarhóp í tilrauninni, þannig að alvarlegar skekkjur gætu verið í henni. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Trjáknúsið fer víða um heiminn

„Heimspressan logar af trjáknúsi Íslendinga,“ segir í fyrirsögn á heimasíðu Skógræktarinnar. Meira
18. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tveggja metra bil í biðröð eftir mat

Börn í biðröð í fátækrahverfi borgarinnar Secunderabad á Indlandi rétta út hönd til að tryggja tveggja metra bilið sem áskilið er í baráttunni við kórónuveiruna. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Um 70% smitaðra hafa náð bata

Ragnhildur Þrastardóttir Þór Steinarsson Sigurður Bogi Sævarsson Snorri Másson Frá fimmtudegi til dagsins í gær, föstudags, greindust alls 15 manns á Íslandi með kórónuveiruna; að meirihluta fólk sem hafði verið í sóttkví. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Veiran mun setja svip sinn á útskriftir skóla

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Vertíðarlok á ígulkerjum

Baksvið Gunnlaugur Árnason Ágúst Ingi Jónsson Ígulkerjaveiðum á Breiðafirði er að ljúka á þessu kvótaári og alls hefur verið landað 268 tonnum af ígulkerjum í Stykkishólmi. Úthlutun á veiðum á ígulkerjum er skipt á milli þriggja báta. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

VHE fær greiðslustöðvun

Vélsmiðjan VHE ehf. hefur fengið heimild Héraðsdóms Reykjaness til greiðslustöðvunar. Þung áföll í byggingardeild félagsins á síðustu misserum, vegna viðskiptavina sem lent hafa í greiðsluvanda, er sögð helsta ástæða þessa í tilkynningu. Meira
18. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Þrír varnargarðar á Seyðisfirði á 4-5 árum

Stefnt er að því að framkvæmdir við þrjá snjóflóðavarnargarða undir Bjólfshlíðum í Seyðisfirði hefjist á næsta ári og gert er ráð fyrir að framkvæmdatími verði fjögur til fimm ár. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2020 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Hótun?

Sérkennilegt er að fylgjast með umræðum um kjaramál þessa dagana og sérstaklega um samningana sem kallaðir hafa verið lífskjarasamningar. Meira
18. apríl 2020 | Leiðarar | 783 orð

Ný viðmið vegna veiru

Í stað sóknar í lífskjörum þarf að grípa til varna Meira
18. apríl 2020 | Reykjavíkurbréf | 1543 orð | 1 mynd

Þvinguð forsjálni eða klambrað í óþarfa heimskreppu?

Umræðan um kórónuveiruna hleypir litlu öðru að. Meira

Menning

18. apríl 2020 | Tónlist | 417 orð | 5 myndir

„Hugsa í lausnum“

Söngvaskáldið Svavar Knútur var beðinn um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. „Þvert á það sem margir kunna að halda eru tónlistarmenn mjög gjarnan innhverfar manngerðir. Meira
18. apríl 2020 | Tónlist | 566 orð | 3 myndir

„Hvað er að gerast?“

Þannig spyr gugusar, Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, í upphafslagi fyrstu plötu sinnar, Listen to this twice. Þessi sextán ára stúlka vakti mikla athygli á Músíktilraunum í fyrra og hefur heldur en ekki hnykkt á árangrinum þar. Meira
18. apríl 2020 | Tónlist | 1146 orð | 2 myndir

„Þarna fer sannur virtúós“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Markmiðið með diskinum var að taka saman þverskurð af samstarfi mínu við búlgarska harmóníkusnillinginn Borislav Zgurovski,“ segir Haukur Gröndal, klarínettu- og saxófónleikari, um geisladiskinn Narodna Muzika – Balkan Impressions sem hann hefur sent frá sér og tileinkaður er Zgurovski sem fagnaði 50 ára afmæli sínu í mars 2019. Meira
18. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 157 orð | 1 mynd

Bæ, bæ, Berlín, hæ, hæ, Babýlon

Síðasta vetur horfði ég á tvær seríur af þýskum glæpaþáttum um Berlín í Weimarlýðveldinu, að hluta til á RÚV og að hluta til í gegnum ólöglegt niðurhal, þegar RÚV var of seint á sér. Meira
18. apríl 2020 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Djassblásarinn Lee Konitz allur

Bandaríski djasssaxófónleikarinn Lee Konitz, einn af höfuðpaurum svala djassins svokallaða, er látinn, 92 ára að aldri. Hann lést af völdum COVID-19. Meira
18. apríl 2020 | Leiklist | 147 orð | 1 mynd

Engar fleiri leiksýningar í vor

Nýtt leikár Þjóðleikhússins hefst 29. Meira
18. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Fagnar útgáfu Tómasar Jónssonar 3

Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson gefur út aðra breiðskífu sína í dag, bæði á vínyl og á stafrænu formi. Nefnist hún Tómas Jónsson 3 og hefur að geyma bæði „ljúfa og intensíva elektróníska strauma“, eins og Tómas lýsir því. Meira
18. apríl 2020 | Leiklist | 254 orð | 1 mynd

Hinn hæfileikaríki Brian Dennehy látinn

Hinn fjölhæfi og margverðlaunaði bandaríski leikari Brian Dennehy er látinn, 81 árs að aldri. Meira
18. apríl 2020 | Kvikmyndir | 395 orð | 2 myndir

Netflix skákar Disney

Bandaríska streymisveitan Netflix er nú orðin meira virði en risafyrirtækið Disney, ef litið er til hlutabréfamarkaðar. Um miðja viku, 15. Meira
18. apríl 2020 | Kvikmyndir | 598 orð | 6 myndir

Ó, þú sakbitna sæla!

Af kvikmyndum Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sælan er þess eðlis að henni fylgir oft sektarkennd. Þetta þekkjum við öll. Meira

Umræðan

18. apríl 2020 | Pistlar | 427 orð | 2 myndir

Drepsóttin og reiðin í Ilíonskviðu

Íslensk þýðing Sveinbjarnar Egilssonar á hinum forngrísku kviðum Hómers, Ilíonskviðu og Odysseifskviðu, er stórvirki sem seint verður oflofað. Meira
18. apríl 2020 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Eflum forvarnir gegn veirusýkingum

Eftir Sigmund Guðbjarnason: "Náttúra Íslands hefur upp á að bjóða fjölda áhugaverðra lækningajurta." Meira
18. apríl 2020 | Hugvekja | 844 orð | 2 myndir

Er þetta þá komið?

Við munum sem mannkyn þurfa að endurmóta menningu okkar til að laga hana að nýjum veruleika sem byggir á meðvitund um ábyrgð okkar í nærsamfélaginu. Meira
18. apríl 2020 | Pistlar | 339 orð

Farsóttir og frelsi

John Stuart Mill setti fram þá reglu, að ríkið mætti ekki skerða frelsi einstaklinga nema í sjálfsvarnarskyni. Meira
18. apríl 2020 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Skeggið lifi

Ragna Garðarsdóttir kvartar í Velvakanda undan skeggi á tímum kórónuveirunnar og óttast að í því geti alls kyns óværur hreiðrað um sig og klínt sig á viðkvæma húð kvenna. Meira
18. apríl 2020 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Skylda okkar að standa með fólki og fjölskyldum

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Aðgerðir okkar verða að tryggja framfærslu fjölskyldna og heimila þeirra." Meira
18. apríl 2020 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Stöndum saman í aðhaldinu

Alþingi er málstofa þar sem fram fer umræða um þau mál sem berast þinginu, ýmist frá ráðherrum, þingmönnum eða þingnefndum. Þar fer fram hin lýðræðislega umræða hvar þingmenn færa rök fyrir skoðunum sínum og hlusta á aðra. Meira
18. apríl 2020 | Pistlar | 849 orð | 1 mynd

Um félagslegar og aðrar afleiðingar atvinnuleysis

Verkefni fyrir Félagsmálaskóla alþýðu? Meira
18. apríl 2020 | Aðsent efni | 493 orð | 2 myndir

Viðspyrna fyrir Ísland – aprílgabb umhverfisráðherra?

Eftir Tómas Ellert Tómasson: "Mín von er sú að um saklaust aprílgabb hafi verið að ræða hjá ráðherranum geðþekka og að hann muni leiðrétta tilkynninguna sem fyrst." Meira
18. apríl 2020 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Vægi jaðarsettrar sýnar

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Í dagsins amstri gleymum við oft hvað það er sem mótar okkur og stundum misskiljum við undirliggjandi vægi þess og hvernig við getum rýnt það sjálf." Meira
18. apríl 2020 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Þetta er kattarþvottur, sagði móðir mín

Eftir Guðna Ágústsson: "Húsdýrin voru mikilsvirt en þau voru ekki í eldhúsi eða í svefnherbergjum barnanna." Meira
18. apríl 2020 | Aðsent efni | 373 orð | 2 myndir

Þetta líður hjá

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Með þessum línum þakka ég öllum þeim sem hafa lagt á sig ómælt erfiði vegna heimsóknabannsins. Þar ber fyrst að nefna heimilismenn og aðstandendur." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2020 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Einar Guðni Jónsson

Einar Guðni Jónsson fæddist 13. apríl 1941. Hann lést 4. apríl 2020. Útför Einars var gerð 16. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 2586 orð | 1 mynd

Einar Kristinsson

Einar Kristinsson fæddist 20. nóvember 1935 á Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, N-Múlasýslu. Hann lést eftir skammvinn veikindi á hjúkrunarheimilinu Eir 23. mars 2020. Foreldrar hans voru Kristinn Magnússon, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Gunnar Víking Ólafsson

Gunnar Víking Ólafsson var fæddur 4. mars 1961. Hann lést 6. apríl 2020. Útför Gunnars fór fram 17. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

Kjartan Lárus Pálsson

Kjartan Lárus Pálsson fæddist 6. október 1939. Hann lést 3. apríl 2020. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Magnús Axelsson

Magnús Axelsson fæddist 15. september 1945. Hann lést 1. apríl 2020. Magnús var jarðsunginn 8. apríl 2020. Minningarathöfn verður 15. september 2020 og verður auglýst síðar. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Sigurjón Eðvarð Sigurgeirsson

Sigurjón Eðvarð Sigurgeirsson fæddist 8. ágúst 1940. Hann lést 4. apríl 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Steingrímur Baldursson

Steingrímur Baldursson, prófessor emeritus, fæddist 9. febrúar 1930. Hann lést 2. apríl 2020. Útför Steingríms fór fram í kyrrþey 14. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Sveinn Ármann Eyfell Eggertsson

Sveinn Ármann Eyfell Eggertsson var fæddur 13. ágúst 1935 að Önundarhorni, Austur-Eyjafjöllum. Hann lést á Landspítalanum 17. mars 2020. Foreldrar hans voru Elísabet Brynjúlfsdóttir, f. 21. ágúst 1911, d. 6. nóvember 1983 og Eggert Brandsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2020 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Tryggvi Páll Friðriksson

Tryggvi Páll Friðriksson fæddist 13. mars 1945. Hann lést 7. apríl 2020. Kistulagning fór fram 16. apríl, útför verður auglýst síðar þegar aðstæður leyfa. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 457 orð | 1 mynd

Benni hækkar ekki verðið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Öll stóru bílaumboðin íslensku nema eitt hafa hækkað verð á nýjum bílum í þessum mánuði vegna gengislækkunar íslensku krónunnar á árinu. Meira
18. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Fimm prósent þjóðarinnar með Viaplay

Meira en fimm prósent íslenskra heimila hafa nú þegar gerst áskrifendur að norrænu streymisþjónustunni Viaplay, sem hóf starfsemi hér á landi 1. apríl sl. Meira
18. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 4 myndir

Vilja auka gagnsæi varðandi rekstur sjóðsins Akks

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýr formaður Samtaka iðnaðarins verður kynntur í lok mánaðarins en tvö eru í framboði, Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marels, og Guðlaug K. Kristinsdóttir, stjórnarformaður Límtrés-Vírnets og Securitas. Meira

Daglegt líf

18. apríl 2020 | Daglegt líf | 910 orð | 3 myndir

Að gera gott fólk úr börnum

Allir foreldrar vilja að börn þeirra verði heilsteyptar manneskjur og góðar og að þeim líði vel. Ekki kemur það af sjálfu sér; það þarf að æfa sig í dyggðum og ræða gildin í lífinu. Nýlega kom út bókin Heillaspor, gildin okkar, hugsuð fyrir ungt fólk og fjölskyldur þess. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2020 | Í dag | 93 orð

06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00...

06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Stál og hnífur. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.15 Óborg. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12. Meira
18. apríl 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 c5 6. e3 cxd4 7. exd4...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 c5 6. e3 cxd4 7. exd4 Rxc3 8. bxc3 Dc7 9. Bb2 Rd7 10. Bd3 Be7 11. 0-0 b6 12. d5 0-0 13. dxe6 fxe6 14. Dc2 h6 15. Bh7+ Kh8 16. Be4 Hb8 17. c4 Bf6 18. Ba3 Rc5 19. Had1 Bd7 20. Bxc5 bxc5 21. Hb1 Hb4 22. Meira
18. apríl 2020 | Árnað heilla | 603 orð | 4 myndir

Almannatengslin lágu beint við

Friðjón Reynir Friðjónsson er fæddur 18. apríl í Reykjavík og ólst upp í Fossvogi. Hann gekk í Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1991. Meira
18. apríl 2020 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Bestu lögin 70's, 80's og 90's

Útvarpsstöðin Retró ætlar að telja niður 500 bestu lögin frá 70's, 80's og 90's tímabilunum. Niðurtalningin hefst klukkan 9 mánudaginn 20. apríl og lýkur klukkan 18 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl. Meira
18. apríl 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Djúphugsað útspil. A-NS Norður &spade;KD1093 &heart;96 ⋄8653...

Djúphugsað útspil. A-NS Norður &spade;KD1093 &heart;96 ⋄8653 &klubs;42 Vestur Austur &spade;7654 &spade;G2 &heart;D1075 &heart;KG8432 ⋄D1042 ⋄97 &klubs;Á &klubs;863 Suður &spade;Á6 &heart;Á ⋄ÁKG &klubs;KDG10975 Suður spilar 6&klubs;. Meira
18. apríl 2020 | Fastir þættir | 577 orð | 5 myndir

Gylfi var sálin í Skákfélagi Akureyrar

Skáksamfélagið á Íslandi missti góðan mann á dögunum þegar Gylfi Þórhallsson féll frá eftir langvarandi veikindi. Hann var 65 ára gamall. Margir gamlir félagar Gylfa hafa minnst hans með miklum hlýhug undanfarið. Meira
18. apríl 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Ingibjörg Friðriksdóttir

70 ára Ingibjörg ólst upp í Kristnesi í Eyjafirði en býr nú í Kópavogi. Hún er sérhæfður sjúkraliði og starfar á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð. Maki : Helgi Bjarnason, f. 1953, blaðamaður við Morgunblaðið. Börn : Fanney, f. 1970, Hafdís, f. Meira
18. apríl 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Lundur, Þingeyjarsveit Egill Árdal fæddist 11. apríl 2019 á sjúkrahúsinu...

Lundur, Þingeyjarsveit Egill Árdal fæddist 11. apríl 2019 á sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 4.772 g og var 54,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Árdal og Sindri Geir Óskarsson... Meira
18. apríl 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Orðasambandið að standast á endum er ekki gagnsætt og misskilst stundum. Meira
18. apríl 2020 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
18. apríl 2020 | Árnað heilla | 157 orð | 1 mynd

Ólafur Halldórsson

Ólafur Halldórsson fæddist 18. apríl 1920 í Króki í Flóa. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Bjarnason, bóndi þar, f. 1888, d. 1988 og Lilja Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1974. Ólafur ólst upp í Króki, lauk stúdentsprófi frá MA árið 1946, cand.mag. Meira
18. apríl 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Sigríður Árdal

30 ára Sigríður ólst upp í Dæli í Fnjóskadal en býr í Lundi í Fnjóskadal. Hún er grunnskólakennari að mennt og kennir við Stórutjarnaskóla. Maki : Sindri Geir Óskarsson, f. 1991, sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri. Börn : Aðalgeir Hannes, f. Meira
18. apríl 2020 | Í dag | 242 orð

Stór höfuð eru oft stórhuga

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Höfðinginn í hópnum er. Hann er smiður valinn. Margur hallt það maður ber. Mesta skáld er talinn. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Höfuðpaurnum hlýða ber. höfuð naglans á skal slá. Meira

Íþróttir

18. apríl 2020 | Íþróttir | 336 orð | 3 myndir

Á þessum degi

18. apríl 1960 Kristín Þorgeirsdóttir verður fjórfaldur Íslandsmeistari og er sigursælasti keppandinn á Skíðalandsmóti Íslands sem lýkur í blíðskaparveðri á Siglufirði annan í páskum. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir fá liðstyrk

Bikarmeistarar Fram í handbolta munu fá góðan liðstyrk fyrir næstu leiktíð því Guðrún Erla Bjarnadóttir mun ganga í raðir félagsins frá Haukum samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Gerir nýjan samning 42 ára

Ítalski knattspyrnumarkvörðurinn Gianluigi Buffon ætlar að halda áfram minnsta kosti eitt tímabil enn þótt hann sé orðinn 42 ára. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Í byrjun mars sá ég knattspyrnuleik á Möltu. Ég fór nú bara á leikinn...

Í byrjun mars sá ég knattspyrnuleik á Möltu. Ég fór nú bara á leikinn mér til ánægju og var ekki sendur af Mogganum til að fjalla um hann. Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum í bikarkeppninni og var leikið á hlutlausum velli, þjóðarleikvanginum. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íris Björk leggur skóna á hilluna

Íris Björk Símonardóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Vals, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá í viðtali við Stöð 2. Íris hefur verið einn besti markvörður landsins um árabil og var í vetur með um 44% markvörslu. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Íslandsmótið hefjist 13. júní

Knattspyrnusamband Íslands stefnir að því að hefja Íslandsmótið föstudagskvöldið 13. júní, hálfum öðrum mánuði eftir að það átti upphaflega að fara í gang, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Bikarkeppni KSÍ, Mjólkurbikarinn, á að fara af stað 5. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 835 orð | 2 myndir

Skrýtið að vita ekki neitt og geta ekkert planað

Þýskaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég kom aftur út fyrir 4-5 dögum eftir að hafa verið heima. Ég ætlaði bara að vera í 3-4 daga heima eftir landsliðsferðina á Spáni en ég endaði á að vera heima í um fjórar vikur þar sem flugið mitt frestaðist nokkuð oft,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 182 orð

Staðráðnir í að ljúka tímabilinu

Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta eru áfram staðráðin í því að ljúka yfirstandandi keppnistímabili innan vallar og ræddu ekki þær hugmyndir að því yrði að vera lokið fyrir 1. júlí á fundi sínum í gær. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Tvöfaldur liðstyrkur til HK

Kvennalið HK í handknattleik hefur fengið tvöfaldan liðsauka fyrir næsta keppnistímabil en Ólöf Ásta Arnþórsdóttir er komin til Kópavogsliðsins frá Stjörnunni og Alexandra Líf Arnarsdóttir frá Haukum. Eru þær báðar tvítugar. Meira
18. apríl 2020 | Íþróttir | 906 orð | 2 myndir

Þarf ekki besta liðið til að vinna

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskappinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er án samnings eftir að leiðir hans og ÍR skildu nokkuð óvænt á dögunum. Meira

Sunnudagsblað

18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 2411 orð | 6 myndir

„Á hverju eigum við þá að lifa?“

Fjölmargar stéttir hafa orðið illa úti vegna kórónuveirunnar og eru þúsundir manna nú atvinnulausar eða í 25% vinnu. Talið er að atvinnuleysi gæti náð sögulegu hámarki á næstunni og allt að sautján prósent landsmanna gætu orðið án vinnu. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 484 orð | 14 myndir

„Ég kaupi bara það sem mér finnst fallegt“

Saga Ýr Kjartansdóttir býr í fallegri 110 fermetra íbúð í Úlfarsárdal í Reykjavík ásamt kærasta sínum, Hlyni Þór Árnasyni, og dóttur þeirra Leu. Saga hefur alltaf haft áhuga á fallegri hönnun og hlutum sem fegra heimilið. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 662 orð | 2 myndir

Bjartsýni í ólgusjó

Ég tel að faraldurinn muni skerpa á því hvernig við skilgreinum sterkt samfélag. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Currie aftur á kreik

Rokk Nýjasta sólóplata rokksöngkonunnar Cherie Currie, Blvds Of Splendor, kemur út í stafrænu formi undir lok mánaðarins en hún var upphaflega gefin út í takmörkuðu upplagi á vínyl í fyrra. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Dagný Ólafsdóttir Nei, það var plan að fara til Ítalíu í júlí. Ég held...

Dagný Ólafsdóttir Nei, það var plan að fara til Ítalíu í júlí. Ég held það verði... Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Danskur yfirstéttardraugur

Hvenær hættum við að þéra?“ spurði kunningi minn á hinum enda línunnar og blærinn í röddinni var með þeim hætti að ég óttaðist að hann væri að leita eftir tiltekinni dagsetningu. Sem ég var vitaskuld ekki með á takteinum. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 359 orð | 1 mynd

Erlendur á netinu

Hver ert þú? Ég heiti Carlotta og er frá Jamaíka og flutti til London rúmlega tvítug. Síðar flutti ég til Íslands en ég á íslenskan mann, son og dóttur. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Frá gelgjuangist yfir í loftslagsmál

Popp „Ögrandi plata frá einni djörfustu röddinni í poppheimum.“ Þannig kemst gagnrýnandi breska blaðsins The Independent að orði um fyrstu breiðskífu bresk/japönsku söngkonunnar Rinu Sawayama sem kom út í gær. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 367 orð | 6 myndir

Heillast oft af hugmyndinni um ákveðnar bækur

Mér hefur alltaf þótt bækur heillandi fyrirbæri enda ólst ég upp við mikinn bókalestur og er ég foreldrum mínum afskaplega þakklát fyrir það. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hver er jökullinn?

Hér sést á mynd skriðjökull sem gengur niður úrVatnajökli til suðurs, einn nokkurra slíkra. Fyrir ríflega hundrað árum náði jökull þessi næstum því í sjó fram en hefur gefið mikið eftir í seinni tíð. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnunum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 19. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Landi sínu til sóma

„Tveir íslenskir piltar, báðir fimmtán ára, hafa orðið landi sínu til sóma í útlöndum,“ stóð í Morgunblaðinu 19. apríl 1950. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagspistlar | 647 orð | 1 mynd

Lífið í Kattholti II

Þeir eru vanir því að fá frí frá okkur á daginn og geta þá leyft sér að haga sér eins og þeir vilja. Núna eru þeir undir smásjánni alla daga og ég er farinn að hafa pínulitlar áhyggjur. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 813 orð | 2 myndir

Manneskjan undir búningnum

Í Áskorun, nýrri þáttaröð í Sjónvarpi Símans, ræðir Gunnlaugur Jónsson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi knattspyrnumaður, við íslenskt afreksfólk í íþróttum á persónulegum nótum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 1662 orð | 5 myndir

Matardagbók úr einangrun

Nanna Rögnvaldardóttir hefur verið í einangrun í rúmar fimm vikur. Hún ákvað fljótlega að kaupa ekkert inn heldur nýta það sem til væri í skápunum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Missið ekki trúna!

Von Gamli Journey-smellurinn Don't Stop Believin' er orðinn að baráttusöng í glímunni við kórónuveiruna á tveimur spítölum í Bandaríkjunum, Henry Ford-spítalanum í Detroit og New York-Presbyterian-spítalanum í Queens. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Mynd um Beastie Boys

Sjónvarp Aldarfjórðungi eftir að hann leikstýrði hinu fræga myndbandi við lagið Sabotage er kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Jonze aftur kominn í samstarf við Beastie Boys. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Safnaði fé handa sjúkum

Tony Iommi, gítarleikari málmbandsins goðsagnakennda Black Sabbath, safnaði peningum til styrktar heilbrigðisþjónustunni í Bretlandi. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Sigurður Örn Pétursson Já, reyndar. Ég ætla í brúðkaup til Svíþjóðar í...

Sigurður Örn Pétursson Já, reyndar. Ég ætla í brúðkaup til Svíþjóðar í júlí ef það gengur... Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 932 orð | 3 myndir

Storkafár í Downingstræti

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Barnið sem Boris Johnson og Carrie Symonds eiga von á í sumar verður þriðja barnið sem húsbændur í Downingstræti eignast frá aldamótum. Næsta barn þar á undan fæddist árið 1849. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Unnur Eir Björnsdóttir Nei, ekki lengur. Það var á dagskrá og við áttum...

Unnur Eir Björnsdóttir Nei, ekki lengur. Það var á dagskrá og við áttum að vera farin. Förum á næsta ári í fyrsta... Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Vinsældir jákvæðra frétta aukast

Dj. Dóra Júlía benti á það í dagskrárliðnum „Ljósa punktinum“ á K100 að New York Times hefði á dögunum birt grein um að eftirspurn eftir jákvæðum fréttum hefði aldrei verið meiri. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 3340 orð | 2 myndir

Það venst ekki vel að fjúka

Anna Lyck Filbert gekk ekki til liðs við Björgunarsveitina Kjöl fyrr en hún var komin yfir fertugt. Síðan hefur það verið lífsstíll að þeysast um og liðsinna fólki í neyð en Anna missir sjaldan af útkalli. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 415 orð | 1 mynd

Þú veist að það er kóróna í gangi!

Enda þótt aumingja maðurinn fylgdi ýtrustu leiðbeiningum og hóstaði samviskusamlega í eigin handarkrika uppskar hann sama skerandi augnaráð og United-maður í Liverpool-partíi. Meira
18. apríl 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Örn Bergmann Já, átti að fara til Danmerkur 1. maí en fresta því til...

Örn Bergmann Já, átti að fara til Danmerkur 1. maí en fresta því til sumars eða... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.