Greinar þriðjudaginn 21. apríl 2020

Fréttir

21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ammoníak verði framleitt í Finnafirði

Hugmyndir eru uppi um ammoníaksframleiðslu við væntanlega stórskipahöfn í Finnafirði á Norðausturlandi. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

„Heiður fyrir mig og okkur Íslendinga“

Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu (MDE), var í gær kjörinn forseti dómstólsins. Róbert tekur formlega við forsetastólnum af Linos-Alexandre Sicilianos frá Grikklandi 18. maí næstkomandi og gegnir embættinu út nóvember árið 2022. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

„Hræðilegt ástand“ og óvissa í veitingageiranum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fjórar vikur eru nú liðnar síðan hert samkomubann tók gildi hér á landi. Þá voru mörk mannfjölda við skipulagða viðburði færð úr 100 niður í 20. Við það var skemmtistöðum gert að skella í lás og fjöldi veitingastaða hefur gert slíkt hið sama. Óvíst er hvernig veitingastöðum og börum reiðir af á næstu vikum og óhætt er að segja að hljóðið í mörgum veitingamönnum sé þungt. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Boða verulega hækkun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vanrækslugjald vegna ökutækja sem ekki eru skoðuð á réttum tíma mun hækka verulega taki reglugerðardrög, sem nýlega voru kynnt, gildi óbreytt. Reglugerðin var kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og barst m.a. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Búrhvalshræ í Kollavíkurvatni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Einhvern tíma hefði það þótt ótrúleg saga að stórhveli væri komið í Kollavíkurvatn við Þistilfjörð í stað silungs en sú er raunin. Hræ af stórum hval, líkleg búrhval, sást fyrst í vatninu núna í byrjun apríl. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð

Dánarbú fá 450 milljónir frá TR

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tryggingastofnun (TR) hefur afgreitt til útgreiðslu leiðrétt réttindi þeirra dánarbúa ellilífeyrisþega sem eiga réttindi fyrir janúar og febrúar 2017 og ekki var búið að afgreiða. Um er að ræða um 3. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Endurgreiðslunum verður flýtt

Kvikmyndaframleiðendur, sem fá að jafnaði fjórðung kostnaðar við framleiðslu mynda endurgreiddan úr ríkissjóði þegar verkefninu lýkur, geta nú óskað þess að fá hluta þessarar endurgreiðslu fyrirframgreiddan. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

Faraldurinn í mikilli niðursveiflu

Sigurður Bogi Sævarsson Þorsteinn Ásgrímsson Reglur um sóttkví sem fólk er kemur að utan og til Íslands fer í verða hugsanlega rýmkaðar eftir 15. maí næstkomandi, þótt slíkt ráðist af stöðu kórónuveirufaraldursins. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ferðamaður í rigningu á Hakinu á Þingvöllum

Nú er hún Snorrabúð stekkur, orti listaskáldið um fallandi frægð Þingvalla og víst er margt þar nú með breyttum brag frá því sem var. Venjulega er iðandi líf á svæðinu og ferðamenn í þúsundatali þar daglega. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Fiskifræðingar eru bjartsýnir á gott laxveiðisumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun er bjartsýnn á laxagöngur í sumar og að veiði taki vel við sér, að minnsta kosti á Vesturlandi. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Góður grásleppuafli en færri bátar

Víðast hvar hefur veiðst vel á grásleppuvertíðinni til þessa og afli á hvern bát er um 30% meiri nú en í fyrra. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Isabel nýr forseti Stúdentaráðs HÍ

„Ég er spennt fyrir komandi tímum og full af eldmóði til að takast á við þessa krefjandi tíma í hagsmunabaráttu stúdenta Erfið staða stúdenta á vinnumarkaði, fjármögnun háskólastigsins, staða skrásetningargjalda í HÍ, lánasjóðsmál og... Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Jarðvinna á lóð spítalans á lokastigi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framkvæmdirnar við Hringbraut sem standa yfir vegna byggingar nýs Landspítala ganga vel og er vinnu við grunn nýs meðferðarkjarna nánast lokið. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

Kórónukórinn snýr sér nú að Bítlunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við ætlum bara að hafa gaman af þessu. Meðan við höfum tíma höldum við áfram,“ segir Guðný Lára Gunnarsdóttir, sem leitt hefur hóp netverja í tilraun til að hrekja burt kórónuveiruna með söng. Íslensk útgáfa Guðnýjar og fjölda annarra af laginu Eye of the Tiger hefur vakið athygli að undanförnu og nýtt lag er í bígerð. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Launahækkanir eins og að hella olíu á eld

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna gerbreyttrar stöðu í atvinnulífinu skoða fulltrúar launþega leiðir til að gera fyrirtækjum kleift að hækka laun þrátt fyrir mikið fall í eftirspurn vegna faraldursins. Meira
21. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Leita að ástæðu fyrir ódæðinu

Rannsóknarlögreglumenn í Nova Scotia leituðu í gær ástæðu þess að Gabriel Wortman, 51 árs gamall aðstoðarmaður tannlæknis með hreint sakavottorð, ákvað að ganga berserksgang um helgina. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Lyfsala á netinu eykst umtalsvert

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Netverslun með lyf hefur aukist umtalsvert upp á síðkastið að sögn Hauks Ingasonar, lyfsala í Garðs apóteki. Auk apóteksins hefur hann rekið lyfsöluvefinn appotek.is í þrjú ár og er frumkvöðull á því sviði hérlendis. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Netverslun á skyndilegum yfirsnúningi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Netverslun víða um heim hefur blásið út í kórónuveirufaraldrinum. Seljendur eru á yfirsnúningi og jafnvel stærstu netverslanir anna ekki eftirspurninni að því er fram kemur í umfjöllun erlendra fjölmiðla. Kaup á vörum og þjónustu á netinu hafa tekið stakkaskiptum og tölur um hvað eftirsótt er á netinu segja sína sögu um daglegt líf milljóna íbúa, sem lokaðir eru inni á heimilum sínum á tímum faraldursins. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Nota vindorku til að framleiða eldsneyti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Raforkan sem ætlunin er að framleiða í vindorkugörðum á Norðausturlandi verður notuð til að framleiða ammoníak á iðnaðarsvæðinu í Finnafirði. Ammoníakið verður notað sem eldsneyti á skip. Meira
21. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Síðasta skemmtiferðaskipið komið í höfn

Skemmtiferðaskipið MSC Magnifica sést hér í höfninni í Marseille í Suður-Frakklandi. Eru þá engin skemmtiferðaskip í siglingu á heimshöfunum sjö, en Magnifica og gestir þess voru á ferðalagi um Eyjaálfu þegar þeim var gert að halda heim á leið. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Snyrtivörur þróaðar úr jarðhitavatni

Landsvirkjun og MýSilica hafa undirritað samning um rannsóknir, þróun og framleiðslu á kísilríkum húð- og snyrtivörum úr jarðhitavatni virkjana á starfssvæði Landsvirkjunar á Norðurlandi, einkum úr Bjarnarflagi. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð

Sögulegt verðhrun hráolíu

„Það er bókstaflega verið að borga fólki fyrir að afhenda ekki olíu,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptafræðingur og dósent við Háskóla Íslands, um sögulegt verðhrun bandarískrar hráolíu í gær. Í viðtali við mbl. Meira
21. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Viðræður um Brexit aftur farnar af stað

Samninganefndir Breta og Evrópusambandsins um fríverslun eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu funduðu á ný í gær, í fyrsta sinn eftir að viðræðurnar voru settar í bið vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
21. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 109 orð

Vill opna Brasilíu í vikunni

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, lýsti því yfir í gær að hann vildi að ríkisstjórar landsins afléttu öllum hömlum sem nú væru í gildi í þessari viku, þrátt fyrir að heilbrigðisráðuneyti landsins telji að kórónuveirufaraldurinn hafi ekki náð hápunkti... Meira
21. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Þjóðverjar sýni áfram af sér aga

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Angela Merkel Þýskalandskanslari kallaði í gær eftir því að Þjóðverjar sýndu áfram af sér aga, þrátt fyrir að nokkrum af þeim hömlum sem þýsk stjórnvöld hafa sett á vegna kórónuveirunnar væri aflétt í gær. Meira
21. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Ærin verkefni við heimskautsgerði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í ár verður 35 milljónum króna úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða varið til framkvæmda við heimskautsgerði á Raufarhöfn, en greint var frá 200 milljóna króna viðbótarúthlutun í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2020 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Gáði í geitarhús

Fjölmiðlarýni Viðskiptablaðs þótti mikið bogið við viðbrögð forstjóra opinberrar stofnunar sem varð stúrinn yfir aðfinnslum í hennar garð sem birst höfðu í fjölmiðlum: Meira
21. apríl 2020 | Leiðarar | 264 orð

Netrisar skoraðir á hólm

Ástralar ætla að láta Facebook og Google deila auglýsingatekjum með þarlendum fjölmiðlum Meira
21. apríl 2020 | Leiðarar | 352 orð

Það andar köldu

Mörg aðildarríki ESB virðast kenna vaxandi óbragðs vegna verunnar þar Meira

Menning

21. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Að kanna valið

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Þannig hefur heimsfaraldurinn skæði fleytt gömlum kunningja aftur inn í líf mitt eftir langt hlé. Við erum að tala um Bíóstöðina; ekki amalegt að geta bætt henni við stöðvaflóruna í fjarstýringunni. Meira
21. apríl 2020 | Tónlist | 716 orð | 1 mynd

Af ástinni og hverfulleika alls

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég steinhætti allt í einu að skrifa skáldsögur fyrir nokkrum árum – ekki viljandi, heldur hvarf mér gáfan og ég hef aldrei viljað kreista neitt upp úr mér. Meira
21. apríl 2020 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð tekur breytingum

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefði átt að hefjast í dag, hefði ekki komið til samkomubannsins, en ekki verður hægt að halda fjölmenna viðburði fram á sumar. Meira
21. apríl 2020 | Bókmenntir | 315 orð | 3 myndir

Bland í poka höfðar til allra

Rithöfundurinn Hildur Knútsdóttir var beðin um að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanni. „Ég var að klára að lesa Grown Ups , nýju bókina eftir Marian Keyes. Meira
21. apríl 2020 | Leiklist | 119 orð | 1 mynd

Listamannaspjall um Oleanna

Ólafur Darri Ólafsson og Vala Kristín Eiríksdóttir taka þátt í listamannaspjalli í beinu streymi Borgarleikhússins í dag kl. 12. Þar ræða þau leikritið Oleanna eftir David Mamet sem þau frumsýna í byrjun næsta leikárs í leikstjórn Hilmis Snæs... Meira
21. apríl 2020 | Hönnun | 142 orð

Metfjöldi umsókna úr Hönnunarsjóði

Met var sett hvað varðar fjölda umsókna um styrki úr Hönnunarsjóði. Umsóknarfrestur fyrir úthlutun í maí rann út 15. apríl og er ljóst að aldrei hafa jafnmargir sótt um. Meira
21. apríl 2020 | Bókmenntir | 248 orð | 1 mynd

Sjö barnabækur komnar á markað

Fyrir helgi komu út sjö barnabækur hjá Forlaginu. Ein útgefin í fyrsta skipti en aðrar fyrir löngu orðnar klassík verk sem hafa verið uppseld á markaði. Meira
21. apríl 2020 | Menningarlíf | 125 orð | 3 myndir

Stjörnufans í beinni

Margar vinsælustu stjörnur tónlistarheimsins í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar tóku höndum saman og komu á laugardagskvöldið var fram í tveggja klukkustunda löngu streymi frá heimilum sínum, til stuðnings heilbrigðisstarfsmönnum í framlínu baráttunnar... Meira

Umræðan

21. apríl 2020 | Hugvekja | 798 orð | 2 myndir

Bangsi í glugga

Hvernig getum við lært af börnunum? Með hvaða hætti er gott fyrir okkur, sem eldri erum, að auðmýkja okkur og verða eins og börn? Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Covid-kreppan: Mesta efnahagshögg í heila öld

Eftir Ragnar Árnason: "Ástæða er til að undirstrika að hér er um gríðarmikið efnahagshögg að ræða, sennilega það mesta í heila öld." Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Framtíð „Evrópu“

Eftir Hauk Ágústsson: "Hvað bíður „Evrópu“ ESBs." Meira
21. apríl 2020 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Hvunndagshetjurnar okkar

Vonandi hillir nú undir að við förum að sigrast á kórónuveirunni hér heima. Sárafá ný smit greinast nú daglega og hefur fækkað óðum dag frá degi. Enn situr þó eftir hin gríðarlega efnahagslega óvissa af hennar völdum. Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 910 orð | 2 myndir

Krían er komin, hvað er næst?

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Frumvarp um frumkvöðlasjóðinn Kríu með 2,5 milljarða króna ráðstöfunarfé er gott dæmi um áherslu stjórnvalda á sviði nýsköpunar." Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Orkusölusamningur Landsvirkjunar og ÍSAL

Eftir Skúla Jóhannsson: "Það á að hætta þessu þjóðarsjóðsrugli og drífa í að endurskoða samninginn við ÍSAL, með sanngirni í huga." Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Ótíð, brælur, baráttan við Ægi og pestir

Eftir Valdimar Guðjónsson: "Nú á tímum COVID-pestar sem skekur heiminn er merkilegt að Páll minnist á „inflúensuvertíðina 1894“; þá voru ógæftir og brælur „fram um marzlok“." Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Pólitísk mistök í efnahagsstjórnun

Eftir Holberg Másson: "Ríkisstjórnin hefur gert hrapalleg mistök í efnahagsstjórnun og við höfum tapað fjórum vikum vegna þess." Meira
21. apríl 2020 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Strax aftur af stað eftir COVID-19

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Undirbúningur fyrir framtíðina eftir Covid-19 miðast að því að tengja fyrirtæki, hag- og stjórnkerfi við nýtt og snjallt nettengt þekkingarviðskiptakerfi." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2020 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

Arndís Lilja Níelsdóttir

Arndís Lilja Níelsdóttir fæddist 10. janúar 1935 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. apríl 2020. Foreldrar: Jón Níels Carlsson, stórkaupm. f. á Stöðvarf. f. 21.4. 1897, d. 9.5. 1984, og Kristjana Guðrún Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2020 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Björn Viðar Sigurjónsson

Björn Viðar Sigurjónsson fæddist á Akureyri 7. júní 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar Björns Viðars voru Sigurjón Sigurjónsson, aðalbókari á Reykjalundi, f. 12. maí 1915 á Ísafirði, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2020 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd

Gísli Gunnarsson

Gísli Gunnarsson, fv. prófessor, fæddist í Reykjavík 19. mars 1938. Hann lést á heimili sínu 7. apríl 2020. Foreldrar hans voru Gunnar Jóhannesson póstfulltrúi, f. 20. júlí 1905 í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2020 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Róbert Jón Jack

Róbert Jón Jack fæddist 15. september 1948. Hann lést 18. mars 2020. Útför Róberts Jóns hefur farið fram. Minningarathöfn mun fara fram síðar. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2020 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Sólveig Þórunn Hervarsdóttir

Sólveig Þórunn Hervarsdóttir fæddist í Súðavík í Álftafirði 5. september 1932. Hún lést á Landakotsspítala 11. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Guðmunda Eiríksdóttir, f. 19. desember 1909, d. 5. júlí 2005, og Hervar Sigurvin Þórðarson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn snarminnkar

Hagnaður Marels á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 13,4 milljónum evra, samanborið við 32,2 milljónir evra yfir sama tímabil í fyrra. Tekjur félagsins drógust saman um 23 milljónir evra milli ára. Meira
21. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Lýsing óþörf undir 1,3 milljörðum

Ekki þarf lengur að gera lýsingu vegna hlutafjárútboðs undir átta milljónum evra, eða 1,3 milljörðum íslenskra króna, eftir að ný lög tóku gildi hér á landi í byrjun mánaðarins. Meira
21. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 733 orð | 2 myndir

Rætt um mótvægisaðgerðir vegna meiri launahækkana

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar lífskjarasamningarnir voru undirritaðir í byrjun apríl í fyrra var óvissa í efnahagslífinu enda aðeins vika liðin frá gjaldþroti WOW air. Þrátt fyrir bakslagið voru væntingar um hægan bata í hagkerfinu. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2020 | Í dag | 739 orð | 3 myndir

Allt í lamasessi vegna veiru

Jónas Haraldsson er fæddur í Reykjavík 21. apríl 1945. Hann gekk í Landakotsskóla, Gagnfræðaskóla miðbæjar og Verslunarskóla Íslands þaðan sem hann lauk stúdentsprófi árið 1966. Meira
21. apríl 2020 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Bjargaði geðheilsunni með söng

Lena Margrét Aradóttir losnaði um helgina úr einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19 en hún hefur eytt síðastliðnum tveimur vikum á heimili sínu, fjarri eiginmanni sínum og börnum, vegna sjúkdómsins. Meira
21. apríl 2020 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Hinn 14. apríl síðastliðinn fór fram mót í hraðskák á netinu þar sem...

Hinn 14. apríl síðastliðinn fór fram mót í hraðskák á netinu þar sem margir bestu skákmenn heims tóku þátt. Um var að ræða Abu Dhabi-stórmótið sem opið var fyrir titilhafa á skákþjóninum chess.com. Meira
21. apríl 2020 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Íris Björg Birgisdóttir

40 ára Íris Björg Birgisdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en búsett í Garðabæ. Íris Björg er með B.Sc. í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og vinnur sem verkefnastjóri á fjáröflunar- og kynningarsviði Rauða krossins á Íslandi. Meira
21. apríl 2020 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

50 ára Magnús fæddist í Hafnarfirði en ólst upp á Selfossi. Hann býr í Garðabæ. Magnús er lyfjafræðingur frá HÍ og MBA þaðan. Hann er eigandi Apóteks Garðabæjar og Apóteks Hafnarfjarðar þar sem hann er lyfsali. Meira
21. apríl 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Nokkurt reik er á aldurs-orðum. Tvítugsaldur merkir ýmist aldurinn í kringum tvítugt eða kominn nálægt tvítugu (ca frá 16 ára). Líkt er um framhaldið. Að einu er þó að gæta: enskan hefur snúið tugunum á haus í margra huga. Meira
21. apríl 2020 | Í dag | 283 orð

Ómur af vori og sunnanblær

Jón Gissurarson skrifaði á Leir norðan úr Skagafirði á föstudag: „Hér blæs nú nokkur vindur af suðri með 5-6 gráðu hita. Komið er blíðskaparveður með óm af vori. Meira

Íþróttir

21. apríl 2020 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn og Vignir hættir

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Vignir Svavarsson, fyrrverandi landsliðsmenn í handknattleik, eru hættir eftir farsæla ferla. Léku þeir báðir með Haukum í vetur eftir langa veru sem atvinnumenn erlendis. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 350 orð | 3 myndir

Á þessum degi

21. apríl 1962 Þórólfur Beck leikur til úrslita í skosku bikarkeppninni í knattspyrnu með St. Mirren fyrir framan 130 þúsund áhorfendur á Hampden Park í Glasgow. St. Mirren tapar fyrir Rangers 2:0 í úrslitaleiknum. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Brynhildur samdi í Indianapolis

Brynhildur Traustadóttir, afrekskona í sundi, hefur skrifað undir samning við bandaríska háskólaliðið University of Indianapolis og mun hún keppa fyrir hönd skólaliðsins samhliða háskólanámi í stærðfræði frá og með haustinu 2020. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 196 orð

Færeyingar fara aftur af stað 9. maí

Færeyska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að deildakeppnin í fótboltanum þar í landi myndi hefjast laugardaginn 9. maí, tæplega tveimur mánuðum síðar en til stóð. Leikið verður án áhorfenda í fyrstu umferðunum. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 849 orð | 2 myndir

Get ekki annað en brosað út í eitt

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleikskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tilkynnti í síðustu viku að hún væri hætt. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 1037 orð | 1 mynd

Get gengið sáttur frá borði

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Í Bæjaralandi næstu fimm árin

Alphonso Davies, einn besti ungi bakvörður heims, skrifaði í gær undir nýjan fimm ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. Gildir samningurinn til ársins 2025. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Lokeren lýst gjaldþrota eftir mikil fjárhagsvandræði

Belgíska knattspyrnufélagið Lokeren, sem fjölmargir Íslendingar hafa leikið með á undanförnum áratugum, hefur verið lýst gjaldþrota í kjölfarið á fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar. Meira
21. apríl 2020 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Það er óneitanlega sérsakt að starfa sem íþróttafréttamaður þessa dagana...

Það er óneitanlega sérsakt að starfa sem íþróttafréttamaður þessa dagana þegar engar íþróttir eru á dagskrá. Meira

Bílablað

21. apríl 2020 | Bílablað | 233 orð | 1 mynd

300 milljóna pústreykur

Aðstandendur bandarísku „Diesel Brothers“-sjónvarpsþáttanna komust í hann krappan er þeir ætluðu að skemmta áhorfendum með óvenjulegu uppátæki sínu. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 712 orð | 1 mynd

Á suðurskautinu í þrettán ár

Arctic Trucks er með mörg járn í eldinum og bindur m.a. vonir við að 44 tommu útgáfa af Ford F150 pallbílnum hitti í mark hjá Bandaríkjamönnum. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Binda vonir við Ford-pallbíl

Arctic Trucks hefur breitt úr sér um allan heim og er núna með Bandaríkin í sigtinu. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 94 orð | 1 mynd

Bílþjófar hræðast veiruna

Kórónuveiran hefur rist djúp spor í samfélagsgerðina, og afar margvísleg. Áhrifa veirunnar gætir með ýmsum hætti og þekkja færustu vísindamenn og spekingar hvorki allar hliðar hennar né smitgetu. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Dauðlangar í Lamborghini

Kristján Einar kappaksturshetja lætur sig dreyma um Urus og Aventador SVJ. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 36 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Fíni bíllinn: Lamborghini Urus. Ég er með Lamborghini-blæti og þar sem ég er lítið fyrir lúxusbíla færi ég í eitthvað sem mætti flokkast sem lúxus- og kappakstursbíll. Ljósmyndir: Newsroom.toyota.eu Haraldur Jónasson Media.lamborghini.com Media. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Ekki meiri dekkjalykt

Japanskur framleiðandi hefur þróað bíldekk sem gefa ekki frá sér sterkan gúmmídaun. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 77 orð | 1 mynd

Laus við dekkjalyktina

Sumum fellur vel dekkjalykt en aðrir, sennilega flestir, gætu vel hugsað sér að vera lausir við hinn sterka keim sem af dekkjum er. Dekkjaframleiðandinn Sumitomo Rubber kveðst kominn með lausn á lyktarvandamálinu. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 14 orð

» Škoda Superb hefur nær alla þá eiginleika sem prýða mega góðan...

» Škoda Superb hefur nær alla þá eiginleika sem prýða mega góðan bíl... Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 951 orð | 4 myndir

Tígulegur fjórhjóladrifinn Tékki

Þægindi og lipurð einkenna Škoda Superb, sem jafnframt er rúmgóður og flottur að innan sem utan. Meira
21. apríl 2020 | Bílablað | 412 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á akstursíþróttum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þótt keppnisferli Kristjáns Einars Kristjánssonar sé lokið er þessi frækni Formúlu 3-ökuþór aldeilis ekki búinn að leggja stýrið á hilluna. Hann er með mörg járn í eldinum, er m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.