Greinar miðvikudaginn 22. apríl 2020

Fréttir

22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Árekstrarhætta á Breiðafirði

Stjórnendur um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri og þörungaskipinu Gretti hefðu báðir mátt sýna meiri aðgæslu og ræða saman í talstöð um fyrirætlanir sínar, sem hefði að öllum líkindum komið í veg fyrir að árekstrarhætta skapaðist er skipin voru á... Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

„Dómarakapall“ af stað í Landsrétti?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur er til 4. maí næstkomandi. Meira
22. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Frestað í fyrsta sinn frá 1945

Stjórnvöld í Bæjaralandi tilkynntu í gær að Oktoberfest hefði verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Færri vilja endurgreiðslu flugmiða

Flestir sem eiga flugmiða hjá Icelandair og hafa lent í því að flug þeirra hefur verið fellt niður vegna kórónuveirufaraldursins óska eftir breytingu á flugmiða eða inneign, segir Ásdís Pétursdóttur, upplýsingafulltrúi félagsins. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Hefur verið ágætis líkamsrækt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sumarbústað í Unadal í austanverðum Skagafirði, skammt frá Hofsósi, fennti á bólakaf í vetur svo sjónvarpsloftnetið stóð eitt upp úr skaflinum. Það gerðist ekki einu sinni heldur þrisvar. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 754 orð | 6 myndir

Hömlunum aflétt í hægum skrefum

Sigurður Bogi Sævarsson Snorri Másson „Kórónuveiran er óútreiknanleg og erfitt að spá hvað hún nákvæmlega gerir. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Japanir gefa Landspítala veirulyf

„Þessi gjöf mun nægja sem meðferð fyrir 100 sjúklinga sem hafa veikst illa af nýju kórónuveirunni,“ segir Magnús Gottfreðsson, prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum hjá Landspítalans, en japönsk stjórn hafa gefið spítalanum 12. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Komu færandi hendi með falleg hjörtu

Skagaströnd | Það er mikils virði að eiga góða vini, ekki síst nú upp á síðkastið, þegar samkomubann ríkir og kemur í veg fyrir knús og famlög. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vorverk Nú er lag að klippa til runna og annan trjágróður. Sumarið gengur í garð á morgun samkvæmt dagatalinu en vissara er að klæða sig áfram... Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Kynntu víðtækar aðgerðir

Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu síðdegis í gær viðamiklar aðgerðir í efnahagsmálum sem spyrna eiga á móti áhrifum kórónuveirufaraldursins á atvinnulífið og þjóðlífið. Meira
22. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lágstemmt afmæli Bretadrottningar

Elísabet II. Bretadrottning fagnaði í gær 94 ára afmæli sínu, en hún óskaði eftir því að hátíðahöldum vegna þess yrði haldið í lágmarki. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Leita stuðnings hjá stjórnvöldum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Líðan ungs fólks sérstakt áhyggjuefni nú

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Margir hafa áhyggjur af því hvort þeir séu „nógu veikir“. Svarið er að það er ekkert áhyggjuefni of ómerkilegt til að hafa samband. Ungt fólk er að takast á við svo margt og við viljum hjálpa því,“ segir Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1221 orð | 7 myndir

Margt gott en gera má betur

Erla María Markúsdóttir Sigurður Bogi Sævarsson „Ég óttast að ríkisstjórnin sé fremur að bregðast við aðstæðum en koma með aðgerðir sem leiða þróun mála á betri veg. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Meta ráðstafanir á 60 milljarða

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu síðdegis í gær viðamiklar aðgerðir í efnahagsmálum sem spyrna eiga á móti áhrifum kórónuveirufaraldursins á atvinnulífið og þjóðlífið. Meira
22. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Óvissa um heilsufar Kims Jong-un

Opinberir embættismenn í Suður-Kóreu sögðu í gær að ekkert væri hæft í fregnum þess efnis að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, væri alvarlega veikur. Kim hefur ekki sést á almannafæri frá 11. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Plokkað á laugardag til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki

Á degi umhverfisins næsta laugardag, 25. apríl, fer fram Stóri plokkdagurinn, þriðja árið í röð. Nú verður plokkað til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki og m.a. hægt að hreinsa í nágrenni við heilbrigðisstofnanir. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Salan hefur aukist um 628%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðtökurnar hafa farið langt fram úr björtustu vonum okkar,“ segir Guðmundur Pétur Ólafsson, sölu- og markaðsstjóri áfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sauðburður að komast í gang

Vorboðarnir láta á sér kræla um allt land. Lóan er komin, sem og krían og þá er sauðburður farinn af stað, einkum sunnanlands. Meðfylgjandi mynd er tekin á bænum Fagradal við Vík í Mýrdal, þar sem Jónas Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins, býr. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sjóðfélagar ekki „skuldaþrælar“

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir ekkert í lögum segja að lífeyrissjóðir þurfi að fá sem mesta ávöxtun. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Tvítug Húsavíkurmær með prjónadellu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég kunni svo sem ekkert að prjóna, nema ég hafði lært í grunnskóla að prjóna slétt og brugðið. Þegar ég frétti að systir mín væri barnshafandi ákvað ég að læra almennilega að prjóna og gefa henni heimfararsett á barnið,“ segir Rakel Hera Júlíusdóttir, tvítug Húsavíkurmær sem stóð við orðin, óð í verkið og flíkurnar voru tilbúnar þegar stúlkan Karítas Marý fæddist í febrúar á þessu ári. Meira
22. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vilja 50 milljarða frá ríkinu til þjónustu og framkvæmda

Framlag upp á um 50 milljarða til sveitarfélaga á landinu, eða sem nemur um 137 þúsund krónum á hvern íbúa, myndi leiða til þess að sveitarfélögin gætu haldið uppi öflugu þjónustu- og framkvæmdastigi um allt land í stað þess að verða nauðbeygð til þess... Meira
22. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Vill koma í veg fyrir fólksflutninga

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2020 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Kórónuklúbbur og ónæmispassar

Í ferðaþjónustu er stóra spurningin hvenær fólk geti farið að ferðast á ný. Henni fylgja vitaskuld vangaveltur um með hvaða hætti samgöngur verði þegar þar að kemur. Meira
22. apríl 2020 | Leiðarar | 651 orð

Og aldrei varð veröldin söm

Stöðva verður að veruleikinn breytist árvisst í veiruleika, og stundum óboðlegan Meira

Menning

22. apríl 2020 | Bókmenntir | 645 orð | 1 mynd

„Ég er ekki sérfræðingur í neinu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Uppreisnir nefnist ljóðabók sem Þór Stefánsson hefur sent frá sér. Bókina tileinkar hann franska heimspekingnum Albert Camus og í inngangsorðum segir Þór bókina vera samræðu við bókina L'homme révolté sem út kom 1951. Meira
22. apríl 2020 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

End of Sentence í bandarísk bíóhús

End of Sentence , fyrsta kvikmynd Elfars Aðalsteins í fullri lengd, verður sýnd í bandarískum kvikmyndahúsum þegar þau verða opnuð að nýju. Meira
22. apríl 2020 | Kvikmyndir | 327 orð | 5 myndir

Húmorinn eykur mótstöðuafl

Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur og skáld, var beðin að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanninu. Meira
22. apríl 2020 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Kælan Mikla heldur tónleika í Látum okkur streyma á netinu

Hljómahöll og Rokksafn Íslands hafa boðið landsmönnum upp á tónlistartengda viðburði í gegnum streymi á netinu undanfarnar vikur undir yfirskriftinni Látum okkur streyma og hefur fernum tónleikum verið streymt á netinu auk þess sem þeir hafa verið... Meira
22. apríl 2020 | Leiklist | 178 orð | 3 myndir

Nýir stjórnendur við Þjóðleikhúsið

Þrír stjórnendur hafa verið ráðnir til Þjóðleikhússins og koma störf þeirra í stað þriggja sem voru lögð af sem hluti af áherslu- og skipulagsbreytingum í leikhúsinu, skv. tilkynningu. Meira
22. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Síðasti dans Michaels Jordans

Michael Jordan var einn frægasti íþróttamaður heims – ef ekki sá frægasti – þegar hann var á hátindi ferils síns í körfubolta. Meira
22. apríl 2020 | Bókmenntir | 675 orð | 2 myndir

Unnt að rýna í myndir og texta handritanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum færir þjóðinni í sumargjöf aðgang að nokkrum merkustu handritum okkar sem verður hægt að skoða ítarlega í Hirslunni á vef stofnunarinnar. Meira

Umræðan

22. apríl 2020 | Aðsent efni | 140 orð | 1 mynd

Ég heilsa þér mannkyn

Eftir Guðmund Ólafsson: "Hugleiðingar um pest í ljósi fortíðar." Meira
22. apríl 2020 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Hver á að borga: Þjóðin, útgerðin eða VG?

Í Njáls sögu er sagt frá Birni úr Mörk: Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og ég.“ Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu? Meira
22. apríl 2020 | Hugvekja | 706 orð | 2 myndir

Lítill heimur

Við getum ekki óttast og öfundast hvert út í annað því við erum öll á sama báti. Veiran spyr ekki hver þú ert eða hversu mikið þú hefur afrekað. Meira
22. apríl 2020 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Matvælasjóður: Öflug viðspyrna fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Við erum í krafti nýsköpunar og þróunar að hvetja til aukinnar verðmætasköpunar í landbúnaði og sjávarútvegi til hagsbóta fyrir allt samfélagið." Meira
22. apríl 2020 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Nei, það þarf ekki að loka öllu til frambúðar

Eftir Pawel Bartoszek: "Það eru engar líkur á því að við komumst fyrr út úr kórónukreppunni með því að borða meira af kartöflum og minna af hrísgrjónum." Meira
22. apríl 2020 | Aðsent efni | 745 orð | 3 myndir

Verkefnið er að verja framleiðslugetuna

Eftir Óla Björn Kárason: "Lífskjör okkar á komandi árum ákvarðast af því hvernig tekst til við endurreisn viðskiptahagkerfisins – sem stendur undir öllu." Meira

Minningargreinar

22. apríl 2020 | Minningargreinar | 2661 orð | 1 mynd

Guðlaugur Sigurgeirsson

Guðlaugur Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 10. október 1978. Hann lést 11. apríl 2020. Foreldrar hans eru Sigurgeir Þór Sigurðsson húsgagnasmíðameistari, f. 29. júní 1946, og Sigríður Guðlaugsdóttir, f. 4. maí 1945. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Guðni Magnús Sveinsson

Guðni Magnús Sveinsson fæddist á Eskifirði 5. september 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. apríl 2020. Hann var sonur hjónanna Guðbjargar Björnsdóttur húsmóður á Eskifirði og Sveins Sörensen járnsmiðs. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Herdís Ólína Guðmundsdóttir

Herdís Ólína Guðmundsdóttir fæddist 12. febrúar 1932. Hún lést 8. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 16. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Jón H. Bergs

Jón Helgason Bergs fæddist í Reykjavík 14. september 1927. Hann andaðist á dvalarheimilinu Eir 13. apríl 2020. Foreldrar Jóns voru Helgi Helgason Bergs forstjóri, f. 27.7. 1888 á Fossi á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu, d. 29.1. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Mikael Freyr Halldórsson

Mikael Freyr fæddist í Reykjavík 26. febrúar 2006. Hann lést á heimili föður síns 2. apríl 2020. Foreldrar Mikaels Freys eru Sigríður Elka Sigurðadóttir, f. 1. júní 1977, og Halldór Ingi Eyþórsson, f. 8. desember 1971. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Níels Jakob Erlingsson

Níels Jakob Erlingsson fæddist í Hvalba á Suðurey í Færeyjum 10. júlí 1933. Hann lést 9. apríl 2020 á heimili sínu á Akureyri. Foreldrar hans voru Erling Niclasen og Maria Elisabet Fredrikka Niclasen. Systur Níelsar voru fimm. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Sara Saard Wijannarong

Sara Saard Wijannarong var fædd 25. maí 1970 í Udon Thani í Taílandi. Hún lést á heimili sínu Moldhaugum í Hörgársveit 9. apríl 2020. Banamein hennar var krabbamein. Foreldrar hennar voru Satien og Somjit Wijannarong. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2020 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Sigurður Halldór Sverrisson

Sigurður Halldór Sverrisson fæddist 9. febrúar 1953. Hann lést 5. apríl 2020. Útför Sigurðar fór fram 16. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. apríl 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Bb4 3. Rd5 Ra6 4. Rxb4 Rxb4 5. g3 Rf6 6. Bg2 0-0 7. d3...

1. c4 e5 2. Rc3 Bb4 3. Rd5 Ra6 4. Rxb4 Rxb4 5. g3 Rf6 6. Bg2 0-0 7. d3 d5 8. a3 Rc6 9. cxd5 Rxd5 10. Rf3 Be6 11. 0-0 Dd7 12. b4 f6 13. Bb2 Bh3 14. Bxh3 Dxh3 15. Hc1 Kh8 16. Hc4 Had8 17. Dc2 a6 18. Hc1 Rde7 19. d4 exd4 20. Bxd4 Rxd4 21. Hxd4 c6 22. Meira
22. apríl 2020 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Halldór Smári Elíasson

40 ára Halldór Smári er frá Reykjavík, ólst upp í Laugarneshverfinu, en býr nú á Akranesi. Hann er vélfræðingur að mennt og starfar sem vélstjóri og hugsuður. Maki: Ester Ósk Jónsdóttir, f. 1981. Börn: María Lind, f. 2005, Arna Lind, f. Meira
22. apríl 2020 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir

50 ára Jóhanna Kristín er úr Kópavogi og býr þar. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er markaðsstjóri KPMG. Maki: Þórir Finnsson, f. 1972, tæknifræðingur hjá Marel. Börn: Arndís Þóra, f. 1998 og Finnur Arnór, f. 2002. Meira
22. apríl 2020 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Kennir landsmönnum að ferðast innanlands

Maður sem kallar sig Anton Adria, sérfræðingur í ferðalögum innanlands, hefur heldur betur slegið í gegn á youtubesíðu sinni upp á síðkastið en yfir tíu þúsund hafa horft á kynningarmyndband hans á myndbandaveitunni. Meira
22. apríl 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Vegferð er för , ferð, ferðalag – (oft í yfirfærðri merkingu eins og segir í orðabók Árnastofnunar og dæmið: vegferð mannsandans í leit að sannleikanum). Nú er vegferð orðið tískuorð og því jafnvel gefin merking eftir geðþótta. Meira
22. apríl 2020 | Í dag | 287 orð

Skrækir í fuglum og skáldaraunir

Á sunnudaginn skrifaði Pétur Stefánsson: „Viðvörunarskrækir úr fuglum bárust úr nálægum trjám þegar ég viðraði mig úti á sólpallinum fyrr í dag, enda krökkt af köttum í hverfinu. Meira
22. apríl 2020 | Í dag | 683 orð | 3 myndir

Tónninn sleginn víða um lönd

Sigurður Ingvi Snorrason hóf tónlistarnám níu ára gamall hjá Karli Ottó Runólfssyni í Barnalúðrasveitum Reykjavíkurborgar. Klarínettuleik nam hann fyrst hjá Vilhjálmi Guðjónssyni og síðar hjá Gunnari Egilson í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

22. apríl 2020 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

* Árni Stefán Guðjónsson er hættur störfum sem þjálfari kvennaliðs Hauka...

* Árni Stefán Guðjónsson er hættur störfum sem þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik eftir að hafa stýrt því eitt tímabil. Haukar skýrðu frá þessu í gær, en liðið var í 5. sæti Olísdeildar kvenna þegar keppni var hætt. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 362 orð | 3 myndir

Á þessum degi

22. apríl 1947 Úrslitin ráðast í einvíginu um fyrsta NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik í Bandaríkjunum. Philadelphia Warriors sigrar Chicago Stags í fimmta úrslitaleik liðanna, 83:80, og vinnur því einvígið 4:1. 22. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 994 orð | 3 myndir

Ef ekki nú, þá hvenær?

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Grétar Ari til Frakklands

Handboltamarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson mun þreyta frumraun sína sem leikmaður erlendis á næsta keppnistímabili. Samkvæmt frétt Stöðvar 2 er hann á leið til Frakklands og mun ganga í raðir Nice sem leikur í b-deildinni þar í landi. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hægt að skipuleggja æfingar

Eftir 4. maí munu íþróttaæfingar geta hafist hjá fullorðnum með ákveðnum skilyrðum. Mest skulu vera sjö saman með þjálfara á útisvæði en á innandyra séu mest fjórir saman á svæði með þjálfara. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Kiel meistari og Bjarki markakóngur

Kiel varð í gær þýskur meistari í handknattleik karla þegar ákveðið var að hætta keppni í Þýskalandi á þessu tímabili vegna kórónuveirunnar. Félagið varð þar með meistari í 21. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 315 orð

Níu umferðir fram að byrjun ágúst?

Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hefst 5. júní og lýkur í lok október, ef fyrstu drög Knattspyrnusambands Íslands að því ganga eftir. Meira
22. apríl 2020 | Íþróttir | 840 orð | 2 myndir

Silfrið og bronsið eru það stærsta

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson tilkynnti á mánudaginn að hann hefði lagt skóna á hilluna. Ásgeir er 36 ára og lék í meistaraflokki í tvo áratugi. Meira

Viðskiptablað

22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Balvenie er handverk á heimsmælikvarða

Hann má muna fífill sinn fegri Balvenie-kastalinn í noðurhluta Skotlands. Hann á þó merka sögu sem rekur sig allt aftur til tólftu aldar. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 642 orð | 2 myndir

Efndu til sjávarútvegssýningar á netinu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Á tímum sem þessum verða mörg fyrirtæki að nálgast kynningarmál og tengsl við viðskiptavini sína á nýjan hátt. Þessar nýju leiðir sem nú eru nýttar gætu orðið fyrirferðarmeiri í framtíðinni. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 257 orð

Er ekkert að marka?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í júní í fyrra lét Fjármálaeftirlitið það óátalið þegar réttskipaðir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verslunarmanna voru hraktir frá störfum. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 685 orð | 3 myndir

Flestir vilja breytingu eða inneign

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Icelandair býður breytingar á miðum, inneign og endurgreiðslur vegna ferða sem fallið hafa niður. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 2873 orð | 1 mynd

Fylgjast náið með Isavia og Icelandair Group

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er í mörg horn að líta hjá stjórnvöldum þessa dagana. Aðgerðapakki tvö hefur litið dagsins ljós og forsætisráðherra er afdráttarlaus með að fleiri pakkar séu í bígerð. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Heildarafli 15% minni

Aflabrögð Þegar yfirstandandi fiskveiðiár var hálfnað nam heildarafli íslenska flotans 420 þúsund tonnum en þegar síðasta fiskveiðiár var hálfnað var heildarafli flotans 496 þúsund tonn. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Hugum að innlendri framleiðslu

Óhætt er að segja að Gunnar hafi tekið við Bændasamtökunum á krefjandi tímum og hefur kórónuveirufaraldurinn vakið áhugaverðar spurningar um fæðuöryggi og mikilvægi íslensks landbúnaðar. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Hvernig bandaríska vinstrið fór út af sporinu

Bókin Stjórnmálagreinandinn og þáttastjórnandinn Dave Rubin taldi sig lengi vel vera vinstrimann. Vinstrið væri jú fyrir þá sem láta sér annt um lítilmagnann og vilja ekki að stjórnvöld skipti sér af því hvernig fólk hagar sínu einkalífi. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Í miðri síldarvertíð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Raðir hafa myndast daglega fyrir utan verslun Slippfélagsins við Grensásveg undanfarnar vikur, enda er breiddin í vöruúrvalinu meiri en víða annars staðar. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 2847 orð | 2 myndir

Lét drauminn rætast með vínrækt í Sviss

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hvað fær doktor í stærðfræði með áratuga reynslu af afleiðuviðskiptum með hrávörur til þess að söðla um og gerast vínbóndi í Sviss? Svarið er: Gamall draumur. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í óverðtryggð húsnæðislán

Vaxtalækkanirnar hafa haft minni áhrif á greiðslubyrði þeirra lána sem eru á föstum vöxtum, eðli máli samkvæmt, þar sem vextirnir haldast þeir sömu út fastvaxtatímabilið. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Rafhjól sem rúmast í bakpoka

Farartækið Að margra mati eru einmenningsfarartæki samgöngulausn framtíðarinnar, og í stórborgum víða um heim má þegar sjá að agnarsmá rafknúin farartæki eru orðin hluti af daglegum samgöngum fólks. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Rækja lækkar í verði

Rækjuveiði Gunnar Torfason, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Tjaldtanga, sem veiðir rækju í Ísafjarðardjúpi og á úthafsmiðum, segir að umtalsverð verðlækkun hafi orðið á rækju nú í apríl. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Samherji borar þrjár sjóholur í Grindavík

Framkvæmdir við stækkun fiskeldisstöðvar Samherja á Stað í Grindavík eru nú í fullum gangi og er verið að bora í þrjár nýjar sjóholur í hrauninu við stöðina, að því er segir á vef Samherja. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 1182 orð | 1 mynd

Suma hluti má laga með kossi

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Hætt er við að stjórnmálamenn víða um heim freistist til að nota Kína sem blóraböggul. Kína gerði alvarleg mistök, og þarf að svara fyrir margt, en má ekki einangrast í alþjóðasamfélaginu. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 220 orð | 2 myndir

Tók vínræktina fram yfir hrávörurnar

Hann framleiðir um 40 þúsund flöskur af hvítvíni og rauðvíni á ári og vill stækka framleiðsluna enn frekar. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 287 orð | 2 myndir

Úthaldið ekki takmarkalaust

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Úthald ríkissjóðs Íslands er ekki takmarkalaust ef kórónufaraldurinn dregst mjög á langinn að sögn forsætisráðherra. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Yfirskattanefnd

Flestum málum sem rekur á fjörur yfirskattanefndar og hljóta efnislega meðferð fyrir nefndinni er lokið í kjölfar úrskurðar hennar. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 428 orð

Þetta með kalda matið

Lengi vel var því haldið fram að allt kæmi þetta með kalda vatninu. Gaui Þórðar var á þeirri skoðun og rak liðsmenn í klakafyllt fiskikör á Skipaskaga löngu áður en það komst í tísku að kæla sig niður í köldum pottum sundlauganna. Meira
22. apríl 2020 | Viðskiptablað | 493 orð | 4 myndir

Þrýstingur á gengislækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með hruni ferðaþjónustunnar hefur stórlega dregið úr gjaldeyrisöflun þjóðarinnar. Samhliða er nú orðið ódýrara að ferðast hér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.