Greinar fimmtudaginn 23. apríl 2020

Fréttir

23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

17 þúsund án atvinnu í ágúst

„Spár benda til þess að í ágústmánuði verði um 17.000 manns á atvinnuleysisskrá og um 6. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Áratugur kreppunnar miklu

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Laugavegur Í fjarveru ferðamannanna er mannlífið óneitanlega fábreyttara á aðalverslunargötu höfuðborgarinnar. Verslunareigendur fagna sérhverjum sem þangað leggur leið... Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1011 orð | 2 myndir

„Mjakast allt eftir færibandinu“

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ástandið sem uppi er í faraldri kórónuveirunnar hefur ekki komið í veg fyrir að hægt væri að leiða fjölmargar kjaradeilur til lykta. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Bráðabirgðabrú yfir Brunná

Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur unnið að því að klára byggingu þrjátíu metra langrar einbreiðrar bráðabirgðabrúar yfir Brunná í Skaftárhreppi. Núverandi brú yfir Brunná er ein af nokkrum einbreiðum brúm á hringveginum. Meira
23. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Enn „langt í land“ í baráttunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, varaði við því í gær að enn væri langt í land í baráttunni gegn kórónuveirunni, jafnvel þótt nokkur ríki í Evrópu séu þegar farin að létta á aðgerðum sínum gegn henni. Meira
23. apríl 2020 | Innlent - greinar | 234 orð | 2 myndir

Fegurðin er fólgin í brotthvarfi plastpokanna

Stóri plokkdagurinn verður haldinn næstkomandi laugardag, 25. apríl, á degi umhverfisins og munu þá plokkarar landsins taka sig saman og tína rusl af götum landsins, en þó með tveggja metra millibili. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Fengu glaðning fyrir það sem vel er gert

„Við erum afar þakklát hvað þetta verkefni hefur fengið góðar viðtökur og segjum takk kærlega við alla sem hafa sent okkur ábendingar,“ segir Magnús E. Kristjánsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála Árvakurs, en fljótlega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hér á landi fór Árvakur af stað með verkefnið „Stöndum saman - hrósum þeim sem gera vel“. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ferskir tónar af fjallagrasi

Ólafsson er nýtt íslenskt gin sem heitir í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfkofa á 18. öldinni. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fimm tilboð í tvöföldun

Alls bárust fimm tilboð í tvöföldun Suðurlandsvegar, frá Vesturlandsvegi að Bæjarhálsi í Reykjavík. Um er að ræða 1.000 metra vegarkafla. Lægsta tilboðið var frá Óskataki ehf. í Kópavogi, 402 milljónir. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Flutningi skimana verður frestað

Landspítalinn hefur óskað eftir því að flutningi brjóstaskimana frá Krabbameinsfélagi Íslands til spítalans verði frestað til 1. maí 2021 vegna þess ástands sem skapast hefur á Landspítala í yfirstandandi farsótt. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Frekari uppsagnir verða hjá Icelandair

Icelandair Group mun í þessum mánuði grípa til yfirgripsmikilla aðgerða sem fela í sér uppsagnir og breytingar á skipulagi félagsins. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Fyrstu sölutjöldin sett upp fljótlega

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Óvissa ríkir um það hve margir kjósa að standa fyrir götu- og torgsölu í Reykjavík á komandi sumri. Aðstæður eru gjörbreyttar frá í fyrra. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gagnrýnir Norðmenn harðlega

Dr. Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, gagnrýnir Norðmenn harðlega fyrir framgöngu í EES-samstarfinu í grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
23. apríl 2020 | Innlent - greinar | 1093 orð | 2 myndir

Gengið á góða spá

Svífur yfir sænum, að þrotum komið ský. Snýtir sér í bænum.“ Svona orti Spilverk þjóðanna í laginu Veðurglöggur. Og Spilverkið er ekki eitt um að gera veðrið að meginatriði í skáldskapnum. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Gengur lífið sinn vanagang í Svíþjóð?

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Viðbrögð sænskra stjórnvalda við kórónuveirunni hafa vakið mikla athygli þar sem sóttvarnayfirvöld þar í landi hafa ekki gripið til jafn harðra ráðstafana og flest önnur Evrópuríki. Samkomubann er þar í gildi um mannfagnaði þar sem fleiri en fimmtíu koma saman og tekið hefur verið fyrir heimsóknir á elliheimili. Að auki eru allir yfir sjötugu hvattir til að einangra sig. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar!

Erfiðum vetri er lokið, að minnsta kosti ef miða á við síðasta vetrardag sem var í gær, samkvæmt dagatalinu. Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Greina forsögulega blöndun

Rekja má um tvö prósent af erfðamengi hvers Íslendings til neanderdalsmanna. Ekki bera þó allir sömu bútana. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hafnarbætur og sjóvörn í Flatey í sumar

Fyrirhugað er að fara í talsverðar endurbætur á bryggjunni í Flatey á Breiðafirði í sumar. Reykhólahreppur og Vegagerðin hafa óskað eftir tilboðum í verkið og á því að vera lokið 1. ágúst. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Harðnar á dalnum og margir óska eftir aðstoð

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Vaxandi hópur fólks á Akureyri og í nágrannasveitarfélögum hefur leitað eftir aðstoð hjá þeim Sigrúnu Steinarsdóttur og Sunnu Ósk Jakobsdóttur sem halda úti facebooksíðunni Matargjafir á Akureyri og nágrenni. Um 2. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 4 myndir

Hélt veglega bangsaveislu

Berglind Hreiðars, höfundur Veislubókarinnar og matarbloggari á Gotteri.is, dó ekki ráðalaus þegar Hulda dóttir hennar fagnaði þriggja ára afmæli sínu á dögunum. Meira
23. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hótanir hækka olíuverðið

Bandaríkjastjórn hét því í gær að írönskum stjórnvöldum yrði refsað, eftir að byltingarverðirnir, úrvalssveitir íranska hersins, tilkynntu að þeir hefðu skotið njósnahnetti á sporbaug um jörðu. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Íslendingur grunaður um að hafa skotið mann til bana

Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls Íslendings á þrítugsaldri sem var handtekinn í Pensacola í Flórída á mánudag grunaður um að hafa skotið mann til bana. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 782 orð | 3 myndir

Kveðja eftir siglingar í 20 ár

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Systurskipin Goðafoss og Laxfoss, sem áður hét Dettifoss, hafa verið tekin úr rekstri hjá Eimskipafélagi Íslands. Þetta eru tímamót í siglingasögunni því þessi stærstu skip íslenska kaupskipaflotans hafa verið í Íslandssiglingum í 20 ár og flutt varning heiman og heim. Meira
23. apríl 2020 | Innlent - greinar | 337 orð | 2 myndir

Litlu hlutirnir verða stærri

Dj Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á vefnum. Fylgstu með á K100 og á k100.is. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóður verslunarmanna lækkar vexti

Stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefur hefur ákveðið að lækka vexti óverðtryggðra sjóðfélagalána frá og með 24. apríl. Jafnframt verður boðið upp á nýjan verðtryggðan lánaflokk þar sem vextir verða fastir til fimm ára í senn. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Lífsgleði og þrautseigja flýtti fyrir bata

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet.is „Hún er þrautseig baráttukona, mjög lífsglöð og jákvæð. Ég held að það lundarfar hafi gert að verkum að hún hefur náð ótrúlegum bata á skömmum tíma,“ segir Dagný Davíðsdóttir, móðir Vilborgar Freyju Ásmundsdóttur sem lenti í slæmu umferðarslysi við umferðarljós á Hörgárbraut 8. febrúar síðastliðinn. Hún slasaðist mikið en er nú komin á ról og nýlega byrjuð aftur í skólanum, í 1. bekk í Glerárskóla. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir

Mega fá einn gest í fyrstu viku

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Heimilaðar verða takmarkaðar heimsóknir aðstandenda til íbúa á hjúkrunarheimilum eftir 4. maí næstkomandi. Aðeins einn aðstandandi getur komið í heimsókn til hvers íbúa og þarf að bóka tíma fyrir fram. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Mikill hafís er við Svalbarða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafísinn á norðurhveli náði árlegri hámarksútbreiðslu 5. mars sl. samkvæmt upplýsingum sem Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við HÍ, aflaði frá National Snow and Ice Data Center. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Nokkrir ofkældir verið endurlífgaðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki er hægt að segja með vissu hve langur tími gefst til að endurlífga fólk sem virðist vera látið eftir drukknun í köldu vatni eða ofkælingu, að sögn Felix Valssonar læknis. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 817 orð | 5 myndir

SARA góð fyrir smitaða og slasaða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is SARA er heitið á fisléttu og fyrirferðarlitlu hylki sem ætlað er til sjóbjörgunar og flutnings á sjúklingum með smitandi sjúkdóma. Framleiðandi er RØST Kayaks í Sandefjord í Noregi. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Tafir vegna vetrarveðra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt veturinn hafi verið erfiður til verklegra framkvæmda stendur lagning Kröflulínu 3 ágætlega. Kórónuveirufaraldurinn hefur ekki haft teljandi áhrif á vinnuna. Enn er stefnt að því að taka línuna í rekstur fyrir lok... Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Viðræður sjómanna settar á ís

Vegna óvissunnar af völdum kórónuveirunnar hafa fulltrúar Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sammælst óformlega um að setja viðræður um endurnýjun kjarasamninga til hliðar. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Vildi 1,5 milljónir fyrir lén lyfjarisa

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Svokallaðir lénakaupmenn eru alltaf á fullu og þeir eru með alls konar kerfi og tól,“ segir Axel Tómasson, forritari hjá Isnic, sem sér um skráningu léna á Íslandi. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vorblær og vertíðarbragur

Að loknu hrygningarstoppi suðvestan- og vestanlands á þriðjudag tóku sjómenn til óspilltra málanna við leitina að þeim gula. Fjöldi báta hefur verið á sjó síðustu tvo daga, bæði stærri bátar og minni trillur, og afli yfirleitt verið þokkalegur. Meira
23. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 114 orð | 4 myndir

Vor hinna tómu stræta og torga

Kórónuveirufaraldurinn hefur sett mikinn svip á flestar stórborgir heimsins í vor. Götur og torg sem áður iðuðu af lífi og mannfjölda standa nú auð og yfirgefin, og varla er hræðu að sjá. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Þrjú þúsund störf fyrir námsmenn

Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirunnar er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þess verkefnis verður varið 2. Meira
23. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð

Þung staða sveitarfélaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Staðan er þung hjá mörgum sveitarfélögum, sérstaklega þar sem algert hrun er að verða í atvinnulífinu, að mati Aldísar Hafsteinsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2020 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Hljómar sennilega

Páll Vilhjálmsson dregur upp aðra mynd en þá einfeldningslegu sem rétttrúnaðurinn hengir pottlok sitt á: Meira
23. apríl 2020 | Leiðarar | 702 orð

Verðlausa svarta gullið og veruleikatengingin

Heimurinn er allur í loft upp en sumir ætla að reyna að halda sínu striki Meira

Menning

23. apríl 2020 | Kvikmyndir | 335 orð | 1 mynd

Biðin lengist eftir Leðurblökumanni

Frumsýningaráætlanir kvikmyndaframleiðenda hafa heldur betur raskast á tímum Covid-19-farsóttarinnar og nýjustu fréttir að vestan, frá Hollywood, eru þær að frumsýningum á nokkrum kvikmynda stóru kvikmyndaveranna, m.a. Warner Bros., hafi verið frestað. Meira
23. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 286 orð | 3 myndir

Einar, Goldstein og Hljómskálinn

Leikarinn Víkingur Kristjánsson var beðinn um að mæla með listaverkum sem njóta má í samkomubanninu. Ekki stóð á svörum og flokkaði Víkingur verkin niður í lesefni, hlaðvörp og tónlist. Meira
23. apríl 2020 | Bókmenntir | 1312 orð | 2 myndir

Eins og spennandi skáldsaga

Bókarkafli | Bókin Ein á forsetavakt eftir Steinunni Sigurðardóttur kom fyrst út haustið 1988 og vakti mikla athygli, enda fengu landsmenn þar í fyrsta sinn innsýn í dagleg störf forsetans. Meira
23. apríl 2020 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Hönnuðurinn fékk lag í afmælisgjöf

Tónlistarkonan Sólveig Matthildur, ein liðskvenna Kælunnar Miklu, hefur sent frá sér smáskífu með forvitnilegum titli, „Politician... Meira
23. apríl 2020 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Kvikmynd Hlyns í sýndarbíói vestra

Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, hefur vakið athygli í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd þar í landi um nýliðna helgi í svokölluðu sýndarbíói. Meira
23. apríl 2020 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Langar ekki að sjá Dune

Kvikmyndaleikstjórinn David Lynch segist engan áhuga hafa á væntanlegri kvikmynd kollega síns Denis Villeneuve, Dune , en Lynch er leikstjóri samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1984. Meira
23. apríl 2020 | Leiklist | 1842 orð | 12 myndir

Musteri íslenskrar tungu 70 ára

Þjóðleikhúsið var vígt sumardaginn fyrsta, 20. apríl 1950, 21 ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin. Meira
23. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Tilbrigði við tónlistarsögu frá Hörpu

Tónlistarfólkið Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Sigurður Ingi Einarsson fléttar saman íslensk þjóðlög og sígilda dægursmelli í upphafi sumars í streymi frá Hörpu í dag klukkan 11. Meira
23. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Viðkunnanlegir krimmar

Ein af mínum uppáhaldsseríum undanfarin ár er Ozark. Nýlega kom á Netflix þriðja serían og lét ég hana ekki bíða lengi! Hún olli ekki vonbrigðum frekar en fyrri seríur. Meira

Umræðan

23. apríl 2020 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Afmæliskveðja til Þjóðleikhússins

Eftir Svein Einarsson: "Komi þeir sem koma vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu, sagði álfkonan og breiddi mót okkur faðminn." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Bænin eflir samstöðu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Bænin er bæði kvíðastillandi og streitulosandi." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 1014 orð | 5 myndir

Draumur þjóðar

Eftir Lilja Alfreðsdóttir: "Þjóðleikhúsið er kjölfestan í íslenskum sviðslistum, grunnurinn sem sviðsmenning okkar stendur á, svo kær sem hún er öllum landsmönnum." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 2051 orð | 1 mynd

EES í kreppu

Eftir Carl Baudenbacher: "Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) varð 26 ára daginn sem árið 2020 gekk í garð. Hingað til hefur hann reynst mun betur en flestir töldu þegar hann tók gildi á nýársdag 1994." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Fyrr og síðar

Eftir Einar Benediktsson: "Við annað virðist það bætast að í baráttunni við COVID-19 standi Ísland öðrum framar." Meira
23. apríl 2020 | Hugvekja | 788 orð | 2 myndir

Gleðilegt sumar

Gleðin er ein af Guðs góðu gjöfum, en á stundum gleymum við bæði að þakka hana og þiggja. En gleðin stendur þó ávallt fyrir sínu. Meira
23. apríl 2020 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Íslensk matvæli, gjörið svo vel

Í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Viðspyrna fyrir Ísland er lögð mikil áhersla á innlenda framleiðslu og verðmætasköpun. Nýsköpun er þar í öndvegi enda lengi verið ljóst að skjóta verður fleiri stoðum undir íslenskan efnahag. Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 3288 orð | 6 myndir

Stórabóla 1707-1709

Eftir Eirík G. Guðmundsson: "Það er áhugavert að kynnast áhyggjum fólks sem upplifði sjúkdómsálagið sem var þegar bólusóttin geisaði með sem mestum krafti og sá að þeir veiku fengu ekki þá aðhlynningu sem þeir hefðu þurft." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Upp á ný

Eftir Eyþór Arnalds: "Það eru því allar forsendur fyrir því að uppbyggingin geti verið öflug ef við stöndum áfram saman." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 675 orð | 5 myndir

Þórhildur Tómasdóttir og Margrét Þórhildur Danadrottning, að gefnu tilefni

Eftir Jón G. Guðbjörnsson: "Og hvernig bregðast menn við slíkri bón? Jú, liggur ekki beinast við að nefna nafn móður sinnar? Móðir Jóns biskups hét einmitt Þórhildur." Meira
23. apríl 2020 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Æran er mér dýrmæt

Eftir Pétur Þór Jónasson: "Þetta er mál um mistök í stjórnsýslu sem mikilvægt er að draga lærdóm af. Það verður ekki gert með þögninni." Meira

Minningargreinar

23. apríl 2020 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Bjarnason

Aðalsteinn Bjarnason fæddist 27. nóvember 1927 á Arnórsstöðum á Barðaströnd og lést 12. apríl 2020 á Patreksfirði. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Alda Björnsdóttir

Alda Björnsdóttir fæddist 4. júlí. 1928. Hún lést 18. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 28. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Arnheiður Ragnarsdóttir

Arnheiður Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1960. Hún lést 6. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Sigríður Erla Jónsdóttir, f. 12.3. 1933, d. 17.2. 1999 og Ragnar Bergsteins Henrysson, f. 31.3. 1927, d. 9.11. 1987. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Arnþór Blöndal

Arnþór Blöndal fæddist á Siglufirði 22. nóvember 1947. Hann lést á sjúkrahúsi í Skien í Noregi 30. mars 2020. Foreldrar hans voru Ingiríður Jónasdóttir Blöndal, f. 9. október 1920, d. 8. mars 2005 og Magnús Blöndal byggingameistari, f. 29. júní 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Guðríður Jónsdóttir

Guðríður Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 29. júlí 1924. Hún lést á Hrafnistu 5. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þórðarson skipstjóri á Patreksfirði, f. 1. desember 1874, d. 5. september 1953, og Ingibjörg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Iðunn Guðmundsdóttir 80 ára

Iðunn Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 23. apríl 1940. Sóknarpresturinn á staðnum, sr. Halldór Kolbeins, skírði hana og prestsfrúin hélt henni undir skírn og orti til hennar lítið ljóð eftir athöfnina: Iðunn litla með ljósan vanga. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Katrín Markúsdóttir

Katrín Markúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. desember 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Helena Rakel Magnúsdóttir húsmóðir og Markús B. Þorgeirsson skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Runólfur H. Ísaksson

Runólfur H. Ísaksson rafvirki fæddist 18. janúar 1937 á Bjargi á Seltjarnarnesi. Hann lést 11. apríl 2020 á Landspítalanum Fossvogi eftir mjög skamma legu. Foreldrar hans voru þau Ísak Kjartan Vilhjálmsson, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2020 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Sigmar Halldór Óskarsson

Sigmar Halldór Óskarsson fæddist 17. desember 1952. Hann lést 6. apríl 2020. Sigmar Halldór var jarðsettur 20. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Airbnb-íbúðum virtist fækka lítið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar Seðlabankans áætla að rétt ríflega þúsund íbúðir á höfuðborgarsvæðinu hafi verið leigðar til ferðamanna í febrúar 2019. Tölfræðin vísar til íbúða sem eru eingöngu í skammtímaleigu til ferðamanna. Meira
23. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 671 orð | 2 myndir

Bankinn leysir ríkissjóð ekki undan skuldunum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þótt Seðlabanki Íslands taki nú að kaupa ríkisskuldabréf á eftirmarkaði og liðki þannig fyrir möguleikum ríkissjóðs á að gefa út ný skuldabréf telur Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri mikilvægt að minna á að með kaupunum sé Seðlabankinn ekki að losa ríkissjóð undan ábyrgð á útgáfunni. Meira
23. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Tap TM verður 1,4 milljarðar á fyrsta fjórðungi

Tryggingafélagið TM hefur gefið frá sér afkomuviðvörun. Við frágang á árshlutareikningi hefur komið í ljós að afkoma félagsins verður töluvert verri en áður útgefin spá hafði gert ráð fyrir. Meira

Daglegt líf

23. apríl 2020 | Daglegt líf | 768 orð | 6 myndir

Ferðast til framandi landa – innanhúss

Engin ástæða er til að láta sér leiðast eða hætta að ferðast þótt heima sé setið á veirutímum. Maj-Britt og fjölskylda hennar ferðuðust til framandi landa í heimahúsi, með búningum, dansi og góðum mat. Meira
23. apríl 2020 | Daglegt líf | 510 orð | 2 myndir

Fjölskyldulífið nú á tímum Covid-19

U ndanfarnar vikur hefur COVID-19-faraldurinn valdið róti í hversdagslífinu og flestir hafa þurft að breyta venjum sínum. Í sumum tilfellum hefur fjölskyldan notið meiri samveru en venjulega þar sems skólahald er skert. Meira
23. apríl 2020 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Hægt sé að flýta námslokum

Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 800 milljónir kr. til framhalds- og háskóla svo unnt sé að bjóða námsmönnum upp á sumarnám á komandi sumri. Markmiðið er að sporna gegn atvinnuleysi meðal ungs fólks og efla menntun. Gert er ráð fyrir 500 milljónum kr. Meira
23. apríl 2020 | Daglegt líf | 319 orð | 2 myndir

Leikur úr stríði

Seinni heimsstyrjöldin er sögusvið KARDS, tölvuleiks sem hönnuðir íslenska fyrirtækisins 1939 þróuðu. Um 40 þúsund manns spila leikinn á degi hverjum. Meira
23. apríl 2020 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Sólfarið sett í sýrubað

Á næstu vikum verður listaverkið Sólfarið við Sæbraut í Rekjavík sýruþvegið, pússað upp og að lokum bónað, auk þess sem frostsprungnu stykki verður skipt út. Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með viðhaldsvinnu útilistaverka í borginni. Meira
23. apríl 2020 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Stemning þjappar hópnum saman

Opnað hefur verið fyrir skráningu í keppninni Hjólað í vinnuna 2020 sem hefst 6. maí næstkomandi og stendur til 26. maí. Þetta er í 18. sinn sem efnt er til þessarar keppni, sem í margra vitund er vorboði. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bf4 Bb7 5. e3 Be7 6. Rc3 d5 7. Da4+ c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bf4 Bb7 5. e3 Be7 6. Rc3 d5 7. Da4+ c6 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. Bd3 Rd7 11. 0-0 0-0 12. Hac1 c5 13. dxc5 bxc5 14. Hfd1 g6 15. e4 Rb6 16. Dc2 Bf6 17. exd5 Rxd5 18. Be4 Dd7 19. Dxc5 Hfd8 20. Be5 Hac8 21. Meira
23. apríl 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Garozzo véfengdur. S-NS Norður &spade;53 &heart;108 ⋄D63...

Garozzo véfengdur. S-NS Norður &spade;53 &heart;108 ⋄D63 &klubs;ÁK9753 Vestur Austur &spade;987 &spade;4 &heart;ÁDG7 &heart;95432 ⋄9 ⋄KG7542 &klubs;DG1082 &klubs;6 Suður &spade;ÁKDG1062 &heart;K6 ⋄Á108 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. apríl 2020 | Í dag | 314 orð

Karlhrúturinn og skröltir skeifa

Á Leirnum rifjar Ólafur Stefánsson upp og segir: „Þegar Stephani G. var boðið til Íslands 1917 var gert vel við hann eins og vænta mátti og átti m.a. að flytja honum kvæði. Meira
23. apríl 2020 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Kemur á óvart að fólk haldi geðheilsunni

Vonarglampi er kominn í augun á Ítölum sem þó eru varkárir varðandi afléttingu hafta vegna útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Meira
23. apríl 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Geðþótti er (eigin) vild , ætlun; persónulegur vilji , segja orðabækurnar. Geðþótti vekur oft hneykslun sé honum beitt þvert á lög, reglur, sanngirni eða samþykktar venjur. Er þá sagt að e-ð sé gert að geðþótta eða eftir geðþótta . Meira
23. apríl 2020 | Í dag | 718 orð | 3 myndir

Nota jurtir sem ég þoli ekki

Hólmfríður Ófeigsdóttir, bóndi á Búastöðum á Vopnafirði, er fædd á Sauðárkróki en ólst upp á Reykjaborg í Lýtingsstaðahreppi og gekk í Steinsstaðaskóla. Hún var við nám við Húsmæðraskólann á Löngumýri veturinn 1964–1965 og lauk húsmæðraskólaprófi. Meira

Íþróttir

23. apríl 2020 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Á þessum degi

23. apríl 1977 Guðmundur Sigurðsson og Gústaf Agnarsson verða Norðurlandameistarar fullorðinna í ólympískum lyftingum, fyrstir Íslendinga, á Norðurlandamótinu í Laugardalshöll. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Grótta krækir í markvörð

Gróttumenn halda áfram að safna liði fyrir keppnina í úrvalsdeild karla í handknattleik næsta vetur, þar sem þeir verða nýliðar, og hafa nú fengið til sín markvörðinn Stefán Huldar Stefánsson frá Haukum. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Heimsbyggðin eins og við þekkjum hana hefur ekki áður staðið frammi...

Heimsbyggðin eins og við þekkjum hana hefur ekki áður staðið frammi fyrir því verkefni að endurræsa sig að lokinni farsótt og það er kannski engin furða að hvert land geri það eftir sínu nefi. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Kristín fer til Danmerkur

Kristín Þorleifsdóttir, landsliðskona Svía í handknattleik, mun færa sig um set í sumar og leika með Randers í Danmörku. Kristín er 22 ára gömul og yfirgefur herbúðir sænska meistaraliðsins H 65 Höör. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistaradeildin á fullu í ágúst?

Auknar líkur eru taldar á því að Meistaradeildirnar í knattspyrnu verði spilaðar í ágúst, sem og Evrópudeildin. BBC hefur heimildir fyrir því að lagt sé upp með að öllum deildakeppnum verði lokið fyrir 31. júlí og í ágúst taki Evrópukeppnir við. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Veiktust þeir á undan öllum öðrum?

Veiktust leikmenn ítalska knattspyrnuliðsins Inter Mílanó flestallir af kórónuveirunni áður en vart hafði orðið við hana í Evrópu? Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Verður Neville ekki á EM?

Phil Neville er sagður ætla að hætta störfum sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sumarið 2021 og munu því ekki stýra því í Evrópukeppninni á heimavelli á Englandi, en henni verður frestað til sumarsins 2022. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 987 orð | 3 myndir

Vonast eftir æfingatörn í sumar

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Óvíst er hvaða verkefni bíða kvennalandsliðsins í körfuknattleik í sumar. Segja má að þar sé landslið þar sem dagskráin virðist ætla að raskast lítið vegna kórónuveirunnar. Meira
23. apríl 2020 | Íþróttir | 1017 orð | 2 myndir

Æfir púttin í stofunni

Golf Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2021 en hún er stödd hér á landi þessa dagana vegna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.