Greinar föstudaginn 24. apríl 2020

Fréttir

24. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Aflandsfélög fá ekki aðstoð

Frakkar munu ekki aðstoða fyrirtæki sem skráð eru í skattaparadísum með fjárhagslegri neyðaraðstoð vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta sagði fjármálaráðherrann Bruno Le Maire í gær. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Aska fellur á Vík í rúman mánuð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn RVK Studios eru að undirbúa tökur á vísindaskáldsöguþáttunum Kötlu, þar sem Vík í Mýrdal og nágrenni er sögusviðið. Þættirnir verða sýndir á Netflix. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

„Engan veginn óhætt að slaka á“

Alexander Kristjánsson Ragnhildur Þrastardóttir „Stór hluti Íslendinga upplifir nú veruleika margra öryrkja með þeirri einangrun sem fylgir heimsfaraldri kórónuveirunnar. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Bergrún valin bæjarlistamaður

Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og teiknari, var valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar fyrir árið 2020 og hlaut 1,5 milljónir í viðurkenningarskyni, til að vinna áfram að list sinni. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð

Engar hvalveiðar í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnvöld í Japan niðurgreiða hvalveiðar eigin útgerða svo mikið að litlu máli skiptir hvað útgerðirnar fá fyrir afurðirnar á markaði. Það er aðalástæða þess að Hvalur hf. mun ekki veiða og verka hval í sumar. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fannst eftir fjölmenna leit

Hundrað og sextíu björgunarsveitarmenn af höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi leituðu að tíu ára dreng sem varð viðskila við fjölskyldu sína við Hreðavatn í Borgarfirði eftir hádegi í gær. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fékk 48 kr. leiðréttingu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Dæmi er um að útgreiðsla leiðréttra réttinda dánarbús ellilífeyrisþega sé allt niður í 48 krónur. Endurgreiðslan kallar á að einkaskipti verði opnuð, sem felur í sér töluverða vinnu umsjónarmanns dánarbúsins við að koma upphæðinni til erfingjanna, og borga skatta og gjöld. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fólk er minnt á endurnýjun

Starfsfólk Auðkennis hringir nú í alla handhafa rafrænna skilríkja þegar skilríkin eru við það að renna út, til þess að minna þá á. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Fullkominn búnaður settur upp á Norðurgarði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fiskur verður ekki unninn í fiskiðjuveri Brims hf. á Norðurgarði í Reykjavík næstu tvo mánuðina. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Gjörbreytt atvinnulíf með fjarvinnunni

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þúsundir Íslendinga sinna nú starfi sínu úr heimaranni. Vegna smitvarna á tímum kórónuveirunnar hefur starfsemi flestra fyrirtækja verið breytt. Oft er gangurinn sá að starfsmannahópum er tvískipt; eitt gengi mætir á fasta starfsstöð en annað situr heima og sinnir sínu í gegnum tölvuna. Erindum viðskiptavina er sinnt yfir netið eða í gegnum síma, komið er saman til skrafs og ráðagerða á fjarfundum, sem margir hafa á orðið að séu styttri, snarpari og árangursríkari en þegar hópur mætir í eitt herbergi. Þá eru samskipta- og spjallrásir mikið notaðar meðal vinnufélaga sem nú eru hver á sínum staðnum. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð

Góðar viðtökur við þjóðháttakönnun

Um 750 manns hafa svarað þjóðháttakönnun Þjóðminjasafnsins, spurningakönnun um lífið á dögum kórónuveirunnar sem finna má á heimasíðu safnsins. Ágúst Ólafur Georgsson, sérfræðingur þjóðháttasafns Þjóðminjasafnsins, segist mjög ánægður með viðtökurnar. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Götukaffihús í sól og blíðviðri á Akureyri

Gott veður var um land allt á sumardaginn fyrsta og dagurinn stóð sannarlega undir nafni á Akureyri. Götukaffihúsastemmning var í blíðviðri og sól í Hafnarstræti. Margir töldu óhætt að sleppa peysunni. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands í 201. til 300. sæti

Háskóli Íslands er í sæti 201-300 yfir þá háskóla í heiminum sem hafa mest samfélagsleg og efnahagsleg áhrif út frá heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, samkvæmt lista tímaritsins Times Higher Education sem er nú birtur í annað sinn. Meira
24. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Helmingur deyr á stofnunum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) segir það „mikið áhyggjuefni“ að áætlaður helmingur dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Evrópu skuli eiga sér stað á stofnunum og heimilum fyrir aldraða. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jaðarsvöllur vel vorblautur

Kylfingar á Akureyri fylgjast grannt með því hvernig golfvöllur þeirra að Jaðri kemur undan vetri. Snjórinn hörfar með hverjum deginum og skilur eftir sig vel blautar brautir, eins og þessi loftmynd sýnir vel, en hún var tekin í vikunni. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 3 myndir

Jónas Erlendsson

Hrútakæti Í gær, á sumardaginn fyrsta, fengu gömlu hrútarnir í Fagradal að fara út á tún í fyrsta sinn eftir veturinn og var þá barist harkalega um virðingarstöðu innan... Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Leggjum ekki keisarann í Japan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Engar hvalveiðar verða í ár, ef að líkum lætur. Aðalástæða þess að Hvalur hf. hefur ekki hvalveiðar annað árið í röð er erfiðleikar á markaðnum í Japan, að sögn Kristjáns Loftssonar framkvæmdastjóra. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Leitað meira í listina þegar annað brestur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við þessu. Söngáhugi þjóðarinnar hefur jafnan verið mikill en líklega aldrei meiri en nú. Við leitum gjarnan meira í listina þegar annað brestur,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, en skólinn býður nú almenningi upp á ókeypis söngtíma á netinu. Búið er að setja tvo tíma á vefinn, m.a. á Youtube og vef skólans, songskoli.is. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Mun stórbæta aðstöðu leikhússins

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur dustað rykið af tillögum frá árinu 2006 um viðbyggingu við Þjóðleikhúsið og óskað eftir að þær verði endurskoðaðar með það að markmiði að móta nýjar tillögur. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Netverslunin hefur haldist

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nettó hefur tekið í notkun 2.000 fermetra miðstöð fyrir netverslun sína. Þar eru afgreiddar allar pantanir netverslunar sem sendar eru til viðskiptavina en áfram er hægt að sækja pantanir í verslanir. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Netverslun útbúin á vikutíma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nettó hefur tekið í notkun 2.000 fermetra miðstöð í Klettagörðum til að þjóna netverslun fyrirtækisins. Miðstöðin var útbúin á um viku. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 832 orð | 9 myndir

Popparar brugga af metnaði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það eru svo sem ekki ný sannindi að tónlistarmönnum þykir mörgum sopinn góður. Ófáar sögur eru til af sulli og svalli og hefur þá stundum verið horft frekar í magnið en gæðin. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Spilað og sungið á tröppunum heima

Í Laugarneshverfinu fögnuðu nokkrir íbúar sumardeginum fyrsta með því að leika á hljóðfæri sín úti á tröppum, hver heima hjá sér vegna samkomubannsins. Hvatti íþróttafélagið Þróttur alla í hverfinu til þess að taka þátt í fögnuðnum. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Virkum smitum fækkar dag frá degi

Virkum smitum kórónuveirunnar hér á landi heldur áfram að fækka. Í gær voru þau 270 talsins, en undangenginn sólarhring greindust fjögur ný smit. Meira
24. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Yfir 600 umsóknir bárust um tvö laus störf

Nýja pítsustaðnum Spaðanum bárust yfir 600 umsóknir þegar auglýst var eftir tveimur starfsmönnum. Fjöldi fólks er á atvinnuleysisskrá vegna kórónufaraldursins og því mikill áhugi á lausum störfum. Meira
24. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þiggja aðstoð án skilyrða

Grænlendingar eru reiðubúnir að þiggja bandarísk fjárframlög en vilja ekki fjárfestingar sem bundnar eru skilyrðum. Bandaríkjamenn undirbúa opnun ræðismannsskrifstofu í Nuuk, höfuðstað Grænlands, síðar á árinu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2020 | Staksteinar | 252 orð | 2 myndir

Afleit hugmynd

Ágúst Ólafur Ágústsson og Bjarni Benediktsson áttu orðaskipti á Alþingi í fyrradag. Ágúst var ekki allt of sáttur við nýkynntar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum og sagði „afskaplega lítið í þessum pakka sem stuðlar til dæmis að því að búa til ný störf. Af hverju ekki að fjölga opinberum störfum?“ Hann bætti við að fjölgun opinberra starfa væri í senn þörf og skynsamleg. Meira
24. apríl 2020 | Leiðarar | 680 orð

Atvinnuleysi og aðgerðapakkar

Vinna þarf að því að ná niður kostnaði fyrirtækja, ekki síst launatengdum kostnaði Meira

Menning

24. apríl 2020 | Leiklist | 1247 orð | 8 myndir

„Hvattir til að nýta sína rödd“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
24. apríl 2020 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Eins og kengúra í sykursjokki

Við hundurinn minn eigum það sameiginlegt að það þarf afskaplega lítið til að gleðja okkur. Meira
24. apríl 2020 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Opnun málverkasýningar Berglindar í beinu streymi á Facebook

Berglind Svavarsdóttir opnar einkasýningu sína Mimesis í Gallerí Fold á morgun, 25. apríl, kl. 14, en vegna Covid-19-faraldursins og samkomubanns verður ekki um hefðbundna opnun að ræða heldur opnun í beinu streymi á Facebook-síðu gallerísins. Meira
24. apríl 2020 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Ræða um ljóðabækur í Bókamerkinu

Bókamerkið er heiti nýs bókmenntaþáttar í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Í fyrsta þætti, fyrir viku, var fjallað um nýleg íslensk skáldverk. Annar þáttur verður sendur út í dag, föstudag, kl. 13 á facebooksíðu bókasafnsins. Meira
24. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 277 orð | 3 myndir

Saga á dag, Pixar og Witherspoon

Rithöfundurinn Óttar Norðfjörð mælir með listaverkum sem njóta má innan veggja heimilisins á tímum samkomubanns. Meira
24. apríl 2020 | Menningarlíf | 744 orð | 2 myndir

Um margföldunaráhrif

...margfeldisáhrif hverrar krónu sem varið er til menningar eru meiri en í öðrum geirum. Meira
24. apríl 2020 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Vill halda kvikmyndahátíð í Feneyjum

Það að slaka eigi á hörðum sóttkvíarreglum á Ítalíu þýðir að hægt verður að halda kvikmyndahátíðina í Feneyjum í september, segir Roberto Cicutto, forseti stofnunar sem stendur fyrir ýmsum fjölsóttum menningarhátíðum í borginni, svo sem... Meira

Umræðan

24. apríl 2020 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Auðvitað á að vera hægt að nota frístundakortið í öll sumarnámskeið

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Að skilyrða notkun frístundakortsins við tíu vikna löng námskeið lokar fyrir alla notkun þess í sumar- og vetrarnámskeið sem vara skemur en tíu vikur." Meira
24. apríl 2020 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

„Brúarlán“

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Menn geta svo sem velt því fyrir sér hvort dómar Hæstaréttar í hrunmálum, sem Heiðrún Lind vísaði til, hafi verið einnota. Þeim hafi einungis verið ætlað að gilda um lánveitingar banka fyrir hrun en sambærilegir dómar verði ekki framar upp kveðnir." Meira
24. apríl 2020 | Hugvekja | 685 orð | 2 myndir

Breyttur heimur

Veröldin eins og við þekkjum hana hefur umbreyst á stuttum tíma. En eins og svo oft þá felur það í sér tækifæri og nýjar áskoranir. Meira
24. apríl 2020 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Einn litlir, tveir litlir, þrír litlir pakkar

Óvissan er mikil og hefur farið vaxandi eftir því sem á líður. Það má auðveldlega rökstyðja að hlutverk stjórnvalda sé að minnka eða helst eyða óvissu, þó ekki nema bara af því að stjórnvöld geta það. Innan skynsamlegra marka auðvitað. Meira
24. apríl 2020 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Fasteignaskatturinn

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Hér með er skorað á borgarstjórn að auka verulega á þessu ári afslátt af fasteignaskatti á íbúðarhúsnæði tekjulítilla örorku- og ellilífeyrisþega." Meira
24. apríl 2020 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Viðlög í viðsjárverðu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Atvinnulaus maður hefur misst frelsi og sjálfstæði, það sem er næst því að vera æðst á eftir lífinu sjálfu." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2020 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Beinteinn Sigurðsson

Beinteinn Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 26. júní 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. apríl 2020. Foreldrar hans voru Sigurður Árnason kaupmaður, f. 7.8. 1879, d. 9.9. 1942, og Gíslína Sigurveig Gísladóttir húsmóðir, f. 29.9. 1896, d. 26.10. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Grétar Þór Sigurðsson

Grétar Þór Sigurðsson fæddist í Keflavík 4. janúar 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. febrúar 2020. Grétar Þór var sonur hjónanna Sigurðar Jóhanns Guðmundssonar bifreiðarstjóra, f. 21.7. 1906, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

Guðbjörg Berglind Demusdóttir Joensen

Berglind fæddist 22. desember 1953 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 13. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Demus Joensen, f. í Færeyjum 5. febrúar 1914, d. 12. nóvember 1990, og Guðbjörg María Guðjónsdóttir, f. 1. desember 1914, d. 7. maí 2001. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Magnússon

Gunnar Þór Magnússon framkvæmdastjóri fæddist á Hóli í Breiðdal 4. júlí 1938. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 9. apríl 2020 eftir langvinn veikindi. Foreldrar Gunnars Þórs voru hjónin Anna S. Sigurpálsdóttir kennari, f. 16. maí 1919, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 3720 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson fæddist 9. nóvember 1925 í Reykjavík. Hann andaðist 16. apríl 2020 á Sóltúni. Foreldrar: Sigurður Jónsson sjómaður, f. 1894, d. 1959, og k.h. Ingibjörg Pálsdóttir húsfreyja, f. 1900, d. 1975. Systkini Páls: Sigrún, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gunnarsdóttir

Ragnheiður Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 13. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 3968 orð | 1 mynd

Þóra Ragnarsdóttir

Þóra Ragnarsdóttir fæddist 25. mars 1954 í Borgarnesi. Hún lést á líknardeild Landspítalans 16. apríl 2020. Þóra var dóttir hjónanna Ragnars Lúðvíks Jónssonar, f. 20. desember 1920, d. 28. júní 2013 og Önnu Guðrúnar Georgsdóttur, f. 21. mars 1929, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2020 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Þórhallur Jónsson

Þórhallur Jónsson fæddist 4. janúar 1926 í Skálholtsvík í Strandasýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. apríl 2020. Foreldrar Þórhalls voru Jón Ólafsson, f. 11.7. 1891, d. 14.4. 1971, og Aldís Ósk Sveinsdóttir, f. 7.11. 1895, d. 7.8. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Bæta 484 milljörðum við björgunarpakkann

Neðri deild Bandaríkjaþings fundaði á fimmtudag til að samþykkja nýjan 484 milljarða dala björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins. Með þessari nýjustu viðbót hafa bandarísk stjórnvöld varið nærri 3. Meira
24. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 993 orð | 3 myndir

Nýtt frumvarp væri líflína fyrir íslenskan handverksbjór

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þrátt fyrir mikinn velvilja lykilstarfsmanna hjá Vínbúðunum falla reglur og starfshættir ríkisverslananna illa að þörfum handverksbrugghúsa og torvelda nýsköpun í bjórframleiðslu. Meira
24. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Sala á snyrtivörum dregst saman

Svo virðist sem neytendur hugi ekki eins vel að útliti sínu og angan í veirufaraldri og þeir gera alla jafna. Sést það í minnkaðri sölu á hár- og húðvörum hjá Unilever. Aftur á móti hefur þar orðið aukning í sölu á hreinlætisvörum fyrir heimilið, s.s. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3 Bd6 8. 0-0-0 Be5 9. Rxc6 bxc6 10. Bd4 Re7 11. Bxe5 Dxe5 12. De3 d5 13. exd5 Dxe3+ 14. fxe3 cxd5 15. e4 Bb7 16. exd5 Rxd5 17. Rxd5 Bxd5 18. b3 Ke7 19. c4 Bc6 20. Hg1 f5 21. Bd3 g5 22. Meira
24. apríl 2020 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Björn Ásgeir Björgvinsson

40 ára Björn Ásgeir er fæddur og uppalinn í Hveragerði og að hluta til í Ólafsvík. Hann er pípulagningameistari ásamt því að vera eigandi og framkvæmdastjóri Lagnaþjónustunnar ehf. á Selfossi. Maki: Rannveig Reynisdóttir, f. Meira
24. apríl 2020 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Ljósi punkturinn:

Dóra Júlía sagði frá því í ljósa punktinum á K100 að Ben Ramirez, kaffibarþjónn í San Francisco, hefði tekið upp á því að bjóða framlínustarfsmönnum í hverfinu sínu upp á frítt kaffi á leið í vinnuna, þar sem hann rétti þeim fría bollann út um... Meira
24. apríl 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Greip nefnist krikinn, gripið, milli þumalfingurs og vísifingurs eða annarra fingra. Að láta greipar sópa er að hrifsa allt – ræna . Að láta hendur standa fram úr ermum er að taka á, keppast við . Meira
24. apríl 2020 | Í dag | 328 orð

Ort um daglega lífið

Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson byrjaði að yrkja eftir miðjan aldur. Fyrsta ljóðabók hans „Út úr þokunni“ kom út 2012 og nú í apríl sú fimmta, „Gengin slóð“. Yrkisefnin sækir hann í daglega lífið. Meira
24. apríl 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Tvö kennimörk. S-AV Norður &spade;105 &heart;K96 ⋄K9852 &klubs;ÁD10...

Tvö kennimörk. S-AV Norður &spade;105 &heart;K96 ⋄K9852 &klubs;ÁD10 Vestur Austur &spade;K972 &spade;G8 &heart;DG87 &heart;543 ⋄6 ⋄ÁDG74 &klubs;6432 &klubs;987 Suður &spade;ÁD643 &heart;Á102 ⋄103 &klubs;KG5 Suður spilar 3G. Meira
24. apríl 2020 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

50 ára Unnur Jónsdóttir er Árbæingur en býr í Hafnarfirði. Unnur er þroskaþjálfi og með meistarapróf í lýðheilsuvísindum. Hún starfar sem yfirþroskaþjálfi í skammtímadvölinni Hnotubergi í Hafnarfirði sem þjónar fötluðum ungmennum. Meira
24. apríl 2020 | Í dag | 873 orð | 3 myndir

Ætlaði sér að halda risaveislu

Friðrik Karlsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Mezzoforte, varð fyrstur til að ljúka stúdentsprófi af tónlistarbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti á sínum tíma, árið 1982. Meira

Íþróttir

24. apríl 2020 | Íþróttir | 217 orð

Áherslan á að ljúka tímabilinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti að loknum fundi framkvæmdastjórnar sinnar í gær að áfram væri lögð þung áhersla á að öllum deildakeppnum tímabilsins 2019-20 yrði lokið með því að spila þær til enda. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 358 orð | 3 myndir

Á þessum degi

24. apríl 1979 Morgunblaðið skýrir frá því að belgíska knattspyrnufélagið Lokeren vilji semja að nýju við hinn 17 ára gamla Arnór Guðjohnsen sem er að ljúka fyrsta tímabili sínu hjá félaginu. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Bjarni þjálfar Hauka næstu ár

Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Ingvar Guðjónsson, annar fyrrverandi þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar, en þeir voru ráðnir til tveggja ára. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

EM frestað til sumarsins 2022

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í gær að Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu sem fram átti að fara á Englandi sumarið 2021 yrði frestað um eitt ár og færi fram þar í landi 6. til 31. júlí 2022. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

*Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur aðvarað fjóra leikmenn sína...

*Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur aðvarað fjóra leikmenn sína fyrir að brjóta reglur bresku ríkisstjórnarinnar um útivistarbann. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 731 orð | 2 myndir

Erum farnir að sjá ljósið í myrkrinu

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, á von á því að knattspyrnumenn hér á landi verði eins og beljur á vorin þegar þeir mega byrja að æfa saman á nýjan leik 4. maí næstkomandi. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 1059 orð | 2 myndir

Hann hljóp inn á þing

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlauparinn með stóra brosið, Mo Farah, uppskar verðskuldaða aðdáun þegar honum tókst að sigra bæði í 5 og 10 þúsund metra hlaupi á tvennum Ólympíuleikum í röð. Náði hann því 2012 og 2016. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Kærður og fer mögulega í bann

Eric Dier hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum í síðasta mánuði. Meira
24. apríl 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þjóðverjar vilja byrja í maí

Þjóðverjar vonast til þess að geta hafið leik í efstu tveimur knattspyrnudeildum sínum í karlaflokki snemma í maí. Ljóst er að gjaldþrot blasir við mörgum félaganna í efstu deildunum ef ekki tekst að klára tímabilið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.