Greinar mánudaginn 27. apríl 2020

Fréttir

27. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Air France-KLM fær um 1.500 milljarða

Franska stjórnin hefur ákveðið að koma tveimur af nafntoguðustu fyrirtækjum landsins til hjálpar vegna tekjufalls af völdum kórónuveirufaraldursins. Björgunarpakki flugfélagsins Air France-KLM hljóðar upp á um það bil tíu milljarða evra, eða um 1. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Allir vilja komast í Vínbúðirnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Allt að 23 íbúðir í húsi við Dunhaga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur auglýst til umsagnar nýtt deiliskipulag fyrir svæði sem afmarkast af Dunhaga 18-20, Hjarðarhaga 27-33 og Tómasarhaga 32-46. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð

Barn var lagt inn

Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í gær að af þeim 113 einstaklingum sem hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús eru 60% karlmenn og meðalaldur þeirra sem leggjast inn er 60 ár. Meira
27. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Boris aftur í vinnuna

Boris Johnson tekur í dag að nýju við starfi breska forsætisráðherrans, hálfum mánuði eftir að hann fékk að fara heim af spítala þar sem hann dvaldist eftir að hafa veikst af völdum kórónuveirunnar. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Ég blómstra á Íslandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lækkun skráningargjalda, atvinnuleysisbætur til stúdenta yfir sumarið, sjálfbært háskólasamfélag og bætt geðheilbrigðisþjónusta. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Frumvarpið nú framtíðarmál

Ef fram fer sem horfir fara 350 af þeim 400 millj-ónum sem gert var ráð fyrir að nota í fyrirhugað fjölmiðlafrumvarp í staðinn í eingreiðslu til fjölmiðla vegna heimsfaraldurs. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Fuglalífi hnignar við Tjörnina

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Gáfu Hornbrekku súrefnistæki

Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur afhent sjúkradeild dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku að gjöf tvær súrefnisdælur eða súrefnisvélar sem ætlaðar eru til að létta undir þegar sjúklingar þurfa aukasúrefni. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Geysist um á tæki sem kennt er við kött og sjó

Akureyringar hafa notið veðurblíðunnar sem leikið hefur við þá í marga daga, eins og aðra Norðlendinga. Þeir sem eiga réttu tækin bregða á leik. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Grétar Ari gerði tveggja ára samning við Nice í frönsku B-deildinni

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson er orðinn leikmaður Nice í Frakklandi. Kemur hann til félagsins frá Haukum, þar sem hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu tvö tímabil. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

Kann að leiða til bóluefnis gegn krabbameini

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Baráttan gegn kórónuveirunni mun ýta undir framþróun í framleiðslu bóluefna og lyfja sem unnið geta á veirum, og jafnvel flýtt fyrir því að bóluefni gegn krabbameini finnist. Meira
27. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kim nær áttum á sjóbaðsströnd

Járnbrautarlest sem tilheyrir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sást í vikunni í austurhluta landsins í borginni Wonsan, sem þekkt er fyrir sjóböð. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Líf færist í miðbæ Reykjavíkur á ný

Líf er að færast í miðbæ Reykjavíkur að nýju, eftir erfiðan tíma í kórónuveirufaraldrinum. Líklega á sumarblíðan sem lék við höfuðborgarbúa, eins og flesta landsmenn, í gær stærstan hlut að máli. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lolli og Halvorsen leika verk eftir Schubert og Jón Nordal í beinni

Meðan á samkomubanninu stendur taka stjórnendur Hörpu, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Íslensku óperunnar höndum saman og bjóða upp á lifandi tónlistarstreymi úr Eldborg klukkan 11 flesta morgna. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mega ekki opna dósina

Eigendur Smiðjunnar brugghúss í Vík í Mýrdal binda vonir við breytingar á áfengislöggjöfinni sem dómsmálaráðherra hefur lagt til með frumvarpi á Alþingi. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð

Missa af tækifærunum á netinu

Of algengt er að íslensk fyrirtæki sinni ekki nógu vel sýnileika sínum og markaðsstarfi á netinu. „Sumir stjórnendur líta jafnvel á það sem illa nauðsyn að þurfa að halda úti vefsíðu,“ segir Hreggviður S. Magnússon hjá Pipar\TBWA. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Mörg tonn fjarlægð úr náttúrunni

Stóri plokkdagurinn svonefndi var haldinn á laugardag þar sem íbúar landsins voru hvattir til þess að fara út og tína rusl. Viðtökur voru með eindæmum góðar samkvæmt fréttatilkynningu frá ráðgjafar- og almannatengslaskrifstofunni Meðbyr. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Opna 1-2 bíósali 4. maí

Sambíóin munu að líkindum opna einn eða tvo sali í byrjun næstu viku þegar samkomubann stjórnvalda verður rýmkað. Undirbúningur stendur yfir. Árni Samúelsson forstjóri segir að fleiri salir verði opnaðir þegar í ljós kemur hvernig aðsókn verður. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Ríkið fjármagni að hluta

Alexander Kristjánsson Snorri Másson Skynsamlegt er að ríkið taki þátt í að fjármagna að hluta uppsagnarfrest starfsmanna Icelandair. Þetta segir Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Meira
27. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Rúmlega 200.000 andlát

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Alls höfðu 202.994 manns um heim allan dáið af völdum kórónuveirunnar frá því hún blossaði upp í Kína í desember og þar til í gærmorgun, sunnudag. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Salan geti minnkað þörf á lántökum

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Hafnarfjarðarbær hefur samþykkt í bæjarráði að setja ríflega 15% hlut sinn í HS veitum í söluferli. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Sá Eyjar í hillingum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vestmannaeyjar hafa alltaf verið sveipaðar ævintýrablæ í mínum huga,“ segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum. „Af heimaslóðum mínum í Fljótshlíðinni sést vel til Eyja sem á heitum sólardögum lyftast í tíbránni örlítið upp á himininn. Ég hef því gjarnan séð til þessa staðar í hillingum og það í tvöfaldri merkingu orðanna.“ Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sérstakur ástarleikur flórgoða

Unun er að fylgjast með ástarleikjum flórgoðans snemma á vorin. Hann stígur dans og reisir tignarlegan fjaðurskúf. Í dansinum kafar flórgoðinn eftir vatnagróðri til að sýna makanum en gróðurinn notar hann í hreiður sitt. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Borgarfjörður Norðtunga í Þverárhlíð er kirkjustaður og mektarbýli við Örnólfsdalsá og yfir hana liggur brú í gömlum stíl, reist 1899 en er nýlega uppgerð. Norðtunguskógur sést í... Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Tekur 2-3 vikur að meta árangurinn

Alexander Kristjánsson Ragnhildur Þrastardóttir Snorri Másson Annar kafli kórónuveirufaraldursins er að hefjast og má búast við nokkrum nýjum tilfellum af og til næstu daga. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tíu hafa skilað inn leyfunum

Ferðamálastofa hefur upp á síðkastið fengið tíu beiðnir um niðurfellingu rekstrarleyfis ferðaskrifstofa. Samkvæmt upplýsingum frá Helenu Þ. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Undirbúa friðlýsingu Lundeyjar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrirhugað er að friðlýsa Lundey á Kollafirði. Akurey var friðlýst 3. maí á síðasta ári og er það afstaða umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur að einboðið sé að friðlýsa einnig Lundey en hún er í eigu ríkisins. Meira
27. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vilja frekar vinnu en lán til sumarnáms

Kannanir á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands sýna að lítill áhugi er á því meðal stúdenta að framfleyta sér á námslánunum meðfram sumarnámi. Fólk vill frekar vinna en stunda sumarnám, segir Isabel Alejandra Diaz, nýkjörinn formaður stúdentaráðs. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2020 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hvers vegna fylgir Rúv. ekki lögum?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður víkur í pistli á mbl.is að furðulegri framgöngu fréttamanns Rúv. sem virtist ekki átta sig á því í samtali við forstjóra Icelandair Group að margítrekaðar spurningar um launahækkanir ættu ekki við í því ástandi sem nú ríkir. Meira
27. apríl 2020 | Leiðarar | 243 orð

Nauðsynlegar aðgerðir

Ekki er hægt að gera ráð fyrir að flugfélög komist hjálparlaust í gegnum kórónukreppuna Meira
27. apríl 2020 | Leiðarar | 476 orð

Vörumst misnotkun

Hatrið á einkabílnum verður að eiga sér einhver takmörk Meira

Menning

27. apríl 2020 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Fyrsta nýja lag Rolling Stones í átta ár

Bretarnir rígfullorðnu í hljómsveitinni Rolling Stones sendu fyrir helgi frá sér fyrsta nýja lagið í átta ár. Nefnist það „Living In a Ghost Town“. Meira
27. apríl 2020 | Bókmenntir | 1055 orð | 6 myndir

Ísland í Eyjahafinu

Bókarkafli | Í sjálfstæðisbaráttunni litu Íslendingar til sögufrægra þjóða eins og Forn-Grikkja um fyrirmyndir til að sýna að þjóðin ætti sess sem fullgild menningarþjóð. Meira
27. apríl 2020 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Ljósmyndarinn John Pfahl allur

Bandaríski ljósmyndarinn John Pfahl, sem var meðal annars þekktur fyrir hugvitssamlegan og formrænan leik í landslagsljósmyndun, er látinn af völdum COVID-19-veirunnar, 81 árs að aldri. Meira
27. apríl 2020 | Bókmenntir | 350 orð | 3 myndir

Spennandi persónur í slöppum þræði

Eftir Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur. JPV útgáfa, 2019. Kilja, 341. Meira
27. apríl 2020 | Menningarlíf | 386 orð | 4 myndir

Wagner og samsæriskenningar

Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, mælir hér með forvitnilegum viðburðum að fylgjast með, lesefni og öðru sem hentar vel fólki heima í samkomubanni: „Hver dagur er sunnudagur og heimaveruleikinn orðinn dálítið absúrd. Meira

Umræðan

27. apríl 2020 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Að lifa samtímasöguna

Það rigndi fjörutíu daga og fjörutíu nætur í Nóaflóðinu og heimurinn varð allur annar á eftir. Nú eru sextíu dagar og sextíu nætur frá fyrstu smitgreiningu hér og óhætt að segja að heimsmyndin sé önnur en var. Meira
27. apríl 2020 | Aðsent efni | 931 orð | 1 mynd

Breytt og hófstillt efnahagskerfi taki við til frambúðar

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Áfallið og nýjan veruleika sem blasir við þarf að nota til umhugsunar um hvernig fram skuli haldið í efnahagsstarfsemi hvers lands og alþjóðlega." Meira
27. apríl 2020 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Hrós – úr óvæntri átt

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Það er gæfa okkar Íslendinga að stjórnvöld skuli hafa staðið að málum eins og þau hafa gert. Að ekki séu verndaðar eignir á kostnað lífs." Meira
27. apríl 2020 | Hugvekja | 861 orð | 2 myndir

Hæfileg fjarlægð og nauðsynleg nálægð

Nú er kjörið tækifæri til að prófa bænina og láta á það reyna hvort hún breyti einhverju. Meira
27. apríl 2020 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Matskeiðar og verðmætasköpun

Fræg er sagan af því þegar Milton Friedman var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að grafa skurð með skóflum. Meira
27. apríl 2020 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Misbeiting valds

Eftir Halldór Gunnarsson: "Biskup hefur ekki farið eftir gildandi lögum og starfsreglum með því að tilkynna á vef kirkjunnar að sr. Skírnir Garðarsson hafi lokið störfum" Meira
27. apríl 2020 | Aðsent efni | 2703 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur í þágu þjóðar

Eftir Jón Bjarnason: "Það er staðföst skoðun mín að aðgerðir sjávarútvegsráðuneytisins á þessum örlagatímum [...] hafi átt drjúgan þátt í því að leiða þjóðina út úr þrengingum fjármálahrunsins." Meira
27. apríl 2020 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin mega ekki lamast

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Tillaga SSH um almennt framlag til allra sveitarfélaga, svo þau geti haldið öflugu þjónustu- og framkvæmdastigi, er skynsamleg og uppbyggileg." Meira

Minningargreinar

27. apríl 2020 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðbrandsson

Guðmundur Guðbrandsson var fæddur í Reykjavík 14. nóvember 1939. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 19. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2020 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Jóhanna Stefánsdóttir

Jóhanna Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Oddný Vilborg Guðjónsdóttir frá Kolmúla við Reyðarfjörð, f. 19. ágúst 1902, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2020 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir

Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir var fædd á Sólvallagötu 33 í Reykjavík 13. feb. 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 19. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Steingrímur Þórðarson húsasmíðameistari, f. 10. maí 1912, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2020 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Svava Kristín Alexandersdóttir

Svava Kristín Alexandersdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. september 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 19. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Alexander Gíslason og Ásdís Sveinsdóttir. Svava giftist 19. maí 1951 Tryggva Guðmundssyni, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2020 | Minningargreinar | 2284 orð | 1 mynd

Valborg Sigurðardóttir

Valborg Sigurðardóttir fæddist 27. ágúst 1926 á Raufarhöfn og var uppalin þar. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 18. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður Ámason, f. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 757 orð | 2 myndir

Missa af tækifærunum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
27. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Taílenskt sjávarfang svipt tollfríðindum

Um helgina tók gildi ákvörðun Bandaríkjastjórnar frá í október um að nema úr gildi reglur um tollfrjálsan innflutning á taílensku sjávarfangi. Er þetta gert vegna slæmrar meðferðar á vinnuafli í taílenskum sjávarútvegi. Meira
27. apríl 2020 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Vill láta hækka sendingargjöld

Á fundi með blaðamönnum á föstudag sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti að hann myndi koma í veg fyrir að Bandaríska póstþjónustan (USPS) fengi fjárhagsaðstoð frá hinu opinbera, nema ríkisfyrirtækið hækkaði það gjald sem netverslanir á borð við Amazon... Meira

Fastir þættir

27. apríl 2020 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Bd3 d6 6. Rbd2 c5 7. c3 b6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Bd3 d6 6. Rbd2 c5 7. c3 b6 8. Dc2 Bb7 9. h4 h6 10. h5 hxg5 11. hxg6 g4 12. Rg5 fxg6 13. Bxg6 Bxg2 14. Hh4 cxd4 Staðan kom upp á Abu Dhabi-stórmótinu sem fram fór fyrir skömmu á skákþjóninum chess.com. Meira
27. apríl 2020 | Árnað heilla | 724 orð | 3 myndir

Alltaf haldið tónleika á afmælinu

Brynhildur er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún gekk í Fossvogsskóla, Réttarholtsskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð þaðan sem hún lauk stúdentsprófi árið 1990. Meira
27. apríl 2020 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Fullt nýtt á Netflix

Ógrynni af áhugaverðum þáttum og kvikmyndum er nú nýkomið inn á Netflix og aðrar streymisveitur. Meira
27. apríl 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Guðmundur Fannar Guðjónsson

50 ára Guðmundur Fannar Guðjónsson er frá Akranesi en býr í Reykjavík. Hann er matreiðslumeistari, lærði við Hótel- og veitingaskóla Íslands og tók samninginn á Akranesi, en starfar nú í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Maki: Hugrún Magnúsdóttir, f. Meira
27. apríl 2020 | Fastir þættir | 161 orð

Illskiljanleg lausung. A-NS Norður &spade;Á106 &heart;Á ⋄10963...

Illskiljanleg lausung. A-NS Norður &spade;Á106 &heart;Á ⋄10963 &klubs;G10986 Vestur Austur &spade;973 &spade;K642 &heart;G9874 &heart;KD1062 ⋄54 ⋄G &klubs;642 &klubs;Á73 Suður &spade;DG8 &heart;53 ⋄ÁKD872 &klubs;KD Suður spilar 6? Meira
27. apríl 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Endasleppur merkir snubbóttur ; sem endar fljótt eða fyrirvaralaust: „Fríið varð endasleppt, ég var kölluð á vakt eftir tvo daga.“ Orðið fylgir kynjum: frí er endasleppt , saga er endaslepp , fundur er endasleppur . Meira
27. apríl 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Dóra Ragnarsdóttir

40 ára Sigurbjörg Dóra Ragnarsdóttir er frá Reykjavík en búsett í Mosfellsbæ. Hún er hársnyrtir að mennt frá Iðnskólanum í Reykjavík sem þá hét og starfar á Aristó hárstofu í Mosfellsbæ. Maki : Jón Ágúst Valdimarsson, f. 1978, húsasmiður úr Reykjavík. Meira
27. apríl 2020 | Í dag | 268 orð

Vírus er latneskt orð og þýðir eitur

Hörður Þorleifsson sendi mér sumarkveðjur, sagðist vona ég væri hress þrátt fyrir þær hörmungar sem gengju nú yfir heiminn. Og bætti við: „Virus er latneskt orð sem þýðir eitur. Nú er sumarið að byrja. Meira

Íþróttir

27. apríl 2020 | Íþróttir | 355 orð | 3 myndir

Á þessum degi

27. apríl 1973 Morgunblaðið greinir frá því að Ólafur H. Jónsson úr Val hafi verið besti leikmaður Íslandsmóts karla í handbolta og orðið efstur í einkunnagjöf blaðsins um veturinn. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 1103 orð | 2 myndir

Eins manns dauði er annars brauð

FRJÁLSAR Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is „Þetta er einn af þessum hlutum sem maður hefur ekki stjórn á, en að sjálfsögðu er þetta gríðarlega svekkjandi,“ voru fyrstu orð spjótkastarans Ásdísar Hjálmsdóttur Annerud þegar Morgunblaðið náði tali af henni um helgina eftir að orðið var ljóst að hún hefur keppt á sínu síðasta stórmóti í frjálsíþróttum. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Evrópa sér fyrir endann á faraldrinum

Yfirvöld og knattspyrnusambönd víðsvegar í Evrópu sjá nú fyrir endann á kórónuveirufaraldrinum sem hefur herjað á heimsbyggðina undanfarnar vikur. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Fékk sólarhring til að ákveða

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson er orðinn leikmaður Nice í Frakklandi. Kemur hann til félagsins frá Haukum, þar sem hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu tvö tímabil. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Gunnar tekur við kvennaliði Hauka

Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í gær að Gunnar Gunnarsson hafi verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Gunnar gerði þriggja ára samning og tekur hann við liðinu af Árna Stefáni Guðjónssyni. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE sem...

*Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE sem vann mikilvægan útisigur gegn Gorodeya í efstu deild Hvíta-Rússlands á laugardaginn síðasta. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Lykilkona áfram í Borgarnesi

Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur framlengt samning sinn við Skallagrím sem leikur í úrvalsdeild kvenna. Keira er 25 ára gömul en hún var algjör lykilmaður í liði Skallanna á síðasta tímabili. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Penninn á lofti í Garðabæ

Handknattleiksdeild Stjörnunnar samdi við fimm leikmenn í bæði karla- og kvennaflokki á dögunum. Meira
27. apríl 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Veglegur styrkur til uppeldisfélagsins

Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni, styrkti uppeldisfélag sitt Fram um 81.100 krónur á dögunum í gegnum áheitaleik á Facebook. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.