Greinar föstudaginn 1. maí 2020

Fréttir

1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Auka á umferðaröryggið

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Fyrstu aðgerðir eru að fara í gang um þessar mundir,“ segir Pétur Ingi Haraldsson, framkvæmdastjóri skipulagssviðs Akureyrarbæjar, en nú liggur fyrir til hvaða aðgerða verður gripið til að bæta öryggi... Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Áfengissala rýkur upp

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil aukning var á sölu áfengis í Vínbúðunum í nýliðnum aprílmánuði borið saman við sama mánuð í fyrra. Alls nam söluaukningin rétt tæpum 28%. Tölur frá ÁTVR sýna að allt í allt seldust 2. Meira
1. maí 2020 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Kafteinn Tom“ fagnaði hundrað árum

Breski uppgjafahermaðurinn Tom Moore fagnaði í gær hundrað ára afmæli sínu. Meira
1. maí 2020 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Biden hefur leit að varaforsetaefni

Joe Biden, tilvonandi frambjóðandi Demókrataflokksins í bandarísku forsetakosningunum í haust, tilkynnti í gær að hann hefði sett nefnd á laggirnar, sem á að aðstoða hann við að finna væntanlegt varaforsetaefni sitt og um leið kanna bakgrunn þeirra sem... Meira
1. maí 2020 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Boris kynnir aðgerðir sínar í næstu viku

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að hápunkti kórónuveirufaraldursins hefði loks verið náð þar í landi. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Brekkusöngur á Hrafnistu

Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, efndi til brekkusöngs við gítarundirleik með heimilisfólki í menningarsal Hrafnistu í Hafnarfirði í gær. Ingó hefur stýrt brekkusöng á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nokkur ár og kann því til verka. Meira
1. maí 2020 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Evruríkin í vandræðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópu, varaði við því í gær að ríki evrusvæðisins sæju nú fram á samdrátt á bilinu 5-12% á þessu ári. Sagði hún að dýpt kreppunnar á evrusvæðinu myndi að miklu leyti ráðast af því hversu lengi þær neyðaraðgerðir sem evruríkin hafa þurft að ráðast í vegna kórónuveirunnar myndu standa yfir. Meira
1. maí 2020 | Erlendar fréttir | 107 orð

Fylgdu rússneskum þotum eftir

Atlantshafsbandalagið greindi frá því í gær að flugvélar á vegum bandalagsríkjanna hefðu þurft að fylgjast grannt með umferð rússneskra herflugvéla undanfarna tvo daga. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gagnrýnir Storytel

Umsvif hljóðbókarisans Storytel margfölduðust á íslenskum markaði milli áranna 2018 og 2019. Námu rekstrartekjur fyrirtækisins yfir hálfum milljarði í fyrra. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Grænland í eldlínu átaka stórveldanna

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Áhugi Bandaríkjanna á Grænlandi hefur ekki minnkað frá því að hugmyndum Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, um að kaupa landið af Danmörku var hafnað. Meira
1. maí 2020 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hagen áfrýjaði gæsluvarðhaldi

Norski auðkýfingurinn Tom Hagen áfrýjaði í gær úrskurði héraðsdóms um að hann skyldi sæta fjögurra vikna gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi myrt eða átt þátt í morði eiginkonu sinnar, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra... Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Halla skipuð lögreglustjóri

Halla Bergþóra Björnsdóttir mun taka við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Dómsmálaráðherra hefur skipað hana í embætti frá 11. maí næstkomandi. Halla var valin úr hópi þriggja umsækjenda til að gegna starfinu. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Helgi úr Heiðmörk í Fljótsdal

Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Fljótsdalshrepps. Helgi, sem fæddist árið 1962, er af Héraði, ættaður frá Helgafelli í Fellabæ og bjó þar lengi. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hvetur þjóðina áfram

Dóra Ólafsdóttir, sem er 107 ára gömul og elst Íslendinga, hafði samband við Morgunblaðið í gær og vildi hvetja íslensku þjóðina með erindi úr ljóði Gríms Thomsen, Á fætur. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Leita eftir 29 milljörðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Icelandair Group stefnir að því að safna rúmlega 29 milljörðum króna (200 milljónum bandaríkjadala) í aukið hlutafé með hlutafjárútboði í júní. Stjórn félagsins mun leggja það til við hluthafafund síðar í maí. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð

Mun beita sér gegn götulokunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég mun á þriðjudag leggja fram tillögu í borgarstjórn þess efnis að fallið verði frá boðuðum lokunum á Laugavegi, Vegamótastíg og Skólavörðustíg. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Pítsusendill í banninu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í samkomubanninu undanfarinn rúman mánuð hefur Hilmar Hafsteinsson keyrt út pítsur til viðskiptavina Rauða ljónsins á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi, en hann er einn eigenda staðarins sem og Steikhússins við Tryggvagötu í Reykjavík, þar sem hann er veitinga- og rekstrarstjóri. „Þetta hefur verið skemmtileg tilbreyting, en nú þurfum við að gera allt tilbúið á Steikhúsinu áður en við opnum þar aftur á miðvikudag,“ segir hann. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Rúm fimm prósent unnu heiman frá sér

Þúsundir Íslendinga sinna vinnu sinni heiman frá sér um þessar mundir vegna kórónuveirufaraldursins. Víðast hvar um heiminn er sömu sögu að segja; fjöldi fólks kemur ekki á vinnustað sinn heldur fæst við verkefnin fyrir framan tölvuna heima. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Segir Storytel komast undan skatti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sænski hljóðbókarisinn Storytel nýtur ríkisstyrkja til starfsemi sinnar hér á landi en kemst á sama tíma hjá skattgreiðslum. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Skólasameining misheppnaðist

Samþykkt hefur verið í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur að starfseiningar Háaleitisskóla, annars vegar starfsstöðin í Álftamýri og hins vegar í Hvassaleiti, verði aðgreindar að nýju í tvo grunnskóla frá og með skólaárinu 2020-2021. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tólf milljarða bótagreiðslur

„Þetta er langt umfram það sem maður hefði getað ímyndað sér. Maður hefði líka aldrei trúað því að flugvélafloti heimsins yrði kyrr vikum saman,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tuttugu smit tengd einum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Gróft á litið höfum við náð að tengja 70% þeirra sem hafa smitast við annan einstakling. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Vantar 50 milljarða í bæjarsjóðina

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 997 orð | 5 myndir

Vonast til að sýkingin sé yfirstaðin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Staðfest er að 105 íbúar Vestmannaeyja smituðust af kórónuveirunni í stórri hópsýkingu sem þar er nú að mestu gengin yfir. Aðeins einn er nú í einangrun. Meira
1. maí 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Þyngstu mánaðamót sem sögur fara af

Guðni Einarsson Freyr Bjarnason Þessi mánaðamót eru þau langþyngstu sem komið hafa nokkru sinni hjá Vinnumálastofnun. „Þetta er langt umfram það sem maður hefði getað ímyndað sér. Meira

Ritstjórnargreinar

1. maí 2020 | Leiðarar | 169 orð

Atvinnuleysi í nýjum hæðum

Nú þurfa allir að standa saman um að verja og búa til störf Meira
1. maí 2020 | Leiðarar | 387 orð

Óviðeigandi fyrirspurn

Borgarstjóri hljóp á sig í ofsafenginni baráttunni fyrir lokun gatna í Reykjavík Meira
1. maí 2020 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd

Það er ein áhöfn

Sumt af því sem „hið opinbera“ er að gera réttilega núna felst í því að afstýra ótímabærum dauða fyrirtækja vegna veiruáhlaupsins, sem myndi sjálfkrafa hrifsa mikið fé úr ríkissjóði. Meira

Menning

1. maí 2020 | Bókmenntir | 134 orð | 1 mynd

40 rithöfundar skrifa saman bók

Yfir 40 portúgalskir rithöfundar hafa tekið höndum saman og ætla að skrifa saman bók. Munu þeir skiptast á að skrifa kafla bókarinnar, einn kafla á dag, og mun bókin koma út í enskri þýðingu. Meira
1. maí 2020 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Aldrei séð Friends og er ekkert svalur

Ég hef aldrei á ævi minni horft á sjónvarpsþættina Friends. Ég hef séð eina mínútu hér og þar, en það er allt og sumt. Ég hef aldrei horft á heilan þátt. Oftar en ekki kemur mikill furðusvipur þegar ég segi fólki frá þessari staðreynd. Meira
1. maí 2020 | Kvikmyndir | 362 orð | 5 myndir

„Djúpköfun í einangrun manneskjunnar“

Hjörtur Jóhann Jónsson, leikari og dagskrárstjóri streymis Borgarleikhússins, var beðinn að mæla með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins í samkomubanni. „Ég mæli eindregið með bókum Kurts Vonneguts. Meira
1. maí 2020 | Leiklist | 879 orð | 1 mynd

„Skemmtilegt grúsk“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
1. maí 2020 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Full af dramatík og tilfinningum

Ágúst Ólafsson baritón, Lilja Guðmundsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Tsjækovskíj, Rachmaninoff og Borodin í beinni útsendingu úr Salnum í Kópavogi kl. 13 í dag á vef Stundarinnar, stundin. Meira
1. maí 2020 | Bókmenntir | 411 orð | 3 myndir

Ljóðrænt ævintýri manns og mörgæsar

Eftir Stefán Mána. Sögur, 2020. Kilja, 128 bls. Meira
1. maí 2020 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Selshamurinn valinn í keppni í Huesca

Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn , hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni sem fara mun fram á stafrænu formi 12.-20. júní. Meira
1. maí 2020 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Yahya Hassan látinn 24 ára að aldri

Danska ljóðskáldið og samfélagsrýnirinn Yahya Hassan er látinn, aðeins 24 ára að aldri. Samkvæmt fréttaflutningi danskra miðla fannst Hassan látinn í íbúð sinni í Árósum í fyrradag. Meira

Umræðan

1. maí 2020 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Ctrl Alt Delete eða frosið samfélag?

Ég heyrði um daginn í forstjóra eins stærsta fyrirtækis landsins. Þar var tækifærið núna nýtt til skynsamlegra breytinga á vinnulagi, breytinga sem vonlítið væri að gera í venjulegu árferði, nema á mörgum árum. Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Fjármögnun íslensks þjóðfélags á Covid-tímum

Eftir Holberg Másson: "Til að halda heimilum og fyrirtækjum gangandi þarf íslenska ríkið að leggja út 900 ma. vegna Covid." Meira
1. maí 2020 | Hugvekja | 774 orð | 2 myndir

Ilmurinn

Vonin brýtur sér alltaf leið úr myrkrinu. Úr öskunni brjótast græn grasstráin, laufin sem þrá frelsi laufgast á greinum trjánna. Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Íslenskir túristar á Íslandi

Eftir Mörtu Eiríksdóttur: "Mig langar að fara aftur ofan í Bláa lónið í sumar og óska eftir ódýru tilboði þaðan fyrir mig og alla þjóðina. Mikið væri það fallega gert. Takk!" Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd

Kemur eitthvað jákvætt út úr núverandi krísu fyrir byggingariðnaðinn?

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Okkur fannst rétt að vekja athygli á þessari niðurstöðu Dananna þar sem við reiknum með að niðurstaðan hér yrði svipuð ef kannað væri." Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Kínverski stórlaxinn byltir sér

Eftir Björn Bjarnason: "Af nýjustu áróðursherferðinni má ráða að Kínverjar vilji hafa sitt fram á kostnað þess sem gegn þeim stendur." Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Ný miðborg eða borgarlína

Eftir Örn Sigurðsson: "Borgarlína mun breyta landnotkun í Reykjavík verulega og auka útþenslu byggðar. Að sjálfsögðu skal þétta byggð mest þar sem byggð er þétt fyrir." Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Ótímabært hrós

Eftir Karl Sigurhjartarson: "Þótt það hljómi kaldranalega þá eru stjórnvöld á hverjum tíma að taka ákvarðanir sem munu kosta mannslíf." Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar standa vaktina

Eftir Söndru B. Franks: "Samningarnir skiluðu okkur drjúgum árangri, en baráttunni er ekki lokið. Samstaða er afl sem ekkert fær staðist!" Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Stuðningur við viðkvæma hópa

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Markmiðið er skýrt: við ætlum að standa með fólki og fjölskyldum og verja heimilin." Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Velferð í skugga veiru

Eftir Drífu Snædal: "Á baráttudegi verkalýðsins – þeim fyrsta í rúma öld sem alþýðan flykkist ekki út á götur – reisum við kröfur um nýtt og betra samfélag." Meira
1. maí 2020 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Öryrkjar þekkja skortsins glímutök!

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Öryrkjar eru í hópi fátækustu íbúa landsins og það er ekkert verðlaunasæti. Þeir hafa lengi beðið eftir dagrenningu íslenskra stjórnvalda." Meira

Minningargreinar

1. maí 2020 | Minningargreinar | 2196 orð | 1 mynd

Margrét Sigurrós Ingvadóttir

Margrét Sigurrós Ingvadóttir fæddist 1. nóvember 1946. Hún lést á heimili sínu 18. apríl 2020. Móðir hennar var Vigdís Bjarnadóttir, f. 12. nóvember 1925, d. 9. júní 2007. Faðir hennar var Ingvi Þorgeirsson, f. 4. október 1924, d. 3. nóvember 2002. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2020 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Ragnhildur Haraldsdóttir

Ragnhildur Haraldsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Bakkafirði 22. júní 1939. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 20. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Haraldur Guðmundsson, f. 9. okt. 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2020 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sandra Líf Long

Sandra Líf Long fæddist 2. nóvember 1993. Hún lést 9. apríl 2020. Sandra Líf var jarðsungin 28. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2020 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Sigrún Kristbjörg Árnadóttir

Sigrún Kristbjörg Árnadóttir fæddist á Húsavík 18. nóvember 1931. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 16. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson. f. 14.10. 1901, d. 14.11. 1994, og Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, f. 21.2. 1908, d. 21.9. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Árni Sigurjónsson kjörinn formaður SI

Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marels, var kjörinn formaður Samtaka iðnaðarins á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Fékk hann meirihluta greiddra atkvæða eða 71,5%. Meira
1. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Finnur hættir eftir 15 ár sem forstjóri hjá Högum

Finnur Árnason, forstjóri Haga, og Guðmundur Marteinsson , framkvæmdastjóri Bónuss, hafa ákveðið að hætta störfum hjá fyrirtækjunum. Þetta var tilkynnt til Kauphallar Íslands í gær. Meira
1. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 4 myndir

Gengið leiðandi í verðbólguþróun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans, segir ýmsar ástæður fyrir því að verðbólgan mældist meiri í apríl en bankinn hafði spáð. Meira
1. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Guðmundur hættir skyndilega hjá Brimi

Guðmundur Kristjánsson hefur látið af starfi forstjóra Brims hf. Guðmundur er meirihlutaeigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem er langstærsti eigandi félagsins. Meira
1. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar helmingast vegna veirunnar

Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar nam 7 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi og dróst saman um 50% frá sama tímabili í fyrra. Nam hann 5% af veltu félagsins yfir tímabilið. Meira
1. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Kvika tekur við 70 ma. sjóði

KKV Investment Management Ltd. sem er dótturfélag dótturfélags Kviku banka hefur tekið við stýringu breska veðlánasjóðsins SQN Asset Finance Income Fund. Eignir sjóðsins eru metnar á 390 milljónir punda, jafnvirði 70 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

1. maí 2020 | Daglegt líf | 470 orð | 2 myndir

Álftir á ljósmynd flugu inn á málverk

Álftirnar kvaka! Þær flögruðu tignarlega yfir Laugarvatn og hafa nú komist í olíu á striga. Aðdáunarverðir fuglar og fallegt kvak, segir Jarþrúður Jónsdóttir, listakona á Selfossi. Meira
1. maí 2020 | Daglegt líf | 417 orð | 3 myndir

Samfélagshugsun ríki

Baráttudagur! Dagskrá á RÚV í kvöld í stað útifunda. Ný framtíð er mætt, segir forseti ASÍ. Meira

Fastir þættir

1. maí 2020 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. c3 b6 6. Bd3 Bb7 7. Rbd2 d6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. c3 b6 6. Bd3 Bb7 7. Rbd2 d6 8. Dc2 Rbd7 9. h4 c5 10. h5 cxd4 11. exd4 e5 12. 0-0-0 exd4 13. Rxd4 Re5 14. f4 Rxd3+ 15. Dxd3 Dd7 16. Meira
1. maí 2020 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

70 ára

Sjötug er í dag, 1. maí, Helga Ragnarsdóttir . Helga hefur starfað sem fjármálastjóri með eiginmanni sínum Reyni Ólafssyni í rekstri Rafverkstæðis R.Ó. og síðar Nesraf ehf. í um 40 ár. Meira
1. maí 2020 | Árnað heilla | 629 orð | 5 myndir

Forstöðumaður Prentsögusafns

Heimir Brynjúlfur Jóhannsson er fæddur 1. maí 1930 á Grenivík. Hann ólst þar upp til 6 ára aldurs en fluttist þá með fjölskyldu sinni til Ólafsfjarðar þar sem faðir hans var héraðslæknir í 35 ár. „Pabbi rak spítalann í Ólafsfirði. Meira
1. maí 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

60 ára Guðjón er Reykvíkingur, ólst upp á Bergstaðastræti og í Breiðholti en býr í Vesturbænum. Hann er stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og lærði bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Guðjón er blaðamaður hjá Fiskifréttum. Börn : Sonja Huld, f. Meira
1. maí 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Enn kemur fyrir að fólki er „hrósað í hásterkt“ og óneitanlega hljómar það betur en hástert sem er því miður rétt þótt hástertur sé efsti hluti tagls á hrossi . Orðtakið þýðir að hrósa e-m mjög mikið . Meira
1. maí 2020 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Skiptast á um að hafa opið

Daníel Óliver, sem rekur súpustaðinn Súpufélagið í Vík í Mýrdal, segir veitingastaði í Vík flesta vera lokaða um þessar mundir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en veitingafólk í bænum hjálpist að og reyni að vera með veitingastaðina opna til skiptis. Meira
1. maí 2020 | Fastir þættir | 156 orð

Undanbragð. S-Allir Norður &spade;8 &heart;76532 ⋄DG2 &klubs;7632...

Undanbragð. S-Allir Norður &spade;8 &heart;76532 ⋄DG2 &klubs;7632 Vestur Austur &spade;D7 &spade;G10954 &heart;G &heart;D108 ⋄K109643 ⋄75 &klubs;G1098 &klubs;D54 Suður &spade;ÁK632 &heart;ÁK94 ⋄Á8 &klubs;ÁK Suður spilar 6&heart;. Meira
1. maí 2020 | Í dag | 265 orð

Viðsjál veira og sól skín á hjalla

Hjálmar Jónsson skrifar í Leirinn: „Verð að birta hér hnyttni og húmor vinar míns, Karls Kristensens“: Ég kemst ekki út að keyra, hvað þá nú heldur meira. Ég kúldrast hér inni með konunni minni. Hún er voðaleg þessi veira. Meira
1. maí 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Þorbergur Ásgeir Einarsson

50 ára Þorbergur ólst upp á Húsavík en býr í Reykjavík. Hann er rafeindavirkjameistari að mennt frá Iðnskólanum í Reykjavík og vinnur hjá hátæknifyrirtækinu R1. Maki : Ástrós Bryndís Björnsdóttir, f. 1976, ritari á Landspítalanum. Meira

Íþróttir

1. maí 2020 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Á þessum degi

1. maí 1980 Morgunblaðið greinir frá úthlutun viðurkenninga til íþróttafólks fyrir frammistöðu á liðnum vetri sem fram fer í veitingahúsinu Hollywood. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Falið að úthluta 450 milljónum

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verður falið að úthluta 450 milljóna króna stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 217 orð

Kvennalið ÍR-inga heldur áfram keppni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is ÍR mun halda áfram keppni í 1. deild kvenna í handknattleik en í gær tilkynnti félagið að hætt hefði verið við að leggja niður meistaraflokk kvenna eins og áður hafði verið boðað. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 211 orð

Líkur á áframhaldi virðast fara minnkandi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Líkurnar á að haldið verði áfram með keppnistímabilið 2019-20 í stærstu fótboltadeildunum í Evrópu virðast fara minnkandi dag frá degi. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir

Með Dani sem fyrirmynd

Hlíðarendi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu kvenna, vonast til að endurfanga stemninguna sem danska karlalandsliðið bauð upp á sumarið 1992 þegar liðið varð Evrópumeistari í fyrsta og eina sinn eftir 2:0-sigur gegn Þjóðverjum í úrslitaleik á Ullevi-vellinum í Gautaborg í Svíþjóð. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Meistarar krýndir í Frakklandi

Stórliðin Paris Saint-Germain og Lyon hafa verið krýnd Frakklandsmeistarar í fótbolta. Frönsk stjórnvöld ákváðu á þriðjudaginn að öll íþróttakeppni í landinu myndi liggja niðri til 1. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Reykjavíkurslagurinn 13. júní?

Valur og KR hefja keppni í úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, laugardaginn 13. júní samkvæmt útvarpsþættinum Fótbolti.net, svo framarlega sem gefið hafi verið grænt ljós af yfirvöldum um að keppni geti hafist. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 919 orð | 2 myndir

Stór félög að sameina kraftana

Fjölnir/Fylkir Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Handknattleiksdeildir Fjölnis í Grafarvogi og Fylkis í Árbæ tilkynntu í vikunni að félögin myndu sameina krafta sína og senda sameiginlegt lið til leiks í meistaraflokki kvenna, sem leikur í 1. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 470 orð | 3 myndir

*Útlit er fyrir að kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson muni aftur...

*Útlit er fyrir að kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson muni aftur takast á í keppni til styrktar góðu málefni og er fyrirhugað að keppnin verði í maí. Í þetta skipti verða tvær frægar kempur úr ameríska fótboltanum með þeim. Meira
1. maí 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Yfirlýsing vegna borgarstjórans

Joe Anderson, borgarstjóri í Liverpool, hvatti í gær til þess að bundinn verði strax endi á keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og óttast stórslys ef leikið verði áfram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.