Greinar miðvikudaginn 6. maí 2020

Fréttir

6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð

500 fyrirtæki sótt um greiðsluhlé

Guðni Einarsson Baldur Arnarson Þóroddur Bjarnason Unnið er að samkomulagi viðskiptabankanna við Seðlabankann vegna brúarlána til fyrirtækja í rekstrarvanda. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka miðar vinnu þeirra vel. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Aðeins tíu ný smit á tólf dögum

Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist hérlendis næstliðinn sólarhring í gær, annan daginn í röð. Á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans voru 119 sýni greind, en 749 hjá Íslenskri erfðagreiningu. Með virk smit voru 56 en 1. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bátarnir bundnir við bryggju

Hvalaskoðunarbátar Norðursiglingar og fleiri útgerða á Húsavík liggja nú bundnir við bryggju. Áætlað er að 120-130 manns hafi haft beina atvinnu af hvalaskoðunarferðum þaðan yfir háannatímann. Nú lítur út fyrir mjög rólegt sumar vegna heimsfaraldursins. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 950 orð | 2 myndir

Borgin leggi meiri áherslu á þrif

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Danir deila um nýja gerð af Biblíunni

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Efling hefur verkfallsvörslu í dag

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Efling efndi til fundar í gær í Digraneskirkju fyrir félagsmenn sem lögðu niður störf á hádegi og vinna hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfusi. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Breyttir tímar Í vikubyrjun var slakað á samkomubanni stjórnvalda. Enn er þó ætlast til að ákveðinni fjarlægð sé haldið í samskiptum við annað fólk – ekki gengur að fara yfir... Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fjórir karlar verða áfram í varðhaldi

Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu við Hvalfjarðargöng í lok febrúar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fleiri stefna á strandveiðar í sumar

Alls höfðu 425 umsóknir borist Fiskistofu um strandveiðileyfi í gærmorgun og höfðu 394 leyfi verið gefin út. Mánudagurinn var fyrsti dagur strandveiðitímabilsins og lönduðu þá 20 bátar alls um 11 tonnum. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir

Frábært að sjá konurnar eflast

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fresta þyrlukaupum LHG

Þór Steinarsson thor@mbl.is Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022 og í staðinn verða leigusamningar vegna tveggja þyrlna sem Landhelgisgæslan er með í notkun framlengdir. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Geta orðið 60-80 fyrirspurnir

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fjölda fyrirspurna á Alþingi í vikunni um lögbundin hlutverk stofnana og kostnað við verkefni þeim tengd. Steingrímur J. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

HÍ og Hafró semja um nýtt nám í fiskifræðum

Háskóli Íslands og Hafrannsóknastofnun hafa gert með sér samkomulag um samvinnu um nýja námsleið í sjávar- og vatnalíffræði með áherslu á fiskifræði. Verður hún í boði frá og með næsta hausti við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskólans. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hús rís upp úr „holu íslenskra fræða“

Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári og eru á áætlun. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Inneignarnóturnar falla í grýttan jarðveg

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umdeilt frumvarp ferðamálaráðherra, sem heimilar ferðaþjónustufyrirtækjum að endurgreiða ferðamönnum pakkaferðir sem hafa verið afpantaðar eða aflýst með inneignarnótum í stað reiðufjár, er enn til umfjöllunar í atvinnuveganefnd Alþingis. Halla Signý Kristjánsdóttir, framsögumaður nefndarinnar, segir nefndina hafa fengið marga gesti á sinn fund og beðið um ítarlegri upplýsingar um til hvaða aðgerða önnur Evrópulönd hafa gripið. Ekki liggur fyrir að sögn hennar hvort nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpinu. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

LED-ljós sett upp í göngunum

Vegagerðin hefur ákveðið að setja upp LED-ljós með 25 metra millibili á vegakantana í Hvalfjarðargöngum til að leiðbeina ökumönnum. Hefðbundnar vegstikur eru núna í göngunum. Þær verða fljótt skítugar og sjást ekki vel þegar ekið er með lágu ljósin. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð

Markanefnd meðal nefnda sem hætta

Alls verða 34 lagabálkar felldir brott í heild sinni, sex nefndir lagðar niður og stjórnsýsla einfölduð með tveimur nýjum lagafrumvörpum sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur mælt fyrir á Alþingi. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Með sýningar á netinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margir voru frelsinu fegnir þegar slakað var á samkomubanni víða um heim. „Ég gat loksins farið aftur út að hlaupa, reyndar með andlitsgrímu, en það var mikill munur að komast út og hreyfa sig úti,“ segir myndlistarmaðurinn Berglind Svavarsdóttir, sem býr í Lombardia eða Langbarðalandi, skammt fyrir norðan Mílanó á Norður-Ítalíu. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ný stjórn Stúdentafélagsins í HR

Arna Rut Arnarsdóttir var nýlega kjörin í embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík (SFHR). Ný stjórn tók formlega við á aðalfundi félagsins í gær. Meira
6. maí 2020 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Opnað á ferðalög til og frá Ástralíu

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, lýsti því yfir í gær að landamæri landsins yrðu ekki opin fyrir umheiminum um langt skeið vegna kórónuveirunnar. Meira
6. maí 2020 | Erlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Óttast fjölgun dauðsfalla

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Bretlandi tilkynntu í gær að þeir sem hefðu látist af kórónuveirunni þar væru nú orðnir fleiri en á Ítalíu, eða rúmlega 32.000 manns. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Rýrnun jökla lesin af loftmyndum

Fjórtán íslenskir jöklar, víða um land, minnkuðu undantekningarlaust á tímabilinu 1945-1960. Frá 1960 til 1994 voru þeir nærri jafnvægi eða að stækka en frá 1994 til 2010 rýrnuðu jöklarnir mjög hratt. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Samningar í uppnámi

Tveir lánasamningar Icelandair Group eru í uppnámi vegna þess að félagið hefur ekki getað staðið við tiltekin ákvæði þeirra. Heildarskuldbindingar tengdar samningunum nema 93 milljónum dollara, jafnvirði 13,7 milljarða króna. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sinni þrifum betur

„Það er óþolandi að þurfa að búa við svona óþrifnað,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Grafarvogi, um ástand gatna og gangstíga í Reykjavíkurborg. Meira
6. maí 2020 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Skrefi nær tunglinu

Kínverskir fjölmiðlar tilkynntu í gær að Kínverjar hefðu náð að skjóta á loft nýrri eldflaug sem ætti að færa landið nær því markmiði sínu að senda mannað geimfar til tunglsins. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sólin skein glatt þegar Vigdís tók við leyniskilaboðakerti

Veðrið lék við konurnar í garðinum hjá Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, í gær þegar hún tók við leyniskilaboðakerti frá menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Styttist í vegabætur á Veiðileysuhálsi

Bættar vegasamgöngur hafa lengi verið helsta baráttumál íbúa í Árneshreppi og í fimm ára vegáætlun 2019-2023 er 400 milljóna króna fjárveiting til Strandavegar um Veiðileysuháls, sem skiptist til helminga á árin 2022 og 2023. Meira
6. maí 2020 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Trump hafnar aðild Bandaríkjamanna

Donald Trump Bandaríkjaforseti hafnaði í gær því að Bandaríkjastjórn ætti nokkra aðild að meintri „innrás“ málaliða frá Kólumbíu, sem stjórnvöld í Venesúela sögðust hafa komið í veg fyrir fyrr í vikunni. Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið leitar að Rómeó

Ebba Katrín Finnsdóttir hefur verið ráðin til að leika hlutverk Júlíu í uppfærslu Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar sem frumsýnd verður í mars 2021. Leit stendur hins vegar yfir að þeim eina rétta í hlutverk... Meira
6. maí 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð

Þrýsta á opnun líkamsræktar

„Þetta er ekki grín en ég er ekki að krefjast neins. Þetta er bara til að sýna það að það er fullt af einstaklingum sem vill að líkamsræktarstöðvar verði opnaðar,“ segir Viktor Berg Margrétarson. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2020 | Leiðarar | 601 orð

Braggast fljótt segir Buffett

Aðalfundur eins frægasta eignarhaldsfélags veraldar var einkar óvenjulegur Meira
6. maí 2020 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Dýr gjörningur pírata

Fyrirspyrjandinn Björn Leví Gunnarsson pírati stefnir nú að því að slá eigin met því að inn í þingið hrúgast nú fyrirspurnir sem hafa engan sýnilegan tilgang. Björn spyr alla ráðherra um allar stofnanir ríkisins og eru spurningarnar þessar: „1. Hvaða lögbundnu verkefnum sinnir [nafn stofnunar]?2. Hver er áætlaður heildarkostnaður lögbundinna verkefna [nafn stofnunar] og hver er áætlaður kostnaður hvers verkefnis samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2020?“ Meira

Menning

6. maí 2020 | Leiklist | 702 orð | 1 mynd

„Algjör forréttindi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
6. maí 2020 | Kvikmyndir | 350 orð | 3 myndir

„Eiginlega alltaf með hlaðvarp í eyrunum“

Eyja Margrét Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði við Háskóla Íslands, mælir með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins meðan kófið vegna kórónuveirunnar stendur yfir. Meira
6. maí 2020 | Kvikmyndir | 804 orð | 2 myndir

Hrollvekjandi allegóría

Leikstjórn: Galder Gaztelu-Urrutia. Handrit: David Desola og Pedro Rivero. Aðalleikarar: Ivan Massagué, Zorion Equileor, Antonia San Juan, Ziahara Lllana og Emilio Buale. 94 mín. Spánn, 2020 Meira
6. maí 2020 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Liðsmaður The Stranglers látinn

Dave Greenfield, hljómborðsleikari hinnar þekktu bresku pönk-nýbylgjusveitar The Stranglers, er látinn, 71 árs gamall. Hann hafði verið lagður inn á sjúkrahús vegna hjartveiki en lést úr Covid-19-sjúkdómnum. Meira
6. maí 2020 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Ný „ofurstjarna klassíska píanósins“

„Víkingur Ólafsson er hin nýja ofurstjarna klassíska píanósins.“ Þannig hefst lofsamleg umfjöllun rýnis breska dagblaðsins The Telegraph um nýja plötu píanóleikarans, Debussy Ramea u , sem Deutsche Grammophon gefur út. Meira
6. maí 2020 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Sýnd í Gallerí Fold og boðin upp

Um helgina var opnuð á vef Gallerís Foldar við Rauðarárstíg samsýningin „Út úr kófinu“. Verkin verður einnig hægt að skoða í sölum Foldar, nú þegar slakað hefur verið á samkomubanninu. Meira

Umræðan

6. maí 2020 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Einbeitum okkur að aðalatriðunum

Eftir Birgi Ármannsson: "Eins og dæmi eru um frá fyrri tíð gætu einhverjir freistast til að nýta ástandið og erfiðleikana til að ná einhverjum óskyldum pólitískum markmiðum." Meira
6. maí 2020 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Skýringar fræðimanns

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Við hljótum að meta viðleitni fræðimanna við að varpa ljósi á forsendur dóma, og þá ekki síst þegar beitt er tilbúnum refsiskilyrðum, sem fræðimenn höfðu ekki áttað sig á fyrr að koma mættu í staðinn fyrir hin lögmæltu skilyrði." Meira
6. maí 2020 | Aðsent efni | 644 orð | 2 myndir

Streita á tímum kórónuveirunnar

Eftir Ingrid Kuhlman: "Við verðum líklega öll betri og sveigjanlegri í að aðlagast nýjum aðstæðum. Segja má að þetta sé eitt stórt námskeið í seiglu." Meira
6. maí 2020 | Hugvekja | 791 orð | 2 myndir

Svanirnir koma í dag

Hin sanna þjónusta við lífið felst í því að við tökum hvert annað að okkur í kærleikanum og spörum ekkert til. Meira
6. maí 2020 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Það sem er barni fyrir bestu

Það er mikilvægt að jafna stöðu þeirra foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barns og ákveða að ala það upp saman á tveimur heimilum. Meira

Minningargreinar

6. maí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1094 orð | 1 mynd | ókeypis

Ása Jónsdóttir

Ása Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1936 í Reykjavík. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans þann 23. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, skrifstofustjóri Alþingis og þýðandi,  f. 18. febr. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2020 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Ása Jónsdóttir

Ása Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1936. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 23. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, skrifstofustjóri Alþingis og þýðandi, f. 18. febr. 1886, d. 31. okt. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2020 | Minningargreinar | 2726 orð | 1 mynd

Gísli Þór Þorgeirsson

Gísli Þór Þorgeirsson fæddist á Patreksfirði 30. september 1944. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 24. apríl 2020. Foreldrar hans voru Ingimundur Þorgeir Þórarinsson, f. í Kollsvík í Rauðasandshreppi 11. apríl 1916, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2020 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

María Atladóttir

María Atladóttir fæddist 25. október 1935 á Hveravöllum í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 20. apríl 2020. María var dóttir hjónanna Atla Baldvinssonar, f. 1905, d. 1980, og Steinunnar Ólafsdóttur, f. 1904, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2020 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Óskar Hafsteinn Friðriksson

Óskar Hafsteinn Friðriksson fæddist í Reykjavík 29. janúar 1958. Hann lést á Nesvöllum 20. apríl 2020. Foreldrar hans eru Friðrik Grétar Óskarsson og Karólína Guðnadóttir. Systkini Óskars eru Guðný Svava og Kristinn Geir. Hinn 11. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2020 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðjónsson

Sigurjón Guðjónsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 6. júlí 1930. Hann lést 17. apríl 2020 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson húsgagnasmiður, f. 1894, d. 1952, og Jónína Vilborg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1903, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 993 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Guðjónsson

Sigurjón Guðjónsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 6. júlí 1930. Hann lést 17. apríl 2020 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson húsgagnasmiður, f. 1894, d. 1952, og Jónína Vilborg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1903, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. maí 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rc3 c6 6. Be3 d6 7. Rge2 a6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rc3 c6 6. Be3 d6 7. Rge2 a6 8. c5 Rbd7 9. cxd6 exd6 10. Rg3 b5 11. Be2 c5 12. 0-0 cxd4 13. Bxd4 Bb7 14. He1 Hc8 15. Bf1 He8 16. Hc1 Re5 17. Db3 h5 18. Rh1 Rxf3+ 19. gxf3 Rxe4 20. fxe4 Bxd4+ 21. Rf2 Dh4 22. Meira
6. maí 2020 | Fastir þættir | 180 orð

Annar stíll. A-Allir Norður &spade;G83 &heart;KG74 ⋄G &klubs;K8762...

Annar stíll. A-Allir Norður &spade;G83 &heart;KG74 ⋄G &klubs;K8762 Vestur Austur &spade;K &spade;104 &heart;109832 &heart;ÁD65 ⋄87642 ⋄853 &klubs;G9 &klubs;Á1054 Suður &spade;ÁD97652 &heart;-- ⋄ÁKD10 &klubs;D3 Suður spilar 6&spade;. Meira
6. maí 2020 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Bjóða upp á listaupplifanir í bílabíóstíl

Dóra Júlía benti á það í Ljósa punktinum á K100 að fólk fyndi ýmsar leiðir til þess að leyfa listinni að lifa í samkomubanni. Sagði hún frá dæmi um skemmtilega útfærslu á þessu frá menningarmiðjunni og stórborginni Prag. Meira
6. maí 2020 | Í dag | 206 orð | 1 mynd

Dúddi er í útvarpinu!

„Dúddi er í útvarpinu!“ kalla ég til eiginkonunnar þar sem við sitjum, sitt á hvorri hæðinni og vinnum að heiman, eins og við höfum gert undanfarnar vikur. Meira
6. maí 2020 | Árnað heilla | 569 orð | 3 myndir

Fiskverkandinn í Ölfusinu

Hannes Sigurðsson fæddist laugardaginn 6. maí 1950 í Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi, hinum forna, nú Árborg. Hann ólst upp í Stóru-Sandvík ásamt systkinum sínum og fjölmörgum frændsystkinum, en þar var á þessum árum fjórbýlt. Meira
6. maí 2020 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Jón Þór Jóhannsson

40 ára Jón Þór er Selfyssingur og er bifreiðasmiður að mennt frá Borgarholtsskóla. Hann er slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu. Maki : Svandís Bára Pálsdóttir, f. 1979, þjónustustjóri. Börn : Brynja Líf, f. 2004, og Axel Úlfar, f. 2010. Meira
6. maí 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Stjórnmálamenn fara oft í keilu með sínu lagi: slá (pólitískar) keilur í merkingunni: nýta sér e-ð til framdráttar; færa sér e-ð í nyt . Gagnrýna t.d. einhverja ráðstöfun beinlínis til að afla sér vinsælda. Meira
6. maí 2020 | Í dag | 270 orð

Rauðmagi í bæði mál

Hinn 1. Meira
6. maí 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Theodór Carl Steinþórsson

50 ára Theodór er Reykvíkingur, ólst upp á Kleppsvegi og í Breiðholti en býr í Smáíbúðahverfinu. Hann er rafvirki og tölvu- og kerfisfræðingur að mennt en er deildarstjóri í stafrænni þróun hjá Securitas. Maki : Guðbjörg Kristjánsdóttir, f. Meira

Íþróttir

6. maí 2020 | Íþróttir | 336 orð | 3 myndir

Á þessum degi

6. maí 1958 Morgunblaðið spáir því að nýtt blómaskeið sé að hefjast hjá knattspyrnuliði KR eftir 8:0 sigur á Víkingi á Reykjavíkurmótinu. „Ungir leikmenn leika af tækni, hraða og oft skemmtilegu hugmyndaflugi. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Boltinn rúllar í Færeyjum

Tvær knattspyrnudeildir hefja göngu sína um næstu helgi; annars vegar færeyska úrvalsdeildin og hins vegar 1. deild Suður-Kóreu. Fara þær vanalega af stað í mars, en þeim var frestað vegna kórónuveirunnar. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

FH og Þróttur fengu styrki

FH og Þróttur Reykjavík fengu í gær styrk frá UEFA vegna verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Í desember á síðasta ári auglýsti KSÍ eftir umsóknum um styrki vegna verkefnisins og barst tæplega tugur umsókna. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 363 orð | 4 myndir

*Frjálsíþróttakonan Marie Josée Ta Lou segist ekki ætla að mæta aftur...

*Frjálsíþróttakonan Marie Josée Ta Lou segist ekki ætla að mæta aftur til leiks fyrr en tekist hefur að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar í heiminum. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrirliði ÍA vongóður

Arnar Már Guðjónsson, fyrirliði knattspyrnuliðs ÍA, vonast til þess að ná seinni hluta tímabilsins í sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við vefmiðilinn fótbolti.net í gær. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Hlaup í bílakjallara í Mílanó á meðal úrræða sem Berglind greip til

„Ég trúi því varla sjálf að ég sé búin að gera lítið annað en að hanga inni hjá mér í níu vikur, sem er hálfgalið, en ég hef reynt að gera mitt besta til þess að halda mér við. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Landsmeistaratitlar Arons fylla tuginn

Keppnistímabilinu í spænska handknattleiknum hefur verið aflýst og Barcelona er spænskur meistari enda var liðið langefst í deildinni þegar keppni var slegið á frest fyrr í vetur vegna kórónuveirunnar. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 779 orð | 2 myndir

Mikil stemning fyrir hendi hjá KA-mönnum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Árni Bragi Eyjólfsson hefur ákveðið að láta gott heita í Danmörku, í bili að minnsta kosti, og er genginn í raðir KA. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Naut sín í botn í Mílanó

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Tæplega fjögurra mánaða Ítalíudvöl Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu og leikmanns Breiðabliks í efstu deild, hefur einkennst af fótbolta, útgöngubanni og hálfgerðu stofufangelsi. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Íslendingunum

Keppni í danska handboltanum var hætt í apríl og efstu lið deildanna krýndir meistarar og neðstu liðin féllu. Nú hefur sú ákvörðun verið dregin til baka, þar sem liðin sem féllu áfrýjuðu henni til danska handknattleikssambandsins. Meira
6. maí 2020 | Íþróttir | 270 orð

Styttist í endurkomu þýska boltans

Knattspyrnulíf í Evrópu hefur verið í dvala frá því í mars vegna kórónuveirunnar. Öllum leikjum í álfunni var frestað, nema í Hvíta-Rússlandi, þar sem lífið hefur gengið sinn vanagang þrátt fyrir heimsfaraldurinn. Meira

Viðskiptablað

6. maí 2020 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

300 milljóna samdráttur

Samdráttur vegna tekna sem Ferðafélag Íslands verður af vegna erlendra ferðamanna er 300... Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Ásókn í úttekt á séreigninni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vel á annað þúsund manns hafa sótt um heimild til tímabundinnar úttektar á séreignarsparnaði. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 204 orð | 2 myndir

Boeing ekki í aðstöðu til að greiða bætur

Sífellt versnandi fjárhagsstaða Boeing dregur úr líkum á því að Icelandair fái fullar bætur vegna MAX-hneykslisins. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 1086 orð | 1 mynd

Bráðum koma eftirköstin í ljós

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Í spennumyndinni World War Z, sem byggist á samnefndri skáldsögu Max Brooks, glímir mannkynið við stórhættulega veiru sem breytir fólki í morðóða uppvakninga. Eitt bit er allt sem þarf til að umbreytast á nokkrum sekúndum í bandbrjálaðan og glorsoltinn uppvakning sem ekkert fær stöðvað nema skot í höfuðið. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 534 orð | 2 myndir

Brúarlán duga lífvænlegum fyrirtækjum í 2-3 mánuði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Creditinfo hefur lagt mat á fjölda lífvænlegra fyrirtækja og hve lengi brúarlán duga til að bjarga rekstri þeirra. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Fyrir sæta sumardaga við grillið

Í grófum dráttum má skipta viskíunnendum í tvo hópa. Annars vegar eru þeir sem vilja mildan og ljúfan drykk sem kitlar skynfærin og gælir við vélindað. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Fyrirtækjum haldið í óvissu

Óhætt er að segja að kórónuveirufaraldurinn hafi reynt á aðlögunarhæfni fyrirtækja í flutningageira. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Innflutningsverzlun og öryggi almennings

En menn ættu ekki að gleyma því að fæst innlend framleiðsla getur án innfluttra aðfanga verið, til dæmis hráefna, áburðar, fóðurs, eldsneytis, umbúða, vélbúnaðar, varahluta og þannig mætti áfram telja. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 2966 orð | 3 myndir

Leysa þarf marga stóra hnúta á næstu vikum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í annað sinn á rúmum áratug rær Icelandair Group lífróður. Félagið er burðarásinn í íslenskri ferðaþjónustu. Stjórnendur félagsins hafa þurft að grípa til umfangsmestu uppsagna í sögu íslensks vinnumarkaðar og nú gera þeir allt sem í þeirra valdi stendur til þess að fá eigendur félagsins til þess að leggja því til nærri 30 milljarða króna í nýtt hlutafé. Ekki liggur fyrir hvernig til tekst en takist félaginu ekki að tryggja sér tugi milljarða króna í lausu fé á komandi vikum má ætla að dagar þess séu senn taldir. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fólk sæki pantanir svo hægt sé... 52 störf í hættu Niðurlægði seðlabankastjórann Stærsta heimapartí ársins Finnur og Guðmundur... Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Nesnúpur lætur enn til sín taka

Framkvæmdir Félagið Nesnúpur hf., systurfélag VHE sem fór í greiðslustöðvun í aprílmánuði, lætur enn til sín taka á byggingarmarkaði. Þannig reyndist félagið lægstbjóðandi í uppsteypu viðbyggingar Grunnskóla Húnaþings vestra sem til stendur að reisa. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Skeljungur hagnast um 159 milljónir króna

Olíumarkaður Hagnaður olíufyrirtækisins Skeljungs á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 159 milljónum króna, og minnkaði um rúm sextíu prósent milli ára, en hagnaður félagsins var 411 milljónir á sama tíma á síðasta ári. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 697 orð | 1 mynd

Skuggastjórnendur

Hlutafélagalöggjöfin hefur engin ákvæði að geyma um skuggastjórnendur og hugtakið er hvergi skilgreint í íslenskum lögum. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 787 orð | 3 myndir

Stefnir í skort á íbúðum 2021

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greining sérfræðinga fasteignaþróunarfélagsins Kaldalóns bendir til að dregið hafi úr uppbyggingu nýrra íbúða. Þá séu vísbendingar um að skortur kunni að skapast á nýjum íbúðum á næsta ári. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 209 orð

Tesla var það heillin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Elon Musk fer gjarnan með himinskautum. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Tvöfaldur hraði með fjárfestum

Matvælaiðnaður Einkenni á þeim nýju matvælafyrirtækjum sem komið hafa fram á sjónarsviðið á síðustu árum hér á landi, og vaxið hratt, er að þau eru bæði með reynt fólk innanborðs og hafa haft fjárfesta með frá því snemma í þróunarferlinu. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 431 orð

Vasast má í mörgu

Nú reynir mjög á þanþol ríkissjóðs. Svo mjög að forsætisráðherra hefur oftar en einu sinni á síðustu vikum þurft að ítreka að bolmagn hans er ekki ótakmarkað. Meira
6. maí 2020 | Viðskiptablað | 395 orð | 3 myndir

Verslunin að ná vopnum sínum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorri íslenskra verslana mun standa af sér kórónuveirufaraldurinn. Verslun er enda almennt að komast í fyrra horf eftir faraldurinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.