Greinar fimmtudaginn 7. maí 2020

Fréttir

7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aðalheiður sýnir völur sínar og villiblóm í Kirsuberjatrénu

Sýning verður opnuð á verkum eftir myndlistarkonuna og sýningarstjórann Aðalheiði Valgeirsdóttur í dag kl. 15 í Kirsuberjatrénu á Vesturgötu 4. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 3 myndir

Björn Leví upp í efsta sætið með raðfyrirspurnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sem fyrr hafa alþingismenn verið duglegir að leggja fram fyrirspurnir til ráðherra á yfirstandandi þingi, 150. löggjafarþinginu. Ötulastur er sem fyrr Björn Leví Gunnarsson pírati. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 3 myndir

Breyttu „íkonískri“ mynd af Bubba

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 287 orð

Brýnt að opna landið á ný

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir þjóðina hafa mikla hagsmuni af því að opna landamæri landsins á ný. Meira
7. maí 2020 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Deila enn um upphaf veirunnar

Kínversk stjórnvöld gagnrýndu Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á nýjan leik í gær og sögðu hann ekki búa yfir „neinum gögnum“ sem gætu sannað að kórónuveirufaraldurinn ætti rætur sínar að rekja til veirurannsóknastofu í... Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Á vaktinni Það ber margt fyrir augu í Mjóddinni í Reykjavík og þessi fylgdist grannt... Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 5 myndir

Elsta hlaða landsins endurbyggð

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Endurbætur á torgum í Mjódd

Borgarráð samþykkti í fyrrahaust að heimila umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að bjóða út framkvæmdir við 1. áfanga endurgerðar á útivistar- og torgsvæðum í Mjódd í Breiðholti. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Engin skýr verkfallsbrot

Verkfall tæplega 300 starfsmanna Eflingar í Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ og sveitarfélaginu Ölfusi skall á af fullum þunga í gærmorgun. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ferma má um hvítasunnuna

Opið helgihald í kirkjum landsins má hefja sunnudaginn 17. maí en án altarisgöngu. Þetta kemur fram í bréfi Agnesar M. Sigurðardóttur biskups til safnaðanna. Meira
7. maí 2020 | Innlent - greinar | 379 orð | 3 myndir

Fjallaskíðaferðir njóta vaxandi vinsælda

Ísland er vettvangur endalausra ævintýra fyrir þá sem vilja ferðast fyrir eigin afli og njóta fjalladýrðar og náttúru sem við erum svo rík af. Möguleikar til að stunda útivist á fjöllum eru fjölmargir. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

Flestum um tírætt hefur batnað

Ragnhildur Þrastardóttir Jóhann Ólafsson Ekkert nýtt smit kórónuveiru hefur greinst hérlendis síðan 2. maí og taka næstu tilslakanir á samkomubanni og aðgerðum vegna veirunnar að öllum líkindum gildi 25. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 1203 orð | 3 myndir

Forsenda viðreisnar hagkerfisins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þegar mest var hafi um 140 starfsmenn unnið á neyðarvakt borgaraþjónustunnar vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Frískað upp á líkama og sál í Nauthólsvík

Blíðskaparveður hefur verið í höfuðborginni undanfarna daga og aukast væntingar Reykvíkinga og nágranna til sumarsins með hverjum deginum. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hagstæð tilboð í vegabætur í Mosfellsbæ

Fjögur tilboð bárust í breikkun og endurbætur hringvegarins í Mosfellsbæ, milli Skarhólabrautar og Langatanga, og reyndust þau öll undir kostnaðaráætlun. Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ, bauð lægst eða krónur 490.380.000. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hefði verið gott að vera búin að selja Íslandsbanka

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Hugsanabók að dagbók

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Kaffibollar Filippu K

Sænski hönnuðurinn Filippa K hefur átt í farsælu samstarfi við postulínsframleiðandann Rörstrand frá árinu 2003 og njóta bollarnir mikilla vinsælda meðal fagurkera um heim allan. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Kjúklingabringur í jógúrtmarineringu með raita-sósu

Þessi kjúklingaréttur er vel kryddaður og bragðmikill og smellpassar með svalandi raita-sósunni. Það er Linda Ben sem á heiðurinn af uppskriftinni, sem ætti að slá í gegn á flestum heimilum enda einföld og einstaklega bragðgóð. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Krökkt af strandveiðibátum á Pollinum þegar loks gaf til veiða

Fjöldi báta var á Pollinum á Akureyri í gær, sumir að koma inn til löndunar og aðrir að halda til veiða. Strandveiðar máttu hefjast á mánudag en strandveiðimenn í Eyjafirði komust ekki út fyrr en í gær vegna veðurs. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Laxárfélagið yfirgefur Laxá

Hið gamalgróna Laxárfélag, sem hefur haft veiðiréttinn á stórum hluta Laxár í Aðaldal á leigu í áttatíu ár, mun ekki framlengja samning sinn um leiguna eftir sumarið í sumar. Upplýst var um lok samningsins í Sporðaköstum á Mbl.is en þar með lýkur lengsta viðskiptasambandi um leigu á laxveiðiá hér á landi. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Loðnan við Færeyjar gæti svarað spurningum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnubrestur tvö ár í röð hefur verið áfall fyrir þjóðarbúið, en jafnframt vakið spurningar um minnkandi framleiðslugetu loðnustofnsins, breytingar á útbreiðslu og vistkerfi og aukna hrygningu fyrir norðan land. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Löng sigling heim hjá áhöfn Dettifoss

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dettifoss, nýjasta og stærsta skip íslenska kaupskipaflotans, mun samkvæmt áætlunum leggja af stað heimleiðis frá Kína seinnipart þessarar viku. Gert er ráð fyrir að hún muni taka um 40 daga. Í áhöfninni eru 16 manns. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð

Nauðsynlegt var að endurskoða stöðuna

„Í ljósi ástandsins var nauðsynlegt að endurskoða stöðuna í kaupum á þyrlum, í stað þess að kaupa nýjar erum við að framlengja núverandi leigusamninga og þannig spara ríkinu 11,5 milljarða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir... Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Nýtt og fullkomið frystiskip

Nýtt og fullkomið frystiskip, Ilivileq, kom til hafnar í Reykjavík í fyrradag, en það er í eigu dótturfélags Brims á Grænlandi sem er í 100% eigu Brims. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Olíumengunin líklega neðansjávar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svartolíumengun sem skaðað hefur sjófugla við suðurströndina marar mögulega í kafi og sést því ekki á yfirborðinu. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 669 orð | 5 myndir

Óstöðvandi púsldrottning í kófi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Mér hefur alltaf þótt gaman að púsla. Ég hef púslað mjög mikið um ævina, svo það var kærkomið að hafa svona mikinn tíma til að sinna þessu áhugamáli nú á veirutímum,“ segir Jónína Björg Grétarsdóttir, eða Ninna eins og hún er alltaf kölluð, sem gerði sér lítið fyrir og púslaði ellefu risastór púsl í aprílmánuði einum. Meira
7. maí 2020 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Óttast um framtíð evrunnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Óvæntur úrskurður þýska stjórnlagadómstólsins í fyrradag hefur hleypt mikilli óvissu í tilraunir Evrópusambandsins til þess að finna sameiginlega lausn fyrir ríki evrusvæðisins á kórónuveirukreppunni. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð

Rafrænn forsætisráðherra 17. júní

Menningarfulltrúar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu eru að bera saman bækur sínar varðandi hátíðarhöldin á þjóðhátíðardaginn og aðra viðburði í sumar. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Reglur fyrir erlend tökulið til skoðunar

Einar Hansen Tómasson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, segir hugmyndir að viðmiðunarreglum fyrir erlend tökulið kvikmynda og sjónvarpsþátta nú til skoðunar hjá landlæknisembættinu vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Samráð um skipulag strandsvæða

Opnuð verður í dag samráðsvefsjá á vegum Skipulagsstofnunar fyrir gerð strandsvæðisskipulags á Austfjörðum og Vestfjörðum. Þar geta einstaklingar og fyrirtæki komið á framfæri upplýsingum um hvernig svæðin eru nýtt til afþreyingar og nytja. Meira
7. maí 2020 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Segja barn sitt heita X Æ A-12

Bandaríski auðkýfingurinn Elon Musk og söngkonan Grimes tilkynntu í gær að þau hygðust nefna nýfætt barn sitt því óvenjulega nafni X Æ A-12 Musk. Ekki fylgdi tilkynningunni hvernig ætti að bera nafnið fram, og ekki er vitað um kyn barnsins. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 871 orð | 3 myndir

Sjúkir komast fyrr á fætur

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Í umfangsmiklum prófunum á veirulyfinu Remdesivir þykir það hafa flýtt bata sjúklinga sem smitast hafa af kórónuveirunni, COVID-19. Er þar með komið fram fyrsta lyfið sem að sönnu kemur að gagni gegn veikinni. Remdesivir var upphaflega þróað gegn veirum eins og SARS og MERS. En hvað er svo Remdesivir? Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd

Skekkjur í grundvelli eftirlits

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafnarvogin í Vestmannaeyjum bilaði með þeim afleiðingum að það hafði áhrif á niðurstöður vigtunar. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Stjórnvöld vilja leggja niður „besta merkingakerfi í heimi“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hjá okkur gengur fé mikið saman í opnum löndum. Mikilvægt er að vera með eyrnamörkin ásamt plötumerkjum og öðru. Meira
7. maí 2020 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Stýrihópurinn ekki leystur upp í maí

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að sér hefði snúist hugur og að stýrihópur Hvíta hússins í baráttunni gegn kórónuveirunni yrði ekki leystur upp á næstunni. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Tap hjá Íslandsbanka og Arion

Arion banki tapaði tæplega 2,2 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi og Íslandsbanki 1,4 milljörðum króna. Á sama tímabili í fyrra hagnaðist Íslandsbanki um 2,6 milljarða króna en Arion um rétt rúman milljarð króna. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tekið á rás og hjólreiðar í Reykjavík verða æ vinsælli

Hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir hófst í gærmorgun með athöfn í Laugardalnum í Reykjavík. Þetta verkefni stendur fram til 26. Meira
7. maí 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Öll sem sóttu um fá störf

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á mánudag að gera ráð fyrir því að öll þau 236 ungmenni sem sóttu um sumarvinnu hjá Garðabæ, á áður auglýstum umsóknarfresti, muni fá sumarstörf hjá bænum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2020 | Leiðarar | 637 orð

Mælikvarðar sem gilda aðeins um aðra

Munu ásakanir um áreitni torvelda sókn Bidens að Hvíta húsinu? Meira
7. maí 2020 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Réttmætar ábendingar

Bjarni Benediktsson benti á eftirfarandi í fyrradag: „Með þeirri fjölgun á atvinnuleysisskrá (hlutastörf meðtalin) sem hefur orðið treysta nú rúmlega 50% allra fullorðinna á ríkið til framfærslu. Þetta þarf að breytast. Það gerist fyrst og fremst með endurheimt starfa og sköpun nýrra í einkageiranum.“ Meira

Menning

7. maí 2020 | Tónlist | 416 orð | 4 myndir

Aukið menningarefni á netinu

Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri kanadísku þjóðarhljómsveitarinnar í Ottawa (National Arts Centre Orchestra), mælir með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins meðan kófið vegna kórónuveirunnar stendur yfir. Meira
7. maí 2020 | Kvikmyndir | 770 orð | 3 myndir

Á fullt stím í kófinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikstjórinn Baldvin Z og samstarfsfólk hans hjá framleiðslufyrirtækinu Glassriver hefur í nógu að snúast nú í miðju kórónuveirukófinu. Þar á bæ eru nokkrar sjónvarpsþáttaseríur á ólíkum framleiðslustigum. Meira
7. maí 2020 | Leiklist | 934 orð | 1 mynd

„Vil hugsa út fyrir kassann“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta var mjög tvísýnt því atkvæðin dreifðust mjög jafnt og fáum atkvæðum munaði á efstu tveimur verkum,“ segir Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar (LA), en í gær varð ljóst að Benedikt búálfur eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson vann í opinni netkosningu sem LA stóð fyrir þar sem almenningi gafst kostur á að velja hvaða barnaleikrit sett yrði á svið í Samkomuhúsinu í febrúar 2021 í leikstjórn Völu Fannell. Meira
7. maí 2020 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Hrepptu Pulitzer

The Nickel Boys eftir Colson Whitehead hlýtur hin virtu bandarísku Pulitzer-verðlaun í ár sem besta skáldsagan vestanhafs en sagan fjallar um skóla þar sem tugir svartra drengja eru pyntaðir og myrtir. Meira
7. maí 2020 | Kvikmyndir | 301 orð | 2 myndir

Kvikmyndir og erlend verkefni fram undan

Fyrirtæki í sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerð hér á landi hafa í nógu að snúast. Hafði Morgunblaðið samband við nokkur þau helstu til að forvitnast um hvað væri fram undan, en á næstu síðu er fjallað um það sem fyrirtækið Glassriver er með á prjónunum. Meira
7. maí 2020 | Kvikmyndir | 679 orð | 3 myndir

Milljarðar undir ef allt gengur upp

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dagblaðið Los Angeles Times fjallaði nýverið um Ísland sem vænlegan tökustað í áhugaverðri grein og ræddi m.a. Meira
7. maí 2020 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Spænskunám í samkomubanni

Búið er að slaka á samkomubanni en hér á bæ er hvergi slegið slöku við í hámhorfinu. Meira
7. maí 2020 | Leiklist | 587 orð | 1 mynd

Sýningar framlengdar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í samkomubanni undanfarinna vikna var söfnum landsins lokað. Þau hafa flest verið opnuð að nýju, eða verða opnuð um næstu helgi, með þeim samkomutakmörkunum sem gilda. Meira
7. maí 2020 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Tilnefningar til safnaverðlauna

Tilkynnt hefur verið hvaða fjögur söfn eru tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna í ár. Meira

Umræðan

7. maí 2020 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Á tímamótum

Á þeim tímum sem við nú upplifum, þar sem heimurinn eins og við eigum að venjast fer nánast á hvolf er okkur afar mikilvægt að staldra við og skoða hvort við getum mögulega gert betur, haft hlutina öðruvísi eða hvort það samfélag sem við búum í sé besta... Meira
7. maí 2020 | Aðsent efni | 879 orð | 2 myndir

Framtíð menntunar og fagleg forysta með breyttum viðhorfum

Eftir Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson: "Ein af afleiðingum faraldursins sem nú stendur yfir hefur og mun hreyfa við og gerbreyta viðhorfum og starfsháttum menntastofnana, kennara og skólayfirvalda." Meira
7. maí 2020 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Froða í stað forða

Eftir Eyþór Arnalds: "„Afgangur“ af rekstri borgarinnar hefur aldrei skilað sér inn á bankabókina síðustu árin. Þess vegna hafa skuldir hækkað svona mikið." Meira
7. maí 2020 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Landsvirkjun sýnir stuðning í verki

Eftir Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur: "Markmið aðgerðanna er að verja samkeppnishæfni viðskiptavina Landsvirkjunar og styðja við markaðsstarf þeirra við krefjandi ytri aðstæður" Meira
7. maí 2020 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Sókn og framfarir í Reykjavík

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Tryggjum örugga afkomu og öfluga viðspyrnu – stöndum vörð um frjálst og réttlátt samfélag – og tryggjum frjóan jarðveg fyrir sókn og framfarir." Meira
7. maí 2020 | Hugvekja | 698 orð | 2 myndir

Tímar óvissu

Finndu Guð hugga þig og annast um þig og leyfðu þér að finna faðmlag Guðs. Meira
7. maí 2020 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Þingvellir í endurliti

Það er notalegt að koma á Þingvöll núna í blússandi sólskini og hunangsflugurnar komnar á kreik. Hitinn slefar í tíu stig og vatnið merlar í andvaranum. Jörðin er enn í „jarðarlitunum“, eins og byggingarnar á Hakinu, og birkið bíður átekta. Meira
7. maí 2020 | Aðsent efni | 1272 orð | 1 mynd

Öflug utanríkisþjónusta sjaldan mikilvægari

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Utanríkisþjónustan hefur staðið vaktina ötullega síðustu vikur og sýnt í verki að hún var í stakk búin til þess að takast á við þessar erfiðu aðstæður." Meira

Minningargreinar

7. maí 2020 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Birna Björnsdóttir

Birna Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1954. Hún andaðist á Landsspítalanum 16. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Andersen, f. í Reykjavík 15. febrúar 1921, d. 6. desember 2004, og Anna Ólafsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Erna Aðalheiður Marteinsdóttir

Erna Aðalheiður Marteinsdóttir fæddist 27. apríl 1936 á Sjónarhóli í Norðfirði og þar ólst hún upp en flutti síðar suður og bjó lengstan aldur í Garðabæ. Hún lést á Landspítalanum 16. mars 2020. Foreldrar hennar voru þau María Steindórsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Wium Hansson

Guðmundur Þór Wium Hansson fæddist á Asknesi í Mjóafirði í S-Múlasýslu 2. mars 1938. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 30. apríl 2020. Foreldrar hans voru hjónin Anna Ingigerður Jónsdóttir, f. 1.12. 1908 á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl., d. 6.10. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Helga Valtýsdóttir

Helga Valtýsdóttir fæddist 21. júlí árið 1928. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Guðjónsdóttur og Valtýr Brandsson í Vestmannaeyjum. Helga var elst í röð 13 systkina. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Jónína Bryndís Jónsdóttir

Jónína Bryndís Jónsdóttir fæddist í Katanesi á Hvalfjarðarströnd 29. maí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 28. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Ólöf Jónsdóttir, f. 7.5. 1892, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Júlíana Sigurðardóttir

Júlíana Sigurðardóttir fæddist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 9. október 1922. Hún lést á Mánateigi, hjúkrunarheimili Hrafnistu, sunnudaginn 26. apríl. Foreldrar hennar voru Ólöf Halldórsdóttir frá Neðri-Miðvík í Aðalvík, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

Oddur K. Sæmundsson

Oddur K. Sæmundsson fæddist í Reykjavík 12. maí 1950. Hann lést á líknardeild HSS í Keflavík laugardaginn 25. apríl 2020. Foreldrar Odds voru Jónína Sóley Oddsdóttir, f. 13.2. 1920, d. 16.5. 2016, og Sæmundur Þorlákur Jónsson, f. 22.2. 1915, d. 18.10. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Richard Henry Eckard

Richard Henry Eckard fæddist 1. október 1945 í Hafnarfirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ 20. apríl 2020. Foreldrar hans voru Richard Carroll Eckard, liðsforingi í bandaríska hernum, f. 25.6. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2020 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Svanhvít Skúladóttir

Svanhvít Skúladóttir fæddist á Bergþórugötu 3. þann 16. júlí 1926. Hún lést á heimili sínu, Hrísateig 30, þann 12. apríl 2020. Foreldrar hennar voru þau Jónína Ragnhildur Jónsdóttir, f. 30. maí 1894, d. 7. feb. 1967, og Skúli Guðmundsson, f. 6. nóv. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Kynjahlutfallið þokast hægt upp á við

Rúmur fjórðungur stjórnarmanna íslenskra fyrirtækja, sem skráð eru í hlutafélagaskrá og greiða laun, voru konur í lok árs 2019 eða 26,5%. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar. Meira
7. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Tap Arion banka nam 2,2 milljörðum króna

Arion banki tapaði 2.171 milljón króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og jafngildir það neikvæðri arðsemi á eiginfé bankans upp á 4,6%. Tap af áframhaldandi starfsemi Arion banka var 1. Meira
7. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 1 mynd

Tap Íslandsbanka 1,4 ma.

Tap af rekstri Íslandsbanka var tæpir 1,4 milljarðar króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, en hagnaður á sama tíma á síðasta ári var 2,6 milljarðar. Munar þar mestu um að virðisbreyting útlána var neikvæð um 3. Meira

Daglegt líf

7. maí 2020 | Daglegt líf | 473 orð | 1 mynd

Einmanaleikinn er skaðlegur

Lífið á 21. öldinni er ólíkt öllu því sem við höfum kynnst áður í mannkynssögunni. Meira
7. maí 2020 | Daglegt líf | 343 orð | 3 myndir

Hjálmar á öll höfuð

Örugg! Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla reiðhjólahjálma. 4.660 stykki í ár og þakklætið er mikið og einlægt. Meira

Fastir þættir

7. maí 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. a3 Rf6 5. d5 Bd6 6. Rf3 0-0 7. e4 exd5...

1. d4 e6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. a3 Rf6 5. d5 Bd6 6. Rf3 0-0 7. e4 exd5 8. exd5 Ra6 9. Be2 c6 10. 0-0 cxd5 11. cxd5 Rc7 12. Bc4 Hc8 13. Dd3 h6 14. Hd1 He8 15. h3 b5 16. Bb3 Ra6 17. Be3 Rc5 18. Bxc5 Hxc5 19. Rxb5 Ba6 20. Bc4 Bxb5 21. Bxb5 Db6 22. Meira
7. maí 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Benno Jiri Juza

75 ára Benno er fæddur í kjallara í Prag undir skothríð frá SS-sveitunum og ólst upp í Prag. Hann fluttist til Íslands 1956 og býr í Vestmannaeyjum. Benno vann ýmis störf, m.a. sem vélamaður á golfvöllum og bifreiðaverkstæðum og er myndlistarmaður. Meira
7. maí 2020 | Fastir þættir | 187 orð | 2 myndir

Eurovision-Pallaball í beinni á K100 á morgun

Páll Óskar lætur aflýsingu á Eurovision þetta árið ekki slá sig út af laginu heldur slær upp Eurovision-Pallaballi á K100 á morgun, föstudaginn 8. maí, kl. 20:00, ásamt eurovisiondívunni Regínu Ósk sem verður sérstakur gestur kvöldsins. Meira
7. maí 2020 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

Ferðasumarið mikla á K100

K100 ætlar að kynnast landinu betur í maí og júní og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands í sumar. Morgunþátturinn Ísland vaknar mun vakna víðsvegar um landið og Siggi og Logi ætla að taka lengri og skemmtilegri leiðina heim. Meira
7. maí 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Gísli Ásgeirsson

40 ára Gísli er Patreksfirðingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er eigandi Aksturs og köfunar og er aðallega í flutningum kringum laxeldi og rekur tólf bíla. Maki : Guðlaug Arnarsdóttir, f. 1985, kennari. Synir : Ísar Smári, f. 2007, og Brimar Jökull, f. Meira
7. maí 2020 | Árnað heilla | 703 orð | 3 myndir

Í forsvari fyrir leiðsögumenn

Pétur Gauti Valgeirsson er fæddur 7. maí 1970 í Reykjavík en ólst upp í Njarðvík. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1990 og BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands 1995. Meira
7. maí 2020 | Í dag | 270 orð

Margt ber við á langri leið

Jón Ingvar Jónsson orti þessar skemmtilegu vísur um páskavikuna 2020: Páskavikan var mér ei vond að þessu sinni. Víða flaug með Wow og Play í veröldinni minni. Öll var ferðin ansi cool, unun hrein að chilla. Ég sá líka Liverpool leggja Aston Villa. Meira
7. maí 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Að berast á banaspjót eða banaspjótum er að berjast – „vega hver að öðrum með spjóti (svo að dauði hlýst af)“ (Mergur málsins). Meira
7. maí 2020 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Vötn orðin bleik að lit

Dj Dóra Júlía sagði frá frábærum fréttum frá Mumbai í Indlandi í Ljósa punkti sínum í gær en yfir 150 þúsund flamingófuglar hafa nú sest að í vötnum borgarinnar á meðan kórónuveirufaraldurinn hefur gengið yfir. Meira

Íþróttir

7. maí 2020 | Íþróttir | 258 orð | 3 myndir

Á þessum degi

7. maí 1982 Guðrún Ingólfsdóttir setur Íslandsmet kvenna í kringlukasti þegar hún kastar 53,86 metra á móti í Reykjavík og bætir fyrra met sitt um meira en tvo metra. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

Efnilegar körfuknattleikskonur til Bandaríkjanna

Körfuknattsleikskonurnar Sigrún Björg Ólafsdóttir og Þóranna Kika-Hodge Carr munu frá og með næsta vetri leika í bandaríska háskólaboltanum. Sigrún mun leika með háskólanum í Tennessee í borginni Chattanooga. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Hefur rætt við nokkur félög

Körfuknattleiksþjálfarinn Darri Freyr Atlason hætti nokkuð óvænt með kvennalið Vals í vikunni, en hann tók við liðinu árið 2017 og gerði það að þreföldum meisturum á síðasta ári. Í samtali við mbl. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hættur með landslið Færeyja

Ágúst Jóhannsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik sem hefur náð góðum árangri í undankeppni HM og EM undir hans stjórn síðustu tvö ár. Ágúst skýrði frá þessu á Stöð 2 Sport í gær. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Kaup United á Fernandes rannsökuð

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið rannsókn á kaupum Manchester United á portúgalska miðjumanninum Bruno Fernandes frá Sporting Lissabon í lok janúar á þessu ári. United keypti Fernandes fyrir 55 milljónir evra (47 milljónir punda) 31. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Landsliðskona áfram í Haukum

Körfuknattleiksdeild Hauka tilkynnti í gær að Lovísa Björt Henningsdóttir hefði samið við félagið og mun hún leika áfram á Ásvöllum. Kom hún til Hauka síðasta sumar eftir fjögur ár í bandaríska háskólaboltanum, en hún er uppalin hjá félaginu. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Sagt er að yfirstandandi kórónuveirufaraldur, sem blessunarlega virðist...

Sagt er að yfirstandandi kórónuveirufaraldur, sem blessunarlega virðist á miklu undanhaldi hérlendis, muni skilja eftir sig eitt og annað jákvætt. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sigurbergur kvaddi með bikar

Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson hefur lagt skóna á hilluna, en hann er 32 ára og lék síðustu fjögur ár ferilsins með ÍBV í Vestmannaeyjum. Sigurbergur staðfesti þetta við Stöð 2 sport í gær. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Straumurinn liggur heim

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Útlit er fyrir að íslensku handboltadeildirnar, bæði í karla- og kvennaflokki, verði enn sterkari á næsta keppnistímabili en þær voru í vetur. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 737 orð | 2 myndir

Vonast til að leika aftur erlendis

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur sett stefnuna á atvinnumennsku á nýjan leik, en hún gekk til liðs við KR fyrir síðasta tímabil frá spænska félaginu Celta Vigo. Meira
7. maí 2020 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Þjóðverjar hafa tekið forystuna

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.