Greinar mánudaginn 11. maí 2020

Fréttir

11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

18 eru með virk smit

Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist frá laugardegi til sunnudags. Eru því 18 með virk smit, en frá upphafi hefur 1.801 smit greinst hér á landi. Þetta kom fram í tölum á covid.is í gær. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

40 milljarða ríkisábyrgð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Aðgerðir verða kynntar á morgun

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segist skilja áhyggjur námsmanna yfir mögulegu atvinnuleysi í sumar. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Daði nýtur vinsælda

Lag Daða og gagnamagnsins, Think About Things, er meðal allra vinsælustu Eurovision-laganna á streymisveitunum Spotify og Youtube. Eins og áður hefur komið fram var Eurovision blásið af í ár sökum heimsfaraldurs kórónuveiru. Meira
11. maí 2020 | Erlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Dánartíðnin er hæst í Belgíu

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um það bil fjórar milljónir manna hafa nú greinst með kórónuveiruna og rúmlega 270.000 manns hafa látist af völdum hennar. Þegar horft er til þeirra ríkja sem verst hafa orðið úti í faraldrinum tróna Bandaríkin þar á „toppnum“, en þar hafa nú um 1,3 milljónir manna veikst af völdum kórónuveirunnar og rúmlega 76.000 manns látist. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Deila um hvort FÍN felldi eða samþykkti

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afar óvenjuleg staða er komin upp á vinnumarkaði, þar sem viðsemjendum ber ekki saman um hvort nýundirritaður kjarasamningur hafi verið felldur eða samþykktur í atkvæðagreiðslu. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð

Efling og SÍS ná samningi

Samninganefnd Eflingar undirritaði í gærkvöldi kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) eftir tæplega 14 klukkustunda viðræður. Verkfalli Eflingar gagnvart SÍS var þar með aflýst og ganga félagsmenn til starfa með venjubundnum hætti í dag. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Efling og SÍS ná samningum

Samninganefndir Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning skömmu fyrir miðnætti í gær eftir tæplega 14 klukkustunda viðræður. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Einn, tveir og hoppa

Þessum fjörugu stúlkum virtist ekki leiðast það að leika sér sundlauginni í Reykjarfirði í Árneshreppi í sólskini og sumarveðri á laugardag. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fallist á áfrýjun í deilum um lán Ranglega var sagt í frétt í...

Fallist á áfrýjun í deilum um lán Ranglega var sagt í frétt í Morgun-blaðinu á laugardag að Hæstiréttur hefði komist að þeirri niðurstöðu að tveir dómarar við Landsrétt hefðu verið vanhæfir í tveimur málum sem fjölluðu um lögmæti lána í erlendri mynt og... Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð

Félagsdómur greiði úr deilu um kosningu

Útkljá þarf fyrir Félagsdómi ágreining sem uppi er á milli ríkisins og Félags íslenskra náttúrufræðinga um atkvæðagreiðslu meðal náttúrufræðinga um nýlegan kjarasamning félagsins. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hefur upplifað það allt

Snorri Másson snorrim@mbl.is Helga Guðmundsdóttir, 102 ára gömul kona sem læknaðist á dögunum af COVID-19 eftir að hafa smitast af veirunni á hjúkrunarheimilinu Bergi á Bolungarvík, hefur nú vakið athygli erlendis. Meira
11. maí 2020 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hið minnsta 25 lík fundust í fjöldagröf

Líkamsleifar 25 einstaklinga fundust í fjöldagröf við yfirgefinn sveitabæ nærri borginni Guadalajara í Mexíkó fyrir helgi. Saksóknari Jalisco-héraðs sagði í gær að búist væri við því að fleiri lík ættu eftir að finnast í gröfinni. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Hraðlestin í nýtt hverfi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Chandrika Gunnarsson, eigandi veitingakeðjunnar Hraðlestarinnar, opnaði fjórða veitingastaðinn með sama nafni síðasta vetrardag. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hvalreki í Kálfshamarsvík

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Það er af sem áður var að hvalreki þótti hið mesta happ og bjargaði oft heilu byggðarlögunum frá hungurdauða. Nú á tímum er hvalreki vandamál sem viðkomandi sveitarfélag verður að leysa, oft með ærnum tilkostnaði. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Jónhildur Halldórsdóttir

Jónhildur Halldórsdóttir, fyrrverandi forstöðulífeindafræðingur á Landspítala (Borgarspítala) og hjúkrunarfræðingur, lést á heimili sínu laugardaginn 9. maí á áttugasta og sjötta aldursári. Jónhildur fæddist á Húsavík 30. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Laun verða að lækka verulega

Fréttaskýring Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Flugfreyjur og flugmenn Icelandair verða að taka á sig launalækkun sem nemur á bilinu 50-60% ætli félagið sér að vera starfhæft til framtíðar. Verður samningurinn að vera gerður til fimm ára hið minnsta auk þess að vera uppsegjanlegur að hálfu Icelandair að þeim tíma liðnum. Að öðrum kosti er betra að setja félagið í þrot og hefja endurreisn á nýrri kennitölu. Þetta segir aðili sem kallaður hefur til sem ráðgjafi eins af stóru hluthöfum félagsins. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Ljósmyndir ársins heiðraðar

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Myndir ljósmyndara Morgunblaðsins, þeirra Eggerts Jóhannessonar og Kristins Magnússonar, voru á meðal þeirra mynda sem valdar voru myndir ársins 2019. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum hjá UMS

Alls bárust Umboðsmanni skuldara 57 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda í aprílmánuði. Til samanburðar voru umsóknirnar 84 í mars. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mannlíf eykst í miðbænum með hækkandi sól

Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í miðbænum um helgina. Þar var talsvert meira um manninn en undanfarnar helgar eftir að takmörkunum á samkomubanni vegna kórónuveirunnar var aflétt 4. maí. Vel viðraði bæði laugardag og sunnudag og vorilmur var í lofti. Meira
11. maí 2020 | Erlendar fréttir | 68 orð

Obama gagnrýnir viðbrögð Trump

Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, gagnrýndi eftirmann sinn Donald Trump harðlega vegna viðbragða Bandaríkjanna við kórónuveirufaraldrinum. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Samþykkja stækkun gegn skilyrðum

Skipulagsstofnun hefur fallist á umleitan Stofnfisks um stækkun fiskeldis við Vogavík með skilyrðum sem til sendur að fjalla um í frummatsskýrslu. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Sigurður Unnar Ragnarsson

Brunað um bæinn Það lifnar heldur betur yfir mannlífinu þegar sólin skín dag eftir dag í... Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð

Staðan orðin grafalvarleg

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Til að forða Icelandair frá gjaldþroti verða flugfreyjur og flugmenn félagsins að taka á sig launalækkun á bilinu 50-60%. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð

Sveitarfélög semja við sex BHM-félög

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og sex aðildarfélaga Bandalags háskólamanna undirrituðu sl. föstudag nýja kjarasamninga. Samningarnir eru sagðir vera í anda Lífskjarasamningsins sem þegar gildir á almennum vinnumarkaði. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sýningin Yngismeyjar undir berum himni

Þriðja árs leiklistarnemar við Borgarholtsskóla setja upp leikverkið Yngismeyjar í dag klukkan 17 og 19. Um er að ræða lokaverkefni nemendanna, en verkið er byggt á skáldsögunni Little Women eftir Louisu May Alcott frá árinu 1868. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð

Telur að umsóknum fjölgi með haustinu

Alls bárust 57 umsóknir til umboðsmanns skuldara í aprílmánuði, talsvert færri en bárust í mars. Umboðsmaður skuldara telur þó líklegt að umsóknum eigi eftir að fjölga eftir því sem líður á sumarið og haustið, þegar uppsagnarfrestir taka að renna út. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Tilmæli vegna sótmengunar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rannsóknarnefnd samgönguslysa, sjóslysasvið, hefur beint því til yfirvalda hvort ekki sé ástæða til að banna opinn vothreinsibúnað við strendur landsins eins og sum lönd og/eða hafnir hafi gert. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Tækifæri koma óvænt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Efling nýsköpunarstarfs, aukinn kraftur í innviðafjárfestingum, jöfn framleiðsla á byggingamarkaði og að nútímalegt menntakerfi sé þróað í samræmi við þarfir atvinnulífsins. Meira
11. maí 2020 | Innlendar fréttir | 748 orð | 2 myndir

Umfang stuðningslána eykst

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ráðgera má að umfang ábyrgðar ríkissjóðs á stuðningslánum til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir tímabundnu tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru muni nema um 40 milljörðum króna. Þetta kemur fram í mati fjármála- og efnahagsráðuneytisins á umfangi ábyrgðanna. Meira
11. maí 2020 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Útgöngubann í Bretlandi til 1. júní

Útgöngubann mun áfram gilda í Bretlandi til að minnsta kosti 1. júní, en bannið hefur verið í gildi frá 23. mars. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá áætlunum um hvernig tilslökunum yrði háttað í sjónvarpsávarpi á sunnudag. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2020 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Margs að minnast

Sendiherra Rússlands minntist um helgina hér í blaðinu loka síðari heimsstyrjaldar, eða föðurlandsstríðsins mikla, eins og styrjöldin er nefnd í Rússlandi. Rússar, og aðrir sem þá heyrðu undir Sovétríkin, drógust inn í styrjöldina árið 1941, nokkru síðar en önnur Evrópuríki, eftir að nasistar sviku gerða samninga. Þau fjögur ár sem liðu frá innrásinni í Sovétríkin og til stríðsloka börðust Rússar og aðrir Sovétmenn hetjulega við heri nasista og áttu mikilvægan þátt í sigrinum á þeirri illsku sem riðið hafði yfir í Evrópu og víðar. Meira
11. maí 2020 | Leiðarar | 664 orð

Viðræður í skugga veirunnar

Það fjarar hratt undan samningsmarkmiðum Evrópusambandsins Meira

Menning

11. maí 2020 | Bókmenntir | 466 orð | 2 myndir

„Ég er algjörlega berskjaldaður“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
11. maí 2020 | Bókmenntir | 389 orð | 3 myndir

„Gósentíð bókaorma“

Sigríður Hagalín Björnsdóttir rithöfundur mælir með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins meðan kófið vegna kórónuveirunnar stendur yfir. Meira
11. maí 2020 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Gjörningur framinn á mánudögum og föstudögum í D-sal Hafnarhúss

Gjörningur verður framinn í dag og næstu mánudaga og föstudaga kl. 14.30-15.00 og 15.20-15.50 í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi og er hann hluti af sýningu Andreas Brunner í salnum sem nefnist Ekki brotlent enn. Meira
11. maí 2020 | Bókmenntir | 1539 orð | 2 myndir

Minning um líkama (minn)

Bókarkafli Í bókinni Hungur lýsir rithöfundurinn Roxane Gay glímu sinni við líkama sinn eftir ofbeldisverk sem markaði þáttaskil í lífi hennar. Hungur hlaut Lambda-bókmenntaverðlaunin og var valin ævisaga ársins hjá Guardian og Goodread. Katrín Harðardóttir þýddi, Bergmál gefur út. Meira

Umræðan

11. maí 2020 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Að lengja í snörunni og velta vandanum á undan sér

Eftir Sigurð Oddsson: "Frekar en að lengja í snörunni með frestun skatta ætti að lækka þá. Þeir sem nú fresta tryggingargjaldinu geta enn síður greitt það seinna." Meira
11. maí 2020 | Hugvekja | 869 orð | 2 myndir

Cantate – Syngið!

Orðið „cantate“ er m.a. að finna í 98. Davíðssálmi þar sem segir: „Syngið Drottni nýjan söng, því að hann hefir gjört dásemdarverk.“ Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 568 orð | 2 myndir

Ef bókin hefði verið fundin upp í gær

Eftir Kristjönu Björgu Guðbrandsdóttur: "Pappírsiðnaður er leiðandi á heimsvísu í sjálfbærum aðföngum, endurnýjanlegri orku og hlutfalli endurvinnslu." Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Góður árangur Grikkja

Eftir Þóru Björk Valsteinsdóttur: "Hér er fjallað um Grikkland nútímans og gríska þjóðarsál. Viðbrögð Grikkja við kórónuveirunni en einnig um þau áföll sem gríska þjóðin hefur þurft að takast á við á 21. öldinni." Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Heimsmet í lýðheilsu og gjörgæslu

Eftir Stein Jónsson: "Heilbrigðisþjónustan hefur nú sýnt hvers hún er megnug þegar mikið liggur við." Meira
11. maí 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Hvaða flokkar eru það?

Margir halda að ógn steðji að íslenskum landbúnaði ef þjóðin fær fulla aðild að Evrópusambandinu. Um það er ekki deilt að búskaparhættir munu breytast. Oft virðist samt gleymast að sú þróun hefur staðið býsna lengi og orðið til bóta. Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Maðurinn þarf að laga sig að náttúrunni sem við öll erum hluti af

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eins og horfir má telja útilokað að ferðalög hefjist í einhverjum mæli til og frá landinu fyrr en í fyrsta lagi næsta vetur." Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Ný nálgun sjónvarps 2020

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Ýmislegt hefur breyst á síðustu 22 árum." Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Villur í verðlaunabók

Eftir Reyni Vignir: "Mér finnst verkum beggja þessara ágætu ljósmyndara sýnd mikil óvirðing með þeim vinnubrögðum sem birtast í bókinni." Meira
11. maí 2020 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Vísindin og ráðgjöf Hafró á grásleppu

Eftir Axel Helgason: "Ég skora hér á þá félaga að hafa frumkvæði að leiðréttingu strax því þetta þolir enga bið." Meira

Minningargreinar

11. maí 2020 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Eymundur Þórarinsson

Eymundur Þórarinsson fæddist 26. ágúst 1951. Hann lést 30. apríl 2020. Útförin fór fram 8. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Guðni Guðnason

Guðni Guðnason fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1960. Hann lést 20. apríl 2020. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson skipstjóri, f. 15. nóvember 1915, d. 15. ágúst 1979, og Guðrún Pétursdóttir, f. 30. apríl 1921, d. 20. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Gunnar Nikulásson

Gunnar Nikulásson var fæddur á Sólmundarhöfða í Innri-Akraneshreppi 10. ágúst 1929. Hann lést 27. apríl 2020. Foreldrar Gunnars voru Nikulás Pálsson, fæddur 2. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Gunnar Víking Ólafsson

Gunnar Víking Ólafsson var fæddur 4. mars 1961. Hann lést 6. apríl 2020. Útför Gunnars fór fram 17. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

Ingólfur Magnússon

Ingólfur Magnússon fæddist 10. apríl 1928. Hann lést 16. apríl 2020. Útförin fór fram 8. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Sveinsson

Jón Gunnar Sveinsson fæddist 10. júlí 1959. Hann lést 28. mars 2020. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Júlíana Sigurðardóttir

Júlíana Sigurðardóttir fæddist 9. október 1922. Hún lést 26. apríl 2020. Útför Júlíönu fór fram 7. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Skjöldur Jónsson

Skjöldur Jónsson fæddist 12. desember 1932. Hann lést 25. apríl 2020 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar hans voru Jón Jónasson frá Kjarna, f. 18. janúar 1874, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Valborg Sigurðardóttir

Valborg Sigurðardóttir fæddist 27. ágúst 1926. Hún lést 18. apríl 2020. Útför hennar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2020 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist 17. júní 1936. Hann andaðist 29. apríl 2020. Þorvaldur var jarðsunginn 8. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 683 orð | 3 myndir

Hraðari vöxtur með aðkomu fjárfesta

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar spurt er um þjóðir sem leggja mikið upp úr góðum matvælum og merkilegri matarhefð koma lönd eins og Ítalía eða Frakkland upp í hugann, með vín sín og osta og alls kyns hnossgæti. Þar er matvælaframleiðslu gert hátt undir höfði enda þykir atvinnugreinin vera einn af burðarstólpum hagkerfisins og samfélagsins. Meira
11. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Ríkið kaupir framleiðslu bænda

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti á laugardag að stjórnvöld myndu strax í þessari viku hefjast handa við að kaupa kjöt, mjólkurvörur og grænmeti af bandarískum bændum. Meira
11. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Tesla höfðar mál vegna lokunar

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla höfðaði á laugardag mál gegn Alameda-sýslu í Kaliforníu til að freista þess að fá snúið ákvörðun yfirvalda um að loka verksmiðju Tesla í Fremont. Meira

Fastir þættir

11. maí 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 b5 5. 0-0 c5 6. b3 Bb7 7. c4 dxc4 8...

1. d4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 b5 5. 0-0 c5 6. b3 Bb7 7. c4 dxc4 8. bxc4 bxc4 9. Rc3 cxd4 10. Hb1 Bc6 11. Rxd4 Bxg2 12. Kxg2 Bc5 13. Rdb5 Dxd1 14. Hxd1 Ra6 15. Rd6+ Bxd6 16. Hxd6 Rc7 17. e4 0-0 18. Hc6 Hfc8 19. Hb7 Rfe8 20. Bf4 e5 21. Meira
11. maí 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Hanna Maídís Sigurðardóttir

60 ára Hanna ólst upp að mestu á Akranesi en býr í Kópavogi. Hún er læknaritari að mennt og er læknaritari á geislameðferð Landspítalans. Maki : Ólafur Jensson, f. 1959, sölustjóri hjá Ískraft rafiðnaðarverslun. Börn : Jens, f. 1978, Erna Hrönn, f. Meira
11. maí 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Ingunn Gunnarsdóttir

30 ára Ingunn ólst upp í Kópavogi og Ohio en býr í Kópavogi. Hún er með BS-gráðu í umhverfisfræði frá Furman University og var á golfstyrk þar og lauk MPA-námi í umhverfisstjórnsýslu frá Columbia University. Meira
11. maí 2020 | Í dag | 279 orð

Kona á rútínu og dánarfregn

Ólafur Stefánsson yrkir: Kona á rútínu róli rennir sér létt fram úr bóli sturtuvatn blandar stríðsmálun vandar og sér vippar í vinnu á hjóli. Helgi R. Einarsson og þau hjónin lögðu í hann til Vopnafjarðar á þeim merkisdegi 4. Meira
11. maí 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Sú var tíðin að oft þurfti að bregða sverði undir fót milli högga – til að rétta það, járnið var ekki betra. Almennileg sverð voru þó til, jafnvel forláta , þ.e. afbragðs-, gripir. Meira
11. maí 2020 | Árnað heilla | 963 orð | 3 myndir

Mikilsvirtur píanóleikari

Sunna Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1970 og ólst upp á Seltjarnarnesi. Hún gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1990. Meira
11. maí 2020 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Sjónrænir barir styrkja góðgerðarmálefni

DJ Dóra Júlía sagði frá skemmtilegri frétt um svokallaða sjónræna bari sem hafa orðið til í kjölfar samkomubanna í Ljósa punktinum á K100. Þar getur fólk farið saman á „barinn“ í gegnum internetið. Meira
11. maí 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Tvíþætt spurning. S-Allir Norður &spade;964 &heart;63 ⋄G85...

Tvíþætt spurning. S-Allir Norður &spade;964 &heart;63 ⋄G85 &klubs;ÁKG94 Vestur Austur &spade;K1052 &spade;873 &heart;KG1094 &heart;872 ⋄K96 ⋄D73 &klubs;5 &klubs;D763 Suður &spade;ÁDG &heart;ÁD5 ⋄Á1042 &klubs;1082 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

11. maí 2020 | Íþróttir | 335 orð | 3 myndir

Á þessum degi

10. maí 1970 Skagamaðurinn Matthías Hallgrímsson skorar þegar Ísland gerir 1:1 jafntefli gegn áhugamannaliði Englands í vináttulandsleik í Reykjavík. Um sjö þúsund manns sáu leikinn samkvæmt Morgunblaðinu. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Færeyjar HB Þórshöfn – EB/Streymur 1:0 NSÍ Runavík – TB...

Færeyjar HB Þórshöfn – EB/Streymur 1:0 NSÍ Runavík – TB Tvoreyri 3:1 Skála – ÍF Fuglafjörður 1:2 KÍ Klaksvík – B36 Þórshöfn 0:2 AB Argir – Víkingur 0:0 Hvíta-Rússland Smolevichi – BATE Borisov 3:5 • Willum Þór... Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Guðjón Valur hoppar út í djúpu laugina í nýju starfi í Þýskalandi

„Ég er í raun bara að hoppa út í djúpu laugina og vonandi kann maður að synda. Ef ekki, þá þarf maður að læra það ansi fljótt. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hið minnsta þrjú ensk félög á móti

Scott Duxbury, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Watford, segir félagið mótfallið því að síðustu níu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar verði leiknar á hlutlausum völlum. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Landsliðskonurnar Helena og Eva á leið í Stjörnuna

Útlit er fyrir að Stjarnan mæti með öflugt lið til leiks í efstu deild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Smit í herbúðum Zaragoza

Ónefndur leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza greindist með kórónuveiruna á dögunum samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Tryggvi Snær Hlinason er leikmaður Zaragoza en ekkert hefur verið leikið á Spáni síðan 8. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sonur Jens með fyrsta markið

Knattspyrnan í Færeyjum er byrjuð að rúlla á nýjan leik og var öll 1. umferðin í úrvalsdeild karla leikin á laugardag. Aron Knudsen skoraði fyrsta mark NSÍ og jafnframt fyrsta markið í Evrópu eftir kórónuveiruna í 3:1-sigri á TB. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Veit ég get gert betur

KR Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Körfuknattleiksdeild KR staðfesti í gær að Inga Þór Steinþórssyni hefði verið sagt upp störfum. Ingi gerði fjögurra ára samning við KR í júní 2018 og var því við störf í tæp tvö ár. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 307 orð | 3 myndir

* Willum Þór Willumsson , eini íslenski íþróttamaðurinn sem keppt hefur...

* Willum Þór Willumsson , eini íslenski íþróttamaðurinn sem keppt hefur erlendis síðustu vikurnar, er kominn á toppinn í Hvíta-Rússlandi. Lið hans BATE Borisov er á toppnum eftir 5:3-útisigur á Smolevichi. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 940 orð | 2 myndir

Þarf að læra sundtökin á mettíma

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í handknattleik, Guðjón Valur Sigurðsson, kveðst vera að hoppa út í djúpu laugina með því að taka við B-deildarfélagi Gummersbach. Meira
11. maí 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þriðja smitið hjá Brighton

Ónefndur leikmaður enska knattspyrnufélagsins Brighton greindist með kórónuveiruna um helgina samkvæmt enskum fjölmiðlum. Leikmaðurinn er sá þriðji hjá úrvalsdeildarliðinu sem greinist með veiruna á stuttum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.