Greinar miðvikudaginn 13. maí 2020

Fréttir

13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð

Auglýsingastofan rannsökuð af fjármálaeftirliti

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Bíllinn merktur ESB

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tveir fánar Evrópusambandsins prýða nýja landamærabifreið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem dómsmálaráðherra afhenti embættinu í lok síðustu viku. Meira
13. maí 2020 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Elstu mannaleifar í Evrópu fundnar?

Búlgarskir fornleifafræðingar lýstu því yfir í gær að þeir hefðu aldursgreint bein sem fundust árið 2015 í helli í norðurhluta landsins, og er talið að þau séu um það bil 45.000 ára gömul. Um er að ræða tönn og nokkur brot úr beinum. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ferðamenn fá að sleppa við sóttkví

Ríkisstjórnin ákvað í gærmorgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní gætu þeir sem koma til landsins farið í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Reynist sýnataka neikvæð þarf viðkomandi ekki að fara í tveggja vikna sóttkví. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Flugmenn minnkað hlut sinn í Icelandair

Eftirlaunasjóður félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) hefur minnkað verulega hlut sinn í Icelandair frá árinu 2017. Nam eignarhlutur sjóðsins þá um 0,53% samkvæmt ársreikningi. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Göturnar í Hrísey verða malbikaðar

Nú síðla nætur áttu að hefjast miklar framkvæmdir í Hrísey, þar sem lögð verða út alls 800 tonn af malbiki sem ná munu yfir 6.000 fermetra á götum víða um þorpið. Akureyrarbær, sem Hrísey er hluti af, stendur að þessu verki. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 3 myndir

Hafernir „klóast“ við tilkomumikla fluglistasýningu

Tilhugalíf hafarna hefst með mikilli fluglistasýningu snemma á vorin. Ernir sem Guðlaugur Albertsson ljósmyndari sá í Vatnsfirði á dögunum voru eitthvað að fljúgast á og reka klærnar saman, eða „klóast“ eins og atferlið hefur verið kallað. Meira
13. maí 2020 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hefja aðgerðir gegn talíbönum á ný

Ashraf Ghani, forseti Afganistans, skipaði í gær hersveitum landsins, að hefja á nýjan leik aðgerðir gegn talíbönum og öðrum hryðjuverkahópum í landinu eftir að fjörutíu manns hið minnsta féllu og um 80 særðust í tveimur árásum í landinu. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hefur óveruleg áhrif á umhverfið

Niðurstaða frummatsskýrslu fyrir áframhaldandi efnistöku úr Ingólfsfjalli í Ölfusi er að áhrif framkvæmdarinnar á umhverfi verði óveruleg þegar á heildina er litið. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Kvikmynd um Fálkana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Snorri Þórisson hjá kvikmyndafyrirtækinu Pegasus undirbýr ásamt forsvarsmönnum kanadíska fyrirtækisins Buffalo Gal Pictures í Winnipeg gerð kvikmyndar um íshokkílið Fálkanna en beðið er eftir grænu ljósi frá Kvikmyndasjóði Íslands. Rætt hefur verið við Wayne Gretzky, einn besta hokkíleikmann sögunnar, til að vera verndari verksins. „Gangi fjármögnun eftir hér geta tökur hafist á næsta ári og frumsýning yrði þá um ári síðar,“ segir Snorri. Meira
13. maí 2020 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Lést eftir „viðurstyggilega“ árás

Lögreglan í Bretlandi tilkynnti í gær að hún hefði tekið til rannsóknar mál lestarstarfsmannsins Belly Mujinga, sem lést af völdum kórónuveirunnar eftir að maður hrækti á hana og hóstaði, en hann sagðist vera smitaður af kórónuveirunni. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Möl í stíginn og ný leið frá Mógilsá

Tekið var til óspilltra málanna í Esjuhlíðum í gær þar sem nú er unnið að endurbótum á fjölförnum göngustígunum upp fjallið. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Óljóst hvort ríkið ber kostnaðinn

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Stjórnvöld stefna að því að eigi síðar en 15. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Pétur tekur við stjórninni á Reykjalundi

Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar frá og með 1. júní nk. Hann lætur þá af störfum sem forstjóri Hrafnistuheimilanna. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Salerni af nýrri tegund sett upp víða í borginni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst á næstunni setja upp nýja tegund af almenningsalernum á völdum stöðum í borginni. Fyrstu salernin verða sett upp á Mógilsá við Esjurætur á næstunni, en þar lauk nýlega jarðvegs- og lagnavinnu. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Samstarf um ræktun sinneps í Gunnarsholti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flestir kornbændur eru að ljúka við eða hafa lokið við sáningu í vor. Ræktunarstörfin hafa gengið vel. Björgvin Þór Harðarson er með stórfellda ræktun í Gunnarsholti fyrir svínabú fjölskyldunnar en einnig til manneldis. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sigurður dæmi við Hæstarétt

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá 18. maí næstkomandi. Aðrir umsækjendur um embættið voru Aðalsteinn E. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kjörvextir viðskiptabankanna, sem flest...

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kjörvextir viðskiptabankanna, sem flest lítil og meðalstór fyrirtæki greiða af lánum sem tekin eru hjá bönkunum, hafa farið lækkandi á síðustu misserum. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Strandvellir vel sóttir undanfarnar vikur

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Við vorum aðeins smeyk um að fólk myndi halda sig heima sökum kórónuveirunnar. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Tafsamt verk en gengur vel

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsmenn Landhelgisgæslunnar hafa síðan á föstudag unnið við undirbúning að steypuvinnu á flaki El Grillo á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar. Meira
13. maí 2020 | Erlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Varar við að opna of snemma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Dr. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vilja frekari sýnatökur

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Við berum ábyrgð á þessum börnum og heilsu þeirra til framtíðar og langtímaáhrif af því að vera í rakaskemmdu umhverfi eru ekki þekkt. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þyrlan reyndist vel við malarflutninga í Esjuhlíðum

Þyrla var til malarflutninga við endurbætur á göngustígum hátt uppi í hlíðum Esjunnar við Mógilsá í gær. Leiðin þar á fjallið er mjög fjölfarin af göngufólki og því þurfti endurbætur á svæðinu, sem Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur umsjón með. Meira
13. maí 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Öllum yfir nírætt batnað af veikinni

Öllum þeim átta sem eru yfir nírætt og hafa smitast af kórónuveiru hérlendis er batnað. Morgunblaðið greindi frá því fyrir um viku að sjö af þessum átta væri batnað en nú hefur sá áttundi bæst í hópinn. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2020 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Att á forað

Það er óburðugt að fylgjast með utanríkisráðherra úr Sjálfstæðisflokki síðustu misserin. Yfirmenn hans í ráðuneytinu dingluðu honum inn í Mannréttindaráð SÞ. Heitið er öfugmæli og ráðið verður SÞ reglubundið til minnkunar. Meira
13. maí 2020 | Leiðarar | 399 orð

Mælirinn fullur

Árásir talíbana setja friðarferlið í uppnám Meira
13. maí 2020 | Leiðarar | 250 orð

Peningarnir eru ekki óþrjótandi

Borgarlínan hlýtur að koma til endurskoðunar eftir efnahagsáfallið Meira

Menning

13. maí 2020 | Myndlist | 335 orð | 5 myndir

„Kanínuhola internetsins er mjög djúp“

Leikarinn og leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson mælir með listaverkum sem hægt er að njóta innan veggja heimilisins meðan kófið vegna kórónuveirunnar stendur yfir. „Ég hef síðustu mánuði legið yfir „Royal Court Playwright's Podcast“. Meira
13. maí 2020 | Bókmenntir | 1073 orð | 2 myndir

„Var sem flóðgáttir hefðu opnast“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta flæði hófst rétt fyrir áramótin 2018-19, þá safnaðist strax í ein tvö ljóðahandrit hjá mér á þremur eða fjórum mánuðum. Meira
13. maí 2020 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Heimur í handbremsu

Þegar heimurinn var settur í handbremsu vegna kórónuveirunnar varð brátt um nánast allar keppnisíþróttir. Þar með var úti um beinar útsendingar og fylla þurfti upp í tómarúm stöðva, sem áður höfðu fátt annað á dagskrá, jafnvel á mörgum rásum. Meira
13. maí 2020 | Kvikmyndir | 284 orð | 2 myndir

Klippti eina af verðlaunamyndum Tribeca

Brúsi Ólason, MFA-nemi í leikstjórn við hinn virta Columbia-háskóla í New York, klippti kvikmyndina Materna sem gerði það gott á hinni virtu Tribeca-kvikmyndahátíð þar í borg en verðlaun voru veitt af dómnefndum í lok apríl þó svo hátíðin sjálf hafi... Meira
13. maí 2020 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin í Cannes blásin af

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefur nú endanlega verið slegin af vegna COVID-19-faraldursins en stjórnendur hennar munu mögulega standa fyrir sýningum á kvikmyndum hennar á öðrum hátíðum. Meira
13. maí 2020 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Strengjahópar leika fyrir gesti í Hörpuhorni í hádeginu

Strengjahópar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika í Hörpuhorni nú í vikunni kl. 12.15 og fóru fyrstu tónleikar fram í fyrradag og þeir næstu verða haldnir í dag. Meira

Umræðan

13. maí 2020 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Fjárfest í framtíðinni

Eftir Óla Björn Kárason: "Þjóðir sem hlúa að einstaklingum með nýjar hugmyndir njóta velmegunar. Þess vegna er það bæði skynsamlegt og nauðsynlegt að ýta undir nýsköpun." Meira
13. maí 2020 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Hefur Akureyri vinninginn?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Mér datt í hug að gera óformlegan samanburð á Braggamálinu annars vegar og sukkinu um Listasafnið á Akureyri hins vegar." Meira
13. maí 2020 | Aðsent efni | 1008 orð | 3 myndir

Lífið heldur áfram

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur: "Ríkisstjórnin ákvað í gær að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í Covid-19-próf á Keflavíkurflugvelli." Meira
13. maí 2020 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Pakki eitt, pakki tvö og meira að segja pakki þrjú!

Það er langt frá því að vera einfalt að fylgjast með því hvað er í gangi varðandi björgunarpakka stjórnvalda. Í fyrsta lagi koma stjórnvöld með ákveðnar tillögur. Meira
13. maí 2020 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Vondur kokkteill

Eftir Jóhann L. Helgason: "Hvað svona lítið ósýnilegt kvikindi getur valdið miklum usla á heimsvísu er alveg með ólíkindum." Meira

Minningargreinar

13. maí 2020 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Annelise Jansen

Annelise Jansen fæddist í Reykjavík 23. apríl 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. apríl 2020. Hún var dóttir hjónanna Aksels og Else Margrethe Jansen, sem fluttust frá Danmörku til Íslands fyrir stríð. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Álfhildur Hjördís Jónsdóttir

Álfhildur Hjördís Jónsdóttir var fædd 4. maí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. maí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Frímannsson, f. 12. mars 1913, d. 6. júní 1994 og Auður Gísladóttir, f. 5. nóvember 1921, d. 22. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Guðbjörg Pálína Einarsdóttir

Guðbjörg Pálína Einarsdóttir var fædd 4. ágúst 1942. Hún lést 15. apríl 2020. Útför Guðbjargar Pálínu fór fram 5. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Gunnar Jakob Haraldsson

Gunnar Jakob Haraldsson fæddist í Reykjavík 13. maí 1953. Hann lést á heimili sínu 3. maí 2020. Foreldrar Gunnars eru Haraldur Ágústsson, f. 24.6. 1930, d. 7.8. 1994, og Guðbjörg Gunnarsdóttir, f. 27.3. 1930. Systkini Gunnars eru Guðrún Júlía, f. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir

Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir (Dista) fæddist 28. maí 1931. Hún lést 14. apríl 2020. Dista var jarðsungin 5. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Logi Helgason

Logi Helgason fæddist í Keldunesi í Kelduhverfi 5. mars 1941. Hann lést á heimili sínu 19. apríl 2020. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Steinunn Stefánsdóttir, húsfreyja í Keldunesi, f. 12. maí 1920, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

María Helgadóttir

María Helgadóttir fæddist 12. ágúst 1930. Hún lést 18. apríl 2020. Útför Maríu fór fram í kyrrþey 24. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðjónsson

Sigurjón Guðjónsson fæddist 6. júlí 1930. Hann lést 17. apríl 2020. Útför Sigurjóns fór fram 6. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2020 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Sóley Gunnarsdóttir

Sóley Gunnarsdóttir var fædd 19. maí 1970 á Þingeyri við Dýrafjörð. Hún lést 27. apríl 2020 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Sóleyjar voru Gunnar Ragnar Jónsson, f. 16. ágúst 1930, d. 23. desember 1997 og Júlíana Kristín Pálsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. maí 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. e4 fxe4 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 g6 5. Bc4 Bg7 6. Rge2 c6 7. d5 e6...

1. d4 f5 2. e4 fxe4 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 g6 5. Bc4 Bg7 6. Rge2 c6 7. d5 e6 8. Rxe4 0-0 9. d6 Da5+ 10. Bd2 De5 11. Rxf6+ Dxf6 12. f4 Dxb2 13. Hb1 Df6 14. 0-0 Df5 15. Kh1 Dc5 16. f5 Dxc4 17. Hf4 Dd5 18. fxg6 hxg6 19. Hg4 Hf6 20. Rc3 Dh5 21. Meira
13. maí 2020 | Árnað heilla | 740 orð | 4 myndir

Alltaf farið eigin leiðir í lífinu

Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist í Ásgarði á Þórshöfn 13. maí 1945 á afmælisdegi móður sinnar. Meira
13. maí 2020 | Í dag | 295 orð

Fimmþúsundkallinn og Lína við Laugaveg

Ólafur Stefánsson segir og yrkir: „Stjórnin okkar lofaði ávísun til notkunar innanlands til að hressa upp á ferðabransann“: Sjá má á mat sínum minna grand; sá mætir ei hungursins straffi, sem með fimmþúsundkallinn fer út á land og fær sé... Meira
13. maí 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hnífsdalur Daníel Máni Kjartansson fæddist 1. júlí 2019 kl. 22.59 á...

Hnífsdalur Daníel Máni Kjartansson fæddist 1. júlí 2019 kl. 22.59 á Ísafirði. Hann vó 16 merkur og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Elsa Álfhildardóttir og Kjartan Davíðsson... Meira
13. maí 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Leyndir töfrar. A-AV Norður &spade;G865 &heart;D ⋄K98 &klubs;KDG105...

Leyndir töfrar. A-AV Norður &spade;G865 &heart;D ⋄K98 &klubs;KDG105 Vestur Austur &spade;32 &spade;Á7 &heart;G632 &heart;ÁK1095 ⋄542 ⋄DG107 &klubs;Á872 &klubs;94 Suður &spade;KD1094 &heart;874 ⋄Á63 &klubs;63 Suður spilar 4&spade;. Meira
13. maí 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Ávirðing þýðir glappaskot , yfirsjón, misgerð . Maður sem „hafnar þeim ávirðingum sem á hann eru bornar“ ætti heldur að hafna ásökunum um klúðrið. Hann getur líka neitað þeim, vísað þeim á bug eða borið þær af sér . Meira
13. maí 2020 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Opnuðu fótboltagolfvöll fyrir einhverfan bróður

Berglind Magnúsdóttir rekur fótboltagolfvöllinn Markavöll ásamt fjölskyldu sinni en völlurinn er rétt hjá Flúðum. Meira
13. maí 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Sigríður Elsa Álfhildardóttir

30 ára Sigríður er fædd á Ísafirði og ólst þar upp en býr í Hnífsdal. Hún er sjúkraliðanemi í Menntaskólanum á Ísafirði. Sigríður er í Kvenfélaginu Hvöt í Hnífsdal. Maki : Kjartan Davíðsson, f. 1984, sundlaugarvörður á Suðureyri. Börn : Sigrún Klara, f. Meira
13. maí 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Snorri Örn Árnason

50 ára Snorri er Reykvíkingur og ólst upp í Háaleitishverfi. Hann er master í félagsfræði frá HÍ. Snorri er sérfræðingur hjá Héraðssaksóknara á skrifstofu fjármálagreininga lögreglu og er einnig aðjunkt við Félags- og mannvísindadeild HÍ. Meira

Íþróttir

13. maí 2020 | Íþróttir | 956 orð | 3 myndir

Ákvörðunin auðveld eftir grænt ljós frá pabba

ÍBV Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Heimsókn til Vestmannaeyja gerði útslagið að sögn Sigtryggs Daða Rúnarssonar, sem skrifaði undir þriggja ára samning við handknattleikslið ÍBV í gær. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Á þessum degi

13. maí 1969 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik leggur Dani að velli, 51:49, í undankeppni Evrópumótsins í Stokkhólmi og vinnur þar með sinn fyrsta sigur í keppninni. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Benedikt aftur í Grafarvoginn

Körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson mun starfa hjá Fjölni næsta árið en hann er farinn frá KR eftir að hafa stýrt kvennaliði félagsins með góðum árangri í þrjú ár. Hjá Fjölni verður Benedikt, sem er landsliðsþjálfari kvenna, með 9. og 10. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

*Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson , sem nú keppir fyrir GKG, hóf...

*Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson , sem nú keppir fyrir GKG, hóf golftímabilið hér á landi af krafti á laugardaginn. Hann lék þá hringinn á Ecco-mótinu á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ á 64 höggum og sigraði örugglega. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 985 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hoppa öðru hvoru út í djúpu laugina

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og núverandi aðstoðarþjálfari meistaraliðs Aalborg í Danmörku, var í gær ráðinn þjálfari danska U18 ára unglingalandsliðsins. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stefnt á HM í fyrsta skipti

Skíðasamband Íslands hefur valið öll landslið fyrir næsta vetur, tímabilið 2020-2021. Valið var eftir áður útgefinni valreglu sem kynnt var haustið 2019. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Vesna leikur með Fylki í sumar

Serbnesk-íslenska knattspyrnukonan Vesna Elísa Smiljkovic er gengin til liðs við Fylki fyrir komandi tímabil. Meira
13. maí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Þórsarar semja við sterkan Serba

Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri hefur samið við serbneska framherjann Srdan Stojanovic og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Stojanovic er 28 ára gamall og hefur undanfarin tvö tímabil leikið með Fjölni; fyrst í 1. deild og síðan úrvalsdeild. Meira

Viðskiptablað

13. maí 2020 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

2,7 milljarðar í vildarpunktum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í bókum Icelandair Group er bókfærð skuld félagsins við handhafa punkta sem fólk í vildarklúbbi þess getur safnað. Skuldin nemur milljörðum króna. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 741 orð | 1 mynd

95% færri bílaleigubílar nýskráðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þungt hljóð er í forsvarsmönnum bílaleigna í landinu. Hætta er á að minni leigur fari í þrot en þær stærri haldi sjó með tekjum af langtímaleigu bíla og úrræðum stjórnvalda og banka. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Bláfugl geti fyllt skarð Icelandair

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Forsvarsmenn flugfélagsins Bláfugls segjast geta tryggt flugsamgöngur til landsins og frá fari svo að Icelandair verði gjaldþrota. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Flugmenn með lítið undir í Icelandair

Fjárfestingar Markaðsvirði eignarhlutar Eftirlaunasjóðs atvinnuflugmanna (EFÍA) í Icelandair er rétt ríflega 15 milljónir króna sé miðað við gengið 1,5 kr. á markaði. Á sjóðurinn um 0,19% hlut í Icelandair ef miðað er við ársreikning síðasta árs. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Hvernig er þetta með ríkislögmann?

Í dag er sambærilegt álag á ríkislögmanni og var hjá Hæstarétti á árunum eftir bankahrunið. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 339 orð

Margur heldur mig sig

Einhverju sinni stóðu félagar á gati. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 756 orð | 1 mynd

Megum aldrei gleyma hvar verðmætasköpunin á sér stað

Nýlega hratt Pure North í Hveragerði af stað verkefninu Þjóðþrif þar sem innlend fyrirtæki skuldbinda sig til að endurvinna á Íslandi allt það plast sem fellur til hjá þeim. Áslaug Hulda stýrir þessu átaki og kemur af krafti inn í umhverfismálin eftir að hafa unnið gott starf í menntamálum. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Staðan orðin grafalvarleg Samningar í uppnámi „Ekki það stoltur að maður ætli... Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 219 orð

Risavaxinn leiðangur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Haustið 2018 háðu forsvarsmenn WOW air hetjulega baráttu við að bjarga félaginu. Allt kom fyrir ekki og á vormánuðum 2019 féll félagið. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Ryanair hefur flug að nýju

Írska flugfélagið Ryanair mun hefja um 40% af áætlunarferðum sínum frá og með 1.... Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 624 orð | 2 myndir

Skila ekki lækkunum Seðlabankans

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vextir sem standa íslenskum fyrirtækjum til boða innan bankakerfisins hafa ekki fylgt vaxtalækkunum Seðlabankans eftir nema að litlu leyti. Vaxtabyrði myndi lækka um tugi milljarða á ári ef ákvarðanir Seðlabankans hefðu þau áhrif sem þeim er í raun ætlað. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Stöðvun farþegaflugs olli 70% samdrætti

Flug Stöðvun farþegaflugs vegna kórónuveirufaraldursins varð til þess að Air Atlanta tapaði 70% af sölutekjum sínum. Á móti hefur eftirspurn eftir fraktflutningum með Boeing 747-vélum félagsins aukist. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 181 orð | 2 myndir

Veikari króna gæti þrýst á íbúðaverð

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK, segir vaxtalækkanir hafa stutt við eftirspurn eftir íbúðum. Hins vegar séu hættumerki í hagkerfinu. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 1873 orð | 3 myndir

Vel búnir fyrir niðursveifluna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá árinu 2006 hefur JÁVERK verið eitt fimm stærstu verktakafyrirtækja landsins mælt í veltu. Hún var rúmir 6 milljarðar í fyrra og verkefnin víða um landið. Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK og einn eigenda félagsins, segir stærðina þó ekki vera markmið heldur miklu frekar að geta tekist á við og leyst verkefni af hvaða stærðargráðu sem er og flækjustigi. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 756 orð | 1 mynd

Vírus- og öryggismál í fyrirrúmi – verum á tánum

Undanfarið hefur verið mikið rætt um veiruna COVID-19 en þessi grein snýr að öðrum vírusum. Fyrir 19 árum skrifaði ég grein í Morgunblaðið um óprúttna aðila sem reyndu að komast í tölvupósthólf notenda í þeim tilgangi að stríða eða stela upplýsingum. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 1114 orð | 1 mynd

Það sem ekki fer á forsíður blaðanna

Ásgeir Ingvarsson skifar frá Istanbúl ai@mbl.is Um allan heim eru stjórnmála- og embættismenn lafhræddir við að lyfta fætinum af bremsunni. Þeir vita sem er að hvert dauðsfall af völdum veirunnar skrifast á þá, á meðan skaðlegar afleiðingar smitvarnaaðgerða skrifast á einhvern annan. Meira
13. maí 2020 | Viðskiptablað | 480 orð | 1 mynd

Þeir verða að koma með Lou. Hananú!

Það er ekki allt vín frá Búrgúndí gott þótt halda megi fram með rökum að hlutfall gæðavíns frá þessu tiltekna héraði sé óvenju hátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.