Greinar fimmtudaginn 14. maí 2020

Fréttir

14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Allt að 200 manns mega koma saman frá 25. maí

Allt að 200 manns mega koma saman frá og með 25. maí, þegar næsta stóra skref í afléttingu samkomutakmarkana verður tekið. Fjöldatakmörkunin miðar nú við 50 manns. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Bankarnir segja stýrivexti ekki eina áhrifaþáttinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Við ákvörðun kjörvaxta hafa fleiri þættir en stýrivextir Seðlabanka Íslands áhrif. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

„Grafalvarlegt inngrip“ í kjaraviðræður

Mikil óánægja er innan samninganefndar Flugfreyjufélagsins með þá ákvörðun Icelandair að senda öllum félagsmönnum Flugfreyjufélagsins tölvupóst með kynningarbæklingi á tilboði félagsins að kjarasamningi og yfirferð á alvarlegri stöðu flugfélagsins. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð

Birgðir í markaðslöndum

Söluhorfur á afurðum grásleppu eru daufar um þessar mundir, að sögn Orms Arnarsonar, framkvæmdastjóra Triton, en fyrirtækið flytur m.a. út grásleppuhrogn og hvelju grásleppunnar. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 569 orð | 4 myndir

Borgin þrengi að Sundabraut

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Uppbygging Reykjavíkurborgar á smáhýsum fyrir heimilislausa í Gufunesi er utan deiliskipulags og í vegstæði Sundabrautar. Þetta segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 878 orð | 10 myndir

Bráðakeisari í fjárhúsi á prestsetri

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hreppamenn eru ekki nýtt fólk fyrir mér, ég er fædd og uppalin hér í sveitinni. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Buðfríður og Beva skornar úr móðurkviði

„Óneitanlega er alltaf meira gaman að ná út lifandi lömbum þegar ég framkvæmi keisaraskurð,“ sagði Guðríður Eva Þórarinsdóttir dýralæknir þegar hún dró tvær sprelllifandi gimbrar út um skurð á kvið hennar Pálu, kindar sem ekki gat borið, því... Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fjölbreytt rannsóknaverkefni

Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar eru þessa dagana bæði í fjölbreyttum 20 daga leiðöngrum. Bjarni Sæmundsson fór á mánudag í árlegan vorleiðangur og er hann liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fjölmörg störf með litlum tilkostnaði

Skapa mætti fjölmörg störf með litlum tilkostnaði með því að ráða ungt fólk til sumarstarfa í skógum landsins. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 563 orð | 4 myndir

Gefur manni dálítinn kraft

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sáð verður í mánuðinum fyrir fyrstu salathöfðunum í nýrri garðyrkjustöð eiganda Lambhaga á jörðinni Lundi í Mosfellsdal. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Greiða þjónustu með appi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir sem vilja nýta sér stafrænt gjafabréf ríkisins til að greiða kostnað við ferðalög innanlands í sumar þurfa að ná sér í smáforrit í símann. Með appinu verður hægt að greiða fyrir þjónustuna. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hafa kannað stöðu mála hjá Isavia

Þau flugfélög sem áður hafa staðið fyrir flugferðum til Íslands og frá hafa haft samband við Isavia til að kanna stöðu mála hér á landi. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Hafa tekið stór skref fram á við

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Bráðaenduraðgerðum vegna alvarlegra blæðinga eftir kransæðahjáveitu hefur fækkað marktækt hér á landi undanfarinn áratug. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hald lagt á 11 kíló

Þrír karlmenn hafa í Héraðsdómi Reykjavíkur verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald, eða til 25. maí, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hættir verslunarrekstri á Vopnafirði eftir rúm 30 ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Allt hefur sinn tíma en ég tel mig nú vera búinn að standa vaktina. Þetta eru að verða komin 32 ár síðan ég byrjaði,“ segir Árni Róbertsson, kaupmaður á Vopnafirði. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð

Höfnuðu framkvæmdum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Vinstri græn lögðust gegn því að ráðist yrði í stórfelldar framkvæmdir á vegum Atlantshafsbandalagsins á Suðurnesjum. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Karlinn fjöllyndur og hún er glyðra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Úlfar Finnbjörnsson, yfirmatreiðslumaður á Grand hóteli Reykjavík, hefur verið kallaður „villti kokkurinn“ vegna áhuga á veiði og villibráð, en færri vita að hann er mikill áhugamaður um fugla og hefur um árabil lagt sitt af mörkum til að efla stokkandastofninn í tjörn við heimili sitt. „Ég er hálfgerður atferlisfræðingur og mig hefur lengi langað til þess að merkja ungana til að sjá hvort þeir koma aftur,“ segir hann. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Krefjast þriggja milljarða frá Sýn

Jón Ásgeir Jóhannesson, Ingibjörg S. Pálmadóttir og 365 hf. hafa stefnt Sýn hf., Heiðari Guðjónssyni, forstjóra félagsins, og stjórn þess til greiðslu skaðabóta að fjárhæð þrír milljarðar króna. Þetta kemur fram í nýbirtum árshlutareikningi Sýnar. Meira
14. maí 2020 | Innlent - greinar | 311 orð | 1 mynd

Langerfiðast að sleppa súkkulaðinu

Tónlistarkonan Greta Salóme hefur nú verið í fjóra daga í sykurbindindi en hún stefnir á að sleppa sykri í átta vikur í sumar. Hún stofnaði facebookhópinn „Sykurlaust sumar“ til að veita sér aðhald í bindindinu en þegar hafa yfir 1. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Lokadagur og verðlaun aflakónga liðin tíð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lokadagur vetrarvertíðar eru orð sem sjaldan sjást nú orðið, en var að finna í frétt í Morgunblaðinu á þriðjudag. Þar var greint frá metafla skipverja á Bárði SH, sem komu með 2.311 tonn að landi frá áramótum til... Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 4 myndir

Mandarínendur gætu reynt varp á Íslandi

Sigurður Ægisson Siglufirði Þá er sumarið komið með blóm í haga. Einhverjir fuglar eru byrjaðir varp, s.s. fálkinn, grágæsin, hrafninn, máfurinn og tjaldurinn, og aðrir eru í startholunum. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Málefni einstaklinga með heilabilun

Á næstu áratugum er gert ráð fyrir mikilli fjölgun þeirra sem greinast með heilabilun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur af því tilefni hvatt þjóðir heims til að setja sér stefnu í þessum málaflokki og samið leiðbeiningar þar að lútandi. Meira
14. maí 2020 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Merkel harmar tölvuárásir Rússa

Angela Merkel Þýskalandskanslari sagðist í gær í umræðum á þýska þinginu hafa beinar sannanir fyrir því að rússneskir tölvuþrjótar, sem tengdust GRU, leyniþjónustu rússneska hersins, hefðu stolið tölvupóstum hennar árið 2015, en tímaritið Spiegel... Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Náðhúsið fær annað hlutverk

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt breytingar á Náðhúsinu í Nauthólsvík frá áður útgefnum aðaluppdráttum Arkibúllunnar, sem samþykktir voru árið 2018. Jafnframt breytist hlutverk Náðhússins. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Ójafnt gefið á grásleppuvertíð

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mokveiði á grásleppu við Norðaustur- og Norðurland og þokkalegar gæftir eftir fyrstu daga vertíðar skiluðu miklum afla á land. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Rannsókn yfirvalda breyti engu

Meirihluta þeirra 1.500 milljóna sem varið verður í verkefnið Ísland – saman í sókn , markaðs- og kynningarátak á áfangastaðnum Íslandi á völdum erlendum mörkuðum, fer í birtingarkostnað á helstu markaðssvæðum íslenskrar ferðaþjónustu. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð

Rýmri reglur um sumarleyfi leikskólabarna

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að fækka orlofsdögum sem barn þarf að taka í sumar frá leikskóla vegna COVID-19. Meira
14. maí 2020 | Erlendar fréttir | 85 orð

Segja Kínverja ásælast lyfjarannsóknir

Bandarísk stjórnvöld vöruðu í gær vísindamenn og aðra heilbrigðisstarfsmenn við því að tölvuþrjótar sem nytu stuðnings Kínverja væru að reyna að stela upplýsingum um rannsóknir og önnur hugverk sem tengjast þróun bóluefnis og annarra ráða gegn... Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Setja 2,2 milljarða í sumarstörf fyrir nema

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is „Íslenskir námsmenn eru stór og fjölbreyttur hópur en það er menntun þeirra og árangur sem leggur grunninn að framtíðarhagsæld okkar samfélags. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sjóíþróttir óheimilar

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti nýlega tillögu umhverfisnefndar þess efnis að óheimilt verði að stunda sjóíþróttir á Seltjörn til að skapa nauðsynlegt næði á varp- og uppeldistíma fugla. Bannið gildir frá 1. maí til 1. ágúst ár hvert. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Skutu af fallbyssum

Áhafnir varðskipanna Þórs og Týs hafa að undanförnu æft fallbyssuskotfimi á miðunum við Ísland. Meira
14. maí 2020 | Erlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Stefna að opnun landamæra í nokkrum skrefum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði til í gær að ríki sambandsins reyndu að opna landamæri sín í nokkrum skrefum í sumar í þeirri von að hægt yrði að bjarga milljónum starfa í ferðaþjónustu. Meira
14. maí 2020 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Talíbanar varpa af sér allri ábyrgð

Talíbanar vöruðu við því í gær að þeir væru undirbúnir fyrir frekari átök eftir að Ashraf Ghani, forseti Afganistans, fyrirskipaði hersveitum landsins að hefja árásir á þá. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Tryggvagata mun taka miklum breytingum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sex tilboð bárust í endurgerð Tryggvagötu og Naustanna í Kvosinni í Reykjavík. Tilboð voru opnuð 5. maí sl. Lægsta tilboðið í verkið átti Bjössi ehf., 393 milljónir króna. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð

Tvær sóttu um starf prests á Austurlandi

Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru laust til umsóknar starf í Austurlandsprófastsdæmi og rann umsóknarfrestur út 5. maí sl. Meira
14. maí 2020 | Innlent - greinar | 707 orð | 4 myndir

Umgengni í náttúru Íslands

Gera má ráð fyrir mikilli umferð landsmanna um Ísland í sumar. Í kjölfar Covid-19 verða ferðalög á milli landa takmörkuð um tíma og fleiri landsmenn munu ferðast innanlands. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ungmenni funduðu með borgarstjórn

Ungmennaráð fundaði með borgarstjórn í Ráðhúsinu í fyrradag. Fulltrúar ungmenna þvert á borgina fóru í pontu og fluttu tillögur um betri borg fyrir þeirra kynslóð. Þetta var í 19. Meira
14. maí 2020 | Innlent - greinar | 102 orð | 1 mynd

Vann allt fyrir pallapartíið

Anna Lena Halldórsdóttir hafði heppnina með sér í pallapartíleik K100 síðasta föstudag. Hún vann allt fyrir pallapartíið en vinningurinn var að andvirði 100.000 krónur. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Vantar inn í sögu Eyjanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef áhuga á sögunni, sérstaklega sögu Vestmannaeyja og öllu sem að henni snýr. Ég tel að þarna vanti eitthvað inn í söguna og þarf að finna út úr því,“ segir Hörður Baldvinsson, safnstjóri Sagnheima – Byggðasafns Vestmannaeyja. Frá því í janúar að hann fann fallbyssukúlu í geymslum safnsins hefur hann leitað heimilda um uppruna hennar og ferðir herskipa við Eyjar. Í Safnahúsinu hefur nú fundist tæplega 20 ára gömul ljósmynd Sigurgeirs Jónassonar þar sem kúlnagöt í Þrídröngum sjást. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Vernda þarf dýrmæt vatnsból

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í ársskýrslu framkvæmdastjórnar um vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2019 er ábending um að fara þurfi varlega þegar athafnasvæði sé skipulagt á Hólmsheiði fyrir ofan Reykjavík. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Viðbótarfjárveiting til landshlutasamtaka sveitarfélaga

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt 200 milljóna króna viðbótarfjárveitingu í sóknaráætlanir landshluta. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Vísar gagnrýni á bug

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Það er í rauninni ekkert nýtt í þessari ráðgjöf hjá okkur. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þrengt að veglínu Sundabrautar

Fyrirhuguð uppbygging húsnæðis fyrir heimilislausa í Gufunesi er utan deiliskipulags, að sögn Ólafs Kr. Guðmundssonar, varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Meira
14. maí 2020 | Innlendar fréttir | 1359 orð | 3 myndir

Örlög frímerkjaútgáfu í óvissu

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Já, það er rétt. Síðustu frímerkin koma í október og síðan stendur ekki til að gefa út fleiri að svo komnu máli,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, við Morgunblaðið þegar spurt er hvort áform fyrirtækisins um að hætta útgáfu frímerkja standi enn. Ákvörðunin, sem tekin var í fyrrahaust vegna erfiðrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins, hefur vakið mikla óánægju meðal frímerkjasafnara hér á landi og talsverða athygli og undrun erlendis; var nýverið t.d. fjallað um hana á hinum víðlesna vef Linn's Stamp News. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2020 | Leiðarar | 411 orð

Berskjölduð börn

„Það svíður sárt að ríkið tími ekki að borga þessa smápeninga sem meðferð þessara barna kostar, en vilji frekar greiða háar upphæðir sem ævilöng örorka kostar“ Meira
14. maí 2020 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Rétt sjónarmið

Kolbrún Baldursdóttir lagði nýlega nýta tillögu fram í borgarstjórn: Meira
14. maí 2020 | Leiðarar | 309 orð

Rússar hakka Merkel í sig

Það er til þekkt fordæmi í samskiptum stórvelda sem gæti átt við núna Meira

Menning

14. maí 2020 | Tónlist | 504 orð | 3 myndir

Aldirnar talast við

Hljómborðsverk eftir Debussy og Rameau. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó/umritun á þætti úr Les Boréades e. R./bæklingstexti. Upptökur: GENUIN recording group, Hörpu 26.-29.8. 2019. Lengd: 1:19:08. Deutsche Grammophon Gesellschaft 483 7701, 2020. Meira
14. maí 2020 | Leiklist | 1388 orð | 2 myndir

„Lykillinn að framtíðinni“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er alltaf krefjandi að vera í forsvari fyrir listafólk, en á sama tíma mjög gefandi. Í grunninn er starfsöryggi listafólks mjög lítið, þannig að við erum öllu vön. Núverandi ástand er hins vegar einstakt og ljóst að bæta þarf sviðslistafólki það upp þegar því er vikum og mánuðum saman meinað að vinna eftir hefðbundum leiðum,“ segir Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks og forseti Sviðslistasambands Íslands. Meira
14. maí 2020 | Myndlist | 797 orð | 1 mynd

„Skemmtilega ógeðslegt efni“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
14. maí 2020 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Hvernig á ekki að deyja í Gróttu

Nú stendur yfir ný myndlistarsýning í Galleríi Gróttu, sýningarsal Seltjarnarness á Eiðistorgi, en hún var opnuð um leið og opna mátti söfn á ný. Meira
14. maí 2020 | Bókmenntir | 209 orð | 2 myndir

Ljóð Hjartar Pálssonar í þýskri þýðingu

Ljóðasafn eftir Hjört Pálsson er komið út í þýskri þýðingu. Bókin nefnist á þýsku Jahreszeitengesänge eða Árstíðasöngvar og ber undirtitilinn Gedichte aus fünf Jahrzehnten. Gert Kreutzer valdi ljóðin og þýddi úr íslensku. Meira
14. maí 2020 | Fólk í fréttum | 1212 orð | 6 myndir

Meistaraverk eða vélarlaus bifreið?

Tökudagar voru allt að 16 klst. langir. Slík törn ætti að nægja til að æra óstöðugan. Meira
14. maí 2020 | Hönnun | 264 orð | 2 myndir

Metfjöldi umsókna hjá Hönnunarsjóði

Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu, stafrænar flíkur og vatnavellíðan eru meðal styrkþega Hönnunarsjóðs sem úthlutaði 11. maí sl. 26 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Meira
14. maí 2020 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Sjónvarpið bjargar

Ég er búinn að horfa svo mikið á sjónvarp síðustu daga að ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja þennan Ljósvaka. Síðustu vikuna hef ég reynt að jafna mig á stórri axlaraðgerð og hef gert það beint fyrir framan sjónvarpið. Meira

Umræðan

14. maí 2020 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Afnám hafta – samningar aldarinnar?

Eftir Brynjar Níelsson: "Bókin er afrakstur umfangsmikillar heimildarvinnu sem varpar ljósi á ýmsa þætti sem hafa hugsanlega ekki fengið þá umfjöllun sem þeir eiga skilið." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Borgarlínan á ekki að vera til umræðu

Eftir Jónas Elíasson: "Borgarlínumálið er hreinn fáránleiki, fjárfesting í að láta stóra vagna keyra um galtóma í staðinn fyrir litla hálftóma, tapið af strætó eykst." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Breyta þarf fjöleignarhúsalögum til að efla getu húsfélaga til viðhalds fasteigna

Eftir Daníel Árnason: "Öruggar lánveitingar til húsfélaga myndu tvímælalaust hleypa lífi í frekara viðhald fjölbýlishúsa og stuðla að stöðugra ástandi á byggingamarkaði." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 411 orð | 2 myndir

Hótel Borg og viðskiptamennirnir

Eftir Braga Kristjónsson: "Hótel Borg var þessi árin miðpunktur gistimenningar á Íslandi." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Innflutningur hættulegra matvara, varasamar bráðadeildir, sýklaónæmi og COVID-19

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 og greiddu götu áhættunnar inn á heilbrigðisstofnanir landsins rétt fyrir COVID-19." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 711 orð | 2 myndir

Tilræði við Reykvíkinga – borgarlína í stað nýrrar miðborgar

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Ógæfa Reykvíkinga er að borgarstjórn er mönnuð fulltrúum flokka með sterk landsbyggðartengsl, ofurseldir refsivendi misvægisins." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Timburmenn túrismans

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Ríkissjóður er nefnilega enginn sjóður heldur misdjúpir vasar skattgreiðenda." Meira
14. maí 2020 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Varlega af stað

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Ég finn að fólk tekur því fagnandi að það losni um þau höft sem verið hafa á lífinu á Íslandi síðustu vikur og mánuði." Meira

Minningargreinar

14. maí 2020 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Jónsdóttir

Guðbjörg Jóna Jónsdóttir fæddist 8. mars 1935. Hún lést 27. apríl 2020. Útför Jónu fór fram í kyrrþey að eigin ósk Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir (Rúna) fæddist í Reykjavík 4. desember 1944. Hún lést á heimili sínu 24. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson sjómaður, f. 11. mars 1897, d. 1. ágúst 1952, og Arnheiður Inga Elíasdóttir, f. 28. júní 1924, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Kristjana Jónsdóttir

Kristjana Jónsdóttir fæddist 29. desember 1923 á Stóru-Fellsöxl í Skilmannahreppi. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 4. maí 2020. Foreldrar hennar voru Guðríður Stefánsdóttir húsmóðir, f. á Hvítanesi 18. maí 1884, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Ragnar H. Guðmundsson

Ragnar H. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. maí 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 30. apríl 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Hjörtur Daníelsson, f. 3.7. 1915, d. 22.10. 1972, og Ingunn Teitsdóttir, f. 1.8. 1912, d. 21. maí 1970. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 2900 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gísladóttir

Sigurlaug Gísladóttir var fædd 26. desember 1921 í Þórisdal í Lóni. Sigurlaug lést eftir nokkurra daga legu 25. apríl 2020. Hún var dóttir hjónanna Gísla Halldórssonar og Sigrúnar Bjarnadóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Sigurveig Sigurjónsdóttir

Sigurveig Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði 3. janúar 1934. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 29. apríl 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Flórentína Bergsdóttir og Sigurjón Níelsson. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Stefán Hallgrímur Björnsson

Stefán Hallgrímur Björnsson fæddist 23. desember 1935 í Brekku í Glerárþorpi. Hann lést 1. maí 2020. Foreldrar Stefáns voru Björn Hallgrímsson, fæddur 28. mars 1898, dáinn 8. maí 1960 og Sigríður Ólafsdóttir, fædd 11. júlí 1906, dáin 28. mars 1991. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2020 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Sylvía Sveinsdóttir

Sylvía Sveinsdóttir fæddist 28. mars 1932. Hún lést 20. apríl 2020. Útför Sillu fór fram 8. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 603 orð | 3 myndir

HM-vél í lækningavörur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
14. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Reginn hagnast um 304 milljónir

Hagnaður fasteignafélagsins Regins dróst saman um rúm 70% á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður félagsins nam 304 milljónum króna á fjórðungnum en á sama tíma á síðasta ári hagnaðist fyrirtækið um rúman milljarð króna. Meira
14. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Tap af rekstri Sýnar

Tap fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar nam 350 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaður félagsins á sama tímabili í fyrra nam 670 milljónum króna. Meira

Daglegt líf

14. maí 2020 | Daglegt líf | 621 orð | 3 myndir

Efla má sjálfsbjargargetu eldri borgara

Margir eldri borgarar eru meðvitaðir um að undirbúa sig til að takast á við þriðja æviskeiðið, en það hefst um það bil sem starfslok verða hjá flestum. Meira
14. maí 2020 | Daglegt líf | 313 orð | 3 myndir

Vigdís á ljósmyndum

Vigdís er sterk fyrirmynd heilu kynslóðanna og sem forseti var hún brautryðjandi nýrra viðhorfa. Tengdi fortíð, líðandi stund og framtíðina í athöfnum sínum og ávörpum, sem gjarnan fjölluðu um menningu, mannlíf og náttúru. Meira

Fastir þættir

14. maí 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. Hc1 0-0 6. e3 Be6 7. c5 c6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. Hc1 0-0 6. e3 Be6 7. c5 c6 8. Rf3 Bg4 9. Be2 Rbd7 10. 0-0 He8 11. b4 Bxf3 12. Bxf3 e5 13. dxe5 Rxe5 14. Be2 b5 15. cxb6 axb6 16. Db3 b5 17. a4 bxa4 18. Rxa4 Re4 19. Hc2 Rc4 20. Hd1 Dh4 21. Bg3 Df6 22. Meira
14. maí 2020 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

90 ára

Kristín Sturludóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð er 90 ára er í dag. Eiginmaður hennar er Guðbjörn Björnsson og þau búa á Sléttuvegi 13, 103... Meira
14. maí 2020 | Í dag | 300 orð

Af Indriða á Fjalli

Indriði Aðalsteinsson á Skjaldfönn skrifar skemmtilegan pistil á Boðnarmjöð: „Í bændarímu um Aðaldæling var þessi vísa um afa á Fjalli, Indriða Þórkelsson, sem átti stóran barnahóp og var ekki í miklu vinfengi við Grenjaðarstaðarprest. Meira
14. maí 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 2 myndir

Bað konu sinnar aftur eftir covid-greiningu

Dóra Júlía dorajulia@k100.is Ástin er alls staðar og þolir ótrúlegustu hluti. Á erfiðum tímum getur ástin orðið sterkari en nokkru sinni fyrr og eflaust hafa einverjir fundið fyrir sterkari tilfinningum til ástvina og maka undanfarið. Meira
14. maí 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Barnasprenging ólíkleg eftir 9 mánuði

Mikið hefur verið rætt um það hvort von sé á auknum barneignum eða svokallaðri barnasprengingu eftir níu mánuði í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar enda hafi mörg pör þurft að verja meiri tíma saman heima hjá sér vegna ástandsins. Meira
14. maí 2020 | Fastir þættir | 1209 orð | 3 myndir

Ferðast á fyrsta farrými

Í fimmtán ár hefur mig dreymt um að leigja húsbíl og ferðast um landið. Nú þegar aðstæður eru eins og þær eru vegna heimsfaraldursins eru húsbílar orðnir vænlegur kostur til að leigja fyrir Íslendinga í leit að ævintýrum. Meira
14. maí 2020 | Árnað heilla | 618 orð | 4 myndir

Frá Reykjavík til Egilsstaða

S igurjón Garðar Óskarsson er fæddur 14. maí 1950 á Syðri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Hann fluttist tveggja ára með fjölskyldu sinni á Hvolsvöll en var alla tíð í sveit á Úlfsstöðum á sumrin, til 15 ára aldurs. Meira
14. maí 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Fyrir löngu liðnar kosningar var kjósenda freistað með fyrirheiti um íbúðabyggð á stórum rana sem gengur út úr Reykjavík: Geldinganesi . Það er enn óbyggt – og heitir enn Geldinganes , ekki „Geldingarnes“. Meira
14. maí 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Nanna Guðný Jóhannesdóttir

50 ára Nanna er Reykvíkingur, ólst upp á Óðinsgötu 19 og býr í næsta húsi. Hún er sjúkraliði að mennt frá FB og er skráður græðari. Nanna vinnur við heimahjúkrun. Börn : Tinna Karen, f. 1991, Hekla Dögg, f. 1993, og Gabríel Sölvi, f. Meira
14. maí 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Stephanie Mauler

40 ára Stephanie er frá Würsburg í Bæjaralandi en flutti til Íslands 2005 og býr í Mosfellsbæ. Hún útskrifaðist úr hótelnámi í Þýskalandi og er framkvæmdastjóri Öldu hótels á Laugavegi. Maki : Róbert Már Grétarsson, f. Meira

Íþróttir

14. maí 2020 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Á þessum degi

14. maí 1988 Alfreð Gíslason á góða möguleika á að verða Evrópumeistari í handknattleik fyrstur Íslendinga eftir nauman ósigur vesturþýsku meistaranna Essen, 18:15, í fyrri úrslitaleik keppninnar gegn CSKA frá Moskvu í sovésku höfuðborginni. Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 1384 orð | 2 myndir

Fótboltaævintýrið í Garðinum

Víðir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gætu Víðir úr Garði og Barcelona mæst á fótboltavellinum? Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Geir er farinn frá Nordhorn

Þýska handknattleiksfélagið Nordhorn tilkynnti í gær að gert hefði verið samkomulag við Geir Sveinsson um að láta af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins. Geir kom til Nordhorn rétt áður en síðasta tímabil hófst og samdi til tveggja ára. Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Íslenskar handknattleikskonur flykkjast nú heim en fyrr í vetur...

Íslenskar handknattleikskonur flykkjast nú heim en fyrr í vetur tilkynnti Birna Berg Haraldsdóttir að hún hefði samið við ÍBV í Vestmannaeyjum. Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Landsliðskona samdi við Val

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, skrifaði í gær undir samning við Val og mun hún leika með liðinu á næstu leiktíð. Hildur, sem er 25 ára, hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu á undanförnum árum. Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stjarnan fær fjóra nýja menn

Stjarnan tilkynnti í gær að fjórir nýir leikmenn væru komnir til liðs við karlalið félagsins í handknattleik. Þeirra reyndastur er Brynjar Hólm Grétarsson sem var markahæsti leikmaður 1. deildar meistara Þórs í vetur með 92 mörk í 15 leikjum. Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Útilokar ekki að spila með FH

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti leikið með FH í sumar. Emil er 35 ára og samningsbundinn ítalska C-deildarfélaginu Padova til 30. júní næstkomandi. Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 613 orð | 1 mynd

Yfirtaka á Akureyri?

Akureyri Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hefur KA hug á að ná samningum við Þór um að sjá um allan rekstur handbolta á Akureyri? Meira
14. maí 2020 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Öll þau bestu um helgina í Mosfellsbæ

Sterkustu kylfingar landsins eru allir skráðir til leiks á fyrsta mót tímabilsins á heimlistamótaröðinni á Íslandi í golfi, ÍSAM-mótinu, sem fram fer á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 16.-17. maí. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.