Greinar föstudaginn 15. maí 2020

Fréttir

15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Advania endurgreiðir bæturnar

Þrjátíu og þrír starfsmenn upplýsingatæknifyrirtækisins Advania, sem lækkaðir voru í starfshlutfalli vegna kórónuveirufaraldursins, eru nú allir komnir aftur í fullt starf. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 388 orð | 4 myndir

Aðstoðin hefði reynst mikil innspýting

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er ábyrgðarhluti ef menn ætla að hverfa frá þjóðaröryggisstefnunni með þessum hætti. Ég get ekki annað en furðað mig á því að menn leggist gegn uppbyggingu sem þessari,“ segir Sigríður Á. Andersen, formaður utanríkismálanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Bæturnar hækki í 335 þús. nú þegar

Setja verður skýr skilyrði fyrir öllum opinberum stuðningi við fyrirtæki í aðgerðum sem marka veginn frá kreppunni til lífsgæða fyrir alla. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Deilt var um stoppistöðina

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Seltjarnarness lýsir yfir vonbrigðum með útfærslu á biðskýli fyrir strætó á Geirsgötu í Reykjavík og kallar eftir tafarlausum breytingum. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Dæmi um 3% höfundarlaun

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Megn óánægja er meðal margra rithöfunda vegna þess hve tekjur af upplestri verka þeirra hjá áskriftarveitunni Storytel eru rýrar og fyrirkomulagið ógagnsætt. Ný könnun sem Rithöfundasambandið gerði meðal félagsmanna sinna leiðir í ljós að samningar þeirra um hljóðbækurnar eru mjög mismunadi og tekjurnar sömuleiðis. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Gönguferð Gærdagurinn í borginni var blautur og regnhlíf þarfaþing. Hins vegar er spáð sól í dag og þá ættu sólgleraugu að koma að góðum... Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt smit og enginn á sjúkrahúsi

Ekkert nýtt smit kórónuveirunnar greindist á Íslandi frá hádegi á miðvikudag til jafnlengdar í gær. Alls var 551 sýni greint á Landspítalanum og hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þetta kemur fram á covid.is . Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Elst, stærst og frekust

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stúdentar útskrifuðust í fyrsta sinn frá Menntaskólanum í Hamrahlíð fyrir 50 árum og af því tilefni var ákveðið að minnast tímamótanna með ferð til Færeyja um helgina. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fari á flug þegar færi gefst á ný

Mikill áhugi er á Íslandi meðal ferðafólks og þeim fjölgar sem geta hugsað sér að ferðast milli Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Fyrstu lögin sett um vernd uppljóstrara

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ég fagna því að frumvarpið sé orðið að lögum og tel að það sé mikilvægt skref til að auka gagnsæi og aðhald í samfélaginu. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Grannarnir hafa ekki slakað á reglum hjá sér

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnvöld í Færeyjum og Grænlandi hafa ekki slakað á reglum um sóttkví fólks sem kemur frá Íslandi. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð

Kannar ásakanir Eyþings

Fulltrúi í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps telur ástæðu til að leita sannleikans varðandi ásakanir stjórnar Eyþings um kynferðislega áreitni fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna sem settar voru fram í tengslum við brottrekstur hans. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Laugavegi varla breytt

Snorri Másson Sigurður Bogi Sævarsson Augljóst má vera að tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og samgönguráði, um að akstursstefnu á Laugavegi í Reykjavík verði breytt til fyrra horfs, fær ekki mikinn hljómgrunn. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Magn fraktflutninga 70% af því sem var

Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri fraktflutningafyrirtækisins Icelandair Cargo, segir að fyrirtækið flytji í dag 70% af því magni sem það flutti áður en kórónuveiran fór að setja strik í reikninginn í rekstrinum fyrr á árinu. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Málin í traustum farvegi

„Hið nýja og spennandi hverfi í Gufunesi tekur mið af legu Sundabrautar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. Í Morgunblaðinu í gær segir Ólafur Kr. Meira
15. maí 2020 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Mótmæltu útgöngubanninu

Mótmælendur söfnuðust saman við ríkisþinghúsið í Lansing, höfuðborg Michiganríkis í gær, og lýstu þar yfir óánægju sinni með útgöngubann, sem Gretchen Whitmer, ríkisstjóri Michigan, setti á til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Ný flugfélög væru góð viðbót við markaðinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er mjög jákvætt ef aðilar geta stigið fram og hafið farþegaflug. Meira
15. maí 2020 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Segir af sér formennsku

Richard Burr, formaður leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær af sér formennsku í nefndinni eftir að bandaríska alríkislögreglan FBI gerði farsíma hans upptækan, en Burr sætir nú rannsókn FBI vegna gruns um að hann hafi nýtt... Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skaginn barnvænn

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, undirrituðu í gær samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Snjóflóðin á Flateyri reynast dýr

Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna sjóflóðanna sem féllu á Flateyri 14. janúar síðastliðinn nálgast nú 39 millj. kr. og þar af er greiddur kostnaður liðlega 13 millj. kr. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sögurnar á bak við ljósmyndir ársins

Hvernig er starfsumhverfi blaðaljósmyndara og hvernig hefur það þróast? Kristinn Magnússon, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, veltur upp þessum spurningum og fjallar um sýninguna Myndir ársins 2019 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12:10. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Vilja ferðast til Íslands

„Í könnunum sem við gerum erlendis með reglubundnum hætti sjáum við að það er mikill áhugi á landinu. Auk þess sjáum við fjölga að nýju í þeim hópi sem getur hugsað sér að ferðast milli Norður-Ameríku og Evrópu. Meira
15. maí 2020 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vilja jafnan aðgang

Frönsk stjórnvöld gagnrýndu franska lyfjafyrirtækið Sanofi harðlega í gær eftir að framkvæmdastjóri þess lýsti því yfir að bóluefni, sem fyrirtækið er að þróa gegn kórónuveirunni, myndi fara fyrst til Bandaríkjamanna. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Þungt högg að verða af hundruðum starfa

Aron Þórður Albertsson Sigurður Bogi Sævarsson „Það hefði verið frábært að fá þessi störf hingað. Meira
15. maí 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Æfingar í fullum gangi fyrir fótboltasumarið

Yngri flokkar knattspyrnufélaga víðsvegar um landið æfa nú án takmarkana. Eftir afléttingu samkomubanns hinn 4. maí síðastliðinn mega börn og unglingar æfa skilyrðalaust en reglur um nálægð og fjölda gilda enn í meistaraflokki. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2020 | Leiðarar | 614 orð

Hver borgar Línu? Þú?

Endurskírð endileysa virðist af óskiljanlegum ástæðum sett í forgang hjá borg og ríki. Af hverju? Meira
15. maí 2020 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Skilvirkasta flæðið

Um ár er frá því að meirihlutinn í borgarstjórn datt sameiginlega á höfuðið og ákvað að snúa umferðinni á Laugaveginum við. Ákvörðunin fólst ekki í því að snúa umferðinni við alla leiðina, sem sagt að láta aka frá Lækjargötu upp að Hlemmi, sem hefði verið nógu skrýtið, heldur þótti snjallræði að snúa umferðinni við á stuttum kafla. Meira

Menning

15. maí 2020 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Er marmaraplatan frá Víetnam komin?

Ég hef alltaf haft lúmskt gaman af þáttum þar sem fylgst er með breytingum á húsbyggingum. Fjölmargir slíkir erlendir þættir hafa verið á dagskrá en við eigum líka sjálf einn alveg prýðilegan. Meira
15. maí 2020 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Halli's Mafaggas leikur í Múlanum

Hljómsveitin Halli's Mafaggas kemur fram í Flóa Hörpu í kvöld kl. 20 og heldur tónleika sem eru á dagskrá Jazzklúbbsins Múlans. Meira
15. maí 2020 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Borgarleikhússins sýndir í beinni á neti og í sjónvarpi

Lokatónleikar viðburðasyrpunnar Borgó í beinni í Borgarleikhúsinu fara fram í kvöld kl. 20 og verða sýndir í streymi á vef leikhússins, borgarleikhus.is, visir.is og Stöð 2 Vísir. Meira
15. maí 2020 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Murakami stýrir útvarpsþætti í Japan

Japanska rithöfundinum Haruki Murakami er margt til lista lagt og nú ætlar hann sér að stýra útvarpsþætti með það fyrir augum að hressa landa sína við nú á tímum kórónuveirufaraldursins. Meira
15. maí 2020 | Tónlist | 939 orð | 2 myndir

Plata úr viði en ekki plasti eða málmi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan Special-K, réttu nafni Katrín Helga Andrésdóttir, sendir í dag frá sér EP-plötuna LUnatic thirST en það er fyrirtækið Street Pulse Records sem gefur út. Meira
15. maí 2020 | Myndlist | 1272 orð | 2 myndir

Plássleysi háir Listasafni Íslands

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Listasafn Íslands hefur verið opnað að nýju eftir samkomubann og safngestir sjá að í salnum næst innganginum er nú engin hefðbundin sýning. Þess í stað hefur salurinn verið lagður undir athyglisvert og aðkallandi verkefni sem er kallað „Fjársjóður þjóðar – Fyrir opnum tjöldum“, þar sem starfsmenn eru að taka safnkostinn í gegn; ljósmynda, skrá og endurraða síðan í geymslur sem eru fyrir löngu yfirfullar. Meira

Umræðan

15. maí 2020 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Ferðin frá heimsfaraldri er hafin

Eftir Björn Bjarnason: "Nú reynir á rétt vinnubrögð á leiðinni úr sóttvarnahöftunum." Meira
15. maí 2020 | Aðsent efni | 453 orð | 2 myndir

Guðmundur í Bónus! Nýsjálensku lambahryggirnir jarma

Eftir Guðna Ágústsson: "Þessir hryggir minna orðið á gamla hrútaketið sem eitt sinn var sturtað á ruslahaugana sem hrafnamat og RÚV á alltaf myndir frá atburðinum eða tiltektinni." Meira
15. maí 2020 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Hinn stóri draumur í atvinnuleysinu mikla

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Leiðum áhugasama erlenda fjárfesta í Helguvíkina og bjóðum Norðurálshúsið til afnota undir nokkurra þúsunda tonna fiskeldi." Meira
15. maí 2020 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Kerfið þarf að virka

Frumvarp til breytinga á útlendingalögum liggur nú fyrir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi og atvinnuréttindi. Meira
15. maí 2020 | Aðsent efni | 701 orð | 3 myndir

Stækkun vatnsaflsvirkjana og rammaáætlun

Eftir Skúla Jóhannsson: "Þetta er þau aðalatriði sem útlendingarnir sem eru að starfa fyrir Landsnet að hönnun á nýjum raforkumarkaði þurfa að taka rækilega tillit til." Meira

Minningargreinar

15. maí 2020 | Minningargreinar | 2724 orð | 1 mynd

Ástrún Sigurbjörnsdóttir

Ástrún Sigurbjörnsdóttir fæddist 24. mars 1970 í Keflavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. apríl 2020. Foreldrar hennar eru Sigurbjörn Björnsson, f. 15.6. 1945 og Þóra Þórhallsdóttir, f. 5.9. 1949. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Björn Emilsson

Björn Emilsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir Grafarvogi 5 maí. Foreldrar hans voru Valentína Finnrós Valgeirsdóttir húsmóðir, f. 1914, d. 1939 og Carl Emil Ole Möller Jónsson skrifstofumaður, f. 1912, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Herdís Guðrún Jónsdóttir v.d. Linden

Herdís Guðrún Jónsdóttir van der Linden fæddist 15. maí 1938. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 29. apríl sl. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Guðnadóttir húsmóðir, f. 1907, d. 1984, og Jón Þórarinsson, starfsmaður hjá Akureyrarbæ, f. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gísladóttir

Sigurlaug Gísladóttir var fædd 26. desember 1921. Hún lést 25. apríl 2020. Útför hennar fór fram 14. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 2948 orð | 1 mynd

Sverrir Jónsson

Sverrir Jónsson fæddist í Hafnarfirði 6. september 1935. Hann lést á Landspítalanum 4. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Teitsdóttir, f. 22.4. 1891, d. 10.5. 1966, og Jón H. Sveinsson, f. 27.10. 1891, d. 18.10. 1989. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 3719 orð | 1 mynd

Valgerður Jóna Gunnarsdóttir

Valgerður Jóna Gunnarsdóttir fæddist á Sauðárkróki 10. júní 1948. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 2. maí 2020. Foreldrar Valgerðar voru Gunnar Björnsson, bóndi í Sólheimum í Blönduhlíð, Skagafirði, síðar húsvörður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 2091 orð | 1 mynd

Vilborg Kristófersdóttir

Vilborg Kristófersdóttir, bóndi á Læk í Leirársveit, fæddist á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal, hjónunum Salvöru Jörundardóttur ljósmóður og Kristófer Guðbrandssyni, bónda þar, hinn 30. júlí 1923. Vilborg lést 4. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2020 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Þórunn Þorvaldsdóttir

Þórunn Þorvaldsdóttir fæddist að Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum 6. janúar 1925. Hún lést 2. maí 2020 á Hrafnistu. Foreldar hennar voru Ólöf Jónsdóttir, f. 10.1. 1884, d. 5.8. 1938, og Þorvaldur Jónsson, f. 10.8. 1885, d. 21.7. 1962. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 648 orð | 3 myndir

Bankarnir miða við að skila 60 milljarða hagnaði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Háar eiginfjárkröfur sem lagðar eru á íslensku bankana gera það að verkum að þeir verða að reka sig á meiri vaxtamun en bankar víðast hvar erlendis þar sem kröfurnar eru ekki eins háar. Þetta segir Snorri Jakobsson, sérfræðingur hjá Capacent. Meira
15. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Kvika hagnast um 336 milljónir

Hagnaður Kviku banka nam 336 milljónum króna eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi. Dregst hagnaðurinn saman um 335 milljónir króna frá sama fjórðungi síðasta árs. Hreinar vaxtatekjur jukust um tæpar 60 milljónir króna eða 14%. Hreinar þóknanatekjur námu... Meira
15. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Sjóvá tapaði 465 milljónum

Tryggingafélagið Sjóvá tapaði 465 milljónum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við rúmlega milljarðs króna hagnað á sama tíma í fyrra. Hagnaður af vátryggingastarfsemi reyndist 185 milljónir og dróst saman um 337 milljónir frá fyrra ári. Meira

Fastir þættir

15. maí 2020 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. Hc1 Be6 7. c5 c6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. Hc1 Be6 7. c5 c6 8. Bd3 Re4 9. h4 Rd7 10. Rge2 f5 11. h5 Bf7 12. hxg6 hxg6 13. Bxe4 dxe4 14. Bg5 Rf6 15. Rf4 Dc7 16. Rce2 Had8 17. Da4 e5 18. dxe5 Dxe5 19. Rd4 Hd7 20. Rfe2 Rd5 21. a3 a6 22. g3 He8... Meira
15. maí 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Edda Hafdís Ársælsdóttir

60 ára Edda er Skagastelpa, fædd og uppalin á Akranesi en býr í Kópavogi. Hún er heilbrigðisgagnafræðingur á Landspítalanum og hefur tekið ýmis námskeið sem tilheyra starfinu. Maki : Angantýr Valur Jónasson, f. 1955, bankamaður í Landsbankanum. Meira
15. maí 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Fylla mannlausa íþróttavelli með nýrri tækni

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ vinnur nú stíft að því að þróa nýja tækni sem getur látið mannlausar áhorfendastúkur líta út fyrir að vera fullar af áhorfendum. Meira
15. maí 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Jarðarber. A-Allir Norður &spade;G108 &heart;74 ⋄943 &klubs;ÁD975...

Jarðarber. A-Allir Norður &spade;G108 &heart;74 ⋄943 &klubs;ÁD975 Vestur Austur &spade;73 &spade;5 &heart;10853 &heart;ÁKG92 ⋄K752 ⋄D108 &klubs;832 &klubs;KG106 Suður &spade;ÁKD643 &heart;D6 ⋄ÁG6 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. maí 2020 | Í dag | 271 orð

Kvíðinn og búvörusamningarnir

Pétur Stefánsson skrifar á Leir á miðvikudag, - „að gefnu tilefni“: Kvíðinn hann er bölvað böl sem brýtur mann og pínir. Þessi svarta sálarkvöl sjúka hugsun brýnir. Kvíðinn er magnaður melur, sem mörgum hér veldur pín. Meira
15. maí 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Þegar hætt var að kenna kristinfræði varð biblíumál mörgum torskilið. Að friðþægja fyrir e-ð er að bæta fyrir e-ð . „Kristnir trúa því að Kristur hafi friðþægt fyrir syndir okkar mannanna.“ Nú sést sögnin höfð um að sefa eða róa e-n, o.fl. Meira
15. maí 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Theodór Freyr Hervarsson

50 ára Theodór er Skagamaður, fæddur og uppalinn á Akranesi og býr þar. Hann er með meistaragráðu í veðurfræði frá Háskólanum í Björgvin og er verkefnastjóri á Veðurstofunni og veðurfræðingur hjá Rúv. Maki : Kristrún Dögg Marteinsdóttir, f. Meira
15. maí 2020 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Þessi duglegu börn, Kolbrún Júlía Fossdal og Guðmundur Már Þórðarson ...

Þessi duglegu börn, Kolbrún Júlía Fossdal og Guðmundur Már Þórðarson , héldu tombólu á Akureyri í vetur, fyrir samkomubann, og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 2.891 krónu. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega... Meira
15. maí 2020 | Árnað heilla | 837 orð | 3 myndir

Þúsundir fermetra undir þaki

Magnús Hákon Ólafsson er fæddur 15. maí 1950 í Reykjavík. „Ég fæddist á Barónsstígnum, í rúminu hjá ömmu, en var ekki orðinn sex mánaða gamall þegar fjölskyldan flutti í nýtt hús á Laugateignum í Laugarneshverfinu og þar ólst ég upp. Meira

Íþróttir

15. maí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ágúst aftur í landsliðsþjálfun

Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals undanfarin þrjú ár, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og verður því hægri hönd Arnars Péturssonar þjálfara. Hann verður einnig þjálfari U16 ára landsliðs kvenna. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 827 orð | 1 mynd

Ástríðan færst yfir í þjálfun

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez hefur mögulega spilað sinn síðasta leik á ferlinum en hún hefur leikið hér á landi frá árinu 2016 þegar hún gekk til liðs við Stjörnuna í Garðabæ og lék þar í þrjú ár. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

Á þessum degi

15. maí 1965 Hástökkvarinn Jón Þ. Ólafsson setur nýtt Íslandsmet utanhúss þegar hann stekkur yfir 2,10 metra, með grúfustíl á móti á Melavellinum og bætir fjögurra ára gamalt met sitt um fjóra sentimetra. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Enski fótboltinn fær grænt ljós

Oliver Dowden, menningarmálaráðherra Bretlands, greindi frá því í gær að ríkisstjórnin hefði gefið enska fótboltanum grænt ljós á að byrja á nýjan leik í júní. Dowden fundaði þá með knattspyrnuyfirvöldum á Englandi. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

*Miklar sviptingar urðu í Formúlu 1 í gær því Daniel Ricciardo mun ganga...

*Miklar sviptingar urðu í Formúlu 1 í gær því Daniel Ricciardo mun ganga í raðir McLaren fyrir næstu leiktíð frá Renault, en hann kom til franska liðsins frá Red Bull fyrir síðasta keppnistímabil. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Missir af fyrsta leik eftir hlé

Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson verður ekki með Paderborn er liðið mætir Düsseldorf á morgun í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar síðan í mars. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Reyni bara að gera það besta úr stöðunni

Ítalía Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Mikil óvissa ríkir hjá Emil Hallfreðssyni, landsliðsmanni Íslands í knattspyrnu og leikmanni Padova í ítölsku C-deildinni, þessa dagana en síðast var leikið í C-deildinni á Ítalíu hinn 23. febrúar síðastliðinn. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Stórlið á eftir Andra Fannari

Nokkur stórlið á Ítalíu og Englandi hafa sýnt hinum 18 ára gamla Andra Fannari Baldurssyni áhuga. Meira
15. maí 2020 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Vona að það finnist lausn

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það er mikil óvissa en ég reyni að taka jákvæðu hliðina á þetta og vona það besta,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Morgunblaðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.