Greinar laugardaginn 16. maí 2020

Fréttir

16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Aðaleigendur Samherja framselja 84,5% eignarhlut

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Aðaleigendur Samherja hf. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Alls staðar fjölgun á strandveiðum

Líklegt er að stöðvun grásleppuveiða eigi þátt í að fleiri sækja nú á strandveiðar heldur en tvö síðustu ár, en einnig erfitt atvinnuástand. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ákall um að fá atvinnuleysisbætur

Á þriðja þúsund manns höfðu í gær undirritað ákall Landssamtaka íslenskra stúdenta um að námsmenn fái rétt til atvinnuleysisbóta. Sigrún Jónsdóttir, forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, segir ríflega 7.000 stúdenta ekki komna með sumarvinnu. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Á vordegi í Nauthólsvík

Sólin skein glatt í Reykjavík í gær og gaf fyrirheit um ljúft sumar. Ylströndin í Nauthólsvík er vinsæll baðstaður og meðal gesta þar í gær voru ungir sundmenn sem tóku myndir á símann hver af öðrum og sendu svo út í veröldina í gegnum samfélagsmiðla. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Á þriðja þúsund krefjast bótaréttar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn námsmanna halda áfram fast við þá kröfu að stúdentar fái rétt til atvinnuleysisbóta þrátt fyrir boðaðar aðgerðir stjórnvalda til að tryggja námsmönnum tímabundin sumarstörf. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fegursta húsið á Íslandi friðlýst

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu Minjastofnunar Íslands um friðlýsingu Laxabakka við Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund. Húsið átti og reisti Ósvaldur Knudsen (1899-1975) málarameistari og kvikmyndagerðarmaður. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Fjallkonan í hávegum höfð á Gimli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingadagsnefnd á Gimli í Manitoba í Kanada ætlar að halda minningu fjallkonunnar á lofti um aldur og ævi með því að láta útbúa sérstakan Fjallkonustíg í Víkingagarðinum í bænum. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fjölbreytt líf verði í nýju hjúkrunarheimili

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillaga Arkís arkitekta hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Flutningaskipin tengd háspennu

Viljayfirlýsing um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík var undirrituð í gær. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Fyrr til makrílveiða í ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líklegt er að útgerðir uppsjávarskipa hugi að makrílveiðum nokkru fyrr í sumar heldur en almennt var í fyrra. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hvidbjørnen og Triton við Faxagarðinn

Dönsku varðskipin Hvidbjørnen og Triton eru nú bæði í Reykjavíkurhöfn og liggja við Faxagarð. Fátítt er að fleiri en eitt af dönsku skipunum sé hér inni í einu, en þau annast gæslu og eftirlit við Færeyjar, Grænland og víðar á yfirráðasvæði Dana. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Koma erlendir veiðimenn?

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kvik lausafjárstaða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Lægra framleiðslugjald í Noregi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði tilllögur stjórnarflokkanna í Noregi um álagningu framleiðslugjalds á lax úr sjókvíum að lögum verður gjaldtaka af norsku fiskeldi mun lægri en af íslensku. Munurinn ræðst af verðþróun á mörkuðum en gjaldið verður að minnsta kosti tvöfalt á við það sem hér er, jafnvel fjórfalt hærra ef langtímaspár um laxaverð á heimsmarkaði ganga eftir. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Meiri samkeppnishæfni

Aukið vinnuframlag og meiri sveigjanleiki starfsfólks gagnvart vinnuveitanda eru lykilatriði í nýjum kjarasamningi Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair Group sem náðist í fyrrinótt. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð

Messað á ný

„Tilhlökkunin er fölskvalaus. Flestir prestar bíða heldur ekki boðanna og messa strax,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri þjóðkirkjunnar. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Mikið hreinsunarstarf í skógum nyrðra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talsvert er um snjóbrot víða í skógum á Norðurlandi, ekki síst í minni reitum og á trjám við sumarbústaði og í húsagörðum, t.d. á Akureyri og í Skagafirði. Framundan er því víða mikil vinna við hreinsunarstarf. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mikil andstaða við rekstur spilakassa

Mikill meirihluti, eða 85,5% þeirra sem afstöðu tóku í könnun Gallup fyrir Samtök áhugafólks um spilafíkn vilja lokun spilakassa til frambúðar. Meira
16. maí 2020 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Mun fleiri dauðsföll en í meðalári

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Rúmlega þrjú hundruð þúsund manns víðs vegar um heim hafa látist eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Þetta er byggt á opinberum upplýsingum. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Neyðarástand í Skálholtskirkju

Neyðarástand skapaðist fyrir stuttu þegar mikill vatnsleki varð í turni Skálholtsdómkirkju. Þannig lýsir Kristján Björnson víslubiskup atvikinu á vefsíðunni skalholt.is. Í framhaldi af þessum atburðum hafði vefsíðan kirkjan. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 1189 orð | 4 myndir

Niðurstaða greiningar innan 5 klukkustunda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sýni sem tekin verða af ferðafólki sem kemur til landsins verða flutt til Reykjavíkur og greind á rannsóknarstofu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans. Ekki á að taka nema 5 klukkustundir að fá niðurstöðu. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Nýtt úrræði sem verja á réttindi launþega

„Þetta er stuðningur við fyrirtæki sem þurfa að standa í skilum með uppsagnarfrest starfsmanna og með þessu úrræði tryggjum við að slík fyrirtæki munu að fullu geta staðið við launagreiðslur til sinna starfsmanna, staðið skil á lífeyrisgreiðslum... Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Óhressir með bann við sjóíþróttaiðkun

Fólk sem stundað hefur sjóíþróttir á Seltjörn við Gróttu eru afar óhresst með þá ákvörðun bæjarstjórnar Seltjarnarness að banna sjóíþróttir á svæðinu frá 1. maí til 1. ágúst. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skapar 16-18 ný störf á Vestfjörðum

Fiskvinnslan Oddi hf. á Patreksfirði hefur ákveðið að hefja vinnslu á laxi sem framleiddur er í nærumhverfi félagsins á Vestfjörðum af Arnarlaxi og Arctic fish. Gert er ráð fyrir að verkefnið skapi 16 til 18 heilsársstörf. Meira
16. maí 2020 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Slóvenía opnast á ný

Landamæri Slóveníu voru opnuð að nýju í gær fyrir öllum ríkisborgurum frá löndum Evrópusambandsins. Tilkynntu stjórnvöld þar að kórónuveirufaraldurinn í landinu væri yfirstaðinn, en engu að síður var þá enn verið að greina frá nýjum smitum. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Spáð að atvinnuleysi minnki í 14,7% í maí

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. maí 2020 | Erlendar fréttir | 159 orð

Söguspurning vekur mjög heit viðbrögð

Söguspurning sem lögð var fyrir nemendur sem þreyttu inntökupróf í háskóla í Hong Kong hefur vakið mikla reiði í Kína. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Viðhaldið hverfur ekki

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta mál náði ekki fram að ganga að þessu sinni. Ég fagna umræðu um þessi mál,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, spurður um afstöðu VG til framkvæmda Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Suðurnesjum. Meira
16. maí 2020 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vilja varðveita byggingu með vegglist eftir Picasso

Hópur Óslóarbúa mótmælir fyrirhuguðu niðurrifi ráðuneytisbyggingar í miðborginni sem skartar á öðrum gafli sínum vegglistaverki eftir Pablo Picasso og innandyra annarri veggmynd eftir hann. Meira
16. maí 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þýski boltinn rúllar af stað á nýjan leik

„Við verðum að reyna að bregðast við þessu. Það er engin spurning,“ segir Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion í Mosfellsbæ, spurður um hvort fótboltaáhugamönnum standi til boða að fylgjast með knattspyrnuleikjum á staðnum nú um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2020 | Leiðarar | 267 orð

Efasemdir um spilakassa

Aðeins 15% renna til málstaðarins Meira
16. maí 2020 | Reykjavíkurbréf | 2291 orð | 1 mynd

Engin skömm að vita ekki það sem enginn veit

Íslensk stjórnmál eiga ekki langa samfellda sögu. Fyrra tímabil hennar stendur í ljóma, þótt á ýmsu hafi gengið. Stundum er atburðarásin ævintýraleg, og jafnvel reyfarakennd og væri sagan kvikmynd yrði hún bönnuð fyrir börn. Meira
16. maí 2020 | Leiðarar | 366 orð

Faraldur í rénun

Í miðri atburðarásinni er ekki hægt að horfa í baksýnisspegilinn Meira
16. maí 2020 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Ráða dyntir órólegu deildarinnar?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem er þingmaður VG og varaformaður utanríkismálanefndar, en ekki stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar nema við allra bestu aðstæður, fer mikinn í gagnrýni sinni á „samstarfsflokkinn“ fyrir tillögu hans. Tillagan fólst í því að leyfa Atlantshafsbandalaginu að byggja upp á Suðurnesjum, sem fyrir utan að vera þýðingarmikið fyrir varnir Íslands hefði skapað hundruð starfa á einum erfiðasta tíma í atvinnusögu Íslands. Meira

Menning

16. maí 2020 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

18 mínútur á dag í að velja efni

Í árdaga sjónvarps þegar aðeins var ein rás (eða tvær fyrir þá, sem höfðu kanasjónvarpið) var lífið einfalt. Þegar rásunum fjölgaði varð erfiðara að ákveða á hvað skyldi horft og vandaðist valið enn með efnisveitum sem bjóða upp á hlaðborð efnis. Meira
16. maí 2020 | Bókmenntir | 428 orð | 2 myndir

„Hversdagsleikinn er aðalatriðið“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Hversdagsleikinn er í forgrunni í nýrri bók Ólafs Páls Jónssonar, prófessors í heimspeki við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meira
16. maí 2020 | Tónlist | 1382 orð | 2 myndir

„Þetta er búið að vera ótrúlegt ár“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er búið að vera ótrúlegt ár,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir. Meira
16. maí 2020 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Gerði hluta myndbands Legend

Leikstjórinn Einar Egilsson var fenginn til að taka upp hluta af myndbandi við „Bigger Love“, lag bandaríska tónlistarmannsins John Legend, sem framleitt var með hraði. Meira
16. maí 2020 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Innilokun á striga

Ragnar Hólm opnar málverkasýninguna KÓF í dag kl. 14 í Deiglunni á Akureyri. Ragnar sýnir olíumálverk sem hann málaði á síðustu mánuðum og segir í tilkynningu að þau endurspegli undarlega tíma einangrunar og ótta. Meira
16. maí 2020 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Leit að mús og sögustund í Hörpu

Tónlistarkonan Ingibjörg Fríða býður upp á skoðunarferð fyrir yngstu gesti Hörpu, í fylgd fullorðinna, í leit að Maxímús Músíkús í dag kl. 11. Farið verður um sali, króka og kima Hörpu og hlustað eftir stefi músarinnar. Meira
16. maí 2020 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Málþing á Kjarvalsstöðum á mánudag

Málþingið „Samtal um konur, handverk og frjálsa myndlist“ verður haldið á mánudagsmorgun, 18. maí, á Kjarvalsstöðum og hefst stundvíslega kl. 9. Meira
16. maí 2020 | Tónlist | 749 orð | 1 mynd

Opnar flóðgáttir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Untold Stories , fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins Birgis Steins Stefánssonar, sem notar fornafnið sem listamannsnafn, kom út 8. maí sl. á vegum Öldu Music. Meira
16. maí 2020 | Myndlist | 139 orð

Opnun í Midpunkt

Listaþonið STAF/ÐSETNING nefnist sýning Hörpu Daggar Kjartansdóttur og Brynjars Helgasonar sem opnuð verður í dag kl. 16 í sýningarrýminu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi og er hún sú fyrsta sem haldin er eftir lokun vegna samkomubanns. Meira
16. maí 2020 | Tónlist | 519 orð | 3 myndir

Sannkallaður djassgeggjari

Oddrún Lilja Jónsdóttir er 28 ára gamall djassgítarleikari og hefur verið að gera það gott í Noregi að undanförnu, hvar hún býr og er uppalin. Meira
16. maí 2020 | Fólk í fréttum | 516 orð | 4 myndir

Sinfó, sjoppur og sjónvarpsþættir

Áslaug Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur, mælir með list sem njóta má innan veggja heimilisins á tímum COVID-19 faraldurs. Meira
16. maí 2020 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Smásala Geirþrúðar í Harbinger

Í sýningarrýminu Harbinger á Freyjugötu 1 hefur verið opnuð einkasýning Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar. Sýningin nefnist Retail , eða Smásala , og er opin á föstudögum og laugardögum kl. 14 til 17. Meira
16. maí 2020 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Taka upp tónlist við Netflix-myndir

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun hljóðrita núna um helgina kvikmyndatónverk eftir Grammy-verðlaunahafann Steve McLaughlin og tónskáldið Stefan Gregory við kvikmynd sem streymisveitan Netflix framleiðir. Meira

Umræðan

16. maí 2020 | Pistlar | 871 orð | 1 mynd

„Sinn eigin fangi og fangavörður“

Skilningur og samkennd samfélags Meira
16. maí 2020 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar í íslenskri garðyrkju

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Með þessu samkomulagi erum við að fjárfesta í framtíðinni og grípa þau tækifæri sem við okkur blasa í íslenskri garðyrkju." Meira
16. maí 2020 | Aðsent efni | 459 orð | 2 myndir

Bönd Íslands og Bretlands treyst

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Bretland er stærsti einstaki útflutningsmarkaður Íslands hvað vöruviðskipti varðar og er jafnframt næststærsta viðskiptaland Íslands og eru tækifærin sem felast í nýjum og yfirgripsmiklum fríverslunarsamningi því mikil." Meira
16. maí 2020 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Covid 1984

Eftir Arnar Sigurðsson: "Ekki verður séð að þær hörmungar sem hið opinbera hefur leitt yfir þorra almennings, sem ekki er útsettur fyrir COVID-19-faraldrinum, séu með nokkru móti réttlætanlegar." Meira
16. maí 2020 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Gamaldags pólitík

Við upphaf þessa kjörtímabils var þó nokkuð rætt um traust á stjórnmálum og hversu mikilvægt það væri að efla það. Meira
16. maí 2020 | Aðsent efni | 313 orð | 2 myndir

Litla flugan og fingurmeinið

Eftir Braga Kristjónsson: "Ekki hafði ég slegið lengi er ég fór að brýna ljáinn. Gekk það brösulega og missti ég orfið – þannig að ljárinn skar í sundur löngutöng vinstri handar." Meira
16. maí 2020 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Rannsóknarsetur um allt land

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Mannauður er dýrmætasta auðlind hverrar þjóðar og það er forgangsverkefni að skapa þær aðstæður að ungt, vel menntað fólk um allt land kjósi að hasla sér völl hér heima." Meira
16. maí 2020 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Rétta leiðin út úr kreppunni

Eftir Kristján Þórð Snæbjarnarson: "Nú er tækifærið til að rýna dýpra í það í hvernig samfélagi við viljum búa." Meira
16. maí 2020 | Pistlar | 411 orð | 2 myndir

Tungumálið á að vera frelsandi

Í kófinu fundum við ekki strax réttu orðin til að lýsa fyrirbærum og reglum sem við þekktum ekki. Við urðum að finna ný orð og þau streymdu fram. Meira
16. maí 2020 | Pistlar | 309 orð

Þveræingar og Nefjólfssynir

Allt frá árinu 1024 hefur mátt skipta Íslendingum í Þveræinga og Nefjólfssyni. Þetta ár sendi Ólafur digri Noregskonungur íslenskan hirðmann sinn, Þórarin Nefjólfsson, til landsins í því skyni að auka hér ítök sín. Meira

Minningargreinar

16. maí 2020 | Minningargreinar | 2847 orð | 1 mynd

Auður Guðmundsdóttir

Auður Guðmundsdóttir var fædd á Stóru-Borg í Víðidal 16. mars 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Helgadóttir (1898-1945) og Guðmundur Jónsson (1892-1936). Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Ástrún Sigurbjörnsdóttir

Ástrún Sigurbjörnsdóttir fæddist 24. mars 1970. Hún lést 20. apríl 2020. Útför Ástrúnar fór fram 15. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson fæddist í Ólafsvík 9. október 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 12. apríl 2020. Foreldrar hans voru Svanfríður Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 30. október 1885 í Ólafsvík, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Kristín Ragnarsdóttir

Kristín Ragnarsdóttir fæddist 30. júlí 1945. Hún lést 17. apríl 2020. Útför Kristínar var gerð 5. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Lilja Kristín Eyjólfsdóttir Kolbeins

Lilja Kristín Eyjólfsdóttir Kolbeins fæddist í Bygggarði á Seltjarnarnesi 10. apríl 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 28. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Maríus Kárason

Maríus Kárason fæddist á Víðidalsá við Steingrímsfjörð 28. júlí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík 10. maí 2020. Foreldrar hans voru Kári Sumarliðason, f. 1902, d. 1979, og Helga Jasonardóttir, f. 1905, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Ragnar H. Guðmundsson

Ragnar H. Guðmundsson fæddist 16. maí 1942. Hann lést 30. apríl 2020. Útför Ragnars fór fram 14. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Sigfinnur Gunnarsson

Sigfinnur Gunnarsson fæddist 17. ágúst 1933 á Dallandi í Böðvarsdal í Vopnafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 7. maí 2020. Foreldrar hans voru Hansína Sigfinnsdóttir og Gunnar Runólfsson. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2020 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Þorsteinn Guttormur Halldórsson

Þorsteinn Guttormur Halldórsson fæddist á Sætúni á Langanesi, Norður-Þingeyjarsýslu, hinn 5. nóvember 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 30. apríl 2020. Foreldrar Þorsteins voru hjónin Helga Gunnlaugsdóttir, f. á Eiði á Langanesi 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Gjaldeyrisforðinn heldur áfram að vaxa

Hreinn gjaldeyrisforði Seðlabankans hélt áfram að vaxa í aprílmánuði líkt og mánuðinn á undan og nam 970,6 milljörðum króna. Hækkaði hann því um 23 milljarða milli mánaða. Þetta má lesa úr nýútkomnum hagtölum bankans. Meira
16. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Grænt í Kauphöllinni

Hlutabréfaverð flestra félaga í Kauphöll hækkaði í gær. Verðmæti fimm félaga stóð í stað en önnur hækkuðu. Mest var hækkun á bréfum Icelandair Group eða 17,9% í 28 milljóna króna viðskiptum. Næstmesta hækkunin varð á bréfum TM og nam 3,3%. Meira
16. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsvirkjunar minnkar

Hagnaður Landsvirkjunar nam 31,5 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, samanborið við 41,2 milljónir dollara yfir sama tímabil í fyrra. Meira
16. maí 2020 | Viðskiptafréttir | 601 orð | 2 myndir

Verða að treysta á inneignarnótur

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirframinnheimtar tekjur Icelandair Group af farmiðasölu nema nú hærri fjárhæð en laust fé félagsins er. Félagið treysti því í núverandi ástandi á að viðskiptavinir sem nú þegar hafa greitt fyrir flugferðir, sem fella hefur þurft niður, þiggi inneignir vegna þess sem þeir eiga inni hjá félaginu í stað þess að krefjast endurgreiðslu eins og lög kveða á um að þeir eigi rétt til. Meira

Daglegt líf

16. maí 2020 | Daglegt líf | 882 orð | 4 myndir

Listin hefur alltaf kallað á mig

Kamilla Alfreðsdóttir lifir og hrærist í leiklistarbransanum í New York. Hún syngur í kvöld í beinni útsendingu á viðburði sem heitir „Live From Quarantine“. Meira

Fastir þættir

16. maí 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. Hc1 Be6 7. c5 c6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. Hc1 Be6 7. c5 c6 8. Bd3 Bc8 9. h3 b6 10. b4 bxc5 11. bxc5 Rfd7 12. Rge2 e5 13. Bh2 Ra6 14. 0-0 Rb4 15. Bb1 Da5 16. e4 exd4 17. Rxd4 Ba6 18. Rb3 Da3 19. He1 Bh6 20. exd5 Bxc1 21. Dxc1 Dxc1 22. Meira
16. maí 2020 | Fastir þættir | 552 orð | 3 myndir

30 ár frá Stórveldaslag og opnun skákmiðstöðvar

Í mars sl. voru 30 ár liðin frá því að skákhreyfingin, Taflfélag Reykjavíkur og Skáksamband Íslands fluttust í nýtt húsnæði í Faxafeni 12 í Reykjavík. Meira
16. maí 2020 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

70 ára

Hólmfríður Ingvarsdóttir verður sjötug á morgun, 17. maí. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en býr á Akureyri. Hólmfríður er sjúkraliði að mennt og starfaði lengstum á Hlíð, öldrunarheimili Akureyrar. Eiginmaður hennar var Kristján Vagnsson, f.... Meira
16. maí 2020 | Fastir þættir | 180 orð

Ástarsaga. S-Allir Norður &spade;ÁK7 &heart;8532 ⋄ÁK8 &klubs;Á108...

Ástarsaga. S-Allir Norður &spade;ÁK7 &heart;8532 ⋄ÁK8 &klubs;Á108 Vestur Austur &spade;DG1083 &spade;842 &heart;10 &heart;DG9 ⋄94 ⋄G10732 &klubs;DG543 &klubs;62 Suður &spade;65 &heart;ÁK764 ⋄K72 &klubs;ÁG2 Suður spilar 6&heart;. Meira
16. maí 2020 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Einar Guðfinnsson

Einar Guðfinnsson fæddist 17. maí 1898 á Litlabæ í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi. Foreldrar hans voru Guðfinnur Einarsson og Halldóra Jóhannsdóttir. Meira
16. maí 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Guðrún Jónína Sveinsdóttir

50 ára Guðrún er Norðfirðingur, fædd og uppalin í Neskaupstað en býr í Reykjavík. Hún er þroskaþjálfi að mennt frá HÍ og er í kennsluréttindanámi við Háskólann á Akureyri. Börn : Sveinn Már Ásgeirsson, f. 1990, og Stefanía Guðrún Birgisdóttir, f. 2008. Meira
16. maí 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Jónína Sigríður Magnúsdóttir

60 ára Sigríður er Akureyringur, fædd þar og ólst þar upp til 11 ára aldurs en flutti þá til Reykjavíkur og býr þar. Hún er vaktstjóri í Árbæjarlaug. Maki : Sigurður Pétursson, f. 1957, vélvirki hjá Marel. Synir : Magnús, f. 1982, Konráð, f. Meira
16. maí 2020 | Í dag | 282 orð

Köttur í bóli bjarnar

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Við það oft er fleyi fest. Féð var geymt á þessum stað. Oft þar lúnum líður best. Líka hellir vera kvað. Helgi R. Meira
16. maí 2020 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Lífið er ekki kapphlaup við aðra

Dóra Júlía hitti mann á Esjunni á dögunum sem var að hlaupa upp og niður fjallið á góðum tíma. Meira
16. maí 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Að bæta við þýðir almennt að auka við . Að bæta við sig þýðir að færa út kvíarnar, auka umsvif : „Bætum við okkur smiðum í mótauppslátt“. Og talað er um að stjórnmálaflokkur bæti við sig fylgi . Meira
16. maí 2020 | Í dag | 1001 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Sending heilags anda Meira
16. maí 2020 | Árnað heilla | 672 orð | 4 myndir

Morgunsöngur á hverjum degi

Harpa Þorvaldsdóttir er fædd í Reykjavík 16. maí 1980 en ólst upp á Hvammstanga til 16 ára aldurs eða þangað til hún fór í menntaskóla. Það var alltaf nóg að gera „Ég æfði sund, bar út blöð, var í tónlistarnámi og vann í sjoppunni. Meira

Íþróttir

16. maí 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ásgeir á Akureyri næstu tvö árin

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur framlengt samning sinn við KA en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í gær. Samingurinn er til næstu tveggja ára og gildir út tímabilið 2022. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 350 orð | 3 myndir

Á þessum degi

16. maí 1992 Eyjólfur Sverrisson er þýskur meistari í knattspyrnu með Stuttgart sem vinnur Leverkusen 2:1 á útivelli í gífurlega spennandi lokaumferð og hreppir titilinn á betri markatölu en Dortmund. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

„Hvernig ætlið þið að fara að því að fylla íþróttasíðurnar næstu...

„Hvernig ætlið þið að fara að því að fylla íþróttasíðurnar næstu vikur?“ Þessa spurningu fengum við oft á fyrstu dögunum eftir að allri keppni í íþróttum var hætt um miðjan mars vegna kórónuveirunnar. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 1723 orð | 2 myndir

Einsdæmi hvernig Þjóðverjinn hefur tæklað hlutina

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason og liðsfélagar hans í þýska knattspyrnufélaginu Augsburg hefja leik að nýju um helgina eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Ekki bara til að vera með

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er mjög spennt að keppa aftur á Íslandi. Ég er búin að spila tvisvar á þessum velli í vikunni og ég er að venjast íslenskum aðstæðum á ný. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Gestgjafi lokamóts HM 2023 tilkynntur

FIFA mun tilkynna hvar lokamót HM kvenna í fótbolta 2023 fer fram 25. júní næstkomandi. Brasilía, Kólumbía og Japan koma til greina, sem og Ástralía og Nýja-Sjáland sem vilja halda mótið saman. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður áfram á Hlíðarenda

Frank Aron Booker, landsliðsmaður í körfubolta, hefur framlengt samning sinn við Val og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Frank Aron er 26 ára og skoraði hann 15,3 stig að meðaltali og var með tæplega 40 prósenta þriggja stiga nýtingu í vetur. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ljúka keppni á fjórum vikum

Rússneska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að keppni í úrvalsdeild karla þar í landi yrði haldið áfram 21. júní og myndi ljúka 22. júlí. Síðustu átta umferðir deildarinnar verða því leiknar á fjórum vikum. Meira
16. maí 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Rúnar tekur við Njarðvíkingum

Rúnar Ingi Erlingsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik. Rúnar Ingi þekkir vel til í Njarðvík en hann hefur verið aðstoðarþjálfari kvennaliðsins undanfarin tvö tímabil og tekur nú við liðinu af Ragnari Ragnarssyni. Meira

Sunnudagsblað

16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 881 orð | 5 myndir

Aldrei bakað vonda köku

Gunnlaugur Arnar Ingason, kallaður Gulli, er 25 ára kondítormeistari. Hann lét ekki kórónuveiruna stöðva sig og opnaði veisluþjónustu á sumardaginn fyrsta. Viðtökurnar hafa komið skemmtilega á óvart. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 245 orð | 1 mynd

Allt leikið frá a til ö

Geturðu útskýrt þáttinn Sápuna? Ég og Benni (Benedikt Valsson) bjuggum til „sápuóperu-murdermystery-sitcom-comedydrama-þátt“. Í rauninni fjallar hann um vitleysuna sem gerist á bak við tjöldin og við sjáum tökurnar á þáttunum inn á milli. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 440 orð | 1 mynd

Á að fegra fortíðina?

Það er lýsandi fyrir hugsunarhátt tveggja unglingsstúlkna um eigin ódauðleika að við skottuðumst framhjá gamla fólkinu með súrefniskútana og keyptum okkur rauðan Prince. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 2407 orð | 5 myndir

„Ég hef mikla trú á mér“

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er einn sterkasti maður heims og sló nýlega heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti rúmlega hálfu tonni. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 686 orð | 1 mynd

„Skal sókn í huga hafin“

Mér finnst almenningur og stjórnvöld vera samstíga í hugarfari sóknar. Staðan felur í sér tækifæri sem ber að nýta. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Bojan Stefán Ljubicic Ég er að fara í framkvæmdir heima, skipta um...

Bojan Stefán Ljubicic Ég er að fara í framkvæmdir heima, skipta um glugga og... Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1370 orð | 2 myndir

Egóið mitt er í fantaformi!

Ellefta bókin um Stellu Blómkvist er komin út. Enn veit enginn deili á höfundi en blaðamaður fékk Stellu til að svara nokkrum spurningum skriflega. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Háðu blóðugan bardaga í Manila

Manila. AFP. | Viðureign Muhammads Alis og Joes Fraziers í Manila fyrir 45 árum fór í sögubækur hnefaleikanna, en eftir slaginn, sem stóð í 14 lotur, höfðu þeir gengið sér svo nærri að þeir báru þess merki til frambúðar. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 986 orð | 13 myndir

Hefur tekið sér góðan tíma í að gera heimilið upp

Lögfræðingurinn Ásdís Rósa Hafliðadóttir á einstaklega fallegt heimili í Laugardalnum sem hún hefur gefið sér góðan tíma í að gera upp. Hún kann að njóta sín og slaka á heima og gefur góð ráð þegar kemur að því að gera heimilið barnvænt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 581 orð | 3 myndir

Hjólað fyrir krabbameinssjúk börn

Team Rynkeby-góðgerðarverkefnið er hið stærsta í Evrópu. Hjólreiðafólk um alla álfuna hjólar til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hver er staðurinn?

Stuðlabergsflötur, sorfinn af jökli og brimi, nærri Kirkjubæjarklaustri og er um 80 fermetrar að flatarmáli vekur athygli og margir ferðamenn koma þarna við. Engu líkara er en þarna hafi allt verið gert af manna höndum, sem þó er ekki. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Íbúa vantar í Grímsey

Krafa um dugandi innflytjendur til Grímseyjar birtist í Morgunblaðinu í byrjun maí fyrir hálfri öld. Hún kom fram í viðtali við Alfreð Jónsson, sem þá var oddviti í eynni. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 17. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Opna ölkrár á mánudag en ræktina í ágúst

Gunnlaugur Bragi Björnsson, sem búsettur er í Danmörku, segir í samtali við Síðdegisþáttinn að forgangsröðun í landinu á því í hvaða röð slakað verði á takmörkunum og aðgerðum vegna faraldurs kórónuveirunnar sé töluvert ólík því sem sé á borðinu á... Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir Ég ætla að halda upp á afmæli hjá kærastanum. Býð bara...

Ólöf Ólafsdóttir Ég ætla að halda upp á afmæli hjá kærastanum. Býð bara allra... Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 294 orð | 7 myndir

Safna upp bókum á náttborðinu

Ég er einn af þeim sem safna upp bókum á náttborðinu. Það skýrist ef til vill af því að ég hef mjög gaman af því að kaupa mér bækur en kemst síðan ekki yfir það að lesa þær allar. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sigríður Ottósdóttir Fara upp í bústað að slaka á...

Sigríður Ottósdóttir Fara upp í bústað að slaka... Meira
16. maí 2020 | Sunnudagspistlar | 592 orð | 1 mynd

Sjálfshátíðirnar (Má aldrei vera gaman?)

Sú hætta fylgir, að fólkið, sem reynir eins og það getur að skemmta löndum sínum, fari að hlusta á þessar úrtöluraddir og verði jafn leiðinlegt þeir sem geta ekki umborið það að einhver reyni kannski smá að vera sniðugur. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Stjörnukokkur sendist

Matur Hvað er til bragðs þegar veitingastaðnum er lokað vegna kórónuveirunnar? Franski kokkurinn Marc Lanteri, sem rekur veitingastað með stjörnu frá Michelin á Ítalíu, ákvað að bjóða upp á heimsendingar. Veitingastaðurinn er í kastala frá 11. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 1210 orð | 8 myndir

Stórar áskoranir fyrir íslenskt samfélag

Árangur í PISA og aukin lyfjanotkun hjá börnum og unglingum eftir hrun Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Valur Logason Ég er að norðan og er hér í fjölskylduferð og ætla bara að...

Valur Logason Ég er að norðan og er hér í fjölskylduferð og ætla bara að njóta... Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Vilja milljón dollara fyrir gítar Cobains

Tónlist Kassagítar úr fórum rokkstjörnunnar sálugu Kurts Cobains af gerðinni Martin D-18E frá 1959 verður settur á uppboð 19. júní í Beverly Hills og á að hefja tilboð á einni milljón dollara eða tæpum 150 milljónum króna. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 117 orð | 2 myndir

Vísindi, dans og borðspil

Borgarbókasafnið býður krökkum á aldrinum níu til sextán ára að taka þátt í sumarsmiðjum í allt sumar. Meira
16. maí 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Þættir eftir nýrri bók Ferrante

Bækur Efnisveitan Netflix greindi frá því í vikunni að fyrirhuguð væri gerð þátta eftir nýjustu skáldsögu Elenu Ferrante í samvinnu við ítalska framleiðandann Fandango. Meira

Ýmis aukablöð

16. maí 2020 | Atvinna | 860 orð | 6 myndir

Sauðburður er frábær tími

Systkinin Elínbjört Edda og Óskar Snorri búa á sveitabænum Hruna í Hrunamannahreppi. Núna er sauðburður á fullu í fjárhúsinu heima hjá þeim, eins og á öðrum sveitabæjum á þessum árstíma, en þá koma lömbin í heiminn hvert á fætur öðru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.