Greinar miðvikudaginn 20. maí 2020

Fréttir

20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Aðstaða til að framleiða hágæða afurðir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Bjargað úr alelda húsi

Stefán Gunnar Sveinsson Erla María Markúsdóttir Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar tilkynning barst um að reyk legði frá Hafnarstræti 37 í Innbænum svonefnda. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Brosað á himnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Keilir SI, áður Kristbjörg ÞH 44, er í slipp á Húsavík, þar sem verið er að gera upp bátinn og endursmíða. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekkert lát á sýnatöku hér á landi

„Ég hef ekki upplýsingar um hvaða aðilar eru að fara í sýnatöku. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fólk fegið að geta farið í sund

Aðsóknin í Laugardalslaugina hefur verið prýðileg það sem af er vikunni að sögn Sigurðar Víðissonar, forstöðumanns laugarinnar. Segir Sigurður að aðsóknin hafi verið mest á mánudeginum, en þegar leyfilegt var að hafa laugina opna frá miðnætti til kl. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fækka bíósætunum niður í 200

Eftir fyrirhugaðar breytingar á stóra bíósalnum í Bíóhöllinni í Álfabakka verða þar 60% færri sæti en voru í honum eftir að bíóið var opnað fyrst árið 1982. Upphaflega voru 517 sæti í salnum en eftir breytingarnar verða þau 200 talsins. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Heimilt að flytja meira á milli ára

Samkvæmt gögnum Fiskistofu var hlutfall landaðs botnfiskafla á fiskveiðiárinu 65% af aflaheimildum hinn 15. maí sl. en var tæp 70% á sama tíma í fyrra. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Leit haldið áfram í dag

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Gunnlaugur Snær Ólafsson Leitin að sjómanninum sem talið er að hafi fallið fyrir borð af fiskiskipi í Vopnafirði í fyrradag bar engan árangur í gær, en leitað var frá morgni til kvölds. Meira
20. maí 2020 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Listasöfnin á tíma kórónuveirunnar

Gestur virðir fyrir sér sýningargripi í Kapítólsafninu í Róm í gær. Nokkur hópur fólks hefur lagt leið sína í minja- og listasöfn borgarinnar eftir að þau voru opnuð á mánudaginn. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mastur í háspennulínu fært um 26 metra til að rýma fyrir nýjum vegi

Línuflokkur á vegum Landsnets færði í gær mastur í Hnoðraholtslínu sem liggur á milli tengivirkja í Hafnarfirði og í Hnoðraholti í Garðabæ. Mastrið var fært um 26 metra í sama línustæði til að rýma fyrir lagningu Ásvallabrautar í Hafnarfirði. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Með aðeins eitt útibú í Reykjavík

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Íslandsbanki ætlar að loka tveimur útibúum sínum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni, annars vegar á Granda og hins vegar á Höfða, og verður útibú bankans á Suðurlandsbraut þá hið eina sem eftir verður í Reykjavík. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Milljarðar í innviðagjöld fyrir dómstóla

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Aðalmeðferð í máli byggingaverktakans Sérverks ehf. á hendur Reykjavíkurborg hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mosinn illa farinn eftir eldana

Um fimmtán hektara svæði í Norðurárdal í Borgarfirði er illa leikið eftir eldinn sem kviknaði þar í fyrrakvöld. Mosinn er illa farinn og birkikjarrið sömuleiðis. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Mótmæla smáhýsum við Stórhöfða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur bárust alls 19 umsagnir vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Stórhöfða þar sem fyrirhugað er að reisa þrjú smáhýsi fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs borgarinnar. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Opnað fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts

Opnað var fyrir umsóknir á endurgreiðslum á virðisaukaskatti vegna ýmiss konar vinnu við bílaviðgerðir í gær. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ríkið viðurkennir brot í Byko-máli

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við fögnum þessari niðurstöðu. Þetta eru afar ánægjuleg tíðindi,“ segir Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri Byko, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð

Semji við nýtt stéttarfélag flugfreyja

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Komið hefur til tals að sett verði á laggirnar nýtt stéttarfélag flugfreyja. Þetta herma áreiðanlegar heimildir Morgunblaðsins innan úr Icelandair. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Spáir fækkun á hlutabótaskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir um 10% félagsmanna, eða um 650 manns, hafa farið á hlutabætur eftir að kórónuveirufaraldurinn braust út. Meira
20. maí 2020 | Erlendar fréttir | 157 orð

Styrkir komi í stað lána

Tillaga Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Emmanuels Macrons, forseta Frakklands, um stofnun 500 milljarða evru neyðarsjóðs Evrópusambandsins til styrktar efnahag aðildarríkja sem illa hafa orðið úti í kórónuveirufaraldrinum, felur í sér eftirgjöf... Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Takmarkað aðgengi að Skógafossi

Hafist verður handa í vikunni við að flytja malarefni í yfirborð á nýjum göngustíg á Skógaheiði með þyrlu. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir aðgengi að bílastæðinu sem og að Skógafossi sjálfum á meðan þyrlan er að störfum. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð

Um 38% orðið fyrir einelti

20% þeirra sem tóku þátt í könnun Félagsvísindastofnunar á starfsumhverfinu á Alþingi hafa orðið fyrir einelti, en niðurstöður hennar voru kynntar þingmönnum og starfsfólki þingsins í gær. Meira
20. maí 2020 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ummæli Trumps gagnrýnd

Donald Trump Bandaríkjaforseti sætir harðri gagnrýni fyrir yfirlýsingu sína um að hann taki daglega inn malaríulyfið hydroxychloroquine til að fyrirbyggja að hann veikist vegna smits af kórónuveirunni covid-19. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vilja efla þjónustu ríkisins

Skýrsla starfshóps um stöðumat og aðgerðaáætlun um eflingu þjónustu ríkisins á Suðurnesjum verður kynnt á Alþingi í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagði í samtali við mbl. Meira
20. maí 2020 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Yfir 40 þúsund látist í Bretlandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tæplega 41 þúsund manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar í Bretlandi, þar af um tíu þúsund á dvalarheimilum aldraðra á Englandi og í Wales. Þetta kemur fram í tölum frá bresku hagstofunni sem birtar voru í gær. Meira
20. maí 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ökumenn sektaðir fyrir negld dekk

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með deginum í dag beita viðurlögum séu ökutæki enn á negldum dekkjum í umferðinni. Þetta segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2020 | Staksteinar | 174 orð | 2 myndir

Comrade Tedros

Tedros Adhanom er forstjóri Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar. Hann var áður heilbrigðisráðherra og svo utanríkisráðherra í ríkisstjórn sem setið hefur áratugum saman í Eþíópíu. Meira
20. maí 2020 | Leiðarar | 380 orð

Eldur í uppsveitum

„Eins djöfullegt og hugsast getur að fá eld í þetta“ Meira
20. maí 2020 | Leiðarar | 260 orð

Unnið að afnámi ranglætis

Samfylkingarflokkarnir missa aldrei af tækifæri til að ráðast á sjávarútveginn Meira

Menning

20. maí 2020 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Af hjörtum og öðrum músíkmolum

Í hrífandi 54 mínútna myndbandsverki, Nummer veertien, fylgjast áhorfendur með hollenska myndlistarmanninum Guido van der Werve hjóla, hlaupa og synda um 2.000 km leið, milli kirkju í Varsjá og leiðis í kirkjugarði í París. Meira
20. maí 2020 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Arndís og Hulda hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda sem kom út í gær. Reykjavíkurborg veitir verðlaunin og voru þau afhent í fyrsta sinn í fyrra. Meira
20. maí 2020 | Tónlist | 975 orð | 3 myndir

„Ekki fyrsta stefnumótið“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. maí 2020 | Tónlist | 635 orð | 1 mynd

„Sat ekki auðum höndum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það var uppselt á tónleikana mína með Sinfóníunni sem halda átti í seinustu viku en aflýsa þurfti út af kórónuveirufaraldrinum. Meira
20. maí 2020 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Feneyjatvíæringi frestað til 2022

Feneyjatvíæringnum í myndlist hefur verið frestað um ár; næsti tvíæringur hefst því 23. apríl vorið 2022 en ekki á næsta ári. Meira
20. maí 2020 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Stjörnuleikarinn Piccoli látinn

Franski stjörnuleikarinn Michel Piccoli er látinn, 94 ára að aldri. Piccoli var margverðlaunaður og lék í kvikmyndum nær allra helstu frönsku leikstjóranna síðan um miðja síðustu öld, samhliða því að vera vinsæll sviðsleikari. Meira

Umræðan

20. maí 2020 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Evruland í tilvistarkreppu

Eftir Óla Björn Kárason: "Afleiðingin er sú að bilið milli Norður- og Suður-Evrópu breikkar. Efnahagslegt ójafnvægi, sem var innan evrusvæðisins fyrir Covid-19, er að aukast." Meira
20. maí 2020 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Græn gúmmístígvél með stáltá

Eitt af breytimerkjum batnandi hags á síðustu öld var útbreiðsla vaðstígvéla til almennings, sem þurfti sannarlega á því að halda að vera þurr í fæturna. Meira
20. maí 2020 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Hroki og hleypidómar

Fyrir fámenna þjóð eins og Íslendinga er fátt mikilvægara en traust alþjóðasamstarf sem hefur í heiðri þau gildi sem okkur eru kærust. Umræðan um að best sé að einangra okkur frá þeim þjóðum sem við eigum mest sameiginlegt með er skaðleg. Meira
20. maí 2020 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Nokkur orð um grásleppu

Eftir Þórð Birgisson: "Ja, mig skortir orð til að lýsa þessari heimsku." Meira
20. maí 2020 | Aðsent efni | 953 orð | 2 myndir

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

Eftir Ásmund Friðriksson: "Vegagerðin og Landsnet hafa það lögbundna hlutverk að vinna að þróun og endurbótum á vegakerfinu og flutningskerfi raforku á sem hagkvæmastan hátt, eftir því sem almannahagsmunir og þarfir samfélagsins krefjast." Meira
20. maí 2020 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Vísindi í voða

Eftir Arnar Sverrisson: "Einu sinni var frjáls vísindaiðkun, markviss leit að prófaðri og haldgóðri þekkingu, aðalsmerki háskólanna. En hún er á hverfanda hveli." Meira

Minningargreinar

20. maí 2020 | Minningargreinar | 2255 orð | 1 mynd

Edda Margrét Kjartansdóttir

Edda Margrét Kjartansdóttir fæddist á Siglufirði hinn 5. ágúst 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi hinn 5. maí 2020. Foreldrar hennar voru Anna Kristín Jónsdóttir, f. 30. ágúst 1919, d. 5. júlí 1978 og Kjartan Friðbjarnarson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2020 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Elís Gíslason

Elís Gíslason fæddist 26. nóvember 1932. Hann andaðist 26. apríl 2020. Útförin fór fram 9. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2020 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Esther Sigurðardóttir

Esther Sigurðardóttir fæddist 25. desember 1948. Hún lést 24. apríl 2020. Útför Estherar fór fram 8. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2020 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Haukur Sigríðarson

Haukur Sigríðarson fæddist í Vestmannaeyjum 10. nóvember 1974. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Birtingakvísl 50 þann 20. maí 2019. Foreldrar Hauks voru Sigríður Hauksdóttir, f. 9. júní 1946 og Hafliði Helgi Albertsson, f. 25. október 1941, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2020 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

Kristjana Esther Jónsdóttir

Kristjana Esther Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Jón Helgason, verkamaður í Reykjavík, f. 22. júní 1892 á Ósabakka á Skeiðum, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. maí 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rxe5 0-0 5. Rd3 Bxc3 6. dxc3 Rxe4 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rxe5 0-0 5. Rd3 Bxc3 6. dxc3 Rxe4 7. Rf4 He8 8. Be2 d6 9. 0-0 Rd7 10. c4 Rdc5 11. f3 Rf6 12. b3 De7 13. Hf2 De5 14. Hb1 a5 15. Dd2 h6 16. Bb2 Dg5 17. Bf1 Re6 18. Rd5 Rxd5 19. cxd5 Rf4 20. Kh1 Rxd5 21. Meira
20. maí 2020 | Í dag | 267 orð

Af Dalasýslumanni og blátt er blátt

Nú er veður til að sinna vorverkunum. Pétur Stefánsson lítur yfir afrek dagsins: Blettaði grindverk og penslaði pall, plokkaði rusl úr beði. Nú er ég rogginn og rígmontinn kall sem ræður sér vart fyrir gleði. Meira
20. maí 2020 | Í dag | 108 orð | 2 myndir

Allt fyndið við Færeying og homma frá Dalvík

„Við ætlum að setjast upp í bíl og þar er maður sem ætlar að skutla okkur í kringum landið á 25 staði og við ætlum að syngja og hafa gaman,“ sagði Jógvan Hansen, sem mætti ásamt Friðriki Ómari í Síðdegisþáttinn í gær. Meira
20. maí 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Draumfarir. S-Allir Norður &spade;975 &heart;K3 ⋄Á765 &klubs;K954...

Draumfarir. S-Allir Norður &spade;975 &heart;K3 ⋄Á765 &klubs;K954 Vestur Austur &spade;D10842 &spade;KG6 &heart;8542 &heart;G1096 ⋄D10 ⋄G93 &klubs;108 &klubs;DG2 Suður &spade;Á3 &heart;ÁD7 ⋄K842 &klubs;Á763 Suður spilar 3G. Meira
20. maí 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Helgi Reynir Jónsson

30 ára Helgi er Reykvíkingur, ólst upp í Árbænum en býr í Norðlingaholti. Hann lauk burtfararprófi frá FÍH í gítarleik og starfar sem tónlistarmaður og tónlistarkennari við Tónlistarskóla Árbæjar og FÍH. Helgi hefur undanfarið spilað m.a. Meira
20. maí 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Hvað þýðir að blása í kaun ? spyr ungur lesandi. Í stórum dráttum að blása í eða á hendurnar á sér – sér til hita . „[B]lása í lúkur sér, anda á gómana á krepptum höndum til að verma þá“ segir Ísl. orðabók. Meira
20. maí 2020 | Árnað heilla | 820 orð | 4 myndir

Snýr skífum ennþá stöku sinnum

Jóhann Bjarni Kolbeinsson fæddist 20. maí árið 1980 í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu og í Kópavogi fyrstu árin. Árið 1986 fluttist hann til Nova Scotia í Kanada ásamt foreldrum sínum, og gekk þar í barnaskóla í tvö ár. Hann fluttist svo heim til Íslands árið 1988, hóf þá nám í Laugarnesskóla og síðar í Laugalækjarskóla. Fjölskylda Jóhanns Bjarna keypti húsið á Skólavörðustíg 4B árið 1990. Meira
20. maí 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Stefán Sigurður Hallgrímsson

50 ára Stefán ólst upp í Reykjavík en býr á Akureyri. Hann er kerfisfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er útgáfustjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Five Degrees. Maki : Ásta Þorsteinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

20. maí 2020 | Íþróttir | 1093 orð | 2 myndir

Áskorun að taka við keflinu í Vesturbænum

KR Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þeir sem standa næst körfuknattleiksdeild KR eru lítið að kippa sér upp við sögurnar og slúðrið í kringum Íslandsmeistarana í Vesturbænum þessa dagana að sögn Kristófers Acox, leikmanns liðsins. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 323 orð | 3 myndir

Á þessum degi

20. maí 1976 „Þetta var klassaleikur og sigurinn mjög svo sanngjarn,“ segir Ásgeir Sigurvinsson við Morgunblaðið eftir 1:0-sigur Íslands á Norðmönnum í vináttulandsleik í knattspyrnu í Ósló. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn þjálfar KA/Þór í vetur

Handknattleiksdeild KA/Þórs réð í gær Andra Snæ Stefánsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna og mun hann því taka að sér stjórn liðsins fyrir komandi handboltavetur. Tekur hann við af Gunnari Líndal Sigurðssyni. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Landsliðskonur í úrvalsdeildinni

Steinunn Hansdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við danska félagið Vendsyssel. Kemur hún til félagsins frá Gudme. Steinunn er vinstri hornamaður. Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir leikur með liðinu. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Martin á leið í úrslitakeppni

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fara í tíu liða úrslitakeppni um þýska meistaratitilinn í körfuknattleik í næsta mánuði. Úrslitakeppnin fer fram í München, en yfirvöld í Bæjaralandi hafa samþykkt áætlanir deildarinnar. Keppni var frestað 8. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 864 orð | 2 myndir

Stuðningsmenn reyna að halda félaginu á floti

Búlgaría Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Stuðningsmenn liðsins hafa verið ótrúlegir undanfarna mánuði og eru búnir að bjarga félaginu algjörlega,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson landsliðsmaður í knattspyrnu við Morgunblaðið í gær en félag hans, Levski Sofia, rambar á barmi gjaldþrots eftir að eigandinn flúði land. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

* Troy Deeney , fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Watford, ætlar ekki...

* Troy Deeney , fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga hjá félaginu í vikunni. Mega leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar byrja að æfa í þessari viku og æfðu leikmenn nokkurra félaga í litlum hópum í gær. Meira
20. maí 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þjálfari Jóhanns með veiruna

Ian Woan, aðstoðarþjálfari enska knattspyrnuliðsins Burnley, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Er hann einn sex einstaklinga innan ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa greinst með smit síðustu daga. Meira

Viðskiptablað

20. maí 2020 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

449 m.kr. hagnaður Guide to Iceland

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá Guide to Iceland enda varð algjört tekjufall hjá fyrirtækinu í byrjun mars. Fyrirtækið hyggur á útrás til Evrópu. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 237 orð | 2 myndir

Auka þægindi bíógesta

„Bíókóngurinn“ Árni Samúelsson á von á flóðbylgju nýrra kvikmynda með haustinu eftir langt hlé. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

„Það vill gleymast að konur eru helmingur markaðarins“

Reksturinn hefur gengið vel hjá Skoti og á fimm ára afmæli félagsins er það orðið eitt af stærstu kvikmyndaframleiðslufyrirtækjum landsins. Fyrstu fimm heilu starfsárin seldi Skot sjónvarpsefni og auglýsingar fyrir 1,5 milljarða króna. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 878 orð | 2 myndir

Betri horfur en stilla ber bjartsýni í hóf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarsviðs Bláa lónsins, segir rétt að stilla væntingum í hóf þegar landið verður opnað á ný fyrir erlendum ferðamönnum 15. júní nk. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Ef það er nógu gott fyrir Ron Swanson

Af öllum sögupersónum bandarískrar sjónvarpsþáttagerðar á þessari öld eru fáir sem jafnast á við ríkisstarfsmanninn Ron Swanson í gamanþáttunum Parks and Recreation . Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 145 orð

Eimskip tapar 770 milljónum

Flutningar Eimskipafélagið tapaði 4,9 milljónum evra, jafnvirði 770 milljóna króna, á fyrsta ársfjórðungi. Yfir sama tímabil í fyrra nam tapið hins vegar 2,5 milljónum evra. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 194 orð

Fíllinn í bankahólfin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vextir hafa farið lækkandi á undanförnum árum. Sú hefur þróunin verið hér eins og víðast hvar erlendis þótt enn séu þeir mun hærri hér en í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Fjármál og frumkvæði

Meðan allt leikur í lyndi og litlar breytingar eiga sér stað í ytra umhverfi komast fyrirtæki oft upp með frumkvæðisleysi, þar sem reksturinn rúllar áfram lítið breyttur líkt og hann hefur alltaf gert og án þess að upp komi miklir hnökrar. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Framlegð Haga sögulega lág

Framlegð Haga á rekstrarárinu 2019/2020 var sú minnsta frá árinu 2008. Lækkaði hún í... Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 2746 orð | 1 mynd

Hann er dálítið fastur við mann þessi bransi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kórónuveiran eirir engu, og ein afleiðing veirufaraldursins er að sýningar og framleiðsla á kvikmyndum hafa raskast um allan heim. Árni Samúelsson, forstjóri og eigandi SAM félagsins sem rekur fimm kvikmyndahús á landinu, segir að þó að aðsóknin sé enn ekki svipur hjá sjón í eina SAM bíóinu sem búið er að opna á ný, Bíóhöllinni í Álfabakka, eigi hann von á flóðbylgju nýrra kvikmynda með haustinu og aukinni aðsókn. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 1109 orð | 1 mynd

Kínverjar sem erfitt er að standast

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Á frönsku elliheimili, ekki langt frá Rennes, býr maður sem væri gaman að hitta yfir rauðvínsglasi og ostum. Hann hefur aldeilis sögu að segja og veit það manna best að þegar kemur að njósnum eru Kínverjar til alls líklegir. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 549 orð | 3 myndir

Matsbreytingar hafa áhrif á eiginfjárhlutföll fasteignafélaganna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á gengi stóru fasteignafélaganna í kauphöllinni. Hlutabréfagreinandi segir að Reitir verði líklega fyrir mestum neikvæðum áhrifum af veirunni. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Bláfugl geti fyllt skarð Icelandair Meðallaun flugstjóra 2,1 milljón Gréta María hættir hjá Krónunni Krefja Sýn og stjórnendur um ... Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 797 orð | 1 mynd

Opinber innkaup vegna aðkallandi neyðarástands

Þær aðstæður sem vísað er til sem aðkallandi neyðarástands mega samkvæmt ákvæðinu ekki vera á ábyrgð hins opinbera kaupanda. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Rimlagjöld

Þótt ekki séu rimlar í nýtísku fangelsum skilja flestir hvað átt er við. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 442 orð | 1 mynd

Róa lífróður á Grænhöfðaeyjum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ljóst er að Icelandair mun ekki setja aukið fjármagn í rekstur Cabo Verde Airlines. Síðarnefnda félagið er í viðræðum við ríki og einkafjárfesta um aðkomu að björgun félagsins. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Setja upp sólarhringsvakt fyrir viðskiptavinina

Upplýsingatækni Opin kerfi hafa ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, en þeir munu starfa í nýju þjónustuveri sem vaktar upplýsingatækniumhverfi viðskiptavina allan sólarhringinn, allan ársins hring. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Slær lán til að halda verkefnum gangandi

Flugsamgöngur Isavia ohf. hefur fengið heimild Evrópska fjárfestingarbankans til að nýta lánaádrátt upp á 40 milljónir evra, jafnvirði 6,3 milljarða króna. Meira
20. maí 2020 | Viðskiptablað | 335 orð

Þegar alvaran tekur við

Landspítalinn er stærsti vinnustaður landsins og þangað sækja ótalmargir Íslendingar þjónustu á hverju ári. Þar fæðast flest börnin og þar skilja margir við. Þar vinnast stærstu sigrarnir og þar fær stundum dýpsta sorgin búið um sig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.