Greinar miðvikudaginn 3. júní 2020

Fréttir

3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Áhættan af opnun ekki mikil

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ákveðið hefur verið að komufarþegum til landsins standi til boða að fara í sýnatöku á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní og í framhaldinu á öðrum helstu landamærastöðvum eða framvísa jafngildu vottorði að utan. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Bruninn líklega íkveikja eða slys

Nær útilokað er að um rafmagnsbilun hafi verið að ræða þegar frystihúsið í Hrísey gjöreyðilagðist í bruna á fimmtudag. Samkvæmt fyrstu niðurstöðum rannsóknar tæknideildar lögreglu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar var eldurinn líklega af mannavöldum. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Dill einu sinni í viku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veitingageirinn er jafnt og þétt að ná vopnum sínum eftir kórónuveirufaraldurinn undanfarna mánuði, en Gunnar Karl Gíslason, eigandi veitingastaðarins Dill í Kjörgarði á Laugavegi, fer hægt í sakirnar og verður aðeins með opið á laugardagskvöldum fyrst um sinn. „Ég ætla að sjá hvernig málin þróast,“ segir hann. „Skynsamlegast er að fara af stað með ró og halda áfram að spila varnarleikinn. Undanfarnir mánuðir hafa augljóslega verið mjög erfiðir en markmiðið er að komast örugglega frekar en hratt af stað.“ Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Gáð til veðurs Fjölmargir voru á ferðinni um hvítasunnuhelgina, mannfólk sem fjórfætlingar. Þessi hundur í Borgarnesi brá sér upp á borð og virti fyrir sér mannlífið utan... Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Fermingarveislurnar færast yfir á sumarið

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fermingum hafði víða verið frestað fram á haust í ljósi kórónuveirufaraldursins en nokkur dæmi eru um að þessum athöfnum hafi verið flýtt til sumars, m.a. fara nokkrar slíkar fram 17. júní nk., einkum úti á landi. Meira
3. júní 2020 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Gætu slakað fyrr á aðgerðum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hjólunum rúllað af stað

Góð og glaðvær stemmning ríkti í Hátúni 12 í gær þegar verkefninu Allir hjóla var formlega ýtt úr vör, en að því standa samnefnd félagasamtök og Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Hlutdeild íslenskrar tónlistar aðeins 23%

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Jákvæðu fréttirnar eru þær að tónlistarmarkaðurinn hefur aldrei verið stærri. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Kjósa um verkfall 22. júní

Verði tillaga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um ótímabundið verkfall hjá ríkinu samþykkt í atkvæðagreiðslu hefst það klukkan átta mánudaginn 22. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Margir sprönguðu í veðurblíðunni

Sprangan svonefnda í Vestmannaeyjum hefur mikið aðdráttarafl en þar geta gestir og gangandi prófað að spranga, sveifla sér í kaðli. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Morgunblaðið gefur út fjögur ferðablöð

Í dag fylgir glæsilegt Ferðablað með Morgunblaðinu og er þema blaðsins Vesturland. Næstu þrjá miðvikudaga verða hinir landshlutarnir teknir fyrir. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Mótmælt af fullum þunga

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Mótmæli í Bandaríkjunum héldu áfram af fullum þunga í gær þrátt fyrir að stjórnmálaleiðtogar hvettu landsmenn til stillingar. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sé gamalt mæta nýju

„Meðal þeirra sem að þessu verkefni standa er stórhugur og einmitt slíkt þarf nú. Mér finnst gaman að sjá hvernig hér mætast gamalt og nýtt í miðbæ sem mun setja sterkan svip á Selfoss,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Sigurjón Á. Fjeldsted

Sigurjón Ágúst Fjeldsted, fv. skólastjóri, lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 30. maí sl., 78 ára að aldri. Sigurjón fæddist í Reykjavík 12. mars árið 1942. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sjoppan fær nýja eigendur og nafn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við sjáum viss tækifæri í þessu og það verða þarna samlegðaráhrif. Lítill markaður eins og þessi ber kannski ekki mörg fyrirtæki í þessum geira,“ segir Jörgen Sverrisson, verslunarmaður á Vopnafirði. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð

Skipun úrskurðuð brot á jafnréttislögum

Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hafi við skipun Páls Magnússonar í embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins brotið gegn jafnréttislögum. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Skulda Landspítala 282 milljónir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Heildarkröfur Landspítala á hendur erlendum ósjúkratryggðum einstaklingum nema 282,4 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari Landspítala við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
3. júní 2020 | Erlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Skörp skálmöld vestanhafs

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Umferð dregst saman milli ára

Minni umferð var um Hellisheiði á öðrum í hvítasunnu í ár en í fyrra, en hvítasunnuhelgin er af mörgum talin fyrsta ferðahelgi sumarsins. Einnig óku færri ökutæki um Kjalarnes, Biskupsháls og Hvalnes í Lóni. Í fyrra var hvítasunnuhelgin dagana 8.-10. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Upphafi haustþings verði frestað

Pétur Magnússon petur@mbl.is Tvö samhliða frumvörp til breytingar á lögum um þingsköp og opinber fjármál verða til umræðu á þingfundi á næstu dögum, en frumvörpin varða meðal annars frestun á samkomudegi reglulegs Alþingis til 1. október. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Við það að fara yfir línu

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Ástandið er mjög eldfimt og þessi viðbrögð forsetans gera ekkert til að slá á mótmælin. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vinnumálastofnun fékk 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí

Alls var tilkynnt um hópuppsagnir hjá 23 fyrirtækjum í maímánuði. Nemur fjöldi einstaklinga sem misstu vinnuna í uppsögnunum 1.323. Þetta upplýsti Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumála-stofnunar, í samtali við mbl.is í gær. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Yfir milljarður streyma í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Áskrifendum hefur fjölgað stöðugt síðustu ár og notkunin aukist samfara því,“ segir Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda. Meira
3. júní 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þarf að skima á fleiri völlum

Mikilvægt er að sýnataka vegna kórónuveirufaraldursins geti farið fram í tengslum við farþegaflutninga til landsins gegnum Akureyrar- og Reykjavíkurflugvöll. Á þetta bendir Haukur B. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2020 | Leiðarar | 684 orð

Flókið spil og örar breytingar

Þróun íslenskra öryggismála og vakandi afstaða til þeirra eru jafn mikilvæg og fyrr Meira
3. júní 2020 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Ólystugur grautur

Á dögunum var kommissar ESB sem fer með mál tengd kórónufaraldri spurð um opnun landamæra ríkja innan ESB. Kommissarinn sagði að frítt flæði fólks væri grundvallarregla. Einstökum löndum ESB væri óheimilt að opna landamæri að einu ESB ríki og halda öðrum lokuðum. Opna yrði fyrir umferð um öll landamæri í senn. Meira

Menning

3. júní 2020 | Dans | 87 orð | 1 mynd

Alexander Roberts tekur við Rosendal-leikhúsinu í Þrándheimi

Alexander Roberts, sem hefur undanfarin sjö ár staðið að uppbyggingu og stjórn Reykjavík Dance Festival, hefur verið ráðinn stjórnandi Rosendal-leikhússins í Þrándheimi í Noregi. Meira
3. júní 2020 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Drama, spenna og sjálfsmorðsárásir

Fauda þýðir víst kaos á arabísku og það má með sanni segja að oft ríkir kaos og glundroði í ísraelsku þáttunum Fauda sem má nálgast á Netflix. Meira
3. júní 2020 | Leiklist | 906 orð | 2 myndir

Hafnfirðingabrandarar síns tíma

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
3. júní 2020 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

IceDocs haldin öðru sinni á Akranesi

Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin IceDocs verður haldin í annað sinn, 15.-19. júlí næstkomandi, á Akranesi og verður fjöldi mynda á dagskrá og boðið upp á fríar bíósýningar, tónleika, jóga, fjölskyldudagskrá, fjallahlaup, miðnæturbíó og fleira. Meira
3. júní 2020 | Myndlist | 338 orð | 6 myndir

Innpakkarinn mikli allur

Listunnendur og fjölmiðlar hafa undanfarna daga minnst ýmissa merkra og umtalaðra umhverfislistaverka sem búlgarski listamaðurinn Christo stóð fyrir á löngum ferli, en hann lést sem kunnugt er um helgina, 84 ára gamall. Meira

Umræðan

3. júní 2020 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Átök og öryrkjar

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Þetta þýðir í raun að við höfum náð eyrum fólksins í landinu en ekki stjórnvalda. Við upplifum enn öryrkjastefnu stjórnvalda daglega á eigin skinni." Meira
3. júní 2020 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Krafa um skýrar hugmyndir

Eftir Óla Björn Kárason: "Áskoranir komandi ára leiða til þess að skarpari skil verða í stjórnmálum. Fyrir talsmenn hófsemdar í skattheimtu er það sérstakt fagnaðarefni." Meira
3. júní 2020 | Pistlar | 376 orð | 1 mynd

Netspjallið opið lengur

Einn af lykilþáttum heilbrigðisþjónustunnar í viðbrögðum okkar við COVID-19 er þjónusta Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem fram fer í gegnum Heilsuveru. Vefsíðan Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og embættis landlæknis. Meira
3. júní 2020 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Raforkuvinnsla á Íslandi: Aftur á byrjunarreit?

Eftir Jónas Elíasson: "Að hverfa frá stóriðjustefnunni setur raforkuvinnslu Íslands á byrjunarreit með tilheyrandi efnahagslegri afturför og atvinnuleysi." Meira
3. júní 2020 | Aðsent efni | 442 orð | 3 myndir

Rannsóknarsetur fyrir nám og færniþróun

Eftir Hermund Sigmundsson, Stefán Guðnason og Svövu Þ. Hjaltalín: "Setjum í gang rannsóknarsetur fyrir nám og færniþróun með höfuðáherslu á grunnleggjandi færni, hugarfar og hreyfingu." Meira

Minningargreinar

3. júní 2020 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Árni Gretar Ferdinandsson

Árni Gretar Ferdinandsson fæddist 13. janúar 1926 á Hverfisgötu 43 í Reykjavík. Hann lést 25. maí 2020. Foreldrar hans voru Ferdinand Róbert Eiríksson skósmiður, f. á Eyvindarstöðum á Álftanesi 13. ágúst 1891, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ósk Vídalín Óskarsdóttir

Guðbjörg Ósk Vídalín Óskarsdóttir fæddist 6. apríl 1931. Hún lést 20. maí 2020. Foreldrar: Dýrfinna Vídalín, f. 22.6. 1912, d. 29.11. 2003, Óskar Þórðarson, f. 15.11. 1906, d. 3.3. 1970. Systkini: Kristján Vídalín Óskarsson, f. 26.1. 1948. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargreinar | 2880 orð | 1 mynd

Guðni Þórðarson

Guðni Þórðarson fæddist á Akranesi 6. september 1939. Hann lést á Landakoti 18. maí 2020. Foreldrar hans voru Þórður Níels Egilsson, pípulagningameistari á Akranesi, f. 14. september 1916 á Skarði á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Jóhanna Erlingsdóttir

Jóhanna Erlingsdóttir fæddist 7. janúar 1957. Hún lést á Landspítalanum 14. maí 2020. Foreldrar hennar voru Erlingur B. Magnússon og Ásdís Helga Höskuldsdóttir, þau eru bæði látin. Jóhanna var elst sjö systkina. Systkini hennar eru: Ragnar, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1897 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Erlingsdóttir

Jóhanna Erlingsdóttir fæddist 7. janúar 1957. Hún lést á Landspítalanum 14. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson

Hjónin Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson létust á Landspítalanum í Fossvogi hinn 23. mars og 2. apríl 2020. Jóninna fæddist 4. júní 1948 í Hafnarfirði. Reynir fæddist 20. janúar 1945 og var frá Geirshlíð í Flókadal. Útför þeirra fór fram hinn 15. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Magnús Kristján Hávarðarson

Magnús Kristján Hávarðarson fæddist 5. nóvember 1962 í Bolungarvík. Foreldrar hans voru Hávarður Olgeirsson skipstjóri, fæddur í Bolungarvík 8. janúar 1925, d. 6. júní 2010 og Sóley Magnúsdóttir húsmóðir, einnig fædd í Bolungarvík 10. apríl 1925, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2020 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Magnús Þór Snorrason

Magnús Þór Snorrason fæddist á Landspítalanum 18. júní 1966. Hann lést á Landspítalanum 13. maí 2020. Foreldrar hans eru Jóhanna Arngrímsdóttir atvinnurekandi, f. 6. nóvember 1948, og Snorri Björgvin Ingason húsasmíðameistari, f. 1. apríl 1947. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. júní 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. Ba4 Rgf6 5. 0-0 a6 6. c4 g6 7. Rc3 Bg7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. Ba4 Rgf6 5. 0-0 a6 6. c4 g6 7. Rc3 Bg7 8. h3 0-0 9. d3 Hb8 10. Hb1 Da5 11. Bd2 Dc7 12. a3 e6 13. b4 b6 14. bxc5 bxc5 15. Dc2 Rb6 16. Bb3 Rfd7 17. Ra4 Ra8 18. Bc3 Bxc3 19. Rxc3 Rab6 20. Dd2 Bb7 21. Dh6 Hfd8 22. Meira
3. júní 2020 | Árnað heilla | 611 orð | 4 myndir

Grundfirðingur í húð og hár

Gísli Karel Halldórsson er fæddur í Grundarfirði 3. júní 1950. „Ég ólst upp í Grundarfirði í stóðinu, einn af átta systkinum og var sendur í sveit eins langt og hægt var, að Sauðanesi í Hornafirði,“ segir Gísli Karel. Meira
3. júní 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Heiða Kristín Líndal Harðardóttir

40 ára Heiða er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er náms- og starfsráðgjafi frá HÍ og er starfsendurhæfingarráðgjafi hjá VIRK í VR. Heiða er í fræðsluráði náms- og starfsráðgjafa. Maki : Sigursteinn Sigurðsson, f. Meira
3. júní 2020 | Í dag | 240 orð

Lífsbókin og öfugmælavísur

Þessi staka Péturs Stefánssonar er undragóð: Megi ævin ljúf og létt leika við þig hverju sinni. Settu aldrei svartan blett á síðurnar í lífsbók þinni. Ármann Þorgrímsson orti á fimmtudag 28. Meira
3. júní 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Ekki er hollt að ofgera sér . Það er að ofbjóða sér , reyna of mikið á sig , ganga of langt. Svo getur maður ofgert öðrum, heilsu sinni, greiðslugetu fyrirtækisins og náttúrulegri hæfni jarðar til að fræva matjurtir. Meira
3. júní 2020 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn ungum krökkum kom mest á óvart

„Það sem hefur komið mér mest á óvart í allri þessari vinnu er það hvað ungir krakkar eða ungar stelpur sérstaklega verða fyrir ofbeldi. Meira
3. júní 2020 | Fastir þættir | 164 orð

Ráð númer 19. A-AV Norður &spade;Á743 &heart;Á52 ⋄Á92 &klubs;Á85...

Ráð númer 19. A-AV Norður &spade;Á743 &heart;Á52 ⋄Á92 &klubs;Á85 Vestur Austur &spade;D2 &spade;8 &heart;G9864 &heart;103 ⋄KDG87 ⋄43 &klubs;2 &klubs;KDG109764 Suður &spade;KG10954 &heart;KD7 ⋄1065 &klubs;3 Suður spilar 6&spade;. Meira
3. júní 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Eydís Gunnarsdóttir

50 ára Sigurbjörg ólst upp í Reykjanesbæ og býr þar. Hún er leikskólakennari frá KHÍ og er með diplómu í mannauðsstjórnun frá opna háskólanum í HR. Sigurbjörg er leikskólakennari og deildarstjóri í leikskólanum Gimli og jógaleiðbeinandi barna. Meira

Íþróttir

3. júní 2020 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Ánægð í Frakklandi en ætlar að ljúka verknámi

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍBV tilkynnti á annan í hvítasunnu að félagið hefði nælt í Selfyssinginn og landsliðskonuna í handknattleik Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur. Hrafnhildur lék síðasta vetur með Bourg-de-Péage í Frakklandi og gekk vel. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 289 orð | 3 myndir

Á þessum degi

3. júní 1960 Morgunblaðið greinir frá því að ÍR-ingnum Valbirni Þorlákssyni hafi tekist að uppfylla lágmarkskröfur ólympíunefndarinnar vegna Ólympíuleikanna í Róm. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Félag Ágústs Elís í fjárhagskrísu

Nýráðin stjórn danska handknattleiksfélagsins Kolding þarf að safna um fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson samdi við félagið fyrr á árinu. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Ísland í fyrsta styrkleikaflokki

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni Evrópumeistaramótsins 2022 þann 16. júní. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

*Karlalið Hauka í körfuknattleik er orðið enn sterkara á pappírunum...

*Karlalið Hauka í körfuknattleik er orðið enn sterkara á pappírunum margfrægu, en liðið hefur endurheimt Hilmar Pétursson . Daginn áður var tilkynnt að Ragnar Nathanaelsson væri genginn í Hauka. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Reiknar með að þjálfarahlutverkið verði stærra en spilamennskan

„Þegar upp kom sú hugmynd að ég yrði aðstoðarþjálfari liðsins fannst mér það strax mjög spennandi. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sandra áfram í undanúrslit

Sandra María Jessen og stöllur í Leverkusen eru komnar í undanúrslit í þýska bikarnum í knattspyrnu eftir 3:2 sigur gegn Hoffenheim í framlengdum leik í gærkvöldi. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 1207 orð | 2 myndir

Skref í rétta átt fyrir íslenskan kvennabolta

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir er barnshafandi og mun því ekki leika með Valskonum næstu mánuðina, en hún á von á sér í byrjun desember. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þórir loks að framlengja

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er loks að framlengja samning sinn við norska kvennalandsliðið í handknattleik, en hann hefur stýrt því síðan 2009. Meira
3. júní 2020 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppni, 8-liða úrslit: Leverkusen – Hoffenheim 3:2...

Þýskaland Bikarkeppni, 8-liða úrslit: Leverkusen – Hoffenheim 3:2 * Eftir framlengingu. • Sandra María Jessen lék allan tímann með Leverkusen. Danmörk Bröndby – SönderjyskE 1:0 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Bröndby. Meira

Viðskiptablað

3. júní 2020 | Viðskiptablað | 654 orð | 3 myndir

Aðeins hluti lækkana skilað sér

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir það umhugsunarefni að bankarnir sjái sig ekki nógu mikið sem hluta af lausninni við að draga úr niðursveiflunni. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 339 orð

Allir vegir færir

Það er ekki sjálfsagt mál að halda öllum vegum færum. Vetur konungur setur þar oftast strik í reikning en fleira kemur til. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Efniviður í tunglferðir

Í könnuninni giskuðu 11,4% á að 90-100% af drykkjardósum úr áli skiluðu sér til endurvinnslu og 19,6% giskuðu á 80-90%. Þau hittu naglann á höfuðið. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Fækkað hefur á hlutabótaskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsækjendum um hlutabætur hefur fækkað hraðar en sérfræðingar Vinnumálastofnunar áætluðu. Þá hafa margir haft meiri tekjur en þeir áætluðu. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 3634 orð | 1 mynd

Hefur alltaf sótt í atið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er ys og þys á Spaðanum á sunnudagskvöldi. Viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir og geta fylgst með pizzunum verða til hinum megin við glerið. Við vinnsluborðið stendur Þórarinn Ævarsson, eigandi staðarins, og fletur út pizzadeig. Hann settist niður með ViðskiptaMogganum og lýsti því hvernig starfsævin hefði verið undirbúningur að því að opna þennan stað. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 687 orð | 1 mynd

Heilsuvöruiðnaðurinn getur verið frumskógur

Uppbygging Algalífs Iceland hefur gengið hratt og þessi áhugaverði líftæknisproti núna orðinn að öflugu fyrirtæki með um 40 manns í vinnu. Tryggvi gekk snemma til liðs við fyrirtækið og tók nýlega við stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Lufthansa fær-ist nær 9 mö.

Yfirstjórn þýska flug-félagsins Lufthansa hefur samþykkt aðgerðaáætlun til að bjarga... Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Capacent gjaldþrota Þurfa ekki að taka við Max... Þungbærasta ákvörðun ... Ætla að endurráða flugfreyjur ... Boðað til starfsmannafundar... Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Minni samdráttur í Kauphöllinni

Hlutabréfamarkaður Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hélt áfram að hækka í maímánuði. Nam hækkunin 8,4% en hækkunin í aprílmánuði nam 5,2%. Heildarviðskipti með hlutabréf í nýliðnum mánuði voru 33 milljarðar króna eða 1.734 milljónir á dag. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 202 orð

Pizzur og skimanir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þórarinn Ævarsson hristir upp í markaðnum. Það var viðbúið að hann myndi finna sér nýjan farveg til þess þegar hann hætti hjá IKEA. Það er veisla fyrir pizzaunnendur og samkeppnin er blóðug. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 928 orð | 1 mynd

Sala á veiðileyfum tekur kipp

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á veiðileyfum til Íslendinga í lax- og silungsveiði hefur tekið gríðarlega vel við sér á síðustu vikum, að sögn Kristins Ingólfssonar, framkvæmdastjóra og eiganda veiðileyfabókunarsíðunnar Veiða.is. „Þessa dagana eru að koma allt að 35 bókanir á dag,“ segir Kristinn í samtali við ViðskiptaMoggann. Um 40 veiðisvæði eru í sölu á vefnum. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Salan hefur tekið kipp hjá Icelandair

Ferðaþjónusta Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir söluna hafa farið vel af stað eftir að greint var frá flugi til Kaupmannahafnar. „Salan tók klárlega kipp. Þá bæði frá Íslandi og til Íslands. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 216 orð | 2 myndir

Undirbýr þrjá Spaða-staði til viðbótar

Þórarinn Ævarsson bakari og athafnamaður hefur mikil áform fyrir Spaðann, nýjasta pítsustað landsins. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Veiki hlekkur bálkakeðjunnar

Gagnsæi er lykilatriði, enda er bálkakeðja aðgengilegur gagnagrunnur sem geymir upplýsingar um færslur sem hafa verið staðfestar. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Vodka er best að njóta með mat

Það var ekki amalegt að vera íslenskur námsmaður í Pétursborg upp úr aldamótum. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 1227 orð | 1 mynd

Það sem ekki má fá að heyrast

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Handritshöfundar bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Devs hittu naglann á höfuðið í atriði þar sem Forest (Nick Offerman), stjórnandi stórmerkilegs og stórvarasams tæknifyrirtækis, á fund með þingmanni (Janet Mock) sem vill boða hann í yfirheyrslu hjá þingnefnd til að gera betur grein fyrir rekstrinum. Meira
3. júní 2020 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Þurfa að skima víðar en í Keflavík

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórnvöld þurfa að tryggja skimanir fyrir kórónuveirunni á Reykjavíkurflugvelli og á Akureyri til að tryggja best borgandi ferðamönnum aðgengi að landinu. Meira

Ýmis aukablöð

3. júní 2020 | Blaðaukar | 739 orð | 4 myndir

Að skoða fegurð landsins af hestbaki

Jóhanna Bára Gestsdóttir og fjölskylda fara með ferðalanga í ógleymanlega reiðtúra eftir strandlengju Snæfellsness. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 511 orð | 4 myndir

„Menn hafa ekki lifað fyrr en þeir hafa smakkað gellurnar þar“

Óttar Guðjónsson , framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, og unnusta hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir , skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, festu kaup á litlu húsi á Flateyri fyrir nokkrum árum. Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 695 orð | 5 myndir

„Mér leiðist allt sem er venjulegt“

Matseðillinn hjá Sjávarpakkhúsinu er í stöðugri þróun og leggur Sara Hjörleifsdóttir einstakan metnað í val á hráefni. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 580 orð | 6 myndir

Ekkert truflar kyrrðina

Á kajakferð umhverfis Stykkishólm fá gestir Kristjáns Sveinssonar að komast í mikið návígi við dýralífið. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 502 orð | 1 mynd

Engin skriðdrekaolía, bara vatn og möndlur!

Oft er talað um hvítasunnuhelgina sem fyrstu ferðahelgi ársins hjá Íslendingum. Þar sem ég var á göngu upp Esjuna með möndlur í poka og vatn rifjaðist það upp fyrir mér að þessi fyrsta ferðahelgi ársins hafði oft verið töluvert hressari. Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 386 orð | 4 myndir

Fossaparadísin Brynjudalur

Innst í Hvalfirði eru tveir dalir, Botnsdalur og Brynjudalur. Botnsdalur hefur löngum laðað göngugarpa að til að skoða Glym og ganga Leggjabrjót. Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 901 orð | 5 myndir

staðir til að skoða í sunnudagsbíltúr um Borgarfjörð

Hér áður fyrr var mjög algengt að íslenskar fjölskyldur tækju sér sunnudagsbíltúr út fyrir bæinn, gjarna með nesti og kaffi á brúsa. Meira
3. júní 2020 | Blaðaukar | 840 orð | 8 myndir

Tekur bara forvitna með sér í ferðir

Flosi Þorgeirsson, gítarleikari hljómsveitarinnar HAM, hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár ásamt öðru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.