Greinar þriðjudaginn 9. júní 2020

Fréttir

9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Aðsóknin fer hægt af stað

Framhaldsskólar bjóða nú margir hverjir upp á sértækt sumarnám vegna aðstæðna á vinnumarkaði í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Stjórnvöld hafa veitt framhaldsskólum allt að 300 milljónir króna í verkefnið. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Aka göngugötur af gömlum vana

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Lögreglumenn voru í miðbæ Reykjavíkur um helgina og sektuðu ökumenn sem óku um göngugöturnar. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Allar bækurnar úr sölu

Allar bækur bókaútgáfunnar Uglu, 25 titlar á fjórum vörubrettum, voru endursendar frá Pennanum Eymundsson til Uglu á dögunum. Jakob F. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Athygli beinist að varðveislu flugminja

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundurmbl.is Spurningar hafa vaknað um varðveislu flugminja hér á landi vegna umræðna um framtíð gamals flugskýlis á Reykjavíkurflugvelli þar sem flugfélagið Ernir starfrækir viðhaldsstöð fyrir flugflota sinn. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Bankarnir og sjóðirnir hafa hlutverkaskipti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Svo virðist sem að mestu hafi skrúfast fyrir ný sjóðfélagalán hjá lífeyrissjóðunum í aprílmánuði. Þetta sýna nýjar tölur Seðlabankans sem birtar voru í gær. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Börnin kveða rímur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsfólk leikskólans Laufásborgar í Reykjavík hefur í samvinnu við Steindór Andersen kvæðamann kennt börnum kvæði og að kveða rímur undanfarin tólf ár. Afraksturinn hefur nú verið gefinn út í sönghefti og á geisladiski með það í huga að deila efninu með fjölskyldum og vinafólki. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Í miðbænum Sumarið er gengið í garð með hlýrra veðri og lífi í miðbæ Reykjavíkur. Þessi kona virti mannlífið fyrir sér af bekk á horni Klapparstígs og... Meira
9. júní 2020 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fjölmenni á mótmælum í Brasilíu

Stuðningsmaður Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, lagar hér andlitsgrímu með mynd af forsetanum í ofurhetjubúningi, á stuðningsfundi sem haldinn var á Copacabana-ströndinni frægu í Rio de Janeiro. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Framdyr strætó opnaðar á ný eftir kórónuveiru

Frá og með gærdeginum eru framdyr strætisvagna opnar farþegum og engar fjöldatakmarkanir eða fjarlægðarmörk í gildi. Framdyr strætó voru lokaðar í mars vegna faraldurs kórónuveirunnar. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri lækninga á Suðurlandi

Sigurður Böðvarsson, yfirlæknir göngu- og lyflækningadeildar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), mun sinna starfi framkvæmdastjóra lækninga í fjarveru Hjartar Kristjánssonar, sem er nú kominn í ársleyfi. Sigurður hefur starfað á HSU síðan 1. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð

Geti lagt dagsektir á Reykjavíkurborg

Aron Þórður Albertsson Kristján H. Johannessen Fari Reykjavíkurborg ekki að fyrirmælum Vinnueftirlitsins innan settra tímamarka hefur stofnunin heimild til að leggja á dagsektir þar til úrbætur hafa verið gerðar. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Landverðir í lopapeysum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Engar flíkur veit ég hlýrri en lopapeysur. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð

Mikil ásókn í leikskólakennaranám

Mikil fjölgun var á umsóknum um kennaranám í háskólum á Íslandi í ár. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ný vinnubrögð á veirutímanum

Mörg verkefni eru um þessar mundir í pípunum hjá veitufyrirtækjum landsins og eftirspurn eftir lagnaefni er mikil. Þetta segir Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Sets hf. Meira
9. júní 2020 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Powell ætlar að kjósa Joe Biden

Colin Powell, hershöfðingi og fyrrverandi utanríkisráðherra George W. Bush, sagði í fyrrinótt að hann myndi kjósa demókratann Joe Biden í forsetakosningunum í haus. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sala á nýjum bifreiðum hrundi í maí

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er í takt við það sem er að gerast í Evrópu. Við áttum von á þessu,“ segir Óðinn Valdimarsson, verkefnastjóri hjá Bílgreinasambandinu, um sölutölur nýrra fólksbifreiða í maímánuði. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sjö sagt upp starfi

Sjö fastráðnum starfsmönnum Þjóðgarðsins á Þingvöllum í þjónustumiðstöðinni á Leirum og í versluninni í gestastofunni á Hakinu hefur verið sagt upp störfum. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Skimun lágmarkar áhættu á annarri bylgju

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is „Ég tel að þetta sé réttasta og besta leiðin til að koma okkur út úr COVID,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gær. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Skipun framlengd til fimm ára

„Þetta leggst mjög vel í mig og ég er þakklát fyrir traustið,“ segir Erna Ómarsdóttir, listdansstjóri Íslenska dansflokksins (Íd), en skipun hennar í embætti hefur verið framlengd til næstu fimm ára frá og með 1. ágúst. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð

Stjórnvöld standi við gefin loforð

Formaður Landssambands lögreglumanna segir allt of fáa lögreglumenn vera í stéttinni. Lögreglumönnum hefur ekki fjölgað samhliða fjölgun ferðamanna hér á landi og álagið aukist á sama tíma. Alls voru lögreglumenn 662 talsins 1. febrúar síðastliðinn. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Sænskt snus auki ekki líkur á krabbameini

Rannsókn Scandinavian Journal of Public Health um skaðsemi sænsks „snus“ bendir til þess að varan auki ekki líkur á krabbameini í munni hjá neytendum. Rannsóknin var fjármögnuð af Karólínska háskólanum í Svíþjóð. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Telja vopnið fundið

Vopnið sem notað var til að myrða Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, er talið fundið. Sænska ríkisútvarpið SVT greindi frá þessu í gær en héraðssaksóknari mun kynna niðurstöður rannsóknar sinnar á sérstökum kynningarfundi á morgun. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ugla verði öðrum víti til varnaðar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Ugla er eina fyrirtækið sem hefur orðið fyrir þessu og Ugla virðist eiga að vera öðrum víti til varnaðar svo þeir fari ekki að gefa út í streymi hjá Storytel,“ segir Jakob F. Ásgeirsson, stofnandi og eigandi bókaútgáfunnar Uglu. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð

Umferðarmerkingar eina hindrunin

Umferðarmerkingar eru nú einu hindranirnar sem standa í vegi fyrir því að ökumenn aki um göngugötur í miðborginni og hafa margir ökumenn undanfarið keyrt um göngugötur þó að það sé óheimilt. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Útskrifaðar eftir óvenjulegan vetur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna kórónuveirufaraldursins urðu síðustu vikur og mánuðir náms í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og Háskólanum á Hólum með óhefðbundnu sniði. Þó tókst að veita verðlaunin Morgunblaðsskeifuna og Morgunblaðshnakkinn fyrir góðan árangur í hestamennsku og hestafræðum. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð

Varað við kræklingum úr Hvalfirði

Matvælastofnun hefur nú enn á ný varað við kræklingum úr Hvalfirði þar sem DSP-þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í þeim, en þörungaeitrið getur valdið kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og uppköstum. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Veitir vatni til hestanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flóaáveitan er enn í notkun, öld eftir að hún var gerð, en er raunar ekki lengur notuð til að veita vatni á flæðiengjar til heyskapar. Bændur nota vatnið til að brynna skepnum sínum í þurrkasumrum. Meira
9. júní 2020 | Erlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Vilja leggja niður lögregluna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Borgarfulltrúar í Minneapolis tilkynntu í fyrrinótt að þeir hygðust leggja niður lögreglulið borgarinnar í núverandi mynd. Meira
9. júní 2020 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vilja yfirheyra prinsinn vegna Epstein

Bandarísk yfirvöld hafa farið þess á leit við Breta að þau fái að yfirheyra Andrés Bretaprins vegna tengsla hans við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Vill hvorki hrós né vera í sviðsljósi fjölmiðla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Helga Guðmundsdóttir á Hjúkrunarheimilinu Bergi var í gær útnefnd heiðursborgari Bolungarvíkurkaupstaðar. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Þeir sitja eftir sem ekki hafa næga orku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög sem ekki hafa notið þess að hafa nægilegt viðbótarafl til að taka við litlum eða miðlungsstórum fyrirtækjum sitja eftir í atvinnuþróun. Meira
9. júní 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Þolinmæðin löngu þrotin

Kjaraviðræður Landssambands lögreglumanna við íslenska ríkið ganga „mjög hægt og í rauninni ekki neitt“, að sögn Snorra Magnússonar, formanns sambandsins. „Það hefur náttúrulega verið samið um stærri atriði eins og vinnutímastyttingu og annað þvíumlíkt á heildarsamtakaborðinu, en gagnvart okkur lögreglumönnum einum gengur þetta mjög hægt og nánast bara ekki neitt,“ segir Snorri. Hann segir þolinmæði stéttarinnar á þrotum. „Menn eru orðnir langþreyttir á því að fá ekki samning í hús. Þolinmæði stéttarinnar er bara löngu þrotin.“ Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2020 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

12 konur sem borgin mun hunsa

Tólf konur sem stunda atvinnurekstur í og við Miðbæ Reykjavíkur rituðu grein í Morgunblaðið fyrir helgi og sögðu þar að einhverra hluta vegna hefðu „borgaryfirvöld undanfarinn áratug kosið að fara með ófriði gegn rekstraraðilum við Laugaveg og neðanverðan Skólavörðustíg“. Þær bættu því við að herferðin væri gegn vilja rekstraraðila og líka gegn vilja borgarbúa, og vitnuðu í því sambandi í nýlega skoðanakönnun. Meira
9. júní 2020 | Leiðarar | 687 orð

Sjónarmið Kings lávarðar

Segja má að ekki sé ágreiningur um að bati sé í spilunum. Spurningin sé aðeins um hversu hraður hann verði Meira

Menning

9. júní 2020 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Á James Bond fimm ára stúlku?

Enska dagblaðið Guardian greinir frá því að mögulega komi í ljós í næstu kvikmynd um James Bond, No Time To Die , að hann eigi barn. Mun þetta koma fram í skjölum tengdum tökum á myndinni sem einhverra hluta vegna eru til sölu á uppboðsvefnum eBay. Meira
9. júní 2020 | Menningarlíf | 214 orð | 2 myndir

Bréf frá Gauguin og van Gogh boðið upp

Í Drouot-uppboðshúsinu í París verður eftir rúma viku boðið upp merkilegt listsögulegt sendibréf, það eina sem vitað er um sem listamennirnir Vincent van Gogh og Paul Gauguin skrifuðu saman, en móttakandinn var vinur þeirra í listinni, málarinn Emile... Meira
9. júní 2020 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Cannes-hátíðin kynnir úrval kvikmynda

Kvikmyndahátíðin í Cannes, sem haldin er á vorin, var blásin af í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
9. júní 2020 | Kvikmyndir | 518 orð | 4 myndir

Humarsúpa hófst með húsaskiptum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Humarsúpa nefnist heimildarmynd sem framleidd er af Axfilms ehf. og spænsku fyrirtækjunum SUICAfilms og REC Grabaketa Estudioa. Meira
9. júní 2020 | Menningarlíf | 75 orð | 4 myndir

Listaverkin aftur sýnileg

Á meginlandi Evrópu eru dyr hverrar menningarstofnunarinnar á fætur annarri nú opnaðar gestum að nýju, eftir langvinna lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
9. júní 2020 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Slappir brandarar

RÚV stendur sig almennt séð vel þegar kemur að vali á erlendum sjónvarpsþáttum en nokkrir eru svo slakir og leiðinlegir að furðu sætir að þeir séu á dagskrá. Meira

Umræðan

9. júní 2020 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Áminningin

Eftir Einar Benediktsson: "Óvæntri innrás COVID-19 faraldursins með útbreiðslugetu til að skaða heimsbyggðina virðist víðast hvar hafa verið tekið með vantrú." Meira
9. júní 2020 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Fasisminn ríður í hlað

Forseti Bandaríkjanna lætur hermenn ryðja burt friðsömum mótmælendum til þess að hægt sé að taka mynd af honum með biblíu í hendi. Svipmyndin er svo heimskuleg að Hollywood léti sér ekki detta svona þvæla í hug. Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Flugvöllur á ekki heima í Hvassahrauni

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þar er áhættan fyrir svona samgöngumannvirki alltof mikil." Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 56 orð

Gallup gerði könnunina Í grein eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, Græna...

Gallup gerði könnunina Í grein eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, Græna planið til endurreisnar, í Morgunblaðinu í gær var rangt farið með að Capacent hefði gert könnun þar sem fram kemur að „þjóðin vill að stjórnvöld taki loftslagsbreytingar jafn... Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Heimsyfirráðastefna kínverska kommúnismans kallar á breytta utanríkisstefnu Íslands

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Kína er líkt og tígrishvolpur sem núna er orðinn nógu stór til að éta uppalanda sinn" Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Hjúkrunarráð er tímaskekkja

Eftir Söndru B. Franks: "Á meðan 700 sjúkraliðar eiga ekki fulltrúa í hjúkrunarráði og þar með enga rödd innan spítalans er ráðið einfaldlega tímaskekkja." Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 733 orð | 2 myndir

Með fallvötnin í farteskinu

Eftir Viðar Guðjohnsen og Jónas Elíasson: "Raforkulögin frá 1946 meitluðu í stein upphaf þeirrar orkustefnu sem við þekkjum og varð burðarstoð íslensku atvinnuveganna" Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Nú þarf að veiða meiri fisk

Eftir Jón Kristjánsson: "Þar sem ráðgjöf um leyfilega veiði byggist á að veidd séu 20% stofnsins er næsta víst að aflaheimildir í þorski muni minnka um 60 þúsund tonn" Meira
9. júní 2020 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Störf án staðsetningar

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Kostir fjarvinnu eru margir. Búseta er ekki lengur skilyrði fyrir því að velja sér störf við hæfi" Meira

Minningargreinar

9. júní 2020 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Ásta Arnórsdóttir

Ásta Arnórsdóttir fæddist 17. apríl 1928. Hún lést 2. júní 2020. Útför Ástu fór 8. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Grétar Guðmundsson

Grétar Guðmundsson fæddist 3. desember 1944 á Kambi í Árneshreppi á Ströndum. Hann lést á Landspítalanum 27. maí 2020. Eftirlifandi móðir Grétars er Marta Sæmundsdóttir, f. 1. apríl 1923. Faðir hans var Guðmundur Ólafsson, f. 7. nóvember 1921, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson fæddist 4. júlí 1942 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. maí 2020. Foreldrar hans voru Þórey Sigurðardóttir húsmóðir og verslunarmaður, f. 30.6. 1907, d. 20.1. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Guðmundur Skúli Kristjánsson

Guðmundur Skúli Kristjánsson fæddist í þorpinu á Kvíabryggju við Grundarfjörð þann 16. desember 1929. Hann lést 21. maí 2020. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Steinþórsdóttur, f. 12. ágúst 1907, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 3668 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

Hulda Jónsdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð 10. mars 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 24. maí 2020 eftir skamma sjúkrahúslegu. Hulda var dóttir hjónanna Sólveigar Stefaníu Benjamínsdóttur og Jóns Guðmundssonar. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Ingólfur Eyjólfsson

Ingólfur Eyjólfsson fæddist11. október 1925 á Reynivöllum í Suðursveit. Hann lést 28. maí 2020. Foreldrar hans voru Eyjólfur Ingvar Runólfsson, f. 21. ágúst 1897 á Eskifirði, d. 25. desember 1991, og Matthildur Gísladóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Jón Þór Þorbergsson

Jón Þór Þorbergsson fæddist í Hraunbæ í Álftaveri 27. apríl 1937. Hann lést 23. maí 2020 á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum. Foreldrar hans voru Þorbergur Bjarnason frá Efri-Ey í Meðallandi, f. 4.5. 1902, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Knudsen

Vilhjálmur Knudsen fæddist á Bíldudal 14. maí 1944. Hann andaðist á Landspítalanum Fossvogi 14. maí 2020. Foreldrar hans voru Ósvaldur Knudsen, málarameistari og kvikmyndagerðarmaður, f. 19. okt. 1899, d. 13. mars 1975, og María H. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Ægir-Ib Wessman

Ægir-Ib Wessman fæddist 12. september 1963. Hann fórst ásamt konu sinni Ellen Dahl Wessman og syni Jon Emil Wessman 9. júní 2019. Útför þeirra fór fram 21. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1613 orð | 1 mynd | ókeypis

Ægir-Ib Wessman

Ægir-Ib Wessman fæddist 12. september 1963. Hann fórst ásamt konu sinni Ellen Dahl Wessman og syni Jon Emil Wessman 9. júní 2019. Útför þeirra fór fram 21. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 144 orð

88 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í apríl

Samkvæmt tilraunatölfræði Hagstofu Íslands, sem birt er á vef stofnunarinnar, voru 88 fyrirtæki sem skráð voru í fyrirtækjaskrá Skattsins tekin til gjaldþrotaskipta í apríl síðastliðnum. Af þeim voru 48 virk á fyrra ári, þ.e. Meira
9. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Aukin eftirspurn frá Íslendingum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Daníel Jakobsson, annar tveggja hótelstjóra á Hótel Ísafirði, segir ánægjuefni hversu vel Íslendingar hafi tekið við sér í sumar. „Íslendingurinn hefur tekið mjög vel við sér. Meira
9. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 2 myndir

Skrúfast fyrir lánveitingar

Sviðsljós Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Algjört hrun varð í veitingu nýrra sjóðfélagalána hjá lífeyrissjóðunum í aprílmánuði. Þetta sýna nýjar tölur frá Seðlabanka Íslands. Þannig námu ný útlán að teknu tilliti til upp- og umframgreiðslna aðeins 893 milljónum króna. Drógust þau saman um ríflega 5,7 milljarða króna frá marsmánuði þegar þau námu rúmum 6,6 milljörðum króna. Hafa ný útlán sjóðanna ekki verið jafn takmörkuð frá því í október 2015 þegar þau voru 467 milljónir króna. Frá þeim tíma hafa þau aukist mjög að vöxtum og náðu hápunkti í október síðastliðnum þegar þau voru tæpir 14 milljarðar króna. Meira
9. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Stýra 70 milljörðum króna í Bretlandi

KKV Investment Management Ltd., dótturfélag Kvika Securities Ltd., sem er dótturfélag Kviku banka hf. í Bretlandi, hefur formlega gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Meira

Fastir þættir

9. júní 2020 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. Rbd2 Rxd2 9. Bxd2 Bg4 10. c3 0-0 11. h3 Bh5 12. g3 Dd7 13. Kg2 Bg6 14. Bxg6 fxg6 15. Rh2 Hf7 16. Dg4 Hf5 17. Hae1 Haf8 18. De2 Bd6 19. Db5 Dc8 20. Rg4 a6 21. Db3 Ra5 22. Meira
9. júní 2020 | Í dag | 245 orð

Af Hjallaætt og tærri snilld

Þetta er vel og létt kveðið þótt Guðmundur Arnfinnsson kalli „Ættargrobb“: Hjallaættin, ættin mín, ýmsa kosti hefur, upp til hópa eðal fín, af sér mikið gefur. Meira
9. júní 2020 | Árnað heilla | 1159 orð | 3 myndir

Aktívisti frá sextán ára aldri

Þór Saari fæddist 9. júní 1960 á Miami Beach í Flórída í Bandaríkjunum og ólst þar upp til sex ára aldurs er hann fluttist ásamt móður og systur til Íslands. Meira
9. júní 2020 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

„Ekki bara Ameríkuvandamál“

Ragnhildur Magnúsdóttir Thordarson, fyrrverandi útvarpskona, ræddi við Síðdegisþáttinn fyrir helgi um ástandið í Bandaríkjunum vegna mótmælaöldunnar sem þar hefur risið vegna andláts George Floyd, sem lést eftir harkalega meðferð lögreglu við handtöku,... Meira
9. júní 2020 | Í dag | 43 orð

Málið

„Finnst þér þú ferilslega fullnægð?“ var tónlistarkona spurð og svarið, nokkuð ítarlegt, var í hnotskurn að þetta gengi svona svolítið í bylgjum. Spurningin á heima í orðskviðasafni. Meira
9. júní 2020 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Sigtryggur Kolbeinsson

40 ára Sigtryggur er úr Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur að mennt frá HR og er löglærður fulltrúi í rannsóknardeild hjá Skattinum. Maki : Valgerður Sigurðardóttir, f. Meira
9. júní 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Tanja Dagbjört Sigurðardóttir

30 ára Tanja er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en býr í Mosfellsbæ. Hún er hárgreiðslusveinn að mennt og er í meistaranámi í hárgreiðslu hjá Tækniskólanum. Tanja hefur einnig lokið förðunarnámi. Dóttir : Gabríela Tara Hafsteinsdóttir, f. 2014. Meira

Íþróttir

9. júní 2020 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

* Birgitta Hallgrímsdóttir úr Grindavík var leikmaður gærkvöldsins í...

* Birgitta Hallgrímsdóttir úr Grindavík var leikmaður gærkvöldsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk liðsins í 5:0 sigri á Fram í 1. umferð keppninnar þegar liðin áttust við á Framvellinum. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Bíða svara um Castillion

Fylkismenn bíða eftir svörum frá indónesíska knattspyrnufélaginu Persib Bandung um hvort þeir fái hollenska framherjann Geoffrey Castillion lánaðan í sumar. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Emil þarf að bíða frekari frétta

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, og liðsfélagar hans í ítalska C-deildarliðinu Padova munu að öllum líkindum fá úr því skorið á næstu dögum hvernig ljúka skuli tímabilinu. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 1083 orð | 3 myndir

Engin titilvörn á þessu ári

Spáin 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu í karlaflokki og Breiðablikskonur í kvennaflokki, samkvæmt spá sérfræðinga Árvakurs fyrir Íslandsmótið 2020. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Ég hef sjaldan verið jafn spenntur fyrir fótboltasumrinu og nákvæmlega...

Ég hef sjaldan verið jafn spenntur fyrir fótboltasumrinu og nákvæmlega núna. Tímabilið byrjaði að rúlla eftir allt of langt hlé um síðustu helgi þegar Meistarakeppni karla og kvenna fór fram. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 1092 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti í neðri hluta í þrettán ár?

Konurnar 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Liðin fimm sem spáð er sætum í neðri hluta Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta af sérfræðingum Árvakurs (sjá bls. 27) eru KR, Þór/KA, FH, ÍBV og Þróttur. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Keppni aflýst í efstu deild

Ekki er sömu úrræðum beitt hjá konum og körlum í knattspyrnuheiminum varðandi keppnistímabilið 2019-2020. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Kveður Noreg sem sá besti

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið valinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar 2019-20, en hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á tímabilinu. Meira
9. júní 2020 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 1. umferð: Afturelding – HK 3:0 Fjölnir...

Mjólkurbikar kvenna 1. umferð: Afturelding – HK 3:0 Fjölnir – Augnablik 0:5 Grótta – Víkingur R 3:5 Fram – Grindavík 0:5 Í 2. umferð mætast: 13.6. ÍR – ÍA 13.6. Tindastóll – Völsungur 13.6. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.