Greinar miðvikudaginn 10. júní 2020

Fréttir

10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð

600 milljónir tapast árlega

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Gera má ráð fyrir að landsmenn ráðstafi um 3-4 milljörðum króna ár hvert á veðmálasíðum erlendis. Sökum þessa verður íslensk íþróttahreyfing árlega af um 600 milljónum króna. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Allskonar ljón á vegi leiðsögumanna

Ómar Friðriksson Guðni Einarsson Íslenskir leiðsögumenn urðu sérstaklega illa úti í faraldri kórónuveirunnar og eiga margir þeirra enn í stappi með að fá atvinnuleysisbætur. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 98 orð

Boðað til samningafundar á fimmtudag

Nýr samningafundur hefur verið boðaður í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið. Fundurinn fer fram í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14:30 á morgun, fimmtudag. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Við Reykjavíkurhöfn Það var fallegt veður á höfuðborgarsvæðinu í gær og margir nutu útiverunnar. Við Reykjavíkurhöfn fögnuðu skipverjar á Dögun því eflaust að fá smá byr í... Meira
10. júní 2020 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjölmenni sótti útför Floyds

Útför George Floyds fór fram í gær í Houston, heimaborg hans. Líkmenn og útfararstjóri sjást hér bera kistu Floyds til kirkju fyrir athöfnina, en um sex þúsund manns vottuðu Floyd virðingu sína í fyrradag. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Flókið að finna eldri mál sem þarf að skoða

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Flutti úr bænum eftir höggið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Maður sem var dæmdur til að greiða sekt fyrir að fella níu aspir sem gróðursettar voru til minningar um þau sem létust í snjóflóðinu á Flateyri árið 1995 segir málið sorglegt og er fluttur frá bænum vegna þess. Meira
10. júní 2020 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Forsetinn látinn úr hjartaáfalli

Stjórnvöld í Búrúndí tilkynntu í gær að forseti landsins, Pierre Nkurunziza, hefði látist úr hjartaáfalli á mánudaginn. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð

Frumvarp um Menntasjóð námsmanna samþykkt á Alþingi

„Þegar við lögðum af stað í þessa vegferð var það alls óvíst hvort þetta myndi hafast, enda er þetta þriðja frumvarpið sem hefur verið lagt fram,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Gerðu 700 kröfur fyrir félagsmenn

Efling stéttarfélag gerði í fyrra hátt í 700 kröfur fyrir hönd félagsmanna vegna þess að fyrirtæki greiddu ekki rétt laun samkvæmt kjarasamningum eða ráðningarsamningi. Hljóðuðu þessar kröfur upp á rúmlega 345 milljónir króna. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hanna á útsýnisstað í náttúruperlunni Súgandisey

Stykkishólmsbær hefur í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, auglýst eftir þátttakendum í forval vegna samkeppni um hönnun útsýnisstaðar í Súgandisey, einni af náttúruperlum Breiðafjarðar, eins og það er orðað í tilkynningu bæjarins. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hlustuðu á rök sérfræðinga

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Íbúar eru ósáttir við hrúgurnar

Íbúar við Eiðsgranda í Reykjavík hafa sett sig í samband við Morgunblaðið vegna grjóthrúgna sem þar hafa staðið undanfarnar vikur og mánuði. Norðan við þessar hrúgur má finna gang- og hjólreiðastíga. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Íþróttafélögin missa milljarða

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Íslensk íþróttahreyfing verður árlega af um 600 milljónum króna sökum veðmála Íslendinga á erlendum veðmálasíðum. Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Krambúðin á Flúðum veldur vonbrigðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óánægja er meðal íbúa í Hrunamannahreppi með áherslur, vöruúrval og verðlagningu hjá Samkaupum á Flúðum. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leikprufur fyrir ungar stúlkur

Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir munu fara með hlutverk vinkvennanna Elenu og Lilu í uppfærslu Þjóðleikhússins á Framúrskarandi vinkonu, sem byggist á Napólísögum Elenu Ferrante, í leikstjórn Yael Farber. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Mesta kal í áratugi

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Túnin koma mjög illa undan vetri, það lætur nærri að hægt sé að tala um alkal túnanna, hátt í 90 prósent þeirra eru svo kalin að þau mega heita ónýt, nálægt 60 hekturum,“ sagði Ævar Marinósson, bóndi í... Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mun fleiri hafa kosið utan kjörfundar nú en árið 2016

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Við lok dags á mánudaginn hafði 5.331 kjósandi á höfuðborgarsvæðinu greitt atkvæði utan kjörfundar í forsetakosningunum sem fram fara 27. júní. Þetta er langtum meiri þátttaka en á sama tíma fyrir fjórum árum. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ráðuneyti óskaði eftir undanþágu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði eftir því við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að gerð yrði undanþága um hollustuhætti í aðgerðarrými fótaaðgerðastofu. Meira
10. júní 2020 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Slitu öll tengsl við S-Kóreu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Norður-Kóreu tilkynntu í gærmorgun að þau myndu hætta öllum samskiptum sínum við Suður-Kóreumenn. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Sprenging í sandinum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Stór hluti bóka Uglu enn til sölu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Bókaútgáfan Ugla er í dag með 183 titla af bókum í sölu í verslunum Pennans Eymundssonar um allt land eða 3.914 stykki, að sögn Ingimars Jónssonar, forstjóra Pennans. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Sýkingum hjá börnum fækkaði mikið

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Smitsjúkdómar meðal barna hér á landi virðast hafa snarminnkað á tímum kórónuveirufaraldursins ef marka má fjölda greindra tilfella af öndunarfærasýkingum hjá fjögurra ára börnum og yngri frá því um miðjan mars og fram eftir maímánuði. Notkun sýklalyfja skrapp að sama skapi mikið saman. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Túnin eru nær ónýt

„Þetta eru áföll sem bændur þurfa að takast á við og ekkert annað í boði en að halda áfram og leita eftir heyfeng annars staðar í sumar,“ segir Ævar Marinósson, bóndi í Tunguseli, innsta býlinu á Langanesi. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Umferð um Reykjanesbraut beint á nýja veginn

Framkvæmdir standa nú yfir við breikkun Reykjanesbrautar á 3,2 kílómetra kafla í Hafnarfirði. Í gær var umferð beint yfir á nýlagðan vegarkafla svo hægt væri að endur bæta þann eldri á móts við íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Undanþága ekki útilokuð ennþá

Ekki er útilokað að íbúar fleiri landa verði undanþegnir sóttkví við komuna til Bretlands, en tilgreind eru á lista sem lagður var fram af breskum ferðaþjónustuaðilum. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Viðhöfn á Bangsatúni

Minningarskilti um Björn Þóri Sigurðsson, sem alltaf var kallaður Bangsi, var afhjúpað í lok sjómannamessu á Bangsatúni á Hvammstanga á sjómannadaginn 7. júní síðastliðinn að viðstöddu fjölmenni. Meira
10. júní 2020 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vilja framlengja START

Rússnesk stjórnvöld staðfestu í gær að þau ætluðu að hefja viðræður við Bandaríkjastjórn um að framlengja nýja START-afvopnunarsamkomulagið, sem undirritað var í apríl 2010. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vilja losna við 10 MAX-vélar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
10. júní 2020 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vilja rífa niður styttur með þrælatengsl

Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, höfuðborgar Bretlands, sagði í gær að styttur af fólki sem tengst hefði þrælasölu ættu ekki að fá að standa. Meira
10. júní 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ytri landamæri verða lokuð út júní

Schengen ætlar að framlengja ferðatakmarkanir yfir ytri landamæri sín til 1. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2020 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Enginn trúverðugleiki ekki að veði

Brynjar Níelsson alþingismaður víkur í pistli á Fésbók að sýndarmennskunni í pólitíkinni. Tilefnið er sjónvarpsþáttur „um ásakanir á hendur Samherja tengdar viðskiptum í Namibíu“ og þrír stjórnarandstæðingar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins hafi þegar gripið boltann á lofti og óskað eftir frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegsráðherra vegna tengsla við Samherja, „sem munu vera þau að hann starfaði fyrir 20 árum hjá fyrirtækinu og þekkir vel forstjóra þess,“ segir Brynjar. Meira
10. júní 2020 | Leiðarar | 364 orð

Vonarneistinn kulnaður

Norður-Kóreumenn virðast ekki ætla að skipta um kúrs og þurfa að mæta festu Meira
10. júní 2020 | Leiðarar | 342 orð

Þýskur leiðtogi ræðir veikleika

Það er óvenjulegt af þýskum leiðtoga, en þeir gæta jafnan fyllsta stjórnmálalegs rétttrúnaðar, að tjá sig svona Meira

Menning

10. júní 2020 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarbóndadurgur

Kollegi minn á menningardeildinni tók á þessum vettvangi í gær dönsku þáttaröðina Bonderøven eða Basl er búskapur sem dæmi um leiðinlegt sjónvarpsefni frá Skandinavíu sem RÚV væri með í sýningu. Meira
10. júní 2020 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Helgi og Reiðmenn vindanna í tónleikaferð

Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson mun leggja land undir fót næstu vikurnar með félögum sínum í Reiðmönnum vindanna og halda tónleika víða um land. Meira
10. júní 2020 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Klassíski geirinn á Bretlandseyjum í vandræðum

Stjórnendur sinfóníuhljómsveita og tónleikahalla á Bretlandseyjum hafa þungar áhyggjur af margra mánaða lokun vegna veirufaraldursins og segja, að því er fram kemur í The Guardian, klassíska tónlistarheiminn eiga í dýpstu krísu í manna minnum. Meira
10. júní 2020 | Leiklist | 76 orð | 4 myndir

Leikskólabörn fylgdust glaðbeitt og einbeitt með þegar Brúðubíllinn...

Leikskólabörn fylgdust glaðbeitt og einbeitt með þegar Brúðubíllinn frumsýndi sumarsýningu ársins í Hallargarðinum í gær. Þau létu smá vætu ekki trufla sig enda klædd í pollagalla í öllum regnbogans litum. Meira
10. júní 2020 | Myndlist | 917 orð | 4 myndir

Með leigubíl út í skóg að mála

Það er heillandi að rýna í þessi ólíku en ólgandi skógarverk sem Kjarval málaði fyrir utan París vorið 1928. Meira

Umræðan

10. júní 2020 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Börn í forgang

Það var mjög ánægjulegt að fá nýverið fréttir þess efnis að réttindi barna séu hvergi betur tryggð í heiminum en á Íslandi. Meira
10. júní 2020 | Aðsent efni | 692 orð | 4 myndir

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Eftir Hildi Sólveigu Sigurðardóttur, Hafdísi Gunnarsdóttur, Njál Trausta Friðbertsson og Berglindi Hörpu Svavarsdóttur: "Fyrirætlanir Reykjavíkurborgar um þvingandi aðgerðir gegn flugfélaginu Erni" Meira
10. júní 2020 | Velvakandi | 160 orð | 1 mynd

Í Hvergilandi

Það hafa margir höfundar tekið að sér að lýsa fyrirheitna landinu, fullkomna ríkinu þar sem öllum líður vel. Thomas More er einna þekktastur, enda gaf hann okkur orðið útópía, með bók sinni um eyjuna góðu með þessu nafni. Meira
10. júní 2020 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Svandís valtar

Eftir Karl Sigurhjartarson: "Að einu leyti er staðhæfingin óumdeilanleg. Íslenskum ferðamönnum mun fækka og þeir verða þ.a.l ekki á flækingi í útlöndum að eyða dýrmætum gjaldeyri" Meira
10. júní 2020 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Uppskurður er nauðsynlegur

Eftir Óla Björn Kárason: "Áskorun Sjálfstæðisflokksins er einföld: Að leiða uppstokkun í rekstri ríkisins, skapa lífvænlegt umhverfi fyrir verðmætasköpun og frjálst atvinnulíf." Meira

Minningargreinar

10. júní 2020 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Ásta Kristinsdóttir

Ásta Kristinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. október 1934. Hún lést á Fossheimum Selfossi 30. maí 2020. Ásta var dóttir Kristins Jónssonar á Mosfelli í Vestmannaeyjum, f. 1899, d. 1969, og Jónu Guðlaugsdóttur, f. 1903, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Erna Aðalheiður Marteinsdóttir

Erna Aðalheiður Marteinsdóttir fæddist 27. apríl 1936. Hún lést 16. mars 2020. Útför Ernu Aðalheiðar fór fram 7. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Guðmundur Skúli Kristjánsson

Þau leiðu mistök urðu að greinar um Guðmund Skúla birtust í gær, degi of snemma, en útför hans er í dag. 10.6. 2020. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Guðmundur Skúli Kristjánsson fæddist í þorpinu á Kvíabryggju við Grundarfjörð þann 16. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Halldóra Björnsdóttir

Halldóra Björnsdóttir fæddist í Georgshúsi á Akranesi 13. september 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Halldórsdóttir húsmóðir, f. 31. maí 1906 á Bíldudal, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 2368 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Björnsdóttir

Halldóra Björnsdóttir fæddist í Georgshúsi á Akranesi 13. september 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Halldórsdóttir húsmóðir, f. 31. maí 1906 á Bíldudal, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Jón Jóhann Vigfússon

Jón Jóhann Vigfússon, vélfræðingur og organisti, fæddist 2. nóvember 1931 á Gimli á Hellissandi. Hann lést 29. maí 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jensdóttir húsmóðir, f. 5.11. 1989, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargrein á mbl.is | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Lúðvík Lúðvíksson

Lúðvík Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1972. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 19 orð | 1 mynd

Lúðvík Lúðvíksson

Lúðvík Lúðvíksson fæddist 14. janúar 1972. Hann lést 22. maí 2020. Útför Lúðvíks fór fram 4. júní 2020. mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 1425 orð | 3 myndir

Ottó A. Michelsen

Þegar verkskipt borgarsamfélag var í örri mótun á Íslandi 20. aldar urðu til margvíslegar þarfir sem þurfti að sinna. Meðal annars komu skrifstofuvélar til sögunnar sem stórjuku afköst við reikningshald og bréfaskrif. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2020 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Steinar Lúðvíksson

Steinar Lúðvíksson fæddist í Neskaupstað 2.6. 1936. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 8.5. 2020. Foreldrar hans voru Lúðvík Jósepsson, f. 16.6. 1914, d. 18.11. 1994 og Fjóla Steinsdóttir, f. 15.10. 1916, d. 12.12. 1997. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. júní 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Bb4 4. e4 d6 5. Rge2 Bg4 6. Bg2 Rc6 7. h3 Bxe2...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Bb4 4. e4 d6 5. Rge2 Bg4 6. Bg2 Rc6 7. h3 Bxe2 8. Rxe2 Bc5 9. d3 Rd4 10. Rc3 a5 11. 0-0 c6 12. Kh1 0-0 13. f4 exf4 14. gxf4 De7 15. f5 Rd7 16. Bf4 Re5 17. Dd2 Kh8 18. Hae1 a4 19. He3 a3 20. b3 g5 21. fxg6 fxg6 22. Ra4 Ba7 23. Meira
10. júní 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Arnór Fannar Theodórsson

30 ára Arnór er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en býr í Grafarholti. Hann er að ljúka viðskiptafræðinámi frá HÍ og er vörustjóri hjá Vodafone Stöð 2. Maki : Elva Margrét Árnadóttir, f. 1990, flugfreyja hjá Air Iceland Connect. Meira
10. júní 2020 | Árnað heilla | 542 orð | 4 myndir

Bækurnar nálgast að verða 30

Gerður Kristný Guðjónsdóttir er fædd 10. júní 1970 í Reykjavík og ólst upp í Safamýri. „Ég var sílesandi sem krakki og fór snemma að skrifa sögur. Meira
10. júní 2020 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Flutti einhleyp og ólétt úr borginni og fagnar frelsinu

Tónlistarkonan Þórunn Antonía nýtur lífsins heldur betur í Hveragerði þar sem hún býr en hún mætti í hjólhýsi K100 með tíu mánaða gamlan son sinn, Arnald Þór, til Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum sem var í bænum á föstudag. Meira
10. júní 2020 | Í dag | 252 orð

Góður regndagur í gróðrartíð

Á mánudag bauð Sigmundur Benediktsson lesendum Leirsins „góðan regndag“ og sagði „móður Jörð fagna“: Betur vegnar feðra fold, frjósemd stýrir lagin. Drýpur regn og mýkist mold, mynda spíru fræin. Meira
10. júní 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Kristín Hanna Siggeirsdóttir

60 ára Kristín er úr Vesturbæ Kópavogs en býr í Austurbænum. Hún er iðjuþjálfi, MSc., frá Háskólanum í Lundi og er framkvæmdastjóri og stofnandi Janusar endurhæfingar og framkvæmdastjóri þróunar hjá Hjartavernd. Maki : Brynjólfur Y. Jónsson, f. Meira
10. júní 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

Það er fátt um fína drætti þegar maður gúglar nafnorðið kladdi . Mest orðabækur og fornleifar: „Dagbók ... Unglingaskólans á Sauðárkróki 1929-1931.“ Svo gamall er maður þó ekki. Meira
10. júní 2020 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Heiðdís Björk Arnórsdóttir fæddist laugardaginn 12. október...

Reykjavík Heiðdís Björk Arnórsdóttir fæddist laugardaginn 12. október 2019 kl. 15.37 í Reykjavík. Hún vó 3.155 g og var 47,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Arnór Fannar Theódórsson og Elva Margrét Árnadóttir... Meira
10. júní 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Þakklæti. S-Allir Norður &spade;D6 &heart;Á632 ⋄63 &klubs;ÁKD8...

Þakklæti. S-Allir Norður &spade;D6 &heart;Á632 ⋄63 &klubs;ÁKD8 Vestur Austur &spade;G103 &spade;K9742 &heart;G108 &heart;K97 ⋄G72 ⋄K84 &klubs;G9643 &klubs;102 Suður &spade;Á85 &heart;D54 ⋄ÁD1096 &klubs;75 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

10. júní 2020 | Íþróttir | 253 orð | 3 myndir

*Alba Berlín fer nokkuð örugglega af stað í þýska körfuboltanum eftir...

*Alba Berlín fer nokkuð örugglega af stað í þýska körfuboltanum eftir hlé og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína. Í gær lagði liðið Bamberg að velli 98:91 í München en þar verður öll úrslitakeppnin spiluð í júní. Meira
10. júní 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Búlgaría Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Lokomotiv Plovdiv &ndash...

Búlgaría Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Lokomotiv Plovdiv – Levski 2:0 • Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Levski. Danmörk B-deild: Vejle – Skive 1:2 • Kjartan Henry Finnbogason lék fyrstu 71 mínútuna hjá Vejle. Meira
10. júní 2020 | Íþróttir | 1005 orð | 3 myndir

Erfiðara en áður að toga í persónulega spotta

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Persónuleg tengsl skýra meirihluta þeirra styrkja sem fyrirtæki láta af hendi rakna til knattspyrnufélaga hérlendis fremur en von um ávinning af markaðssetningu. Meira
10. júní 2020 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur samið við...

*Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur samið við KA-menn um að leika með þeim á komandi keppnistímabili en hann hefur leikið með Stjörnunni undanfarin tvö ár. Meira
10. júní 2020 | Íþróttir | 1552 orð | 2 myndir

Skiptist deildin alveg í tvo hluta?

Karlarnir 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Verður úrvalsdeild karla í fótbolta, sem áfram er kennd við Pepsi Max, algjörlega tvískipt eins og flestar spár virðast gefa til kynna? Meira
10. júní 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Þýskaland Úrslitakeppnin, B-riðill: Alba Berlín – Bamberg 98:91...

Þýskaland Úrslitakeppnin, B-riðill: Alba Berlín – Bamberg 98:91 • Martin Hermannsson skoraði 9 stig, gaf 7 stoðsendingar, tók 2 fráköst og stal boltanum einu sinni fyrir Alba. Meira

Viðskiptablað

10. júní 2020 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

28% minni sala í Byko í Breiddinni í mars

Eins konar „loðnuvertíð“ ríkir nú á byggingarvörumarkaði að sögn forstjóra Byko. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 1028 orð | 1 mynd

Allir ganga af göflunum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Hörmulegri heimsstyrjöld var nýlokið og þjóðir heimsins í sárum þegar William Butler Yeats meitlaði einstakt ljóð. Honum þótti mannkynið á barmi þverhnípis; upplausn, hörmungar og ofbeldi ólgandi rétt undir yfirborðinu. Allt var á suðupunkti á Írlandi, heimalandi Yeats, og ólétt kona hans hafði smitast af spænsku veikinni. Fyrir rétt rúmlega hundrað árum leið Yeats eins og óreiðan og upplausnin væri slík að einhvers konar hörmuleg endalok hlytu að vera í nánd: Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Annar stærsti hluthafinn ekki með

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gengið er út frá því í undirbúningi að fjárhagslegri endurskipulagningu Icelandair Group að annar stærsti hluthafi félagsins taki ekki þátt í fyrirhuguðu hlutafjárútboði. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Gengisáhrif veiru gengin yfir

Gengi krónunnar hefur styrkst undanfarið og er nú á svipuðum slóðum og fyrir kórónuveirufaraldurinn. Þannig var gengisvísitalan um 195 stig um miðjan mars. Til upprifjunar tók samkomubann gildi aðfaranótt mánudagsins 16. mars. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Gullfosskaffi segir upp öllu starfsfólki

Ferðaþjónusta Gullfosskaffi, þjónustumiðstöðin við Gullfoss, sem er í eigu hjónanna Svavars Njarðarsonar og Elfu Bjarkar Magnúsdóttur, hefur sagt upp öllu starfsfólki sínu, 15-20 að tölu. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Hafa selt jafn mikið og 2019

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Lágir vextir á íbúðalánum eru meginástæða þess að mjög vel gengur að selja íbúðir á Ásbrú í Reykjanesbæ. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 2082 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af haustinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Byggingarvöruverslanir eins og Byko hafa átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, eftir að losna fór um hömlur vegna kórónuveirufaraldursins. Fólk hefur þust í verslanirnar og keypt margs konar vörur til viðhalds og fegrunar, innan og utan veggja heimilisins. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 650 orð | 1 mynd

Hér er fólk óhrætt að feta ótroðnar slóðir

Síðastliðin ár hefur reksturinn vaxið hratt hjá SagaNatura. Sölutekjur námu tæplega 200 milljónum króna á síðasta ári og stefnt að tvöfalt hærri upphæð í ár. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Eiganda 66°Norður dæmdar 172 ... Undirbúa viðbrögð ef Icelandair ... WOW í loftið að nýju PAR selur og LIVE orðin ... Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Mikil innlend kortavelta í maí

Kortavelta Íslendinga hérlendis var 13,6% hærri í maí síðastliðnum en í maí á síðasta... Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 316 orð | 2 myndir

Persónuleg þjónusta á umbreytingartímum

Útibú eru ein stærsta dreifileið þjónustu í bankarekstri og eru að aðlagast í breyttum heimi og þeim hefur fækkað, ekki síst núna síðustu árin í takti við aukinn hraða í stafrænni þjónustu. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 178 orð

Smá hik eða kreppa?

Út í heim þú ferð að finna frama nýjan þar, ég hverf inn til anna minna, allt er líkt og var. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 593 orð | 3 myndir

Sóttu fram á netinu í faraldrinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur Arctic Trucks í Noregi brugðust við hruni í bílasölu vegna faraldursins með því að þróa þjónustuframboð félagsins á netinu. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd

Unga Drappier-fólkið lætur til sín taka

Það er víðar en á Íslandi sem fjölskyldan er þungamiðja samfélagsins. Það á ekki síður við í Champagne. Mörg kampavínshúsin byggja á langri og merkilegri fjölskylduhefð og ekki óalgengt að starfsemin reki sig aftur um sex til tíu ættliði. Drappier-húsið er þar engin undantekning og um þessar mundir búa þrjú systkini sig undir að taka við starfseminni úr hendi föður síns, Michels Drappiers. Hann hefur frá árinu 1979 stýrt fyrirtækinu en það ár tók hann við keflinu af föður sínum, André, sem raunar enn í dag hefur vökult auga með starfseminni. Michel stendur nú á sextugu en faðir hans er 92 ára. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 261 orð

Uppi á borðum en falið þó

Hagnaður ÁTVR á nýliðnu ári nam ríflega 1.000 milljónum króna og minnkaði nokkuð frá fyrra ári. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Vátryggingar vegna ábyrgðaryfirlýsinga við kaup á fyrirtækjum

Vátrygging vegna ábyrgðaryfirlýsinga er vara sem rutt hefur sér til rúms í tengslum við fyrirtækjakaup á umliðnum árum. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöð sú eina sinnar tegundar

Netverslun Í næstu viku mun vefverslunarmiðstöðin Mynto hefja göngu sína, en þar verður hægt að velja úr yfir 100 þúsund vörunúmerum, í 740 vöruflokkum og um 40 íslenskum vefverslunum. Meira
10. júní 2020 | Viðskiptablað | 431 orð | 1 mynd

Vöruskiptin vitna um mikil áhrif kórónuveirunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vöruinnflutningur á vikum 12-22 var 20,6% minni á föstu gengi en í fyrra. Þá var vöruútflutningur 14,4% minni en sama tíma í fyrra. Meira

Ýmis aukablöð

10. júní 2020 | Blaðaukar | 837 orð | 7 myndir

Að finna rétta staðinn tók tvö ár

Hugmyndin að einstökum gistiskálum Sabrinu og Andreasar birtist í draumi. Þar fær fólk algjört næði með náttúrunni og sofnar umvafið einstöku útsýni. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 377 orð | 3 myndir

Eins og að sofa undir berum himni

Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpsstjarna á K100 og hnefaleikakona gisti í búbblu hjá Bubbles in Iceland á dögunum. Hún segir að þetta hafi verið eins og að sofa úti undir berum himni í Ölvisholti þar sem plasttjaldið er staðsett. Marta María | mm@mbl.is Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 1165 orð | 3 myndir

Gengur berfættur í sandinum til Þorlákshafnar

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson, kenndur við Ritvélar framtíðarinnar, er Sunnlendingur í húð og hár. Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 1000 orð | 7 myndir

Leitað að uppsprettu Brúarár

Einn af uppáhaldsstöðum Ólafs Arnar Haraldssonar á Suðurlandi er Brúarárskörð, þar sem uppspretturnar fossa úr berginu. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 497 orð | 8 myndir

Matgæðingar falla í stafi

Hún Azeb á Flúðum sér um alla matseldina á Minilik til að tryggja að gæðin séu alltaf þau sömu. Stundum gefst tími til að útbúa kaffi með ævafornri aðferð. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 367 orð | 5 myndir

Oft eru bestu veitingastaðirnir úr alfaraleið

Guðný Hilmarsdóttir, ljósmyndari, þýðandi og ferðahönnuður, opnaði vefinn EKTA Iceland á dögunum en hann vísar ferðamönnum á veitingastaði sem bjóða upp á íslenska matarmenningu og mat úr héraði. Marta María | mm@mbl.is Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 1069 orð | 3 myndir

staðir til að skoða í sunnudagsbíltúr um Suðurlandið

Í gamla daga leið ekki sumar án þess að íslenskar fjölskyldur tækju að minnsta kosti einn sunnudagsbíltúr til að heimsækja Eden í Hveragerði. Meira
10. júní 2020 | Blaðaukar | 452 orð | 7 myndir

Upplifun á Suðurlandi

Inni á Ferðavef mbl.is er að finna upplýsingar frá ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi. Þegar farið er inn á vefinn og smellt á Suðurland má finna fjöldann allan af spennandi kostum ef þú ert á ferðalagi um Ísland. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.