Greinar fimmtudaginn 11. júní 2020

Fréttir

11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 760 orð | 3 myndir

40 ára togari verður hátækniskip

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það er óhætt að segja að frystitogarinn Sigurbjörg ÓF hafi tekið breytingum frá því að Rammi hf. seldi hann til Noregs árið 2017. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

40% fjölgun umsókna í vinnuskóla

Nemendum sem sóttu um í Vinnuskóla Reykjavíkurborgar fjölgaði mikið á milli ára, að sögn Magnúsar Arnars Sveinbjörnssonar, skólastjóra vinnuskólans, en vinnuskólinn hóf störf síðastliðinn þriðjudag. Þannig hafa 3. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð

42% kvenna heima með börnin

Ómar Friðriksson Baldur Arnarson Það kom í hlut kvenna í mun meira mæli en karla að vera heima með börn meðan á faraldri kórónuveirunnar stóð, vegna skertrar þjónustu skólanna. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Besti árangur í 15 ár

Skáldaga Ragnars Jónassonar, Dimma, er í öðru sæti á metsölulista þýska miðilsins Der Spiegel . Bókin hefur nú verið á listanum í 3 vikur, fyrst í 14. sæti, þá í því sjötta og loks í öðru sæti. „Ég eiginlega trúi þessu ekki. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 895 orð | 3 myndir

Blésu nýju lífi í saltfiskinn

Viðtal Atli Rúnar Halldórsson atli@sysl.is „Ég hef áður verið með saltfisk á matseðlinum en hann hreyfðist varla. Í vetur ákvað ég að prófa aftur og þá brá svo við að saltfiskurinn varð strax einn vinsælasti rétturinn hjá okkur. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Borgin ætlar að breyta merkingum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Borgin ætlar að bæta skilti og breyta hellulögn til að skýra betur fyrir ökumönnum að óheimilt sé að aka um göngugötur. Þetta segir Sigurborg Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs... Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Efast um fjárfestingu stjórnvalda

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Á sundi Elliðavatn var spegilslétt og fagurt eitt síðdegið í vikunni. Rónni var stuttlega raskað þegar álftin lenti á vatninu en hún var fljót að koma sér í ró og njóta... Meira
11. júní 2020 | Innlent - greinar | 408 orð | 6 myndir

Einstök litapalletta, áferð og efnisval við Mývatn

Við Mývatn stendur nýjasta Icelandair-hótelið, Icelandair hótel Mývatn, sem opnað var í júlí 2018. Arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson hjá Apparat hannaði hótelið, en hann hefur starfað um árabil með Icelandair. Hann hannaði til dæmis Canopy Reykjavík hótelið sem stendur við Hverfisgötu. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ekki minnisvarðar um hin látnu

Aspirnar sem sagðar voru gróðursettar til minningar um þau sem féllu í snjóflóðinu á Flateyri 1995 og voru felldar af manni sem var dæmdur fyrir það nýverið voru í raun ekki gróðursettar til minningar um þau sem létust, að sögn konu sem var yfir... Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Enginn veit hvernig á að opna landamæri

Jóhann Ólafsson johann@mbl. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð

FA hvetur sveitarfélög til að lækka fasteignagjöld

Félag atvinnurekenda hvetur sveitarfélög eindregið til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Þetta segir í ályktun stjórnar, sem fundaði í gær. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Fleiri konur en karlar heima með börnin

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það kom í mun meiri mæli í hlut kvenna en karla að vera heima hjá börnum þegar grunnskólum og leikskólum var lokað eða þjónusta þeirra skert í kórónuveirufaraldrinum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 811 orð | 3 myndir

Fundu fyrir öryggi í víðáttunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veturinn var krefjandi en íbúar Snæfellsbæjar sneru bökum saman til að takast á við áskoranirnar: „Við komum ágætlega undan vetri þrátt fyrir erfiða tíð til sjávar. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fyrirvaralaust teknar úr sölu

Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi í Uglu, segir að Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans, fari vísvitandi með rangfærslur varðandi framferði Pennans við Uglu. Meira
11. júní 2020 | Innlent - greinar | 1197 orð | 7 myndir

Gefi sér nægan tíma til að skoða svæðið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á tímabili jókst aðsóknin í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul svo hratt að Jón Björnsson og starfsfólk hans áttu fullt í fangi með að taka vel á móti öllum gestunum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gert að tilkynna um hagsmuni sína

Frá og með 1. janúar næstkomandi verður æðstu stjórnendum ríkisins og aðstoðarmönnum ráðherra gert skylt að tilkynna um tiltekna hagsmuni sína á borð við eignir og skuldir auk sömu upplýsinga um maka sína og ólögráða börn á framfæri sínu. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Heimsforeldrar mikilvægastir

Íslendingar eru sem fyrr meðal stærstu styrktaraðila UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðarinnar, á heimsvísu miðað við höfðatölu. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hoppað og skoppað við Gerðarsafn

Gleðin er sjaldnast langt undan hjá ungviðinu þegar sólin lætur sjá sig og ekki vantar orkuna þegar skólaslit eru nýlega að baki eftir langan og erfiðan vetur. Meira
11. júní 2020 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hvetur þingið til að stöðva sársaukann

Philonise Floyd, bróðir George Floyd, bar í gær vitni fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, en nefndin boðaði til vitnaleiðslnanna til þess að ræða fyrirhugað frumvarp demókrata um umbætur á lögreglustörfum í Bandaríkjunum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hægmeyrnað íslenskt nautakjöt

Það fer fram mikil þróun á íslenskum kjötafurðamarkaði um þessar mundir og ljóst að neytendur eru áhugasamir um þessa þróun ef marka má viðtökurnar sem galloway- og limosin-nautakjötið úr Skagafirði fékk við komu í verslanir í síðustu viku. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Ísland heldur toppsætinu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íslendingar halda enn sem fyrr efsta sætinu meðal Evrópuþjóða þegar lagt er mat á hversu löng starfsævi einstaklinga er í þessum löndum, samkvæmt nýjum lista Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Meðalstarfsævin hefur mælst sú lengsta hér á landi á umliðnum árum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 735 orð | 5 myndir

Íverutól til forvarna gegn veirum

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Geta snjalltækin Fitbit og Apple Watch flett ofan af kórónuveirunni og uppgötvað smit af völdum hennar áður en einkenni sýkingar byrja að sýna sig? Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Kennarar slettu úr klaufunum í hádegishléinu

Veðrið lék við fólk á Norðurlandi í gær. Galsi hljóp í starfsfólk Borgarhólsskóla á Húsavík í hádegishléi og þau Hjálmar Bogi Hafliðason og Halla Rún Tryggvadóttir nýttu góða veðrið til að ærslast á ærslabelgnum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Kjalvegur að verða fær öllum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin reiknar með að fært verði um Kjalveg sunnanverðan, frá Gullfossi inn í Kerlingarfjöll, fyrir alla bíla fyrir helgina. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Kærumálum hefur fjölgað mikið á milli ára

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kærumálum sem berast til úrskurðarnefndar um upplýsingamál hefur fjölgað mikið á síðustu tveimur árum. Árið 2017 bárust nefndinni 72 kærur en tvöfalt fleiri árið á eftir, eða samtals 146 kærumál, og í fyrra fjölgaði þeim enn frekar en þá fékk nefndin 191 kærumál til meðferðar. Flestar voru kærurnar frá einstaklingum, eða 116. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Leiðarvísir í lífinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor, sendi á dögunum frá sér bókina Umbúðalaust – Hugleiðingar í hálfa öld, sem Almenna bókafélagið gefur út. Þar eru tæplega 200 valdar greinar, sem langflestar hafa birst í Morgunblaðinu á undanförnum áratugum frá því upp úr 1970. „Þetta er efni um grundvallarstjórnmálaviðhorf, dómstóla og gagnrýni mína um ýmislegt,“ segir hann. „Jafnframt er kafli um fjölskylduna og svo eru þarna líka hugvekjur!“ Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Lífsbaráttan var hörð á Snæfellsnesi

Á ferðalagi um Snæfellsnes er upplagt að heimsækja Sjóminjasafnið á Hellissandi. Safnið er á lóð sem fengið hefur nafnið Sjómannagarðurinn og var gefinn sjómönnum á svæðinu til að nota undir sín árlegu hátíðahöld. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Mannlíf í myndum frá Borgarnesi

Safnahús Borgarfjarðar stendur fyrir sýningu á ljósmyndum sem Helgi Bjarnason blaðamaður tók í Borgarnesi á fyrrihluta níunda áratugarins. Helgi var þá fréttaritari fyrir Morgunblaðið á staðnum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Mikil hætta getur skapast af hrúgunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Hvort þetta eigi að vera einhvers konar listaverk eða tilraunastarfsemi með sjálfsprottinn gróður og illgresi, ég hreinlega veit það ekki. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Rauðskeggurinn sem sló í gegn

Sviðsljós Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Norðmaðurinn rauðskeggjaði, Kristofer Hivju, hefur vakið heimsathygli fyrir túlkun sína á tvíburunum Erik og Adam í norsku spennuþáttunum Tvíburi eða Twin sem sýndir hafa verið í tugum landa. Hivju leikur eineggja tvíbura sem eru býsna ólíkir í öllu nema útliti, á meðan Adam er ábyrgðarfullur fjölskyldumaður með eigið fyrirtæki er bróðir hans einn af kantmönnum lífsins, býr í hjólhýsi við ströndina í Lofoten í Norður-Noregi og hefur býsna ólíkan lífsstíl miðað við hvað bróðir hans hefur tamið sér. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Samningurinn að óbreyttu fallinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Miðað við stöðuna eru lífskjarasamningarnir fallnir. Við munum ekki verja samninginn miðað við óbreytta stöðu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Meira
11. júní 2020 | Erlendar fréttir | 750 orð | 3 myndir

Segja Engström hafa myrt Palme

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Saksóknarar í Svíþjóð greindu frá því í gær að þeir teldu sig hafa komist að því hver myrti Olof Palme, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, en hann var skotinn til bana á Sveavägen í Stokkhólmi 28. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 508 orð | 4 myndir

Skotbyrgi í skógarrjóðri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eftirtektarverðar stríðsminjar má finna á nokkrum stöðum í Reykjavík. Margar slíkar eru í og við Öskjuhlíðina upp af Reykjavíkurflugvelli sem Bretar gerðu snemma á stríðsárunum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sky Lagoon á Kársnesi

Nýtt baðlón sem nú rís vestast á Kársnesi í Kópavogi hefur fengið nafnið Sky Lagoon. Lónið verður opnað gestum vorið 2021 og í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir heitu baðlóni við sjóinn með útsýni út á hafið og til Bessastaða, kaldri laug og gufuböðum. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Stór mál bíða afgreiðslu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Lög um ferðagjöf, stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu og umdeildar breytingar á útlendingalögum eru meðal þeirra frumvarpa sem enn bíða afgreiðslu Alþingis. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Styrkur Sjávariðjunnar sagður falinn í smæðinni

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sumarleg sítrónukaka

Það er fátt sumarlegra en sítrónukaka. Mjúk sítrónukaka með glassúr er ein af þessum kökum sem alltaf eiga vel við. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sölumaður deyr í Borgarleikhúsinu

Kristín Jóhannesdóttir leikstýrir Sölumanni deyr eftir Arthur Miller í nýrri þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar sem Borgarleikhúsið frumsýnir í janúar 2021. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Taka út tjón vegna kals

Bjargráðasjóði er ætlað að bæta tjón vegna kals í túnum. Sjóðurinn er ekki stór og ræður ekki við stóráföll og þarf því að leita eftir aukafjárveitingu frá stjórnvöldum þegar umfangið verður mikið, eins og útlit er fyrir í ár. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Þokukennd framtíð vegna ákvarðanafælni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fráfarandi forstjóri Íslenskra orkurannsókna (Ísor) telur að stjórnvöld hafi vanrækt stefnumótun fyrir fyrirtækið. Aldrei hafi verið ákveðin eigendastefna. Meira
11. júní 2020 | Innlendar fréttir | 362 orð

Þurfa leyfi fyrir birtingu mynda

Þegar skólaganga unglinga við framhaldsskóla hefst þurfa skólar að fá leyfi forráðamanna fyrir myndbirtingu, að sögn forstjóra Persónuverndar, Helgu Þórisdóttur. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2020 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Eru ólík viðhorf óæskileg?

Breska dagblaðið The Guardian hefur neitað að verða við kröfum um að fjarlægja mynd eftir teiknara sinn af vefnum, en sumum var ofboðið þegar blaðið birti mynd af Priti Patel innanríkisráðherra og Boris Johnson forsætisráðherra í líki nautgripa. Patel sagði í breska þinginu að myndin væri ekki aðeins til marks um kynþáttahatur heldur líka móðgandi, bæði menningar- og trúarlega, en Patel er hindúi. Meira
11. júní 2020 | Leiðarar | 570 orð

Fiskveiðiréttindi, taka tvö

Staðan í útgönguviðræðum sem snertir fiskveiðiréttindi dregur gamla svikahrappa fram í dagsljósið Meira

Menning

11. júní 2020 | Tónlist | 738 orð | 2 myndir

„Ekki mikil sumarmanneskja“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta breiðskífa tónlistarkonunnar Bryndísar Jónatansdóttur, sem kallar sig Febrúar, kom út í lok maí og nefnist hún About Time . Meira
11. júní 2020 | Kvikmyndir | 867 orð | 1 mynd

„Gríðarlega þakklát og stolt“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Blóðdropinn, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2019, voru veitt í gær og hlaut þau Sólveig Pálsdóttir fyrir bók sína Fjötra . Meira
11. júní 2020 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Bíóin víða í gang í júlímánuði

Eins og flestar aðrar menningar- og afþreyingarstofnanir hafa kvikmyndahús farið illa úr úr Covid-19-faraldrinum. Meira
11. júní 2020 | Kvikmyndir | 354 orð | 1 mynd

Gone With the Wind úr sýningu

HBO Max-streymisveitan bandaríska hefur tekið hina víðkunnu kvikmynd Gone With the Wind af dagskrá sökum þess hvernig mismunun kynþátta birtist í myndinni. Meira
11. júní 2020 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Hreinsuð Stella endurfrumsýnd

Hin sígilda gamanmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Stella í orlofi, verður endurfrumsýnd í endurbættri útgáfu annað kvöld, 12. júní kl. 20, í Smárabíói. Meira
11. júní 2020 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Kastalaró losuð

Skrif mín í fyrradag um skandinavíska þætti á dagskrá RÚV sem mér þykja leiðinlegir lögðust illa í marga, ef marka má facebookumræðu og einnig kollega minn á menningardeild sem ákvað í gær að koma dönskum bóndadurgi til varnar í ljósvakapistli. Meira
11. júní 2020 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Sol LeWitt

Leiðsögn verður veitt í kvöld kl. 20 um sýninguna Sol LeWitt í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi sem opnuð var 13. febrúar síðastliðinn. Meira
11. júní 2020 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Myndir Nolans í Sambíóunum

Sambíóin munu sýna sex af kvikmyndum leikstjórans Christophers Nolans frá og með deginum í dag og fram til 22. júní í tilefni af því að nýjasta mynd hans, Tenet , verður frumsýnd í júlí. Meira
11. júní 2020 | Leiklist | 953 orð | 2 myndir

Sannleikurinn er sagna bestur

Eftir Önnu Bergljótu Thorarensen. Leikstjórn: Þórunn Lárusdóttir. Höfundar tónlistar: Baldur Ragnarsson, Rósa Ásgeirsdóttir og Þórður Gunnar Þorvaldsson. Höfundar lagatexta: Anna Bergljót Thorarensen og Baldur Ragnarsson. Meira
11. júní 2020 | Leiklist | 302 orð | 1 mynd

Upptökur og fleira úr sögu Þjóðleikhússins flutt á Landsbókasafnið

Þjóðleikhúsið og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa tekið upp samstarf í þeim tilgangi að varðveita merkar upptökur frá leiksýningum, allt frá opnun Þjóðleikhúss til þessa dags, og gera þær aðgengilegar á stafrænu formi. Meira
11. júní 2020 | Bókmenntir | 356 orð | 3 myndir

Öðruvísi glæpasaga í sumarfríið

Eftir Samuel M. Steward. Ari Blöndal Eggertsson þýddi. Hringaná, 2020. 176 bls. kilja. Meira

Umræðan

11. júní 2020 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Árásir borgarstjóra á Reykjavíkurflugvöll

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Markmiðið er að gera flugvöllinn ónothæfan svo þar verði sjálfhætt. Jafnvel þótt engin staðsetning um nýjan flugvöll sé augsýn." Meira
11. júní 2020 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Hagsmunir sjóðfélaga ætíð í fyrirrúmi hjá Frjálsa

Eftir Önnu S. Halldórsdóttur: "Frá árinu 2014 hefur Frjálsi lífeyrissjóðurinn nær tvöfaldast að stærð, ávöxtun verið góð og sjóðfélögum fjölgað verulega." Meira
11. júní 2020 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Heilsugæslan og smitsjúkdómar

Eftir Sigríði Dóru Magnúsdóttur: "Heilsugæslan hefur sýnt hvers hún er megnug undanfarið ár þegar við höfum verið minnt á hversu alvarlegir smitsjúkdómar geta verið." Meira
11. júní 2020 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Rangfærslur Ingimars Jónssonar

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "Ég hef átt mjög góð samskipti við starfsfólk Pennans allt frá árinu 2004 þegar Ugla hóf starfsemi." Meira
11. júní 2020 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Vitlaust Alþingi

Á Alþingi er allt vitlaust, á fleiri vegu en einn, og Ísland er verra vegna þess. Nóg hefur samt verið talað um vitleysuna sem fólk lætur út úr sér þar og minna er talað um hversu vitlaus þingstörfin eru. Þar á ég ekki við hversu vitlaus dagskráin er. Meira

Minningargreinar

11. júní 2020 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Eggert Vigfússon

Eggert Vigfússon var fæddur 27. apríl 1932 á Selfossi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. júní 2020. Foreldrar: Guðrún Jónsdóttir og Vigfús Guðmundsson. Synir þeirra: Eggert, Guðni, f. 1934, Guðmundur Þór, f. 1936, Jón, f. 1938, Örn, f. 1941. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Einar Andrésson

Einar Andrésson fæddist 18. apríl 1953. Hann lést 15. maí 2020. Útförin fór fram 2. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Garðar Sigurðsson

Garðar Sigurðsson fæddist í Syðsta-Hvammi í Vestur-Húnavatnssýslu 6. október 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 28. maí 2020. Foreldrar Garðars voru Margrét Halldórsdóttir, f. 3.10. 1895, d. 22.4. 1983, húsmóðir og Sigurður Davíðsson, f. 13.9. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Geir Torfason

Geir Torfason fæddist 26. nóvember 1940 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. mars 2020. Foreldrar hans voru Torfi Jóhannsson verslunarmaður, fæddur í Ólafsvík 22. febr. 1905, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Gísli Benedikt Vigfússon

Gísli Vigfússon fæddist á Húsavík 3. nóvember 1931. Hann lést 16. maí 2020. Foreldrar Gísla voru Vigfús Hjálmarsson, f. 12. apríl 1908 á Húsavík, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurbergsdóttir

Guðbjörg Sigurbergsdóttir fæddist hinn 10. maí 1921 á Eyri við Fáskrúðsfjörð. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddný Þorsteinsdóttir, f. 19.8. 1893, d. 30.10. 1983, og Sigurbergur Oddsson, f. 6.2. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Guðjón Gestsson

Guðjón Gestsson fæddist 7. maí 1934 í Hraungerði í Hraungerðishreppi. Hann lést 1. júní 2020. Foreldrar hans voru Gestur Jónsson, bóndi í Hróarsholti í Flóa, f. 14. desember 1901, d. 1. maí 1993 og Guðrún Arnfríður Tryggvadóttir, húsfrú í Hróarsholti,... Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Ingibjörg Edda Björgvinsdóttir

Ingibjörg Edda Björgvinsdóttir fæddist í Dufþaksholti, Rangárvallasýslu 20. mars 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. maí 2020. Foreldrar Ingibjargar voru Ragnheiður Jóhanna Ólafsdóttir, f. 28.10. 1915, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

Ingibjörg S. Karlsdóttir

Ingibjörg S. Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1934, dóttir þeirra Karls Kristmanns og Fjólu Snæbjörnsdóttur. Inga lést 22. mars 2020 á Hrafnistu, Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Ingólfur Eyjólfsson

Ingólfur Eyjólfsson fæddist 11. október 1925. Hann lést 28. maí 2020. Útförin fór fram 9. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Ingólfur Skagfjörð Hákonarson

Ingólfur Skagfjörð Hákonarson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1951. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 3. júní 2020. Foreldrar hans voru þau Hanna Skagfjörð, f. 1. janúar 1919, d. 2. september 1989, og Hákon Guðmundsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Svanfríður Eyvindsdóttir

Svanfríður Sigurlaug Eyvindsdóttir fæddist á Siglufirði 19.4. 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16.5. 2020. Foreldrar hennar voru Katrín Sigríður Jósepsdóttir frá Stóru-Reykjum í Fljótum, f. 26.3. 1894, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2020 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Þórður Markús Þórðarson

Þórður Markús Þórðarson byggingartæknifræðingur fæddist 8. júlí 1946 í Reykjavík. Hann lést 29. maí 2020 á heimili sínu á Selfossi eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hans voru Þórður Jasonarson húsameistari, f. 11. maí 1907, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Eignir sjóðanna jukust um 4,5%

Eignir íslenskra lífeyrissjóða námu 5.173 milljörðum króna í lok aprílmánaðar. Hækkuðu þær um 171,4 milljarða króna frá fyrri mánuði og jafngildir það 4,5% aukningu milli mánaða. Meira
11. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 3 myndir

Netsala í ýmsum flokkum margfaldaðist í apríl og maí

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Netverslun tók kipp í apríl og maí en lungann af tímabilinu var samkomubann vegna kórónuveirunnar. Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) tekur saman tölfræði um verslun á Íslandi eftir greinum. Meira
11. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Tap flugfélaga gæti numið 84 milljörðum

Tap flugfélaga á heimsvísu er áætlað 84 milljarðar dala vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og þeirra ráðstafana sem ríki heimsins hafa gripið til við að hefta útbreiðslu veirunnar. Þetta nemur um 11.250 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Meira

Daglegt líf

11. júní 2020 | Daglegt líf | 537 orð | 2 myndir

Álag og andleg líðan

Öll höfum við með einum eða öðrum hætti upplifað álagstíma undanfarnar vikur og mánuði. Meira
11. júní 2020 | Daglegt líf | 917 orð | 4 myndir

Heillaður af fuglum himinsins

Hann fékk áhuga á fuglum þegar hann sem ungur maður var við mælingar vegna kortagerðar uppi á heiðum. Árni Árnason fær fiðring á vorin um leið og hann fréttir að fyrsti farfuglinn sé kominn til landsins. Meira
11. júní 2020 | Daglegt líf | 242 orð | 2 myndir

Hlaupið verður nú í 30. sinn á meira en 80 stöðum á landinu

Hægt verður að taka á rás á meira en 80 stöðum á landinu í Sjóvár-kvennahlaupi ÍSÍ nk. laugardag, 13. júní. Allir geta verið með óháð aldri, þjóðerni eða kyni. Meira
11. júní 2020 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Sungið á brúnum sautján

„Málefnið er brýnt og brennur á fólki hér um slóðir. Þetta verður því öðrum þræði áróðurssöngur,“ segir Guðbjörg Garðarsdóttir í Kvennakór Hornafjarðar. Þrátt fyrir samkomubann hefur eitt og annað verið í gangi meðal kórkvenna. Meira

Fastir þættir

11. júní 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 0-0 8. Be2 d5 9. b3 Rbd7 10. 0-0 c5 11. Bb2 Hc8 12. Hac1 Re4 13. Dc2 dxc4 14. bxc4 Rd6 15. Hfd1 De7 16. Re5 Rxe5 17. dxe5 Rf5 18. Bd3 Dg5 19. f4 Dg4 20. Bxf5 Dxf5 21. Dxf5 exf5 22. Meira
11. júní 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Tryggvason

40 ára Aðalsteinn er uppalinn á Kópaskeri en býr nú á Akureyri. Hann er rafvirki að mennt og vinnur hjá Roða. Aðalsteinn er einnig knattspyrnudómari Dóttir : Halldís Alba, f. 2011. Systur : Sigurrós, f. 1969, og Sólveig, f. Meira
11. júní 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Emilía Þórunn Björnsdóttir fæddist 2. ágúst kl. 22.58. Hún vó...

Akureyri Emilía Þórunn Björnsdóttir fæddist 2. ágúst kl. 22.58. Hún vó 2.700 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Björn Ómar Sigurðarson og Margrét Jóna Kristmundsdóttir... Meira
11. júní 2020 | Í dag | 283 orð

Á blautum skóm og af veirunni

Ólafur Stefánsson skrifaði á Leir á mánudag: „Nú á að fara að opna landið upp á gátt og sýnist sitt hverjum um þær ákvarðanir. Mörgum þykir menn fullbráðlátir. Meira
11. júní 2020 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Björn Ómar Sigurðarson

30 ára Björn Ómar er Akureyringur, er húsasmíðameistari og eigandi BB bygginga ásamt föður sínum. Maki : Margrét Jóna Kristmundsdóttir, f. 1993, nemi í viðskiptafræði við HA. Dætur : Bríet Tinna, f. 2015, og Emilía Þórunn, f. 2019. Meira
11. júní 2020 | Fastir þættir | 234 orð | 3 myndir

Ferðast með tengdó á tíræðisaldri

Matreiðslumaðurinn Albert Eiríksson ferðast nú vítt og breitt um landið ásamt eiginmanni sínum Bergþóri Pálssyni og tengdaföður, Páli Bergþórssyni veðurfræðingi, sem er að verða 97 ára gamall. Albert ræddi við morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 um ferðalagið í vikunni. Meira
11. júní 2020 | Árnað heilla | 812 orð | 3 myndir

Hlustar á sinfóníu náttúrunnar

Helgi Hallgrímsson fæddist 11. júní 1935 í Holti í Fellum og ólst upp á Arnheiðarstöðum og Droplaugarstöðum í Fljótsdal. Meira
11. júní 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Spurt var hvort segja ætti að bera nafn með réttu eða bera nafn með rentu . Svo vel vill til að hvort þýðir annað. Sá sem ber nafn með rentu heitir því nafni með réttu , stendur undir því, ber það með sóma. Meira
11. júní 2020 | Fastir þættir | 231 orð | 3 myndir

Mikil tilhlökkun að heimsækja Snæfellsbæ

Útvarpsstöðin K100 ætlar að kynnast landinu betur í sumar og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands. Á föstudaginn verður öll dagskráin í beinni frá Snæfellsbæ. Meira
11. júní 2020 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Siggi stormur gefur sumrinu átta af tíu í einkunn

Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður segir að veðrið í sumar muni fá um átta af tíu í einkunn ef miðað er við að sumarið í fyrra fékk níu. Hann greindi frá þessu í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Meira
11. júní 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Spurning dagsins. N-AV Norður &spade;KG &heart;Á875 ⋄ÁD965...

Spurning dagsins. N-AV Norður &spade;KG &heart;Á875 ⋄ÁD965 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;?973 &spade;?10652 &heart;104 &heart;G93 ⋄G8 ⋄2 &klubs;DG1042 &klubs;Á985 Suður &spade;84 &heart;KD62 ⋄K10743 &klubs;63 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

11. júní 2020 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Beint frá Selfossi í Meistaradeildina

Þrjú Íslendingafélög eru í hópi þeirra tíu liða sem hafa fengið staðfest sæti í riðlakeppni Meistaradeildar karla í handknattleik næsta vetur, 2020-21. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Eftir að þættirnir The Last Dance, sem fjalla um lið Chicago Bulls á...

Eftir að þættirnir The Last Dance, sem fjalla um lið Chicago Bulls á tíunda áratugnum, fóru í loftið hefur maður aftur orðið áþreifanlega var við hversu ofboðslega þekktur Michael Jordan er. Einhvern veginn nær það út fyrir raðir íþróttaáhugafólks. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Guðmundur í félagsskap með Mikka Mús

Knattspyrnutímabilið í karlaflokki í Bandaríkjunum verður með óvenjulegu sniði í ár en MLS-deildin tilkynnti í gær hvernig staðið yrði að því að koma því aftur af stað. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin mætast ekki

Eskfirðingurinn Eggert Gunnþór Jónsson og Keflvíkingurinn Ísak Óli Ólafsson eru komnir í úrslit í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. SönderjyskE vann Horsens 2:1 í undanúrslitum í gær eftir spennuleik. Eggert kom inn á sem varamaður á 73. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 245 orð | 3 myndir

*Knattspyrnukonan Thelma Lóa Hermannsdóttir er gengin til liðs við KR...

*Knattspyrnukonan Thelma Lóa Hermannsdóttir er gengin til liðs við KR, en hún kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Thelma Lóa er tvítug en hún á að baki 34 leiki í efstu deild þar sem hún hefur skorað tvö mörk. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 1026 orð | 2 myndir

Ógnar Selfoss stórveldunum?

Konurnar 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heyja Valur og Breiðablik annað einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta eða er breiddin í Pepsi Max-deildinni orðin meiri þannig að fleiri lið blandi sér í baráttuna? Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sara skoraði og enn í úrslitum

Sara Björk Gunnarsdóttir leikur til úrslita með Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni fjórða árið í röð eftir auðveldan sigur á Arminia Bielefeld, 5:0, í undanúrslitunum í Bielefeld í gær. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 784 orð | 2 myndir

Stærsti samningur Hattar

Egilsstaðir Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskappinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er tilbúinn að gera Hött að stöðugu úrvalsdeildarliði en hann skrifaði undir samning við félagið í gær. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Tilfærslur í fyrstu umferðinni

Tveimur leikjum í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hefur verið frestað, öðrum um sólarhring en hinum um nokkra klukkutíma. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Þrír fengu gullmerki ÍSÍ

Þrír fengu afhent gullmerki ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar á ársþingi HSÍ í gær. Voru það Einar Þorvarðarson, Vigfús Þorsteinsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Meira
11. júní 2020 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Wolfsburg – Arminia...

Þýskaland Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Wolfsburg – Arminia Bielefeld 0:5 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn á hjá Wolfsburg á 74. mínútu og skoraði fimmta markið á 88. mínútu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.