Sigurður Bogi Sævarsson Ragnhildur Þrastardóttir „Vegna styrkingar krónunnar hefur verð hjá birgjum hækkað að undanförnu, gjarnan um 3-7%. Stærstu verslanirnar hafa ef til vill náð að kreista fram afslætti sem minni fyrirtæki fá ekki. Í raun má segja að landsbyggðin niðurgreiði í einhverjum mæli vöruverð á höfuðborgarsvæðinu, sem er ekki sanngjarnt,“ segir Ása Fossdal, kaupmaður í Hólabúðinni á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu.
Meira