Greinar mánudaginn 15. júní 2020

Fréttir

15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Áhyggjurnar af fjárhagnum jukust

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Álag jókst á kynjaskiptum markaði

Ómar Friðriksson Sigurður Bogi Sævarsson Fjárhagsáhyggjur jukust og fjarvinna reyndist vel. Þetta kemur fram í könnun Maskínu fyrir BSRB þar sem áhrif kórónuveirunnar á líf fólks voru könnuð. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

„Reynt að flytja þá úr landi“

Ragnhildur Þrastardóttir Pétur Magnússon Yfirvöld vinna nú að því að senda Rúmena sem voru í hópi þeirra sem virtu reglur um sóttkví að vettugi en reyndust ekki smitaðir af kórónuveiru úr landi, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Borgin sýnir af sér yfirgang og samráðsleysi

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við upplifum þetta sem yfirgang af hálfu Reykjavíkurborgar. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð

Breytingar á SAk

Kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) á fyrstu fimm mánuðum ársins, segir í pistli sem Bjarni Jónasson forstjóri skrifar á vef spítalans. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Breyttur bragur á þjóðhátíðardeginum

Reykvíkingar eru hvattir til að halda upp á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, með því að skreyta heimili sín og garða með fánum og öðru í fánalitunum og gleðjast með vinum og fjölskyldu. Meira
15. júní 2020 | Erlendar fréttir | 782 orð | 2 myndir

Erfitt að mæla áhrif veirunnar

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Þótt ljóst sé, að aðgerðir sem gripið var til um heim allan til að koma böndum á kórónuveirufaraldurinn hafi bjargað milljónum mannslífa, munu áhrifin á hagkerfi og heilbrigðiskerfi verða langvinn og greinileg löngu eftir að landamæri opnast og útgöngubanni og samskiptatakmörkunum linnir. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Góð fyrirheit

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þrátt fyrir bakslag í ferðaþjónustunni hefur okkur tekist ágætlega að halda okkar striki; byggja upp og horfa til framtíðar,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri í Stykkishólmi. „Á vegum bæjarins er unnið að ýmsum verkefnum og umhverfisbótum en mestu skiptir að íbúarnir eru í framkvæmdahug. Núna eru hér tæplega 10 nýjar íbúðir í byggingu, þar á meðal í eigu ungs fólks sem ætlar að skapa sína framtíð hér. Fólkið hefur trú á Stykkishólmi.“ Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gríman 2020 afhent í beinni í kvöld

Gríman, Íslensku sviðslistaverðlaunin, verður afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Að vanda verður sjónvarpað beint frá viðburðinum. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 878 orð | 1 mynd

Hefði einfaldað mál Rúmenanna

Ragnhildur Þrastardóttir Snorri Másson Mál Rúmena sem komu hingað til lands, vanvirtu sóttvarnalög, stunduðu búðahnupl og greindust með virk smit kórónuveiru hnykkir á mikilvægi breytinganna sem verða á móttöku ferðamanna hér á landi í dag, að sögn... Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 526 orð | 4 myndir

Landsbyggðin niðurgreiðir

Sigurður Bogi Sævarsson Ragnhildur Þrastardóttir „Vegna styrkingar krónunnar hefur verð hjá birgjum hækkað að undanförnu, gjarnan um 3-7%. Stærstu verslanirnar hafa ef til vill náð að kreista fram afslætti sem minni fyrirtæki fá ekki. Í raun má segja að landsbyggðin niðurgreiði í einhverjum mæli vöruverð á höfuðborgarsvæðinu, sem er ekki sanngjarnt,“ segir Ása Fossdal, kaupmaður í Hólabúðinni á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Lotterí að ferðast til Íslands

Pétur Magnússon petur@mbl. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Meinlaust veður á 17.

Útilit er fyrir aðgerðalítið og meinleysislegt veður á landinu á þjóðhátíðinni, 17. júní, sem er nú á miðvikudaginn. Á vestanverðu landinu verða suðlægar áttir ríkjandi, skýjaloft og sólarlítið. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Rannsaka vind í Vatnsmýri

ISAVIA hefur gengið frá samningi við Hollensku loft- og geimferðastofnunina um að gera úttekt á mögulegum áhrifum fyrirhugaðrar byggðar í Skerjafirði á flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Reikna má með eldgosi í Grímsvötnum

Jarðhræringa verður nú vart í Bárðarbunguöskjunni, þar sem skjálfti, 3,4 að stærð, mældist kl. 16:32 í gær. Eftirskjálfti sem var 1,2 að styrk kom í kjölfarið. Enginn gosórói er sjáanlegur. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Seltirningar í vörn í samgöngumálum

„Við eigum ekki að þurfa að vera í stanslausri varnarbaráttu með samgöngur til og frá bænum,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 2 myndir

Sigurður Unnar

Fróðlegt Vinnubrögð fyrri tíma voru kynnt í Árbæjarsafni í Reykjavík í gær. Vatn var borið í skjólum og þvottur hengdur upp á gamla mátann, sem börnunum sem komu fannst fróðlegt að... Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Steinbryggjan mun gegna nýju hlutverki

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði á föstudaginn steinbryggjuna á skáldatorgi. Bryggjan á rætur að rekja til gömlu bæjarbryggjunnar sem var byggð í Reykjavík 1884 og var vel sýnileg fram að seinni heimsstyrjöld, en fór þá undir uppfyllingu. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð

Styttist í hönnun nýrra heilsugæslustöðva

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Líklegast er að lóðir annars vegar á tjaldsvæði við Þórunnarstræti og hins vegar við Skarðshlíð verði fyrir valinu undir húsnæði fyrir nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Tenging við Erró

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk hér á svæðinu tengir sig við Erró. Frá gamalli tíð eru á fjölmörgum heimilum í sveit til myndir sem listamaðurinn málaði á æskudögum sínum hér,“ segir Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftáhrepps. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Útlendingar eru um 40% atvinnulausra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Starfsmenn af erlendu bergi brotnir hafa átt mjög stóran þátt í uppganginum í atvinnulífinu á seinustu árum og voru tæplega 20% af öllu vinnandi fólki á vinnumarkaðinum að jafnaði á seinasta ári. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Vilja mest 2.000 ferðamenn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Heilbrigðisyfirvöld mælast til þess við flugfélög og aðra sem flytja ferðamenn til landsins að ferðamenn sem hingað komi verði ekki fleiri en 2. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Þverskurður þjóðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skráin „Leitarbær“ yfir varðveitt dánarbú fólks á Íslandi frá miðri 18. öld fram í byrjun 20. aldar verður gerð aðgengileg á veraldarvef á haustmánuðum. Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, hefur unnið við að taka saman þessi gögn undanfarinn áratug og lauk því verki á dögunum. Meira
15. júní 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ævintýri á gönguför á Vatnajökli er að baki

Ellefu konur sem skipa útivistarhópinn Snjódrífurnar luku síðdegis í gær 150 kílómetra skíðagöngu þvert yfir Vatnajökul. „Þetta hefur gengið eins og í ævintýri,“ segir Brynhildur Ólafsdóttir, ein Snjódrífanna. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2020 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Augljós sannindi

Herferð borgaryfirvalda gegn miðbænum tekur á sig ýmsar myndir og hefur margvíslegar afleiðingar. Ein þeirra kom fram fyrir skömmu þegar bókabúð og kaffihúsi Máls og menningar var lokað um óákveðinn tíma. Meira
15. júní 2020 | Leiðarar | 710 orð

Fortíðin felld af stalli

Hver á að fá að ráða því hvers er minnst? Meira

Menning

15. júní 2020 | Myndlist | 50 orð | 5 myndir

Glatt var á hjalla þegar myndlistarkonan Aðalheiður Valgeirsdóttir...

Glatt var á hjalla þegar myndlistarkonan Aðalheiður Valgeirsdóttir opnaði sýningu sína Tilvísanir í Listamönnum galleríi við Skúlagötu á föstudaginn var. Myndheimur Aðalheiðar hverfist um náttúruna eða tilvísun í hana með einum eða öðrum hætti. Meira
15. júní 2020 | Bókmenntir | 1514 orð | 1 mynd

Kona með brilljant höfuð

Bókarkafli | Páll Briem var einn áhrifamesti stjórnmálamaður Íslands á seinni hluta 19. aldar og markaði víða spor í íslensku þjóðlífi þó að hann næði ekki háum aldri. Meira

Umræðan

15. júní 2020 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Fortíð og framtíð veiru

Ég held að ég fari rétt með að ég hafi verið fyrsti þingmaðurinn sem ræddi Covid-faraldurinn á Alþingi en í dag munu ýmsar ferðatakmarkanir falla niður. Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Goðfræðilegar minjar í Ýmuskarði eyðilagðar

Eftir Bjarna Harðarson: "Hervirkin á slóðum þeirra Ímu og Ingólfs verða óafmáanlegur smánarblettur á ásýnd landsins, til sýnis komandi kynslóðum ..." Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Icelandair-kjaradeilan og Covid-19

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Það er lífsspursmál í harðnandi aðstæðum stéttabaráttunnar að öll stéttvís launþegasamtök stilli sér upp við bakið á Flugfreyjufélagi Íslands." Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 652 orð | 2 myndir

Réttindi eldri borgara í félagslegum kerfum

Eftir Hauk Arnþórsson: "Eldri borgarar eru réttlausir í félagsmálakerfum verkalýðsfélaganna – en þyrftu samt sterkara félagsnet en aðrir þjóðfélagshópar" Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 793 orð | 2 myndir

Skipulag sem skilar bæði sparnaði og minni mengun

Eftir Gest Ólafsson: "Með markvissara skipulagi stofnbrauta á höfuðborgarsvæðinu má bæði spara umtalsvert fé og draga úr mengun." Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Strandveiðar límið í fiskveiðistjórnunarkerfinu

Eftir Örn Pálsson: "LS var sammála breytingunni enda forsenda hennar að 48 dagar væru tryggðir. Annað kom þó á daginn sem virðist ætla að bíta á yfirstandandi vertíð." Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Var hlutabótaleiðin blekking fyrir 67 ára og eldri?

Eftir Guðmund Inga Gunnlaugsson: "Launþegar sem komnir eru á ellilífeyrisaldur virðast vera hýrudregnir vegna ellilífeyris í „hlutabótaleiðinni“." Meira
15. júní 2020 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Öfund

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Undirritaður er þeirrar skoðunar að þau sérréttindi sem um ræðir nái eingöngu til úthlutunar á veiðikvóta." Meira

Minningargreinar

15. júní 2020 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Anna Marín Kristjánsdóttir

Anna Marín Kristjánsdóttir fæddist í Sandgerðisbót í Glerárþorpi 27. ágúst 1927. Hún lést 2. maí 2020. Foreldrar hennar voru Kristján Hallfreður Sigurjónsson f. 28. júlí 1895 á Glerárholti í Eyjafirði og Anna Pétursdóttir f. 23. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Bjarni Ragnar Lárentsínusson

Bjarni Ragnar Lárentsínusson húsasmíðameistari fæddist 10. apríl 1931. Hann andaðist 30. maí 2020. Útför Bjarna fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Elín Ebba Skaptadóttir

Elín Ebba Skaptadóttir fæddist á Lindargötu, beint á móti súkkulaðigerðinni Freyju, 3. ágúst 1941. Hún lést á Landakotsspítala 2. júní 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Borghild Hafstein, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Erla Jóhannsdóttir

Erla Jóhannsdóttir fæddist á Borg í Sandgerði 3. mars 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 3. júní 2020. Foreldrar Erlu voru Jóhanna Kristín Einarsdóttir, f. 1917, d. 1997, og Jóhann Kristján Eyjólfsson, f. 1914, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Guðmundur Skúli Kristjánsson

Guðmundur Skúli Kristjánsson fæddist 16. desember 1929. Hann lést 21. maí 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Wium Hansson

Guðmundur Þór Wium Hansson fæddist 2. mars 1938. Hann lést 30. apríl 2020. Guðmundur var jarðsunginn 7. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Tryggvadóttir

Guðný Jóna Tryggvadóttir fæddist 3. október 1927. Hún lést 3. júní 2020. Útförin fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Rósar V. Eggertsson

Rósar V. Eggertsson tannlæknir fæddist í Reykjavík 9. september 1929. Hann lést 26. maí sl. Útför Rósars fór fram 4. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Sigrún Ingibjörg Jónsdóttir

Sigrún Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 14. janúar 1953 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. maí 2020. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Lárusdóttir, f. 1928, d. 2006, og Jón Stefánsson, f. 1930, d. 2016. Systkini Sigrúnar eru Stefán Lárus, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Sigurður E.R. Lyngdal

Sigurður E.R. Lyngdal fæddist 15. ágúst 1948. Hann lést 3. júní 2020. Útför Sigurðar fór fram 12. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2020 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Vigdís Ragnheiður Viggósdóttir

Vigdís Ragnheiður Viggósdóttir fæddist 28. nóvember 1930. Hún lést 23. maí 2020. Útför Vigdísar fór fram 8. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Endurskoða reglur um öryggisvottun flugvéla

Tveir áhrifamiklir þingmenn vinna nú að því að leggja fyrir Bandaríkjaþing nýtt frumvarp sem miðar að því að auka sjálfstæði bandarísku flugmálastjórnarinnar (FAA) við mat á öryggi nýrra flugvéla. Meira
15. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 799 orð | 4 myndir

Mætti gilda til frambúðar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á föstudag birti Alþingi nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp dómsmálaráðherra um fjárhagslega endurskipulagningu atvinnufyrirtækja. Frumvarpið er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda og miðar að því að bjóða fyrirtækjum í tímabundnum rekstrarvanda upp á tiltölulega einfalda leið til að fá greiðsluskjól og semja við kröfuhafa um endurskipulagningu rekstrar. Meira

Fastir þættir

15. júní 2020 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. e3 Db6 5. Ra3 cxd4 6. Rb5 Rd5 7. Dxd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. e3 Db6 5. Ra3 cxd4 6. Rb5 Rd5 7. Dxd4 Dxd4 8. Rfxd4 Rxf4 9. exf4 Kd8 10. Rf3 f6 11. 0-0-0 Rc6 12. Rd6 Kc7 13. Rb5+ Kd8 14. Rd6 Bxd6 15. Hxd6 Kc7 16. Hd2 b6 17. Be2 Bb7 18. Hhd1 Had8 19. c3 h6 20. h4 Hhe8 21. g3 d5 22. Meira
15. júní 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Bryndís Guðmundsdóttir

30 ára Bryndís er úr Grafarvogi en býr í Hveragerði. Hún er með MA-gráðu í félagsráðgjöf frá HÍ og er félagsráðgjafi hjá Barnavernd Árborgar. Maki : Kjartan Smári Jóhannsson, f. 1986, lögfræðingur og vinnur á Bílaverkstæði Jóhanns og er meðeigandi þar. Meira
15. júní 2020 | Í dag | 638 orð | 4 myndir

Ekki alltaf blíðan í Oddsskarði

Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir er fædd 15. júní 1945 í Neskaupstað og ólst þar upp. „Tólf ára gömul var ég farin að vinna á fullu í frystihúsinu til 16 ára aldurs öll sumur, stundum frá 8 á morgnana til 23 á kvöldin. Við vorum keyrð úr og í vinnu á vörubílspalli. Opið var að aftan og það var mest spennandi að sitja þar.“ Meira
15. júní 2020 | Í dag | 312 orð

Ferðavenjur og kráarljóð

Helgi R. Einarsson segir að sér skiljist, að allir eigi að breyta ferðavenjum í sumar og yrkir „Farsældar Frón“: Innanlands nú örkum veg út um koppagrundir. Dvölin hér er dásamleg, dýrðarinnar stundir. Meira
15. júní 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hveragerði Júlía Hrafney fæddist 11. desember 2019 kl. 23.08 á...

Hveragerði Júlía Hrafney fæddist 11. desember 2019 kl. 23.08 á Landspítalanum. Hún vó 3.725 g og var 51 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Bryndís Guðmundsdóttir og Kjartan Smári Jóhannsson... Meira
15. júní 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

Sé manni gert eitthvað er sjálfsagt að „rekja það til hefndarhugs“, því alltaf hefur einhver horn í síðu manns að ósekju. En þá má ekki fara hugar -villt. Orðið er hugur – um hug, frá hug, til hugar . Meira
15. júní 2020 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Njótum lífsins

Dj Dóra ræddi um það að hlúa að sálarlífinu og njóta lífsins í ljósa punktinum á K100 en hún sagði frá heimsókn sinni á Petersen-svítuna þar sem vinur hennar starfar. „Það var æðislega skemmtileg tónlist og ég og vinkonur mínar dönsuðum á... Meira
15. júní 2020 | Í dag | 13 orð | 1 mynd

RÚV kl. 20.00 Gríman 2020

Bein útsending frá afhendingu Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í Borgarleikhúsinu. Stjórn útsendingar: Salóme... Meira
15. júní 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Vanrækslusynd. S-NS Norður &spade;KG92 &heart;G9 ⋄KG743 &klubs;K4...

Vanrækslusynd. S-NS Norður &spade;KG92 &heart;G9 ⋄KG743 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;83 &spade;Á75 &heart;K8653 &heart;10742 ⋄9 ⋄Á652 &klubs;G9753 &klubs;D10 Suður &spade;D1064 &heart;ÁD ⋄D108 &klubs;Á862 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. júní 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Þórdís Árný Sigurjónsdóttir

50 ára Þórdís ólst upp í Keflavík en býr í Garðabæ. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og starfar hjá KPMG. Maki : Helgi Ingólfur, raffræðingur og framkvæmdastjóri Rafholts. Synir : Birnir Snær, f. 1991, og Ernir Snær, f.... Meira

Íþróttir

15. júní 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Áfram tvö ár í Vesturbænum

Bandaríski bakvörðurinn Mike Di Nunno hefur gert tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. Di Nunno er 29 ára bakvörður og er með bæði bandarískt og ítalskt vegabréf. Hann kom fyrst til KR á síðasta ári og varð Íslandsmeistari með liðinu 2019. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

*Englendingurinn Gary Martin, markakóngur úrvalsdeildar karla í fótbolta...

*Englendingurinn Gary Martin, markakóngur úrvalsdeildar karla í fótbolta 2019, hóf tímabilið með þrennu fyrir ÍBV gegn Grindavík þegar Eyjamenn unnu stórsigur á útivelli, 5:1, í leik liðanna í 2. umferð bikarkeppninnar í Grindavík á laugardaginn. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 1162 orð | 1 mynd

Firnasterk yfirlýsing

Fótbolti karlar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ríkjandi Íslandsmeistarar geta varla sent frá sér sterkari yfirlýsingu í fyrsta leik á Íslandsmóti en að sækja þrjú sig á útivöll þess liðs sem spáð er Íslandsmeistaratitlinum. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 902 orð | 2 myndir

Hefði verið betra að spara stóru orðin?

Fótbolti konur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stórar yfirlýsingar geta komið mönnum (og konum) í koll. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Helgi með besta heimskastið í ár

Spjótkastarinn og heimsmethafinn Helgi Sveinsson átti lengsta kast ársins í heiminum í flokki F63 hjá fötluðum á kastmóti Hattar sem fór fram á Egilsstöðum á laugardag. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R. – Fjölnir 18 Samsungvöllur: Stjarnan – Fylkir 19. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – FH 3:0 Þór/KA – Stjarnan...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – FH 3:0 Þór/KA – Stjarnan 4:1 Fylkir – Selfoss 1:0 ÍBV – Þróttur R 4:3 Staðan: Þór/KA 11004:13 Breiðablik 11003:03 Valur 11003:03 ÍBV 11004:33 Fylkir 11001:03 Þróttur R. Meira
15. júní 2020 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Þýskaland Úrslitakeppnin, B-riðill: Vechta – Alba Berlín 72:102...

Þýskaland Úrslitakeppnin, B-riðill: Vechta – Alba Berlín 72:102 • Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Alba, átti fjórar stoðsendingar og tók eitt frákast á 17 mínútum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.