Greinar mánudaginn 29. júní 2020

Fréttir

29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn gefur ný tækifæri

Alls 2.050 kandídatar úr grunn- og framhaldsnámi voru brautskráðir frá Háskóla Íslands á laugardagsmorgun. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Biskupsbeygjan senn úr sögunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vegagerðin áformar að bjóða út í vikunni framkvæmdir við breytingar á veginum syðst á Holtavörðuheiði. Eins og nú háttar til í Borgarfirði er innst í Norðurárdal ekið yfir brú á Norðurá og svo beygt til norðvesturs. Þar er svo tekinn nokkuð krappur sveigur, svonefnd Biskupsbeygja. Þá er farið í klifið upp á hábungu heiðarinnar þar sem heitir Bláhæð. Þaðan í frá hallar norður af. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Blása lífi í Kex hostel

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þegar fólk kemur aftur á Kexið verður það mjög kunnuglegt. Það hefur engu verið hent sem hægt var að nota. Meira
29. júní 2020 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Boeing 737-vélarnar reyndar í vikunni

Boeing-flugvélaverksmiðjurnar sjá nú fram á langþráðar prófanir 737 Max-farþegavélar sinnar sem kyrrsett var í fyrra eftir tvö skæð flugslys sem kostuðu alls 346 mannslíf. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Endurkjörinn forseti með afgerandi stuðningi

Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru á laugardag. Alls voru Guðna greidd 150.913 atkvæði, eða 89,4%. Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 12.797 atkvæði eða 7,6%. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Fari undir eitt þak

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsti um helgina eftir upplýsingum um 30 þúsund fermetra lóð eða húsnæði fyrir sameiginlega aðstöðu löggæslu- og viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjögur handrit af 254 valin í samkeppni um hádegisleikhús

Fjögur ný íslensk verk verða á fjölum Þjóðleikhússins næsta vetur sem valin voru úr harðri samkeppni um verk fyrir nýtt hádegisleikhús. Alls bárust 254 verk, eftir 194 höfunda, í keppnina sem var samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og RÚV. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð

Gerði ekki starfslokasamning

Enginn starfslokasamningur hefur verið gerður af hálfu Arnþórs Jónssonar, formanns SÁÁ, við sambýliskonu hans um störf hennar hjá samtökunum eins og Sigurður Friðriksson, fyrrverandi stjórnarmaður í SÁÁ, staðhæfði í viðtali við Morgunblaðið. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Greiðsluþátttaka SÍ nái til sálfræðiþjónustu

Allir níu þingmenn velferðarnefndar Alþingis leggja til að frumvarp um að almenn sálfræðiþjónusta og önnur sambærileg þjónusta verði felld undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) verði lögfest með breytingum sem nefndin kom sér saman... Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Hlaut næstmestan stuðning í sögu forsetakjörs

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson hlaut 89,4% greiddra atkvæða í forsetakosningum sem fram fóru á laugardag, gegn Guðmundi Franklín Jónssyni sem hlaut 7,5% atkvæða. Þá skiluðu tæplega 2,4% auðu og voru 0,6% atkvæða úrskurðuð ógild. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Hleðslustöð við hótel svarar kröfum gesta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kröfur gesta sem til okkar koma verða sífellt meiri. Okkur er metnaðarmál að mæta þeim en einnig að leiða þróunina í því sem koma skal. Hleðsla fyrir rafbíla er líka eitt af því sem ferðaþjónustan í landinu þarf að geta boðið gestum sínum,“ segir Sveinn Heiðar Jensson, hótelstjóri á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri. Þar var í vikunni sett upp og tengd rafhleðslustöð sem tveir bílar í einu geta tengst. Hleðslan tekur fjórar klukkustundir og geta gestir hótelsins þá til dæmis sett bílinn í samband að kvöldi og tekið hann fullhlaðinn að morgni. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina eftir sigur á Akranesi

Íslandsmeistarar KR unnu afar mikilvægan sigur gegn ÍA á Akranesi í 3. umferð úrvalsdeildar karla, Pepsi Max-deildarinnar, á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kjörsóknin kom Guðna á óvart

„Mikil kjörsókn kom mér ánægjuleg á óvart,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, um úrslit kosninganna á laugardag. Meira
29. júní 2020 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Mannskæð skotárás í Walmart

Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás í Walmart-verslun í Red Bluff í Kaliforníu síðdegis á laugardag, um 14.000 íbúa bæ 210 kílómetra norðan við borgina Sacramento þar í ríkinu. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Markmið um aukna skógrækt séu skýr

Alls níutíu tré, eitt fyrir hvert ár, af íslenskum tegundum, birki, reynir og blæösp, voru gróðursett í Vinaskógi í Þingvallasveit á laugardaginn, 27. Meira
29. júní 2020 | Erlendar fréttir | 118 orð

Meira en tíu milljónir hafa smitast

Fjöldi kórónuveirutilfella í heiminum er nú kominn yfir tíu milljónir ef marka má tölur frá Johns Hopkins-sjúkrahúsinu, sem gefnar voru út um helgina. Yfir 500. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Múlaþing er nafnið sem flestir völdu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Múlaþing var nafnið sem flestir völdu í könnun um nýtt nafn á sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, sem efnt var til eystra samhliða forsetakosningum á laugardaginn. Talningu atkvæða lauk á níunda tímanum í gærkvöldi. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Niðurstaðan er frábær

„Ég þakka innilega fyrir stuðninginn. 13.000 manns er frábær niðurstaða,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson um úrslitin. Þau segir hann í samræmi við sínar væntingar. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Samhugur ríkjandi í mikilli sorg

Fjölmennt var á samverustund á Austurvelli í gær, þar sem fólk sýndi eftirlifendum og aðstandendum þeirra sem létust í eldsvoða í húsi við Bræðraborgarstíg á fimmtudag hluttekningu sína. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Róið Austur á Stokkseyri er vinsælt meðal ferðafólks á sigla á kajökum um tjarnir, skurði og fram í fjöru. Fuglar kvaka, vatnið gutlar og aldan gjálfrar. Tilveran er... Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Skýr vilji þjóðarinnar hafi komið fram í kosningum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að skýr vilji þjóðarinnar hafi komið fram í forsetakjörinu á laugardag. „Ég vil óska forsetanum til hamingju með þennan afgerandi sigur. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 843 orð | 2 myndir

Sköpum tækifæri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í störfum fyrir samfélagið er mér metnaðarmál að skapa tækifæri fyrir unga fólkið. Þar er margt undir, til dæmis nýsköpun byggð á auðlindum svæðisins og að fjölga möguleikum þeirra sem vilja afla sér menntunar í heimabyggð,“ segir Lilja Einarsdóttir, nýr sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
29. júní 2020 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Stefnir í slag milli Trzakowski og Duda

Andrzej Duda, sitjandi forseti Póllands, og Rafal Trzakowski, borgarstjóri Varsjár og miðjusinni, munu eigast við í annarri umferð forsetakosninga Póllands, ef marka má útgönguspár gærkvöldsins. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tveir létust

Tveir létust í árekstri bifhjóls og húsbíls á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, norðan Grundarhverfis, laust eftir kl. 15 í gær. Þeir sem létust voru ökumaður og farþegi á bifhjólinu, en ökutækin voru að koma sitt úr hvorri áttinni. Meira
29. júní 2020 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Uggandi um tilslakanir

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Um 30 stjórnarfrumvörp verði afgreidd fyrir þinglok

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segir að um 30 stjórnarfrumvörp verði afgreidd áður en þingstörfum lýkur á morgun. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Upplyfting heilsar og kveður með plötu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hljómsveitin Upplyfting var lengi ein vinsælasta ballhljómsveit landsins. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Vilja fjölga strákum í hjúkrun

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Einungis 3% hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Íslandi eru karlmenn og er það hlutfall með því lægsta á heimsvísu. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Víða pottur brotinn í skjalavörslu ríkisins

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins fer stöðugt batnandi. Þó er enn víða pottur brotinn. Alvarlegt er hve rafræn skjalavarsla ríkisins er skammt á veg komin. Meira
29. júní 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Þýðingabragur skiltis í flugstöðinni vekur athygli

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2020 | Leiðarar | 726 orð

Hryðjuverkaógn í ESB

Íslamskir öfgamenn eru hættulegastir Meira
29. júní 2020 | Staksteinar | 236 orð | 2 myndir

Sagan endalausa

Demókratinn Woodrow Wilson, sem gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1913-1921 og var þar áður rektor Princeton-háskólans, var um helgina tekinn úr nafni skólans vegna „sjónarmiða og stefnu um kynþáttamisrétti“. Krafa um þetta er ekki ný af nálinni í skólanum og kom til dæmis upp fyrir fimm árum þegar námsmenn fóru í setuverkfall til að slíta tengsl forsetans fyrrverandi og skólans. Meira

Menning

29. júní 2020 | Leiklist | 394 orð | 2 myndir

Gardev setur upp Caligula

„Einn fremsti leikhúslistamaður Austur-Evrópu, hinn búlgarski Javor Gardev, kemur hingað í Borgarleikhúsið og leikstýrir Caligula eftir Albert Camus og verður frumsýningin 19. mars næstkomandi,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri. Meira
29. júní 2020 | Bókmenntir | 1202 orð | 3 myndir

Íslensk prentverkssaga

Bókarkafli |Í Prentsmiðjubókinni rekur Svanur Jóhannesson sögu allra prentfyrirtækja frá því prentun hófst á Íslandi um árið 1530, en einnig getur hann um prentsmiðjur í Kaupmannahöfn sem prentuðu íslenskar bækur og fyrirtæki sem þjónustuðu prentsmiðjur... Meira
29. júní 2020 | Menningarlíf | 581 orð | 1 mynd

Tvíeyki sameinar fiðlu og gítar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari hafa enn á ný stillt saman strengi sína og að þessu sinni gefið út plötu undir nafninu Duo Concordia . Meira

Umræðan

29. júní 2020 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Eldri borgarar komi að kjarasamningaborðinu

Eftir Kára Jónasson: "Þingfararkaup alþingismanna hefur hækkað um 125% á ákveðnu árabili en ellilífeyrir aðeins um helming þeirrar tölu." Meira
29. júní 2020 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Fjármagn tryggt í menntakerfið

Þúsundir námsmanna eru að útskrifast þessa dagana og horfa með björtum augum til framtíðar. Ísland er eitt fárra ríkja í veröldinni þar sem nemendur höfðu greitt aðgengi að menntun í gegnum heimsfaraldurinn. Meira
29. júní 2020 | Aðsent efni | 411 orð | 2 myndir

Greið upplýsingamiðlun er brýnt umhverfismál

Eftir Falasteen Abu Libdeh og Jóhann Steinar Steinarsson: "Eimskip er eitt fyrsta flutningafyrirtækið í heiminum til að innleiða rafrænar skipadagbækur en verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við Klappir" Meira
29. júní 2020 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Lækkun skatta eykur tekjur og umsvif til framtíðar

Eftir Albert Þór Jónsson: "Mikil skynsemi væri að lækka skatta umtalsvert og afnema tryggingagjald og koma þannig í veg fyrir langvinnt atvinnuleysi." Meira
29. júní 2020 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Skömmtunarmiðaprentsmiðjan

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Hlutverk fiskveiða er að grisja fiskistofna fyrir vexti og nýliðun og ná þannig frá náttúrunni í þá orku sem annars færi í lífsbaráttu fiskistofnanna" Meira

Minningargreinar

29. júní 2020 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ásdís Sveinsdóttir

Ásdís Sveinsdóttir fæddist 29. júní 1936. Hún lést 26. mars 2020. Útför Ásdísar fór fram 3. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

Guðjón Ármann Eyjólfsson

Guðjón Ármann Eyjólfsson fæddist 10. janúar 1935. Hann lést 16. mars 2020. Guðjón Ármann var jarðsunginn 23. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurður Ingimarsson

Guðmundur Sigurður Ingimarsson fæddist 6. júní 1955. Hann lést 10. mars 2020. Hann verður jarðsunginn frá Seljakirkju í dag, 29. júní 2020, kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Gylfi Ólafsson

Gylfi Borgþór Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. maí 1942. Hann lést 17. júní 2020. Kjörforeldrar hans voru hjónin Guðbjörg Ágústa Ólafsdóttir, f. 4.1. 1914, d. 15.10. 1996, verkakona og Ólafur Stefánsson, f. 22.6. 1915, d. 18.9. 2002, vélstjóri. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

Helga Valdimarsdóttir

Helga Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1952. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. mars 2020. Foreldrar hennar voru Valdimar Friðbjörnsson skipstjóri, f. 6.1. 1926, d. 19.6. 1996 og Sigurlaug Barðadóttir bankafulltrúi, f. 20.5. 1931, d.... Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Kristbjörg Magnea Gunnarsdóttir

Kristbjörg Magnea Gunnarsdóttir fæddist 16. febrúar 1941. Hún lést 30. maí 2020. Útför Kristbjargar Magneu fór fram 19. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 2311 orð | 1 mynd

Margrét Erlingsdóttir

Margrét Erlingsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1930. Hún lést 8. júní 2020. Foreldrar hennar voru Erlingur Jónsson vélstjóri, f. 3.4. 1908, d. 24.8 1957, og Helga Eyþórsdóttir húsmóðir, f. 28.1. 1912, d. 3.12. 1993. Margrét var elst 7 systkina. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd

Margrét Helena Högnadóttir

Margrét Helena Högnadóttir fæddist 19. október 1939. Hún lést 27. maí 2020. Útför Margrétar fór fram 5. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 4. desember 1948 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 4. júní 2020. Foreldrar hennar voru Ebeneser Guðmundur Ólafsson kaupmaður, f. 26 desember 1910 í Bolungarvík, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2020 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Stefán Hafsteinn Jónsson

Stefán Hafsteinn Jónsson fæddist 18. maí 1943. Hann lést 31. maí 2020. Útför Stefáns fór fram 13. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Hefja þriggja daga prófanir á 737 MAX

Bandaríska flugmálastjórnin (FAA) kann að hefja flugprófanir á Boeing 737 MAX-þotunum strax í dag. Að sögn Reuters er um að ræða próf sem spannar þrjá daga og reynir á flughæfi þotanna með ýmsum hætti. Flugmenn munu m.a. prófa svk. Meira
29. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Snúa baki við Facebook

Rösklega 160 fyrirtæki hafa gengið til liðs við herferðina „Stop Hate for Profit“ og heitið því að birta ekki auglýsingar á Facebook í lengri eða skemmri tíma. Meira
29. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 706 orð | 3 myndir

Þörf á sérlögum um fjárhagsupplýsingar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það myndi á margan hátt bæta starfsumhverfi fjárhagsupplýsingastofa ef lagaramminn utan um slíka þjónustu væri jafn skýr á Íslandi og hann er annars staðar á Norðurlöndum. Meira

Fastir þættir

29. júní 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 g6 3. e3 Rf6 4. d4 cxd4 5. exd4 d5 6. Db3 Bg7 7. cxd5...

1. c4 c5 2. Rc3 g6 3. e3 Rf6 4. d4 cxd4 5. exd4 d5 6. Db3 Bg7 7. cxd5 0-0 8. Be2 Ra6 9. Bf3 b5 10. Rge2 Hb8 11. Bf4 Hb6 12. Rxb5 g5 13. Bxg5 Rc7 14. a4 a6 15. d6 exd6 16. 0-0 axb5 17. a5 Hb8 18. Rg3 Re6 19. Be3 Rc7 20. Bg5 Re6 21. Be3 Rc7 22. Meira
29. júní 2020 | Í dag | 303 orð

Af mannýgum hundum og presti í Flóanum

Í hádegisfréttum ríkisútvarpsins á fimmtudag sagði þulur frá „mannýgum hundi“ sem hefði elt og gelt að dreng á hjóli á Eskifirði. Þetta barst í tal við karlinn á Laugaveginum þar sem ég hitti hann fyrir utan Brynju. Meira
29. júní 2020 | Árnað heilla | 551 orð | 3 myndir

Alltaf unnið með og fyrir bændur

Hólmgeir Karlsson er fæddur 29. júní 1960 á Dvergsstöðum í Eyjafjarðarsveit og ólst þar upp hjá foreldrum sínum og bræðrum en á Dvergsstöðum var rekið kúabú. Meira
29. júní 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Atli Steinn Jónsson

50 ára Atli er frá Tálknafirði en býr í Hafnarfirði. Hann er vélstjóri að mennt frá Vélskóla Íslands og er framkvæmdastjóri og annar stofnenda og meðeigandi þjónustu- og framleiðslufyrirtækisins Kæling ehf. Maki : Gréta Guðmundsdóttir, f. Meira
29. júní 2020 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Borlistaverk slá í gegn

DJ Dóra Júlía vakti athygli á nýrri tegund listar í Ljósa punktinum á K100. „Listamaðurinn Johnny Q frá Bandaríkjunum er einn af þeim sem fara öðruvísi leiðir að því að skapa list, en hann notast við borvél við gerð abstrakt listaverka. Meira
29. júní 2020 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Ína Dagbjört Gísladóttir

70 ára Ína er frá Seldal í Norðfirði en býr í Neskaupstað. Hún er stúdent frá Flensborg og er með leiðsögupróf fyrir Austurland. Ína vann lengst af sem bókari og hefur sinnt ýmsum félagsmálastörfum. Meira
29. júní 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Lánsbók. V-NS Norður &spade;G4 &heart;DG108 ⋄D3 &klubs;G9764 Vestur...

Lánsbók. V-NS Norður &spade;G4 &heart;DG108 ⋄D3 &klubs;G9764 Vestur Austur &spade;2 &spade;D109873 &heart;764 &heart;K53 ⋄KG109762 ⋄85 &klubs;53 &klubs;82 Suður &spade;ÁK65 &heart;Á92 ⋄Á4 &klubs;ÁKD10 Suður spilar 6G. Meira
29. júní 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

„Veðurútlitið? Rigningarlega getur það farið á hvorn veginn sem er, rignt eða ekki rignt. Það fyrra væri gróðurfarslega gott en heyskaparlega slæmt.“ (Maður þorir ekki að gúgla, þetta gæti verið til á netinu.) Þetta er óprýði og oft óþarfi. Meira
29. júní 2020 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Týr Aronsson fæddist 29. júní 2019 kl. 20.19 í...

Reykjavík Baldur Týr Aronsson fæddist 29. júní 2019 kl. 20.19 í Reykjavík og á því eins árs afmæli í dag. Hann var 50 cm að lengd og vó 13 merkur. Foreldrar hans eru Karitas Ósk Björgvinsdóttir og Aron Björn Kristinsson... Meira

Íþróttir

29. júní 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Annað smit í úrvalsdeild kvenna

Kórónuveirusmit greindist í leikmanni kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu í gær en þetta staðfesti Kjartan Stefánsson, þjálfari liðsins, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Bætti eigið heimsmet í Fagralundi

Kraftlyfingakappinn Júlían J.K. Jóhannesson gerði sér lítið fyrir og bætti eigið heimsmet í +120 kg flokki um þrjú og hálft kíló á Íslandsmótinu í réttstöðulyftu sem fram fór í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bætti metið í ellefta sinn

Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir, FH, bætti eigið Íslandsmet í greininni á Origo-móti FH á laugardaginn. Vigdís kastaði lenst 62,58 metra og bætti sitt eigið met um 20 sentimetra. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fimmta lengsta kast ársins

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud kastaði lengst á Bottnarydskastet-mótinu í Svíþjóð sem fram fór í gær en hún kastaði spjótinu 62,66 metra. Íslandsmet hennar í greininni er 63,43 metrar en það setti hún árið 2017. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Fjögur lið efst og jöfn með fullt hús stiga

Fjögur lið eru með fullt hús stiga í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, en önnur umferð deildarinnar var leikin um helgina. ÍBV vann eins marks sigur gegn Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ, 2:1. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik – Fjölnir 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Grótta 19.15 3. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 327 orð | 3 myndir

* Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðabandið hjá...

* Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðabandið hjá sænska knattspyrnufélaginu Rosengård þegar liðið vann 1:0-heimasigur gegn Vittsjö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar sem hófst á laugardaginn. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 879 orð | 2 myndir

Meistarar á sigurbraut

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslandsmeistarar KR eru komnir aftur á beinu brautina í úrvasldeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, eftir óvænt tap á heimavelli í síðustu umferð gegn HK. Vesturbæingar heimsóttu Akranes í 3. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Meistararnir mæta Arsenal

Manchester City nætir Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Wembley í London en dregið var í undanúrslit keppninnar í gær. Í hinu undanúrslitaeinvíginu mætast Manchester United og Chelsea en leikirnir munu fara fram dagana 18. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – KA Frestað ÍA – KR 1:2 HK...

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – KA Frestað ÍA – KR 1:2 HK – Valur 0:4 Staðan: Valur 32017:16 Stjarnan 22006:26 Breiðablik 22004:06 FH 22005:36 KR 32013:46 ÍA 31025:53 HK 31025:73 Víkingur R. Meira
29. júní 2020 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Risarnir í Evrópu fylgjast með

þýskaland Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn er Alba Berlín varð þýskur meistari í körfuknattleik en liðið vann Ludwigsburg 75:74 í gær í síðari úrslitaleik liðanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.