Greinar þriðjudaginn 30. júní 2020

Fréttir

30. júní 2020 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

20 ár frá Hróarskelduslysinu árið 2000

„Ég fór fyrst á Hróarskelduhátíðina sumarið 1999 og varð hugfanginn um leið,“ segir Stian Haraldsen, fréttastjóri hjá norska ríkisútvarpinu NRK, í samtali við Morgunblaðið þegar hann rifjar upp skelfilegan atburð á hátíðinni 30. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

7.000 tonna eldi í Stöðvarfirði

Frummatsskýrsla vegna mats á umhverfisáhrifum af fyrirhuguðu 7.000 tonna laxeldi í Stöðvarfirði hefur verið birt á vef Skipulagsstofnunar. Það er Fiskeldi Austfjarða ehf., einnig þekkt sem Ice Fish Farm, sem stendur að fyrirhuguðu eldi. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Aðgerðir vegna hættulegs húsnæðis

Höskuldur Daði Magnússon Snorri Másson „Við lítum málið auðvitað alvarlegum augum og markmiðið með rannsókninni er að ákveða hvernig við ætlum að vinna þetta áfram og læra af þessum harmleik,“ segir Davíð Snorrason, forstöðumaður brunamála hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Meira
30. júní 2020 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Afpanta 97 þotur frá Boeing

Norska flugfélagið Norwegian er hætt við að kaupa 97 nýjar farþegaþotur af Boeing-flugvélaverksmiðjunum auk þess sem það greinir frá málaferlum á hendur Boeing fyrir að hafa kostað félagið gríðarlegar fjárhæðir vegna Max-flugvélanna umdeildu sem talið... Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Biðtíminn er óboðlegur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kynnti í gær aðgerðir til að stytta boðunarlista og biðtíma til afplánunar refsinga. Starfshópur sem ráðherra skipaði 9. mars sl. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 736 orð | 2 myndir

Dagsetning tilslakana óljós

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Snorri Másson Ragnhildur Þrastardóttir Nýtt smit sem mögulega tengist hópsýkingu vegna knattspyrnukonu sem kom smituð frá Bandaríkjunum og greindist ekki smituð í fyrstu kom upp síðdegis í gær. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Enn mörg mál á borði sáttasemjara

Í júlí mun ríkissáttasemjari fara í sumarfrí, en enn eru mörg sáttamál á borði embættisins. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Enn þurfa stórir hluthafar að bíða nánari upplýsinga

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lengri tíma mun taka að ná samningum við helstu lánardrottna og viðskiptamenn Icelandair Group en vonir stóðu til. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjörutíu árum eftir útgáfu Ísbjarnarblúss fékk Bubbi platínuplötu

Fjörutíu ár voru á dögunum síðan Ísbjarnarblús Bubba Morthens kom út en hún er án efa ein áhrifamesta plata íslenskrar rokksögu með lög á borð við Stál og hnífur, Ísbjarnarblús og Hrognin eru að koma. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 669 orð | 5 myndir

Frí frá kórónuveirufaraldri á Íslandi

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Þetta er allt annað líf hérna. Í Hollandi er fólk með grímur á hverjum degi og talar allan daginn um kórónuveiruna, ég var orðinn hundleiður á því. En hér er eins og hún sé ekki til,“ segir hollenski ferðamaðurinn Carlos Zeegers. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Herða verklag vegna smithættunnar

Heimkaup.is hafa ákveðið í ljósi frétta af mögulegum hópsmitum og að fólki fjölgi í sóttkví að taka aftur upp hluta af því verklagi sem var viðhaft hjá fyrirtækinu þegar faraldur kórónuveirunnar stóð sem hæst. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ísland í 2. flokki í úttekt á mansali

Íslensk stjórnvöld uppfylla ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali, samkvæmt nýrri skýrslu um stöðu mansals í löndum í heiminum. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sól Höfuðborgarbúar gátu nýtt hlýju gærdagsins til ýmissa verka. Fjöldi fólks safnaðist saman í miðborginni til að sóla sig og sjá aðra. Búast má við 10 til 15 stigum í dag, hlýjast fyrir... Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Lífslíkur með þeim hæstu í Evrópu

Hagstofa Íslands hefur birt nýjar upplýsingar um þróun meðalævilengdar karla og kvenna á Íslandi. Tölur stofnunarinnar sýna að meðalævilengd hefur aukist jafnt og þétt á árunum 1988-2019. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Loo byggir 40 herbergja hótel

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Sveitarstjórnin vildi vera með í ráðum frá upphafi um það hvers lags bygging risi þarna. Meira
30. júní 2020 | Erlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Lög um fóstureyðingar talin andstæð stjórnarskrá

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað í gær upp þann dóm að lög Louisiana-ríkis um fóstureyðingar stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Í löggjöf ríkisins, sem nú er fallin í ónáð Hæstaréttar, var kveðið á um að læknum, sem vísuðu sjúklingum sínum til fóstureyðingar, væri gert að hafa svokallað innlagnarsamkomulag eða innlagnarleyfi, „admitting privileges“ á ensku, við ákveðin sjúkrahús svo unnt væri að vísa þunguðum sjúklingum þangað til fóstureyðingar. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Óumdeilt að kröfur hafi verið óuppfylltar

Óumdeilt er að yfirlögn á vegarkafla á Kjalarnesi, þar sem banaslys varð á sunnudag, hafi ekki uppfyllt kröfur Vegagerðarinnar. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Rann blóðið til skyldunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér þykir vænt um samfélag mitt og vil ekki að við séum búðarlaus. Ég var sjálf búin að hvetja fólk til að taka af skarið og gera eitthvað í málinu en enginn virtist ætla að gefa sig fram. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 654 orð | 4 myndir

Skoða hvað fór úrskeiðis

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Klæðning á vegkafla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, þar sem tveir létu lífið í slysi í fyrradag, uppfyllti ekki skilyrði Vegagerðarinnar. Þetta segir Bergþóra Þorkelsdóttir vegamálastjóri. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Stjórnvöld uppfylla ekki lágmarksskilyrði

Fréttaskýring Pétur Magnússon petur@mbl.is Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali samkvæmt skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal sem birt var fyrir helgi. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sýndu þeim sem eiga um sárt að binda samúð og samhug

Um 100 til 150 manns komu saman á kyrrðarstund við Bræðraborgarstíg í gærkvöldi til að votta þeim sem létust í bruna þar fyrir helgi virðingu sína og sömuleiðis til þess að sýna samúð og samhug með þeim sem eiga um sárt að binda eftir eldsvoðann. Meira
30. júní 2020 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Var kennt í Kanada að Ísland væri heima

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingar settust að í Kanada undir lok 19. og í byrjun 20. aldar, meðal annars í Lundar við þjóðveg númer 6 austan við Manitoba-vatn, um 100 km fyrir norðan Winnipeg. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2020 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Brýnt að stytta boðunarlistann

Dómsmálaráðherra kynnti í gær áform um að stytta þann tíma sem dæmdur brotamaður þarf að bíða eftir afplánun, þ.e. svokallaðan boðunarlista Fangelsismálastofnunar. Fangelsið á Hólmsheiði átti að leysa fangelsismálavandann en hefur ekki dugað til, meðal annars vegna þess að fangelsisrými hafa ekki verið fullnýtt vegna manneklu. Það er óviðunandi ástand og meðal þess sem dómsmálaráðherra vill réttilega kippa í liðinn. Meira
30. júní 2020 | Leiðarar | 640 orð

Skilur Macron boðin?

Macron forseti les skilaboð frá kjósendum, en les hann þau rétt? Meira

Menning

30. júní 2020 | Menningarlíf | 352 orð | 4 myndir

278 listamenn fá starfslaun núna

Tilkynnt hefur verið um aukaúthlutun starfslauna listamanna sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið kom á vegna heimsfaraldurs Covid-19. Meira
30. júní 2020 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Allt til staðar nema alvöru illmenni

Eins og margir af minni kynslóð hef ég illan bifur á ungum konum í blúndukjólum og með slöngulokka. Að ekki sé talað um miðaldra karla í kúrekajakkafötum með viðeigandi hatt. Meira
30. júní 2020 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Björk fagnar og þakkar tónlistarfólki

Í ágústmánuði efnir Björk til þrennra eftirmiðdagstónleika í Hörpu. Meira
30. júní 2020 | Hönnun | 91 orð | 1 mynd

Hönnuður I NY-merkisins látinn

Grafíski hönnuðurinn bandaríski, Milton Glaser, er látinn, 91 árs að aldri. Hann setti mark sitt á ýmiss konar hönnun á löngum ferli og er meðal annars minnst sem höfundar I NY-merkisins frá 1977. Meira
30. júní 2020 | Menningarlíf | 1162 orð | 5 myndir

Söngurinn stuðlar að samkennd

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þema hátíðarinnar í ár er samkennd,“ segir Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran og annar skipuleggjenda Sönghátíðar í Hafnarborg, sem hefast á fimmtudaginn, 2. júlí og stendur til 12. júlí. Meira
30. júní 2020 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Útilistaverk í frönsku sólskini

Myndlistarkaupstefnum og mörgum viðamiklum alþjóðlegum myndlistarsýningum hefur verið aflýst í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Umræðan

30. júní 2020 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Allra hagur

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Láta verður af hugmyndafræðilegu reiptogi vinstri og hægri og takast á við atvinnuleysisbölið með hliðsjón af þeim valkostum sem fyrir eru." Meira
30. júní 2020 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Ég þekki þennan mann aðeins að góðu

Eftir Kristin Manuel Salvador: "Í allri handleiðslu og kennslu sem ég hef notið hjá SÁÁ var það alltaf, að mínu mati og margra annarra ráðgjafa, Þórarinn sem bar af og miðlaði af yfirburðaþekkingu." Meira
30. júní 2020 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Framtíð barnanna okkar

Eftir Hjálmar Magnússon: "Við verðum að athuga að baráttan fyrir framtíð barnanna okkar er í dag en ekki á morgun." Meira
30. júní 2020 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Járnbrautarbull og græðgi óreiðumanna

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Við þennan kostnað ráða sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu aldrei, allra síst Reykjavík." Meira
30. júní 2020 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Nú duga ekki lengur orðin tóm

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: "Lífeyrir frá almannatryggingum hefur ekki fylgt launaþróun síðustu ára eins og lög um almannatryggingar kveða á um." Meira
30. júní 2020 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Refsing vegna fíknar

Johann Hari lýsir rót fíknar þannig að hún spretti ekki frá því að fólk sprauti í sig efnum eða innbyrði. Hún spretti miklu fremur úr sársaukanum sem fólk upplifir innra með sér. Meira
30. júní 2020 | Aðsent efni | 834 orð | 2 myndir

Viðbúnaður við stóráföllum þolir enga bið

Eftir Jagan Chapagain og Andrew Steer: "Faraldurinn og undanfarin loftslagstengd áföll hafa sýnt fram á að við verðum strax að fjárfesta meira í viðbúnaði í stað þess að bíða næsta áfalls." Meira

Minningargreinar

30. júní 2020 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Finnbogi Sævar Kristjánsson

Finnbogi Sævar Kristjánsson fæddist 21. júní 1956. Hann lést 14. júní 2020. Útför Finnboga fór fram 22. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Guðjón Guðjónsson

Guðjón Guðjónsson fæddist á Eskifirði þann 5. des. 1956. Hann lést 20. júní 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Daníelsson f. 18. mars. 1913, d. 9. apríl 2016. og Jóna Björg f. 4. desember 1920, d. 8. júlí 2002. Guðjón fór ungur að stunda sjómennsku. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður Einarsdóttir fæddist 10. apríl 1920. Hún lést 7. júní 2020. Útförin fór fram 19. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Norðkvist

Sigríður Jóna Norðkvist Marinósdóttir fæddist á Ísafirði 7. júní 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júní 2020. Foreldrar hennar voru Marinó Nordquist Jónsson, f. 3.10. 1901, d. 11.2. 1987 og Elísabet Sigríður Sigurðardóttir, f. 2.5. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd

Sigríður K. Thors

Sigríður Thors fæddist 13. maí 1927. Hún lést 13. maí 2020. Útför Sigríðar fór fram 28. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Sigurður E.R. Lyngdal

Sigurður E.R. Lyngdal fæddist 15. ágúst 1948. Hann lést 3. júní 2020. Útför Sigurðar fór fram 12. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Svanhildur Ingvarsdóttir

Svanhildur Ingvarsdóttir fæddist 11. október 1937. Hún lést 4. mars 2020. Útför Svanhildar fór fram 25. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2020 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Úlfur Sigurmundsson

Úlfur Sigurmundsson fæddist 4. apríl 1934. Hann lést 11. apríl 2020. Útför hans fór fram 23. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Hagar skila tapi á fyrsta fjórðungi

Tap Haga eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi (mars til maí 2020) nam 96 milljónum króna. Er þetta í fyrsta sinn í meira en áratug sem fyrirtækið bókfærir tap af starfsemi sinni. Hagnaður af starfsemi Haga yfir sama tímabil í fyrra nam 665 milljónum... Meira
30. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Hvalur kaupir helming í Íslenska gámafélaginu

Hvalur hf. hefur fest kaup á helmingi hlutafjár í Íslenska gámafélaginu ehf. Í tilkynningu frá Hval hf. segir að eftir viðskiptin séu hluthafar í Íslenska gámafélaginu, Hvalur hf. og Gufunes ehf., með jafnan hlut. Meira
30. júní 2020 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Staðan þrengist þegar viðræður dragast á langinn

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Fastir þættir

30. júní 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. e4 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Rxd7 5. 0-0 Rgf6 6. He1 Hc8 7...

1. Rf3 c5 2. e4 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Rxd7 5. 0-0 Rgf6 6. He1 Hc8 7. c3 e6 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Re4 11. Rbd2 Rxd2 12. Dxd2 Be7 13. Df4 0-0 14. Dg4 He8 15. h4 Dc7 16. Bh6 g6 17. Df4 Dc2 18. g4 b6 19. b3 Ba3 20. Kg2 Db2 21. Rg5 He7 22. Meira
30. júní 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

90 ára

Bjarni Reykjalín Magnússon á 90 ára afmæli í dag. Hann er fæddur 30. júní 1930 í Grímsey og eiginkona hans var Vilborg Sigurðardóttir, f. 1. maí 1929, d. 2. febrúar 2009. Meira
30. júní 2020 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

„Það er kominn Helgi“ í haust

Landsmenn geta heldur betur glaðst yfir því að von er á nýrri seríu í haust, svipaðri þáttunum „Heima með Helga“ sem slógu í gegn í sjónvarpi Símans á laugardagskvöldum í samkomubanninu. Meira
30. júní 2020 | Í dag | 271 orð

Enn af veirunni og jakkaleysi á Alþingi

Ólafur Stefánsson skrifaði í Leir á laugardag: „Það er ekki verra að hafa eitthvað að þakka fyrir. Meira
30. júní 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Helga Ragnarsdóttir

70 ára Helga ólst upp í Flatey á Skjálfanda en býr í Kópavogi. Hún er sölu- og markaðsstjóri Eddu heildverslunar. Maki : Kristinn Guðni Hrólfsson, f. 1951, múrarameistari og vinnur hjá BM Vallá. Börn : Sigurhanna, f. 1979, Brynjar, f. Meira
30. júní 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Jófríður Halldórsdóttir

40 ára Jófríður er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Laugarnesi. Hún er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfuninni sporthúsinu og landsliði kvenna í knattspyrnu og Breiðabliki. Maki : Guðmundur Þór Magnússon, f. 1980, rekstrarstjóri hjá Kex hostel. Meira
30. júní 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Að fyrnast þýðir að úreldast , ganga úr gildi . Skuldir geta fyrnst , og fara þá einfaldir skuldunautar jafnvel að trúa því að eitthvað gott sé til í öllum kerfum. Meira
30. júní 2020 | Fastir þættir | 160 orð

Ólík viðhorf. V-Enginn Norður &spade;G1052 &heart;Á ⋄DG107...

Ólík viðhorf. V-Enginn Norður &spade;G1052 &heart;Á ⋄DG107 &klubs;ÁK43 Vestur Austur &spade;Á3 &spade;64 &heart;D10982 &heart;G6543 ⋄ÁK98 ⋄642 &klubs;65 &klubs;DG2 Suður &spade;KD987 &heart;K3 ⋄53 &klubs;10987 Suður spilar 4&spade;. Meira
30. júní 2020 | Árnað heilla | 868 orð | 3 myndir

Þakklát fyrir samstarfsfólkið

Regína Ásvaldsdóttir er fædd 30. júní 1960 í Kópavogi. „Ég bjó fyrstu árin með foreldrum mínum í Birkihlíð, en þar ráku afi og amma gróðrarstöð. Foreldrar mínir byggðu hús í Löngubrekku, skammt frá þar sem ég ólst upp. Meira

Íþróttir

30. júní 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Allir í skimun og frestað hjá Fylki

Öllum leikmönnum í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta stendur til boða að fara í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í þessari viku í kjölfarið á smitunum sem upp hafa komið síðustu daga. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Burnley komið í áttunda sætið

Burnley lyfti sér upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með góðum útisigri á Crystal Palace í London, 1:0. Miðvörðurinn Ben Mee skoraði sigurmarkið á 62. mínútu og hélt með því upp á stóran áfanga en hann lék sinn 300. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hanna tekur sitt 26. tímabil

Handknattleikskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun leika með liðinu næsta vetur. Verður tímabilið það 26. hjá Hönnu í meistaraflokki. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur... Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – Fjölnir 3:1 Fylkir &ndash...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – Fjölnir 3:1 Fylkir – Grótta 2:0 Víkingur R. – FH 4:1 Staðan: Breiðablik 33007:19 Valur 32017:16 Stjarnan 22006:26 FH 32016:76 KR 32013:46 Víkingur R. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 1111 orð | 3 myndir

Reynum að hrista upp í þessu hvor hjá annarri

Sleggjukast Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Vigdís Jónsdóttir úr FH og ÍR-ingurinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir eru tveir bestu sleggjukastarar Íslands frá upphafi. Vigdís bætti Íslandsmetið á Origo-móti FH í Kaplakrika á laugardag er hún kastaði 62,58 metra og bætti eigið met um 20 sentímetra. Elísabet var aðeins 16 ára gömul þegar hún bætti þágildandi Íslandsmet Vigdísar á kastmóti UMSB í Borgarnesi í maí á síðasta ári, en hún kastaði þá 62,16 metra. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Slóveni á leið í Garðabæinn

Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar í körfubolta hafa fengið liðsstyrk því félagið hefur samið við Slóvenann Mirza Sarajlija. Sarajlija er 29 ára gamall bakvörður og lék síðast með Revda í B-deild Rússlands. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 876 orð | 3 myndir

Tilbúinn í stórt hlutverk

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar sýndu og sönnuðu í gærkvöld að þeir hafa burði til að taka þátt í baráttunni í efri hluta úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili þegar þeir gjörsigruðu FH-inga 4:1 í Fossvoginum. Meira
30. júní 2020 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Undirritaður hefur nú gengið á bak orða sinna þriðja sumarið í röð...

Undirritaður hefur nú gengið á bak orða sinna þriðja sumarið í röð. Pílagrímsferð til Grenivíkur hefur verið í kortunum síðan Magnamenn komust upp í fyrstu deildina fyrir þremur árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.