Greinar fimmtudaginn 2. júlí 2020

Fréttir

2. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 908 orð | 2 myndir

370 handteknir í Hong Kong

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Hong Kong tilkynnti í gær að hún hefði handtekið 370 manns vegna mótmæla gegn nýjum þjóðaröryggislögum borgarinnar, sem tóku gildi á þriðjudaginn. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Aðeins 67 metra frá jörðu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur birt lokaskýrslu sína um alvarlegt flugatvik sem átti sér stað í aðflugi farþegaþotu Icelandair að Keflavíkurflugvelli 19. október 2016. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Arion banki má ekki birta myndir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Persónuvernd hefur bannað Arion banka að nýta ljósmyndir af liðum í Arion banka-mótinu í fótbolta barna frá því í fyrra á Facebook-síðu bankans. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Aukið líf færist yfir Leifsstöð

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Allt frá því að áhrif kórónuveirufaraldursins á alþjóðlegt ferðafrelsi komu fram af fullum þunga hefur verið tómlegt um að litast í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, eða Leifsstöð. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Betri horfur með vatnsbúskapinn

Horfur eru góðar í vatnsbúskap Landsvirkjunar, þótt enn sé of snemmt að segja til um aðstæður í rekstri orkuvinnslunnar næsta vetur. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Biðlisti í fyrsta sinn hjá Stígamótum

Í kjölfar aukinnar aðsóknar hafa Stígamót sett á fót biðlista í fyrsta skipti í 30 ára sögu samtakanna og er nú biðtími eftir viðtali um tveir mánuðir. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Bifreiðasala dregst saman um 40%

Sala nýrra bíla dróst verulega saman í júnímánuði samanborið við sama mánuð í fyrra. Alls seldust 824 nýir fólksbílar, eða rétt tæplega 40% minna en í júnímánuði í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Bílgreinasambandsins. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Birgir hefur talað mest allra

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Birgir Þórarinsson, alþingismaður Miðflokksins, hefur talað lengst allra á 150. löggjafarþinginu, sem frestað var aðfaranótt þriðjudags. Birgir hefur talað í tæpar 30 klukkustundir. Birgir var ræðukóngur 149. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 814 orð | 4 myndir

Bítlarnir sneru heiminum á hvolf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Bítlarnir hafa fylgt mér í meira en hálfa öld, meira sem bræður og vinir en hljómsveit frá Bretlandi. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Gamnislagur Vígalegar vinkonur gera sig líklegar til að hefja hnefaleika á Hafnartorgi. Hamingjan virðist höfð í hávegum í þessum hnefaleikum frekar en sársaukafull... Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fellir burtu 33 lagabálka í heild sinni

Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um einföldun regluverks. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Felur ekki í sér skuldbindingu

„Það að þetta fer í samráðsgátt felur í sér að það er verið að óska eftir hugmyndum og athugasemdum en felur ekki í sér á þessu stigi neina skuldbindingu flokkanna um að leggja fram frumvarp í þessa veru,“ segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gefa áfram út íslenskar bækur

„Markmið endurgreiðslufrumvarpsins var að efla íslenska bókaútgáfu. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Geta sparað sér hálfan sólarhring með því að fljúga

Þeir sem ætla að nota sumarið til að ferðast um Ísland ættu að skoða vandlega þann möguleika að fljúga frekar en að aka. Flugfélagið Ernir fagnar 50 ára afmæli í ár og býður af því tilefni upp á 50% afslátt af fargjöldum. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Hamborgarar af galloway- og limosin-kyni

Í byrjun sumars var í fyrsta skipti hér á landi boðið upp á sérvalið skagfirskt nautakjöt af galloway- og limosin-kyni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og muna forsvarsmenn Hagkaups, þar sem kjötið var selt, ekki eftir viðlíka viðtökum. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Hátíðir haldnar með breyttu sniði

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ljóst er að heimsfaraldur kórónuveiru mun setja mark sitt á fjölda samkoma í sumar. Nú um helgina fer nokkur fjöldi hátíða fram víðsvegar um landið. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Hornfirskur humar hentar vel á pizzu

Ingibjörg Sveinsdóttir og meðeigendur hennar létu hendurnar standa fram úr ermum og tókst að byggja veitingastað frá grunni á um það bil hálfu ári. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 956 orð | 3 myndir

Hvetur ferðamenn til að gera vel við sig

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Matthildar Ásmundardóttur var það lán í óláni að erfiðasta tímabil kórónuveirufaraldursins skyldi vera á rólegasta tíma ársins fyrir ferðaþjónustufyrirtækin í Hornafirði. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kátir krakkar kastandi körfubolta í Keflavík

Í mikilli blíðu í Keflavík hitti ljósmyndari Morgunblaðsins fyrir metnaðarfullt körfuboltafólk sem líklega greindi eitthvað á um leikinn, af svip þeirra beggja að dæma. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Kátur sjóari í hálfa öld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjómennska hefur verið lifibrauð Jóns Páls Ásgeirssonar í yfir hálfa öld, en hann lýkur farsælum samtals 35 ára ferli hjá Landhelgisgæslunni í dag, á 70 ára afmælinu. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Komu heim eftir 158 daga á sjó

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Flosi Arnórsson skipstjóri, Einar Þ. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð

Létust í umferðarslysi

Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi síðastliðinn sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. Þau voru sambýlisfólk, búsett í Garðabæ, og láta eftir sig fjögur uppkomin... Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Manni sigldi á tvo báta

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Trefjaplastbáturinn Manni ÞH-88 keyrði upp í fjöru á Þórshöfn rétt við Hafnarlækinn um hádegisbil í gær. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 3 myndir

Mest ógn stafar af jíhadistum

Fréttaskýring Pétur Magnússon petur@mbl.is Hryðjuverk eru enn mikil og viðvarandi ógn við öryggi Evrópubúa. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Mjólkursamlag varð að smekklegu gistiheimili

Það var í ferðalagi suður til Krítar að Elínborgu Ólafsdóttur og Elvari Unnsteinssyni manni hennar hugkvæmdist að opna hótel á Höfn í Hornafirði í samvinnu við systur Elvars, Írísi Dóru Unnsteinsdóttur og mann hennar Hilmar Stefánsson. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Mótmæltu lengri setu Pútíns við rússneska sendiráðið

Um fjörutíu manns mótmæltu breytingum á stjórnarskrá Rússlands við rússneska sendiráðið í Túngötu í gær. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Norsk-íslenski síldarstofninn taki að vaxa

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt heilsusnakk

Væntanleg er í verslanir ný íslensk vara sem kallast „fish & chips“ og er tilbrigði við einn vinsælasta rétt heims. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Ný þjónustumiðstöð og svífandi brú

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Svipur Þingvalla breytist talsvert, verði af framkvæmdum skv. drögum að breyttu deiliskipulagi staðarins. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Nægilegt fóður hér fyrir veiru

Erla María Markúsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir „Við þurfum að búa við takmarkanir og breyttan hugsunarhátt í marga mánuði eða jafnvel ár eða lengur,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Reynir del Norte leikur flamenco-tónlist í hringferð um landið

Gítarleikarinn Reynir del Norte heldur í tónleikaferðalag hringinn um landið, 2.-17. júlí, þar sem hann mun leika flamenco-tónlist. Fyrstu tónleikarnir verða í dag, fimmtudag, kl. 17, í Einkunnum við Borgarnes. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Spennt að fá Íslendinga í heimsókn í sumar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust þykir mörgum Stefanía Ragnarsdóttir öfundsverð af því að vinna í Vatnajökulsþjóðgarði og fá að vera í návígi við íslenska náttúru og stórbrotinn jökulinn alla daga. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 2 myndir

Stofna saman þróunarfélag

Akraneskaupstaður og Brim hafa stofnað saman þróunarfélag um atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Breið á Akranesi. Unnið hefur verið að undirbúningi frá því síðastliðið haust og hefur KPMG ráðgjöf leitt vinnuna með þátttöku íbúa og ýmissa hagaðila. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 1194 orð | 4 myndir

Storytel eignast 70% í Forlaginu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað hefur Covid haft áhrif á Forlagið eins og flest önnur fyrirtæki en við erum ekki upp við vegg að ganga til þessara viðskipta,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

Stórhugur í Árneshreppi

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Svífandi brýr og rafskutlur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ráðgert er að reisa nýja þjónustumiðstöð á Þingvöllum austan Þingvallavegar. Með henni yrðu tvö aðkomusvæði inn í þjóðgarðinn svo seinna megi með góðu móti sinna miklum og vaxandi fjölda ferðamanna í framtíðinni. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tjaldbúðasteikt hrísgrjón með kjúklingi

Þó að við séum í tjaldútilegu eða gönguferð með allt á bakinu er óþarfi að borða bara flatkökur með hangikjöti þótt þær séu vissulega góðar. Það getur verið gaman að takast á við matreiðslu í útilegunni. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Útboð á allra næstu dögum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi verður boðinn út á allra næstu dögum, jafnvel fyrir helgina. Þetta staðfestir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Þingræðisreglan bundin í stjórnarskrá

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Forsætisráðuneytið kynnti í gær í samráðsgátt stjórnvalda tillögu að frumvarpi um breytingar á II. kafla stjórnarskrár Íslands í 13 liðum. Kaflinn fjallar um forsetaembættið og framkvæmdavaldið. Meira
2. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ökuskírteinin eru komin í símann

Hér um bil 200.000 Íslendingum með bílpróf býðst nú að vera með stafrænt ökuskírteini í símanum. Það ógildir ekki gamla kortið en losar mann við þörfina á að hafa það meðferðis öllum stundum. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2020 | Leiðarar | 720 orð

Leiðindin skárri en tryllingurinn?

Kosningabaráttan í Bandaríkjunum núna er engri annarri lík Meira
2. júlí 2020 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Meinlokumenn skella í lás

Mörgum þykir stefnufestu stundum vanta hjá yfirvöldum og óljóst hvað það er sem fyrir þeim vakir. En stundum birtist þessi eiginleiki þó helst í mynd þrjósku og yfirgangs og óboðlegri fyrirlitningu á sjónarmiðum annarra. Meira

Menning

2. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Að svala forvitninni

Ég hef alltaf haft áhuga á híbýlum fólks, svo mjög að þótt skömm sé frá að segja kætist ég á hverju ári þegar skammdegið færist yfir og maður getur á ný farið að sjá inn um glugga hjá fólki um miðjan dag. Meira
2. júlí 2020 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Aftur hægt að skoða Pompidou-safnið

Söfn á meginlandi Evrópu eru nú opnuð hvert á fætur öðru eftir lokun vegna kórónuveirunnar og þar á meðal var Pompidou-safnið í París opnað í gær. Meira
2. júlí 2020 | Tónlist | 887 orð | 1 mynd

„Bassinn er oft miðpunkturinn“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Við munum spila efni af nýrri plötu sem kemur formlega út 9. Meira
2. júlí 2020 | Kvikmyndir | 685 orð | 2 myndir

Eldskírn Fire Saga

Leikstjórn: David Dobkin. Handrit: Will Ferrel og Andrew Steele. Kvikmyndataka: Danny Cohen. Klipping: Greg Hayden. Aðalhlutverk: Will Ferrel, Rachel McAdams, Dan Stevens, Pierce Brosnan. 123 mín. Bandaríkin, 2020. Meira
2. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýningu

Myndlistarkonan Gunnhildur Þórðardóttir mun opna sýninguna Leysingar á morgun, föstudaginn 3. júlí kl. 16, í SÍM-salnum í Hafnarstræti. Til sýnis verða ný verk unnin á árunum 2019 og 2020 og eru þau bæði tví - og þrívíð. Meira
2. júlí 2020 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Hjörleifur og Jónas Þórir í Fríkirkjunni

Vinirnir Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir orgel- ogpíanóleikari halda um þessar mundir röð tónleika víða um land. Næstu tónleikar þeirra verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefjast klukkan 20. Meira
2. júlí 2020 | Bókmenntir | 236 orð | 3 myndir

Hræðir unga sem aldna

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Mál og menning, 2020. Kilja, 153 bls. Meira
2. júlí 2020 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Kanaríeyjar í Sveinshúsi

Sveinssafn í Sveinshúsi í Krýsuvík, sem helgað er list hafnfirska málarans Sveins Björnssonar, verður opnað á ný eftir veturinn sunnudaginn 5. júlí kl. 13. Meira
2. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Litríkar blöðrur

Farþegar með jarðlestum Kaupmannahafnar eru eflaust orðnir vanir því margir hverjir að sjá þessar litríku og spegilgljáandi blöðrur uppi undir lofti stöðvarinnar undir Kongens Nytorv. Meira
2. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Nýir sviðsforsetar við Listaháskólann

Tveir nýir sviðsforsetar hafa verið ráðnir til starfa við Listaháskóla Íslands. Meira
2. júlí 2020 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Orgelleikur í Hallgrímskirkju

Erla Rut Káradóttir, organisti Grindavíkurkirkju, leikur á öðrum tónleikum Orgelsumars 2020 í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 2. júlí. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Meira
2. júlí 2020 | Tónlist | 1811 orð | 2 myndir

Tónlistin er fögnuður yfir lífinu

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl. Meira
2. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Ungmennum boðið að tjá sig um ástand jarðar

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið að velta því fyrir sér hvernig það hljómar þegar við tökum málstað jarðarinnar og tölum fyrir hana. Meira

Umræðan

2. júlí 2020 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Alvarleg mistök og hörmulegar afleiðingar þeirra

Sl. laugardagskvöld ók ég um Kjalarnesið á leið til Akraness. Ég varð áþreifanlega vör við nýmalbikaðan hluta vegarins á leiðinni. Hann skar í augun, kolsvartur og glansandi. Meira
2. júlí 2020 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Hugleiðing um greinarstúf

Eftir Hauk Ágústsson: "Hvert stefnir íslensk menning og þjóð?" Meira
2. júlí 2020 | Aðsent efni | 587 orð | 5 myndir

Kórónukreppan má ekki verða að jafnréttiskreppu

Eftir Katrínu Jakobsdóttur, Mogens Jensen, Åsa Lindhagen, Thomas Blomqvist og Abid Q. Raja: "Við njótum góðs af því að geta verið hvert öðru fyrirmynd og hvatning til að gera betur í jafnréttismálum." Meira
2. júlí 2020 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Óviðunandi refsiauki

Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í fangelsiskerfinu. Meira
2. júlí 2020 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Rafbílar telja fimmfalt

Eftir Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson: "Ísland er á góðri leið með að ná markmiðum sínum fyrir árið 2020 og raf- og tengiltvinnbílar eiga þar sívaxandi hlutdeild." Meira
2. júlí 2020 | Aðsent efni | 784 orð | 2 myndir

Skipulag við Dalveg – dýrkeypt mistök

Eftir Hjálmar H. Ragnarsson: "„Heildarmyndin vanhugsuð, lykilspurningum er ósvarað og tæknilegar útfærslur standast ekki skoðun.“" Meira
2. júlí 2020 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Stjórn þorskveiða hefur skilað afleitum árangri

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Eitt af meginhlutverkum fiskveiða er að grisja fyrir nýliðun og vexti og njóta í staðinn hluta af orkusparnaðinum sem þannig fæst." Meira
2. júlí 2020 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Útvistun verkefna er sjálfsagður kostur

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Hlýtur það að vera umhugsunarefni fyrir alla þá sem draga vilja úr umsvifum hins opinbera, hversu hægt miðar." Meira

Minningargreinar

2. júlí 2020 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

Alfreð Þór Þorsteinsson

Alfreð Þór Þorsteinsson fæddist 15. febrúar 1944. Hann lést 27. maí 2020. Útför Alfreðs fór fram 16. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Anna Elín Einarsdóttir Haukdal

Anna Elín Einarsdóttir Haukdal fæddist 10.7. 1931 á bænum Sperðli í Vestur-Landeyjum og ólst þar upp. Hún lést 8.6. 2020. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson bóndi, f. 1.11. 1887, d. 8.11. 1967 og eiginkona hans Hólmfríður Jónsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Gísli Agnar Bogason

Gísli Agnar Bogason fæddist í Keflavík 23. nóvember 1972. Hann lést í Keflavík 21. júní 2020. Foreldrar hans eru Bogi Agnarsson, f. 5. desember 1949 og Helga Guðrún Gísladóttir, f. 18. júlí 1951. Þau skildu árið 1985. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Helga Valdimarsdóttir

Helga Valdimarsdóttir fæddist 4. mars 1952. Hún lést 7. mars 2020. Minningarathöfn hennar fór fram 29. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Jón A.K. Lyngmo

Jón A.K. Lyngmo fæddist á Ísafirði 21. ágúst 1958. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júní 2020. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Hilmar Lyngmo vélstjóri, f. 17. mars 1931, frá Ísafirði og Ólína K. Jónasdóttir, f. 21. nóvember 1930, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Jón Örn Jónsson

Jón Örn Jónsson fæddist í Viborg á Jótlandi 30.3. 1938. Hann lést 21. maí 2020 í Regina, Kanada. Foreldrar hans voru Jón Sigtryggsson, prófessor, læknir og tannlæknir, stofnandi og fyrsti prófessor við Tannlæknadeild Háskóla Íslands, f. 10.4. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Karla Jónsdóttir

Karla Jónsdóttir, eða Kalla eins og hún var oftast kölluð, húsmóðir og sjúkraliði fæddist á Dalvík 29. apríl 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. júní 2020. Foreldrar hennar voru Jón Arngrímsson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Randver Víkingur Rafnsson

Randver Víkingur Rafsson fæddist 10. júní 1955. Hann lést 12. október 2019. Útför Randvers fór fram 28. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

Solveig Thorarensen

Solveig Thorarensen fæddist 9.9. 1933 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Óskar Thorarensen forstjóri, f. á Móeiðarhvoli, Rang., 24.9. 1887, d. 20.9. 1953, og Ingunn Eggertsdóttir húsfreyja, f. á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 7.1. 1896, d. 12.3. 1982. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2020 | Minningargreinar | 3178 orð | 1 mynd

Sturla Snæbjörnsson

Sturla Snæbjörnsson fæddist í Hólshúsum 21. nóvember 1945. Hann lést á Landspítalanum 22. mars 2020. Foreldrar hans voru Snæbjörn Sigurðsson, bóndi á Grund í Eyjafirði, f. 22.8. 1908, d. 17.11. 1991 og Pálína Jónsdóttir, húsfreyja á Grund í Eyjafirði,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir

Kórónuveiran jók eftirspurn eftir Minknum

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Mink Campers, sem framleiðir og þróar samnefnd sporthýsi, hefur hafið fjármögnun á fjármögnunarsíðunni Funderbeam. Meira
2. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Stóru bankarnir vel í stakk búnir

Nýjustu hagvaxtarspár gera ráð fyrir 8% samdrætti á landsframleiðslu í ár og hafa aðgerðir Seðlabankans og stjórnvalda vegna COVID-19 aukið svigrúm fjármálafyrirtækja til þess að styðja við heimili og fyrirtæki á tímum kórónuveirunnar, að því er fram... Meira
2. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 3,4% í júní

Úrvalsvísitala aðallista íslensku kauphallarinnar hækkaði um 3,4% í júní og stendur nú í 2.089 stigum. Þetta kemur fram í viðskiptayfirliti kauphallarinnar fyrir júnímánuð. Meira

Daglegt líf

2. júlí 2020 | Daglegt líf | 1059 orð | 2 myndir

Fjárbóndi vinnur fyrir Hollywood

Árni fjárbóndi á Eyjardalsá í Bárðardal stjórnar hljóðupptökum fyrir Hollywood, Netflix og BBC á milli sveitastarfa. Hann og Anna Guðný kona hans eru með 170 kindur á vetrarfóðrum og reka líka hestaleigu. Meira
2. júlí 2020 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Hápunktur íþróttasumarsins

Alls 1.940 fótboltastrákar úr 212 knattspyrnuliðum þátt í N1-mótinu í knattspyrnu sem sett var á Akureyri í gær. Fjöldi þátttakenda er nánast hinn sami og í fyrra en liðin lítið eitt fleiri. Breiðablik úr Kópavogi sendir alls 16 talsins og FH 11 lið. Meira
2. júlí 2020 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Heima er best

Í Gallerí Stokk í menningarmiðstöðinni á Stokkseyri á morgun, föstudaginn 3. júlí kl. 17, opnar Hanna Siv Bjarnardóttir ljósmyndasýninguna Heima. Myndirnar eru af heimilum og húsmunum nokkurra af eldri íbúum á Stokkseyri. Meira
2. júlí 2020 | Daglegt líf | 75 orð

Ljón og Norn

Í kvöldgöngu á vegum Borgarbókasafns Reykjavíkur í kvöld, fimmtudag, fer Hildur Knútsdóttir rithöfundur með fólk um slóðir skáldsagna sinna, Ljónsins og Nornarinnar. Meira
2. júlí 2020 | Daglegt líf | 640 orð | 3 myndir

Sofnum ekki á verðinum

Þótt góður árangur hafi náðst í baráttunni við COVID-19 hérlendis sýna ný smit undanfarið að ekki má sofna á verðinum. Rifjum upp hvernig er best að haga sér til að passa upp á persónulegar smitvarnir. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 g6 7. f3 Bg7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 g6 7. f3 Bg7 8. Be3 Rc6 9. Dd2 Bd7 10. 0-0-0 Hc8 11. Rxc6 Hxc6 12. Bh6 Bxh6 13. Dxh6 Hxc3 14. bxc3 Da5 15. Kd2 Bc6 16. h4 Dxa2 17. Hb1 Da3 18. De3 Da5 19. g4 Rd7 20. Ha1 Dc5 21. f4 e5 22. Meira
2. júlí 2020 | Í dag | 255 orð

Af veirunni, almættinu og heita pottinum

Anton Helgi Jónsson yrkir á Boðnarmiði og skýrir limran sig sjálf: Ef veiruna vita menn farna í vínstúku hópast fólk gjarna það brennsann vill sinn og bókar sig inn með barkóða almannavarna. Meira
2. júlí 2020 | Fastir þættir | 818 orð | 1 mynd

„Kraftmikið fólk heldur manni á tánum“

Þuríður Björg Guðnadóttir hóf fyrst störf hjá Nova 18 ára gömul en þar starfar hún enn, nú sem framkvæmdastjóri sölu og þjónustu. Hún situr í stjórn Lyfju og segir að vinnueðlið komi frá foreldrunum, sem eru harðduglegt fólk og miklar fyrirmyndir. Meira
2. júlí 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Blankur kóngur. V-NS Norður &spade;653 &heart;10852 ⋄DG104...

Blankur kóngur. V-NS Norður &spade;653 &heart;10852 ⋄DG104 &klubs;86 Vestur Austur &spade;KDG &spade;G972 &heart;K3 &heart;6 ⋄762 ⋄K983 &klubs;D9732 &klubs;KG105 Suður &spade;Á84 &heart;ÁDG974 ⋄Á5 &klubs;Á4 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. júlí 2020 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Dansiball sem ég mun aldrei gleyma

„Hér er um að ræða dansiball sem ég mun aldrei gleyma svo lengi sem ég lifi,“ segir Páll Óskar en hann mun halda alvöru Pallaball á Spot á laugardaginn frá 20-23. Meira
2. júlí 2020 | Árnað heilla | 471 orð | 3 myndir

Greiddi leið íslenskra rithöfunda

Anna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 2.7. 1940 en foreldrar hennar voru Einar Andrésson, umboðsmaður Máls og menningar, f. 30.5. 1904, d. 13.4. 1975, og Jófríður Guðmundsdóttir húsmóðir f. 19.8. 1902, d. 4.7. 1980. Einar var bróðir Kristins E. Meira
2. júlí 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Guðmundur Óli Gunnarsson

40 ára: Guðmundur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Selfossi til 16 ára aldurs. Hann býr nú á Seltjarnarnesi. Hann hefur starfað sem verkamaður, bílstjóri og pizzubakari en er ljósmyndari og listamaður í frístundum. Meira
2. júlí 2020 | Fastir þættir | 324 orð | 3 myndir

K100 heillast af Höfn í Hornafirði

Útvarpsstöðin K100 ætlar að kynnast landinu betur í sumar og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands. Á morgun, 3. júlí, verður öll dagskráin í beinni frá Höfn í Hornafirði. Meira
2. júlí 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Það fylgir hentugum orðum að þau eru ofnotuð. Sagt var um tvo gróna skóla að annar væri „staðsettur“ hér en hinn „staðsettur“ þar. Annar er hér, hinn er þar. Hins vegar er rétt að staðsetja vindmæli á höfða: koma honum fyrir þar. Meira
2. júlí 2020 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Stefán Þór Pálsson og Páll Ævar Pálsson

60 ára Stefán og Páll ólust upp í vesturbæ Kópavogs. Stefán hefur síðustu ár búið á Hæfingarstöðinni Dalvegi í Kópavogi. Páll er búsettur í Garðabæ. Hann útskrifaðist frá tannlæknadeild HÍ 1987 og opnaði tannlæknastofuna Brostu árið 1990. Meira

Íþróttir

2. júlí 2020 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Allt annað að sjá Selfyssingana

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Selfyssingar unnu sinn annan leik í röð og klifra upp töfluna í Pepsi Max-deild kvenna eftir slæma byrjun á mótinu. Selfosskonur unnu Stjörnuna á mjög sannfærandi hátt, 4:1, í Garðabæ í gærkvöld. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Einhvern tíma lýsti ung og efnileg íslensk knattspyrnukona því yfir...

Einhvern tíma lýsti ung og efnileg íslensk knattspyrnukona því yfir, snemma á ferlinum, að hún ætlaði sér alla leið á toppinn. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Framherji til Grindavíkur

Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur fengið til liðs við sig bandarískan framherja, Brandon Conley að nafni. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 157 orð

Grótta krækti sér í Skota

Nýliðar Gróttu í úrvalsdeild karla í fótbolta tryggðu sér nýjan leikmann áður en lokað var fyrir félagaskiptin seint í fyrrakvöld. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 977 orð | 2 myndir

Hægt að fullyrða að þetta sé besta félagslið í heimi

Frakkland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við franska stórveldið Lyon. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Nettóvöllur: Keflavík...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Nettóvöllur: Keflavík – Augnablik 19.15 Vivaldi-völlur: Grótta – Afturelding 19.15 Ásvellir: Haukar – ÍA 19.15 2. deild kvenna: Hertz-völlur: ÍR – Grindavík 19. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Langþráð mark gegn Leicester

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark í átta og hálfan mánuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar Everton lagði Leicester að velli, 2:1, á Goodison Park. Gylfi kom Everton í 2:0 á 16. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Mikil saga á bak við nýja landsliðsmerkið

„Þetta hefur verið mikil, góð og jafnframt skemmtileg vinna í kringum þennan nýja landsliðsbúning og auðvitað merkin í kringum bæði KSÍ og landsliðið,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Selfoss 1:4 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Selfoss 1:4 Staðan: Valur 440014:212 Breiðablik 330011:09 Fylkir 32106:37 Selfoss 42026:46 Þór/KA 32018:76 Stjarnan 42026:86 ÍBV 41035:113 Þróttur R. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sigvaldi mætir fyrri félögum

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun mæta sínum gömlu félögum í Elverum frá Noregi í Meistaradeild Evrópu í vetur. Meira
2. júlí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Unnu bikarinn í Danmörku

Eskfirðingurinn Eggert Gunnþór Jónsson og Keflvíkingurinn Ísak Óli Ólafsson eru danskir bikarmeistarar í knattspyrnu en lið þeirra SönderjyskE sigraði AaB frá Álaborg, 2:0, í úrslitaleik bikarkeppninnar sem fram fór í Esbjerg í gærkvöld. Meira

Ýmis aukablöð

2. júlí 2020 | Blaðaukar | 260 orð

9 gullvægar grillreglur

Hafðu steikina alltaf við stofuhita. Þannig verður steikingin jafnari og umtalsvert betri. Hitið grillið vel áður en þið byrjið að grilla. Stærstu mistökin sem fólk gerir er að skella steikinni á um leið og kveikt er á grillinu. Meira
2. júlí 2020 | Blaðaukar | 184 orð | 2 myndir

Appelsínu& hunangsgrillaður lax

Lax er mögulega eitt besta hráefni sem völ er á og hér var notaður villtur lax, en þeir sem til þekkja vita að það er töluverður munur á villtum laxi og þeim sem ræktaður er í eldi. Meira
2. júlí 2020 | Blaðaukar | 296 orð | 4 myndir

Eftirréttir

Grillaðar ferskjur með mascarpone og brómberjakremi 6 ferskjur 3 msk. flórsykur ¼ stk. Meira
2. júlí 2020 | Blaðaukar | 113 orð | 2 myndir

Grillað lambafillet

2 lambafíle krydd frá Kryddhúsinu grasker maísstönglar paprika vínber granatepli BBQ-sósa olía Byrjið á að snyrta kjötið og krydda það vel. Í uppskriftinni var notað Villibráðar- & lambakrydd frá Kryddhúsinu sem passaði einkar vel við. Meira
2. júlí 2020 | Blaðaukar | 317 orð | 2 myndir

Grillsósur

Avókadó-kóríander- sósa 1 avókadó 5 msk. grísk jógúrt 2 tsk. chili flögur 1 límóna, börkur og safi 3 msk. kóríander 1 hvítlauksgeiri salt Allt sett saman í matvinnsluvél og maukað saman, smakkað til með salti. Best er að borða þessa strax. Meira
2. júlí 2020 | Blaðaukar | 112 orð | 2 myndir

Grilluð hunangsgljáð ávaxtaspjót

Hér er á ferðinni einn einfaldasti eftirréttur síðari ára sem er samt svo góður að leitun er að öðru eins. Það skiptir ekki höfuðmáli hvaða ávextir verða fyrir valinu en hér var notast við ananas, ferskjur, jarðarber, melónu og kíví. Meira
2. júlí 2020 | Blaðaukar | 287 orð | 1 mynd

Pylsubannið

Það er kominn júlí og grillsumarið mikla er varla hálfnað. Heima hjá mér er grillað sem aldrei fyrr og ég á í mjög merkilegu sambandi við grillið í garðinum mínum sem mér finnst stórkostlegt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.