Greinar laugardaginn 4. júlí 2020

Fréttir

4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

60 milljóna fjárfesting

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vorum full af bjartsýni þegar við réðumst í þessa fjárfestingu og erum það reyndar enn. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

ADHD kemur fram á tónleikum á Gljúfrasteini á morgun

Hljómsveitin ADHD kemur fram í stofunni á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, og hefjast tónleikarnir klukkan 16. Meira
4. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Afnema sóttkví fyrir suma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bresk stjórnvöld tilkynntu í gær að ferðamenn frá um sextíu ríkjum myndu ekki lengur þurfa að dvelja í 14 daga sóttkví við komuna til Englands. Þessi breyting mun gilda frá og með 10. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Allra leiða leitað til að lágmarka áhrifin

Fréttaskýring Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Kaldir ofnar og mannlausir skálar við Skjálfanda verða brátt að einni af mörgum birtingarmyndum fyrir kórónuveirufarsóttina. Meira
4. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Andrés furðar sig á ásökun saksóknara

Andrés Bretaprins lýsti því yfir í gær að hann væri „furðu lostinn“ vegna ásakana um að hann hefði ekki verið liðlegur við rannsókn bandarískra saksóknara á barnaníðsmáli Jeffrey Epstein. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Dregið verði úr kolefnisspori sjávarútvegsins

Sex ráðherrar og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifuðu í gær undir sameiginlega yfirlýsingu um hvata til að draga úr kolefnisspori íslensks sjávarútvegs. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Eftirvænting í Klettaborginni

Nýr þjónustukjarni á Akureyri, heimili fyrir fatlað fólk, var formlega opnaður nú í vikunni. Sex manns munu þar eignast heimili, fólk sem þarf aðstoð í daglegu lífi sínu. Það flytur inn í húsið á næstu dögum og fær góða aðstöðu. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Enn fáir í skoðunarferðum

Ferðaþjónustan hefur aðeins verið að braggast þótt hún sé ekkert í líkingu við það sem verið hefur á þessum tíma árs, á undanförnum árum. Íslendingar á sumarferðalögum bera uppi eftirspurnina. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Farið að ráðgjöf Hafró

Sjávarútvegsráðherra fer að vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerð um heildarafla fyrir fiskveiðiárið sem hefst 1. september næstkomandi var gefin út í gær. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð

Frakkar annast birtingar Íslandsstofu

Franska birtingarfyrirtækið Havas Media varð hlutskarpast í útboði Íslandsstofu á birtingarþjónustu og ráðgjöf. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Gistiheimilið nefnt eftir húsdraugnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í byrjun mánaðarins var að nýju opnað gistiheimili að Núpi í Dýrafirði undir nafninu Númi . Er það í höfuðið á húsdraug sem á að hafa herjað á heimilismenn. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hefur fengið 75 milljónir

Höskuldur Daði Magnússon Aron Þórður Albertsson Forlagið, stærsta bókaforlag landsins, hefur fengið 75 milljónir króna í endurgreiðslur frá íslenska ríkinu síðustu 18 mánuði. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Júní var hlýr og júlí byrjar vel

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hlýtt var á landinu í nýliðnum júní og tíð hagstæð. Júlí hefur einnig farið vel af stað og spáð er ágætu veðri næstu daga. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Komnir með næg kúahey

„Þetta er skemmtilegur tími, að taka svona vinnutörn. Vinna langt fram á kvöld. Ég lifi fyrir þetta,“ segir Dagur Fannar Einarsson á Urriðafossi í Flóa um heyskapinn. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 42 orð

Konan fannst látin eftir mikla leit

Konan sem lögreglan hefur lýst eftir fannst látin rétt fyrir hádegi í gær, að því er fram kom í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Framtak Það er í nógu að snúast í görðum landsmanna þegar veðurfarið veldur því að gróður sprettur sem aldrei fyrr. Þá er eins gott að hafa nægt eldsneyti á vélinni þegar slegið... Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Meta megi örugg lönd eftir júlí

Snorri Másson Alexander Kristjánsson Á þremur dögum sem liðnir eru frá því að gjaldtaka hófst fyrir skimun við landamæri hefur enginn ákveðið að komast undan gjaldinu og fara frekar í sóttkví, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar, lögreglustjóra á... Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í glugganet gegn lúsmýi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur verið notað í skosku hálöndunum árum saman gegn lúsmýi og virkar vel,“ segir Margrét Guðrún Jónsdóttir, sem hóf í vor að flytja inn glugganet til varnar lúsmýi. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Níu dagar í nýtt fyrirkomulag

Þrjú innanlandssmit greindust á Íslandi í fyrradag og var tilkynnt um þau í gær. Tvö smit greindust á landamærunum, þar af einn sem var að koma með Norrænu. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Páley á Norðurland eystra

Páley Borgþórsdóttir hefur verið skipuð í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hún var af sérstakri dómnefnd talin best til þess að gegna embættinu af þeim fimm sem sóttu um. Meira
4. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Philippe segir af sér eftir kosningaósigur

Emmanuel Macron Frakklandsforseti skipaði í gær Jean Castex sem næsta forsætisráðherra Frakklands, en Edouard Philippe, sem gegnt hefur stöðunni síðastliðin þrjú ár, sagði af sér eftir að flokkur Macrons, En Marche! Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Reglurnar þvælast fyrir Íslendingum að óþörfu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Lögin eru orðin úrelt að því er snertir Íslendinga með erlenda maka og falla ekki að nútímalifnaðarháttum fólks. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Rétttrúnaðarkirkjan lækkuð frá fyrri tillögu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins hefur skilað inn nýjum teikningum af kirkju sem á að rísa á svokölluðum Nýlendureit við Mýrargötu í Reykjavík. Meira
4. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á Litlu hafmeyjunni

Skemmdarverk voru unnin á styttu Litlu hafmeyjarinnar í Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Krotuðu skemmdarvargarnir setninguna „Racist Fish“ á stall hafmeyjarinnar og límdu límmiða yfir brjóst hennar. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sólheimar fagna 90 ára afmæli

Um helgina verður þess minnst að 90 ár eru liðin frá stofnun heimilis að Sólheimum í Grímsnesi. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Suðurnesjamenn hlupu í skarðið

Útvarpsmessur hafa átt sinn fasta tíma klukkan 11 á sunnudagsmorgnum á Rás 1 á RÚV. Langoftast eru þær fluttar í beinni útsendingu. Undanfarin sjö sumur hefur sá háttur verið hafður á að taka fyrir fram upp messur sem fluttar eru yfir hásumarið. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Teikningin er sterk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eyjafjallajökull hefur sterkan svip og tekur sífelldum og endalausum breytingum. Þar ráða veðráttan og birta miklu; stundum lítur jökullinn talsvert öðruvísi út um miðjan dag en að morgni. Fyrst eftir eldgosið fyrir tíu árum voru fannir hans öskusvartar í langan tíma og gáfu í kjölfarið talsvert eftir vegna bráðnunar. Mér finnst áhugavert að fylgjast með þessari framvindu,“ segir Sigrún Jónsdóttir, myndlistarkona á Ásvelli í Fljótshlíð. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Tíu þúsund hafa nýtt sér ferðagjöf

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur gengið svakalega vel. Nýtingin virðist skiptast mjög jafnt á milli geira,“ segir Þórhildur Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Parallel. Meira
4. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Treystu kerfinu eins og nýju neti

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Evrópskar löggæslustofnanir leystu á fimmtudag frá skjóðunni um fíkniefnamál sem vart á sér hliðstæðu í álfunni hvað umfang varðar. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 2 myndir

Tvö hætta í Hæstarétti

Hæstaréttardómararnir Greta Baldursdóttir og Þorgeir Örlygsson hafa sótt um lausn frá embætti. Þetta var kynnt á ríkisstjórnarfundi gær. Þau verða fjórðu og fimmtu dómararnir við réttinn sem láta af störfum þar á innan við einu ári. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Umferðin jókst á óvæntan hátt

Umferð ökutækja á höfuðborgarsvæðinu jókst á óvæntan hátt í nýliðnum mánuði að því er fram kemur í umfjöllun Vegagerðarinnar. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð

Úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum

Neyðarlínan vinnur nú að því að gera úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum víða um land með auknu varaafli og að fjölga færanlegum vararafstöðvum. Þar af eru 36 fastar vararafstöðvar en annars staðar eru rafgeymar eða tenglar fyrir færanlegar rafstöðvar. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Verðlaun í hugmyndasamkeppni

Arkitektastofurnar Arkþing-Nordic og Efla hlutu fyrstu verðlaun fyrir tillögur sínar í hugmyndasamkeppni Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði um endurnýjun á húsnæði stofnunarinnar og hugmyndum um framtíðaruppbyggingu. Meira
4. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 895 orð | 4 myndir

Verndarenglar alltaf nærri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sólheimar eiga merka sögu og í starfinu hér hefur vel tekist til. Þegar farnar eru nýjar leiðir þvert á ríkjandi viðhorf hvers tíma verða oft skiptar skoðanir um slíkt. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2020 | Reykjavíkurbréf | 1799 orð | 1 mynd

Fjölmenningarlegt gull

Af tæplega 1.000 tonna gullforða Spánar fóru á milli 700-800 tonn í greipar Stalíns. Frönsk vinstristjórn tók við lunganum af því sem utan stóð og var hluti þess leystur út í reiðufé til að styrkja baráttu „lýðveldissinna“ og að stríði loknu skiluðu stjórnvöld í París um 40 tonnum af gulli til stjórnvalda í Madríd. Meira
4. júlí 2020 | Leiðarar | 649 orð

Óboðlegt húsnæði

Bruninn í húsi við Bræðraborgarstíg fyrir rúmri viku þar sem þrír menn létu lífið var hörmulegur atburður. Húsið var leigt út til erlends verkafólks og er enn ekki komið fram hve margir bjuggu þar. Þar voru hins vegar 73 skráðir með lögheimili. Í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kom fram að grunur léki á að brunavörnum í húsinu hefði verið ábótavant. Meira
4. júlí 2020 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Slæm samviska í almannaþágu?

Viðskiptablaðið sagði frá því á fimmtudag að 330 dagar væru liðnir frá því að blaðið hefði óskað eftir að fá afhentar fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins. Meira

Menning

4. júlí 2020 | Menningarlíf | 522 orð | 3 myndir

Að byggja á bjargi

Hljóðfæraleikararnir Ólafur Björn Ólafsson og Jo Berger Myhre hafa nú gefið út tvær plötur í sameiningu og hafa þær vakið verðskuldaða athygli í tónlistarkreðsum Norðurlandanna. Meira
4. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 565 orð | 1 mynd

„Erum bara að kýla á þetta“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Jaðarlistahátíðin Reykjavík Fringe hefst í þriðja sinn í dag, laugardaginn 4. júlí, og verður þétt dagskrá til 12. júlí. Meira
4. júlí 2020 | Menningarlíf | 1857 orð | 2 myndir

Ég brenn fyrir þessum sögum

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is „Níundi áratugurinn er svo skemmtilegt tímabil að ég er sérdeilis kát og glöð í vinnunni alla daga,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona, leikstjóri og handritshöfundur. Meira
4. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Hreinskilni Dalvíkingurinn heillar

Á síðasta ári lýsti ég á þessum vettvangi yfir hrifningu minni á Jóhanni Gunnari Einarssyni sem sjónvarpsmanni. Jóhann hefur undanfarið verið sérfræðingur í Seinni bylgjunni, þættinum á Stöð 2 þar sem farið er vel yfir handboltann hér á landi. Meira
4. júlí 2020 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Kanna formleysu á samsýningu

Sýningin Shapeless Vibrations opnar í Midpunkt, í Hamraborg í Kópavogi, kl. 16 í dag, laugardaginn 4. júlí. Shapeless Vibrations er samsýning tveggja listakvenna, hinnar frönsku Claire Paugam og hinnar íslensku Valgerðar Ýrar Magnúsdóttur. Meira
4. júlí 2020 | Myndlist | 494 orð | 7 myndir

Stórafmæli marmarameistara

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þann 19. nóvember í ár verða 250 ár liðin frá fæðingu eins kunnasta sonar Íslands á 18. og 19. Meira
4. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 352 orð | 1 mynd

Sýna fegurðina í hversdagsleikanum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ófáir skipuleggjendur listviðburða hafa þurft að bregðast við óvæntum aðstæðum undanfarna mánuði. Meira
4. júlí 2020 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Sýning Sigurðar Atla í Ásmundarsal

Stigveldi, myndlistarsýning Sigurðar Atla Sigurðarsonar, opnaði í Ásmundarsal síðastliðinn fimmtudag. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurðar Atla í Reykjavík sem er af þessari stærðargráðu. Meira
4. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Una spilar á fiðlu Benedikts Gröndals

Fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir heldur stofutónleika í Gröndalshúsi við Fischersund í dag, laugardaginn 4. júlí kl. 14. Á efnisskrá verða meðal annars tvær af einleikspartítum Johanns Sebastian Bachs. Meira

Umræðan

4. júlí 2020 | Aðsent efni | 1040 orð | 1 mynd

75 ár frá Sigrinum mikla – sameiginleg ábyrgð gagnvart sögunni og framtíðinni

Eftir Vladimir Pútín: "Jafnvel djúpstæður ágreiningur – geópólitískur, hugmyndafræðilegur eða efnahagslegur – kemur ekki í veg fyrir að hægt sé að finna leiðir fyrir friðsamlega sambúð og samstarf, óski menn þess." Meira
4. júlí 2020 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Innviðir

Eftir Einar Benediktsson: "Mestu máli skiptir að hvergi sé slakað á varðandi menntun nýrrar kynslóðar." Meira
4. júlí 2020 | Pistlar | 857 orð | 1 mynd

Kórónuveiran sýnir ekki á sér fararsnið

Stórátak til að draga úr kostnaði við rekstur þjóðarbúsins nauðsynlegt. Meira
4. júlí 2020 | Pistlar | 362 orð | 1 mynd

Lausnargjaldið

Miðflokkurinn leiddi umræðu á Alþingi um málefni svokallaðrar borgarlínu á síðustu dögum þingsins. Verkefnið mun kosta tugi og líklega yfir hundrað milljarða og auðvitað langt í frá að heildarkostnaður sé í augsýn. Meira
4. júlí 2020 | Pistlar | 334 orð

Ný aðför að Snorra Sturlusyni

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar 2. Meira
4. júlí 2020 | Bréf til blaðsins | 164 orð | 1 mynd

Páll Theodórsson

Páll fæddist 04.07. 1928 í Reykjavík. Hann var sonur Sveinbjörns Theodórs Jakobssonar skipamiðlara og Kristínar Pálsdóttur konu hans. Páll lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1947 og fyrrihlutaprófi í verkfræði frá Háskóla Íslands 1950. Meira
4. júlí 2020 | Aðsent efni | 720 orð | 2 myndir

Skemmtun, menning og saga: Vínlandssetur

Eftir Svavar Gestsson: "Í fyrsta þriðjungi sýningarinnar verður farið yfir þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið á lífi norrænna manna á Grænlandi og í Ameríku. Söguþráður Vínlandssagnanna er síðan unninn sjónrænt af listamönnunum tíu." Meira
4. júlí 2020 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Við erum öll öðruvísi

Tungumálið er eins og alnetið. Það rúmar allt og gleymir engu. Þannig lifa gömul hugmyndakerfi á borð við kynþáttahyggju í orðaforðanum sem endurspeglar enn í dag vitleysur og úrelt viðhorf til mannlífsflóru heimsins. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2020 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Gísli Gunnar Magnússon

Gísli Gunnar Magnússon fæddist á Suðurgötu 74 í Hafnarfirði 2. júní árið 1932. Hann lést 13. júní 2020. Gísli Gunnar var sonur hjónanna Málfríðar S. Gísladóttur, f. 30.9. 1911, d. 10.6. 1986 og Magnúsar Þ. Helgasonar, f. 27.10. 1907, d. 6.5. 1963. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2020 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Margrét Erlingsdóttir

Margrét Erlingsdóttir fæddist 19. júlí 1930. Hún lést 8. júní 2020. Útför Margrétar fór fram 29. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2020 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Messíana Marzellíusdóttir

Messíana Marzellíusdóttir fæddist 18. maí 1942 á Ísafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði þriðjudaginn 24. mars 2020. Foreldrar hennar voru Marzellíus Bernharðsson f. 16. ágúst 1896, d. 2. febrúar 1977 og Alberta Albertsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

15% verðhækkun hjá World Class

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líkamsræktarkeðjan World Class hefur hækkað verð á almennum kortum um 15%. Verðið hafði verið óbreytt frá ársbyrjun 2014. Meira
4. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi Dana og Þjóðverja á Íslandsferð

Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG), segir gögn frá leitarvélum á netinu benda til aukins áhuga Dana og Þjóðverja á ferðum til Íslands. Það hafi hins vegar ekki skilað sér í sama mæli í bókunum. Meira
4. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 2 myndir

Hefur fulla trú á verslun í miðborginni

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
4. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Krónan veiktist lítillega í júnímánuði

Krónan veiktist um 2,8% gagnvart evrunni og 1,7% gagnvart Bandaríkjadal í júní. Stóð evran í 155,3 krónum samanborið við 150,9 krónur í lok maí að því er fram kom í Hagsjá Landsbankans í gær. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2020 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Ósýnilegi maðurinn, skeggjaða konan og fleiri verða á ferli

Sirkus er sannarlega eitthvað sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af. Nú er lag, því á morgun sunnudag kl. 13-16 verður sirkus í Árbæjarsafni. Með honum koma ýmsir kynlegir kvistir með magnaða hæfileika. Meira
4. júlí 2020 | Daglegt líf | 717 orð | 1 mynd

Veikur fyrir gömlum eðalvögnum

Hann var aðeins 11 ára þegar áhugi hans á gömlum bílum kviknaði og var kolfallinn fyrir BMW áður en hann fékk bílpróf. Hilmar er heillaður af gömlu. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2020 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 d6 7. d4 cxd4...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 d6 7. d4 cxd4 8. cxd4 dxe5 9. Rxe5 Rc6 10. Rxc6 bxc6 11. 0-0 Be7 12. Rc3 0-0 13. Df3 Ba6 14. Hd1 Rd5 15. Re4 Db6 16. Dg3 Db8 17. Bg5 f6 18. Bd2 Dxg3 19. hxg3 Bd3 20. Rc3 Hfc8 21. Hac1 Kf7 22. Meira
4. júlí 2020 | Fastir þættir | 536 orð | 4 myndir

„Íslenska bragðið“ alltaf vinsælt

Annað veifið beinist athygli skákáhugamanna að því eina afbrigði skákarinnar sem kennt er við Ísland, þ.e. „Íslenska bragðinu“, sem kemur upp eftir þrjá leiki en hefst með Skandinavíska leiknum: 1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. c4 e6!? Meira
4. júlí 2020 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Bjargaði hjóli úr þjófshöndum

Steve Farmer hélt hann hefði tapað hjóli sínu í hendur þjófa eftir að hann sá að hjólalásinn á hjólinu hafði verið brotinn upp á lestarstöðinni þar sem hann skildi hjólið eftir. Góðhjartaður maður hafði þó komið hjólinu til bjargar á ögurstundu. Meira
4. júlí 2020 | Í dag | 252 orð

Fyrst þarf maður tauminn, þá sporana

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Við hann oft ég lausan leik. Lausan oft ég gef hann Bleik. Rák er brún og rönd á kinn. Reipi eða kaðallinn. Meira
4. júlí 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Guðbjög Þuríður Örlygsdóttir

50 ára Guðbjörg fæddist í Reykjavík og býr þar í dag. Hún útskrifaðist með BSc. í líffræði frá Háskóla Íslands í júní 1993. Vann tvö ár á Rannsóknastofu í lífeðlisfræði hjá Háskóla Íslands. Útskrifaðist með Cand. Meira
4. júlí 2020 | Árnað heilla | 701 orð | 3 myndir

Hefur leitt rannsóknir og kennslu í lífeðlisfræði

Um komu sína í heiminn hefur Jóhann Axelsson skemmtilega sögu að segja: „Það var sólskin á Siglufirði þennan dag fyrir 90 árum þegar Inga ól son í Lækjargötu og lagði í vöggu. Pabbinn, Axel, var þá í róðri á Draupni. Meira
4. júlí 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Sagt var um konu að hún væri „byrjuð að stinga saman nefjum með“ annarri. Á mynd virtust báðar einnefja. Þær leggja þá hvor sitt nef í púkkið: þær stinga saman nefjum. Merkingin: að draga sig saman, er nýleg. Meira
4. júlí 2020 | Árnað heilla | 545 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Meira
4. júlí 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Ógleymanlegt spil. N-Allir Norður &spade;4 &heart;ÁD108 ⋄KD106...

Ógleymanlegt spil. N-Allir Norður &spade;4 &heart;ÁD108 ⋄KD106 &klubs;KD54 Vestur Austur &spade;962 &spade;ÁDG73 &heart;7532 &heart;K6 ⋄753 ⋄G82 &klubs;1086 &klubs;Á32 Suður &spade;K1085 &heart;G94 ⋄Á94 &klubs;G97 Suður spilar 3G. Meira
4. júlí 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Örn Torfason

50 ára Örn fæddist á Ísafirði og á lögheimili þar í dag. Hann er menntaður sjóntækjafræðingur, skipstjóri og vélstjóri. Maki: Áslaug Sif Gunnarsdóttir viðurkenndur bókari, f. 18.2. 1969. Börn: Matthildur vélaverkfræðingur, f. Meira

Íþróttir

4. júlí 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Eins og staðan er í dag eru fjögur úrvalsdeildarlið í sóttkví vegna...

Eins og staðan er í dag eru fjögur úrvalsdeildarlið í sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins. Þrjú kvennalið, Breiðablik, Fylkir og KR og eitt karlalið, Stjarnan. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Gæti spilað eftir hálfs árs hlé

Nokkrar líkur eru á að Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu leiki fyrsta leik sinn með Burnley í sex mánuði á morgun þegar lið hans tekur á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann hefur ekki spilað frá 4. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Í öðru sæti á eftir Evrópumeistara

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hafnaði í öðru sæti á Leichtathletik-mótinu í Luzern í Sviss í gær. Ásdís kastaði lengst 61,32 metra, tæpum þremur metrum styttra en þýski Evrópumeistarinn Christin Hussong sem bar sigur úr býtum. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Vivaldi-völlur: Grótta – HK L14 Extra-völlur: Fjölnir – Fylkir L14 Meistaravellir: KR – Víkingur R L17 Greifavöllur: KA – Breiðablik S16 1. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Níu smit til viðbótar í NBA

Níu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta greindust með kórónuveiruna er skimað var innan deildarinnar í vikunni. Tæp vika er í að liðin ferðast til Florida til að klára yfirstandandi tímabil sem hefur verið í frí síðan í mars. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Orðinn leikmaður Bayern

Þýskalandsmeistarar Bayern München í knattspyrnu hafa staðfest komu sóknarmannsins Leroy Sané til félagsins. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu, en Sané hefur verið sterklega orðaður við Bæjara í allan vetur. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – ÍA 1:4 Staðan: Breiðablik 33007:19...

Pepsi Max-deild karla Valur – ÍA 1:4 Staðan: Breiðablik 33007:19 Stjarnan 22006:26 ÍA 42029:66 Valur 42028:56 FH 32016:76 KR 32013:46 Víkingur R. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Samdi við Start til ársins 2023

Guðmundur Andri Tryggvason hefur framlengt samning sinn við norska knattspyrnufélagið Start til þriggja ára, eða út árið 2023. Hann kom til félagsins frá KR 2018 en á enn eftir að spila deildaleik með því. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Skagamenn völtuðu yfir ráðþrota Valsara

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍA vann afar sannfærandi 4:1-sigur á meistaraefnunum í Val er liðin mættust í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta á Hliðarenda í gærkvöld. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 882 orð | 1 mynd

Stoltur af fyrsta bikarsigrinum

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson varð danskur bikarmeistari með liði sínu SønderjyskE á miðvikudaginn eftir 2:0-sigur gegn AaB frá Álaborg í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar sem fram fór í Esbjerg. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tindastóll upp að hlið toppliðsins

Tindastóll gerði góða ferð í Fossvoginn og vann þar 2:1-sigur á Víkingi Reykjavík í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöld. Tindastóll er með sjö stig, eins og topplið Keflavíkur, tveimur stigum á undan Haukum og Gróttu. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 60 orð

Ungverji til Fjölnismanna

Fjölnir gæti teflt fram ungverska knattspyrnumanninum Péter Zachán gegn Fylki í Pepsi Max-deild karla í dag en hann fékk leikheimild með Grafarvogsliðinu í gær. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 89 orð

VALUR – ÍA 1:4 0:1 Viktor Jónsson 4. 0:2 Tryggvi Hrafn Haraldsson...

VALUR – ÍA 1:4 0:1 Viktor Jónsson 4. 0:2 Tryggvi Hrafn Haraldsson 29. 0:3 Bjarki Steinn Bjarkason 38. 1:3 Patrick Pedersen 51. 1:4 Steinar Þorsteinsson 73. Meira
4. júlí 2020 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Þrjú lið með fullt hús stiga

Framarar eru með fullt hús stiga í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 1:0-sigur á Aftureldingu á Framvelli í gærkvöld. Albert Hafsteinsson, sem kom frá ÍA fyrir tímabilið, skoraði sigurmark Fram á 56. mínútu. Afturelding er enn án stiga. Meira

Sunnudagsblað

4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Ann-Sofie Gremaud Auðvitað danskur lakkrís. Ég er einmitt á leiðinni á...

Ann-Sofie Gremaud Auðvitað danskur lakkrís. Ég er einmitt á leiðinni á Ingólfstorg að smakka nýja ísinn... Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 2594 orð | 1 mynd

„Allt eins og það á að vera?“

Héðinn Unnsteinsson hefur látið sig geðheilbrigðismál varða í um aldarfjórðung. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 580 orð | 9 myndir

„Besti staður í heimi“

Í Sumarbúðum í Reykjadal er stuð og stemmning alla daga. Börn og ungmenni með fatlanir njóta þar lífsins, eignast nýja vini, synda, leika og hrekkja starfsfólkið og leynigesti, sem þau segja einna skemmtilegast. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 380 orð | 10 myndir

„Engir draugar, bara góðir andar“

Með útsýni yfir sjó, fjöll og gamla steinkirkju hefur listakonan Hildur Ásgeirsdóttir búið sér heimili á Íslandi. Fjölskyldan býr í Cleveland í Ohio, en ver öllum fríum í litla sæta húsinu í Innri-Njarðvík. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Colm O'Herlihy Einfaldlega vanilluís...

Colm O'Herlihy Einfaldlega... Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 415 orð | 1 mynd

Ekki lifa í stöðugum ótta

Fjölmiðlar eru ómissandi enda veita þeir mótvægi við því valdi sem ríkisvaldið hefur yfir að búa og gefa fólki upplýsingar sem það hefur þörf á. En allt gott er vont í óhófi og það sama má segja um fréttirnar. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 768 orð | 1 mynd

Er verið að jarða eignarréttinn?

Uppi hafa verið kröfur í þjóðfélaginu um að afgerandi bann yrði sett við eignasöfnun í landi. Svo hefur ekki verið gert og hélt forsætisráðherra því ranglega fram við atkvæðagreiðslu um frumvarpið að nú hefði kalli þjóðarinnar verið svarað. Því fer fjarri! Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagspistlar | 510 orð | 1 mynd

Ég fer í fríið

En mér líður eins og þurfi að klára eitt og annað fyrir frí. Eiginlega taka til á skrifborðinu áður en ég fer og láta í ljós skoðun mína á þessum helstu málum sem okkur hefur tekist að rífast um síðustu daga. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 334 orð | 6 myndir

Fantasía, draugasaga, örsögur og smásögur

Ég hef mikla ánægju af því að lesa og er oft með margar bækur í gangi í einu. Síðastliðið haust hóf ég meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Framleiða mynd um Kaepernick

LÍFSHLAUP Ava DuVernay mun leikstýra þáttaröð um æsku ruðningsleikmannsins Colin Kaepernick. Kaepernick vakti mikla athygli þegar hann kraup á hné í mótmælaskyni er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn fyrir leiki í NFL-deildinni árið 2016. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Gleðilegt tákn

Fyrsta leikár Þjóðleikhússins var gert upp í Morgunblaðinu 6. júlí 1950. Leikárið var stutt, hófst 20. apríl það ár, og voru sett upp þrjú leikrit, Nýársnóttin, Fjalla-Eyvindur og Íslandsklukkan. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hvaða á í Kolugljúfri?

Einn af mörgum eftirtektarverðum stöðum í Húnaþingi vestra er Kolugljúfur. Það er allt að 2 km á lengd, tugir metra á dýpt og hrikalegt að sjá. Í gljúfrinu eru svo Kolufossar, kenndir eru við tröllkonuna Kolu. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 27 orð

Hveragerði, Hrísey og Hvammstangi í stað Sydney, Tokyo og New York...

Hveragerði, Hrísey og Hvammstangi í stað Sydney, Tokyo og New York. Ásgeir Trausti leggur land undir fót og heldur tónleika víða um land. Miðar fást á... Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Hvetur aðdáendur til að kjósa

Camila Cabello, söngkonan knáa, hvetur aðdáendur sína í Bandaríkjunum til að skrá sig til að kjósa í forsetakosningunum þar í landi sem fram fara í nóvember. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Jóhann Pétursson Súkkulaðiís...

Jóhann Pétursson... Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 199 orð | 3 myndir

Kinkar kolli á móti

Hulda Hákon sýnir sérstakar lágmyndir í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 5. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 842 orð | 2 myndir

Krýndir í sóttkví

Körfuboltatímabilið í Þýskalandi var stöðvað í vetur vegna kórónuveirunnar og lauk síðan í sóttkví fyrir viku. Alba Berlín með Martin Hermannsson í lykilhlutverki kórónaði gott tímabil með meistaratitli. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Leynileg kolla

HÁRKOLLUR John Krasinski bar hárkollu í þriðju þáttaröð af The Office. Krasinski var boðið hlutverk í kvikmynd George Clooney, Leatherheads, en þurfti að láta klippa hár sitt stutt fyrir hlutverkið. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Lifði tvöföldu lífi

SVIK Fyrrverandi eiginkona rihöfundarins Dan Brown hefur lagt fram kæru á hendur honum þar sem hún segir hann hafa lifað tvöföldu lífi á meðan þau voru saman. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 540 orð | 5 myndir

Lífshættir breytast við ósa Dónár

Ósar Dónár eru mörg þúsund ferkílómetra náttúruparadís þar sem finna má fjölbreytt fuglalíf. Þar er farið um á bátum og getur svæðið verið þeim sem ekki eru innvígðir eins og völundarhús. Við ósana eru fyrri lífshættir á undanhaldi. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 914 orð | 2 myndir

Niðrandi eða ómissandi?

Ef þú hefur einhvern tímann horft á grínþætti í sjónvarpi kannastu við að í mörgum þeirra heyrist hlátur áhorfenda í bakgrunni eftir hvern brandara. Eins og á öðru eru skiptar skoðanir á þessum hlátri. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Nolan leyfir enga stóla á setti

STÓLAR Að sögn leikkonunnar Anne Hathaway eru engir stólar leyfðir á setti kvikmynda Christophers Nolan. Anne hefur unnið með Nolan að kvikmyndunum The Dark Knight Rises og Interstellar. Í viðtali við Variety segir hún ástæðu stólabannsins vera... Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Róska Hjálmarsdóttir Súkkulaðiís. Hann er bestur...

Róska Hjálmarsdóttir Súkkulaðiís. Hann er... Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 31 orð | 13 myndir

Sandalar og sumarskór

Sumarið er gengið í garð og sól skín í heiði. Nú er tíminn til að skarta léttum og þægilegum sumarskóm og ekki er verra ef þeir eru smart! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Spilum bland af öllu

Hvað ertu búinn að vera að bardúsa? Við fórum á túr til Evrópu í febrúar og í byrjun mars til Ameríku en þurftum að slútta túrnum þegar við vorum búin með helminginn. Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 832 orð | 2 myndir

Tólfti maðurinn?

Tölfræði úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sýnir að áhorfendur skipta höfuðmáli í yfirburðum liða á heimavelli í hópíþróttum. Í NBA-deildinni missa liðin heimavallarréttinn. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
4. júlí 2020 | Sunnudagsblað | 396 orð | 3 myndir

Þóttu ýta undir kvíða og ótta

Hollenski rafhjólaframleiðandinn Vanmoof gagnrýndi á þriðjudag ákvörðun franska auglýsingaráðsins um að leyfa ekki auglýsingu, þar sem lögð er áhersla á að akstur bíla sé skaðlegur náttúrunni og heilsu manna. Meira

Ýmis aukablöð

4. júlí 2020 | Atvinna | 911 orð | 6 myndir

Ákveðinn og jákvæður

Greipur Ásmundarson er 13 ára strákur í Lækjarskóla sem æfir og keppir bæði í klifri og á skíðum. Skíðamennska er lífsstíll fjölskyldu hans, enda er pabbi hans Ásmundur Þórðarson, fyrrum keppnismaður og skíðaþjálfari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.