Í Sumarbúðum í Reykjadal er stuð og stemmning alla daga. Börn og ungmenni með fatlanir njóta þar lífsins, eignast nýja vini, synda, leika og hrekkja starfsfólkið og leynigesti, sem þau segja einna skemmtilegast. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira