Greinar mánudaginn 6. júlí 2020

Fréttir

6. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

166 látnir í kjölfar vígs tónlistarmanns

Að minnsta kosti 166 eru látnir í óeirðum í Oromia-héraðinu í Eþíópíu, sem brutust út í kjölfar vígs tónlistarmannsins þarlenda, Hachalu Hundessa, á mánudaginn fyrir viku. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Aldrei hafi reynt á lögmæti smálána

Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að aldrei hafi reynt á lögmæti smálána fyrir dómi. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Allt kapp lagt á að semja fyrir haustið

Kjarasamningar leik- og grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa nú verið lausir í rúmt ár. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð

„Aldrei reynt á lögmæti smálána“

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Aldrei hefur reynt á lögmæti smálána fyrir dómi. Þetta segir Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Dóra Ólafsdóttir 108 ára í dag, elst Íslendinga

„Ég stend enn í fæturna,“ segir Dóra Ólafsdóttir, sem fagnar 108 afmæli sínu í dag. Hún er elsti núlifandi Íslendingurinn, fædd 6. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Reiðtúr Ungir knapar nýttu góða veðrið á sunnanverðu landinu í gær og héldu saman í reiðtúr. Fremstur í flokki var reyndur knapi en honum fylgdi fjöldi ungra og efnilegra... Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Ekki bara að flýja Harald hárfagra

„Skálann fann ég árið 2007 þegar ég var að vinna að mati að umhverfisáhrifum og ég tilkynnti um hann. Þá var þetta reyndar bara „meintur skáli“ – það er svona varnagli sem maður hefur,“ segir Bjarni F. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Eldri skálinn á Stöðvarfirði talinn frá því um 800

Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur og hans fólk hafa verið við uppgröft á Stöðvarfirði í fimm ár og rannsakað þar hús og gripi sem Bjarni fann árið 2007. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 591 orð | 4 myndir

Elsti áskrifandi blaðsins heiðraður

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Feðgar koma fram saman í fyrsta sinn

Feðgarnir Kristinn Sigmundsson og Jóhann Kristinsson söngvarar koma í fyrsta sinn fram saman á opnunartónleikum Reykholtshátíðar, sem haldnir verða föstudagskvöldið 24. júlí. Dagskrá hátíðarinnar, sem stendur frá föstudegi til sunnudags, var kynnt í... Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Flytja framleiðsluna suður

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Magnframleiðsla kexvara hjá Kexsmiðjunni á Akureyri hefur verið lögð niður. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Flæddi í Háskólabíói

Jarðvatnsdæla sló út undir byggingu Háskólabíós í fyrrinótt, sem olli því að það flæddi upp úr brunni í kjallara hússins. Þetta gekk á í rúman hálftíma þar til viðbragðsaðilar, öryggisverðir og slökkvilið komu á staðinn og dældu upp vatninu. Meira
6. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fólkið allsnakið, glatt og reitt

Lögreglan á Englandi segir það borna von, að ölvaðir borgarbúar, sem nú flykkjast á öldurhúsin eftir að þau voru opnuð á ný um helgina, muni gæta þess að halda þeirri fjarlægð, sem ætlað sé að draga úr líkum á að kórónuveiran smitist manna á milli. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 1320 orð | 2 myndir

Gætu hvergi annars staðar búið

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Hjónin Noémie og Caryl Chaverot eru búsett skammt frá Borgarnesi ásamt börnum sínum þremur. Þau koma frá Lyon í Frakklandi og eru bæði frönsk. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af smærri forlögum

Einhugur var innan stjórnar Rithöfundasambandsins um að lýsa yfir áhyggjum af kaupum sænska fyrirtækisins Storytel AB á 70% hlut í Forlaginu, stærsta bókaútgefanda landsins. Þetta segir Karl Ágúst Úlfsson, formaður félagsins. Meira
6. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hjólaði 1.200 kílómetra um helgina

Írski hjólreiðakappinn Joe Barr, sem orðinn er 61 árs gamall, bætti sitt eigið heimsmet um helgina þegar hann hjólaði leiðina Malin-Mizen-Malin, frá nyrsta til syðsta odda Írlands og til baka, alls 1.188 kílómetra, á 44 klukkustundum og 15 mínútum. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Kórónuveiran í örum vexti í Bandaríkjunum

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ný greind tilfelli kórónuveirunnar í Bandaríkjunum voru nokkuð færri þjóðhátíðardaginn 4. júlí en dagana þar á undan. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Léku listir sínar í góða veðrinu

Mikið var um að vera á Árbæjarsafni í gær þar sem talsverður fjöldi fólks var samankominn til að fylgjast með hópi hæfileikaríkra skemmtikrafta leika listir sínar í góða veðrinu. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 3 myndir

Mikið fjör fyrir norðan

Líf og fjör var á N1-mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri nú um helgina. Alls voru 212 lið skráð til leiks eða rétt um tvö þúsund strákar. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í mótinu. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 646 orð | 5 myndir

Ný veröld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fræðsla til almennings er mikilvægur og stór þáttur í þjóðgarðastarfi og landvörslu. Hér rækjum við þær skyldur með fjölbreyttu móti og reynum eins og tök leyfa að vera sýnileg úti á mörkinni. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Post-dreifing tekur yfir Klúbb Listahátíðar í Reykjavík í Iðnó

Post-dreifing, hópur ungra listamanna, hefur tekið yfir Klúbb Listahátíðar í Reykjavík. Þau hafa komið sér fyrir í Iðnó og munu sjá gestum fyrir fjölbreyttri dagskrá til 12. júlí. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 320 orð

Ríkissjóður geti tapað fjármunum vegna ferðalána

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum ekki lagt mat á hversu stór hluti krafnanna kann að tapast. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Samningar kennarastétta verið lausir í rúmt ár

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Kjarasamningar leik- og grunnskólakennara hafa verið lausir í rúmt ár. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Sterk staða í nýsköpunarstiganum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vonir eru bundnar við að vegur nýsköpunar fari vaxandi og nýsköpun verði aukinn aflvaki í atvinnulífinu. Nýjustu samanburðarkannanir benda til að svo gæti orðið. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stórt skref fram á við

Það er gríðarlega jákvætt að bresk stjórnvöld mæli ekki lengur gegn ferðalögum til Íslands. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Sækja meira heitt vatn frá Hjalteyri

„Orkuöflun og afhendingaröryggi hitaveitunnar verður traustara með þessum framkvæmdum,“ segir Anton Benjamínsson verkefnisstjóri hjá Norðurorku. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tónaflóð í Skálholti

Grísk þjóðlagatónlist og í bland við íslenska klassík fékk að njóta sín í Skálholtskirkju í gær þegar hljómsveitin Kimi steig á svið í sunnudagsmessu. Meira
6. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Umfram ímyndunaraflið

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
6. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vínlandssetrið í Búðardal opnað

Fjölmenni var í Búðardal í gær þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði Vínlandssetrið þar formlega. Setrið er í gömlu húsi við höfnina í kauptúninu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2020 | Leiðarar | 652 orð

Eitt ríki, eitt vont kerfi

Hong Kong hefur verið sett undir hæl Pekingstjórnar Meira
6. júlí 2020 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Enginn kýs „Kúbu án sólskinsins“

Óðinn Viðskiptablaðsins ræddi skattheimtu í liðinni viku og þá hættu sem stafar af því þegar einstök dægurmál verða til þess að stjórnmálamenn tapa áttum og heimta ofurskatta á tilteknum sviðum eða á tiltekinn hóp sem sætir gagnrýni af einhverjum... Meira

Menning

6. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 54 orð | 5 myndir

Bassaleikarinn og tónskáldið Ingibjörg Elsa Turchi hélt upp á útgáfu...

Bassaleikarinn og tónskáldið Ingibjörg Elsa Turchi hélt upp á útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar, Meliae, með líflegum útgáfutónleikum í Kaldalóni í Hörpu á fimmtudaginn var. Meira
6. júlí 2020 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Hilmir Snær til Þjóðleikhússins

Hilmir Snær Guðnason leikari verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með næsta hausti. Meira
6. júlí 2020 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson með græna fingur

Hinn kunni listamaður Ólafur Elíasson hefur verið feginn í hlutverk listræns ráðgjafa við skipulagningu græns svæðis við hlið Tívoli í Kaupmannahöfn. Frá þessu er sagt á vef Politiken. Meira
6. júlí 2020 | Bókmenntir | 1628 orð | 2 myndir

Tímaritið Birtingur og íslenskur módernismi

Bókarkafli | Tímaritið Birtingur, sem kom út á árunum 1955-1968, gegndi lykilhlutverki við að innleiða módernisma í íslenskar bókmenntir og listsköpun. Í bókinni Opna svæðið rekur Þröstur Helgason sögu tímaritsins og þeirra átaka, pólitískra og listpólitískra, sem spruttu af því. Meira

Umræðan

6. júlí 2020 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Fíflheldar merkingar

Eftir Arngrím Stefánsson: "Leiðbeiningar til að draga úr akstri ökutækja á Laugaveginum." Meira
6. júlí 2020 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Hvers virði er landslag?

Eftir Orra Vésteinsson: "„Það eru margfaldar ástæður til að spilla ekki Þerneyjarsundi.“" Meira
6. júlí 2020 | Aðsent efni | 1067 orð | 1 mynd

Nýtt eilífðarvandamamál

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Hvernig getur það gerst að ríkið samþykki að selja verðmætar eignir almennings og leggja á nýja skatta til að fjármagna verkefni sem enginn virðist hafa hugmynd um hvað muni kosta að reka?" Meira
6. júlí 2020 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Slysin gera ekki boð á undan sér

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Maður fann sig eitthvað svo smáan og vanmáttugan og geta svo lítið gert annað en gert krossmark og farið með örvæntingarfulla bæn." Meira
6. júlí 2020 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Svar til hagsmunagæslumanns

Dr. Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, skrifaði grein í Morgunblaðið 27. júní sl. sem svar við grein minni í sama blaði sem birtist 17. júní. Meira

Minningargreinar

6. júlí 2020 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Anna Guðný Hildiþórsdóttir

Anna Guðný Hildiþórsdóttir fæddist á Akranesi 20. janúar 1934. Hún lést á Landspítalanum 25. júní 2020. Anna var dóttir hjónanna Aðalheiðar Guðrúnar Guðnadóttur Andreasen, f. 9.3. 1914, d. 22.8. 1997, og Hildiþórs Loftssonar kaupmanns, f. 17.8. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2020 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Jóhannes Leifsson

Jóhannes Leifsson fæddist 6. júlí 1920. Hann lést 11. júní 2020. Útför hans fór fram 22. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2020 | Minningargreinar | 5689 orð | 1 mynd

Sigurður Hilmar Guðjónsson

Sigurður Hilmar Guðjónsson (Siggi í Báru) fæddist í Sæbóli Sandgerði 2. ágúst 1939. Hann lést 26. maí 2020 á sjúkrahúsi í Torrevieja á Spáni. Kjörforeldrar Sigurðar voru hjónin Guðjón Hansson, f. 15. nóv. 1909, d. 11. feb. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2020 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Sigþór Reynir Steingrímsson

Sigþór Reynir Steingrímsson fæddist á Blönduóski 23. janúar 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. júní 2020. Sigþór ólst upp á Blönduósi. Foreldrar hans voru Helga Dýrleif Jónsdóttir húsfreyja, f. 8.12. 1895, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2020 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Árnason

Sveinbjörn Árnason fæddist 20. ágúst 1926 á bænum Hellnafelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Hann lést 22. júní 2020 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Herdís Sigurlín Gísladóttir húsfreyja, f. 24.2. 1899, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 836 orð | 4 myndir

„Umhverfið orðið tiltölulega samkeppnishæft“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það markaði tímamót þegar Alþingi samþykkti lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009. Meira
6. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Tap varð á kjarnastarfsemi Wirecard

Í fjölda ára hefur verið tap á kjarnastarfsemi þýska fjártæknifyrirtækisins Wirecard í Evrópu og á Bandaríkjamarkaði. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2020 | Árnað heilla | 720 orð | 3 myndir

„Ég elska að vera á ferðinni“

Ég ólst upp á Akranesi og naut alls þess frelsis og forréttinda sem börn höfðu á þessum tíma, og tók þátt í öllu æskulýðs-, menningar- og íþróttastarfi sem völ var á,“ segir Ása og minnist þess með hlýhug hvernig hún lék sér um allan bæinn með... Meira
6. júlí 2020 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Heiðruðu sorphirðustarfsmenn

„Sorphirðustarfsmennirnir Saul og Keon starfa í Miami á Flórída og hafa lagt ótrúlega mikið gott af mörkum ásamt því að halda borginni hreinni. Meira
6. júlí 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Karítas Guðmundsdóttir

50 ára: Karítas er frá Reykjavík en býr í Hafnarfirði. Hún er leik- og grunnskólakennari að mennt frá Kennaraháskóla Íslands. Starfaði lengi vel sem leikskólakennari bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Starfar í dag sem grunnskólakennari í Hafnarfirði. Meira
6. júlí 2020 | Árnað heilla | 106 orð | 1 mynd

Kolbeinn Agnarsson

50 ára Kolbeinn fæddist á Selfossi en ólst upp á Ási í Mýrdal. Hann fylgdi konu sinni til Vestmannaeyja árið 1993 og hefur búið þar síðan. Kolbeinn hefur fengist við ýmis störf, þ.ám. Meira
6. júlí 2020 | Í dag | 362 orð

Leirinn hættir

Þau leiðu mistök urðu á laugardag, að gáta vikunnar var skorin neðan af Vísnahorni og bið ég Guðmund Arnfinnsson og lesendur afsökunar á því. Meira
6. júlí 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Mérun , sem Halldór Halldórsson nefndi svo til að komast hjá „þágufallssýki“, því margir töldu að þar væri átt við sjúkdóm en ekki hneigð, er ekki mesta alvörumál tungunnar. Meira
6. júlí 2020 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á...

Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum lichess.org en St. Louis-skákklúbburinn stóð fyrir mótshaldinu. Meira
6. júlí 2020 | Fastir þættir | 162 orð

Yfirslagir. N-Allir Norður &spade;Á962 &heart;KG543 ⋄Á3 &klubs;85...

Yfirslagir. N-Allir Norður &spade;Á962 &heart;KG543 ⋄Á3 &klubs;85 Vestur Austur &spade;73 &spade;8 &heart;7 &heart;D1098 ⋄DG1065 ⋄K742 &klubs;KG962 &klubs;Á1084 Suður &spade;KDG1054 &heart;Á62 ⋄98 &klubs;73 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

6. júlí 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Annar sigur Grindvíkinga

Grindvíkingar unnu á laugardag sinn annan sigur í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla í fótbolta, Lengjudeildarinnar, þegar þeir sigruðu nýliðana í Vestra, 3:2, á Ísafirði. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Arnór skoraði í Kákasusfjöllum

Arnór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði fyrir CSKA Moskva í öruggum sigri á Akhmat Grozní, 4:0, á laugardaginn. Leikið var á heimavelli Akhmat í Grozní, höfuðstað sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu í Kákasusfjöllunum. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Best og skoraði sigurmarkið

Glódís Perla Viggósdóttir var valin maður leiksins hjá Svíþjóðarmeisturum Rosengård eftir að hún tryggði þeim útisigur á Kristianstad, 1:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 349 orð | 3 myndir

* Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eygja enn von um að halda sæti...

* Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eygja enn von um að halda sæti sínu í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Hólmbert skorar mörk og Alfons er á flugi

Hólmbert Aron Friðjónsson er orðinn fjórði markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sex umferðir. Hann skoraði bæði mörk nýliða Aalesund sem gerðu jafntefli, 2:2, við Vålerenga í Ósló á laugardaginn og er kominn með fjögur... Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – Þróttur R 19.15 Origo-völlur: Valur – Stjarnan 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Fagverksv.: Afturelding – Haukar 19. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Meistaratitillinn í augsýn Real

Real Madrid tók eitt skref enn í átt að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu í gær með því að sigra Athletic Bilbao 1:0 á útivelli. Sergio Ramos skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Mikill Evrópuslagur fram undan

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Slagurinn um sæti í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA verður geysiharður í síðustu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, miðað við þá stöðu sem nú er í deildinni. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 1163 orð | 3 myndir

Ótrúlegur uppbótartími á Akureyrarvelli

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tvær vítaspyrnur í uppbótartíma bundu endahnút á líflega fjórðu umferð Pepsi Max-deildar karla í gær þegar KA og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, á slæmum Akureyrarvelli sem nú er kenndur við Greifann. Meira
6. júlí 2020 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grótta – HK 4:4 Fjölnir – Fylkir 1:2...

Pepsi Max-deild karla Grótta – HK 4:4 Fjölnir – Fylkir 1:2 KR – Víkingur R. 2:0 KA – Breiðablik 2:2 Staðan: Breiðablik 43109:310 KR 43015:49 Stjarnan 22006:26 ÍA 42029:66 Valur 42028:56 Fylkir 42025:46 FH 32016:76 Víkingur R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.