Greinar miðvikudaginn 8. júlí 2020

Fréttir

8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Aðgerðir auki svigrúmið

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð

Algeng laun 1,1-1,7 millj.

Algengast er að laun framkvæmdastjóra eða sveitarstjóra í 56 sveitarfélögum hafi verið á bilinu 1.101 til 1.700 þúsund kr. á mánuði í fyrra. Lægstu launin voru undir 500 þúsund kr. en hæstu launin voru 2,1 millj. kr. skv. nýbirtri könnun Sambands ísl. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð

„Grafalvarlegt mál fyrir samfélagið“

Siglingar Herjólfs milli lands og Eyja lágu niðri í gær vegna verkfalls félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands (SÍ) sem stóð yfir í sólarhring. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

„Klárlega síðri kostur“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans hefur sex daga til þess að búa sig undir það verkefni að taka alfarið við greiningu á sýnum úr skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum landsins. Meira
8. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bolsonaro greinist með kórónuveiruna

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna. Bolsonaro sagði hins vegar að sér liði „fullkomlega vel“, og að hann væri bara með mild einkenni. Meira
8. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Búa sig undir að skella á

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Sendiherra Kína í Bretlandi varaði bresk yfirvöld við því á mánudag, að nýjar áætlanir þeirra, um að loka á aðgang Huawei-síma að 5G-farsímakerfi þjóðarinnar, yrðu þeim álitshnekkir á alþjóðavettvangi. Meira
8. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Börum lokað vegna sóttvarnabrota

Fjórum öldurhúsum var lokað í Ósló í Noregi í gær vegna brota á sóttvarnareglum og hafa borgaryfirvöld þar með lokað alls sjö veitingastöðum síðan leyft var að selja áfengi á ný í höfuðborginni 6. maí. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð

Dýrið ekki enn sýnt

Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 7. júlí, var fullyrt að kvikmyndin Dýrið hefði verið sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019 en hið rétta er að myndin hefur ekki enn verið frumsýnd, þótt hún hafi verið seld til nokkurra Evrópuríkja. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Akranes Nokkur ungmenni á Skaganum nýttu sér góða veðrið á dögunum og sigldu seglskútum fyrir utan bæinn. Vindur var hægur og skúturnar fóru því ekki hratt... Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Eldið í samstarf við sölufélag

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
8. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Facebook fleiprar miðla mest

Facebook trónir í toppsætinu meðal samfélagsmiðla hvað snertir fjölda frétta af kórónuveirufaraldrinum sem eru annaðhvort tóm tjara eða í besta falli villandi. Þetta leiðir rannsókn breska fjölmiðilsins Press Gazette í ljós. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Fáar flugleiðir arðbærar án niðurgreiðslu ríkisins

Fréttaskýring Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Það er af sem áður var þegar flugleiðir í Íslandsflugi skiptu tugum og flogið var á hvert horn. Nú eru fáar leiðir taldar nægilega arðbærar án beinnar niðurgreiðslu úr ríkissjóði. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fyrstu kartöflur á markað

„Hin seinni ár hafa menn oft byrjað um þetta leyti. Þetta eru fljótsprottnar premier-kartöflur sem við ræktum undir plasti,“ segir Hjalti Egilsson, kartöflubóndi á Seljavöllum í Hornafirði. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fær eigið vörumerki

Norska sölufélagið Seaborn hefur tryggt nægilegt framboð frá fiskeldisfyrirtækjum hér á landi til að hægt sé að selja og markaðssetja íslenskan eldislax undir eigin vörumerki. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hefur hugsað upphátt í pistlum sínum í 40 ár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hugsað upphátt heitir ný bók eftir Guðrúnu Egilson, blaðamann, framhaldsskólakennara og rithöfund. Bókin geymir 34 pistla Guðrúnar sem hefur stundað pistlaskrif í 40 ár. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Herjar í skamman tíma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lúsmý herjar á landsmenn í skamman tíma á sumri, eða viku til hálfan mánuð. Ef fullorðnu flugurnar hafa lifnað við um 20. júní ætti tímabilinu að vera að ljúka með því að flugan verpi og drepist. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hið íslenzka reðasafn í nýju ljósi

Hið íslenzka reðasafn hefur verið opnað í nýjum húsakynnum við Hafnartorg og njóta gripirnir sín nú í betri lýsingu og stærra rými að sögn Hjartar Gísla Sigurðssonar forstöðumanns í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Huawei óttast ekki útilokun á Íslandi

Baldur Arnarson Guðni Einarsson Atli Steinn Guðmundsson Innleiðingu 5G-fjarskiptatækninnar fylgja mikil tækifæri á Íslandi. Meðal annars getur hún aukið framleiðni, stutt við nýsköpun og stuðlað að hagræðingu. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 295 orð | 3 myndir

Hæsta hús á Suðurlandi til sýnis í sumar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ferðafólki sem leið á um suðurströndina í sumar gefst nú kostur á að skoða hæsta hús á Suðurlandi. Knarrarósviti skammt fyrir austan Stokkseyri er 26 metra hár og gnæfir yfir allt í umhverfi sínu. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Inntökuprófin á netinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Runólfur Oddsson, ræðismaður Íslands í Slóvakíu og umboðsmaður Jessenius-læknaskólans, segir þrjú inntökupróf munu fara fram á næstu vikum vegna náms ytra. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kristjana og Svavar Knútur á ferð um landið og lofa húmor og hlýju

Kristjana Stefánsdóttir söngkona og Svavar Knútur, söngvari og gítarleikari, eru í árlegri tónleikaferð sinni um landið. Yfirskrift ferðalagsins er „Með faðmlög í farteskinu“ og eru næstu tónleikar í Gránu á Sauðárkróki í kvöld kl. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Kynslóðaskipti að verða í farnetum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fimmta kynslóð (5G) farneta er komin til Íslands. Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur opnað upplýsingasíðu um þessa nýju og öflugu fjarskiptatækni á vef sínum pfs.is. Þar kemur m.a. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Loftbelgurinn leið um loftin blá

Nánast draumkenndur svipur var yfir öllu þegar loftbelgur sveif yfir Ytri-Rangá í gærmorgun. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Plokkað í Kópavogi

Plokk- og Grænfánadagur Vinnuskóla Kópavogs fór fram í gær, með formlegri setningarathöfn í Hörðuvallaskóla. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Rafskúturnar minna á villta vestrið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
8. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sögur fyrir barnabörnin

„Við munum segja barnabörnum okkar frá því þegar við sáum Ísak Bergmann Jóhannesson skora sitt fyrsta mark í sænsku deildinni,“ skrifaði sænski íþróttafréttamaðurinn Robert Laul fyrir Aftonbladet er hann lofsöng Skagamanninn unga fyrir góða... Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tíð umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Óvenjumörg umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tóbaksþjófar kallaðir fyrir dóm

Héraðsdómur Reykjaness hefur með tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kallað fyrir dóminn tvo ríkisborgara Litháen vegna þess sem kallað er stórfelldur þjófnaður á reyktóbaki úr Fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Varðskip bjargaði vatnsbirgðum Flateyjar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við vorum orðin afskaplega vatnstæp. Baldur er bilaður og við urðum að útvega okkur vatn með öðrum hætti,“ segir Magnús A. Jónsson, bóndi í Krákuvör í Flatey og eftirlitsmaður Flateyjarveitna. Meira
8. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð

Vinnupallur gaf sig

Vinnuslys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrradag þegar vinnupallur gaf sig og tveir menn féllu á jörðina. Um var að ræða 3,5 metra fall. Annar þeirra fékk högg á höfuðið og var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2020 | Leiðarar | 276 orð

Aldraðir bíða

Of margir þurfa að bíða eftir hjúkrunarrými Meira
8. júlí 2020 | Leiðarar | 364 orð

Baktjaldagerðir og blekkingar

Stærsta sveitarfélag landsins þekkir ekki hvert sé þess mikilvægasta hlutverk Meira
8. júlí 2020 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Spáð innanbúðar

Styrmir Gunnarsson, fv. ritstjóri Morgunblaðsins, bendir á að samtöl hafi átt sér stað um næstu ríkisstjórn sem eigi að vera vinstristjórn. Meira

Menning

8. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hvað er svona gaman við Alþingi?

Mér dettur ekki margt í hug sem ég gæti skrifað í þennan ljósvaka – þegar ég fór að rifja upp sjónvarpsáhorf mitt undanfarna daga komst ég að því að ég hef verið hrikalega löt að glápa á þennan skjá en þó er einn dagskrárliður minnisstæður. Meira
8. júlí 2020 | Bókmenntir | 539 orð | 3 myndir

Illmennið í nýju ljósi

Eftir Suzanne Collins. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. JPV útgáfa, 2020. Kilja. Meira
8. júlí 2020 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Kántrífiðlarinn Charlie Daniels allur

Lag Charlies Daniels, „The Devil Went Down to Georgia“, sló í gegn úti um heimsbyggðina árið 1979, en þar segir af fiðlueinvígi skrattans og sveitastráks. Meira
8. júlí 2020 | Tónlist | 738 orð | 1 mynd

Mikilvægt að gera þetta á gleðinni

Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is Logi Tómasson er aðeins nítján ára gamall tónlistarmaður og knattspyrnukappi sem greinilega hikar ekki við að láta verkin tala. Meira
8. júlí 2020 | Bókmenntir | 278 orð | 1 mynd

Nýir ritstjórar teknir við tímaritinu Skírni

Vorhefti Skírnis árið 2020 er komið út og er fyrsta hefti nýrra ritstjóra, Ástu Kristínar Benediktsdóttur og Hauks Ingvarssonar sem tóku við ritstjórn tímaritsins í nóvember. Meira
8. júlí 2020 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Þrengt að samtímalist í Berlín

Óvissa er með framhald starfsemi í samtímalistasafninu Hamburger Bahnhof í Berlín, sem er í fyrrverandi lestarstöð og viðbyggingu við hana sem kallast Rieckhallen. Meira

Umræðan

8. júlí 2020 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Ábyrg smiðja vandaðs ástands

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Af farvegi þess að gaumgæfa þegar hugmynd verður að hugtaki og að frumspekilegur trassaskapur er varasamur." Meira
8. júlí 2020 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Lítil frétt og óréttlæti á fjölmiðlamarkaði

Eftir Óla Björn Kárason: "Skynsamlegast er að breyta leikreglunum og gera samkeppnina sanngjarnari og heilbrigðari. En fyrir þeirri lausn er ekki pólitískur stuðningur." Meira
8. júlí 2020 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Misskipting auðs, ójöfnuður og spilling eru mannanna verk

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Staðreyndin er sú að grunneiningar þjóðfélagsins eiga undir högg að sækja vegna þess að ekki er að þeim hlúð." Meira
8. júlí 2020 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Tökum umræðuna

„Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði,“ sagði Kató gamli, og þóttist góður, þótt ræður hans væru eintóna að þessu leytinu. Svipað fer Sunnlendingi, að honum er tamt að nefna ferðaþjónustuna og framtíð hennar. Meira
8. júlí 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Umsóknum í kennaranám á Íslandi fjölgar um 46%

Menntun er grundvöllur velsældar og framfara þjóða. John Stuart Mill stjórnmálaheimspekingur skrifaði á sínum tíma að: „Öll efling menntunar stuðlar að jöfnuði og veitir fólki aðgang að sama sjóði þekkingar.“ Þetta eru orð að sönnu. Meira

Minningargreinar

8. júlí 2020 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Guðbjörg Halldóra Birgisdóttir

Guðbjörg Halldóra Birgisdóttir fæddist á Selfossi 25. desember 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. júní 2020. Foreldrar hennar voru Ingunn Sighvatsdóttir, verkakona, f. 7.5 1931, d 21.2. 2018, og Birgir Baldursson fangavörður, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2020 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Gylfi Ólafsson

Gylfi Borgþór Ólafsson fæddist 8. maí 1942. Hann lést 17. júní 2020. Útför Gylfa fór fram í kyrrþey, 26. júní í Garðakirkju, að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2020 | Minningargreinar | 1992 orð | 1 mynd

Margrét Jörundsdóttir

Margrét Jörundsdóttir, húsmóðir og húsmæðrakennari, fæddist í Hrísey á Eyjafirði 14. júlí 1929. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 24. júní 2020. Margrét var dóttir hjónanna Jörundar Jóhannessonar, f. 17. október 1896, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2020 | Minningargreinar | 3103 orð | 1 mynd

Sigurbjörn M. Theodórsson

Sigurbjörn M. Theodórsson (Sibbi Tedda, eins og hann var ávallt kallaður) fæddist 4. júlí 1960 í Keflavík. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 22. júní 2020. Foreldrar hans eru hjónin Theodór S. Ólafsson, f. 1933, og Margrét Sigurbjörnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. júlí 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. Bg5 e6 4. Rbd2 Be7 5. Bxf6 Bxf6 6. e4 d5 7. exf5...

1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. Bg5 e6 4. Rbd2 Be7 5. Bxf6 Bxf6 6. e4 d5 7. exf5 exf5 8. Bd3 De7+ 9. Be2 0-0 10. 0-0 Be6 11. He1 Rd7 12. c4 Df7 13. Db3 Hab8 14. a4 c5 15. dxc5 Rxc5 16. Da3 Re4 17. cxd5 Bxd5 18. Had1 Hbd8 19. Db4 Be7 20. Da5 b6 21. Meira
8. júlí 2020 | Í dag | 259 orð

Af fuglum og malbik á þráðbeinum vegi

Hananú“ er falleg ljóðabók eftir Pál Jónasson í Hlíð með fuglalimrum. Þar er „Söngur villiandarinnar“: Með bóndanum áður ég undi og „ungunum léttum á sundi“. Meira
8. júlí 2020 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

„Börn þurfa að vera aðeins frjáls“

„Oft þegar það er að koma sumarfrí og krakkarnir eru að fara í frí í skólanum og leikskólarnir eru að fara í frí, þá byrjar fólk í ákveðnu ástandi: Á hvaða námskeið á ég að skrá börnin mín? Hvað á ég að gera? Meira
8. júlí 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Dagný Björk Aðalsteinsdóttir

30 ára Dagný ólst upp á Akureyri og bjó á Húsavík í nokkur ár. Hún býr nú í Vesturbænum í Reykjavík. Hún lauk B.Sc. í næringarfræði og M.Sc. í matvælafræði frá HÍ. Starfaði sem rannsóknar- og þróunarstjóri Foss Distillery en er nú í fæðingarorlofi. Meira
8. júlí 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Engin ágiskun. S-Allir Norður &spade;D97 &heart;106 ⋄KG54...

Engin ágiskun. S-Allir Norður &spade;D97 &heart;106 ⋄KG54 &klubs;Á1032 Vestur Austur &spade;1042 &spade;8653 &heart;KDG &heart;Á5432 ⋄10876 ⋄9 &klubs;G98 &klubs;D74 Suður &spade;ÁKG &heart;987 ⋄ÁD32 &klubs;K65 Suður spilar 3G. Meira
8. júlí 2020 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Halldór Friðrik Olesen

75 ára Halldór fæddist í Vogahverfi Reykjavík en býr í Kópavogi. Hann lauk iðnnámi í rennismíði 1966 og útskrifaðist frá Vélskóla Íslands 1969. Halldór stundaði hvalveiðar, starfaði við Slysavarnaskóla sjómanna og sem kennari við Vélskóla Íslands. Meira
8. júlí 2020 | Árnað heilla | 849 orð | 3 myndir

Líklega haldinn athyglisýki

Í dag er hann einn af vinsælli sjónvarpsmönnum landsins og hvers manns hugljúfi en á uppvaxtarárum sínum á Sauðárkróki var Auðunn Blöndal gjarn á að vera foreldrum sínum til mikilla vandræða. Meira
8. júlí 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Þegar farsótt gengur yfir er gott til þess að vita að þeir sem eitthvað geta gert í málinu sammælist um aðgerðir . Að sammælast um e-ð þýðir að taka sameiginlega ákvörðun um e-ð. En þá sést stundum misritað „sannmælast“ (um e-ð). Meira

Íþróttir

8. júlí 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Chelsea upp í þriðja sætið með naumum sigri í London

Chelsea er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3:2-útisigur á Crystal Palace í gær. Leicester, sem hefur verið í þriðja sæti stærstan hluta tímabilsins, er fallið niður í fjórða sæti eftir 1:1-jafntefli við Arsenal. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Fram og ÍBV áfram á sigurbraut

1. deild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍBV og Fram eru enn með fullt hús stiga í Lengjudeild karla í fótbolta eftir sigra í fjórðu umferðinni í gær. ÍBV hafði betur gegn Leikni Reykjavík á útivelli, 4:2. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Keflavík og Tindastóll á toppnum

1. deild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Keflavík virðist ekki ætla að stoppa lengi við í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, en liðið vann öruggan 4:0-sigur gegn Fjölni í 4. umferð deildarinnar á Extra-vellinum í Grafarvogi í gær. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 1104 orð | 2 myndir

Keyptur á 70 milljónir króna af grísku stórveldi

Grikkland Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsv.: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsv.: Víkingur R. – Valur 18 Norðurálsvöllur: ÍA – HK 19.15 Extra-völlur: Fjölnir – Grótta 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – FH 20.15 1. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna ÍA – Völsungur 4:0 Víkingur R. – Grótta...

Lengjudeild kvenna ÍA – Völsungur 4:0 Víkingur R. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

* Patrick Mahomes , leikstjórnandi Kansas City Chiefs í bandarísku...

* Patrick Mahomes , leikstjórnandi Kansas City Chiefs í bandarísku NFL-deildinni í ruðningi, skrifaði undir stærsta og verðmætasta samning íþróttasögunnar á dögunum. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sölvi í þriggja leikja bann

Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði knattspyrnuliðs Víkings í Reykjavík, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Meira
8. júlí 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Ögmundur Kristinsson samdi til þriggja ára við grísku meistarana

Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson mun ganga til liðs við gríska knattspyrnufélagið Olympiacos þegar yfirstandandi tímabili lýkur í grísku úrvalsdeildinni en Grikklandsmeistararnir borguðu rúmlega 440. Meira

Viðskiptablað

8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 2 myndir

40% aukning í ferðavagnasölu

Arnar Barðdal, eigandi Víkurverks, segir að flestir hafi búist við samdrætti á árinu. Annað kom á daginn. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Afgerandi Rosé frá meistara Pol Roger

Það var ungur maður í bænum Af sem varð að finna leiðir til að framfleyta fjölskyldu sinni. Faðir hans hafði misst heilsuna ungur maður og allt var í uppnámi. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

„Regluleg samskipti við viðskiptavini skipta lykilmáli“

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Eyrún Jónsdóttir vakið athygli sem efnilegur stjórnandi. Hún er núna á bólakafi í tölvuleikjaheiminum, þar sem samkeppnin er hörð. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Deilt um deilingar

Til að öðlast lögbundna höfundaréttarvernd að ljósmynd þarf hún að hafa listrænt gildi. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Eskimóaís og vörumerki í útrýmingarhættu

Það er hætt að vera fréttnæmt ef fyrirtæki segir upp starfsmanni vegna óviðeigandi ummæla. Fulltrúi fyrirtækisins er þá gerður út af örkinni til að sverja af því öll tengsl við viðkomandi skoðanir. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 197 orð

Glasið er hálffullt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar þú kemur að gatnamótunum skaltu halda áfram. Þessi fleygu orð Yogi Berra eru ósjaldan rifjuð upp við útskriftir, en þá stendur fólk á tímamótum. Það sama má segja um íslenska hagkerfið. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 1522 orð | 1 mynd

Hinir rauðu varðliðar okkar daga

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Árið 2020 sleppa ekki einu sinni 1.700 ára gamlir dýrlingar við að lenda í sigti réttsýna skrílsins. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Horfa til unga fólksins á Kex hosteli

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Forsvarsmenn Kex hostels leita leiða til að gæða staðinn lífi. Ekki síst er horft til yngra fólks. Pítsustaður opnaður á næstunni og heimavist til skoðunar. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Hótel og Booking deila um greiðslur

Hótelgisting Íslenskir hóteleigendur hafa margir hverjir deilt við bókunarsíðuna Booking.com um greiðslur af fyrirframgreiddum bókunum þegar veittur er sérstakur aukaafsláttur. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Átta sagt upp og deild lögð niður Loo byggir 40 herbergja hótel „Þetta eru sögulegar tölur“ 60 milljóna fjárfesting Magnús Þór ráðinn hafnarstjóri... Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 1023 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri í 5G-væðingunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kenneth Fredriksen, aðstoðarforstjóri Huawei í Mið-Evrópu, Austur-Evrópu og á Norðurlöndum, segir mikil tækifæri fólgin í 5G-væðingunni fram undan á Íslandi. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

NetApp á Íslandi eina af 79 útibúum sem er opið

Upplýsingatækni Íslenskt útibú bandaríska upplýsingatæknifyrirtækisins NetApp er eina starfsstöðin af 79 alls, í þrjátíu löndum, sem er opin. Allar hinar starfsstöðvarnar verða lokaðar a.m.k. fram í október vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 253 orð | 2 myndir

Ný tækni mun auka framleiðni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kenneth Fredriksen, einn stjórnenda Huawei á Norðurlöndum, segir mikil tækifæri fólgin í innleiðingu 5G-tækninnar á Íslandi. Með henni megi auka framleiðni. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 2463 orð | 1 mynd

Óvænt og algjört metár í sölu hjólhýsa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á flestum mörkuðum og hafa mörg fyrirtæki þurft að draga saman seglin vegna hennar. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Reðasafnið stendur vel

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Rólegt á Reðasafninu í nýju húsnæði við Hafnartorg. Eigendur bera sig vel og segja safnið aldrei hafa verið glæsilegra. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 275 orð | 2 myndir

Ruglandi nafnabreytingar hjá Microsoft?

Nýja nafnagjöfin sýnir hins vegar betur uppfærsluvalkosti innan þessara leiða. Meira
8. júlí 2020 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Útgáfufélag segir upp 550

Breska dagblaðaútgáfan Reach ætlar að segja upp 550 starfsmönnum vegna... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.