Greinar föstudaginn 10. júlí 2020

Fréttir

10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð

37,5 milljarðar greiddir í bætur

Alls hafa verið greiddir 37,5 milljarðar króna úr Atvinnuleysistryggingasjóði á þessu ári í almennar atvinnuleysisbætur og hlutabætur. Atvinnuleysistryggingasjóður hafði í gær greitt út 20. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Áfram í varðhaldi vegna brunans

Karlmaður á sjötugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðald til 6. ágúst á grundvelli almannahagsmuna. Meira
10. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Borgarstjóri Seoul fannst látinn í gær

Park Won-soon, borgarstjóri Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, fannst látinn í gær, en hans hafði þá verið leitað síðan á fimmtudaginn. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 2482 orð | 10 myndir

Einstök harmsaga á Þingvöllum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það er fimmtudagur 9. júlí 1970. Klukkan er að ganga þrjú eftir hádegi. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Eldmóður og staðfesta

Bjarni Benediktsson, þá forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð á hátindi ferils síns þegar hann lést í eldsvoða á Þingvöllum fyrir 50 árum, þann 10. júlí 1970. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Eldsupptök aldrei upplýst

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í dag er liðin hálf öld frá harmleiknum á Þingvöllum aðfaranótt 10. júlí 1970, þegar ráðherrabústaðurinn brann til kaldra kola. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fátt um svör varðandi Huawei

Ráðherrar ýmist afþökkuðu viðtal eða svöruðu ekki skilaboðum vegna fyrirspurnar um kínverska fjarskiptarisann Huawei. Nova og Vodafone nota búnað frá Huawei. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fyrsti Rafnar-báturinn sjósettur

Gríska landhelgisgæslan sjósetti í gærkvöldi fyrsta Rafnar 1100-björgunar- og eftirlitsbátinn frá skipasmíðafélaginu Rafnar Hellas við hátíðlega athöfn í Aþenu. Er þetta fyrsti báturinn af tíu þessarar gerðar sem gríska landhelgisgæslan hefur keypt. Meira
10. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Færri umsóknir villuljós

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Ingunn pylsusali í 36 ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skemmtilegast er að vera í vagninum þegar mest er að gera. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Íslendingar flykkjast nú í sumarfrí í sínu eigin landi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferðasumarið 2020 fór vel af stað um mánaðamótin þegar Íslendingarnir byrjuðu fyrir alvöru að taka sér sumarfrí og nota það til að ferðast um eigið land. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Íslendingarnir aka meira og fara víðar

Ferðasumarið 2020 fór vel af stað um mánaðamótin þegar Íslendingarnir byrjuðu fyrir alvöru að taka sér sumarfrí og nota það til að ferðast um eigið land. Meira
10. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ítalir íhuga einnig útlegð Huawei

Ítölsk yfirvöld íhuga nú hvort þau hyggist fara að dæmi Breta, Frakka og fleiri vestrænna þjóða og annaðhvort banna eða takmarka að einhverju leyti aðgengi kínverskra Huawei-farsíma að 5G-netkerfi sínu, en greint hefur verið frá því síðustu daga, að í... Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jarðskjálftahrinan heldur áfram

Jarðskjálftahrinan norður af Eyjafirði stendur enn og jarðvísindamenn geta ekki útilokað að stærri jarðskjálftar komi. Stærsti skjálftinn sem komið hefur um tíma reið yfir klukkan 17.41 í fyrradag og var 4,2 að stærð. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kannar hafstrauma innan lögsögunnar

Þýska rannsóknarskipið RV Sonne hefur undanfarna daga sinnt rannsóknum innan efnahagslögsögu Íslands á hafstraumum í Norður-Atlantshafi. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kvartett Þorgríms Jónssonar á sumardagskrá Múlans

Sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans heldur áfram í kvöld, föstudaginn 10. júlí. Tónleikar með kvartett Þorgríms Jónssonar hefjast kl. 20 í Flóa á jarðhæð Hörpu. Meira
10. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kveður víg Soleimani lögleysu

Drónaárás Bandaríkjahers á íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani við alþjóðaflugvöllinn í Baghdad í Írak 3. janúar, sem varð honum að aldurtila, gekk í berhögg við alþjóðalög. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Leigusamningum fjölgaði milli ára

Þinglýstir leigusamningar um íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu voru 60,1% fleiri í júní síðastliðnum en í júní í fyrra. Á landinu öllu voru þinglýstir leigusamningar um íbúðarhúsnæði 47,7% fleiri í júní 2020 en í júní 2019. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Leita til dómstóla ef þörf krefur

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Tveir yfirlögregluþjónar, sem Haraldur Johannessen fyrrverandi ríkislögreglustjóri gerði samkomulag við um launakjör sem leiddi af sér aukin lífeyrisréttindi, hyggjast koma á framfæri andmælum sínum við áform Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra um að vinda ofan af samkomulaginu, sem greint var frá í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gær. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 749 orð | 4 myndir

Maður hugsjóna og framkvæmda

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Bjarni Benediktsson var bæði hugsjónamaður og framkvæmdamaður í stjórnmálum,“ segir Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur sem vinnur að því að skrifa ævisögu hans. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Meiri áhersla verði lögð á dýravernd

Drög að frumvarpi til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra eru nú til kynningar og umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lögð til heildarendurskoðun á gildandi lögum frá 1994 um málaflokkinn. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Meirihlutinn í öldungadeildinni í hættu?

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Röksemdirnar vega ekki þungt

Snorri Másson snorrim@mbl.is Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir röksemdir Ragnars Freys Ingvarssonar, deildarlæknis á göngudeild COVID-19 á Landspítalanum, ekki vega þungt. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skima eða loka landinu

Kári Stefánsson telur einsýnt að áfram þurfi að skima ferðamenn við komuna til landsins. Helmingur smitaðra sé einkennalaus og því engan veginn hægt að reiða sig á að fólk fari sjálft í einangrun í tæka tíð fari það að finna fyrir einkennum. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð

Smálán vaxandi vandi

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Ungt fólk leitar í auknum mæli til umboðsmanns skuldara vegna lána sem það fær ekki við ráðið og ört vaxandi hluti þeirra sem sækja um formlega greiðsluaðlögun hefur á herðum sér skuldir við smálánafyrirtæki. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Starfsmenn verða í loftfimleikum við samsetningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við gerð útsýnispalls á Bolafjalli ofan Bolungarvíkur. Fyrstu framkvæmdir felast í því að fjarlægja jarðveg ofan af berginu þar sem pallurinn verður festur og hófst vinna við það í gær. Meira
10. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð

Telja samninginn fullkomlega löglegan

Tveir yfirlögregluþjónar, Ásgeir Karlsson og Jón Bjartmarz, segja samning sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við níu yfirlögregluþjóna fullkomlega löglegan og hyggjast andmæla lögfræðiáliti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir,... Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2020 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Sjálfsblekkingin bætir ekki stöðuna

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og formaður borgarráðs, og Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, rituðu á dögunum greinar um skuldastöðu borgarinnar. Meira
10. júlí 2020 | Leiðarar | 746 orð

Tíundi júlí 1970

Þessi dagur fyrir hálfri öld hefur sem betur fer ekki átt marga sína líka Meira

Menning

10. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Að horfast í augu við dauðann!

Á dögunum sýndi sjónvarp Símans þáttaröðina „Jarðarförin mín“. Þar fer Laddi á kostum í hlutverki fremur leiðinlegs manns, sem greinist með heilaæxli. Hann ákveður að skipuleggja eigin jarðarför og vera sjálfur viðstaddur. Meira
10. júlí 2020 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Barokk og ný verk á dagskrá lokahelgar Sumartónleika í Skálholti

Lokahelgi Sumartónleika í Skálholti 2020 fer nú í hönd og kennir þar ýmissa grasa. Tónlistarhópurinn KIMI tríó flytur ný og nýleg verk á dagskránni Afkimar, í kvöld, föstudaginn 10. júlí, kl. 20. Þrjú verkanna eru samin sérstaklega fyrir KIMA. Meira
10. júlí 2020 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Beta Gagga sýnir nýjar Sjétterningar

Myndlistarmaðurinn Elísabet Stefánsdóttir, sem kallar sig Betu Göggu, opnar í dag, föstudag, klukkan 17 sýningu í Grafíksalnum hafnarmegin í Hafnarhúsinu. Sýninguna kallar hún Sjétterningar . Meira
10. júlí 2020 | Menningarlíf | 55 orð

Dúplum dúó í Hörpuhorni á laugardag Fyrir mistök var í Morgunblaðinu í...

Dúplum dúó í Hörpuhorni á laugardag Fyrir mistök var í Morgunblaðinu í gær farið rangt með dagsetningu tónleika Dúplum dúós í Hörpuhorninu í Hörpu. Tónleikarnir verða á laugardag, 11. júlí, klukkan 17. Meira
10. júlí 2020 | Kvikmyndir | 727 orð | 4 myndir

Heimildarmyndaveisla á Akranesi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Alþjóðleg hátíð heimildarkvikmynda, IceDocs – Iceland Documentary Film Festival, verður haldin á Akranesi í næstu viku, 15. til 19. júlí. Meira
10. júlí 2020 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Kabarett, leikhús og uppistand á jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe

Jaðarlistahátíðin Reykjavík Fringe hefur staðið yfir síðan síðastliðinn laugardag og lýkur henni nú um helgina. Fringe sérhæfir sig meðal annars í að kitla hláturtaugar gesta sinna með miklu úrvali uppistandssýninga. Meira
10. júlí 2020 | Myndlist | 506 orð | 1 mynd

Ungir listamenn áberandi á Djúpavogi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hin árlega alþjóðlega myndlistarsýning Rúllandi snjóbolti verður opnuð í Bræðslunni á Djúpavogi á morgun, laugardag, klukkan 15. Meira

Umræðan

10. júlí 2020 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Að reikna störfin suður

Eftir Ásthildi Sturludóttur: "Ég vona að þessi ákvörðun Fangelsismálastofnunar verði afturkölluð hið snarasta." Meira
10. júlí 2020 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Í minningu þjóðarleiðtoga

Eftir Bjarna Benediktsson: "Bautasteinn dr. Bjarna Benediktssonar mun standa jafnlengi og Ísland er byggt. Sá bautasteinn er lýðveldið okkar, byggt á lögum og rétti; lýðveldi frjálsrar og fullvalda þjóðar." Meira
10. júlí 2020 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Stefnt að nánara norrænu samstarfi

Eftir Björn Bjarnason: "Segir þetta meira en allar tillögur um hve náið samstarf Norðurlandaríkjanna í utanríkis- og öryggismálum er orðið." Meira
10. júlí 2020 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Þorgeir Örlygsson, forseti Hæstaréttar, lætur af störfum

Eftir Carl Baudenbacher: "Þorgeir Örlygsson hefur þjónað framgangi EES með framúrskarandi hætti, bæði í Lúxemborg og í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

10. júlí 2020 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Anna Elín Einarsdóttir Haukdal

Anna Elín Einarsdóttir Haukdal fæddist 10.7. 1931 Hún lést 8.6. 2020. Anna Elín var jarðsett 15. júní 2020 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Benedikt Hallgrímsson

Benedikt Hallgrímsson fæddist í Glerárþorpi 23. júní 1940. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. júní 2020. Hann var sonur hjónanna Hallgríms Benediktsonar, f. 11.8. 1916, d. 12.4. 1995 og Sveinu Randíðar Jakobsdóttur, f. 5.11. 1911, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Bragi Björnsson

Bragi Björnsson fæddist á Siglufirði 19. júní 1931. Hann lést 25. júní 2020. Foreldrar hans voru Anna Friðleifsdóttir húsmóðir með meiru, fædd 1901, og Björn Björnsson, skipstjóri, útgerðarmaður og síðar yfirfiskmatsmaður, fæddur 1903. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Frank Norman Benediktsson

Frank Norman Benediktsson fæddist í Reykjavík 26.janúar 1941. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí 2020. Foreldrar hans voru Benedikt Eyþórsson húsgagna- og skíðasmiður, f. 23. júní 1902, d. 24. apríl 1992, og Astrid L. Eyþórsson húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 3666 orð | 1 mynd

Jón Skúli Traustason

Jón Skúli Traustason fæddist í Reykjavík 25. apríl 1980. Hann lést 24. júní 2020. Jón Skúli var fyrsta barn foreldra sinna, móðir hans er Ragnheiður Helga Jónsdóttir, f. 21.7. 1962, og faðir hans var Trausti Rúnar Traustason, f. 23.12. 1960, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Jósep Rósinkarsson

Jósep Rósinkarsson fæddist að Snæfjöllum í Snæfjallahreppi við Ísafjarðardjúp 15. júní 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 30. júní 2020. Foreldrar Jóseps voru Rósinkar Kolbeinn Kolbeinsson, f. 24. júní 1891, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 2751 orð | 1 mynd

Júlíníus Heimir Kristinsson

Júlíníus Heimir Kristinsson fæddist 22. júní 1940 á Dalvík. Hann lést á heimili sínu 30. júní 2020. Heimir var sonur hjónanna Sigurlaugar Jónsdóttur (f. 14. okt 1901, d. 16. júní 1980) og Kristins Jónssonar (f. 21. september 1896, d. 20. júní 1973.). Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Skafti Þórisson

Skafti Þórisson fæddist í Reykjavík 6. september 1941. Hann lést þann 29. júní 2020 á heimili sínu í Reykjanesbæ. Foreldrar Skafta voru Jónína Jóhannesdóttir, f. 4.10. 1900, d. 19.10. 1983, og Þórir Runólfsson, f. 9.5. 1909, d. 4.08. 1989. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2020 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Trausti Friðfinnsson

Trausti Friðfinnsson fæddist í Seli á Húsavík 18. júní 1949. Hann andaðist á Landspítalanum 29. júní 2020. Foreldrar hans voru Friðfinnur Kristjánsson sjómaður, f. 12. október 1916 á Húsavík, d. 8. júlí 1992, og Sigrún Hannesdóttir húsmóðir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

20 milljarðar í atvinnuleysisbætur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnuleysistryggingasjóður hafði í gær greitt út 20.140 milljónir í atvinnuleysisbætur á þessu ári. Þá höfðu verið greiddar 17.364 milljónir í hlutabætur á árinu. Samanlagt eru þetta um 37,5 milljarðar króna. Meira
10. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 708 orð | 2 myndir

Ferðalög Íslendinga skila olíufélögunum tekjuauka

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Reksturinn hefur verið að styrkjast. Við sjáum að akstur er aftur að aukast, sem hefur jákvæð áhrif á okkar sölu,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. Meira
10. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Landsbankinn spáir lækkun verðbólgu

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,3% lækkun verðbólgu á milli mánaða, í nýrri Hagsjá sem birt var á vef bankans í gær. Hagstofan mun birta júlímælingu vísitölu neysluverðs 24. júlí. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2020 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rge2 cxd4 7. exd4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rge2 cxd4 7. exd4 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Bc2 Rc6 10. Dd3 Dh4 11. Bg5 Dh5 12. g4 Dg6 13. Dd2 f5 14. Hg1 e5 15. gxf5 Bxf5 Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum... Meira
10. júlí 2020 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Hamstra töflur sem minna á bláan Opal

Söknuður Íslendinga í garð hins fræga bláa Opal frá Nóa Síríus virðist ekki ætla að dvína ef marka má þann áhuga sem sælgætinu, sem hætti í framleiðslu árið 2005, hefur verið sýndur. Meira
10. júlí 2020 | Í dag | 673 orð | 3 myndir

Hannar skip í Rússlandi

Alfreð Tulinius fæddist 10. júlí 1960 á Akureyri og sleit barnskónum á „Eyrinni“. Hann óx og dafnaði við ilminn frá Kaffibrennslu Akureyrar í bland við súkkulaðilminn frá sælgætisverksmiðju Lindu. Meira
10. júlí 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Ingi Þór Harðarson

40 ára Ingi ólst upp í Breiðholti og Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hann er framkvæmdastjóri Bílanausts, sem selur varahluti og bílatengdar vörur. Maki : Ingibjörg Ása Júlíusdóttir, f. 1985, grunnskólakennari í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Meira
10. júlí 2020 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Jan Davidsson

75 ára Jan ólst upp í Limmared í Vestur-Gautlandi í Svíþjóð en kom fyrst til Íslands 1970 og býr í Reykjavík. Meira
10. júlí 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Alltaf yljar manni gamli misskilningurinn: (það er) komið annað hljóð í skrokkinn . Hann er svo eðlilegur. En nýja hljóðið kemur í strokkinn ; verið er að strokka rjóma í smjör og hljóðið breytist eftir því sem þykknar í strokknum. Meira
10. júlí 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

New York Max Oddsson fæddist 30. júní 2019 í New York. Hann vó 3.400 g...

New York Max Oddsson fæddist 30. júní 2019 í New York. Hann vó 3.400 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Inga Nova Oddsson og Baldvin... Meira
10. júlí 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Samtíningur. S-Allir Norður &spade;Á8653 &heart;KDG ⋄32 &klubs;D109...

Samtíningur. S-Allir Norður &spade;Á8653 &heart;KDG ⋄32 &klubs;D109 Vestur Austur &spade;G94 &spade;KD107 &heart;2 &heart;Á1043 ⋄KG985 ⋄D7 &klubs;8643 &klubs;752 Suður &spade;2 &heart;98765 ⋄Á1064 &klubs;ÁKG Suður spilar 4&heart;. Meira
10. júlí 2020 | Í dag | 290 orð

Öllu er mörkuð stund

Ingólfur Ómar segir leitt að leirinn muni líða undir lok, hann muni sakna hans: Svekktur er ég sár og meyr sónargleði dofnar, þegar út af lognast leir ljóðagyðjan sofnar. Meira

Íþróttir

10. júlí 2020 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Besti kafli Fylkis frá árinu 2013

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 328 orð | 3 myndir

* Bríet Sif Hinriksdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir gengu í gær til...

* Bríet Sif Hinriksdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir gengu í gær til liðs við körfuknattleikslið Hauka en þær spiluðu báðar með Grindavík í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ellefta Íslandsmet Vigdísar

Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á níunda Origo-mótinu sem fram fór í Kaplakrika í gær. Vigdís kastaði 62,69 metra og bætti eigið Íslandsmet um ellefu sentímetra. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hermann þjálfar Þrótt Vogum

Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, er orðinn þjálfari Þróttar frá Vogum. Þróttur leikur í 2. deild. Hermann tekur við af Brynjari Gestssyni sem hætti með liðið á dögunum vegna veikinda. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 805 orð | 2 myndir

Klárlega með gæðin til þess að fara alla leið

Noregur Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 16-liða úrslit: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 16-liða úrslit: Origo-völlur: Valur – ÍBV 18 Meistaravellir: KR – Tindastóll 19.15 Eimskipsvöllur: Þróttur R. – FH 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – Selfoss 19. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Martin að semja við spænskt stórlið

Spænska körfuknattleiksliðið Valencia hefur samið við Martin Hermannsson landsliðsmann í körfuknattleik en frá þessu er greint á vefsíðunni Eurohoops. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Mikael fagnaði danska meistaratitlinum

Midtjylland varð í gær danskur meistari í fótbolta í þriðja skipti og í annað skipti á þremur árum. Gulltryggði liðið meistaratitilinn með 3:1-sigri á FC København á heimavelli í gær. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – FH 3:3 Fylkir – KA 4:1...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – FH 3:3 Fylkir – KA 4:1 Staðan: Breiðablik 532012:611 Valur 530213:69 Fylkir 53029:59 KR 43015:49 ÍA 521211:87 FH 42119:107 Stjarnan 22006:26 HK 512211:135 Víkingur R. Meira
10. júlí 2020 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

United aðeins stigi frá fjórða sætinu

Manchester United er aðeins einu stigi frá Leicester City í fjórða sæti ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir sannfærandi 3:0-útisigur á Aston Villa í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.