Greinar mánudaginn 13. júlí 2020

Fréttir

13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

883 smávirkjanakostir kortlagðir á Austurlandi

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur kortlagt fyrir Orkustofnun væntanlega smávirkjanakosti í sveitarfélögum á Austurlandi. Lagt var upp með að finna virkjanakosti á stærðarbilinu 100 kWe upp í 10 MWe. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Andrés Indriðason

Andrés Indriðason, frumkvöðull á sviði íslenskrar dagskrárgerðar í sjónvarpi, er látinn, 78 ára að aldri. Andrés fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1941. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Speglun Stúlkan á hlaupahjólinu spyrnir sér áfram fyrir utan og innan dyr Salarins í Kópavogi. Spegilmyndin ætlar sér inn í ljúfa tóna Salarins en hin raunverulega stúlka á vit... Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Fjölmenni á tjaldsvæðum

Tjaldsvæði á Suðurlandi voru vinsæl um helgina, enda veður gott og margir komnir í sumarleyfi. Á Laugalandi í Holtum í Rangárþingi ytra var fólk í á annað hundrað farhýsum og tjöldum og gestir vel á fimmta hundrað. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Frönsku skipin komu fyrst

Fyrstu farþegaskip sumarsins komu til Reykjavíkur um helgina. Það fyrsta var franskt, Le Boreal, sem er tæplega 11 þúsund brúttótonn. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Gleðin ráðandi í golfinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Golfíþróttin er í miklum vexti og á völlunum tveimur í höfuðborginni sem eru í Grafarholti og við Korpúlfsstaði eru í sumar leiknir 30-40% fleiri hringir en í fyrra. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Hægt að fjölga herbergjum í sóttvarnahúsi

Pétur Magnússon Alexander Kristjánsson Guðrún Hálfdánardóttir Hægt verður að fjölga herbergjum í sóttvarnahúsinu ef þau 50 sem þegar eru til staðar fyllast. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mannakorn skemmta í Bæjarbíói annað kvöld á Hjarta Hafnarfjarðar

Tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar fer fram í vikunni og hefst í Bæjarbíói annað kvöld, þriðjudag, þegar hin þjóðþekkta hljómsveit Mannakorn kemur fram, en hún hefur í fjóra áratugi glatt fólk með hverri dægurperlunni á fætur annarri. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Mikil tilhlökkun

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Það er komin mikil tilhlökkun í mannskapinn að hitta fjölskyldurnar, því er ekki að neita. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 4 myndir

Niðurskurður er ekki svarið

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Reykjavík á að vera staður allra; heimsborg og heimabær í senn,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Segir að frestun verkfalls áorki engu

Tímabundin vinnustöðvun skipverja á Herjólfi mun hefjast á miðnætti í kvöld, en að sögn beggja aðila deilunnar eru engar aðgerðir fyrirhugaðar til að stöðva verkfallið. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Síldarstúlkur hrópuðu og kölluðu eftir salti á síldina

Margir fylgdust með söltunarsýningu Síldarminjasafnsins á Siglufirði um helgina, þar sem síldarstúlkur staðarins vöktu upp gamla andann af síldarplönunum og söltuðu síld af mikilli kappsemi, enda byggðu launin á afköstum en ekki tímavinnu í þá gömlu... Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 5 myndir

Sportið er spennandi og skemmtilegt

Margir sóttu hátíðina Allt sem flýgur sem haldin var á Hellu um helgina, þangað sem fjöldi flugmanna á ýmsum gerðum minni flugvéla var saman kominn. Almenningur gat þar fylgst með listflugi og séð ýmsar gerðir óvenjulegra og sjaldséðra flugvéla. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Tónlistargeirinn grátt leikinn í Covid

Baksvið Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is Nýverið kom út skýrsla um áhrif COVID-19 á íslenska tónlistargeirann. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu

Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir að bíll valt á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar í Reykjavík skömmu fyrir klukkan fjögur í gær. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tveir kafbátar í Sundahöfn

Tveir kafbátar; þýskur og norskur, voru í Sundahöfn í Reykjavík í gær vegna eftirlitsæfingarinnar Dynamic Mongoose 2020 sem fór fram við Íslandsstrendur og lauk á föstudag. Kafbátarnir héldu utan eftir hádegi í gær. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tvisvar verið beðið um skýrslu á Alþingi um dánaraðstoð

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, bindur vonir við að beiðni um skýrslu um dánaraðstoð verði uppfyllt af heilbrigðisráðherra á yfirstandandi löggjafarþingi. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tvær einbreiðar brýr aflagðar í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tvær af þeim fjórum brúm sem Ístak er að byggja fyrir Vegagerðina við hringveginn á Suðurlandi eru á áætlun. Þær leysa af hólmi einbreiðar brýr. Tafir hafa hins vegar orðið á hinum tveimur, af mismunandi ástæðum. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vill að Borgarlínunni verði flýtt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Horfa ætti til þess að flýta framkvæmdum við Borgarlínu og aðrar samgöngubætur. Við núverandi aðstæður í efnahagslífinu er slíkt kjörið. Þetta segir Dagur B. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Vænta skýrslu um dánaraðstoð

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Von er á skýrslu heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð þegar þing kemur saman í september. Þetta segir Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, en hún flutti þingsályktunartillögu á 149. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þungar búsifjar

Tónlistargeirinn hér á landi varð fyrir þungum búsifjum þegar kórónuveirufaraldurinn skall á. Tekjumöguleikar þeirra sem hafa tónlist að atvinnu með einum eða öðrum hætti nánast þurrkuðust út á einni nóttu í marsmánuði síðastliðnum. Meira
13. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ölvun og slagsmál á tjaldsvæði í Borgarfirðinum

Til ryskinga kom að Varmalandi í Borgarfirði aðfaranótt sunnudags, þar sem fjöldi ungmenna var saman kominn. Á svæðið sótti ungt fólk úr nemendafélögum Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2020 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Nú er ekki tíminn fyrir skatta á störf

Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins lýsti áhyggjum af atvinnuástandinu í haust í samtali við Morgunblaðið um helgina. Hann bætti því við að hann reiknaði með að „tölur haustsins verði ljótar. En hversu ljótar þær verða fer m.a. Meira
13. júlí 2020 | Leiðarar | 398 orð

Sérkennilegt hneyksli

Fjármálarisinn reyndist leyna risastóru og enn óútskýrðu gati Meira
13. júlí 2020 | Leiðarar | 312 orð

Srebrenica

25 ár eru liðin frá einum mestu ódæðisverkum í sögu Evrópu Meira

Menning

13. júlí 2020 | Bókmenntir | 1708 orð | 3 myndir

Endurminningar ofanbyggjara

Bókarkafli | Í bókinni Vestmannaeyja fjallar Sigurgeir Jónsson um æskuslóðir sínar í byggðinni fyrir ofan hraun, búskaparhætti og fólkið sem þar bjó og rifjar upp kynni af sérstæðum persónum. Meira
13. júlí 2020 | Menningarlíf | 1024 orð | 1 mynd

Sneri aftur eftir ferð til handanheima

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ný plata tónlistarmannsins Rúnars Þórissonar byggir á þeirri ógleymanlegri reynslu hans að hafa farið í hjartastopp eftir sjósund í Nauthólsvík og verið í dái í á annan sólarhring. Meira

Umræðan

13. júlí 2020 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Afplánun refsinga á Íslandi

Eftir Helga Gunnlaugsson: "Greinin er svar við grein sem Símon Sigvaldason skrifaði í blaðið 8. júlí um afplánun refsinga á Íslandi vegna nýútkominnar skýrslu dómsmálaráðherra." Meira
13. júlí 2020 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Akranes, miðstöð þróunar og nýsköpunar

Eftir Svan Guðmundsson: "Eins og oft áður eru það fyrirtæki í sjávarútvegi sem draga vagninn og kalla eftir breytingum og rannsóknum." Meira
13. júlí 2020 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Borgarlínutrúin

Eftir Jónas Elíasson: "Ekkert gagn er að Borgarlínu, hún er pólitísk trúarbrögð sem engin rök eru fyrir. Innibera óheyrilegan kostnað svo út úr þessu verður að komast." Meira
13. júlí 2020 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Einkabíllinn er ekki framtíðin

Eftir Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur: "Áratugir þar sem mönnum líkt og Davíð Oddssyni og Robert Moses fannst sjálfsagt að fórna öllu fyrir hraðbrautir eru í dag hluti af fortíðinni." Meira
13. júlí 2020 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Fjölbreytileiki í bókaútgáfu

Eftir Fritz Má Berndsen Jörgensson: "Ég fagna fjölbreytninni, fagna auknum möguleikum, fagna því að sjá bókina eignast nýtt líf í rafrænni veröld." Meira
13. júlí 2020 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Fólkið og fiskurinn

Stjórnvöld hafa brugðist því mikilvæga hlutverki að skapa eftirliti með sjávarauðlindinni fullnægjandi umgjörð og hefur um leið mistekist að gæta að hagsmunum fólksins í landinu. Meira
13. júlí 2020 | Velvakandi | 180 orð

Kræsingar kölska

Nýlega las ég orð eftir frægan prédikara, þar sem sagði, að djöfullinn þyrfti að nærast á syndum hins fallna heims til að lifa. Þessi dæmisaga hafði sterk áhrif á mig. Meira
13. júlí 2020 | Aðsent efni | 860 orð | 2 myndir

Mismunandi tekjur sveitarfélaga draga úr áhuga á sameiningu

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Sameining sveitarfélaga mun gera staðbundnum stjórnvöldum mögulegt að veita íbúum sínum faglegri og betri þjónustu en nú er." Meira
13. júlí 2020 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Ekki kæmi á óvart að Borgarlínuverkefnið yrði verulega kostnaðarsamara en nú er gert ráð fyrir." Meira
13. júlí 2020 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Vængir Íkaríusar

Eins og nærri má geta er mikilvægt fyrir hverja þjóð að búa að atvinnuvegum sem stuðla í senn að góðri afkomu og falla ekki um koll við minnsta goluþyt. Meira

Minningargreinar

13. júlí 2020 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Elín Kristjánsdóttir

Elín Kristjánsdóttir fæddist 30. desember 1931. Hún lést 1. júní 2020. Útför Elínar fór fram í kyrrþey 24. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2020 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Gróa Jónatansdóttir

Gróa Jónatansdóttir fæddist 25. maí 1940. Hún lést 18. júní 2020. Útför Gróu fór fram 1. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2020 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Gylfi Ólafsson

Gylfi Borgþór Ólafsson fæddist 8. maí 1942. Hann lést 17. júní 2020. Útför Gylfa fór fram í kyrrþey 26. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2020 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Helgi Magnússon

Helgi Magnússon fæddist á Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði 4. febrúar 1929. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 25. júní 2020. Foreldrar hans voru Jón Magnús Jakobsson, bóndi og kennari og Sveinsína Arnheiður Sigurðardóttir, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2020 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg B. Kolbeins

Sigríður Ingibjörg B. Kolbeins fæddist í Brekkubæ í Nesjum í Hornafirði 13. júlí 1927. Hún lést 6. júlí 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Sigríðar Ingibjargar voru Bjarni Bjarnason, f. 10.5. 1897, d. 12.3. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2020 | Minningargreinar | 3657 orð | 1 mynd

Viðar Tryggvason

Viðar Tryggvason fæddist á Akureyri 17. júní 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, Suðurlandsbraut, 29. júní 2020. Foreldrar hans voru Tryggvi Þorsteinsson, skólastjóri og skátahöfðingi, f. 24. apríl 1911, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 942 orð | 2 myndir

Langar til að greiða leið matvælanýsköpunar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er hægara sagt en gert að láta að sér kveða sem matvælafrumkvöðull. Meira
13. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Leggja 25% toll á franskar vörur

Ríkisstjórn Donalds Trumps tilkynnti á föstudag að lagður yrði 25% viðbótartollur á um 1,3 milljarða dala virði af frönskum vörum sem seldar eru til Bandaríkjanna. Nær þessi tollur m.a. Meira
13. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 2 myndir

Musk færist upp og Buffett niður

Á föstudag hækkaði hlutabréfaverð Tesla um 10,8% og varð Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans, rúmum 6 milljörðum dala ríkari fyrir vikið svo hann færðist upp í sjöunda sæti lista Bloomberg yfir efnuðustu menn heims. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2020 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rf6 4. d4 cxd4 5. Dxd4 Rc6 6. De3 d5 7. Bb5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rf6 4. d4 cxd4 5. Dxd4 Rc6 6. De3 d5 7. Bb5 Rxe4 8. Rd4 Bd7 9. Rxe4 dxe4 10. Bxc6 bxc6 11. Dxe4 Da5+ 12. Bd2 Dd5 13. De3 c5 14. Re2 e6 15. Bc3 Bc6 16. f3 Be7 17. Rf4 Df5 18. h4 Bd6 19. Re2 Dxc2 20. Hd1 Be7 21. Rf4 0-0 22. Meira
13. júlí 2020 | Árnað heilla | 635 orð | 3 myndir

Alltaf reynt að fylgja hjartanu

Svanhildur Pálsdóttir er fædd 13. júlí 1970 á Sauðárkróki en bjó fjögur fyrstu æviárin í Reykjavík. Haustið 1974 flutti fjölskyldan norður og settist að í Varmahlíð í Skagafirði, þar sem faðir hennar tók við skólastjórastöðu í Varmahlíðarskóla. Meira
13. júlí 2020 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Fengu kveðjugjöf frá leigusalanum

DJ Dóra Júlía sagði frá frábæru góðverki leigusala í ljósa punktinum á K100 á dögunum. Sjö nemendur í Englandi sem leigðu saman í borginni Leeds á meðan á námi þeirra stóð fengu fallega kveðjugjöf frá leigusala sínum, John. Meira
13. júlí 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Gildra. A-Allir Norður &spade;D62 &heart;G754 ⋄G93 &klubs;D105...

Gildra. A-Allir Norður &spade;D62 &heart;G754 ⋄G93 &klubs;D105 Vestur Austur &spade;10983 &spade;G74 &heart;K9 &heart;D10 ⋄K8 ⋄7652 &klubs;98763 &klubs;ÁKG2 Suður &spade;ÁK5 &heart;Á8632 ⋄ÁD104 &klubs;4 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. júlí 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Gísli Kr. Katrínarson

40 ára Gísli er Reykvíkingur. Hann er með sveinspróf í bílamálun, tók þátt í nýsköpun sprotafyrirtækja og er framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Advania Data Centers. Maki : Bryndís Gyða Michelsen, f. Meira
13. júlí 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Hafsteinn Lárusson

60 ára Hafsteinn er fæddur og uppalinn í Keflavík en býr í Kópavogi. Hann er með próf í rekstrarfræði frá London og er verktaki á sviði rekstrar og húsfélagaþjónustu. Maki : Halla Benediktsdóttir, f. 1963, bókari hjá Íslandshótelum. Dætur : Heiðrún, f. Meira
13. júlí 2020 | Í dag | 38 orð

Málið

„Helmingur sýktra voru einkennalausir,“ sagði í yfirfyrirsögn en í aðalfyrirsögn „Helmingur var með venjulegt kvef.“ Sú fyrri er fjölmiðilsins – en sú síðari viðmælandans, sem sagði óaðfinnanlega: „ Helmingurinn [... Meira
13. júlí 2020 | Í dag | 294 orð

Það er líflegt á Leir

Hagyrðingum finnst það óbærileg tilhugsun að kveðjustund Leirsins renni upp 1. september. Fía á Sandi yrkir: Kvöldið er fagurt og ljúfur er landinn leirinn er huganum kær. Áfram hver limur mun yrkja í sandinn aldan burt stafina þvær. Meira

Íþróttir

13. júlí 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Áttunda met langhlauparans

Langhlauparinn Hlynur Andrésson sló 37 ára gamalt Íslandsmet Jóns Diðrikssonar í 3.000 metra hlaupi á móti í Hollandi um helgina, en Hlynur kom í mark á tímanum 8:04,54 mínútum. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Hart barist á toppi sem botni

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þrátt fyrir að Liverpool hafi tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu 25. júní þegar sjö umferðir voru eftir af tímabilinu er áfram mikil spenna í ensku úrvalsdeildinni, bæði á toppi sem botni. Liðin í... Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Heldur áfram að toppa sig

Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir hélt uppteknum hætti á tíunda Origo-móti FH á laugardaginn og bætti eigið Íslandsmet um einn sentímetra. Þetta var í fjórða skiptið á undanförnum vikum sem Vigdís bætir metið. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA – Fjölnir 18 Origo-völlur: Valur – Stjarnan 19.15 Kaplakriki: FH – Fylkir 19.15 Meistaravellir: KR – Breiðablik 19.15 2. deild kvenna: Kórinn: HK – Fram 19. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Náðu sér ekki á strik í Austurríki

Atvinnukylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús komust hvorugur í gegnum niðurskurðinn á Opna austurríska mótinu í golfi sem fram fór á Diamond-vellinum í Atzenbrugg í Austurríki um helgina, en mótið var hluti af Evrópu- og... Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grótta – ÍA 0:4 HK – Víkingur R 0:2...

Pepsi Max-deild karla Grótta – ÍA 0:4 HK – Víkingur R 0:2 Staðan: Breiðablik 532012:611 ÍA 631215:810 Valur 530213:69 Fylkir 53029:59 KR 43015:49 Víkingur R. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Skagamenn skora mörkin

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Skagamenn skoruðu fjögur mörk í fyrri hálfleik á Seltjarnarnesinu

ÍA er komið í annað sæti úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, eftir 4:0-stórsigur gegn Gróttu í sjöttu umferð deildarinnar á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í gær. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 368 orð | 3 myndir

* Svava Rós Guðmundsdóttir átti stórleik fyrir Kristianstad þegar liðið...

* Svava Rós Guðmundsdóttir átti stórleik fyrir Kristianstad þegar liðið heimsótti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Leiknum lauk með 3:3-jafntefli en Svava Rós gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í leiknum, á 18. og... Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Töpuðu fyrstu stigum sínum

1. deild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is ÍBV tapaði fyrstu stigum sínum í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, þegar Grindavík kom í heimsókn í 5. umferð deildarinnar á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í gær. Meira
13. júlí 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Víkingar fóru mikinn í Fossvogi

Víkingar voru atkvæðamiklir á Íslandsmótinu í liðakeppni í tennis sem fram fór í Víkinni í Fossvogi og lauk um helgina. Alls voru tæplega 90 keppendur skráðir til leiks og kepptu þeir fyrir 33 mismunandi lið. Meira

Ýmis aukablöð

13. júlí 2020 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Duda með nauma forystu

Samkvæmt útgönguspám sem birtar voru við lok forsetakjörsins í Póllandi í gærkvöldi vinnur sitjandi forseti, Andrzej Duda, mjög nauman sigur. Meira
13. júlí 2020 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Eiffelturninn opnaður allt upp í topp

Frægasta kennileiti Parísar, Eiffelturninn, hristir afleiðingar kórónuveirufaraldursins af sér daginn eftir þjóðhátíðardag Frakka og verður opnaður fyrir gesti upp á efsta gólf á miðvikudag. Fyrsta og önnur hæð turnsins voru opnaðar táknrænt 26. Meira
13. júlí 2020 | Blaðaukar | 304 orð | 1 mynd

Trump setur upp grímu

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist aldrei hafa verið andvígur því að bera andlitsgrímu. Það var þó ekki fyrr en í gær að hann brá slíkri fyrir vit sér. Meira
13. júlí 2020 | Blaðaukar | 75 orð

Tveir féllu í skærum á landamærunum

Tveir aserskir hermenn eru sagðir fallnir og fimm aðrir særðir eftir hörð og umfangsmikil átök í gærmorgun á landamærum Armeníu og Aserbaídsjan. Meira
13. júlí 2020 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Tyrkir mæða páfa

Frans páfi sagðist í gær „mæddur mjög“ yfir ákvörðun Tyrkja að breyta Soffíukirkjunni (Ægisif), minnisvarðanum frá tímum Býsans, aftur úr safni í bænahús múslima. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.