Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Andrzej Duda vann nauman sigur í tvísýnustu forsetakosningum sem fram hafa farið í Póllandi eftir hrun kommúnismans. Hlaut hann 51,21% atkvæða en mótframbjóðandi hans, Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár, 48,79%.
Meira