Greinar fimmtudaginn 16. júlí 2020

Fréttir

16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð

60 leikmenn á leið til Bandaríkjanna

Kórónuveiran kemur ekki í veg fyrir að sextíu nemendur á vegum fyrirtækisins Soccer & Education USA haldi til Bandaríkjanna í haust í nám. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 1217 orð | 1 mynd

Afgreiddu 436 tryggingamál

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum fjallar um ágreining um bótaskyldu, þar með talið sök og sakarskiptingu milli neytenda og vátryggingafélags. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri gestir en nú á covid-sumri

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Átján farþegavélar lenda í Keflavík í dag

Alexander Gunnar Kristjánsson Björn Jóhann Björnsson Frá og með deginum í dag bætast ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi á lista með ferðamönnum frá Færeyjum og Grænlandi sem eru undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví vegna... Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

„Algerlega óaðgengilegt“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Tveggja sólarhringa verkfalli undirmanna á Herjólfi lauk í gærkvöldi, en í verkfall fóru allir starfsmenn skipsins sem eru meðlimir í Sjómannafélagi Íslands. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

„Eins og heimurinn hefði stoppað“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Fimmtudagurinn 25. júní var örlagadagur í lífi Andreu Ránar Snæfeld Hauksdóttur knattspyrnukonu. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Bestu kælibox í heimi?

Þegar Roy og Ryan Seiders stofnuðu YETI fyrir fjórtán árum grunaði þá ekki að þeir ættu eftir að umbylta kæliboxaiðnaðinum. Markmiðið var að hanna kælibox sem þyldu margra daga ferðalög og harkalega meðferð. Útkoman hefur slegið í gegn og eru YETI-kæliboxin alla jafna kölluð Rolls Royce kæliboxanna. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bíóstólarnir víkja fyrir lausum stólum

Reykjavíkurborg hefur heimilað Háskólabíói að gera breytingu á einum af sölum bíósins, sal þrjú. Sótt var um leyfi til að breyta stöllun salarins, þannig að í honum verði þrír láréttir fletir ætlaðir til hópavinnu og kennslu fyrir Háskóla Íslands. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Brotnaði niður þegar hún var nafngreind

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kom smituð heim frá Bandaríkjunum 17. júní, en greindist smitlaus í skimun við landamærin. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Aðför Kría undirstrikaði yfirburði sína á Tjörninni þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði á dögunum. Hafmeyjunni gafst ekki færi á að bera hönd fyrir höfuð sér. Bót er í máli að rigningu er... Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Eru ekki örugglega allir á gönguhraða?

Fréttaskýring Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vinsældir rafhlaupahjóla hafa stóraukist og eru nú 300 rafhlaupahjól á götum Reykjavíkur. Samanlagt hafa þau ferðast yfir 500.000 km, sem jafngildir ferð til tunglsins og rúmlega það. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ferjuflug til Nýja-Sjálands

Jetstream-skrúfuþota Flugfélagsins Ernis flaug úr landi í hádeginu í gær en vélin hefur verið seld til Nýja-Sjálands. Ferjuflug frá Íslandi gerist ekki mikið lengra en þetta, að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra og stofnanda flugfélagsins. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Féð sleppur betur á vegum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mun sjaldnar hefur verið ekið á fé á vegum landsins það sem af er ári en á sama tíma undanfarin ár. Munar tugum prósenta. Ástæðan er væntanlega sú að færri erlendir ferðamenn eru á ferðinni á bílaleigubílum. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Finnur finnur framkvæmdirnar

Í nýrri framkvæmdasjá á vef Veitna má fletta upp framkvæmdum á vegum fyrirtækisins eftir póstnúmeri. Einhverjir Reykvíkingar hafa rekist á að afreinar af Hringbraut og inn á Bústaðarveg og öfugt hafa verið lokaðar um hríð. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Fjölgun ferðamanna seinkar gjaldþrotum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir veikingu krónunnar munu styðja við ferðaþjónustuna. Hún geti enda haft áhrif á ákvörðunartöku hjá ferðamönnum sem íhuga ferð til Íslands. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Forvarnir gegn lúsmýi

Lúsmý hefur náð fótfestu á Íslandi og er til vandræða, einkum fyrripart sumars. Flugan er agnarsmá og getur því verið erfitt að greina hana með berum augum. Lúsmý heldur sig þar sem er skjól og skuggi. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Gert að fjarlægja nýtt hús á Húsafelli

Listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli þarf að fjarlægja nýlegt hús sem hýsa átti legsteinasafn og vera þannig hluti af þeim byggingum sem hýsa listasafn Páls. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Grassláttur í borginni samkvæmt áætlun

Grassláttur í Reykjavík er á áætlun og hefur gengið nokkuð vel það sem af er sumri. Þetta segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingafulltrúi Reykjavíkur. „Þetta er allt á ætlun. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hvetja fólk til að gæta sín í sólinni

Um þessar mundir er styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu í hámarki á Íslandi. „Við minnum fólk á að verja sig gegn geislun sólar, t.d. með flíkum, sitja í skugga, nota sólarvörn og takmarka þann tíma sem fólk er óvarið í sól. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 618 orð | 5 myndir

Jósepsdalur falinn fjallasalur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aðeins örskammt frá þjóðveginum á Sandskeiði, þar sem umferðin streymir áfram viðstöðulaust til beggja átta, er falinn fjallasalur. Dalur í kvos milli fjalla, umluktur háum hlíðum á alla vegu og fáir eiga þangað... Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Konur duglegar að sækja um embætti

Fimmtán umsóknir bárust um þrjú prestaköll sem biskup Íslands auglýsti nýlega laus til umsóknar. Þrettán umsóknir eru frá konum en tvær frá körlum. Flestar umsóknir, 10 talsins, voru um embætti sóknarprests í Breiðabólstaðarprestakalli í Fljótshlíð. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Laxinn dafnar vel í Fáskrúðsfirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eldi Fiskeldis Austfjarða á laxi í sjókvíum í Fáskrúðsfirði gengur vel. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að fjörðurinn virðist vera mjög góður til að ala lax. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Líflína fyrir fyrirtækin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir veikingu krónunnar síðustu daga munu styðja greinina. Jafnframt hafi sala umfram spár frestað gjaldþrotum í greininni. Meira
16. júlí 2020 | Innlent - greinar | 693 orð | 3 myndir

Mælir ekki með að gleyma tjaldhælum

Harpa Ingólfsdóttir Gígja fjármálastjóri ætlar að vera á faraldsfæti í sumar. Hún hyggst fara með fjölskylduna í skútusiglingar, útilegur og hringferð um landið. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nashyrningarnir í leikstjórn Benedikts jólasýning Þjóðleikhússins

Hið rómaða leikrit Ionescos, Nashyrningarnir, verður jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

RAX tilnefndur til verðlauna

Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur verið tilnefndur til hinna virtu Leica Oskar Barnack-verðlauna fyrir bókaverkefni sitt Hetjur norðurheimskautsins – Þar sem heimurinn er að bráðna (e. Arctic Heroes – Where the world is melting). Meira
16. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Reistu nýja styttu án leyfis borgarstjórnar

Breskir aðgerðasinnar reistu í gær í leyfisleysi nýja styttu á stalli styttunnar af þrælasalanum Edward Colston, sem rifin var niður í mótmælunum sem spruttu upp víða um heim í kjölfar morðsins á George Floyd. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Rólegt yfir höfninni á veirutímum

Smíði nýrra söluhúsa fyrir hvalaskoðunarferðir á Ægisgarði er á lokastigi. Sem kunnugt er hefur verið afar rólegt yfir þeirri starfsemi í sumar vegna COVID-19 og því hefur ekki bráðlegið á að ljúka smíðinni. Húsin eru sjö talsins. Meira
16. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Sendiherrann á teppið vegna Hong Kong

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skálholtshátíð um helgina

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur hátíðarerindi á Skálholtshátíð um helgina. Á tónleikum Skálholtskórsins og Jóns Bjarnasonar organista á laugardeginum er lögð áhersla á tónlist Bachs, Händels, Vivaldis og fleiri. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 775 orð | 3 myndir

Slysatíðni dregst mikið saman

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Tíðni banaslysa í umferðinni í Evrópu hefur dregist umtalsvert saman síðustu ár. Meira
16. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Spá mikilli aukningu

Spár um framgang kórónuveirunnar í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að rúmlega 151. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Spennandi þróun í íslenskum landbúnaði

Þau stórtíðindi bárust fyrr í sumar að von væri á íslensku holdanautakjöti af Galloway- og Limousin-kyni í verslanir. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Spyrja hvorki kóng né prest né sóttvarnalækni

Danir, Norðmenn, Finnar og Þjóðverjar geta frá og með deginum í dag komið inn í landið án tillits til heilsufars. Þeir bætast við Grænlendinga og Færeyinga, en þau lönd voru þegar talin áhættulítil svæði með tilliti til kórónuveirunnar. Meira
16. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Varaði Írana við aftökum

Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær stjórnvöld í Íran við afleiðingum þess ef þau létu framfylgja þremur dauðadómum yfir fólki, sem tók þátt í mótmælum gegn Íransstjórn í nóvember á síðasta ári. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Vegabætur í Mosfellsbæ

Framkvæmdir við breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ eru í fullum gangi og er stefnt að verklokum í haust. Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát og aka varlega um vinnusvæðið. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Verðbreytingar á enska boltanum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Síminn mun um næstu mánaðamót kynna verðbreytingar á áskrift að ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. „Með þessu erum við að gera breytingar til að komast út úr hinu meinta broti. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Vilja stækka lóð út á hringtorg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Plúsarkitektar hafa sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar um mögulegar breytingar á deiliskipulagi Grandagarðs 2 (Allianz-reits) á Granda. Vill lóðarhafi m.a. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Þjóðleg veisla og góð málefni studd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hin árlega Skötumessa verður í Gerðaskóla í Garði í Suðurnesjabæ miðvikudaginn 22. júlí kl. 19.00. Þar verður boðið upp á hlaðborð af kæstri skötu, saltfiski, plokkfiski og tilheyrandi meðlæti. Meira
16. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Þrautseigja grannskoðar líf á Mars

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bandaríska geimferðastofnunin NASA skýtur á loft í júlílok sínu háþróaðasta Marsfari, sem er á stærð við jeppa og hlotið hefur nafnið Perseverance eða Þrautseigja. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2020 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Helgar þulur og krot

Hafi einhver búist við vaxandi helgislepju á Fréttablaðinu með nýjum herrum á þeim bæ hafa þeir orðið fyrir vonbrigðum. Meira
16. júlí 2020 | Leiðarar | 754 orð

Í kjallaranum, í kjallara ...

Kórónuveiran hjálpar bæði til að gera Trump tortryggilegan og fela Biden frá bjálfahætti Meira

Menning

16. júlí 2020 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Boyer stýrir dagskrárnefnd RIFF

Frakkinn Frédéric Boyer mun fara fyrir dagskrárnefnd RIFF-kvikmyndahátíðarinnar í ár og ber ábyrgð á keppnisflokknum „Vitranir“. Meira
16. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarferðafélagi

Hljóðmogginn reyndist fyrirmyndarferðafélagi þegar ferðalagið í vinnuna lengdist um hálftíma vegna dvalar í sumarbústað fyrr í mánuðinum. Meira
16. júlí 2020 | Tónlist | 76 orð | 4 myndir

Hin árlega tónlistarhátíð Hjarta Hafnarfjarðar hófst á þriðjudag og...

Hin árlega tónlistarhátíð Hjarta Hafnarfjarðar hófst á þriðjudag og stendur fram á föstudagskvöld. Meira
16. júlí 2020 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Midpunkt í dag

Myndlistarkonan Claire Paugam verður í dag kl. 17 með listamannaspjall á samsýningu þeirra Valgerðar Ýrar Magnúsdóttur, „Shapeless vibrations“, í Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi. Meira
16. júlí 2020 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Lokahátíð listhópa og Götuleikhúss

Lokahátíð listhópa og Götuleikhúss Hins Hússins fer fram í dag, fimmtudag. Verða listhóparnir, sem eru 17 talsins, ásamt Götuleikhúsinu í miðborginni frá Frakkastíg að Lækjartorgi milli kl. 16 og 18 með Vængjaslátt sem er lokasýning sumarsins. Meira
16. júlí 2020 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Matthías leikur á Klais-orgelið

Matthías Harðarson leikur á Klais-orgel Hallgrímskirkju á fjórðu tónleikum tónlistarhátíðarinnar Orgelsumars 2020 í hádeginu í dag, fimmtudag, kl. 12.30. Á efnisskánni eru Prelúdía og fúga í a-moll eftir J.S. Meira
16. júlí 2020 | Myndlist | 832 orð | 1 mynd

Málverk eins og úr öðrum heimi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Okkur þótti þetta svo áhugaverð verk að okkur dauðlangaði að sýna þau. Meira
16. júlí 2020 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Mókróka í kvöld

Hljómsveitin Mókrókar heldur útgáfutónleika í Dómkirkjunni í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 20. Tilefnið er útgáfa fyrstu hljómplötu sveitarinnar, Mók . Á Mók eru tónsmíðar eftir meðlimi sveitarinnar. Meira
16. júlí 2020 | Bókmenntir | 866 orð | 7 myndir

Útivera, ógnir og ást

Vinur minn, vindurinn Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. ****½ Bókabeitan. Vorvindar, lognmolla, stórviðri og bylur. Meira

Umræðan

16. júlí 2020 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Almenningur velur einkabílinn

Eftir Maríu Jónu Magnúsdóttur: "Fram undan eru spennandi tímar þar sem nýting einkabílsins mun batna enn frekar með tilkomu gervigreindar og deilikerfis." Meira
16. júlí 2020 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Borgarlína – ábyrg fjármálastjórn

Eftir Ólaf Helga Ólafsson: "Eru landsmenn reiðubúnir að leggja fé sitt í vanreifað gæluverkefni?" Meira
16. júlí 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Ég stjórna

Fyrir löngu hitti ég embættismann úr borgarkerfinu á förnum vegi og spurði hvernig gengi. Hjá mér var engin meining með spurningunni. Viðbrögðin komu þess vegna á óvart. Með sárasaklausri kveðju snerti ég greinilega viðkvæma taug. Meira
16. júlí 2020 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Hvað er fíkniefni?

Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Neysluskammtur af einhverju efni sem „hentar“ einum getur drepið annan." Meira
16. júlí 2020 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Landnám Íslands og trúarbrögðin

Eftir Hjálmar Magnússon: "Í mínum huga gæti landnámssaga okkar, eins og hinir norsku víkingar settu hana fram, verið fölsuð til að þjóna hagsmunum þeirra." Meira

Minningargreinar

16. júlí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 966 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda Óskarsdóttir

Edda Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1940. Hún lést 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Gunnþóra Björgvinsdóttir, f. 11. nóvember 1916, d. 12. febrúar 2006, frá Fáskrúðsfirði og Óskar Björnsson, f. 19. apríl 1913, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargreinar | 2956 orð | 1 mynd

Edda Óskarsdóttir

Edda Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1940. Hún lést 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Gunnþóra Björgvinsdóttir, f. 11. nóvember 1916, d. 12. febrúar 2006, frá Fáskrúðsfirði og Óskar Björnsson, f. 19. apríl 1913, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargreinar | 4102 orð | 1 mynd

Erla Dís Arnardóttir

Erla Dís Arnardóttir fæddist 13. janúar 1982 í Reykjavík. Hún lést 6. júlí 2020 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Erlu Dísar eru Sigríður Ósk Jónsdóttir, f. 7. mars 1960, maki Ólafur S. Björnsson, f. 10. apríl 1946, og Örn Geirsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargreinar | 5248 orð | 1 mynd

Jónas Ingólfur Lövdal

Jónas Ingólfur Lövdal fæddist í Reykjavík 30. september 1982. Hann lést á heimili sínu 1. júlí 2020. Foreldrar Jónasar eru Gunnar Ingi Lövdal, f. 25. febrúar 1964, d. 27. desember 2002, og Erla Hafdís Steingrímsdóttir, f. 8. mars 1965. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1285 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Ingólfur Lövdal

Jónas Ingólfur Lövdal fæddist í Reykjavík 30. september 1982. Hann lést á heimili sínu 1. júlí 2020.Foreldrar Jónasar eru Gunnar Ingi Lövdal, f. 25. febrúar 1964, d. 27. desember 2002, og Erla Hafdís Steingrímsdóttir, f. 8. mars 1965. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Málfríður Emilía Brink

Málfríður Emilía Brink (Súsý) fæddist 23. júní 1960 á Long Island, New York í Bandaríkjunum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Rannveig Magnúsdóttir Brink húsmóðir og hárgreiðslukona, f. 14. júlí 1933, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargreinar | 1861 orð | 1 mynd

Sigurósk Eyland Jónsdóttir

Sigurósk Eyland Jónsdóttir (Nanný) fæddist á Patreksfirði 8. maí 1937. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 6. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Jón Bjarni Ólafsson, f. 1903, d. 1987, bóndi á Fífustöðum, og Sigríður Kristjana Sigurðardóttir, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2020 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jóhannsson

Sveinbjörn Jóhannsson fæddist 20. október 1944 í Reykjavík. Hann lést 8. júlí 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Sveinbjörn ólst upp á Snorrastöðum í Laugardal og bjó þar alla tíð. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 2 myndir

60 leikmenn til Bandaríkjanna

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Sextíu nemendur á vegum fyrirtækisins Soccer & Education USA halda að óbreyttu til náms í Bandaríkjunum í haust á skólastyrk þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Meira
16. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

860 mkr. í miðjum faraldri

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
16. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Íslenska gámafélagið hagnaðist um 35 mkr.

Íslenska gámafélagið var rekið með rúmlega 35 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, sem er álíka hagnaður og árið á undan, en þá nam hagnaðurinn tæpum 34 milljónum króna. Meira
16. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Kortavelta innanlands í júní jókst um 17%

Samkvæmt gögnum Seðlabanka Íslands um veltu innlendra greiðslukorta í júní nam kortavelta tengd verslun og þjónustu innanlands 78,6 milljörðum króna og jókst hún um 17% milli ára miðað við fast verðlag. Meira
16. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Sala á ríkisbréfum á þátt í veikingunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir sölu erlendra fjárfesta á ríkisbréfum eiga þátt í veikingu krónunnar síðustu daga. Með því skipti þeir út krónum fyrir erlendan gjaldeyri. Meira
16. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,45% í gær

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,45% í gær. Mest hækkuðu bréf Icelandair, eða um 2,16% í tveggja milljóna króna viðskiptum. Næstmest hækkun varð á bréfum Arion banka , eða um 1,88% í 399 milljóna króna viðskiptum. Meira

Daglegt líf

16. júlí 2020 | Daglegt líf | 1067 orð | 1 mynd

Ekki leyndarmál eða feimnismál

„Geðveiki er ekkert öðruvísi en hvaða annar sjúkdómur sem getur verið lífshættulegur, þótt hann sjáist ekki utan á fólki,“ segir Jóna Heiðdís, sem tjáir sig opinskátt um þunglyndi sitt, kvíða og sjálfsvígstilraunir á bloggi sem hún kallar Hugsanaflækjur geðveikrar konu. Meira
16. júlí 2020 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Hani, krummi, hundur, svín

Líf og fjór verður á Árbæjarsafni um helgina, þar sem dýrin verða allsráðandi. Á laugardaginn, frá kl. 13-16, verður íslenski fjárhundurinn í öndvegi. Fjöldi hunda mætir, ásamt eigendum sínum, og verða til sýnis fyrir gesti og gangandi. Meira
16. júlí 2020 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Hjörleifur og Jónas Þórir á flakki um landið

Þeir Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir, píanóleikari og organisti, ættu að vera búnir að spila sig vel saman því þeir hafa starfað saman í tónlistinni í 25 ár. Meira
16. júlí 2020 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Leikir eins og í gamla daga

Hvernig voru krakkaleikir í gamla daga og í eldgamla daga? Því verður hægt að kynnast af eigin raun á Landnámssýningunni í Aðalstræti á laugardaginn frá kl. 13-14 þegar fram fara „Krakkaleikir í Kvosinni“. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2020 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

1. d4 Rc6 2. e4 e5 3. dxe5 Rxe5 4. Rf3 Df6 5. Rc3 Rxf3+ 6. Dxf3 Dxf3 7...

1. d4 Rc6 2. e4 e5 3. dxe5 Rxe5 4. Rf3 Df6 5. Rc3 Rxf3+ 6. Dxf3 Dxf3 7. gxf3 c6 8. Hg1 Re7 9. Be3 d5 10. exd5 Rf5 11. 0-0-0 Be7 12. Bf4 Bd7 13. Bh3 0-0-0 Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum lichess.org en St. Meira
16. júlí 2020 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

70 ára

Þorvaldur Gunnlaugsson er 70 ára í dag. Hann ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur og gekk í Menntaskólann í Reykjavík. Hann er stærðfræðingur að mennt en einnig þekktur sem náttúrufræðingur, enda einn helsti sérfræðingur landsins í hvalarannsóknum. Meira
16. júlí 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Fengu innblástur frá Fávitum

Hljómsveitin Yellow District gaf út glænýtt lag á dögunum, lagið Nobody, sem fjallar um upplifun þolanda í óheilbrigðu sambandi. Alex Gíslason í hljómsveitinni er höfundur lagsins en hann segist hafa fengið mikinn innblástur frá instagramsíðunni... Meira
16. júlí 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Hannes Arnar Ragnarsson

70 ára Hannes er Keflvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hann er lærður húsasmiður en rak fasteignasölu í átta ár og Pylsubarinn í Hafnarfirði í 20 ár en er nýbúinn að selja hann. Maki : Halldóra Lúðvíksdóttir, f. 1950, rak tískuvöruverslunina Kóda í 20 ár. Meira
16. júlí 2020 | Fastir þættir | 327 orð | 9 myndir

Hvað hafa Íslendingar lært af 2020?

DJ Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á K100.is. Hún ræddi við nokkra Íslendinga um það hvað þeir hefðu lært hingað til af árinu 2020. Meira
16. júlí 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Lýsingarorðið meintur hefur fest við mögulega afbrotamenn, enda þótt það þýði eiginlega bara álitinn . Við finnum að ekki er gott að vera meintur, enda getur hinn meinti vissulega verið sekur. Meira
16. júlí 2020 | Í dag | 294 orð

Ort í morgunsárið

Á þriðjudaginn skrifaði Sigrún Ásta Haraldsdóttir í Leirinn: „ Þetta var ég að hugsa þegar ég staulaðist á fætur í morgun“: Sjálfsagt væri ég súperkona, sífraði aldrei neitt, ef ég væri ekki svona ægilega þreytt. Meira
16. júlí 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Sagnslys. N-Allir Norður &spade;DG532 &heart;K7643 ⋄KG &klubs;4...

Sagnslys. N-Allir Norður &spade;DG532 &heart;K7643 ⋄KG &klubs;4 Vestur Austur &spade;Á1097 &spade;86 &heart;G &heart;82 ⋄D10976 ⋄8542 &klubs;1072 &klubs;Á8653 Suður &spade;K4 &heart;ÁD1095 ⋄Á3 &klubs;KDG9 Suður spilar 6&spade;. Meira
16. júlí 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Stefán Þór Sigurðsson

60 ára Stefán er Hafnfirðingur, vélfræðingur að mennt og er vélfræðingur hjá HS orku. Maki : Katrín Hrafnsdóttir, f. 1959, ritari hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Börn : Margrét Helga, f. 1988, Andri Már, f. 1989, og Snorri Már, f. 1992. Meira
16. júlí 2020 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Vildi láta ákveðna stúlku vita hver hann væri í dag

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem er þekktur undir listamannsnafninu Oscar Leone, gaf út lagið Lion á dögunum en tónlistarmyndband við lagið er að auki væntanlegt á næstunni. Meira
16. júlí 2020 | Árnað heilla | 522 orð | 4 myndir

Þverfaglegar rannsóknir í HR

Kamilla Rún Jóhannsdóttir er fædd 16. júlí 1970 á Akureyri. Hún eyddi þremur fyrstu árum ævinnar í Kristnesi en flutti þá í Hleiðargarð í Eyjarfjarðarsveit og ólst þar upp. Meira

Íþróttir

16. júlí 2020 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Að vera stuðningsmaður knattspyrnufélags á Englandi sem hefur ekki...

Að vera stuðningsmaður knattspyrnufélags á Englandi sem hefur ekki leikið í efstu deild í sextán ár er ekki alltaf dans á rósum. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Allt undir í lokaleikjum tímabilsins

Baráttan um síðustu Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er enn galopin eftir úrslit gærdagsins. Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 30. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Breytingar á Akureyri

Arnar Grétarsson var ráðinn þjálfari KA í efstu deild karla í knattspyrnu í gær eftir að Óla Stefáni Flóventssyni var sagt upp störfum í gærmorgun. Óli Stefán tók við þjálfun KA eftir tímabilið 2018 og hafnaði liðið í 5. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Dýrmæt stig í súginn hjá meisturunum

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Elín Metta Jensen bjargaði stigi fyrir Íslandsmeistara Vals þegar liðið fékk Fylki í heimsókn í 6. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Origo-völlinn á Hlíðarenda í kvöld. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Evrópumeistari í ágúst?

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og leikmaður Evrópumeistara Lyon, gæti orðið Evrópumeistari með liðinu í ágúst. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Fjórir leikir á dag í Katar

Alls munu fjórir leikir fara fram á hverjum degi í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 en þetta tilkynnti FIFA í gær. Fyrstu leikir mótsins fara fram 21. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðjón mættur til Ólafsvíkur

Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Víkings í Ólafsvík og hann tekur við af Jóni Páli Pálmasyni sem sagt var upp störfum fyrr í vikunni. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Heimilt að gera fimm breytingar

Áfram verður heimilt að gera fimm leikmannaskiptingar í knattspyrnuleikjum á næstu leiktíð en þetta staðfesti IFAB, Alþjóðaráð fótbolta, í gær. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 700 orð | 1 mynd

Heyrði frá félögum í öllum stærstu deildum Evrópu

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur samið við þýska A-deildarfélagið Fraport Skyliners frá Frankfurt til eins árs. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Jón Axel búinn að semja við Fraport Skyliners í þýsku A-deildinni

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur samið við þýska A-deildarfélagið Fraport Skyliners frá Frankfurt til eins árs. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Ásvellir: Haukar – Víkingur R 19.15 Vivaldi-völlur: Grótta – Tindastóll 19.15 Nettóvöllur: Keflavík – ÍA 19. Meira
16. júlí 2020 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Fylkir 1:1 Staðan: Valur 651018:316...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Fylkir 1:1 Staðan: Valur 651018:316 Breiðablik 440015:012 Fylkir 42207:48 Selfoss 52126:47 Þór/KA 42028:86 Stjarnan 62048:146 Þróttur R. Meira

Ýmis aukablöð

16. júlí 2020 | Blaðaukar | 278 orð | 1 mynd

BBQ-sósan sem mun breyta lífi þínu

Til er sú sósa sem þykir svo góð að skammtar af henni eru seldir á fúlgur fjár og heyrst hefur af mönnum keyra landshluta á milli til að verða sér út um smá slettu af henni. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 201 orð | 1 mynd

Besti leikari í aukahlutverki

Það geta ekki allir leikið aðalhlutverk í máltíð og oftar en ekki eru það stóru nöfnin sem ber mest á. Stjörnur á borð við hægmeyrnað rib-eye sem búið er að hanga í sérhönnuðum skápum eða Galloway-kjötið hans Bessa bónda í Skagafirði. Þannig stjörnur. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Fylltir sveppir

8 sveppir, frekar stórir 1 pakki rjómaostur með karamelliseruðum lauk 3 sterkar chorizo-pylsur Pylsurnar skornar í litla bita og steiktar á pönnu, þá er mesta fitan sigtuð af þeim og þeim blandað saman við rjómaostinn. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Grillaður aspas

1 búnt aspas 2 pakkar Serrano-hráskinka 1 dl rifinn parmesanostur, fæst t.d. í ostaborðinu í Hagkaupum Endarnir eru brotnir af aspasnum og honum velt upp úr olíu. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Grillaður Gullostur

Gullostur Apríkósur Valhnetur Möndlur Chili-sulta Kirsuber Ferskjur Jarðarber Bláber Vínber Tengdamömmutungur Hunang Rósmarín Setjið Gullostinn í steypujárnsform eða sambærilegt sem þolir mikinn hita. Setjið sultuna eða hlaupið yfir og nóg af því. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 110 orð | 2 myndir

Grilluð rækjubruchetta

Rækjur Sítrónugras Hvítlauksgeiri Fagur fiskur, krydd Tómatar Agúrka Avókadó Snittubrauð Ólífuolía Sjávarsalt Kóríander Byrjið á því að rífa sítrónugras og hvítlauk yfir rækjurnar. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 67 orð | 1 mynd

Grænmetisspjót

1 stk. rauðlaukur ½ askja kirsuberjatómatar 1 stk. grænn kúrbítur 1 stk. gulur kúrbítur 2 stk. sæt paprika 1 pakki rósmarín Grænmetið allt skorið í svipað stóra bita. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 55 orð | 1 mynd

Halloumi-ostur

1 stk. halloumi-ostur olía kryddblanda að vild, ég notaði Eðalsteik og grillkrydd frá Pottagöldrum Halloumi-osturinn er skorinn í 0,5-1 cm sneiðar. Honum er síðan velt upp út olíu og hann kryddaður á báðum hliðum. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Kartöflusalat Anítu

1 kg kartöflur 1 krukka Hellmann's majónes (800 g) 3 msk. sætt sinnep 1 msk. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Kjúklinga-yakitori

Kjúklingabringur Sojasósa Sesamolía Sesamfræ BBQ-sósa Græn paprika Rauð paprika Ananas Vorlaukur Límóna Tímían Skerið kjúklingabringurnar niður í munnbitastóra bita. Skerið því næst paprikurnar og ananasinn niður í sambærilega bita. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 86 orð | 2 myndir

Logde & RO Collection

Ansi margir réttir í þessu blaði eru eldaðir beint á steypujárni. Við veljum að sjálfsögðu eingöngu það besta og því varð Lodge fyrir valinu. Gamalgróið fjölskyldufyrirtæki sem er virt meðal matgæðinga um heim allann. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Sumarlegt caprese-salat

1 dolla mozzarella-perlur 1 askja kirsuberjatómatar 2 msk. basil 1 stk. avókadó 1 stk. Meira
16. júlí 2020 | Blaðaukar | 151 orð

Útilegumaturinn undirbúinn

Það eru kannski ekki allir sem átta sig á því en sous vide-græjurnar eru nánast nauðsynlegar nú til dags... eða því sem næst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.