Greinar föstudaginn 17. júlí 2020

Fréttir

17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð

706 afbrot í júnímánuði

Skráð hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í júnímánuði voru 706 talsins. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Að því er fram kemur í skýrslunni má sjá fjölgun í flokki minniháttar skemmdarverka og... Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Aukin afköst við greiningu sýna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landspítalinn hefur látið breyta húsnæði veirurannsóknastofunnar í Ármúla 1, breytt verkferlum og hagrætt innan húss. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Bækur Uglu fari aftur í sölu

Samkeppniseftirlitið hefur með bráðabirgðaákvörðun gert Pennanum ehf. að taka bækur Uglu útgáfu ehf. aftur í sölu í verslunum sínum. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Buslað Þó að himnarnir gráti víða um land, með tilheyrandi úrhelli, er líka gaman að fara í vatnsslag, líkt og þessir krakkar gerðu á trampólíni í Skorradal í... Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 378 orð | 4 myndir

Ekki farið að áliti og tilmælum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Enn skjálftar við mynni Eyjafjarðar

Klukkan 14:39 í gær mældist skjálfti af stærðinni 3,0 við mynni Eyjafjarðar og fannst hann á Ólafsfirði. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur frá 8. júlí er mældist jarðskjálfti að stærð 4,2. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 785 orð | 5 myndir

Ferðafólk streymir í Stuðlagil

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stuðlagil á Jökuldal austur á landi skorar hátt um þessar mundir og er vinsæll viðkomustaður ferðafólks. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Flestir innan ferðaþjónustunnar

Rúmur þriðjungur starfsmanna hjá fyrirtækjum í örum vexti starfaði í einkennandi greinum ferðaþjónustu árið 2018. Þetta kemur fram í greiningu Hagstofu Íslands. Sé miðað við fjölgun launþega voru 752 fyrirtæki í örum vexti á tímabilinu 2015 til 2018. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 866 orð | 5 myndir

Gengið í gegn án vandkvæða

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Grár fiðringur á plötu

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Jón Gunnþórsson á Þórshöfn er kominn á virðulegan aldur og hefur nú loksins tíma til að sinna sínu helsta hugðarefni, tónlistinni. Hann gaf nýlega út geislaplötu sem nefnist Grái fiðringurinn og eru öll lögin eftir Jón. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Háir hamrar og blágrænt vatn

Óvænt er hið ægifagra Stuðlagil á Jökuldal austur á landi orðið einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Íslendingar, sem í ár ferðast innanlands, flykkjast á staðinn og myndir þaðan eru vinsælar á samfélagsmiðlum. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Illgresi setur svip á borgarlandið

Unnið er nú að slætti í borgarlandinu en þó eru víða grænir blettir sem hafa séð betri tíma. Hlýtt veðurfar og næg væta hafa skapað góðan vaxtargrundvöll fyrir gróðurinn. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Keppst um að fá dúntekju á Siglufirði

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að bjóða út alla dúntekju í landi sveitarfélagsins. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð

Krónan sýnir styrk

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir ekki ástæðu til að gera mikið úr veikingu krónunnar að undanförnu. Það hafi verið óveruleg viðskipti með gjaldeyri. Þá muni bankinn sporna gegn miklum hreyfingum í genginu. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Litfagur rósastari á Stakkagerðistúni

Litfagur rósastari spókaði sig á Stakkagerðistúni í miðjum Vestmannaeyjabæ fyrr í vikunni. Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari og fuglaáhugamaður, notaði tækifærið og bætti þessum fallega fugli í myndasafn sitt. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lokun fangelsisins á Akureyri frestað

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tilkynnt að fangelsinu á Akureyri verði ekki lokað um næstu mánaðamót. Kom þetta fram í færslu ráðherrans á Facebook í gær. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Lögreglan tekur lokaákvörðun

Þegar aðilar utan Schengen-svæðisins hafa áhuga á því að koma til Íslands geta þeir sent fyrirspurn til utanríkisráðuneytisins. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Makrílaflinn er orðinn 26.000 tonn

Búið var að veiða um 26 þúsund tonn af makríl í gær, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Fiskistofu um afla á þessu ári. Þar af höfðu tæplega 972 tonn verið veidd í færeysku lögsögunni, væntanlega sem meðafli með öðrum afla eins og kolmunna í vor, en 25. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Makrílvertíðin hefur farið rólega af stað

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Makrílvertíðin hófst fyrr í ár en undanfarin ár. Meira
17. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Saka Rússa um njósnir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bresk stjórnvöld sökuðu í gær Rússa um að hafa staðið að netárásum á breskar rannsóknastofur sem væru að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Slaka enn frekar á takmörkunum

Snorri Másson snorrim@mbl.is Í byrjun ágúst, strax eftir verslunarmannahelgi, verður 1.000 manns heimilt að koma saman, í stað 500 eins og nú er. Þá verður leyfilegur afgreiðslutími á veitingahúsum og skemmtistöðum lengdur. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tekið verði tillit til tilmæla umboðsmanns

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að við þá endurskoðun á lögum um jafna stöðu karla og kvenna sem nú stendur yfir verði hugað að gagnrýni og tilmælum umboðsmanns vegna úrskurða kærunefndar jafnréttismála. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tilslökun eftir verslunarmannahelgi

Snorri Másson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Allt að 1.000 manns verður heimilt að koma saman strax eftir verslunarmannahelgi, í stað 500 eins og nú er. Þá verður leyfilegur afgreiðslutími veitinga- og skemmtistaða lengdur. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin árlega Jazz undir fjöllum haldin í Skógum á morgun

Hin árlega tónlistarhátíð Jazz undir fjöllum verður haldin í fimmtánda sinn í Skógum undir Eyjafjöllum á morgun, laugardag. Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í Fossbúð kl. 21 en þar kemur fram kvartett söngkonunnar Andreu Gylfadóttur. Meira
17. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vilja ógilda kosningarnar

Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna í Póllandi áfrýjuðu í gær niðurstöðu seinni umferðar pólsku forsetakosninganna, sem fram fóru um síðustu helgi, til hæstaréttar landsins. Krefjast þeir þess að kosningarnar verði ógiltar. Meira
17. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Æðarvarpið í Fjallabyggð verður boðið út

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að bjóða út alla dúntekju í landi sveitarfélagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2020 | Leiðarar | 594 orð

Apple leggur ESB

Skattamál ESB gegn Apple er margslungnara en virðist við fyrstu sýn Meira
17. júlí 2020 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Borgin fjandskapast út í val íbúanna

María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, fjallaði í grein í Morgunblaðinu í gær um árásir skipulagsyfirvalda í Reykjavík, eins og hún orðaði þær aðfarir réttilega, á bíleigendur. Meira

Menning

17. júlí 2020 | Tónlist | 893 orð | 2 myndir

Alltaf reynst betur að tjá mig í söng

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is „Ég er búin að vera að ferðast um Ísland og spila fyrir fólkið í landinu og mér finnst það alveg æðislegt. Meira
17. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Beinasti Bogi í heimi

Sjónvarpsfréttir eru á degi hverjum í harðri samkeppni um athygli áhorfenda. Margvíslegir miðlar eru um hituna og í glímu við hasarkvikmyndir og alblóðuga tölvuleiki er vissara að hafa spennustigið sem allra hæst. Meira
17. júlí 2020 | Bókmenntir | 283 orð | 3 myndir

Blekkingar og villigötur

Eftir Helene Flood. Halla Kjartansdóttir þýddi úr norsku. Benedikt bókaútgáfa 2020. Kilja, 368 bls. Meira
17. júlí 2020 | Menningarlíf | 250 orð | 3 myndir

Hvaða múmía er sú rétta?

Múmía Inkakonungsins Raskar Kapaks hefur vakið athygli og kynnt undir spennu margra kynslóða unnenda Tinnabókanna en hún kemur með dramatískum hætti við sögu í Sjö kraftmiklum kristallskúlum , sem Fjölvi gaf fyrst út á íslensku árið 1974. Meira
17. júlí 2020 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Rokkveisla á Spot

Austfirsku rokkhátíðinni Eistnaflugi hefur verið frestað um ár vegna covid-19 en aðstandendur hyggjast þó efna til rokkveislu á Spot í Kópavogi í kvöld og á morgun, laugardag. Meira
17. júlí 2020 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Special-K og Cyber í Mengi í kvöld

Tónlistarkonan sem kallar sig Special-K heldur útgáfutónleika í Mengi í kvöld ásamt hljómsveit, og hefjast þeir klukkan 21. Mun hljómsveitin Cyber hita upp en hin norska DJ Dírgní lýkur dagskránni. Meira

Umræðan

17. júlí 2020 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Áhyggjulaust ævikvöld

Eitt af grunngildum Framsóknarflokksins er að efla menntakerfið í landinu. Menntun er hreyfiafl framfara og því brýnt að jafnræði ríki í aðgengi að menntun fyrir alla. Ný lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi 1. júlí. Meira
17. júlí 2020 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Smá lán

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Eftir nákvæma rannsókn á dómasöfnum héraðsdómstóla kemur í ljós að ekki hefur gengið einn einasti dómur um réttmæti kröfuræktar í smá lánum." Meira

Minningargreinar

17. júlí 2020 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

Anna Ragnheiður Ingvarsdóttir

Anna Ragnheiður Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1926. Hún lést á Landspítalanum 12. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Ingvar Sigurðsson, f. 20. júlí 1885, d. 12. janúar 1951, og Marta Einarsdóttir, f. 2. maí 1896, d. 2. október 1953. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Arngrímur Geirsson

Arngrímur Geirsson fæddist 29. maí 1937 í Álftagerði í Mývatnssveit. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík hinn 6. júlí 2020. Arngrímur var sonur Geirs Kristjánssonar bónda, f. 8.3. 1905, d. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 3159 orð | 1 mynd

Baldvin Hróar Jónsson

Baldvin Hróar Jónsson fæddist 24. apríl 1980 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 9. júlí 2020. Foreldrar hans eru Guðrún Egilsdóttir, f. 31.5. 1954, og Jón Ingi Baldvinsson, f. 11.2.1952. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Bjarki Sigurbjörnsson

Bjarki Sigurbjörnsson fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 15. júní 1967. Hann lést á heimili sínu á Sandabraut 11 Akranesi 6. júlí 2020. Foreldrar hans eru Sonja F. Jónsson, f. 2. júlí 1941, húsmóðir og verkakona, og Sigurbjörn Jónsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Bryndís Þorsteinsdóttir

Bryndís Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 9. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Geirsdóttir Zoëga skriftarkennari, f. 29. nóvember 1887, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Emma Kolbeinsdóttir

Emma Kolbeinsdóttir fæddist í Eyvík í Grímsnesi 11. mars 1923. Hún lést á Ljósheimum 3. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Steinunn Magnúsdóttir frá Haga og Kolbeinn Jóhannesson frá Eyvík. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

Geirrún Marsveinsdóttir

Geirrún Marsveinsdóttir fæddist á Suðurgötu í Hafnarfirði 2. ágúst 1938. Hún lést 5. júlí 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Marsveinn Jónsson, f. 25. okt. 1897 í Ranakoti á Stokkseyri, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Hallgerður Gunnarsdóttir

Hallgerður Gunnarsdóttir fæddist á Þórshöfn 24. maí 1929. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð 11. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónsson, f. 24. september 1879, d. 25. febrúar 1940, og Steinunn Sigurðardóttir, f. 25. mars 1908, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Héðinn Jónasson

Héðinn Jónasson fæddist 20. júlí 1947 á Rifkelsstöðum 2, Eyjafjarðarsveit. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júlí 2020. Foreldrar hans voru Jónas Halldórsson, f. 9. nóvember 1903, d. 5. febrúar 1987, og Þóra Kristjánsdóttir, f. 9. maí 1909, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2020 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Sveinn Óli Jónsson

Sveinn Óli Jónsson fæddist á Akureyri 10. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. júlí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Jón Stefánsson, ritstjóri og kaupmaður á Akureyri, f. 17. janúar 1881, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 692 orð | 2 myndir

Ekkert sem bendir til verðbólguskots

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir ekki tilefni til að gera mikið úr veikingu krónunnar undanfarið. Meira
17. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Tíu hættir hjá Borgun og 60 verða ráðnir

Tíu manns, bæði stjórnendur og almennir starfsmenn, þar með talinn forstjóri félagsins Sæmundur Sæmundsson, hafa látið af störfum hjá greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 c5 9. f3 Dh4+ 10. g3 Rxg3 11. hxg3 Dxh1 12. Df2 Dh5 13. Bd3 f6 14. exf6 Hxf6 15. g4 Df7 16. Dh4 g6 17. Bg5 Rd7 18. Kf2 dxc4 19. Bxc4 cxd4 20. cxd4 b5 21. Bxb5 Bb7 22. Meira
17. júlí 2020 | Í dag | 280 orð

Árla morguns er vel ort

Á miðvikudag orti Ingólfur Ómar Ármannsson á Boðnarmiði: Árla morguns upp ég fer út í tómið gapi. Sljór og þreyttur oftast er og ekki í góðu skapi. Meira
17. júlí 2020 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Bjargaði systur sinni frá óðum hundi

Bridger Walker, sex ára drengur frá Wyoming í Bandaríkjunum, hlaut fjölmörg bit í andlit og höfuð þegar hann verndaði yngri systur sína fyrir óðum hundi sem gerði sig líklegan til að ráðast á hana. Meira
17. júlí 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Fjóla Dís Markúsdóttir

30 ára Fjóla Dís er úr Grafarvogi en býr í Hafnarfirði. Hún er með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands og er sálfræðingur á Heilsugæslunni Hvammi í Kópavogi. Maki : Davíð Arnar Sigurðsson, f. Meira
17. júlí 2020 | Árnað heilla | 720 orð | 3 myndir

Fór í leiklistina öllum að óvörum

Björn Stefánsson fæddist 17. júlí 1980 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti til tíu ára aldurs. Hann flutti svo í Mosfellsbæ en býr nú í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Björn gekk í Fellaskóla og Varmárskóla og lauk gagnfræðaskóla í Mosfellsbæ. Meira
17. júlí 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Marta Guðrún Björnsdóttir

70 ára Marta er fædd í Danmörku en ólst upp í Reykjavík og býr í Mosfellsbæ. Hún átti leikfangaverslunina Leikhúsið. Maki : Ólafur Haraldsson, f. 1960, vinnur í Nóa-Siríusi. Börn : Jóhann, f. 1969, Kristín Ebba, f. 1976, Björn, f. 1980, og Kristinn, f. Meira
17. júlí 2020 | Í dag | 45 orð

Málið

Þættinum hefur borist bréf. Spurt er „hvern fjandann“ það þýði að malda í móinn . Maður þorir ekki annað en svara. Orðtakið þýðir að mögla , þybbast við, (reyna að) andmæla , mótmæla (dálítið), þráast o.s.frv. Meira
17. júlí 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Júlía Ósk fæddist 21. september 2019 kl. 11.50 í Björkinni...

Reykjavík Júlía Ósk fæddist 21. september 2019 kl. 11.50 í Björkinni, Reykjavík. Hún var 53 cm löng og 17 merkur. Foreldrar hennar eru Margrét J. Reynisdóttir og Sigurbaldur P. Frímannsson... Meira

Íþróttir

17. júlí 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Anton með í fjórum greinum

Atvinnumaðurinn og ólympíufarinn Anton Sveinn McKee er á meðal keppenda á Íslandsmótinu í sundi í 50 m laug sem hefst í Laugardalslaug í dag. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

* Aron Kristjánsson handboltaþjálfari verður ekki áfram...

* Aron Kristjánsson handboltaþjálfari verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla hjá Asíuríkinu Barein en hann staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Eiður og Logi gátu ekki sagt nei

Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í knattspyrnu í stað Ólafs Helga Kristjánssonar sem tekur við danska B-deildarliðinu Esbjerg. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Fjórða lið Ólafs í Danmörku

Ólafur Helgi Kristjánsson er í þriðja sinn tekinn við sem þjálfari í danska fótboltanum en hann var í gær ráðinn þjálfari Esbjerg sem féll úr úrvalsdeildinni þar í landi í sumar. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrsti titill Real Madríd í þrjú ár

Real Madríd er spænskur meistari í fótbolta eftir að liðið vann 2:1-sigur á Villarreal á heimavelli í næstsíðustu umferð efstu deildarinnar í gærkvöldi. Þetta er fyrsti meistaratitill Madrídinga í þrjú ár. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – HK 20 1. deild karla, Lengjudeildin: Grindavíkurv.: Grindavík – Fram 19.15 Eimskipsv.: Þróttur R. – Keflavík 19.15 Ólafsvík: Víkingur Ó. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Krefjandi en spennandi

Guðjón Þórðarson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Víkingi í Ólafsvík í gær og hann tekur formlega við liðinu eftir leik þess gegn Aftureldingu í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, sem fram fer á Ólafsvíkurvelli í kvöld. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Grótta – Tindastóll 0:2 Haukar – Víkingur...

Lengjudeild kvenna Grótta – Tindastóll 0:2 Haukar – Víkingur R 1:3 Keflavík – ÍA 3:1 Augnablik – Fjölnir 2:0 Staðan: Keflavík 541017:213 Tindastóll 54109:213 Haukar 52218:78 Grótta 52215:48 ÍA 51319:76 Afturelding 41123:44... Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Manchester United og Leicester berjast til loka

Manchester United og Leicester eru jöfn að stigum í 4. og 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að liðin unnu bæði leiki sína í 36. umferðinni en fjórir leikir fóru fram í gærkvöldi. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Toppliðin eru áfram ósigruð

Efstu tvö liðin í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu, Keflavík og Tindastóll, héldu uppteknum hætti og unnu leiki sína í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram í 5. umferðinni í kvöld. Meira
17. júlí 2020 | Íþróttir | 762 orð | 3 myndir

Það stefnir allt í rétta átt í Vesturbænum

6. umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði kærkomin tvö mörk í 3:2-sigri KR á Stjörnunni í Garðabænum á þriðjudaginn í 6. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.