Greinar mánudaginn 20. júlí 2020

Fréttir

20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Afmæli í yndisgarði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Gróður hér dafnar, enda leggjum við okkur eftir því að hirða vel um garðinn og sýna starfi þess fólks sem til hans sáði fulla virðingu,“ segir Sigríður Hjartar í Múlakoti í Fljótshlíð. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Andrés Magnússon ráðinn fulltrúi ritstjóra

Andrés Magnússon hefur verið ráðinn fulltrúi ritstjóra við Morgunblaðið frá og með deginum í dag. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Áfengi sífellt sýnilegra

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Að sögn Árna Guðmundssonar, formanns Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum, hefur áfengisauglýsingum íslenskra fyrirtækja á samfélagsmiðlum fjölgað mikið á undanförnum misserum. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Svifið yfir túnum Heyskapur fer fram víðs vegar á landinu þessa dagana. Í Vatnsholti svifu fuglar yfir túnum á meðan slegið var og fylgdust með listilegri aðferð bóndans við... Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjölmargir skemmtu sér í Skrímslinu

Um 500 metra röð blasti við börnum og fullorðnum sem lögðu leið sína í Perluna til þess að hoppa í Skrímslinu, stærsta loftkastala í heimi. Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar, segir að vel yfir 5. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fuglahræður vekja athygli á Kópaskeri

Margir staldra við og taka myndir af vel klæddum fuglahræðum á Snartarstöðum nálægt Kópaskeri, sem Sigurlína Jóhannesdóttir útbjó ásamt eiginmanni sínum og syni. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Fylgst með Guðmundi Tryggva

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Settir voru sendar á fimm helsingja í Skaftafellssýslum við fuglamerkingar um miðjan mánuðinn. Er þetta í fyrsta skipti sem GSM/GPS-sendar eru settir á helsingja hér á landi. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Gert vel við gesti Depla í Haganesvík

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gamla verslunarhúsið og sláturhúsið í Haganesvík í Fljótum hafa fengið talsverða andlitslyftingu. Meira hefur þurft að gera en ætlunin var. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Gjörólík sýn á lögmæti uppsagna

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Deilt er um lögmæti þeirra uppsagna sem Icelandair Group réðst í á föstudag en félagið dró þær til baka um helgina í kjölfar undirritunar kjarasamnings á milli Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gras skýtur rótum á nýjasta verkinu

Grjóthrúgurnar sem sturtað var á grasbletti við Eiðsgranda fyrr í sumar hafa að vonum vakið mikla athygli. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hið smáa og litríka í náttúrunni

Áskell Þórisson, fyrrverandi ritstjóri og blaðamaður, verður með ljósmyndasýningu í Gallerý Grásteini, Skólavörðustíg 4, í Reykjavík, frá 23. júlí til 3. ágúst. Sýningin er opin daglega frá 11 til 18. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð

Húsin í Haganesvík fá góða andlitslyftingu

Gamla verslunarhúsið og sláturhúsið í Haganesvík í Fljótum hafa fengið talsverða andlitslyftingu. Meira hefur þurft að gera en ætlunin var því húsin voru verr farin en talið var þegar eigendur Depla keyptu þau. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 2 myndir

Í góðu yfirlæti á Götubitahátíðinni á Miðbakka

Mannfjöldi nældi sér í bita á Götubitahátíðinni sem fram fór á Miðbakkanum um helgina. Þar kenndi ýmissa grasa og gæddu ungir sem aldnir sér á humri jafnt sem pylsum. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Íslenskt blómkál og hvítkál á markað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Von er á ýmsum káltegundum og nýuppteknum íslenskum gulrótum í verslanir nú í vikunni. Bætist kálið við nýjar íslenskar kartöflur sem þegar hafa rutt sér til rúms í verslunum í sumar. Meira
20. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kona lést þegar bátur rakst á ísjaka

Ung kona lést þegar bátur lenti á ísjaka og sökk úti fyrir Nuuk á Grænlandi á laugardagskvöld. Sjö voru í bátnum og voru allir fluttir á sjúkrahús. Grunur leikur á að þeir sem stjórnuðu bátnum hafi verið undir áhrifum áfengis. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kvennaathvarfið býst við auknu álagi í haust

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins á von á því að aðsókn í þjónustu athvarfsins muni aukast í vetur. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Kærunefndin fundar um málin í ágúst

Formaður kærunefndar jafnréttismála, Arnaldur Hjartarson, mun boða til fundar í nefndinni í ágúst til þess að unnt verði að ræða framkomin drög að frumvarpi um ný jafnréttislög sem nýlega birtust í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð

Landspítalinn tekinn við af ÍE

Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá um greiningu allra sýna sem tekin voru við landamæri Íslands í gær og hefur nú tekið við því hlutverki sem Íslensk erfðagreining hefur haft með höndum hingað til. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð

Leita skjóls í auknum mæli

Fyrstu sex mánuði ársins hafa fleiri dvalið í Kvennaathvarfinu og viðtöl verið fleiri en á sama tímabili í fyrra. Frá janúar til júlí árið 2020 dvöldu 80 konur í Kvennaathvarfinu, miðað við 74 í fyrra, og komu 180 konur í viðtöl, miðað við 145 í fyrra. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Mættu hagræðingarkröfu Icelandair

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Daginn eftir að öllum flugliðum Icelandair Group var sagt upp hittust samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair á fundi sáttasemjara á laugardag þar sem úrslitatilraun var gerð til þess að skrifa undir nýjan kjarasamning. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Prósessían til kirkju

Hið stóra samhengi sögunnar, umhverfismál, traust fólks á meðal og samskipti á viðsjárverðum tímum kórónuveirunnar bar á góma í ræðum á Skáholtshátíð sem haldin var í gær. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Sárvantar sálfræðing í sjúkdómsteymið

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Engar opinberar íslenskar klínískar leiðbeiningar eru til um endómetríósu, krónískan sjúkdóm sem getur verið afar sársaukafullur og þekktist áður undir heitinu legslímuflakk, og sárvantar sálfræðing í þverfaglegt endómetríósuteymi Landspítalans. Þetta segir Kolbrún Stígsdóttir, formaður Samtaka um endómetríósu. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skjálftinn úti af Eyjafirði fannst víða á Norðurlandi

Jarðskjálfti 4,4 að stærð sem varð norður af Eyjafirði í fyrrinótt fannst víða á Norðurlandi. Skjálftinn er sá stærsti sem komið hefur í hrinunni frá stóra skjálftanum 21. júní, en sá var 5,8 að stærð. Meira
20. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Spáð fyrir um sviptingar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ný rannsókn, sem birtist í hinu virta læknatímariti The Lancet á miðvikudaginn, vakti töluverða athygli, en þar var spáð að 8,8 milljarðar manna myndu búa á jörðinni árið 2100, eða um tveimur milljörðum færra en núverandi spár Sameinuðu þjóðanna gera ráð fyrir. Meira
20. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Starfsmaður dómkirkju látinn laus

Karlmaður sem handtekinn var á laugardag og yfirheyrður vegna elds sem kviknaði í dómkirkju í borginni Nantes í Frakklandi um nóttina var látinn laus í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 739 orð | 3 myndir

Sumarið hlýtt og gróskumikið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Flest í náttúrunni leitar jafnvægis og óværur aðlagast aðstæðum. Lifur sem nú leita á birkið eru vissulega hvimleiðar, hægja á vexti og skaða ásýnd skóganna. En í ljósi reynslu okkar af öðrum plágum tel ég ástæðulaust að hafa miklar áhyggjur af þessum óvelkomna gesti, sem sennilegt er að missi þróttinn þegar fram líða stundir,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá Skógræktinni. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Verkefni umboðsmanns sífellt fleiri

„Undanfarið hafa verkefnin bara verið að aukast og málum sem hafa komið til okkar fjölgað talsvert,“ segir Ingi B. Poulsen, fyrrverandi umboðsmaður borgarbúa. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Vill helst ekki tala um að hún sé að verða 100

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is „Hún hefur alltaf verið gamansöm, hress og kát, og haft jákvæða sýn á lífið,“ segir Ósa Knútsdóttir, dóttir Oddnýjar Sveinsdóttur, sem er 100 ára gömul í dag. Oddný er fædd 20. júlí 1920 að Gilsárstekk í Breiðdal í Suður-Múlasýslu, elst af fimm dætrum Sveins Guðbrandssonar, síðar bónda í Skriðdal, og Steinunnar Gunnlaugsdóttur, en hún varð 98 ára. Meira
20. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þremenningarnir í Góss skemmta gestum á Græna hattinum

Hljómsveitin Góss, sem er skipuð þeim Sigurði Guðmundssyni, Sigríði Thorlacius og Guðmundi Óskari, er á flakki um landið í júlímánuði. Meira
20. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Þrír greindust með kórónuveirusmit

Þriggja manna fjölskylda, sem kom með flugvél til Færeyja á laugardag, reyndist smituð af kórónuveirunni. Fram kemur á vef færeyska útvarpsins að fólkið, sem ekki er frá Færeyjum, hafi verið sett í einangrun og smitrakning sé hafin. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2020 | Leiðarar | 703 orð

Ánægjulegur áfangi

Aðfaranótt sunnudags náðist ánægjulegur áfangi í endurreisn Icelandair og verður vonandi til að forystumönnum félagsins tekst að hnýta þá lausu enda sem enn eru eftir. Æskilegt hefði verið að samningar hefðu náðst mun fyrr, í það minnsta að samningar frá því í júní hefðu verið samþykktir. Nú er það hins vegar að baki og fram undan er það verkefni fyrir alla starfsmenn Icelandair að taka höndum saman og koma félaginu út úr þeim sviptivindum sem geisað hafa og geisa enn. Meira
20. júlí 2020 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Of miklar álögur á fólk og fyrirtæki

Horfur í efnahagsmálum á næstu mánuðum eru ekki góðar en þó heldur betri en búist var við að yrði þegar spár voru gerðar fyrr á árinu. Meira

Menning

20. júlí 2020 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Fjöldauppsagnir í breskum stofnunum

Þrátt fyrir að bresk stjórnvöld séu að styrkja menningarlíf landsins um 1,57 milljarða punda til að vega upp á móti áhrifum kórónuveirufaraldursins, þá sjá margar menningarstofnanir landsins fram á afar erfiða tíma. Meira
20. júlí 2020 | Bókmenntir | 476 orð | 3 myndir

Gljúfrabúar og giljadísir

Bókarkafli | Um árabil hefur áhugaljósmyndarinn Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur á Akureyri, heimsótt fossa heimahéraðs síns, Eyjafjarðar. Meira
20. júlí 2020 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Óska umsókna um starfslaun

Stofnun Wilhelms Beckmann hefur auglýst eftir umsóknum um starfslaun eða styrki frá ungu myndlistarfólki, yngri en 35 ára. Meira
20. júlí 2020 | Menningarlíf | 746 orð | 1 mynd

Öflug útgáfa á Hvammstanga

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Á Hvammstanga leynist menningarsetrið Holt og bókaútgáfan Skriða sem stofnuð var í fyrra. Meira

Umræðan

20. júlí 2020 | Aðsent efni | 342 orð | 2 myndir

Ágúststund í rósagarðinum ...

Eftir Hinrik Bjarnason: "Þessi ágúststund í rósagarðinum 1959 er enn í fersku minni að 60 árum liðnum og einu betur." Meira
20. júlí 2020 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Eitt handtak með fætinum

Eftir Þóri S. Gröndal: "Aulinn í Hvíta húsinu sýnir nú betur en nokkru sinni fyrr að hann átti þangað ekkert erindi." Meira
20. júlí 2020 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Hjónanámskeið í 25 ár

Eftir Þórhall Heimisson: "Tímarnir breytast og mennirnir með, en draumarnir, vonirnar og vandamál lífsins eru söm við sig." Meira
20. júlí 2020 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Lýðheilsuvísar fyrir árið 2020 kynntir

Í lok júní voru lýðheilsuvísar fyrir árið 2020 kynntir. Embætti landlæknis heldur utan um verkefnið um lýðheilsuvísa, en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar. Meira
20. júlí 2020 | Aðsent efni | 1821 orð | 1 mynd

Virðingarleysi og vonbrigði

Eftir Aðalstein Júlíusson: "Lögreglan á Íslandi er ekkert annað en sá mannauður sem er fólginn í því fólki sem starfar við löggæsluna í dag en þessi mannauður er orðinn þreyttur og vonsvikinn með kjörin sín og starfsaðstæður." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2020 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Arngrímur Geirsson

Arngrímur fæddist 29. maí 1937. Hann lést 6. júlí 2020. Útförin fór fram 17. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Bryndís Þorsteinsdóttir

Bryndís Þorsteinsdóttir fæddist 26. september 1923. Hún lést 9. júlí 2020. Útförin fór fram 17. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Emma Kolbeinsdóttir

Emma Kolbeinsdóttir fæddist 11. mars 1923. Hún lést 3. júlí 2020. Útförin fór fram 17. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Jónasína Þórey Guðnadóttir

Jónasína Þórey Guðnadóttir fæddist á Ísafirði 25. október 1935. Hún lést á Droplaugarstöðum 30. júní 2020. Foreldrar hennar voru Guðni Marinó Bjarnason, f. 27.3. 1881, d. 17.2. 1958, og Ragnheiður Jónasdóttir, f. 28.4. 1904, d. 22.5. 1991. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Kristjana Guðmunda Jónsdóttir

Kristjana Guðmunda Jónsdóttir fæddist á Skálanesi í Gufudalssveit, Austur-Barðastrandasýslu, 27. október 1934. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 29. júní 2020. Foreldrar Kristjönu voru Jón Einar Jónsson, bóndi á Skálanesi, ættaður úr Gufudalssveit,... Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Lára Hafliðadóttir

Lára Hafliðadóttir fæddist á Garðstöðum við Ísafjarðardjúp 17. desember 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 7. júlí 2020. Hún var dóttir hjónanna Hafliða Ólafssonar, f. 1900 á Strandseljum í Ögursveit, d. 1969, og Líneikar Árnadóttur,... Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Magnús Brynjólfsson

Magnús Brynjólfsson fæddist í Kirkjuhúsi á Eyrarbakka 2. mars 1952. Hann varð bráðkvaddur 7. júlí 2020. Foreldrar hans voru Brynjólfur Magnússon, f. 15. júlí 1922, d. 19. janúar 1983, og Ingibjörg Hjörleifsdóttir, f. 14. nóvember 1929, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Solveig Thorarensen

Solveig Thorarensen fæddist 9. september 1933. Hún lést 24. júní 2020. Útförin fór fram 2. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Valgerður Marinósdóttir

Valgerður Marinósdóttir fæddist 1. júní 1951. Hún lést 23. júní 2020. Útför Valgerðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2020 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir

Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir fæddist 10. september 1936. Hún lést 22. júní 2020. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Disney þrýstir á Facebook

Bandaríska afþreyingarveldið Disney hefur ákveðið að draga úr auglýsingakaupum hjá Facebook og bætist þannig við stóran hóp heimsþekktra fyrirtækja sem vilja þrýsta á samfélagsmiðilinn vinsæla að leggja harðar að sér við að hamla útbreiðslu... Meira
20. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Leiðtogar Evrópu deila um örvunarpakka

Gjá virðist hafa myndast á milli „sparsamari“ aðildarríkja ESB og þeirra sem væru líklegri til að njóta góðs af fyrirhuguðum aðgerðum til að örva hagkerfi álfunnar. Meira
20. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 690 orð | 4 myndir

Tækifæri til að efla fjártækni frekar en íþyngja greininni

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þau tíðindi komu eins og köld gusa inn í þýska fjármálageirann um miðjan júní að 1,9 milljarða evra vantaði í efnahagsreikning fjártæknifyrirtækisins Wirecard. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2020 | Í dag | 297 orð

Af rigningu, ketti og músarrindli

Á fimmtudag skrifaði Gunnar J. Straumland á Boðnarmjöð: „Kötturinn hefur gaman af því að slaka á í garðinum og horfa á fugla. Meira
20. júlí 2020 | Árnað heilla | 793 orð | 3 myndir

Athafnamaður og safnstjóri

Einar Pálmar Elíasson fæddist í Vestmannaeyjum 20. júlí 1935 og ólst þar upp með fjölskyldu sinni á Hásteinsvegi 15. Meira
20. júlí 2020 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Bjóða upp á jóga fyrir heyrnarlausa

Dj Dóra Júlía sagði frá jógaskólanum Sign Yoga, sem sérhæfir sig í jóga fyrir heyrnarlausa og fólk með heyrnarskerðingu í ljósa punktinum á K100. Meira
20. júlí 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Dóra Jóhannsdóttir

40 ára Dóra er Reykvíkingur og ólst að mestu upp í Vesturbænum og býr þar. Hún er leikkona að mennt frá LHÍ og lærði spuna og sketsaskrif í UCB í New York og The Second City í Chicago og stofnaði Improv Ísland. Meira
20. júlí 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Lánlaus Pólverji. S-AV Norður &spade;2 &heart;DG85 ⋄K652...

Lánlaus Pólverji. S-AV Norður &spade;2 &heart;DG85 ⋄K652 &klubs;K1064 Vestur Austur &spade;106 &spade;G98 &heart;10964 &heart;ÁK72 ⋄D107 ⋄G43 &klubs;G985 &klubs;ÁD3 Suður &spade;ÁKD7543 &heart;3 ⋄Á98 &klubs;72 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. júlí 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

Þótt sultur hafi sorfið að ferðaþjónustunni á veirutímanum þurfti hún þó aldrei að naga bein. Meira
20. júlí 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Þráinn Vídalín Sævarsson fæddist 20. ágúst 2019 kl. 9.20. Hann...

Reykjavík Þráinn Vídalín Sævarsson fæddist 20. ágúst 2019 kl. 9.20. Hann vó 4340 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Erla Erlingsdóttir og Sævar Vídalín... Meira
20. júlí 2020 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á...

Staðan kom upp á netmóti í atskák sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum lichess.org en St. Louis-skákklúbburinn stóð fyrir mótshaldinu. Bandaríski stórmeistarinn Fabiano Caruana hafði svart gegn landa sínum og kollega, Wesley So . 74. ... Hxd7! 75. Meira
20. júlí 2020 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Valdimar Léó Friðriksson

60 ára Valdimar ólst upp á Akranesi en býr í Mosfellsbæ. Hann er fiskeldisfræðingur að mennt, er fyrrverandi alþingismaður og hefur verið framkvæmdastjóri Stéttarfélags leiðsögumanna sl. tvö ár. Hann er formaður UMSK. Maki : Þóra H. Ólafsdóttir, f. Meira

Íþróttir

20. júlí 2020 | Íþróttir | 1059 orð | 3 myndir

Íslandsmeistararnir á kunnuglegum slóðum

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar KR eru komnir upp í toppsætið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir 3:0-útisigur á Fylki í gær. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarinn í sérflokki

Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir vann öruggan sigur í Hvaleyrarbikarnum í golfi í Hafnarfirði í gær. Lék hún tvo hringi á þremur höggum undir pari og var fimm höggum á undan Huldu Clöru Gestsdóttur, sem varð önnur. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV 18 Meistaravellir: KR – Þróttur R 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Stjarnan 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Augnablik 19. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksmaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson hefur samið við...

*Körfuknattleiksmaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson hefur samið við Aquimisa Carbajosa á Spáni. Leikur liðið í C-deild spænska körfuboltans. Tómas hefur leikið með Stjörnunni allan ferilinn og verið viðloðandi landsliðið síðustu ár. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Lundúnaliðin mætast í bikarúrslitum

Lundúnaliðin Chelsea og Arsenal leiða saman hesta sína í úrslitum enska bikarsins í fótbolta 1. ágúst næstkomandi eftir sigra í undanúrslitum á Wembley um helgina. Chelsea er á leiðinni í 14. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fjölnir – FH 0:3 KA – Grótta 1:0...

Pepsi Max-deild karla Fjölnir – FH 0:3 KA – Grótta 1:0 Fylkir – KR 0:3 Víkingur R. – ÍA 6:2 Breiðablik – Valur 1:2 Staðan: KR 650111:515 Valur 741215:713 Fylkir 740311:912 Breiðablik 732214:1111 Víkingur R. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 77 orð

SELFOSS – ÞÓR/KA 2:1 0:1 María C. Ólafsdóttir Gros 21. 1:1...

SELFOSS – ÞÓR/KA 2:1 0:1 María C. Ólafsdóttir Gros 21. 1:1 Magdalena Anna Reimus 53. 2:1 Tiffany McCarty 57. M Clara Sigurðardóttir (Selfossi) Barbára Sól Gísladóttir (Selfossi) Áslaug Dóra Sigurbjörnsd. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 229 orð

Selfyssingar fóru upp í þriðja sætið

Selfoss er komið upp í þriðja sæti í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 2:1-heimasigur á Þór/KA í gær. María Catharina Ólafsdóttir Gros kom Þór/KA yfir á 21. mínútu með öðru marki sínu í sumar og þriðja marki sínu í deildinni. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sjö mótsmet í Kaplakrika

Alls voru sjö mótsmet slegin á unglingameistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fór í Kaplakrika um helgina. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Tíu met á Íslandsmótinu í 50 metra laug í Laugardalslauginni

Tíu met litu dagsins ljós á Íslandsmótinu í 50 metra laug í sundi í Laugardalslaug um helgina. Fimm þeirra komu í gær og fimm á laugardag. Meira
20. júlí 2020 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Tíu met í Laugardalslauginni

Sund Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Tíu met litu dagsins ljós á Íslandsmótinu í 50 metra laug í sundi í Laugardalslaug um helgina. Fimm þeirra komu í gær og fimm á laugardag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.