Greinar þriðjudaginn 21. júlí 2020

Fréttir

21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Afkoman lakari um 68 milljarða

Afkoma ríkissjóðs var neikvæð um 39 milljarða króna á árinu 2019, en fjárlög ársins höfðu hins vegar gert ráð fyrir 29 milljarða króna afgangi. Var niðurstaða ríkissjóðs því 68 milljörðum króna lakari en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Afstýrðu verkfalli með því að setja viðræðuáætlun

Vinnustöðvun Sjómannafélags Íslands (SÍ), sem hefjast átti á miðnætti sl. nótt, var aflýst eftir að samið var við samninganefnd Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Alltaf hætta ef fólk passar sig ekki

Pétur Magnússon petur@mbl.is „Þetta er það sem við höfum verið að tala um að gæti gerst, sérstaklega þegar fólk er ekki að passa sig,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við mbl. Meira
21. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bað fórnarlömb helfarar afsökunar

Bruno Dey, fyrrverandi fangavörður í Stutthof, útrýmingarbúðum nasista í Póllandi, bað í gær fórnarlömb helfararinnar afsökunar á gjörðum sínum í seinna stríði. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Endurbæta hafnaraðstöðuna á Bíldudal

Unnið er um þessar mundir við endurbyggingu hafskipabryggju og gerð nýrrar hafnaraðstöðu á Bíldudal. Aukin umsvif þar í bæ, bæði laxeldi og starfsemi kalkþörungaverksmiðju, hafa kallað á uppbyggingu. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Fjölmennasta Rey Cup frá upphafi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við erum gríðarlega ánægð með að geta komið til móts við öll liðin sem vildu koma,“ segir Guðmundur Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Capelli Rey Cup. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Flugfreyjur komu saman og fóru yfir samninginn

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Húsfyllir var í veislusal Hótel Nordica á Suðurlandsbraut í gær þegar stjórn Flugfreyjufélagsins kynnti nýjan kjarasamning fyrir félagsmönnum. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Grótta verði lokuð áfram

Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á Gróttu á Seltjarnarnesi og telur mikilvægt að framlengja lokun hennar, þar sem hætta sé á verulegri röskun á fuglalífi. Umrætt svæði er skilgreint sem friðland skv. auglýsingu nr. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gæti orðið stærsti náttúrulegi skógur landsins

Víðáttumikið birkilendi sprettur nú upp úr jörðu á Skeiðarársandi, á svæði sem þekur um 35 ferkílómetra. Ef svæðið allt verður skógi vaxið verður skógurinn sá stærsti náttúrulegi á öllu landinu. Dr. Meira
21. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Horfnir fyrir næstu aldamót?

Ný rannsókn bendir til þess að allir hvítabirnir gætu verið horfnir af yfirborði jarðarinnar fyrir árið 2100, þar sem hlýnun jarðarinnar þýðir að þeir hafa skemmri tíma af árinu til þess að veiða sér til lífsbjargar, og eiga því frekar á hættu að... Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Íslendingar flytja heim í kórónuveirufaraldrinum

Um 230 fleiri Íslendingar hafa á fyrri hluta ársins flutt heim frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku en fluttu þangað. Búferlaflutningarnir voru hins vegar í jafnvægi í fyrra. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Íslenskur munnúði nýjasti atgeirinn

Munnúði, sem spáð er að geti gert 98,3 prósent kórónuveira í munnholi óvirk, og sænska líftæknifyrirtækið Enzymatica kynnti til sögunnar í gær, er íslensk uppfinning. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Leedsarar í sigurvímu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Því var fagnað víða um Ísland þegar hið fornfræga knattspyrnufélag Leeds Utd. tryggði sér þátttökurétt í ensku úrvaldsdeildinni um helgina eftir 16 ára fjarveru. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 4 myndir

Leita heim til Íslands

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenskum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað í kórónukreppunni. Með því sker kreppan sig úr í þessu efni enda hefur jafnan orðið brottflutningur íslenskra ríkisborgara í kreppu. Landsmönnum fjölgaði um 1. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Listalíf í Fræðasetrinu á Svalbarði

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á Svalbarði í Þistilfirði er Fræðasetur um forystufé, þar sem finna má hafsjó af fróðleik um hið merka forystufé, og þar eru einnig árlegar listsýningar. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Rammíslenskt hugvit er nýjasti atgeirinn

Baksvið Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Reksturinn ofan í djúpan skurð

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ljóst er að lagnaviðgerðir og framkvæmdir við Laugalæk í Laugarneshverfinu í Reykjavík koma sér mjög illa fyrir fyrirtæki á svæðinu. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Rósarækt verður sífellt auðveldari

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Rósaræktin gengur alveg ótrúlega vel þegar haft er í huga að Ísland er við heimskautsbaug og hér er oft svalt og sviptingar miklar í veðri. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 910 orð | 2 myndir

Skattafrúin fer fyrir tapliðinu

Fréttaskýring Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Ráðamenn á Írlandi gátu andað léttar eftir að dómur hins almenna dómstóls Evrópusambandsins féll á dögunum. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Skúli Halldórsson

Horft til hafs Lundarnir í Hafnarhólmanum á Borgarfirði eystra eru spakir og vanir mannaferðum, enda sækir fjöldi ferðamanna fjörðinn heim á hverju ári til að komast í návígi við... Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 852 orð | 3 myndir

Stefnir í stórt jarðskjálftaár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálftahrina hófst í nágrenni Fagradalsfjalls á Reykjanesi á laugardag. Fjallið er um 10 km norðaustur af Grindavík. Upptök flestra skjálftanna hafa verið vestan og sunnan við fjallið. Skjálfti að stærð 5 stig varð kl. Meira
21. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 354 orð

Stormasamur leiðtogafundur

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna 27 settust á fund í Brussel í gær, fjórða daginn í röð, til að reyna að ná samkomulagi um aðgerðir til að örva hagkerfi Evrópu. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tímasetningarnar gangi ekki upp

Þó það kunni að vera um einhver líkindi að ræða milli listaverks Marcus Lyall og herferðar Íslandsstofu fær stofan ekki séð hvernig tímasetningar erindisins ganga upp. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Vandi sem ekki mun hverfa

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs eru mikið áhyggjuefni. Lítið hefur verið gert til að bregðast við vandanum, sem einungis hefur aukist undanfarin ár. Meira
21. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Viðræðurnar formlega hafnar

Formlegar viðræður um framtíðarsamband Bretlands við EFTA-ríki Evrópska efnahagssvæðisins: Ísland, Noreg og Liechtenstein, auk Sviss, eru hafnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá breska sendiráðinu. Meira
21. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vongóðir um fyrstu könnunarferðina til Mars

Sameinuðu arabísku furstadæmin bættust í hóp geimkönnuða í fyrrinótt þegar könnunarfari þeirra, „Von“, var skotið á loft um kl. 22 að íslenskum tíma frá Japan. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2020 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Aftur og nýbúnir

Okkur var rétt að takast að gleyma óteljandi og óþolandi fundum Æðstaráðs ESB út af Grikklandsmálum um árið. Loksins náðist niðurstaða sem tryggði að Grikkir yrðu beiningarmenn um áratugi, en þýskir og franskir bankar fengju sitt. Meira
21. júlí 2020 | Leiðarar | 288 orð

Eins og kórónuveiran

Kvartað undan erfiðum rekstri við Laugalæk vegna framkvæmda borgarinnar Meira
21. júlí 2020 | Leiðarar | 331 orð

Óþægilegar staðreyndir

Sturgeon, leiðtogi Skota, segir Brexit auka líkur á sjálfstæði Skota. Staðreyndirnar segja annað Meira

Menning

21. júlí 2020 | Bókmenntir | 211 orð | 1 mynd

„Þetta fer allt í sama farveginn“

„Kórónuveiran gaf okkur smá frí frá loftslagsvandanum. Meira
21. júlí 2020 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Forsmekkur gefinn að Ride the Fire

Hljómsveitin Mammút mun senda frá sér breiðskífu 23. október og nefnist sú Ride the Fire og er gefin út hjá Record Records hér á landi og Karkari Records á erlendri grundu. Meira
21. júlí 2020 | Bókmenntir | 641 orð | 1 mynd

Ljóðræn stærðfræði

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Mig langaði til að reyna við spennusagnaformið án þess að slíta það of mikið frá skáldsögunni,“ segir rithöfundurinn Stefán Sturla Sigurjónsson um verk sitt Flækjurof sem kom út á dögunum. Meira
21. júlí 2020 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Ómar úr mannlausum stúkum

Það verður ekki sagt að ég hafi mikinn áhuga á knattspyrnu en ég á þó sterkar minningar úr æsku af því þegar kveikt var á sjónvarpinu þegar Liverpool átti leik í ensku úrvalsdeildinni. Meira
21. júlí 2020 | Kvikmyndir | 257 orð | 4 myndir

Rúmensk heimildarmynd sú besta

Heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival, eða IceDocs eins og hún heitir í styttri útgáfu, fór fram á Akranesi 15.-19. Meira
21. júlí 2020 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Skilur verk sín eftir á víðavangi

Myndlistarmaðurinn Guðmundur Óli Pálmason stendur þessa dagana að verkefni sem nefnist Yfirgefin list og felst í því að listamaðurinn skilur verk sín eftir á víðavangi víðs vegar um landið. Meira

Umræðan

21. júlí 2020 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Bæn fyrir fólki á ferðalagi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Blessaðu okkur sem ferðumst um landið okkar. Gef að við fáum notið landsins, náttúrunnar og hins óviðjafnanlega landslags, fegurðar sköpunar þinnar." Meira
21. júlí 2020 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Frelsið í lífi og dauða

Dánaraðstoð er kannski ekki algengasta umræðuefnið á kaffistofum eða í heita pottinum en þó er þetta mikilvægt mál sem öðru hverju kemur upp í samfélagsumræðunni. Meira
21. júlí 2020 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Til varnar vini mínum Páli Guðmundssyni listamanni frá Húsafelli

Eftir Gunnar Kvaran: "Þetta mál og framgangur þess er með öllu óviðunandi og skammarlegt fyrir Borgarbyggð." Meira
21. júlí 2020 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Tvískinnungur

Eftir Helga Laxdal: "Að binda bara laun í flugvélum og kaupskipum við láglaunasvæðin, þ.e. að aftengja þau almennri launaþróun í landinu, er mismunun sem gengur ekki upp." Meira
21. júlí 2020 | Aðsent efni | 906 orð | 2 myndir

Verndum flóttabörn í faraldrinum

Eftir Kailash Satyarthi og Ali bin Hussein prins: "Brotabrot af því fé sem hefur verið notað til að bjarga fyrirtækjum í Evrópu og Bandaríkjunum gæti bjargað lífi tugþúsunda flóttamanna." Meira

Minningargreinar

21. júlí 2020 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Erla Dís Arnardóttir

Erla Dís Arnardóttir fæddist 13. janúar 1982. Hún lést 6. júlí 2020. Útförin fór fram 16. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Geirrún Marsveinsdóttir

Geirrún fæddist 2. ágúst 1938. Hún lést 5. júlí 2020. Útförin fór fram 17. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gísladóttir

Guðbjörg Gísladóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu DAS í Boðaþingi 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Unnur Ólafsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 10.7. 1915, d. 27.7. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 2228 orð | 1 mynd

Hanna Björk Hálfdánardóttir

Hanna Björk Hálfdánardóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1955. Hún lést eftir skammvinn veikindi á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Hálfdán Helgason, leigubílsstjóri, f. 8.6. 1916, d. 8.12. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 585 orð | 2 myndir

Hólmgrímur Kristján Heiðreksson

Hólmgrímur Kristján Heiðreksson fæddist 17. nóvember 1955 á Akureyri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 26. júní 2020. Hann var sonur hjónanna Heiðreks Guðmundsson skálds, f. 5.9. 1910, d. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Jónas Ingólfur Lövdal

Jónas Ingólfur Lövdal fæddist 30. september 1982. Hann lést 1. júlí 2020. Jónas var jarðsunginn 16. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Rafnar Karl Karlsson

Rafnar Karl Karlsson fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1937. Hann lést 4. júlí 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Karl Nilson Jónsson á Stað í Grindavík, f. 31. júlí 1902, d. 12. janúar 1962, og Jóhanna Þuríður Oddsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Sveinn Óli Jónsson

Sveinn Óli Jónsson fæddist 10. nóvember 1935. Hann lést 8. júlí 2020. Útförin fór fram 17. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2020 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Þórhalla Guðnadóttir

Þórhalla Guðnadóttir fæddist á Krossi í Landeyjum 25. febrúar 1925. Hún lést 14. júlí 2020 á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar Þórhöllu voru þau Helga María Þorbergsdóttir og Guðni Gíslason. Systkini átti hún þrjú; Þórarin, Bergþóru og Guðrúnu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Icelandair hækkaði mest í kauphöllinni

Mikil hækkun varð á gengi bréfa í Icelandair í gær, eða 8,97% í fimm milljóna króna viðskiptum. Stendur gengi félagsins nú í 1,98 krónum á hvern hlut. Meira
21. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Ísland enn aftarlega í fjármögnun fyrirtækja

Ísland er enn talsvert á eftir hinum Norðurlandaþjóðunum í fjármögnun fyrirtækja. Þetta kemur fram í pistli á vef Viðskiptaráðs Íslands, þar sem fjallað er um árlega úttekt viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni ríkja. Meira
21. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Ráðin yfirkennari Flugakademíu Íslands

Margrét Elín Arnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem yfirkennari hjá Flugakademíu Íslands. Í tilkynningu frá akademíunni segir að skólinn hafi nýlega verið sameinaður úr Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands og sé nú stærsti flugskóli landsins. Meira
21. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 777 orð | 2 myndir

Tekjur vaxið um tugi prósenta í faraldrinum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tekjur íslenska tæknifyrirtækisins Stjörnu-Odda í Garðabæ, eða Star-Oddi eins og fyrirtækið heitir alþjóðlega, hafa vaxið um tugi prósenta á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. dxe5 dxe5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. dxe5 dxe5 8. Dxd8 Hxd8 9. Bg5 He8 10. Rd5 Rxd5 11. cxd5 c6 12. Bc4 b5 13. Bb3 a5 14. a3 Bb7 15. dxc6 Rxc6 16. Bd5 Hab8 17. 0-0-0 Rd4 18. Bxb7 Hxb7 19. Be3 b4 20. a4 b3 21. Bd2 Hc7+ 22. Meira
21. júlí 2020 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

Kemur ekki dagur sem þetta er ekki nefnt á nafn

„Það kemur ekki dagur sem þetta er ekki nefnt á nafn eða við fáum póst eða hvatningu um að koma aftur með hann [bláan ópal],“ sagði Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa-Síríusar, spurð um undirskriftalistann um framleiðslu á bláum... Meira
21. júlí 2020 | Í dag | 310 orð

Ljótur landnyrðingur og hlaðvarpalíf

Þetta erindi eftir Sveinbjörn Egilsson rifjaðist upp fyrir mér um helgina, – veðrið olli því: Þó landnyrðingur ljótur sé og lemji hús og fold; þó bresti hljóð og braki tré, og beri snæ sem mold, mitt skal ei hræðast hold, því blíðviðrið á... Meira
21. júlí 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Orðtakið að vera ekki í húsum hæfur er nákvæmlega svona. Með í -i. Ekki er óalgengt að heyra það í-laust og jafnvel sjá á prenti: „ekki húsum hæfur.“ Kannski ryður i-ið í „ekki“ í-inu burt. Meira
21. júlí 2020 | Fastir þættir | 173 orð

Nafnleysinginn. V-NS Norður &spade;K93 &heart;8 ⋄G653 &klubs;ÁD1095...

Nafnleysinginn. V-NS Norður &spade;K93 &heart;8 ⋄G653 &klubs;ÁD1095 Vestur Austur &spade;G85 &spade;10 &heart;Á962 &heart;KD10753 ⋄D1072 ⋄Á84 &klubs;G2 &klubs;873 Suður &spade;ÁD7542 &heart;G4 ⋄K9 &klubs;K64 Suður spilar 5&spade;. Meira
21. júlí 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Rhea-Mee Gilza Panadero

40 ára Rhea-Mee er frá Panay Sto. Nino, South Cotabato á Mindanao-eyju á Filippseyjum. Hún er með Bs.ed. í líffræði frá University of San Carlos í Cebu-borg. Hún fluttist til Íslands árið 2014 og starfar hjá Lagardere Travel Retail. Meira
21. júlí 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Rúnar Þórlindur Magnússon

50 ára Þórlindur er frá Neskaupstað en býr á Akureyri. Hann er vélvirki án sveinsprófs og er bílasali hjá Bílasölu Akureyrar. Maki : Hildigunnur Jörundsdóttir, f. 1977, ferðamálafræðingur. Börn : Magnús Bjarki, f. 1995, Eyþór, f. 1998, Bergdís Anna, f. Meira
21. júlí 2020 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sólfríður Lilja Bjarkadóttir , Matthías Þór Bjarkason , Margrét Emma...

Sólfríður Lilja Bjarkadóttir , Matthías Þór Bjarkason , Margrét Emma Gunnarsdóttir , Katrín Hlynsdóttir , Lísa Hauth og Guðmundur Hersir Jónsson héldu tombólu í Áslandi í Hafnarfirði til styrktar Rauða krossinum. Þau komu með afraksturinn þann 13. Meira
21. júlí 2020 | Árnað heilla | 1008 orð | 3 myndir

Var ágætt sjómannsefni

Kristinn Eiríkur Hrafnsson er fæddur 21. júlí 1960 á Ólafsfirði. „Ég er fæddur heima hjá Líneyju ömmu minni í risinu á Kambi. Meira

Íþróttir

21. júlí 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Gylfi og Richarlison gerðu draum nýliðanna að engu

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton í gær þegar liðið lagði Sheffield United að velli, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Gætu mætt Íslendingaliði

Nokkur Íslendingalið eru á meðal mögulegra mótherja Valsmanna í nýrri Evrópudeild karla í handbolta en þar leika þeir í fyrstu umferðinni í lok ágúst. Meðal liðanna sem þeir geta mætt er Melsungen frá Þýskalandi sem Guðmundur Þ. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19.15 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Fjölnir 19.15 Vivaldi-völlur: Grótta – Haukar 19.15 Víkingsv.: Víkingur R. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Leikur næsta árið í Skotlandi

Ísak Snær Þorvaldsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið St. Mirren. Ísak er á mála hjá Norwich City á Englandi en hefur nú verið lánaður til St. Mirren út komandi keppnistímabil sem hefst 1.... Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

Litum á sóttkvína sem enn eina áskorunina

7. umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Guðjón Baldvinsson skoraði sitt 60. mark í efstu deild hér á landi þegar hann gerði annað mark sitt og fjórða mark Stjörnunnar í 4:1-sigri á HK í 7. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Mulningsvél hefur lengi þótt viðeigandi orð til að lýsa íþróttaliðum eða...

Mulningsvél hefur lengi þótt viðeigandi orð til að lýsa íþróttaliðum eða mönnum sem standa öðrum framar á sínu sviði. Vél sem er svo öflug að hún leysir efnislega hluti sundur í frumeindir, þannig að þeir hverfa með öllu. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna FH – ÍBV 0:1 Fylkir – Stjarnan 2:1 KR...

Pepsi Max-deild kvenna FH – ÍBV 0:1 Fylkir – Stjarnan 2:1 KR – Þróttur R 1:1 Staðan: Valur 651018:316 Breiðablik 440015:012 Fylkir 53209:511 Selfoss 63128:510 Þór/KA 52039:106 Þróttur R. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 763 orð | 3 myndir

Sautján ára örlagavaldar sem skoruðu

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
21. júlí 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Thomsen með tímamótamark

Tobias Thomsen skoraði tímamótamark fyrir KR-inga þegar hann innsiglaði sigur þeirra á Fylki, 3:0, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á sunnudaginn. Danski framherjinn, sem þar gerði fyrsta mark sitt á tímabilinu, skoraði 2.100. Meira

Bílablað

21. júlí 2020 | Bílablað | 1519 orð | 11 myndir

Akstur í efsta stigi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir því sem ég reynsluek fleiri bílum, því meira styrkist ég í þeirri trú að hvers kyns málamiðlanir og miðjumoð geri bíla minna áhugaverða. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 14 orð

» Á þröngum götum Istanbúl undi Ásgeir Ingvarsson sér fjarskavel á Lotus...

» Á þröngum götum Istanbúl undi Ásgeir Ingvarsson sér fjarskavel á Lotus Evora... Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Blæjubíll í hátíðarskapi

Í tilefni af hinseginhátíðahöldum lét Bentley mála Continental GT í regnbogalitunum. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 528 orð | 3 myndir

Borgar sig að eiga við bílinn?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Oft tengist fólk bílnum sínum sterkum tilfinningaböndum og sumum finnst fátt skemmtilegra en að nostra við ökutækið, breyta því og bæta. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 53 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Ómissandi nr. 8: Citroën Relay. Myndi innrétta hann sjálfur þannig að þetta yrði hinn fullkominn helgarbíll. Sennilega er mest spennandi að hanna bílinn að innan, en þegar hann yrði tilbúinn væri gaman að ferðast á honum. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Einstakur Bentley í hinseginhátíðarbúningi

Breski lúxusbílasmiðurinn Bentley hefur tileinkað hinseginhátíðahöldum sumarsins eintak af Continental GT-blæjubíl í öllum regnbogans litum. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Hvern langar í bleikan bíl?

Útlitsbreytingar á bílum geta stundum skemmt fyrir þegar kemur að endursölu. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Rétti bíllinn getur sagt mikið

Gunnar Björn Guðmundsson veit að ekki er alltaf tekið út með sældinni að kvikmynda bíla. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Svalur ódýr örbíll frá Kína

Baojun er áhugavert bílmerki frá Kína sem smíðað hefur ódýrasta rafbíl heims en hann er af smærri gerðinni. Um er að ræða afurð samstarfsverkefnis General Motors og kínversku bílsmiðanna Wuling. Meira
21. júlí 2020 | Bílablað | 464 orð | 1 mynd

Trabant var til vandræða á tökustað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó að Gunnar Björn Guðmundsson handritshöfundur og leikstjóri sé ekki með mikla bíladellu gerir hann sér fyllilega grein fyrir því hve stórt hlutverk bílar geta leikið í kvikmyndum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.