Guðni Einarsson gudni@mbl.is Snemma í gærmorgun mældist jarðskjálfti að stærð 3,3 undir norðanverðum Mýrdalsjökli og annar 2,7 stig varð fyrr um nóttina. Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus við Háskóla Íslands, var spurður hvort þessir skjálftar þýddu eitthvað sérstakt.
Meira